Heimskringla - 11.10.1906, Síða 3
HEIMSKRINGLA
Wmnipeg, u. október 1906
Ef blööin og prestarnir legðust
á eitt meÖ aÖ benda á orsakirnar
til “hinnar miklu spillingar í heim-
inum”, án tillits til þess, hvaða
flokki eöa félagi hver sá tilheyrir,
sem orsökina framleiöir, þá myndi
heimurinn smálagast, eins og hvað
annað, sem lögð er rækt viö.
-------+-------
St. Helena eyjan
Ká lönd í heiminum eru betur
þekt, en eyjan St. Helena. þar
var Napóleon herfangi Breta um 6
ára tíma — alt til dauöadags.
Maðurinn, sem geröi sjálfan sig að
keisara Frakklands og leiddi síöan
herdeildir sínar móti flestum Ev-
rópuþjóðum, og vann víðast sig-
ur, sá eini þjóðhöföingi, sem ráð-
ist hefir á Rússa og getaö leitt
herdeildir sínar inn til Moscow
borgar, og sem aö siðustu í ofur-
magni metoröagirndar sinnar réö-
ist á Breta og beið ósigur fyrir
'þedm við Waterloo, í Belg,u, —
h'ann var þaðan sendur í útlegð
suður á Helena eyju.
Á fyrri árum var eyja þessi í
vegi skipa þeirra, er lögöu leiðir
ýmist til Ind'lands eöa Suður-Af-
ríku, og var þar þá oft gestkvæmt
— en síöan Suez skipaskuröurinn
var fuliger og flest skip loggja leið
sína um hann, hefir mjög fækkað
ferðum til St. Helena eyjar. Og
á síðustu árum má svo heita, að
fáir hafi' veitt eyju þessari nokkra
eft'irtekt. Enda hefir ftún lítt veriö
notuð af Bretum siðan Napoleon
var þar, — ívr en í Búastríöinu,
að nokkur þúsund herfanga voru
þangað flutt til geymslu um tíma.
Bretar hafa haft þar dálitla her-
stöð um langan aldur, en nú hefir
stjórniu ákveöið, að kalla her-
menn sína heim þaðan, og lofa eyj
unni og íbúum hennar aö eiga sig
hervarðarlausum.
St. Helenu liggur 1200 mílur frá
ströndum portúgisku Vestur-Af-
ríku, og 1800 míhir austur frá
Suður-Ameríku. Aseehsion evjan,
i 800 mílna fjarlægð, er næsta land
við St. Hefena. Eyjan liggur 15.
mæiistigum suöur frá Miöjarðar-
línu, og hefir jafnt og þa'gilega
hlýtt loftslag, en viudasamt er þar
nokkuö á flestum tímum árs. Eyj-
an dregur nafn sitt aí því, 'að hún
fanst fyrst á St. Ilelena dag áriö
1501. það var portúgiskur sjómað-
ur að nafni Jaoa, sem fann hana.
En bann opinberaði ekki fund sinn
og það var ekki fyr en fjóröungi
afdar síöar, að heiminum var
kunngert um tilveru og legu [>ess-
arar evjar. Holk'ndingar bygöu
þar fyrstir manna árið 1645. En
Bretar tóku eyjuna frá þeim og
gáfu hana Indía félaginu árið 1657.
En Hollendingar tóku eyjima aft-
ur siöar, og svo g>ekk nokkrum
innum, þar til Bnetar að síðustu
náöu henni aigerlega á sitt vald,
og haifa hal'diö henni síðan. Nokk-
ur þúsund manna bygöu eyna og
ræktuðu hana, eu þó er land þar í
iitlu sem engu verði siðan skip
hættu að leggja leiðir sínar til eyj-
ariunar. Skógurinn, sem eitt sinn
þakti >eyna, h'elir veriö eyöilngður,
og nú er kvik'fjárrækt aðal at-
vinnuvegur íbúanna.
