Heimskringla - 25.10.1906, Blaðsíða 2

Heimskringla - 25.10.1906, Blaðsíða 2
Winnipeg, 25. október 1906 HEIMSKRINGLA Y*b°b b'l''”l“"l' 1'"4*‘t-'í'TT Heimskringla f PCBLISHED BY The Heimskringla News & Publisb- *£ iug Compauy X VerO blaCsins 1 Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borgaÐ)." Sent til I?lands (fyrir fram borgaÐ af kaupendnm bl^sins hér) $1.50. Peningar sendist P. O. Money Or- der, Registered Letter eCa Express Money örder. Bankaávfsanir á aöra banka en 1 Winnipeg a£ eins teknar meö aiföllum. ± B. L. BALDWINSON, Editor & Manager ^ X ===== 4» Office: 4» 729 Sherbrooke Street, Wiooipeg 'I* PO.BO.IUO. ’Phone 3512, T Heimskrincla, 25. október, 1906 Altaf versnar Kosningasvik I.iberala, sem um mörg UTKÍanfarin' ár hafa framin verið í Ontario og víðar í þessu ríki, Lafa fyrir löngu opirober oröiö þó örsjaldan hafi veriö mögulegt, að fá þau sönnuö fyrir dómi. JCn nú, í sambandi við Hyman máliö í London, Ont., siem um nokkra undanfarna daga hefir veriö fyrir lögreglurétti í Toronto, hafa ýms vitni komiö fram, sem eiöfesta, að þau hafi verið við mál þessi riöin, og hafa sum þeirra gefiö ýtarlega lýsingu af aöferöinni, sem beitt hefir veriö til þess a<S vinna hin ýmsu kjördæmi. Hér vestra hafa menn aöallega þekt 3 aöferöir, sem hinir “frjáls- lyndu” hafa notað til að vinna kosningar með svikum: 1. Aö draga stryk með rauðu bleki yfir nöfn Conservafáve kjósenda, serrf á kjörskránum voru, og að neita þeim svo um atkvæðisrétt, þegar þeir komu á kjörstaðinn undir því yfir skyni, að nöfn þeirra vseru ekki á listanum þar eð stryk- að væri yfir þau. 2. Að kaxipa atkvæöin fyrir hverja þá uppharð, sem um heb ir veriö hægt að semja viö þá af kjósenduntim, sem til sölu hafa verið. 3. Að h-afa atkvæöakassana svo litbúna, að hægt væri að fela i þeim þau atkvæði, sem vitan- legt var aö mundu ganga á móti stjórninni. Fyrsta aðferöin hefir reynst ör- uggust um leiö og hún betír verið ódýrust. þar sem að eins hefir ver- iö við einn mann að semja, sem dregiö hefir í einrúmí rauðu strvk in yfir nöfnin áötir en listarnir voru fengnir hinum ýmsu kjörstjór 11 m i hendur. Með þessari aðferð var það tvent unnið, að flokkurinn ÍTÍaöist við, að 'þurfa að reyna til aö kaupa atkvæðin, og sparaöi viö það mikla peninga. Og svo var minni hætta á nokkrum eftirköst- um, þar sem að eins var viö einn mann að semja, þann, sem stryk- aði yfir nöfnin, og sem væntanlega befir þegið ríflega borgun fyrir það verk, ásamt máske meö fyrirheiti um íeit't stjórnaremba'tti á síöan fyrir dygga þjónustu. dæmt að slík falsatkvæöi ættu að lögum að tel'jast gild og góö. En þeim úrskuröi hefir verið skotið til æöra dóms, og það mál stendur vfir hér vestra einmitt nú á þess- um tímum. En um London kosninguna er það að segja, að það er sannað, að Hon. Hyman, ráögjafi opin- berra verka í Laurier stjórmnni, fékk fleirtölu atkva-ða sinna meö því, aö umboðsmenn bans keyptu kjósendurna til þess aö greiöa hon- tim atkvæöi. í London kjördæminu vrar nauðsynlegt fyrir hina skírlífu Láberala, að neita allra bragöa, og þess vegna var ýmsum aöferðum beitt þar í senn. Ein þeirra var sú, að kaupa 103 atkvæði fyrn J800. þessi liöur er sannaöur meö eiöi af þeim mönnum, sem sjállir unn. að atkvæðakaupunum og síöar