Heimskringla - 13.09.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.09.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA Winnipeg>, 13. sept. 1906. jjiau hafa gott og þægilegt beiinili, enda hefir Jónas unniö mikiö landi sírni til hreinsunar og bóta. J»au voru glöö og skemtileg haimsókn- ar. þar var ég næstu nótt. J>ví miður haföi ég ekki tíma til, aö koma til fleiri landa þar á tangan- um. Ég heföi viljað gvta komið til þeirra allra. Point Roberts er fall- egur staður og friðsæll til að ala þar upp börn og koma þeirn á fót. Kn hrædd er ég um, að ttngu fólki uppvöxnu muni þykja þar lítið um tækifæri og tilbreytingu og muni girnast að leita til annara staða. I Vancouver dvaldi ég tvær vik- ur hjá systur minni Mrs. Parks (Ragnh. Kggertsdóttu'r frá Kleif- um í Gilsfiröi). Ég haiöi ekki séð hana síðan daginn eftir að hún giftist í Winnipeg ,fyrir átta árum. J>að var sannur fagnaðarfundur. Hún fór með mig um allaii bæinn, sem er afar stór og víða fallegur. Fegurst af öllu þar er þó Stanley Park. þar hjálpast að mannaverk og náttúrtmnar. Tilkomumest þótti mér afar stórt fuglabúr, bygt frá jörðu af v-iði og vír. þar má sjá hið fjölbreyttasta safn fugla af ýmsri stærð og kyni, frá örninni og fálkanum til hinna feg- urstu og smærstu suðurlanda lit- fugla. það er hólfað í sundur á nokkrum stööum, eftir því sem eðli og þægilegf/eit fuglanna út- heimtir. í Vancouver eru nokkuð margir Íslendingar, eu ég beim- sótti að eins fáa. Ég tvndi mér svo vel heima hjá systir minni, það var svo Ijúf hvíldarhöfn, að ég varð löt að fara til annara. Bráð- lega fórum við þó til Mrs. Paul- son (Iváru I.úövíksdóttir, fóstur- dó'ttur Magnúsar Jochumssonar á Isafiröi, — ég var kennari hennar í tvö ár heima). Hún er gift dönskum skósmið. Hann hefir skó- búö sína í aðal verzlunarparti bæj- arins, en heimili þeirra er í útjaðri hans. það er “small ranch” (lítil bújörð), sem þar er kallaö; er það 4 bæjarlóðir samfastnr, sattar ald- jnum. þeirra “ranch” var alsvttur peru, epla og plómtl trjám og berjarunnum margskonar. Mér þótti innilega skemtifegt aö koma til hennar. Við vorum þar nærri heilan dag. Tvær systur Mrs. Paul son búa í Vancouver: Mrs. Krist- jánsson og Mrs. Jóhannsson. Ilvorttveggja þeirra hjóna bjuggu í Fort Rouge fyrir nokkrum árum, en íest'U bér ekki yndi og fluttust til Vancouver ásaint móöur þoirra systra. því líður öllu vel, og er vel efnum búið. J»á kom ég til þeirra Sandershjóná. Mr. Sanders (Guðm. Jónssou írá Söndum í Miöfirði) hefir bygt sir stórt og fallegt hús á Cedar Hill, sem er með fegurstu pörtum bæjarins. Nálægt þeim búa þau Mr. J. Val- dimarsson, sem lengi var í Klon- dike, og kona hans. Til þeirra kom ég líka. Svo l.eimsótti ég þau Jjor- kel Johnson og Maríu konu hans, frá Ísafirði'. J>ar er hið fríöasta heimili, bæöi er Mrs. Johnson list- feng og svo hefir Mr. Johnson víöa farið og haft heim með sér marga fagra gripi og fáséöa. Systir mín fór með mig í nokkur fleiri hús til vinafólks síns, þar á meðal Bern- ards þorsteinssonar og Johnsons- fólksins, sem fengi bjó í Brandon og var þar vel þekt. Vinir hennar voru einnig vinir mfnir. í Victoria var ég að eins 2 daga