Heimskringla - 04.10.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.10.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA Win'ni'peg, 4. okt. 1906. Ri'tdómur pjóðviljans er á rök- um bygður. Efni ljóðann'a er marg breytt en stuttlega orðuð umsögn um hvert atriði. Atriðin ©ru þessi: Kri'Stdleg trúfræði (20 talsins) — I) Um guðdóminn, 2) Um eigin- leika guðs, 3) Um guðlega þrenn- ing, 4) Um opin'berandr guðs, 5) Um sköpunarverki'ð, 6) Um gjafir guðs, 7) Um forsjón guðs, 8) Um syndina, 9) Um sendingu og ævi Jesú Krists, 10) Um lifsstarf Jesú, II) Um íriðþæginguna, 12) Um náðarverk heiiags anda, 13) Um kristna kirkju, 14) Um guðs orð, 15) Um bænina, 16) Um skírnina, 17) Um kveldmáltíðina, 18) Um dauðann, 19) Um dómsdag, 20) Um eil.ft líf'. Seinni kaflinn Um kristilegar lifs reglur er í 10 liðum: 21) Innri guðsdýrkun, 22) Ytri guðsdýrkuu, 23) Almennar lífsreglur kristins manns, 24) Sérstakar lífsreglur kristins manns, 25) Kærleikur til náungans, 26) Sórstakar líknar- skyldur, 27) Skyldur við dýrin, 28) Skyldur er leiða af stöðu vorri 29) Heimilislifi'ö, 30) Kristife^t fé- lagslíf. ■það, sem sérstaklega einkennir ljóð þessi, er að þau glæða hjá börnunum göfugar siðferðis hugs- anir, vekja elsku tdl guðs og aðdá- un á honum, en engan ótta, og eru algerlega laus við helvítisbenn- dnguna, sem er viðurstygö í með- vitund hugsandi manna. Engin tilraun er gerð til þess, að vekja hjá börnunum þræ'lsótta á guöi eða að ógna ]>eim með píslum ei- lífra kvala. Ekki verður heldur annað lesið út úr fjóðum þessum, en að höíundurinn hafi þá skoðun, að rá'ðstöfun guðs sé sú, að gera að siðustu alla menn hólpna, og er það ólíkt fegurri hugsjón en sú, sem uppmá'lar oss guð sem grimm úðugan harðstjóra og hefndgjarn- an 'böðul, er steiki.um aldir alda í logandi eldi mestan hluta mann- kynsins, fvrir þær fáu yfirsjónir, sem menn kunna hér að drýgja á fárra ára tímabili sökutn vanþekk- ingar sinnar og óstyrkieika. Ljóð þessi eru spor í rétta átt til uppfræðslu l>arna. Hirting Herra Guttormur Quttormsson, Lögberg, Sask.! þó að þjóðarsvívirðing þín, sem birtist í Lögbergi 6. sept. sl., sé tæpast þess vdrði, að svara henni, þá samt, þar sem þú skorar á oss, viljum við með fáum orðum láta þér í ljós skoðanir okkar á máli því, ssm þér liggur svo þungt á hjarta', að þú ákalfar alla ísfenzku þjóðina þér til fuHtingis. þáð eru nú að vísu ekki mjög margir, sem þú býöur út í slarkið með þér, en safnast þegar saman kemur. það eru þó nokkrir hinum megin vTið Keflavíkina, bara ef ’þeir hlýða raust þinni og koma. þú gætir kannsk'e, svona þegar fram líða stundir, með þínum aðdáanlega rithæt'ti og mælsku, komið þessum li't'la hóp til að kannast við þörf- ina. Með þessu ertu handviss, að hri'fsa upp framt að eitt hundra'ð og tut'tu'gu þúsundum, og er það, svei þér, álitlegur hópur til að siga á einn mann eða svo. En þér að segjat, án þess að hryggja þig, þá leikur grunur á því norður hér, að þér muni ganga illa liðshónia, og mi'kið ver en Héðni forðum, og er það auðvitað af því, að mái- staður þinn er álitinn talsvert lakari. ‘‘Miklir menn erum við, Hrólfur minn”, sagði Vilhjálmur bleyöa. Mikil völd hlýtur þú að hafa, þar sem þú segist leyfa þér að skora á alla íslendinga, hvaða skoðunum, sem þeir fylgi, að gera Heims- kringlu útlæga af heimiluni