Heimskringla - 11.10.1906, Síða 2

Heimskringla - 11.10.1906, Síða 2
Winnipeg, II. október 1906 HEIMSKRINGLA *4* T' ’i' *?* *$• *u ‘X" *C" 'U $z «5* 4* Heimskringla PTJBLISHED BY The Heimskriojla News k Publisb- ÍDg' VerO blaÐsms í Canada og Bandar. $2.0U nm áriö (fyrir fram borgaÐ).J Senttil lslaods (fyrir fram borgaö af kaupendnm blaösins hér) $1.50. Peninpar sendist P. O. Money Or- der. Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávtsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllnm. I •é- ? «fs | 4» «8» «5» B. L. BALDWINSON, Editor k Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Wionipeg P O.BOX 116. ’Phone 3512. ±\ % -■*%%**%%**%**** kndum pert þaö sama: A Ð BORGA FYRIRFRAM. I>etta hefir að eins gefcað skilist á einn veg, þann, að landar vorir vildu gera það, sem í þeirra valdi sfcæði til þess að styðja að við- haldi blaösins. Fyrir þenna góð- vilja kaupendanna ber að þakka ekki síður en fyrir andvirði blaðs- ins. En um kið og þetta er viður- kent og þakkað, vildum vér biðja viðskiftamenn blaðsins að hakla góðverkinu áfram framvegis. Inn- an sfcams verða umboðsmenn Heimskrmglu á ferðinni meðal við- skiítavina hennar í hinum ýmsu nýlt-nduin. Vér biðjum, að þeim sé vel tekiö nú eins og að undan- förnti, og vonum, að innheimtan fyrir blaðið á þessu hausti veröi í samræmi við hveitimagnið í Vest- ur-Canada: — sú bezta er nokkru sinni hefir orðið. Með einlægri vinsemd til alira íslendinga. Útg&fu n fífn <lin. Heimskrinj;]a, 11- október. 1906 Tuttugu ára gömul Heimskringla endar með þessu blaði tuttugasta árgang sinn, og það á vel við, að blaðið nú færi ksendum sínum og íslendingum yfirleitt verðskuldað þakklæti fyr- ir stuðning þann, sem það hefir frá þeim notið á þessu timabili. Að vísu hefði sá stuðningur getað verið meiri, en hann hefir verið, en hins -er ljúft að minnast, að þrátt fyrir alla fátækt ,og frum- býlings örðugleika landa vorra á liðnum árum, og þrátt fyrir öll þau mörgu og miklu vansmiði, sem jafnan hafa á Heimskringlu verið, þá hefir hún þó allajafna notið hlutfallslegs stvrks og vin- sælda við hin önnur ísleiv-k blöð hér vestra, — eða heldur meira en þaö. Fyrir þetta er \*erðugt að þakka, því það hefir á öllum tím- um verið á valdi Vestur-íslend- inga, að láta Heimskringlu haetta útkomu, hvenær sem þeir óskirðu þess. En þessi tuttugu ára tilvera blaðsins hefir sýnt, að fólki voru yfirkitt hefir fundist ástæða til þess, að láta biaðið lifa og þrosk- ast. Og aldrei hefir þetta verið á- þreifanlegra en á sl. 2 árum. A því tímabili hafa blaðinu bæzt ail- margir kaupendur og viðskifta- menn blaðsins hafa staðiö bettir i skilum við þaö, en raun varð á á íyrri árum. þá átti Heimskringla oftlega afar örðugt uppdráttar, og varð fyrir hverju óhappinii' á fætuV öðru. Tvisvar var blaðið lagt i rústir af völdum elds, og einu sinni varð það að hætta út- komu vegna [>eningaskorts, — af þeirri beinn ástæðu, að kanpend- urnir stóðu ekki í skilum við þaö, >— borguðu ekki skuldir sínar fyr en blaðið var fallið. Nýir menn tóku 'þá að sér endurreisn þess og síðan hefir það komist hjá stór- óhöppum og heldur þokast í átt- ina til fullkomnunur. Og þó að hagurinn sé enn þá ekki eins væn- fegur eins og æskilegt vær,i, þá er