og var það of stuttur timi. þang- að íór ég frá Vancou.ver á stóru og fögru skipi, Prinoess Vietoria. Ég kom fyrst til Mrs. Ölínu Brandson, dóttur Guðmundar ríka í Hvítadal í Saurbæ, sveitinni minni, — og móðursystur l)r. Brandsonar hér í bænum. Við höfð um ekki sést í meira en 20 ár, en þektum þó hvor aðra undir eins. J>aö kveld var vel notað, því margt var á að minnast, rnargs að spyrja og mörgu aö svara. Hún á snoturt hús og heimili í út- jaðri bæjarins. þar var ég nótt. Aö morgni fór hún með mig til Mr. Ásgairs Lindal, og bæöi fylgdu mér svo til Mr. Péturs Kristjáns- sonar, bróöur Kristjáns Richter. Mrs. Kristjánsson er frændkona min. J>au eiga þrjú mannvænleg born uppkomin og eitt ungt. Við bjuggum öll í sama húsi í Winnipeg fyrir 16 árum. ^J>au tóku mér eins og beztu systkini. J>ar var ég í 2 duga. J>ann tíma var Mrs. Krist- jánsson alt af úti með mér mál- tíða milli, og sýndi mér öll ríki Victoríu og þeirra dýrð. í Beacon Hill Park þótti mér fallegast stórt vatn' með mörgum tömdum svön- um og litöndum, og svo annað minna vatn, vaxáð vatnaliljuskúf- um, kringum þá syntu hundruð af gullfiskum. Á gripasafnið (“The Museum) var gaman aö koma. þar má sjá mikinn fjöfda af stopp- uðum dýrum, fugluin og fiskum írá Norðvesturlandinu, Kyrrahafs- ströndinni og úr sjó og eyjum víð- ar að. Kinnig hið fjöfbreyttasta og fegursta safn af fiðrildum. I Vic- toria hitti .ég fleiri gatnla kunn- ingja, sem ég huföi gaman af að sjá og tala við, svo sem gömlu hjóndn Sigurgeir Sigurðsson og konu hans. Synir 'þeirra, þórólfur og Krist ján, búa þar líka og líður því öllu vel. J>á kom ég og til Mr. Skú'la Johnson af Blönduósi (svst- ursonar sér-a Sveins Skúlasonar á Staöarbakka í Húnava'tnssýslu, og föðurbróður piltsins, sem vann hjólreiöar verölaunin á Islend'inga- dagmn í sumar). Hann á faliegan búgarð rétt við bæjarlínuna. — Nokkra fleiri Islendinga sá ég i Victoria. Allstaðar hjá löndum var frjáls- mannlega gestrisni og glaðværð aö finna, og er það engin ný saga. J>egar Kristjánsons hjónin fréttu um samfeyðastúlkur mínar á Dom- inion Hotel, sendu þau son siun, ljómandi fallegan pilt, til að bjóða þeim heim, en þer voru þá rétt farnar. þær vita ekki, hve mikils þær mistu, blessaöar stúlkurnar. Kn ef þær vilja koma heim til mín skal ég sýna ]>eim mynd af hon- um. New Westminster er yndi'skga failegur bær. Hann stendur í hlíð, eöa öllu heldur á stórum hjalla norður meö sjónum frá bakka hinnar fögru og veiðisælu Fraser ár. Uppi á hjallanum er Kxhibi'tion Grounds og I’ark sameinaö. J>að- an er hið fegursta útsýni suður yfir ána og út á sjóinn. Ég var þar að eins fáa klukkut’ma með systur minni til að sjá bæinn. þegar ég skildi við Kldon í Blaine, var hann að sönnu rúm- liggjamii og kraftalítill, en kvala- frí að mestu, og í því ástandi, að ómögukgt var að ákveöa neinn vissan tima fyrir afturbata eða hnignun. Synir okkar >eru báöir í góðum stööum, annar hjá svstur minni í Vancoiiver, og hinn hjá Frímanni kaupmanni Sigf'ússyni í Blaine. Hann er þingeyingur eins og Rldon og heíir revnst honum vel ; verið umsjónarmaður fyrir hann i fjarvent — þegar hann kom hingað austur i fvrra — og hjálp- armaður hans í veikindunum. 