' Eyja þessi er eitt af 'þeim lönd-
um, sem' skotið hefir upp úr hafi
í eldsumbrotum, neðansjávar. —
Hæstu tindar eru þar 2,8óo fet vk
ir sjávarmá’l. Evjan er um 10J2
mílu á lengd og 6 mílur á breidd,
og er 47 ferh. mílur að flatarmáli.
Strendurnar eru klettóttar og
snarbrattar; sumstaöar eru klett-
arnir 2,000 feta háir með sjó fram.
Að eins ein höfn er við eyna, viö
t
norðvestur enda hennar, og þar er
aðal bærinn Jamestown, sem hefir
2500 í'búa’. Alls eru á eynni um
4000 tnanns, og er þeim stjórnað
af landsstjóra og meðráðendum.
Flestir, sem hafa haft næg efni til
að komast þaöan, hafa flutt sig í
burtu á sl. nokkrum árum. Og
nú, þegar Bretar taka bermenu
sína þaðan, er búist við að marg-
ir fleiri flytji þaðan. þeir, sem
fiytja tii Cape nýlendunnar, sem
er næsta brezka nýlendan, verða
að bafa S500 til þess að fá þar
landgöngu. En. tiltölulega fáir eyj-
arskeggjar hafa svo mikla upphæð,
því Mtl'ir peningar eru þar í veitu,
og þess vegna verða margir að
sitja kyrrir, sem annars vildu fegn
ir flytja burtu.
Á eynni er hafþráðarstöð, seni
tengir hana við Bretland og við
Cape nýlenduna. þar taka brezk
herskip kolabyrgðir, þegar þau
þurfa þess með. Síðasti herfangi,
sem þar hefir haft dvöl, er berfor-
ingi Cronje, sem síðar ferðaðist á
St. Lonis sýninguna og sýndi sig
þar.
])úsundir manna komu árlega til
eyjar þessarar til þess að sjá graf-
hvelfingu Napól'eons meðan lík
hans var gevmt þar, En eins og
kunnugt er var það flutt heim tíl
Frakkiands árið 1840 og grafið
þar þ. 15. desember s. á.
------o------
MÁLMLITUN
Páls Þork elssonar
Hingað til hefir það verið óþekt
list um allan heim, að lita málma
'tryggifega'. Að vísu hefir mátt ná
i nokkrum litbrigðum á málma með
sýrulitum, en þeir iitir ertt að eins
á yfirborði málmsins og vilja mást
af og slitna.
það er fyrst nú fyrir skömmu,
að iandi vor I’áll þorkelsson hefir
uppgötvaö nýja aðferð, miklu full-
komnari en áður hefir þekst og
meö miklu margbreyttari littim.
Páll þorkelsson er mikill hugvits
maður og hefir lagt margt á gerva
hönd. Hann hefir getið sér mikinn
orðstír fyrir táknmál, er ha«n
befir fundið upp, og jafn skiijan-
fegt má vera ölittm þjóðuin og er
því alheimsmál. Hann befir og
grandgæfilega athugað dýramál og
tekið þar eftir ýmsu, sem öðrum
mtm ekki bafa hugkvæmst. Eitinig
hefir hann samiö og gefið út
kenslu'lxekur í frakkneskti. Ivinna
mest befir h'antt þó fengist við gull
og siifursmíði og það starf hans
veldur því, að hann hefir uppgötv-
að máimlituuáh'a.
Pá'll tók eítir því, er hann var
að fást við bræðslu máltna, að alls
konar Mtum brá fyrir í guftinni
upp af máhninum. Tók hann nú að
htigleiða eðld þessara lita, er hann
sá, að í satnbandd vortt við málm-
inn, en engin ráð fantt hann fyrst
að sinni til ])ess að halda þeitn
föstum á málminum. En edntt
sinni lagði hann beitau málm að
“efni” nokkru — og þegar máim-
urinn kólnaði hafði hann fengið
ýmislega lfti. Nú reynir Páll hvað
eftir annað, leggur málmana heita
í “efni” þetta, og fá þeir þá jafn-
an nýjan lit.