aö því, að afhenda mútuíéð til hinna keyptu sauöa. þess utan var “ó- nýtingar-aöferöin” svo nefnda not- uð þar. Hún er í því innifalin, að kenna kjörstjórunum, hv'ernág þeir getá, með ritblýá, sem falið er und- ir fingurnögl þeirra, ónýtt þau at- kvæöi, sem áiitin eru að vera Con- servative. þessi liöur er staöfesitur með eiði af herra J. B. Pritchett í London, sem um mörg ár kvaöst hafa unniö að ko.sningasvikum fyr- ir Liberala í félagi meö mönnum að nafni O’Gortnan, SmitL og Levvis. Hann kvaö vanaborgun til kjörstjóranna hafa verið $5 fvrir hvert atkvœöi, sem falið var í at- kvræðakössunum tvöföldu og sem aö a'tkvæðagreiösliinni aflokinni voru tekin úr þeim og afhent trún- aöarmönnum, stjórnarinnar gegn ákveöinni borgun, á líkan hátt og inenn afhendu úlfaeyru til J>ess að fá verðlaun fyrir úlfadráp. Hann kvað allan undirbúning hafa verið gerðan af sér og þessuin þremtir ofangreindu mönnum, ýrnist í Walker Hotise í Toronto eöa á skrifstofu O’Gormans þar í borg- inni, hvenær sem kosning var í Vændum, og vanalegast var það O’Gorman, sem lagði tii féö. Hann kvaö Levvis hafa 'aöhylst at- kvæöakaupa aöferöina, en sjálfur kvaöxst hann aöhyllast tvöföldu atkvæðakassa aöferöina og at- kvæðaíelurnar. Vitnið sór, að O’- Gorman heföi borgaö sér fyrir vinnu sína í kosningunum. En i South Ontario kosningunni hafi W. T. R. I’reston borgað sér S50 aö auki fyrir sérstakan dugnað viö þá kosningu. Hann kvaöst meðal aijnars hafa haít það starf meö höndum fvrir Liberal flokk- inn, að velja þá inenn • fyrir kjör- stjóra, sem hann I.efði álitið lík- legasta til aö geta unnið skyldu- vterk sín vel, og það heföi veriö sit't sérstaka starf, að kenna þeim, hvernig þeir ættu að íara að ó- nýta atkvæöi og leytia góötnn Conservative atkvæöum í tvöföldu kössunum. Hann kvaðst hafu kent kjörstjórunum, er þeir aflögöu ein- bæt'tiseið sinn, að kvssa fingur sína í stað biblíunnar, til þess meö því móti að komast hjá aö rjúfa eiöa sína. Vitniö sagöi nákvæmlega frá aö- feröum þeim, sem beitt var tii aö vinna kosningarnar i West Elgin, Soti'th Ontario, North Hastings og West Huron kjördæmuntim. Vitniö kvaöst og hafa verið útbú- ið með atika atkvæðgseöla, seni vitniö kvaðst sjálíur hafa merkt og sett í kassana í stað þeirra, sem úr hefðu verið tekin. I sum- um kjördæmunum hefðu menn fengist fyrir lítiö til að vera kjör- stjórar. þá var taxtinn 5.3 fyrir hvert atkvæöi sem þeir ónýttu, en $10 fyrir hver 5 falin atkvæði, eöa S25 fyrir hver 15 falin atkv. Tvihólfuðu atk v.kassarnir uröu opinherir í Ontario fyrir tveimur árum síðan, og munu nú lítt eða al'ls ekki notaðir lengur í Canada. þeir voru btinir til fyrir gömlu Ross stjórnina yfir í New York. Atkvæðakaupa aöferöin hefir reynst of kostnaðarsöm og ekki eins trvgg og flokksforingjunum hefir likað. r Fjóröa aðferðin var uppgötvuð af Liberöltim vestur í Vesturfylkj- untim 'við síöustu rikiskosningar og hún var óyggjandi sigurvinn- inga meðal. Hún var þannig, að menn voru sendir út með atkv,- kassa og atkvæöaseðla o£ öll önn- ur nauðsynleg kosningatæki, til þess að hafa atkvæöagreiðslu á ákveðnum kjörstööum. En í stað þess að halda þar kosningu komu k jörstjórarnir og aðstoðarmenn þeirra aldrei á staöinn, heldur merktu eins marga seðla eins og þeim