30. ágúst 1906. Mrs. A. þ, KI-DON. Saupsátt ! Nú getur enginn framar tekiö upp Heimskringlu, án þess að reka sig á “saupsátt” Jæirra Baldvins og Stefáns. J>ví er þeim ekki lofaö, að jaftta þetta með sér sjálfum, ef þeir eru missát'tir, sem ekki er víst, þar sem Baldvin segir ekki nedtt ? Og hver getur sagt, að Stefán sé reiður ? J>eir eru báöir drettgir góðir, og engin hætta, að J>edr taki liv*>r annan þrælatökum. Ég heföi nú' setið hja eins og vanalega og ekkert sagt. Kn J>etta altsaman er að líkjast svo mikið eftirmælum, að margur gelttr hald- iö, að Stefán sé nú aö tínast úr “iestaferð lífsins”. Á þetta get ég ekki hlustað alveg J/egjandi. Ég vil ráöa vinum Stefáns, að láta Stefán sjálfan bera hönd fyrir höfuð sér, eins og l.ann hefir gert hingað tdl. Óska ég svo öllum, sem hlut eiga að þessum málum, langra lif- daga, og ef' erfil jóð þurfa endilega að yrkjast, að Stefán lifi lengst og yrki þau. Jón Halldórsson. -----4------ Úr undirheimum. Málfærsiumaöur og millíónaeig- andi í Paris, Victor de Darneau að na’fni, er var orðinn þreyttur á ærslunum, fjörinu og hávaöanum í höhi'ðstaö Frakka, hefir nú, að því er biaöið Deutche Warte segir, bygt sér höll undir ánni Signu (Seine). Hann hefir nú flut't sig í Jtessa neðan-ár höll sína, og unir }>ar hag sínum einkar vel. Jtegar. fregnin um Jtessa einkenni- legu höll millióna eigandans barst vinum hans til evrna, héldti Jteir i fyrstu, að þetta væri skröksaga. Kn J>egar J>eir ekki sáu hann, eða fré'ttu neitt af honttm svo mánuð- um skifti, tók þá að gruna, að einhver fótur kynni að vera fyrir Jiessu. Kdnnig styrkti J>að trú þeirra á sögunni, að húsi hans í París hafð'i veriö lokað, allir dýr- indis munir teknir úr skemtihöll hans, er var þar í grend, og hann hélt til í á sumrum. Nú hefir einum vini hans loks tekist, að finna og komast inn í J»essa tiifrahöll Darneau ttndir ánni og minnir hún allmjög á Aladdíns söguna í “þústtnd og einni nótt”. Fyrst kom hann að marmara- l.ellir, og eftir homttit gekk þessi vinur hins horfna manns langt í jörð'tt niöur. J>á er hanu hafði hald ið rúm fimmtiu fet niður eftir, kom hantt í undurfagran sal, og kom húsráöandi þar móti honttm með opna arma. Á strætunum ttppi, þaöan sem gesturinn kom, var brennandi sólarhiti og lítt þolandi rvk, og þótt'i honum því tnjög hressandi svala, hreina loftið í marmarasal Jtessttm. Loftið streymdi inn um fjölda loftleiöara, og í mið'jum forsalnum var gos- brunnur. Birta var þar hin þægi- legasta. Úr þessum fagra #g mikla forsal gengtt svo vinirnir inn í bókhlöð- una, er lá beint unddr ánni. I mi'ðju lof'tinu var stór grænieit rúða úr afarþykktt gleri, og gegn- um hana sást æöandi árstraumur- inn mjög skírt, en dagsljósið veitti næga og þægilega birtu gegn ttm vatnið. þó vortt rafljós hulin bak j viö silltir í loftinu, til Jx-ss aöaukaj birtuna, ef á þyrfti að halda. Borðstoíu veggirnir voru kiæddir marmara og voru dyr á einum J>eirra, og um þær var gengið út í yndisfagran vetrar aldingarð, sem var þakinn algrænum trjám og blómskrauti. 