sínum. Hrystilega mælt af ekki meiri manni. En auðheyrt er það nú samt á þér, þó þú berir þig all- kempulega, að einhver óhræsis ó- nota hroflur er að gera vart við sig hjá 'þér ; þess vegna er þér ckki um, að fara alveg liðlaus út á or- ustuvöllinn. þitt er líka vitið meira, að hafa Hrólf með þér. þú getur þá farið að eins og Vilki: rei't't á þig mosa meðan Hrolfur berst við flögðin. En það er nú þér að segja af oss hérna norður frá, að við höfum alls ekkert álit á þér fvrir hers- höf'ðingja, og viljum ekki vera þektir fyrir að fylgja þér. Við vit- um, aö máfefni það, sein þú laest vera a'ð mnnna þig upp í að berj- ast fyrir, er af þínum illa hross- hárslopa spnnnið, og á engnm rök- um 'bygt. Er þér því hrakför vís straix og heimskan flæmir þig út á það rakka vað. Komdu nú hingað, snáði ; við ætlum sem snöggvast að setja þig hérna á ga'pstólinn, edns og krakka sem hefir gert aif sér saurverk, og yfirvega, hvað þú hefir unnið þér til óhelgi. þér er þá fyrst fundið það til ó- helgi, að þú dyrfist að skora á landa þína að spilla a'tvinnuvegi hr. B. I/. Baldwinsonar og uni kið fleiri manna, sem vinna að Heims- 'kringlu. Fyrir þessi tilþrif dæmast ]>ér 27 vr'andarhögg, sem skulu á- leggjast frá hvirfli til ilja. Annað, sem þú helir unniö þér til óhelgi fyrir, er það, að þú segist skammast þín fyrir að vera Is- lendingur, ef þú sjáir ekki atvinnu- vegi náunga þíns hnekt. En tekur það þó fram, að einmitt þessi maðttr sé þér að öllu leyti saklaus og ]>ó vogar þinn digri barki, að segja, að hann sé gjörsneiddur allri sómatilfinningn. Og skorar svo í tilbót á alla landa þína, að tneiða hann annaðhvort líkamlega eða efnalega. Mikill kærleikans prédik- ari yrðir þú, eða httt-t þó heldur! Hva'ðan hefir þú numið þín boð- orð ? þarna ataöir þú hugsana mus'tieri þinnar eigin þjóðar, ó- hræsis óhappa orðhákurinn þinn! Fvtít þett'a dæmast þér önnur 27 vandarhögg, sem skulu þannig á- leggjast: frá si>jaldhrygg til hnés- bóta. Og í þriðja lagi hefir þú unnið þér ti'l óhelgi tneð því, að velta þér með þessum illa ódaunsþrekk inn i dá'lka Lögbergs með slettum til ýmsra manna, sem hafa ritað í Hieimskringlu. Dæmast þér því enn á ný 27 vandarhögg. Hvað telst þér ? Eru nú komin þrenn tuttugu og sjö ? þín eágin s;\m vizkii skal þessa hyrting á M'ggja. þú ert reglulegur Hænsna-þórir 20. aldarinnar. Kænsna-þórir forn- aldarinnar sagði: “brenni Blund- ketiU”, og kom þanndg mann- vonsku sinni fram á hinum be*ta manni. Enn þú, Hænsna-þórir 20. aldarinnar hrópar: “Meiðið B. L. Baldvvinson líkamlega eða efna- lega”. Að endingu skal þinn illkvitndnn- ar Hænsna-þórir vita, að fyr ríð- ur Eiríkur limalangi áttatíu og eftt sinn um hrygg þér enn við gerumst þín ginningafífl. Svei þér, Hænsna-þórir, og snáf- aðu burt af stólnum! H. Atkvæðagr. í Zion Nýlega fór fram atkvæðagreiðsla um það í Zion City, 111., hvort John Alexander Dowie snyldi fram vegis skoðast sem leiðtogi flokks- ins, sem hann sjálfur myndaði íyr- ir mörgum árum og gengið hefir undir nafninu “Christian' Catholic Apostlic Church in Zion”. Söfnuð- ur þessi hefir á síðari árum talið utn 20 þúsundir meðMma, og hefir séra Dowie verið einvaldur for- maður þess flokks. Undir hans for- ustu hefir söfnuður þessi bygt Zion bæ, og lagt þar í margra milM'ón dollara virði. Svo hefir Dowie á fyrri árum l.aft