Heimskringla - 11.10.1906, Síða 4
9061 jðqo.ino 11 ‘SadiauiAV
HEIMSKRINGLA
fyrir því hve vel þaö
borga sig aö kanpa
reiðhjólin sem seld
eru hjA
West End
Bicycle Shop
477 Portage Ave. 477
Fyrsta ástœöa: þau eru rétt og traustlega búin
ti];önnur: þau eru seld með eins þmgilegum
skilmálum og auöið er; þriöja: þauendast; og
hinar 96 get ég sýnt yöur; þær eru í BRANT*
FORD reiöhjðlinu. — Aílar aðgerölr á hjólum
Flótt og vel gerðar. Brúkuö hjól keypt og seld.
Jón Thorsteinsson,
477 Portaee Ave.
WINNIPEG
Til kulda brá m«S byrjuti j»essa
mánaöar, á m ánndagmn var ; J>á
var bér ofsarok og' skemdust
gluggar á þakinn á nýju C.P.R.
vagnstöðimvi og strompur fauk aí
húsi á Furby st., og aðrar smá-
skemdir urðti víðsvegar í bæmwn.
Talsverður snjór féll hér norður
Irá borginni. en ekki varð hans
vart í bœnum.
Maður var barinn til bana á
hótelli Lér í bænnrn í sl. viku ;
hann var ölvaður og með ólátum,
og fékst ekki til að fara út úr
húsinu netna með illu. Sagt að
tveir af hótiellsþjónunum hafi rek-
ið hann út með svo harðri hendi,
að hanm beið bana af.
þann 25. september gaf séra Fr.
J. Rergmann saman í hjónaband
j>au herra Einar Ivudwickson og
ungfni Thoru Thorsteinson. Heims
krimgla óskar j>essum ungu hjón-
um allra beiila.
Herra Christjan J. Vopníjörð,
frá Minneota, Minmi., sem hér var
á ferð í vor sem leið, kom hitigað
tii Winnipeg 3. þ.m., alflu'ttur með
fjölskvldu sína. Haim hefir tiekið
sér hús að 437 Toronto streeit, og
býst við að setjast að hér í bæn-
um um óákveðinn tima.
Herra Magnús Markússon, sem
Dominion stjórnin hefir sent tii ís-
lamds i innflnt'nin'ga erindum, lagði
af stað frá Winm]>eg á föstudag-
inn var. Winnipeg dagblöðim hafa
flutt inynd af honuin og farið um
liann rnjög hlýlegum orðum. Magn-
ús hefir dvalið hér vestra um 20
ár, og er því vel kunnugur öllu
því, er lýtur að lvag lands og þjóð
ar. Hann er h'æfileika maður i
t>etra lagi, skarpgreindur, skemt-
inn í ræðu, skáldmaitur og lipur í
aliri frainkomu. Hann er mörgum
íslendingum kunnur, og ætti að
vera vel hæfur til þess að gefa
löndum vorum beimia á Fróni
nægilegar og áreiðanlegar upplýs-
ingar, ekki að eins um líðan landa
vorra hér vestra, heldur einmig um
sérhvað j>að, sem lýtur að iand-
biinaði og öðrum atvinnumáium
og yfir höfuð öllutn lífsmögU'feik-
um hér vestra. HeÍTnskringla ósk-
ar honnm ailra heilia á jæssari
ferð hans.
Mrs. Stefán Hermannsson, kona
Stefáns Ilermannssonar hér í bæn-
um, á bréf frá Minnesota hjá rit-
stjóra Heimskringlu.
Herra þorlákur Jónasson, frá
Skipnir P.O., Sask., kom til bæj-
arins í sl. viku. Hann fór til Gimli
að sækja móður sína, sem dvalið
hefir hjá bróöur hans Renedikt
Jónassyni, sem lést þar 1. sept.
Kveldvei öar samkoma
Kvennfélag Tjaldbúðar safnaðar
er að stofna til kveldverðar sain-
komu þar í kirkjunni þakkleetis-
daginn 18. þ.m., eins og á undan-
förnnm árum, ki. 8 að kveldi.
.Menti safnast saman uppi i kirkj-
unni. J>ar verður byrjað með því
að syngja sálm. þá flytur prestur-
inn ræðu utti jmkklætisdaginn og
tilefni hans. því næst fér fram
stutt prógram.' Síðan verður geng
iö niðtir í samkomusaiinn og neyét
kveldverðar. Inngangnr 35C.
Æ f i m i n n i n <r.