þótti við þurfa, alla auðvit- að fyrir húsbændur sína, og skil- uðu svo öllu saman til aðal kjör- stjórans, meö bókum yfir nöfn kjósendanna, sem þeir (undirkjör- stjórarnir höföu falsaö. En þessi aðferð hefir haft þau illu áhrif, að þessir atkvæöaþjófar hafa oröið opinberir og vreriö dregnir fyrir lög og dóm. Dómararnir hafa á- kveðið, að þessir glæpir væru hegni nga r verði r, og menn þessir hafa tekið út lítilfjörlega hegn- ingu. En jafnframt hefir það verið Ei't't sinn kvaöst vitniö hafa orö- iö að flýja suður fyrir lafidamærin, til þess aö komast hjá aö verða tekinn fastur. Hann var burtu árstima, og fékk fyrir það $525, en auk þess átti hann að fá Sioo á mánuði um ákveöinn tíma, en það loforð var svikið, og honum boðnir S50 um mánuðinn, en það ‘þáði hann ekki. Margt annað íróðlegt bar vitni þetta fram í réttinum, sem óþarft er að tína upp hér. En enginn efi vir.ðist vera á því, að hann hafi sagt satt, enda er svo að sjá á austanblöðunum, aö önnur vitni muni staöfesta þenna framburð. ]>að er búist við, að mál þetta veröi Iangdregið, og aö í ratin réttri sé að eins byrjað á, aö ljósta upp þeim Ijótustu kosninga- gla-puin, sem nokkrar sögur fara af. Og margir telja þetta “letrið k veggnum” og hyggja lifdaga Laurier st jórnarinnur héðan af talda. -------<$------- Leiðiéttinor t grein berra Jónasar Hall, sem birt var í síðasta Lkiöi Keims- kringlu (No. i), stendur: “ En sarnt eru engin lög búin til bér, sem sjá hag ahnenni'ngs borgiö jafnvel og ísknzku lögin”. Átti að vera: f o r n - ísknzku lögin. þetta biðst leiðrétt í lestrinum. Til — Kjósenda í Norður Dakota það sem mest á ríður í komandi kosningum er val dómara í yfir- dóminn í stað Youngs dómara, er I hefir sagt af sér. 1 þetta embætti eru tveir umsædjendur: Hon. C. J. Fisk, núverandi héraösdómari í fyrstu d'ömþinghá — Demókrat, og Knauf, dómari í Jamestovvn — Repúblíkan. Allar eignir ríkisins og líf og ftelsi allra borgaranna eru á valdi v-firréttardómaranna. AÖ visu höf- um vér lög, er ákveða skyldur og rét'tindi fólksins, en lögin fram- fylgja sér ekki sjálf, dómuraniir v>erða aö gera þaö. það er því l.jóst, að ef, fyrir vanþekkingu á lögunum þau eru misskilin cða þeim ekki na-gilega framfylgt, eða ef dómarinn af hlutdrægni fellir ranga dóma, — þá er þeim, setn fyrir rangslei'tninni veröur, í raun rét'tri bannað að njóta lagavernd- ar og getur þannig orðiö ræntur öllum eignum sínum, og jafnv.jl frelsi um lengri tíma. þetta kemur sérstaklega fram við bændur. það eru oftlega smáfeil í eignarréttar lpndaskjölum þeirra, sem í s.játfu sér eru ekki svo alvarleg, að þau ónýti eignarrét'tánn ; en samt get- ur dómarinu, ef hann er ekki sér- lega lögfróður, eða vert ekki hvern- ig hann á að beita lögunum, eða vegna þess að hann er vísvitandi ranglátur í dómum sínum, dæmt að þessi feil séu raunhæfil'&ga nægi- leg til þess aö svifta eigendurna rét'ti sínuin. Og þannig tapar eig- and'inn landi sinu, og getur þess U'tan svo -fariö, að hann tapi einn- ig vöxtum af landveröinu og rent- un landsins um fieiri ár. Á þenna hátt er horgaranum bægt frá vernd laganna og réttur hans er fótum troðinn. Af þessu er þaö auösætt, að kjós endurnir ættu að beita allri var- ' kárni í vali þeirra, sem ætlaö er að skipa yfirdómara stööuna, því