“En þar sem- “efnið” er ekkert
áður þekt litarefni og að öðru
leyti því nær óhngsanlegt, að það
sjálft viei'ti málminum litina, hlýt-
ur það að hafa þá “náttúru”, að
geta fengið þaun litarframieiðslu-
kraft, er ætla má eftir þessum at-
hugunum að allir málmar hafi, til
að starfa í þeim svo að sýniiegur
árangur verði að”.
Auk “efnis” þessa er að eins eitt
skilyrði þess, að málmarnir litist;
það er hiti. Fer það eftir hitastig-
tim, hv-erjir Mtir koma og eru }>eir
háöir ákveðinni röð. Litaskiftin
hefjast ávalt á ljósgulum lit, sem
á sóleyjiimýer síðar verður sterk-
gtilari við meiri hita. þá kemur
grængrátt, ' ljósblátt, dökkblátt,
grænt, dökkgrænt, rautt tneð
morgttnroða bláe, purpurarautt,
hárautt, litið blárautt, lifrautt,
Ijósgulraiitt. þá fær málmurinn
guilslit, svo grágrænan gljáa, sem
verður mógrænn og loks mýra-
járnslit. þegar þar er komið, er
litbreytingin á enda, þótt hitan-
um sé haldið áfram, en sama lita-
rj'öiu byrjar á nýjan leik.
Miild þessara lita bregður fyrir
margvíslegu litskrúði, sem ekki
verður nafn gefið og of langt yrði
að lýsa.
Bezt hefir tekist, að lita guíl og
sil'fur, en þó allvel aðra málma.
Eins og (lrepiö var á í síðasta
biaði, getur Páll framleitt þá liti
á skarut'gripi sína, sem við eiga í
hvert' ski'íti og á sama hlutnum
fledrd en einn lit. þó er uppgötvun-
in enn á tilraiinastigi, en er einatt
að fiillkomnas't.
Liturinn hefir revnst ednkar hald-
góður. Ber ekki á, að hann hafi
látdð sig hið minsta, þótt gripirnir
hafi mánuðum saman verið úti í
glii'gga, þar sem sól skín á þá.
enda er lífskrafturinn í málminiim
öllnm, en ekki einungis á yfirborð-
inu. Páll hefir medra að segja ekki
fundiö nein ráð til þess aö reka
litinn úr málminum þar sem hann
er kominn.
Nú hefir Páll flutt búferlum hing
að til iands eftir langa Veru er-
lendis, og gerði hann það til þess,
að ekki skyldi á tveim tungum
leika, að málmlitun hans væri ís-
lenzk tippgötvun. En það er kttnn-
ara en frá þtirfi að segja, að Dan-
ir eigna sér jafnan þau verk, er
Islendingar vinna, sem þar hafast
við (t.d. Frnsen og Thobvaldsen).
L’andinu er mikill sómi að eiga
slíkan hugvitsmann, sem Páll þor-
kelsson er. Á hann því skilið, að
hpnutn sé vel tekið, og má vænta
þess, að margir vilji eignast hina
einkennilegtt smíðisgripi hans.
------♦-------
•>
Dánarfregn.
Nýlega er látinn í Gimli sveit
bónddfln Elías Kernested, 76 ára
gamall. Hann dó af ellilasledka.
E'Has sál. er ættaður tmdan Jökli
á íslandi, og bjó að Borg í Reyk-
hólahreppi, Barðastrandarsýslu, og
fluttd' til Vesturheims árið 1882.
Hann dvaldi tvö ár í Ontariofylki,
en flutti síðan- til Manitoba og
settdst að í Gitnii sveit, og ól þar
síðan aldur sinn um 25 ára tíma,
— til dauðadags.