Tveir dugkgir menn geta fcngið
atvinnu hjá herra Nikuiási Össurs-
syni í River Park, um nokkur-a
vikna tíina. — Vinnan heiisusaim-
leg, vistin góð og kaup sanngjarnt
Ölafur prentari Thorgedrsson
biður jæss getið, að íslenzkur
prentari geti fengið atvinnu hjá
honttm í vetur, að 678 Sherbrooke
street, Winnijæg.
TII/ LEIGU — 3 rúmgóð og npp-
hituð henhergi á htírni Young og
Sargent stræta. G.I’.Thordarson.
Fundur
Undirritaður helir ákveðið að
flytja fyrirlestur — “Hin gulina
regla” — í satnkomuhúsum Argyle
búa: Grund P.O. þriðjudaginn 16.
þ.m., kl. 2 e.m., og Brú P.O. mið-
vikudaginn 17. þ.m. kl. 2 e.m.
Inngangur 25C. Fjölmennið!
Bru P.O., 4. okt. 1906.
ólafur Torfason.
ATHS. — Um leið og Heims-
kringla flytur fyrirlestrar auglýs-
ingu herra Ólafs Torfasonar vild-
um vér mæla með þvt, að Argyle-
búar sýndu honum þá góðvild, að
sækja samkomu hans. Ólafur er í
bezta lagi ná'ttúrugreindur maðnr,
og aidur hans og lífsreynsla hefir
óefað gert hann fróðan um marga
hluti. Kn hann er orðinn heilsu-
þrotið gamalmenni, sem vart fær
beit't líkamlegu erfiði tii lifsfram-
færslu. það er því vonandi, að
bygðarbúar sýni honum það veg-
Iv- jdi, að stvrkja hann fjármuna-
lega og u m leið fræða sjáifa sig
með því, að sækja svo vel þessa
fvrirlestrar samkomu, að húsfyllir
verði.
Látinn er að heimili sínu að
Brown P.O., Manitoba, þann 22.
sept. sl., af krampaslagi, Björn
Kristjánsson Skagfjörð, 74. ára
gamall.
Björn var bóndi í Skagafirði á
lslandi, eti flutti vestur um haf
með fyrsta vesturfarahópi frá
Norður-ísiandi árið 1873. Fyrstu
2 árin dvaldi hann i Ontario fylki,
en flutti síðan til .Manitoba og
settist að í Nýja Islandi um 5 ára
thna. En árið 1881 flutti hattn til
Norður-Dakota og dvaldi þar í 10
ár. þá fluttist hann vestur í As-
sini'boia og dvaldi í 3 ár í Lög-
bergs nýletidunni, en hvarf þaðan
aftur til Hallson bygðar í Norður-
Dakota, og bjó þar um nokkur ár,
þar til hann flutti til Kristjáns
sonar síns að Brown P.O., og var
þar til dánardœgurs.
Björn sái. var hár maður vexti
og j>rekinn að sama skapi og í
hvívetna hinn karltnannlegasti. A
Islandi stundaði hann söðlasmíði
jafnhliða búskapnti'm. Hann var
ekki bókherður maður, en prýðis-
vel skynsamur, og svo vel lesinn,
að fáir alþýðumenti voru fróöari
en hann um almenn efni. Etida
gerði hann lítið annað síðústu ár
devi sinnar en að stunda bóka og
biaða lestur. í lund var hann svo
spakur maður, að hann átti fáa
sína líka, og vart mtin nokkuð
það hpfa fyrir hann borið, að hann
gæfi }>ess mokkur útvortis merki,
hvort honum íélli það betur eða
ver. Hann var stakasta prúð-
menni i allri sinni framkomu og
utngetigni, og hinn bezti húsfaðir.
Björn var tvigiftur, og átti með
fyrri korni sinni eina dóttur,Svövu
(koma herra Björns Lindals, aÖ
Markland P.O., Man. En með síð-
ari konu sintti, Guðlaugu Pálsdótt-
ir, ættaðri úr Skagafirði, eignað-
ist hann 5 börn. Af þeim lifa tveir
synir, Halldór 31 árs /og Kristján
36 ára, setn nú syrgja hann ásamt
ekkjunni móður jæirra, sem nú
dvelur hjá Kristjáni. Kristján er
einn hinn mikilsvirtasti og fram-
takssamasti bóndi í símu bvgðar-
lagi, og hefir skipað sæti í stjórn-
arráði svei'tar sinnar um sl. 3 ár.
Björn sál. var mikill trúmaður
og bygði jafnan alt sitt tratist á
guði og fól honum allan sinn hag.