hann þó svo góður, að blaðið hef- ir nú í fyrsta sinm á tilverutíma sínum öll þau nauðsynkgu tæki, svo sem hús og vélar, sem ættu að nægja til þess að tryggja fram- tíð þess með viðvarandi stuðn- ingi landa vorra hér vestra. j>essa stuðnings væn-tir Heims- krinigla sér íramvegis með va>xundi kaupendafjölda og annara við- skiftavina. , En af því að skuldir blaðsins eru ennþá all-þungbeerar og bera háa vexti, og af því að óumflýjan- legur útgáfukostnaðlir er ’ orðinn talsvert hærri en hann var á fyrri árum, þegar kaupgjald var lægra miklu en nú er, og allur tilkostn- aður aö sama skapi minni, — þá er algerkga nauðsynlegt, að viö- skiítamenn minnist þess að standa vel í skilum við blaðið. Mörgum hættir til að lita svo á, að það það.muni lítið um hvert árgangs- verðið, blaðið standi jafn nær fyr-: ir því, þótt það eigi 2 til 3 doll- ara bjá kaupandanum einu ári lengur eða skemur. Og þó að þetta sé í raun réttri rétt álitið, þá má ekki rtiissa sjónar á þeim sannkika, að þegar mjög margir ydga hlut að máli, setn hver skuld- ar þó ekki sé nema $2.00 þá getur síi samanlagða upphæð orðið ærið stór og blaðinu tilfinn'anlegur tekjumissi. þetta hafa margir kauþendur blaðsins athugað, og þass vegna hafa lika heiiir hópar manna í ýmsum nýlendum — sér- staklega í Minnesota og Norður- Dakota — sýnt biaðinu jrattn gneiða í sl. 3 ár, að borga því fyr- irfr^m, og j>eim er það aðallega að þakka, að blaðið heldur ennþá átram göngn sinni, og hefir getað aiiað sér þeirra tækja, sem það nú befir. Svo hafa og margir velunn- en'dur blaðsins i hinum ýmsu ný- Seieign mála (Niðurlae). 5) Að Heimskringla hafi haldið fram skoðunum íhaldsmanna í rík- ismálum, og hasft sannfæringu fyr- ir stefnu jtess flokks. — Við þessa staðhæfingu hefir blaðiö ekkert aö athtiga. Stefna blaðsins hefir á allra vitund verið frá þvi það fyrst hóf göngu sína undir núver- an<H ritstjóra fram á jjenna dag, og fyrir hana þarf J>að enga af- sökun aö færa, Hvað umbætur á st'jórnmálum snertir, þá eru j>að Conservativar, sem mest hafa að j>eim unnið, frá fyrstu sambands- myndun hiuna ýmsu hluta Cattada til þessa dags. 6) Að Heimskringla hafi hælt ritstjóra sínum, j>egar hann var ,ekki viðlátinn. Ekki trtá Hjörtur telja j>ann velvildarvott jæirra, sem j>á hafa í blaðið ritað, því til ófrægingar, því það hefir einji- ig bæit öðrum mönnum, þó j>eir vœru ekki viðlátnir, haíi jteir áiit- ist hrósverðir fyrir einhverja fram- komu sína. 1 þeirra tölu hefir hr. keó verið, og hefir enginn fundið biaðinu það til ámæHs. þ-að hefir jafnan verið ófrávíkjanleg stefna bla'ðsins, að leitast við að sýrva mönnum sanngirni undantekning- arlaust og án manngreinará'lits eða skoðana mismunar á almenn- um máium. Og það mun aðallega þessu atriði í stefmi Heimskringlu að þakka, að hún hefir mætt Jæim vinsældum, sem hún á nú að fagna. 