Elias sál. var stór maðtir ve'xti
og afburðamaður að afli og karl-
mensku. Hann var forn-íslenzkur í
anda, skymtgur vel ttm marga
hluti, fastur í skoðunum og stál-
tryggur vinum sínttm. Hann var
barnslega einlægur og frómlyndur
og hreinskilinn langt umfram það,
sem nú gerist alment. Hann var
aldred í röð l.dnna svo nefndtt fram-
faramanna, og orsakaðist það að
mikht leyti af • mentunaéskorti á
uppvaxtarárum han.s. Htigurinn
hneigðdst meira að öllu því liðna,
en að nútímanum eða framtíðinrxi.
En búi sinu I)jó hann vel og \ ar
vinsæll í héraði. \
Elías sál. hafði verið yfir 50 ár í
hjómabandi, og lifir ekkja h.uis emt
þá, nú 78 ára gömui. Tvær dætur
hans lifa, báðar giftar ; öunur
kona herra Jacobs Vopnfjörðs, að
Húsavík P.O., en hin kona herra
Agústs Bredðíjörðs, að Seamo
P.O., Manitoba.
íslenzkur Plumber
Stephenson & Staniforth
Rétt noröan við Fyrstu lát. kirkju.
I 1* Nena St. Tel. 5730
Ti(D()!!iiiii«n Baiik
NOTRE DAMEAve. BRANCH.Cor.NmSt
Vér seljum peningaávi.sanir borg;-
anlegar á íslaridi 02 öðrum lönd.
Ailskonar bankastörf af hendi leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
te ur $1.00 innlag og yfir og gcfur hœztu
gildandi vexti, sem leggjast viö ínn-
stæöuféð tvisvar á ári, í lo
júnl og desember.
Enn sá munur
á BRAUÐI. Sumt brauö munduröu
e|Si SHnpa hvaö billegt sem þaÖ væri
en sumt Jþtupir þú, og Jeyptir þó eSk>
ef þá vissir hvar þá fengir betra brauö.
Dá þarft aöeins að bragöa BOYD,S
BRAUÐ svo aö þá kaupir ekkert annaö.
l>aö hefir 1 sér hið bezta hveiti, og
tilbáningsaöferðin er hin fullkomnasta,
og kostar samt ekki meira en hiö ó-
fullkomna.
20 brauð á Sl-00
KENNARA
vantar fyrir Framnes skóla, No.
1293, frá 1. nóvember næstk. til
31 ■ marz 1907. Að eins prófgeng-
inn kennari verður þeginn. Lyst-
hafendur snúi sér til undirritaðs
og tiltaki kaup og mentastig.
Framnes P.O., 4. sept. 1906.
Jón Jónsson, Jr.,
át Sec’v-Treas.
BOYD'S
Bakery; 8perce st., Cor. Portage
Phone íoau
3S-
^ V>^/V^/V'^/V/W^^/WWW\^^VW>/WV' I
Bezta Kjöt
og ódýrasta, sem til
er í bænum fæst ætfð
hjá mér. —
Nú hefi ég inndælis
hangikjöt að bjöða
ykkur. —
C. Q. JOHNSON
Cor. Ellice og Langside St.
Tel.; 2631.
~MARKÍEf HOTEL
146 PRINCESS ST.
á móti markaóuum
P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPEG
Beztu tegundir af víBföngum og vindl
um, aðhlynning góð og hósið endur
bætt og uppbúið að nýju
BERMAN & NADELMAN
5?Oftotre Dame Ave.
Búa til alfatnaði eftir máli fyrir $14.00 og
þar yfir. Buxur fré$3.75ogþaryfir. Karla
og kvenna föt hreinsuö, pressuö lituð
og gert viö. Alt verk ábyrgst.
Sweynson A Peterson
KESTAIÍRAftT
159 & 161 Nena St.
GóÖar máltlöar til sölu á öllum tímum.