Hann var jarðsunginn af séra
Fr. J. Bergmann í grafreit Brown
bygðaf þann 24. septembeT, að
viðstöddu miklu fjölmenmi.
Yfirsetukona
Mrs. Ingibjörg Goodtnan, y
Simcoe st., gerir hér tneð kunnugt*
að húti' ætiar sér nti að fara að
vinma að hjúknimarstörfutii. Hún
ábyrgist j>eim komim, sem vitja
benmar, það sem jwim er 1 í f s -
spursmál að hatfa, sem er
hreinleg og nákvæm timönnun á
konunnar hættufegustu tímum.
þeir, sem kynmu að vilja virtja
Mrs. Ingibjargar Goodman., geri
svo vel að muna eftir beÍTnili henn-
ar að 702 Simcoe st., Wimvipeg.
TlL LEIGU — tvö herbergi fyr-
ir að etns $4.00 og S5.00 um mán-
uöinm. Góð upplvitun. 668 Alver-
stone street.
HIÐ ÍSLENZKA LEIK-
FKLAGr í WINNIPEGr
leikur nmstkomandi mánu-
dacrs- og I>riöjuda«r>kveld, 15.
og 16. þessa máu., sjónleikina
“Þjónninn í vandræðum”
°e
“Órjúfanleg þögn
Nl 15 7 ”
i Únltara salnum, Cor. Sher-
brooke og Sargent Ave. Að-
góngumiðar fást keyptir við
innganginn og kosta .. 25C
Leikirnir byrja stundvíst kl. 8 síöd.
Elcctrical Caiistrnction Co.
AlLkona- RafmaKns verk
bf heudi leyat.
96 King St. Tel. 2422.
Öll augu líta til
Fðol Hiiis
horni Sargent og Young St.
Nú eru öll húsgögn f
þessum leiksal spónn/.
Skemtilegasti staður
fyrir menu að spila
dyrum. Þar fást mál-
tlðir á öllum tfmum,
með sanngjörnu verði.
A11 a r tegundir
Tóbaks og Vindla.
Aldini og Sætindi.
Hljóðfærasláttur
frá kí. 8 til 10 á
hverju kveldi. XXX
Telepltone 4841
sem til er fyrir Aðalstræti. vestan
4 Pool borð — öll
f bezta ástaiuli.
PALACE REÖT-
AURANT er f næstu
Verzlar meö
IVI ATVÖRU
mót peningum út f hönd. Og getur þessvegna selt með betra
verði en þeir sem lána. Komið og sannfærist um hversu
mikið þér getið sparað með J>vf að kaupa hjá : —
C. B. Julius,
646 Notre Dame Avenue
Þaö bezta sem þú g tur tekiö
á undan hverri máltlö, til
aö skerpa listina og bæta
meltinguna. er hiö alkunna
DREWRY’S
Búið til af
Edwurd L. Drewry
Manufacturer & Importer
Winnipeg .... Canada
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa:
121 Sherbrooke Street. Tel. 3512
(í Heimskringlu byggingunni)
Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30 e.m'.
Heimili:
615 Bannati/ne Ave. Tel. 149g
Dr. G. J. Gislason
Meðala og uppskurðar læknir
WellínKton Block
GRAND FORES N. DAK.
Sérstakt athygli veitt
Augna, Eyrna, Nef og Kverka
Sjúkdómum.
NAP. BEAUGHEMIN
C ONTHACTOR
Plumbing.Steam and Hot VV'ater Heating
Smáaögeröum veitt sér-
stakt athygli
5W8 Notre Dame Ave. Tel.4815
■"^'TiiTnrriinnrrrifrmaiHiiT^^iinmffnin
IVIAIIV
PLUMBING d ÍIEATING
Smáaögeröir fljótt og vel af hendi leystar
555 ^ArgftDt Ave. + + Phone 3686
C. I\G A I.DSO\
Herir viö úr, klukkur og alt gullstáss.
Urklukkur hringir og alLkonar gull-
stáss tfl sölu. /Vlt verk fljótt og vel gert.
147 ISABFL ST,
Fáeinar dyr noröur frá William Ave.
JÓNAS PÁLSSON
PIANO og SÖXGKENNARI
f'.g bí nnmondnr undir próf
viö Toronto University.
Colonial College of Music,
5 22 Main St. Telephone 5896
P. TH. JOHNSON
— teacher of —
PIANO AKI) THEORY
Studio:- Sandison Block, 301
Main ^t., and 701 Victor St.
Graduate from Gustavus Ad.
School of Music.
BILDFELL & PAULSON
Union Bank 5th Floor, No. 520
selja hús og lóðir og annast þar aö lút-
anai störf; útvegar peningalán o. fl.