1 öllum herbergjttm }>essa undra bústaðar ríkti algerð kyrð, sem varð enn áhri'fameirþ við hinn hæga, sí-suöandd árnið, sem hevrð- ist ofan að. -------*--------‘ Smælki. Hún átt'i að giftast daginn eftir. Gamli niaðurinn, faðir hennar, klappaði henni hlýlega á kinnina og mæl'ti: “Blsktt barnið mitt! Hefttröu nú nákvæmkga athugað hið mikil- væga spor, sem þú átt að stíga á morgun ? Finst J>ér þú vera full- komleqa iindirbúin til þess að ...” “Já, pabbi”, greip hún fjörlega fram í fyrir honum, “J>að er alt í beztu reglu. Við erum tvisvar bú- in að hafa yfir vígslusvörin, þau eru bara: ‘Já, já’, og Georg hefir lofað mér, að kaupa mér tvo hesta Jægar við komum heim aftur úr brúðkaups ferðinni. Konan: Ég skil ekkert í því af hverjum J>essi strákskömm hefir }>essa óstjórnlegu skapsmuni! ” hrópaði konan í bræði. “Af mér hefir hann þá í öllu falli ekki”. Maðurinn (mjög hægur); “Nei, geðsnei>illinn J>inn virðist alveg ó- skertur”. ‘‘Framar skal ég aldrei hjálpa nokkrum lifandi rnunni”, sagöi Jens iitli. “Hvers vegna ekki?” spttrði móðir hans. Jens litli: “Nei, aldrei á minni ævi, af því, að í dag sá ég á skól- anum,.að Jónas Jónsson stakk títuprjóni í stólsetu kennarans, og einmitt ]>egar kennarinn ætlaöi að skellu sér niðtir í stólinn, þá kipti ég stólnum til hliðar. Kennarinn Llunkaðist niður á gólfiö, og þeg- | ar hann komst á fætnr aftur, barðij hann mig eins og httnd fyrir það, [ að ég hafði kipt stólnum itndan honttm. Og seinna lúbarði Jónas mig fvrir það, að ég hefði eyðilagt svo ágæta skemtun fyrir hontim. Nei, fari ég þá, ef ég skai gera nokkrumlmanni greiða framar! ” Duff & PLUMBERS Flett Gas & Steam f>04 NOTRE DAME AVE. Fitters Telephone 3815 (iáið að þcbssu : Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsnm og bajjarlððum hér f I>ortí- irini; einnig hefi ég til s“lu lönd, hesta, nautgripi og landbúnaðar vinnuvélar og ýmislegt fieira Ef etnhverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim vélkomið að tinna mig að máli eða skrifa mér. Eg hefi vanalega á hendi vfsa kanpendur. 8vo útvega eg peuingalán, tek menn f lffs- ábyrgð og hús f eldsábyrgð. C. J. GOODMUNÐSSCN 702 Simcoe Sr., Winnipep, Man. Heimskringla er kærkom- inn gestur á Islardi AYEAD H er á Notre Dame UAl lf lill Ave., fyrstu dyr MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. v¥ A m ¥ ad vestan. Þetta H 11 I V, 1; er nýtt hótel og 11 U I L li eitt hið vandað- P. O’CONNELL. eigandi, WINNIPEG Beztu tefiundir af vinfönfium og vind um, aðhlynning góð og húsið endur bætt og uppbúið að nýju Eigandinn; Frank T. Lindsay, er mörgum Islendingum að góðu kunnur. — Lftið þar ina! Hinn ágœti “T.L’CIGAR er langt á undan hinum ýmsu tegundum með ágæti sitt. Menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu, sem heita “ T. L. ” og eru búnir til hjá Thos. Lee eigandi WESTEIiN CIGÁR FACTORY WINNIPEG Department of Agriculture aml Immigration. MANIT Land möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka menn. Auðnuból landleitenda. þar sem kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menr. fljótlega auðuga. Á R I Ð 1 9 0 5. I. 2643,588 ekrur gáfu af sér 55,761,416 bushel hveitis, að jafnaði y.fir 21 bushel af ekrunni. 