7) Að Heimskringla hafi smá- vaixna trú á íslenzku þjóðern.i, viti jafmel ekki, hvað þjóðerni þýði. — Heimskringla hefir aidrei gefið í skyn, að hún hefði lifcla trú á isknzku Jjjóðerni. En hún hefir látið jæss gatið, að hún hefði smá- vaxna trú á viðhaldi íslenzks þjóð ernis hér vestan I.afs til latrg- frama, og í þeirri skoðun á hún sammerkt mörgum djúphygnustu mönnum beggja megin hafsins. það' vill svo vel til, að Heims- kringla l.efir flufcfc skoðun sína á þjóðernismálinu, að því er snertir Vestur-íslendinga, og hefir grein sú af merkum mönnum talin varið. sti bezta, er um mál það haíi rit- uð verið bér vestanhafs. það helir ennj>á ekkert bólaö á, að hr. I.eó hafi gert nokkra tilraun til að andmæla nokkru atriði í }>eirri grein. En þó trú Heimskringlu kunni að vera smávaxin á fram- tíöarviðhakH ísknzks jtjóðernis hér í álfu, þá hefir j>ó blaðið lagt fram sinn lifcfa skerf til ]>ess að hlynna að viðhaldi j>es.s fram á j>enna dag, og meira er ekki af því heimtandi. Ef íslenzk þjóðhátíðar- höld hér vestra hafa nokkra þýð- ingu fyrir viðhald ísknzks þjóð- ernis, þá telur Heimskringla' að trú hennar á því mili sjá'ist af verkuinum. Ekkert blað eða flokk- ur hefir dyggikgar unnið að v-ið- bafdi þess þjóðminn'ingar hátíða- halds en Heimskringla Og sá flokk- ur, sem blaðið stvður, ásamt með mörgum velmetnuin þjóðvintim, sem þó ekki fylgja stefnu blaðsins í öðrum málum. » 8) Að Heimskringla smjaðri fvr- ir einum af hinum lútersku prest- um í Jjeim tilgangi, að geta því bettir 1 nítt forseta kirkjufélagsins, segir Hjörtur. — í jyessari sta'ð- hæfingu hans er ekki nokkurt satfc orð. það er kunnugra en frá þurfi að segja, að Heimskringla hefir aidrei, undir núveratidi ritstjóra, gert neina tilraun til að níða séra J.B., þó blaðið hafi fundið sig neytt til að andmarla jxritn uppi- hal'dslausu árásum, sem hann hefir gert á blaðið» og J>á, sem i það rita. þetta hefir blátt áfram verið sjálfsögð skylda blaðsins að gera, og j>eirri skyldu verðhr einnig framvegis gætt, svo lengi, sem þær árásir halda áfram. En þessi vörn — nauðvörn blaðsins — hefir gerð verið án nokkurs smjaðurs fyrir nokkrum presti. En þar sem hr. Deó muni hafa haft það í huga, er hann reit þessa staðhæíingu sína, er blaðið sagði um séra Fr. J. Bergmann, aö hann væri einna vinsæl'astur allra ísl. lút. presta hér vestra, af því að hann vteri }>eirra frjálslyndastur. Fkstir munu nú fcelja, að j>á fari að verða all vandritað í blöð vor, j>egar J>eim er gefið það jafnt að sök, aö þau mæli vel um einn mann eins og hitfc, að jiau tjái sig enga ástæðu hafa til að mæia eins um annan. Og síst af öllu sifcur það vel á Hirti, að vonskast yfir því, þótfc kennifaðir hans við Wes- ley háskólann sé í Heimskringlu látinn njót-a sannmælis, alt eins og forseti kirkjufélagsins. það sam sérstaklega var bent á í blaði voru, var sá skoðanamunur, sem merkir lærdónrs og gáfumenu á íslandi hafa á jxdm tveimur prest- inn. Enginn má telja Heimskringlu það til lasts, þó séra Friðrik mæti J>ar heima betra áliti, meiri vin- sældum og vingjarnlegri ummæl- um en séra *Jón. Lesemlur verða að gæfca þess, að Islendingar á ættjörðinni, sem að öllu leyti standa utanvið og eru frásneiddif innbvrðis ágreiningsmálttm Vest- ur-íslendinga, eru líklegir til þess — þar í fjarlægðinni — að vera ó- líkt betur en vér hér vestra, sem hringsnúumst í og berumst með hraða þjóðltfs straumkastsins, —- færir um að leggja réfctan dóm á frnmkomu og starf vorra kiðandi tnaitna hér vestra. þegar því ein- róma dc>mur slíkra maniia gengur með einum en á móti öðrum, þá virðist oss , knýjandi ástæða til j>ess, að vér hér tökum sanngjamt