Tel.: 2685
IIOKNAK& HAKTLEY
Lögfræöingar og Land-
skjala Semjarar
Room 617 Ldíod Bank, VVinnipeg.
R.A.BONNAR
T. L. HARTLEY
Woodbine Restaurant
Stœrsta Billiard Hall 1 Norövesturlandim
Tiu Pool-borö.—Alskonar vín ogvindlar.
Lennon A Hebb,
Eieendur.
Qiftingaleyfisbrjef
selur Kr. Ásg. Benediktsson,
477 Beverley St. Winnipeg.
PALL M. CLEMENS'
BYGGIPÍGAMEISTARI.
211) llcllermot Ave.
Telephone 4887
H. M. HANNESSON,
Lögfræðingur
Room : 412 Mclntyre Block
Telefón : 4414
Strætisnúmer Heimskringlu er
729 Sherbrooke st., en ekki 727.
Grísli Jónsson
er maðuriuu, aem prentar fijótt
(>K rétt alt, hvaé helzt sem J)ér
I'arfnist. fyrir sanugjarna hwrgmi
South Ea»t Corner Slierbrooke 16
Sarqent st».
horfðt á blómarunn í gagnstæðri átt, svo ekkert
I«irra hngsaði um dretiginn á 'þessu augnabiiki.
J>a heyrðist ait í «1111 hljóð og dálítill dvnkur.
Iæbau snéri sér vtð og sá litla drenginn Iiggja hreyf-
itigarlausan tvrir aftan hest Heióecks. Hanti hafði
aö líkindum gengið aft'ati að hesti Heidecks, sem sló
hanu í hnakkann og braut höfuðskelina, svo drengur-
inn dó sainstmidís.
Barún I.eban Jyaut til fóstrunnar, sem var tnál-
laus af htæðslu.
“Hvar l>ýr móðir bans?’’ kallaði hann, “við verð
um á augabragði að setKl'a henni boð”.
“Ekki htrna,— guð rninn góður! — hún er ekki
licr — hún «r að fcrðast! ”
“J>á siinritum við bentvi ; hvað heitir hún?”
“Hún heitir frú Vald-au, en er kölluð frú Stern —
hún er tvafnkuiin söngkona inni í borginm”.
"Sonur hcunar! ” kallaði hann, “bamið hennar!
-F, ég þekki hfana, góða korta, og skal sjálfur flytja
henni þessa sorgarfregn”.
Hann sntri sér við.
‘ Iljálpið þér mér, Heideck”, sagði hann, “að
bera litla drenginn intv, og ráðsitafa því sem þarf.
Guð minn góður, hvað gengur að yður?"
Valdtmar Heideck var orðinn náfölur, og starði
eins og frávitíi á dauða barnið — svo greip hann
tneð höndunmn út í loftið og féll meðvitundarlaus til
jarðar.
r s ■ •
■i* •
13. KAPÍTULI.
Fljót ferð.
það kot.t r.óg hjálpin, þó Heideck ekki gæti hjálp-
að. Nokkrir af nábúunum komu hlatiparndi undir eins
og þeir hevrðu ópin í barninii og fóstru j>ess, en öll
hjálp var utn seinan, dauðinti var þar.
Litl i likið var tfarið að stirðna, j>egar nábúarnir
tóku j>að úr faðmi bimuar örvilnuðu fóstru j>ess. Nú
var ekki annað eftir, en snúa athygli sínu að hr. von
Hetdeck.
Barúninn vissi ekki, hvernig hann átti að snúa
sér í jjessu eíni.
“það verður að sa-kja lækni, hvort sent það er til
gagns cða ekki — sækið þið strax einhvern! — nei,
verið }>ið tkki ao þreyta * vesalings kontma tneð því
að spvrja liana, ég borga læknmum — hún veit einu
siuni ekki um hvað hún er spurð”.
Einn nágrítiminn þamt af stað að sækja lækni, en
annar sagði:
Já, jyað er engitt furða j>ó húsfrú Brun sé ekki
með sjálfri sér, hún fékk mikla meðgjöf með drengn-
um. Hefði hann langað tii að éta gull, þá hefði
henni verið sagt að gefa bonum það”.
“Ec, getr.tr. við ekkert gert fvrir vesalings mann-
inn, sem liggur i dái ?” sagði kona nokkur.
Barúninn reyndi að reisa vin sinn upp.
“Eg vona það sé ekkert alvarfegt”, sagði hann,
“haun varð svo hræddnr, það var hesturinn hans
sttn —"
“Sló litla drenginn. Já, ég veit það, og svo er
hann líklega faðir drengsnns þar á ofan.”