21 máltíð fyrir $3.50. Einnig vindlar,
aldini og fl. Komið,verzlið viö landa yöar
I
Það borgar sig að aug- lýsa í Heimskringlu.
Duff & PLUMBERS
Flett Gas & Steam
604 NOTRE Fitters
DAME AVE. Telephone 3815
Ef þu værir viss
Price
$302®
skrifaÖ eftir bækling
um aö geta sparaö $15 til $40 meö þvl að
kaupa ••Wingold" eldastóog aö hán entist
lengur og reyndist betur en nokkur önnui
stó sem selst fyrir tvöfalt verð. þá mundir
i»á kaupa af oss. Viö staðhæfum aö “Wiu-
gold Range“ sé sá besta stó sem enn Hefir
veriö gerö og seld á svo légu veröi sem við
gerum. l>essu til sönnunar bjóöum viö
yður aö reyna ókeypis eina af þessum stóm
1 30 daga. Senoiö oss tMirgunina ogviö
sendum yöur stóna meöábyrgð aö eftir þér
haflö notaö hana A heimili yÖar 30 daga
eruö ekki sannfæröir um. aö háu sé ei betri
^ennokkur önmur jafn stór stó sem þér
^ hafiö reynt eöa þekt., og að i>ið hafiö sparaö
yður mlkla pe inga é kaupunum, þá
sendið oss aftur stóna og vér sendum yöur
peningaua. é.sanit með fiutningsgjaldi því
er þér hafiö borgað.
I>essi “Wingold Steel Kange'1 hef-
ir sex 8 þuml. lok, 18 þuml. bökunarofn.
geröan ár besta stéli, og15 gallóna vatns-
geymsluhólf: ’ eldunar yfiborö er 30x34
þuml.; þyngd 400 pund. H.tunárhólf og
geymsluhillur yfir stónni.
JJ^Abyrgst að hán komist til þín í góöu
ástandi. Kaupiö eigi “Range” af nein-
um fyrir nokkurt verð. fyr en þér haflö
vorum, eöa komiö og séö stórnar. Komiö meö þessa augl.
Wingold Stove Company
311’Notre Dame Ave. Winnipeg, Man.
ssr
T.L
Heitir sá vindill sem allir rey^ja. “HversTegnaV*.
af því hann er þaft besta sem menn geta reyl^t.
íslendingar! muniÖ eftir aö biöja um
AVestern Oigar Factory
Thomas^Lee, eigandi WinnDÍpeg
Depariment of Agriculture and Immigration.
MANITOBA
Land mögnleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka
menn. Auðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt,
smjör og ostagerð gera menn fljó.tlega auðugat
Á R I Ð 1 9 0 5.
1. 2643,588 ekrur gáfu af sér 55,761,416 bushel hveitis, að
jafnaði yfir 21 bushel af ekrunni. 2. Bændur bygðu luis og
aðrar byggingar fyrir yfir 4 millíónir doillars. — 3. Hús voru
bfgð í Winnipeg fyrir meira en 10 millíón dollars. 4. — Bún-
aðarskóli fyrir Manitobafylki var bygður á þessu ári. 5. Land
ar að hækka í verði alstaðar f fylkinu, og selst nú fyrir $6 til 50
hver ekra, eftir aftöðu og gæðum. 6. — 40 þúsund velmegandi
bændur eru nú f Manitoba. 7. — Ennþá eru 20 millfón ekrpr
af landi f Manitoba sem má rækta, og fæst setn heimilisréttarl.
TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA
komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að stansa í Winniþeg
og fá £ullar npplýsingar um heimilisréttarlönd, og einnig um
önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkÍBstjórninni. járnbrautafélög-
um og landfélögum.
R F» ROBLIM
Stjórnarformaður og Aktjryrkjumála Ráðgjafi.
^Eftir upplýsiagum uiá leita tiM
Joscph Ktirke, Jno. Hxrfney
617 Main st., 77 Fort Ktreet
Winnipeg, Man. Toronto, Ont.