tillit til jx>irra orsaka, sem slíkir dómar grundast á. J>ví ætla verð- ttr, að Jx?ir þar heima leiki sér ekki aö því, að halla rétfcu máli. ]>eiin getur ekkert gengið til þess, þvert á móti krefst þeirra eigið velsæmi þess, að j>eir heiti allri sanngirni í dómum sínum, jafnt gagnvart ein- um sem öðrum af prestum vorum og öðrúm leiðandi mönnnm hér. j>afi er því gersamlega rangt, að telja það smjaður af Heims- kinglu, þótfc hún flytji orðrétt utn- mæli isknzkra mentamanna um Vestur-íslendinga. Hvað Heims- kringlu sérstakkga snertir, þá hef- ir hún enga ástæðu vinfengis vegna, að fegra orðstír séra Frið- riks umfram það, gem hann verð- skuldar. En eins væri líka rang- látt, að unna honurn ekki, eins og öðrum mönnum, jæss sannmælis sem hann á skilið. 9) Að H'eitnskringla hafi verið frétitafrótt blað. 10) Að blaðið hafi staðið opið fyrir almenningi uð rita í það, og aö 'blaðið hafi gert það aö stefnu sinni, að vera svo frjálslynt, að þar ættu allar skoðanir jafnan réfct. 11) Að Heimskringla h'afi birt nokkrar góðnr ritstjórnar greinar. þessi þrjú síðasttöldu atriði telja flestir blaðinu til lofs, eins og líka ré’tfc er, og er því ekkert at- hugandi við þau. ' Og vonum vér að stefnuskrá blaðsins eins og hún er hér sýnd, sé ekki eins fráfælandi eins og ýmsir virðast viljá gara hana i augum lesendanna. Einkennileg er umkvörtun sú, sem Hjörtur gerir, um erfiðkik- ana á, að sjá hver stefna Heims- kringlu sé, — rétfc eftir að hann er : nú'búinn að lýsa henni und'ir 11 stafliðum. Og ekki er Jiað síður at hugavert, h\e mikið far hann ger- ir sér um, að teija leseiwlum Lög- bergs trú um, að ritstjóri Heims- kringln sé að níða séra J.B., um leið og hann þó lætur jxiss getið, að 'blaðið telji nann heiðarlegati mann og einlægan í kenningum j símim. Eða finst Hirti svo mikið last liggja í einlægnis og heiðar- leika viðnrkenndngunni, semHeims- kringia gehtr séra Jóni, að vert sé að gera það að ádeiluefni ? Getiir ekki mannintim skilist, að hægt sé að andmæla skoðttn tnanns ágefnu málefni án jx-ss þar liggi persónu- legur fjandskapur til grundv-allar ? Eða þykir Hirti vítistrúin svö fög- ur og göfgandi, að hann telji j>að óhæfti að andmæla henni ? F<r hon- um svo ant ttm sinn hltita af ‘sér- eign’ þess trú'aratriöis, að hann þoli ekki að því sé hreyft ? Og hve margir munu j>eir vera, þótt alist hafi upp við kenning }>essa, sem á fuflorðinsárum sínnm halda við hana eins og hún var j>eitn kend ? Hieimskringltt grttnar, að þeir séu sáraíá'ir og að þeim fari fækkandi ár frá ári. Einkennikg er rökfœrsla Hjartar á sumttm öðrttm atriðitin, sem hann til færir. Svo sem því, að ri'tstjóri Heimskringltt h'aldi blaði sínu opnu fyrir Ölium skoðunum. Og þykir homtm það ótvíræðlega benda til }>ess, að ri'tstjórinn eigi enga j)á skoðun sjálfur, er l.onum svnist verfc að berjast fyrir og eiga vinsældir I laðsins á ha-tttt. En einmi'tt í næstvi grein á effcir getur hann þess, að ritstjórinn hafi neit- að kvœði upptöku í blaðið og með því vísað skáldinu á bug. Finst ekki Hirti jxrtta bera votfc um stefnvifestu, og þaö, aö ritstjóri Heimskringlvt láti sig engu skifta um afleiðingar eða vinsældir þeg- ar því er að skifta ? En svo er það ranghermt, að Heimskringla hafi vísað