þagar dómari er eitt sinn kosinn, þá situr hann 6 ár í em’bættinu, og afleiöingarnar af óhyggilegu vali vara því yfir langt tímabil— máklu lengur en ef um héraðsdómara væri aö ræða. Fisk dómari er alment viöur- kendur að vera gæddur ágætum yf irdómara hæfileikitm. Hann er á- gætlega lögfróður og hefir haft mikla æfingu sem dómari um tíu áia tíma. Hann er í fylsta máta rétit'sýnn, og ber fult traust bœöi lögfræöinga og almennings. Hans dómarahæfileikar eru alþektir. En svo er ekki meö Knauf, sem enga dómararevnslu hefir haft nema þá, , sem Fisk dómari hefir haft i öll i þau ár, sem bann heár setiö sem j héraðsdómari. það er cftirtekta- verð váðurkennáng um dámarahæfi- leika hr. Fisk, að jafnvel þó hann sé Demókrat, þá hefir hann þris- var sánmtm veráð kosinn dómará i hétraði, sem þó hefir mestmegnis repú'blíkanska hjósendur. I eitt skáftá var hann 1 iitnefndur af þeám flokki, og kosánn gagnsóknarlaust. Og árá'ð 1904, þegar Repii'blíkan sóttá á móti homun, fékk Fisk : 1248 atkv. umfram, þó'Roosevelt í sama héraöi f.ngi 2923 atkv. nin- fram. Með öðrum oröum: Fisk ' dómari fékk 4171 atkv. umfram fram þaö sem flokksmenn .hans hefðu getað veitt homtm, og ein- göngu í 2 sýslum mejö alls 5668 at- I kvæöum. Atkvæöamagn Roose- ! velts í þessum 2 sýslum var 4091, j en Kisk dómari fékk 3458, eöa að eins 633 Legra en forsetinn. Parker forsetaefni Demókrata fékk í þess- um 2 sýslum 1168 atkv., eöa 2290 ; íærra en Fisk dómari. Mikið af jiessii vortt atkv. Repúblíkana, og sýnir það, að þar sem starf hans er þekt, þá er fólkið svo einhuga i tim að halda honum í dómaraein- bættinu, að það kastar hurt iill- um flokksríg og sameinar atkvæöi sín til að kjósa hann. Ekki er heldur fólkiö í þessu héraði sér- skilt í þessari skoöun. / Allir tel.ja rétt, að dómarar sé-u lausir \iÖ póli'tisk flokksmál og aö atkvæöa- greiösla um dómara ætti aö vera óháö flokksáhrffum. Dómarinn sem sKkur á ekki aö hafa nein afskifti af pólitík. Hann er settur til þess eingöngu aö fratnf)rlgja landslög- um, sem eru jöfn fvrir alla, án til- lits til flokkaskiftingar, þjóöernás, maivnfélagsstööu eöa auðs. Ibúum þessa ríkis má vera sama, hvort sá dómari, sem kosinn veröur í staö herra Youngs, er Demókrat eða Repúblikan. lín þeir verða að gæta þess, að fá þann bezta og hæfasta mann í yfirdómara stöö- una sem völ er á, og aö Fisk sé beziti maðiirinn til þess embættis, er fúslega játaö af mestum hluta leiiöandii lögfræöinga í ríkinu, og einnig af öllum þorra íbúanua í rik inU'. Launin eru ji'ifn fyrir bezta manninn eins og hinn lakasta, og þess vegna væri þaö óhyggi’egt og btánn glæpur gegn réttj og hags- munum alþýöunnar, aö velja þaö lakara en að hafna því bezta, þar sem að yröi aö borga hinum ó- hæfiari manni eins mikiö og þeim hæfari. Hver mundá beita slíkri reglu í siku eigin starfi? Vér spyrj- um yður í sambaiídá við atkvæða- greiðslu yðar fyrir dómara, ef þér álátið bezt, að greáöa atkvæöi meö þeim manná, sem aldrei hefir sýnt hvað Lann geti gert sem dómará, og eingöngu vegna þess, að hann hefir hlotáö iitnefnángu af sinum eágán flooksmönnum í þóknunar- skyná íyrir pólitiska vinnu, — eða j aö greiöa atkvæði með mauuá eins j og Fisk dómara, sem í samfleytt | 10 ár hefir sýnt það og sannaö, að hann er 