W
KONUHEFND
Ef ti r
A. Clemmens
“GuS minn góSttr! Hvaö hefi ég gert?” sagSi :
hantt 'úttaskginii, “ég vildi heldur vera í þúsund mílna !
fj.irlægö frá ySur, og get ég þó einskis verra óskaS !
mér, hcldttr er. vera orsök í því, aS þér grátiö þann-
ig".
Adela gat meÖ naumindum þvdngaS sig til aS
hrosa.
“F)g biö yöttr aö íyrirgefa mér”, sagöi hún, “það
cr ekki ýöttr að kenna, að ég græt, þér megið trúa
því. þaö var orö af tilviljui* talaS, sem olli því, en
Scttt yöur gat ekki grunaS aö hefði slík áhrif”.
B.irúii von Lebau greip hendi hennar og kysti
hatta inndlega.
Siöan kvaddi hann og fór, tindrandi áhrif þau, er
nafn Htddecks haföi á Adelu. Kann mundi nú einnig
eítír geft'shræringn þeirri, sem greip Heideck, þt-gar
hattn tala'fti um írú Stern vift hann, og þó nedtuftu
bæöl aö þati þektust.
Eitthvert leyndarmál hlaut aS vera hér í og með
og l.ebau si.rengdi þess heit meS sjálfum sér, aft
hætta, ekki fyr en bann findi þaft ; hann haffti óglögg-
an grun utn, aö þaö gæti orftiö til þess, aft hjálpa
sér aft ná i Adelu. Hún og engin önnur skyldi vieröa
kona hans, því lofafti hann sér á þessari hrygöar-
stuudu.
Á rústum fyrstu tilraunar, sinnar gróftursetti !
hunn öruggur fána vonarinnar.
12. KAPÍTULI.
Voftalegt slys.
Barúr. Ix-bati fann Heideck fyrri en hanu bjóst
við. Fám dogum eftir aö hann heimsótti Frú Stern,
mæitist Vaidimar til þsss, aö hann yröi sér sam-
feröa út á lar..d til skemtunar. I.ebau tók því þakk-
samfega, tif því hann bjóst vdö aö geta fengiö taeki-
fær: tdl itarlegiar viö'ræöu við hann, meöan þeir r-iöi
sanihliöa ttm nágrenni borgarinnar.
> Nú var þaft Heideck ©n ekki Lebau, sem vakti i
máls á ástósatnbandi barúnsins vdS Adeltt Stern.
þaS leit svo út, sem hann af ásettu ráði leiddi
saintahð að efnd ]>essti.
“Ég gat þess viö yöttr strax í byrjun, aö ég áliti
ást þessa vcra æskuímyndun aö yöar leyti, hr. bar-
ún”, sagöi hann, “og ég spáSd yöttr því, aö þér
fengjtiö hrvggbrot. þaö eru ef til viíl m-argir, sem á-
fita þaö alUmdarlegt, aö hún skyldi neita yft'ur, en ég
álít, að þaft, aö hún hafnaöi jafn góött tilboöi, sanni,
íiS hún hefir gildar ástæöur til aö gera þaö”.
“Já, hún hefn þaö lík-a”. .
“En ]>essar ástæötir fádö þér væntanlega aldrei
aö þekkja?”
Hami horfft'i fast á I.ebau, eins og Lann væri
hræddur vift svariö.
“Yður skjátlar — hún ságöd mér þessar ástæöur” |
Hcideek kiptdst vdð og var nœrri búinn aö reka |
upp hljóft', esi áttaöi sig strax aftur og sagöi furðu
rólegur:
“Og hver et ástæöan eða ástajfcurnar ? Máske
hún ætli að giftast hertoga eöa ednhverjum af kon-
ungkgum ættum?”
“Ned, — frú Stern hugsar ekki ttm aö gdfta sig”.
Ekki ? þv-i ætl'i hún vilji ekki giftast? — mint-
ist húlt á þaS?”