St. G. Stephanssyni á bvtg, að eins var því kvæði hans neitað rvtms í 'blaðinu, sem ritstjórinn, af gifd'um ástæðum, ekki taldi eiga þar heima. Og við það situr. Um athuganir Hjartar viö Tí- undargreinina er óþarft ífö deila hér. Sú grein skýrir sig fyllilega sjáif, og ritstjóri Heimskringlu er við því búinn, að verja þar hvert þaö' atriiði, er hann framsetti í þeirri grein. Öllu öðrtt i grein Hjartar lát- um vér ósvaraö að svo komnvt. En þó skai þess getið, að svo virðist, sem tilgangur hans með ritgerð sinnd hafi ekki verið sá, að andmæla röksemdum þeim, sem færöar voru K'rir skoðunum blaðs- ins á aðal vtmræöuefninu í “afa” greininni, — heldttr miklít fremur til jx-ss að æsa tilfinningar Vest- vtr-Iskndinga svo mjög upp á móti blaðintt, að þeir hættu að styðja það. Að vísu gengur hann hvergi svo langt, aö skora á fólk að segja, upp kaupum á blaðinu' en hann' lætur jxiss gátið, aö l.ann ætlist til j>ess, að kau[>endurnir heimti, að ritstjórinn afsaki sig og lofi bót og betruu framvegis. Eng- ar slíkar áskoranir hafa þó ennþá komið fram, en í stað þess hafa blaöinu borist nokkur hughreyst- ing'arorð, nokkrir nýjir kavtpendur og nokkvtr loforð um aukinn stviðn ing, ef á þurfi að halda. það virð- ist hafa lagst í meðvitund Vestvir- íslendinga, íið um j>essar mundir sé verið að gera “organiservtð” satntök til þess að hnekkja viö- gangi blaðsins, og mörgvttn fellvtr jxvö illa, því sú mvtn nú sanmfær- ing alls þorra Ves111 r-íslendinga, sem skyn bera á, að Heimskringla sé í raun réttri J^að ein*a blað hér vestra, sem treystandi sé tll þess, að vaka yfir hugsana og ritfrelsi Jx-irra. þeim hefir fyrir árvtm síð- an orðið það ljóst, aö Heims- kringla er þjóðfiokki vornm nauð- synlegt málgagn, að án hennar ættu fríhyggjuskoðanir fjöldans ekki kost á, aö komast á prent. þeir hafa fengið ftilla og óræka sönnnin fyrir því, að stefna og starfsemi blaðsins í heild sinni hef- ir miðað í þá átt, að hlynna að sjálfstæði og tnenning þeirra. Að jxifta hafi af vaneínum gert verið, skal fúslega játað, og á þadm ván- efttum vildi blaðið gjarnan geta gefið 'jvjóðfiokki vorum von um bót og betrun. Hins verður og að geta, að blað ið mun framvegis, sem að vtndan- förnu, halda áfram að verjast á- rásum, sem á það kunna að verða gecðar, og að verjast þeim á þann h'áfct, sem þaö telur við eiga, án nokkvtrs tillits til j>ess, hvrort hr. Leó eða öðrvvm geðjast aðferð þess vel eða illa. -------+------- Heilræði Herra G. Guttormsson hefir í síðasta I.ögbergi auglýst það í all- lan'gri grein, að hann hafi verið nevddur til j>ess að rjúfa það lof- orð í fyrri grain sinni, að svara því, er sagt kynni að werða móti áskorun hans til “allrá Islendinga” að kaupa ekki Heimskringlu. þetta er illa farið, því bæði hefðí’það verið piltinum sjálfum fyrir beztu, að baida það heit sitt, og svo er j>aö jafivan eitthvað ó- geðfelt, að láta neyða sig til að gera nokkuð J>að, stm maðun hefir ásett sé-r að gerh ekki. lin svo hef- ir 'þetta máske orsakast af því, aö G.G. í j>essu þagnar-fyrirh'&iti sínu li.a-fi gsngið feti framar, en skipanir lians heitniluðu honvim. En svona vill það nú stimdum verða, Jvegar tnenn ervt ekki látnir sjálfráðir orða Sánna eða gerða. Annars hefir þetta atriði í sjálfn sér