2. — Bændur bygðu hús og aðrar byggingar fyrir yfir 4 millíónir dolllars. — 3. Hús voru bfgð í Winnipeg fyrir meira en 10 rmllíón dollars. 4. —-Bún- aðarskóli fyrir Manitobafylki var bygður á þessu ári. 5. Land 0r að hækka í verði alstaðar í fyikinu, og selst nú fyrir $6 til 50 hver ekra, eftir aftöðu og gæðum. 6. — 40 [>úsund velmegandi bændur eru nú f Manitoba. 7. — Ennþá eru 20 millfón ekrur af landi f Manitoba sem má rækta, og fæst sem heimilisréttarl TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA kotnandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að stmisa f Winnileg og fá fnllar upplýsingar um heimilisiéttarlund. og eiiiniwr uni önriur h'ind sem til sölu eru hjá fylkisstjórnimii. júrubrautafélög- um og landfélögum. Stjórnarformaður og Akaryrkjtniiála Ráðgjatí. Eftir upþlýsinKum I. .1. (áolden. 6l7 Main st., Winnipeg, Mart. 11 » iwiii 111: Jm«. liiiitr <>y 77 Forl 8in 11 Toicnio. Ont. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 ♦ 4 1 * £ > £ $ W V ♦ KONUHEFND Ef ti r A. Clemmens “þvoöu hoi.um og klæddu hann' svo”, sagöi hún j viö Súsönnu, “ei; faröu varlega”. “J4, ungirú”. Súsatinu varð hrædd af aö liorfa á hana. Reiðin j í andliti Guunhiídar var horfin, en í hennar staö var | kominn megn ótti. Maria var ögn aö jafna sig, en stundi enn þá þungan. “Statt'i upp”, sagöi Gunnhildur hörkulega,“vertu ekki Tueö ncin skrípalæti. Komdu með mér í mitt her- bergi, ég J>arl aö tala viö þig”. Maria reyndi aö standa upp, en féll aftur á bak í j stóinurn, hálf meövi'tu'n'darlaus. Gunnhildur skvctti vatni framan í hana. “Komdu nú strax”, sagöi hún, “þú færö nœgan tirna til aö falla í dá, Jægar ég hefi talað við J>i'g og lögregljn hefir tekið viö Jær”. I »...- í- 7. KAPlTULI. Hræösla ungfrú Gunnhildar. Meö hálfgcröu valdi dró Gunnhildur Maríu meö str inn i sitt herbergi og læsti því. “Segöu nú frá öllu áöur en ég sendi boð eftir lög- regluuni, hvaö hefir þú gert?” Stúlkau fél! á kné grátandi. “Ekkert, þaö get ég svariö, ekkert”, sagöi hún, “annavs mætti ég vera trufluö — ó, guð! hjálpaöu mér, aunium vcsaling”. “Stuttu upp”, sagði Gunnhildur hörkulega, “ef þú getur ekki staöiö, þá sittn”. Hún ýtti henni ilskulega ofan á stólinn. “Sc'göu nier nú alt, se'm skeð hefir, frá því þú j fórst og }>angað til þú komst aftur”. Stúlkau haföi ekki frá mörgu að segja. Hún hafÖi ek:ð baririiiu hingaö og þangað, svo mætti hún unn- usta sfnum af tilviljun, og talaði viö hann í tvær mín- útur í lengsta lagi. Kvaöst alt af hafa gætt vel að baruinn, — Jxr getiö látiö kalla á unnusta minn, ef þér ekki trúiö mér. “Nei, ckki vil ég þaö. Ég eUsannfærð um, aö J>essi unnusti þinn tilheyrir þjófafélagi, og að þú ert í sambandi viö þá. Nú veistu mína skoöun. Ég sé eng- in önnur ráö, en að senda strax eftir lögreglunni — þaö teröur óumflýjanlegt”. Maria hljóöaöi hátt við hugsunina um lögregluna. “.fc, nei — í 'guöanna bænum, gerið 'þér það ekki, elsku, 'bezta unglrú Gun'nbildnr. Finnið J>ér einhverja aðra aöfePö. Ég hefi sagt yöur hreinan sannleika”. “J>ö ég vildi þegja um þaö, livernig eigum viö aö þegja um þaö gagnvart frúnni?” “Ó, reyniö J>ér þaö, rej-niö þér þaö, elsku, bezta iirgfrú —” “Hún saknar þess, María. Éf hér væri að tala um nýjan kkeönaö, eða ei'tthvaö annað,. sem mögulegt - væri aö bæta úr, kynni ég máske aö þegja — en 1 þenna ómetanlcga menjagrip ættarinnar — þessa inn- dælu, hr.