Barúmnn hrökk við.
“Hvernig dettur y>ður það í hug, kona góð?”,
sagði hur.11. “Nei, við erum báðir ókunnugir hér,
hvorugur okkar hefir séð barnið áður”.
'•(), ég helil það tuf því að þeir eru svo líkir”,
sagði konan.
þar setn V.a-ðí andlitin nú voru hreyfingariaus og
föl, sýndust þa't alveg eins að öllu feyti, en barúninn
hé!t það vera tiiviljun.
þegar fa'kivirinn kom, var Heiteek rakn'aður við,
en hann var svo föhtr og svo ót'talega hræddur.
Hann sagðist samt fyrirverða sig fyrir veikfeika
sinn, og þvkj.i fyrir, að hann féll í dá, en slíkt kæmi
oft fyrir, j>egar hann vrði fyrir miklum geðshræring-
urn.
Hann viltli ekkt sjá dattða barni'ð, það fór hrollur
um hann aö hugsa tii jæss.
“Eg get }>að ekki”, statnaði hann, “ég get það
ekki. Losið ntig við aft jtetta fólk, Lebau. Segið þér
þeitn, að ég skitli borga allan' kostnaðinn, en lofið
þér mér að tíða heim. Eg ríð heim núna strax —
einsatnall, heyrið þér það — einsamaH”.
“J>ér getið það ekki í jcessu ásigkomuiagi”.
“Jú, ég er — ég verð að vera einn, ég þarf þess.
Talið þér við koniuna þarna, og að því er snertir
tttóðttr barnsins —”
Ilíitin varð að hæéta að tala. Stórir svitadropar
mynduðust á enni hans, og það leit helzt út fyrir, að
það ætlaði að líða yfir hann aftur.
Lækninttm varð mjög bilt við.
“Vtn! ” kallaði hann, “vín eða brennivín, um
frarti alt, fiýtað þið ykkur”.
Kona nokkttr kom með sterkt brennivín í glasi og
Ileideck drakk það stratx.
“þér juirlið ekki að segja móður barnsins neitt”,
sagði Iæbatt, “ég skal sjá um það. Ég skal segja
heuni frá þesst: atviki eins lipurlega og ég get”.
“En ég veit ekki hvar hún er”, sagði húsírú Brun
kjökrandi, “hún fór fljótlega burt, og hefir enn ekki
látið mig vita hvert bréfin eiga að sendast”.
“V«rið j'vt ekki að vandræðast um það”, sagði
I/eb-au, “ég veit það”.
“Vitiö j»ér það?” spurði Heideck.
“Já, ég veit að mins-ta kosti hvert bréf til hennar
eiga að sendast. þar settt þati bíða }>angað til Lún
vitjíir þeirra”.
“Gttði sé lof! Og þér ætltð að skrifa henni ? ”
‘ Nei, ég ftr þangað sjálfttr”.
“An 'þess að' vita hvar hún er?”
“Eg skal finna hana', þó ég verði að fara t'il
hetmsendans í því skyni. Eg fer af stað undir eins og
búið er aö kotna þessu í rétt horf. það getur etf til
vi'.l dtegið úr sorg bennar, að frétta jtetta af kunnug-
um tr.anni”.
J>að var fttrðti blíður svipur vfir Heideck, J>egar
hat'it sagðt:
“þér eruð eð'allyndur maður, Iæbau. Máske sá
dagur korni eir.hverntíma, að Adela geti launað yður
satiikvæmt oskum yðar”. v
það var harla undarlegt, að heyra Heideck tala
þanndg, en I.ehan hafði allan htigann við J>essar sorg-
fegu kringumstæður, og eins hélt hann að Heideck
gerði, og gaf lítinn gatim að orðum hams.
“Við skulum ekki tala og httgsa utn það ntina,
Heideck”, sagði hann, “það væri synd. Viljið þér ekki
bíða eftir mér, Heideck ? Eg held þér séuð naumast
fær um, að ríða eintt heiirt”.
“Jú 1 — jú — ég verð að fara heim. Eg verð að
segja koint minni frá þessu fvrstur ailra, hún má ekki
•á RÖ vita j>að frá öðrum fýrst. Kotnið þér ekki bráð
uttt, I.fchau ? ”
Hattn gekk í hægðum sinum tii hestsins síns, en
hröklaðist tncð hrvllingi aftur á bak, þegar hann sá
hann.
“Net ’, sagðt hann, “ég get ekki komið á bak