ekki inikla þýðingu, þar sem í þessari síðari grein G. G. ekki er kofnið að neinu leyti við málefni það, sem lá fyrir til at- hugvmar, en í þess stað birtir hann nú íslenzkum almenningi í fyrsta sinni jækkingu sína og skilning á íslenzkri setningaskipun' og ís- lenzkri tungu i heiid sinni. En það leynir sér ekki, að hann er ennþá langt frá að vera fullnvtma i móö- urmáli sínvi. T.d. telur hann “vvt- semUira prestsins” eiga að tákna þá, sem prestinn sendu ú't ; og við orðin “ekkna samskot” sbilvir hann samsaín af ekkjum. Eftir }>essu mun G. G. skflja svo sem prestsekknasjóðurinn íslenzki sé samsafn af prestsekkjum, og að landssjóöur þýði sjóður af lönd- um. En þetta er rangur skihiingur hjá G.G. T. d. “vinnumaðvir prests ins” þýðir ekki þann mann, sem presturinn vinmir fyrir, heldur þann, sem vinnur fyrir prestinn. Ekki heldur mundi nok^ur íslenzku fræðingur skilja orðin “Lvolpar prestsins”, svo sem væru það hvolparnir sem ættu prestinn og gætu sigað honum, heldur hitt, að presturinn ætti hvolpana og gæti sigaö þeim ef hann vildd. það virðist ljóst, að meðan G. G. stendur á sínu núverandi j>ekk- ingarstigi í íslenzku, þá ætti hann ekki að fást við að rita um hana. þvi síður ætfci hann að láta neyð- ast eða leiðast til að beita útúr- snúningum og Lártogunum í stað röksemda í umræðum, — því þaö má hann vita, að landar vorir hér vestra bera fullt skyn á, hver að- ferð notuð er i ræðu og riti, og þeir eru mjög fáir, sem ekki meta meira beinar röksemdir og sann- anagögn við athugnn máiefnauna, heldvtr en vaðal, — þótt frá skóla- gengnum manni eða mönnum komi — vaöal, sem hvergi snertir gefið umræðuefni, en virðist gert eingöngu til þess að segja eitthvað — láta á sér bera. það er og á allra vitund, að slíkir iitúrdúrar frá umræðuefni bera vott um vandræðalegan skort á góðum, réttum málstað. Annars er Guttormi þessum nokkur vorkunn, þótfc hann láti leiðast út á giapsti'gu í ýmsum at- riðum, en við vaxandi aldur og lífsreynslu og þroskun skynseminn- ar er vonandi, að hann læri að sjá svo að sér, að Lann taki ekki þau umræðuefni sér í fang, sem hann er enginn maður til aö hafa með höndum. Vér viljvvm því í einlægni ráða manntetrinu til }>ess, að vera ekki lengur að angra sig eða aðra út af orðnnm hlut. Áhrif hans til að leggja Heimskringlu að velli, eru hvort sem er svo iífcii, að þau eru minna en þýðingarlans, og baka I.onttm sjálfum vansæmd og van- jvóknun margra góðra drengja, en afla blaðinvt kavvpenda. “Afa”- greinin befir reynst vinsælli en margan kann að grnna. Alvarlegt málefni Éftir Jón Einnrsion > í Lögbergi af 27. sept. er einkar lvpurt ri'tuð ritstjórnargrein með yfirskriftinni “Til unga fólksins í Winnipeg”. Fátt er það af sérmál- nm Winnipeg Islendinga, sem al- v-arlegri íhivgunar krefur en einmitt jietta mál. Blöðin hafa eiginlega látið það hhrtlftið og afskiftalaust en á hinn bóginn heiir frvtmkvöðl- um jx-irra stofnana, sem frekar haía verið í þá áttina, að auka á íreistingar og fjölga “jirotaflökun- um” verið haldið fram seirt “fram- takssömtmi Vestur-lslen dingum ’ ’. Mér detfcur ekki í hug, að þá hafi það verið íhttgað sein svo, að j>ess ir frumkvöðlar hafi átt hrós ski'lið fyrir afleiðingarnar af slíkri fram- takssemi, heldur að málið hafi ekki verið hvigsað netna frá hlið dugnaðarins og gróðafiknarinnar. Bendingarnar í I.