'meö ágætustu dómurum íj Norövestur ríkjunum. Vér leiðuin athygli yðar að því, | að umsókn Knauf dómara er harö- lega andmælt og að umsókn Fisk er fasttega mæltaneð af hr. Enge-j rud yfirdómara, og af Young dóm- j ara, sem hefir sagt af sér yfirdóm- ara stöðunná, og einnig af Corliss d'ómara, sem um 9 ár vár einn af j yfirdómurum ríkisins. það er einu- ig vitantegt, aö Morgan dómari, sem er einn af núverandi hæsta- réttardómurumim, heldur mjög mikið af Fisk sem lög'fræðingi, þó hann vegna stöðu sinnar sé neydd- j ur til aö láta kosningar umsókn j hans afskiftalausa. Allir þessir : dómarar, Engerud, Young, Corliss j og Morgan, hafa verið Repúblikan alla ævi sína. linnþá er ekki alt upp taliö: Cöchrane sál. dómari bar hina dýpstu lotningu fyrir dómarateg- um yfirburöa-hæfileikum Fisk dóm- ara. það var aö miklu leyti fyrir hans verk, að Fisk var iitnefndur í héraðsdómara stööuna éi útnefn- ingarftindi Repúblíkana árið 1900. Skömmu fyrir dauöa sinn hafði Cochranie dómari við orö, að scja af sér dómara stööunni í hæsta- rétti, og lét þess þá getiö, aö af repúblíkanska flokknum væri Enge- rud í Fargo hæfastur í sæti sitt, og af demókratiska flokknum Fisk dómari. þess vegna væri nú kosn- ing Knaiif Sama sem að kasta frá sér þeim tveimur mönnum, sem Cochrane dómari benti á sem hæf- asta allra manna í dómarasætiÖ. Er nokkur annar færari að dæma um hæfiteika og verðleika manna í hæstaTéttar dómara em'bæt'tið en Cochrarte dómari var ? / Vér endurprentum hér grein úr blaöinu “The Fargo Forum” dags. 13. júlí 1904: * “ Alit Cochrave dótnnra á eftir * manni sinum : — Hinn skjóti dauðdagi Cochraiie dómara kom eins og reiðarslag á alla vini hans, og þeir voru margir alstaðar i þessv riki. Allir vissu uin heilsuleysi hans, en fáum kom til hugar, að dauöa hans mundi ber-a svo brátt að. Mörgum mun forvitná á að vita i sambaudi við dauöa hans, að þ. 13. júlí kom hann frá St. Paul til Grand Forks. Á þeirri leið gat hann þess við einn af vinum sín- aö bftnn yröi bráölega aö leggja niður embæt'ti sftt í hæstarétti, þvi hann þyldi ekki vánnuna. Var hann þá sþurður að, hvern hann álit'i hæfastan til aö fylla emhætt- iö. Dómarinn svaraði, aö ef mann- intt skyldi velja úr flokki Repú'blí- kana í ríkinu, þá teldi liann þeirra allra ha-fastan Edward Engerud í Fargo. En væri maöttrinn valinn úr norðurhluta ríkisins, og án til- lits til pólitiskra skoöana, þá ætti Fásk dómari í Grand Forks, aö veröa valinn”. Hæstarét'tardómará Wallin, sem alla ævi helir verið Repúblikan, og sem í 13 ár var dómari í yfirrétt- inum í þessu ríki, var eándregiö á þeirri skoöun, að Fisk væri sérlega mákálhæftir dómari, og hann I.efir ri'taö 'bréf til aö mæla meö kosn- ingu hans. í því bréfi segást hann aldrei hafa hevrt getið um Knauf, sem lögmaún ; eöa með öörum oröum, aö hann hafi ekká vitaö aö lögfræöingur með því nafná væri tál í ríkimi. Hvaöa álát hefir al- menningur á þeám lögmanná. sem sá dótnari -hefir ekká l.evrt nefndan í ríkinti, fer skipað hefir embætti' í 13 ár ? það er þvi ljóst, aö Engerud dómari, sem ennþá er 1 embætti, og dómarar Young, Cochrane, Wal- lin og Corliss, sem allir hafa- veriö í embaet'tum og sem allir eru Rep- úblikanar, eru eindregiö með Físk, sem hæfasta' lögspekingi í dömara embættið. Jæár