mikið vald yíir fylgendum sín- um, að hann hefir fengið þvi öllu til leiðar komið, sem hann hefir farið fram á. Og svo hefir honum sjálfum sagst frá, að á þaim dög- um hafi tekjur hans frá söfnuðin- um verið milMón dollars á ári, sem hann auðvitað lagði mest- megnis tdl safnaðarþarfa og til að byggja tipp bæinn. Samkomuhús bygði hann þar, sem rúmar 20 þús. manna, og þar hefir hann flutt kenningar sínar. En nú er Dovvie hnigin mjög á gamals aidur og litt fær til for- ustu safnaðarins, eða nokkurs ann ars starfa. lín í stað hans er ris- inn npp annar ledðtogi, að nafni Wilbur Glenn Volivia. það er mað- ur á bey.ta aldursskeiði og gæddur g>óðu'm hæfifeikum. Hann hefir vin- sældir miklar hjá söínuðinum og ful't traust hans til leiðtogastöð- unnar, eins og atkvæðagreiðslan sýndi, þar sem af 1919 atkvæðum, sem greidd vToru, Volivia fékk 1906, en Dowie að eins 6 eða 7 at- kvæði, og var hinn síðarnefndi með þvi feystur frá leiðtogastöð- unni, og hún fengin formlega í um- sjá Volivia. Dovvie gamla féllu þessi úrslit mjög þungfega, svro hann hefir síð- an ekki verið mönnum sinnandi. En nú á sunnudaginn 23. sept. hélt hann sína síðustu skilnaðarræðu fyrir söfnnðin'um. Hann kvaðst æt’la að bregða sér til Mexico um stundarsakir, en kvaðst mundi koma aftur, og reyna þá að hafa saman fé til þess að byggja skfela mikinn á Carmel fjalli, þar sem á- hanigendur sínir gætu komið sam- an og mætt Kristi, þegar hann kæmd í annað sinn á jörðina, sem nú mundi bráðlega verða. Hann kvTað söfnuð sinn hafa lofað að grei’ða tíund, og nú kvað hann sig vanta peninga. Að síðustu gat hann þess, að hann hefði í sl. 25 ár bnið nteð konu sinnd, og að hún hefði skantm að sig daglega í öll þau ár. En nú væri haun orðinn armæddur og einmana. Komi sína kvaðst hanu ekki búast við að sjá framar, en hann vonaði, að sínir fyrri vintr vildu taka sig saman um, að láta sig ekki líða skort á sínum ;,iö- ustu ævdárum. Gáið að þessu : Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á hdsuin og bæjarlóðum hér f borg- inni; einnig hefi ég til sttln lönd, hesta, nautgripi og landbúnaðar vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef efnhverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim vélkomið að finna mig að máli eða skrifa mér. Eg hefi vanalega á hendi vfsa kaupendur. Svo útvega eg peningalán, tek menn í lffs- ábyrgð og hús t eldsábyrgð. G. J. COODMUNDSSON 702 Simcoe St., Winnipeg, Man. Electrical Constrnctioa Co. Allskona- Rafmagps verk af hendi leyst. 96 King St. Tel. 2422. íslenzkur Plumber Stephenson & Staniforth Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju. « IH Xena St. Tel. 573« vantar fyrir Framnes skóla, No. 1293, frá 1. nóvember næstk. til 31- marz 190?- Að eins prófgeng- inn kennari verður þeginn. Lyst- hafendur snúi sér til undirritaðs og tiltaki kaup og mentastig. Framnes P.O., 4. sept. 1906. Jón Jónsson, Jr., ■tt Sec’y-Treas. Það borgar sig að aug- lýsa í Heimskringlu. Duff & PLUMBERS Flett Gas & Steam Fitters 604 NOTRE DAME AVE. Telephone 3815 Hoiniiiioii Dank XOTRE DAMEAve. BRAX'Cfl Cor.SenaSt Vér seljum peningaávísanir borg- anlegar á íslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS- DEILDIN t« ur $1.00 innlag og yfir og gefur hneztu gildaudi vexti, sem leggjast viö inn* stæðuféð tvisvar á ári, í lo júnl og desember. BOYD'S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altat eins, bæði holl og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnumtele- fóninn, núm- erið er 1030 Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er í bæmim fæst ætfð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjiit að bjóða ykkur. — C. G. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 2631. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaðuum P. O'CONNELL, eigandi, WINNIPEQ Beztu tegundir af vÍDföngum og vínd um, aðhlynning góð og húsið endur bætt og uppbú'ð að nýju Ef þu værir viss Prlce $3022 only BURNS elther COAlor WOOD skrifaðeftir bækling vorum. um að geta sparaÖ $15 til $40 meö þvl að kaupa ‘*Wingold,'' eldastóog aö hún entist lengur og reyndist betur en nokkur önnui stó sem selst fyrir tvðfalt. verö, þá mundir þú kaupa af oss. Viö staöhæfum aö *‘Win- gold Range“ sé sú besta stó sem enn hefir verið gerö og seld á svo lágu veröi sem viö gerum. Þessu til sönnunar bjóöum viö yöur aö reyna ókeypis eina af þessum stóm í 30 daga. Sendiö oss borgunina ogviö sendum yöur stóna meöábyrgö aö eftir þér hafiö notaö hana á heimili yðar 30 daga eruö ekki sannfæröir um, aö hún sé ei betri en nokkur önmur jafn stór stó sem þér hafiö reynt eöa þekt, og að þiö hafið sparaö yÖur mikla pe inga A kaupunum, þá sendiÖ oss aftur stóna og vér sendum yöur peningana, ásamt meö nutningsgjaldi því er þér hafiö borgaö. I'cssi “Wingold Steel Range“ hef- ir sex 8 þuml. lok, 18 þuml. bökunarofn. geröan úr besta stáli, og 15 gallóna vatns- geymsluhólf; eldunar yflborö er 30x34 þuml.; þyngd 400 pund. H .tunárhólf og geymsluhillur yfir stónni. nrrXbýrgst aö hún komist til þín 1 góöu ástandi. Kaupiö eigi “Range” af nein- um fyrir nokkurt verÖ, fyr en þér hafiö eöa komiö og séö stórnar. Komið meö þessa augl. Wingold Stove Company 311"Notre Dame Ave. Winnipeg, Man. ♦- f * * ♦- ♦- P # * ♦- BERMAN & NADELMAN ð7Ó>utr(‘ IkameAve. Búa til alfatnaöi eftir máli fyrir $14 00 og þar yfir. Buxur fró$3.75ogþaryfir. Karla og kvenna föt hreinsuö, pressuö lituö og gert viö. Alt verk ábyrgst. Swej nson &. I'eterson KEST A ITKA > T 159 & 161 Neua St. GóÖar máltlöar til sölu á öllum tímum. 21 máltlö fyrir $3.50. Einnig vindlar, aldini og fl. Komiö,verzliö viö landa yöar TAKMöRKUD BORGUNAR LÍFSABYRGD gefin út af Great - West l.ife er sérstaklega verðmætt lífsá- byrgðar fyrirkomulag. Undir þegsu fyrirkomulagi fellur borgunarþungi iðgjald- anna á þau ár mannsæfinnar, þe.ar hann hefir mestan starfs- þrótt og mestar inntektir af erfiði sínu. Þannig — aö maður 25 ára gamall, borgar $28.50 á ári um 20 ára tíma fýrir $1000 ábyrgð. Þegar hann nrer 45 ára aldri hætta allar borganir og hann heldur $1000 ábyrgð meðan hann lífir. án Irekari kostuaðar Auk ábyrgðarinnar er hár peninga gróði poldin ábyrgðarhöfum. Skrifið eftir öllum upplýsingum og se;ið aldur yðar til THE CREAT-WEST LIFE ASSURANGE COMPAHY Aðal skrifstofs, Winnipeg. aö bezta sem þú g tur tekiö á undan hverri máltlö, til aÖ skerpa listina og bæta meltinguna. er hiö alkunna DRFAVRVS BúiB til af Edward L. Drewry Manufacturpj & Importer Winnipeg - - - - C-.iidi H T.L. Heitir ?A vindill som allir reyBia. “Hversvegna?". af þvf hann er I>a6 besla sem m-nn geta reykt. íslendipgai-! muni» eftir a8 bi»ja um Western Cigar