öttóttu gullhnappa”. A meöan á Jxssu stóö, var Sú-sanna búin aðkoma úreugnu'm*í rúmið, en Lann vildi ekki þegja, heidur orgaöi og trgaði unz hann sofnaöi eðlilegum svefni af arevnslunni. “Ég skil ekkert, hvað aö barninu gengur”, sagði | hún hugsandi. “Honum helir þótt vænt um mig og , vildi vera hjá mér, en nú finst mér hann ekki Jækk ja | mig. Rittlivað gengur aö honum. Guö veit, hvaö frú- j in kann að segja um þetta alt saman”. Ilún var búir. aö taka til í barn'aherberginu, þeg- ar Maria kom aftur grá'tandi, en hún fékk ekki an'naö i aö vita hjá hcnni, en aö skift heföi veriö um kjóla j drcngsins, og þessi kjólinn væri aö öllu óvandaðri, og sv o v.iutaði gullmeniö. J>etta gullmen' var merkur gripur, frá döguiii langömmu frú Krnu. J>aö var búiö j til úr óholum gullhnöttum á stærð viö baun, sem stækkuðu því meir sem neöar dró og nær miöju mens- ins, svo ítö 'þeir stærstu v-oru á hálsinum framanv-erö- um. J>rátt fyrir þyngsiin, varð barniö ætíö aö bera meniö, J>vi I.ina áleit, aö meninu fylgdi gæfa, — en nú var það horfið, horfiö ásamt kjólnum. þaö leit út fvrir, aö Gunnl.ildi væri runnin reiöin, því hún bauð Jærmimim aö passa barniö meöan þær færu ofiiii aö sækja kveldmatinn, og sagði Jæiin ekki einu sinni aö flýt* sér. þegar hún var orðin ein eftir, lokaði hún dyrun- um og gekk aö rúmi drengsins. Hút; lyfti ábreiðunni til hliöar, færði drenginn úr | náttklæöunnm og skoöaöi kroppinn nákvæmlega, hún j opnaði munninii og leit á tenmirnar og lypti upp | augnalokunuin til aö sjá augnafitinn. Drengurinn 1 vaknaði og orgaö' hátt, en af því barnaberbergiö var j afsiöis, þá heyröi þaö enginn, enda ætlaöist Gunn- : hiidur til, aö hanr. vaknaöi, svo hún gæti hevTt rödd hans. Svo klæddi hún hann aftur, setti hann á kné sér : og lék viö hami. Drengurit’n var nú orðinn rólegur. “Knginn blettur, ekkert sjáaniegt að honum aö’ Lnna”, tautaöi hún. “Tennur, hár, augu, alt er það sania. Hvaö þýöir J>etta ? Hvaö hefir komiö fyrir barniö eða augu okkar ? Mér Iiggur við að halda, aö h.T séu galtlrar bak viö, eins og þernan segir. Bara að frúin yi öi nú lengi í burtu í Jxtta sinn, svo viö fcngjuti! ireniö aftur. J>etta er sem vondur draumur, — Jx-giðu, litla tröll, orgaöu ekki svona, þaö gerir J>cr enginn nei tt ilt”. Hún haföi aldrei talað þannig við litla erfingjann að mikla auðnum — hvafi meinti him meö J>essu ? Kvcrs vegna breyttist framferði l.ennar við barnið þannig ? Hún gat ekki skiliö það, hún var viss um, aö eitthvað haföi koniifi fyrir barnið, sem hún gat ckki skilið. Hún gekk hratt aftur og fram um gólfiö nicö’ drtrtgiun organdi, og revn'di af alefli, að þagga niöur í honuin grátinn, en árau'gtirslaust. Drengurinn hafði oft brost við hentti, en nú leit út fvrir, að bann þekti haua ekki. Loks fór hún að synœja yögguvísu, °K v iö þnð kyrðist drertgnriun, hann virtist kann'ast viö liana. Húti söng hana aftur og aftur, þangað til hann loks lagfii hendur um háls henni og sofnaöi. g/l/lex^-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.