haifa vissutega ■enga ástæðu til að mæla meö Fisk aðra en þá, að gæta sem bezt hagsmuna alþýðunnar. Og þaö er í mesta máta athugavert, aö Knauf dómari getur ekki fengið meömæli eáns einasta lögfræöángs, sem nú skipar eöa hefir skipað dómarasæ<ti í hæstarétti ríkisáns. það er eánnág vitantegt, að hánn látni dómari Bartholmew hafði mákáð álát á lagaþekkingu og dóm- ara hæfileikum Fisk. Vér minntimst þess, aö Dctnó- krataflokkurinn hefir oftsinms \tiv- iirkent útnefningu Repúblikana t:l yfirréttar dómara embættisms í þessu ríki. þetta á við Corliss dómara, sem í hvorttveggja skiít- iö, er hann sótti um stöðuna, fékk fylgi Demókrata^ jafnt sem Repú- blikana. Og bæöi Young og Morg- an dómarar, sem báöir eru enn á lífi, og Cochrane dómgri, sem and- aðist sumarið 1904, hafa einnig fengið fylgi Demókrata á flokks- þingum þeirra. Morgan dómari, er nú sækir um endurkosnángu, hefir veráð settur á útnefnángarskrá Demókrata ásamt með Fisk dóm- ara. Með öðrum oröum: Demó- krata flokkurinn hefir tj sinnum fylgt umsækjendum Repnblikana í kosningum til, yfirdómara embætt- isins. En þó hefir Repúblikana flokkurinn aldrei stutt umsækjend- ur Demókrata í það embætti. það eru að eins 2 ár síðau, aö flokksþing Repúblikana í hinu mikla New York ríki útnefndi í yf- irdómura stööuna í áfríunardóm- inum, ]x-iin hæsta dóinstóli í því ríki, Edgar M. Cullen, ævilangan Demókrat, og hann var kosinn gagnsóknarlaust og er nú yfirdóm- ari í þeim rétti. Ríkisþing Repúblíkana heföi átt að ú'tnefna Fisk dórnara, og í sann leika fékk hann á því þingi 151 at- kvæði, og haiin varð ekki undir vegna verðleákaskorts, heldur fyrir það, aö fleiri hluti manna á fund- inum voru lokkaöir til þess, aö íylgja vássum leiðtogum aö máli, sem höfðu komið iitnefningu Knauf til leiöar og ásettu sér því að fá hann kosinn, og með því borga pólitiska skuld. Ef kosning dóm- ara vorra á aö vera komin undir vilja pólitáskra teáðtoga, og af póli- tiskum ástæðum, eins og úttieS i- ing Knauf dómara ber vott 11111,— þá veröur dómarastaö in sctt s\o lágt, aö hún veröur fyrirlitiii ai heiðvirðu fólki og til vanvtrðu !ýr- ir rík'ið. það er sérlega áríðandi, að Dctn ókratiskur dómari skipi sæti í hæstarét'tá, til ]x:ss að bægja vand- ræðum frá dómurunum, þegar um þau mál er að ræöa, sem eru póli- tisks eðlis. Ef þessir redúblikönsku dómarar eru af lögunum neyddir til þess, aö dæma Repúblikanflokk- um i vil í pólitisku máK, þá falla óumflýjanlega andvígir dómar á dómarana sjálfa. Margir mundu segja, að dómur þeirra hefði falliö þannig eingöngu af flokksfylgi. En ef einn dómarinn er Demókrat, þá fellur sú ástæöa af sjálfu sér, því að atkvæöi demókratisks dómara meö dómsá’kvæði'nu sýnír, að hann er samþykkur meödómendum sin- um á móti sínutn eigin flokki, og það sýnir einnig, að dómararnár þá bvggja atkvæöi sitt eángöngtt á skyldurækná, eu ekká á pólvtisku flokksfvlgi. Hæstirét'tur Bandarikjanna hefir frá fyrsta tilverutáma sínum — í meira en heila öld — veriö skipaö- aöur mönnum af ýmsum pólitásk- um flokkum. Field dómari, Deinó- krat, var settur þar í embæt'tá af Lincoln forseta, sem þó sjálfur var ákveðinn Repúblikan. Og Wood dómari, annar Demókrat, varfyrst settur dómari í sýsludómnum af Grant forseta, sem sjálfur var