Kat'tory ThomasJLee, eigandi Winnnipeg 4 4 4 4 4 4 4 4 4 ♦ < KONUHEFND E f t i r A. Clemmens t-SRfl Acfela liorféi hissa á hann'. Hún var hissa á því, aS Körn skildi koma meS nokkurn mann til hennar, tii þar ei5 hún áleit, að þetta kynni aö vera maður, setn Kötn ætti viðskifti við, bauö hún honum sæti. “Eg skal strax kalTa 'á Körn”, sagði hún, •‘‘■þér i ætliö liklega a'ö finna hann”. “Afsakiö írú — þaið var hr. Körn, sem lofaði að kynna mig yður”. AcTela hló. “Og svo lofar hann okkur sjálfum að kynmast hvort öðru”, sagði húm, “ég er þá neydd til að greiða ; úr vandræðunum, og verð því að spyrja: Hver eruð þér ? Við hvetn veitist mér sú 'ánægja að tala?” Áður en barúninn gat svarað, kom Körn inn. Adcla þant á móti honum. “Nú, þarna komið þér þá, slæmi vinnr”, sagöi hún, “komiö þér s'traix og losið mig úr þeitn vamcl- iæðuro, s-trn þér hafið stofmað mér í — ég og þessi : maður þurfum nauðsynfega dróttseta til að kynma j ok^ur”. Hún talaði glaðfega og i spaugi, til þess að rýma j btirt ftimninni hjá unga manminum, sem húm héft að væri l.stamaður eöa söngmaður, en þaö kom til heunar kasta, að verða feimin, þega:r Körn kynti j henni barún v on Leban, einn af auðugustu ungu mönn unum í borginni. Adela i'oÖnaði þegar hún rétti honum hendi sína. “Ég hefi talað nokkuð cljarflega, herr-a barún”, sagði liún, “ég vona, að ]x‘r afsakið misgrip mín. Ég hélt t-g l.eféi alt annán mann fyrir avigum mér”. Ilún íann, að hömd barúnsins skalf, þegar hiin tók í hana, og sa aö hanm rendi augunum allra snöggvast til blóinsins á píanóinu, svo hin næma eðlisávísun henmar sagði henni hitt anmað. Hamm var þá þessi ó- ]>ekti aödáandi, sem hafði veitt h'enmi þá hylli, sem hún gat ekki forsmáð. Nú mundi hún líka, að T.ún hafði séö hann á söngsamkomunum. þegar Körn var búinn að kynna þau, dró hann sig i hlé. “Vesalimgs drengurinti”, hugsaði hann, “hann er svo ástfanginr, aö hann vill líklega helzt tala um sin- ar sakir vitnalaust. þaö feiö t-kki langt rnn þangað til Adelu hepnað- ist, aö eyða fcimni harúnsims, með hinmi óvamalegu mælsku sinni og skemtifegu samtalshæfifeikum, svo v'öræðurnar urðu eigimfegri. “Ég þakka yður fyrir blómagjaíirnar, hr. barún”, sagði hún, “tn ég verð jafnframt að segja yður, að liinir verðmiklu gimsteimar, sem fvlgdu þeim, gera þau miður hciuugar gjafir fyrir mig, heldur en tilfell- iö væri án þeirra. BTóm eru mér ávalt kærkomin ; gimsteinar ekki. Ég má ekki leyfa, að þér á þ’ann hátt vekjið athvgli annara á okkur. þess vegna vil ég biöja yð'ur , að reiðast ekki, þó ég sendá yður gim- steir.ana af-lur”. það var svo fjarri því, að barúninm reiddist orð- uin hiunar, aö einmiitt þessi heiöarfega a'ðferö gaf honum djörfung til að opma httigsamir sínar fvrir hehni með einföTdum, óbrotnum orðum, scni komu frá hjartan", að Týsa fyrir henmi tilfinningum sínum, þrá og vonum. Hann befði elskað hama frá því augnabliki að hann lei't hana fyrst amgum, og það væri sín imrni- fegasta c>sk, aö húm vildi verða konan hans. Blómin og gimsteinarnir, sem hann1 heföi sent bemni, væri ckkert, alt sem hann ætti í beiminum, auö, tign, jarð- leignir, nafn og aft vi-ldi bann feggja henni í skaut. Hann skyldi verja öllu líli sinu til að hlyima að hemrni og gera hann gæfusama, ef hún að eins vildi segja j þctta stuita orö “já", og meö því veita sér