“þaö er leyndarmál, sem ég hefi lofaö og lagt j
viS dringskap minn aö geyma. Attk mín og þeirra |
tveggja persólta, sem hjá henni ertt, er þekkja littgs- 1
anir hcnnar út í æsar, er líklega enginn sem véit, aö
þaö litir tnaSttr, sem hefir gert ba«>a -aS því sem hún
er, iífsþreyttum einstaklin'g og áuægjulausri konu. I
Og ég hefi lofaS sjálfum mér því, aS hætta *kki fyr í
cu óg fæ aö vita, hver þessi maöiir er”.
Heicleck lve.it á jatxl, og lézt vera aö laga beizliö á !
hcstin urn.
eiga heimabrtiggaö öl til, ef þcdr gætu gert sér þa'5
að góftu.
“Viö eiur.t ánægöir meö þaö”, sagöi Heidec, svo
kottau fór aft sækja það.
A meft’an kom drengttrinn alveg ófeiminn til þeirra
og tók Heiðerk hann, setti á kné ser og spuröi hann.
,um nafit hans.
“Reia”, sagði barniS.
“Rei.i, þaS tr sjaldgæft nafn! ”
Konat; kom aö í þessu meö öliö, og sagöi aft'.
þetta ‘Reia’ aef ti aö þýða Reinhardt.
1,-eba.t haíftd Iíka horft mt-S athygli á dreuginn,,
og þegar hann hc-yröd, að hann hét Reinliardt, óx at-
hygli rans.
Hann færfti sig nær drengnum, sem enn þá sat á .
kné Heidecks, og horföi fast á hann.
■ þaS er undarlegt, hvaS hann er líkttr yður, Hei-
deck”, sagöi hann.
Svo sneri hann sér aö barúninum og sagði heldur
kuldalega:
“Eg vil ráft’k yftur frá þvi, að hlutast tdi um mál !
efni kvenna, maður getur auöveldlega brent sig á ■
þeim. En hvar erum viÖ staddir núna”.
Lebp.it leit i kring um sig.
“Ég man ekki til aö hafa komið hér fyr”, sagSi
hann.
“þarna stendúr dálítiÖ hús í snotrutn garði. Vit- I
iS }>ér hvað mig langar til, Lebau ? AS ríöa þangað |
og bdöja titn eitt glas af öld. Eg er þttr í bálsdnum og
þyrstt:r”.
“Mér Mkar sú uppástunga vel”, sagöi Ivebau.
þeir riöu Leim aft húsinu, og þar eð þeir sáu eng-
an, bundu ]>eir hestana við giröinguna og gengu inn í
frentri garftinn.
Laglega klæddur lítill drengur lék sér innd í garft-
inum, góftleg kona, nokkuft roskin ledt eftdr honum.
þeir báru nú upp erindi sitt, og kvaöst konan
Konan leít af drengnttm á Heideck og af Heideck
á c.rtnginn.
“þttS er satt”, sagSi hún, “þeir eru alveg eins L
andliti”.
Heideck var ýröttr á svip.
r'ilviljun”, sagöi hann, “sem svo mikiö er tíl af
í heiminutn. I'.ig.S þér þetta barn, kona góö'?
“Nri, Lann er fósturbarn mdtt. Faöir hans er
dáittn”.
“Svo — — hvað heitÍT móðir bans?”
Konan svaraði ekki neinu ákveftnu. Hún vissi
ckkt, hvort Adela vildi aft' allir vissu, aft hún ætti
barn, og Iklt sig gera hmni nafnkunnu söngkontt
greiöa með því, að segja ekki hverjum sem vera vildi
aft Reinhardt litli væri sontir bennar.
]>aft sem skeöi næstu mínúturnar, gat Iæbau bar-
ún alcirti geri sér glögga grem fyrir.
Heide k haíði látfð drenginn á jöröina og tekið
upp buddmta sína til að borga'konunni öliö. Lebatt