ögbergi' ttm það, hvernig ungliiígarnir og vaxna iólkiö geti notað frítíðir sér í hag, eru þannig lagaðar, að hver maö- ur með óspiltum siðferðishvötum hlýtur að sjá, að þær eru farsælii til eftirbreytni, en sú hvöt, er kem ur frá mönnurn jx-itn, er aðallega sækja þessar stofna'nir. Blaöagreinar, sem miða í þá átt að hefja og hreinsa hugsunarhátt- inn, ættu að mæta hluttekningu °jr fylgi lesendanna. Unglingarnir verða smátnsaman fullorðið fólk: fólk, sem vér hinir eldri skiljum næstu kynslóð eftir, sem auglýs- ingtt um siðfágun og m'enningar- stig frá vorri tíð. Og það 'eru ekki einvtngis vor eigin holdgetin börn, sem vér höfum ábyrgð á. beldur hefir þjóðfélagið frá vtpphafi fengið sérstakl'ingunum í hiendur og á vald uppeldi hvers einasta barns og unglings, sem af móðttr er fætt. Ég þarf auövitað eigi að skýra ]>essa staðhæfingu (sem fiestir muntt skilja) tneð öðru en þvi, að benda á áhrif þau, er hver einasti maður hefir á þá, er hann vtm- gengst, og sem óhjákvæmilega skilja eftir ýmist stór eða smá á- hrifamörk á hugsunarstefnu og breytni umheimsins. Allir skilja, að nú'tíðar kynslóðin bvggir hugs- anir sínar og háttu á undirstöö- vmnf, setn forfeftvtr vorir setn -tön- staklingar eða þjóðarheild lögðtt. það ervt sérstaklega tvær tvg- undÍT skemtistaða, senv hent vt' á í greininni, gosdrykkja og “bilíi- ard”-homrnar-, sem auðvitað trtt hinar almennustu, þótt margar fleiri séu hér til. , A þessimi á- minstu stööum, er slæpingsháttur- inn víst almennastur. Menn fnll- orðnir og unglingar sitja eða standa í hópum umhverfis dyr þessara kráa, oftar en hitt takandi jxátt i Ijótu umtali, blóti, klámi o. fl. }>ess konar. Inni fyrir á sér stað hið sattta, nema ef til vill eftir á- kveðnari reglum. þar læra ung- lingarnir af hinutn eldri: spila- nvensku, gosdrykkja svall, cigar- ettu reikingar, “trítingar”, að syvila upp á peninga eða peninga virði, o. s. frv. Hér er þeinv sagt til vegar, beinlínis eða óbeinlínis, inn á slarkara og víndrykkju leið- ina, engu síður íyrir það, þótt þeir, sem “renna bissnessinu”, eins og það nefnist hér, séu bindindis- menn. það er nefnilega komið hér inn hjá einstaklingnuin hvötinni til }>ess, að vera aidrei h'eima hjá sér, hvöt'inni til þess, að finna alt af til þarfar og löngunar eftir ýmsum nautivBin, sem vitanlega eru skaö- legar vegna ítrekananna. það gengttr margur fullorðinn, faðir og móftir, hjá þessum stofnunum og brosir að því, hve glatt hér er á hjall'a, og oftar rætt um það, hve “'gott bissness” Jvessi eða hinn geri við jvessgr ósiöakompur. En — þegar þessi foreldri sjá börnin s í n þarna inni, verður httgsun flestra þeirra alvarlegri. Fólk á eftir að læra alment, að meta þýðingu }>ess, sem framkem-» ur við börn h i n n a foreldranna. þegar það verðtvr alment íhugað, verður líka ástandið annað. þegar foreldrarnir láta sér ánt uin siö- ferði annara barn'a líka, þó gætu komist á samtök tneft aft bola út fyrirtækjum, sem aviðga einn mantt á meðan þau eyðileggja siðferði unglinganna, og hdnna eldri, sem ekki gæt-a sín. það er leitt, að verða að slá því föstu, að fuit eins mikið beri á þessum nefnda slæpingshætti