fmllvissu um siua fr.vmtíöar gæfvi. Enda þó'tt Aóelu furöaði ekki mjög mikiö á þess- ari víiriýsingu — síðam hún- var farin aö njóta al- menniugs hvlli, hafiöi hún oft heyrt slíkar yfirlýsinigar -- þa klöktiaí.i hún aTTmikið yíir þessu. Knginn hafði áöur látiö hjartað tala jafit skýrt, emgimn gefið orð- um síti'Utn jain mikið sannfeiksgildi, enginn bundiö Mfs gæfu sina jafn fa'stfega viö henmar. Hún svaraði þess vegma blícölega: “]>ér haiiö veitt mér þann mesta beiður, sem karlmaður getur sýnt kvermmanmi, hr. bartím, og ég þakka yður fyrii það meö hreinskilinni hugsun ; en þaö, setn þcr biðjiö um, get ég ekki veitt. Ég vil ekki aö lífsleiö yöar verði hulin mvrkri, sökurn snöggra áhrifa, er é-g, már óafvitandi, hefi fvaf’t á yður. Ég er ekki hæf til aö vera kona barúns von Lebau”. Barúninn eiidurtók aftur og aftur ti'Tboö sitt, og reyndi aö fulTvissa bama um, að tilfinmngar sínar væru ckki augnabliks ástríður. Hamn bað hana að í- huga l>ei'Öni sína nákvæmloga, áður em húm neit'aði henr.i. Ilarin kvaðst skyldi gera sig ánægðan með vin- áttu hennar, þangaö til sér bepnaðist að breyta sivto, að T.ún gæti elskað sig, hann skyldi fnUnœgja öllum óskutn heiinar, ef húm vildi veröa barvinsinna Leban. Ti'lboðiö var freistandi, og fáar konmr mumdu hafa veriö færar utn að neita þv-í. Acfela hafði heyrt talað tim hinm mikla atið' bar- únsins, áður en húu kyntist honum sjálfum. En það var hvorki tign né auður, sem freistaði Adelm, þegar liúti með leyndu andvarpi skoðaði i huga sínum til- veru þá, sem liin tilvomandi barúnsfrú ætti von á. “þér megið trúa mér, hr. barún”, sagði hún, “ég- er hrifmari og fintt mér rneári heiður sýndan með til- boöi yðar, cn ég er fær um að lýsa, og þó get ég ekki breytt svari mtnu, ég get ekki ’tekið því! ‘ það er ó- mögulegt”. "Omögiilegt? Og hvers vegna ? Haldið þér þá, aö þo aö þer eiskiö mig ekki mima, aö þaö sé alveg óir'oguTegt, íið þér getiö veitt mér ofurlitla vináttu, gert ofurlitla tilraun til að þykja vænt ttm mig?” Arlela ftrosti bHðlega. “þaö yrði manmast erfitt”, sagði hún. ' j Tlg r.m leið bar hún vasaklútinn upp aö augun- utn, til að þurka af þeim tárin, smi ætluðu að læð- ast ofar. kmnainar. Barúrinn sá þaö og sagði hrvggur: ‘‘Ot ö míu hafa sært yður ? Og þó langar mig aö eius til aö gera yður lánsama”. “Já, það hlýtur aö gera hverja kontt gæfuríka, aö hljóta annaö eins tilboö frá eðallyndum manni" sagði hún, “og ég er montin af þvi, að hafa vakiö jafn hlýjar tilfinmngar hjá yður. Kn það eru til á- stæc.ur, óiii ekjatilegar ástæður, sem bamna mér að hlýða á yður og sem ráða yfir hjarta mínu, enda þctt cg vtldi gtra þaö. Enda þótt ég elskaði yður tr.eö htnn-i æöstu og tryggustu ást, sem heima getur á^t í kotiu l'jurta, mætti ég þó ekki láta ástina ráða og giftast yður”. ■^Hver er þessi hindrum, sem truflar samband okk- ar ” sagði barúr.inn innifega, “er ekki mögufegt, al ryö.r.i henni úr vegi ? Vil.jiö þé'r ekki segja mér hvei hun er, svo e-; geti sjálfur athugaö, hvort hútt ei megtmg um aö aöskilja okkur?” Adela var orðin mjög föl. “það hafa fleiri memn em þér, hr. barún, beint þessari sptirmmgu að mér, siðan ég varð söngköna, en ég hefi aldrei svarað henni, vegna þess ég vissi, að ást ]>eirra var að eins augna'bliks imymdun. Én ég

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.