um- hverfis veitingabúöir Islendinga hér í bænum, sem sams konar búð ir er stýrt er af innlenduin tnönn- um. það eru þarnnig til staðir sem heiðvirt kvennfólk kvnokar sér við að fara inn á til að ka-upa vörur þær, sem þar ervt boðnar. þess ber að gæta, aö hér er ekki átt við að allar islenzkar búðir af jiessu tagi séu meðal hinna lök- ustu. En hvort nokkur undan'tekn- ing á sér stað meö það þar, sem spilaborðin ertt í sambandi vdð verzlunina, er mér ókunnugt. það væri of langt farið, ef sagt væri, að allir íslendingar sem selja ald- ini og gosdrykki befðu slarkstofur nieðfratn. Einn af þeim stöðum, sem tals- éert ískyggilegttr er að verða fyrir siðgæði íslenzktt framfaramann- anna hér í bænum, er pólitíski “clu'b”-salnrinn', þar sem bændur margir slæpast og spila fram á rauðar nætnr, reykja og drekka (gosdrykki ?). ]>eir eru þar aö búæ til eftirdæmi fvrir börn sín og ann ara, og því er ekki aevinnlega svo varið, að bedmilið megi vel vera án cientanna, sem þar er eytfc. Hér eiga jafnan hlut að máli kirkju- ímenn og andstæðíngar þeirra, hér eru allir póli'tískir bræður, hver í sínum “clitb". A með'an feöurnir slæpast, spila og reykja, eiga börnin jafna heimt- ingu á, að mega fylgja eftirdæmi jx-irra. — þeir bera ábyrgðina. þessi næturverk eru orðin suin- um að nauðsvn. þeir rnega ekki vera að sinna heimilum sínurn þess vegna, og svo verða þá marg ir hinna “heldri” að taka sér ó- gjósandi drykki daginn eftir til nð hressa “sáiina” eins og þeir kalla það. ]>á er staðurinn hið svo neínda “Happyland”,' 5em þýtt hefir vcr- ið á íslenzku “'Mnnarheimar”, og senv ekki hefir verið hér um að ræða fyr en nú í sumar. Á enguin stað h-aifa íslenzk ungmenni (og tnargir fullorðnir) eytt tíina og peningum eins miki'ð eins og þar. þar er heil legión af skemtama teg- und'um, og kostar hver ioc, og ioc fyrst að komast inn í garðinn. Flest af jx'ssum skemtunum er sið ferðislega íneinlaust í sjálftt sér, en fjármunalega skaðlegt, og ítrekun- in og fýknin í j>etta alt saman verðttr fljótlega að ástriðu, jafn- vel hjá mörgum hinna eldri. Fæst af jxissttm skemtunum mun vera 5c virði, hvað j>á meira, og all- margt af þeim getttr verið mjög hættnlegt. “Happyland”, o.g öllvtm þeim stöðum, sem eru til tjóns og fredst inga tingttm og öldnum, er stýrt af mönnum, sem komnir eru til vits og ára, engu siður af leiðandi möiinum, en hinttm. því er það, að f'ólk skilttr ekki, að sökin sé hjá veitanda. þess vegn-a er alt af á- fqílisdómurinn lagðttr á neytanda. Sama er að segja vtm *‘hótellin”. Drykkjukránum, setn tengdar eru 'við þau, er ekki stýrt aif óvituni, og vegna þess, aö kdðandi menn- irmr jern margir n-ægilega karakt- ’erlausir til að slæpast þar og drekka frá sér vit og konttm og börnum heimilis forsjá, þá fegrast hættir jxssir í au'gum fólksins, og teljast jafnvel lifsnauðsynkgir, þar setrt nokkur mynd eigi að vfcra á félagslífinu. Engir menn eiga í sjálfu sér meiri ój>ökk skylda, en jveir, setrr stofna fyrirtæki, sem verða öðr- um að fal'li. En — reglan er, að áíella ævinnlega þann, sem fallinn er, og stíga h a n n kngra niðnr. En sá, er fallinu oUi, er haíinn upp í áliti, sem myndarmaður og satin- krisfcinn náungi! «

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.