Re- pú'bl'ikan ; síöar var hann færður upp í hæstarébtinn af Hayes for- seta, sem einnig var Repúblikan. Harrison forseti, sjálfur Repúhli- kan, setti Putnam dómara í em- bæt'tá viö sýslyréttinn í fyrstu dóm þingh'á. Og McK'intey forseti setti Gray dóinara. sem var Demókrat, í d'ómara embættá við sýsluréttánn í 3- dómþir.ghá. Roosevelt forseti veitti nýlega Adams dómara í St. Louis, sem var í héraösdóminum í þeárri borg dómarastööu i sýsluréttinum í 8. dómþinghá, og hefir þannág gert hann aö dómara í áfrvjunar sýslu- dómi Bandaríkjanna, og þó var Adams dólnari Demókrat. þvi er haldáð fram, aö yfirteitt hafi forsetar vorir valiö dómarana úr tölu þeirra dögfræöinga, sem fylgdtt þeim aö málum. þetta er satt. En hinir ýmsu forsetar hafa ekká þurft, að velja dómara úr andstæöánga flokki sínum í þeim tilgangi, að skápa dómstólana mönnum úr rn'ismunandi pólitisk- um flokkum, vegna þess, að em- bættaveá'tingar hánna ýmsu Repú- blikana og Demókruta forseta haf.i yfirleitt veriö þannág, að dómstól- arnir hafa verið soipaðir mönnum úr báðtim flokkunum. Forsetarnir í þessum ýmsu veitingum síit'Jin hafa átt kost á að velja menn úr lögfræðingahópi allrar þjóðaritni- ar, og því jaínan getað fengiö eins hæfa menn úr sínum eigán flokki eins og úr flokká andstæöinganna. ICn fólkáð í þessu ríká hefir ekki i þessari kosningu neánn slíkan kost. það er tilneytt', að kjósa um þá Knauf eða Fisk, og spurningin er því eingöngu sú, hvort það ættá að velja óhæfari mannánn, eingöngu vegna þess, aö hann fylgir vássum pólátáskum flokki. það hefir aldreá verið 'támabil í sögu þessa lauds, þegar forseti, sem þeirrar stöðu var verður, mundi hafa hikað við, að velja dómara úr a'ndstæðánga- flokká, eí vælið væri mállá tveggja manna þannig, að andstæðángur- inn væri miklu betri maður, held- ur en hans eigin flokksvánur. jiegar hann var í félaginu Bangs & Fisk, áður en hann var kosinn til dómara, þá hafði Fisk 26 mál meö höndum fyrir hæstaréttá þessa rikis, og það var á allra vitund, aö allur undirbúningur þessara mála var geröur af herra Fisk. Af þessum 26 málum vanu hann 22, og muTKli það talið vel gert aí Lvaða lögmanni, sem hlut ætti að máli. það, að Fisk dómari hefir al liiii- um ýmsu hæstarét'tardó'.miru'ji verið talinn sértega vel hæfur til þess aö skipa hæstaréttardómara sætið, er sýnt með því, að í ná- lega hverju tálfelli, þar sem hæst- réttur liefir orðið að fá héraiðs- dómara til þess að vera dórnari í bæstarétbi í staö einhvers dómar- ans, sem ekki gat setiö þar af því að hann var sjáltur riöinn við eitt- hvert af málunum, — þá hefir Fisk dómari verið Tnaðurinn, sem feng- inn hefir verið til þess starfa, að vera þar meödómari, — síðan hann var kosinn héraösdómari árið 1896. Og hann hefir samið all- mörg dómsákvæði hæstaréttar, þegar hann hefir unnið þar sem dómari. Hann hefir þess vegna fengið æfingu sem hæstarébtardóm- ari yfir 10 ára tímabil, ásámt meö 10 ára æfingu sem héraðsdómari. En Knauf dómari haföi þegar hann var útnefndur alls enga dómara æfingu haft, nema lítilfjörlega í lægsta rétti, og aö undanskildum fáum síðustu áruntun, hefir starf hans mest megnis verið í því fólg- ið, að útvega fasteignalán, inn- heimta skuldir og vinna landskrif- stofu störf. Hann heíir variö miklu af tíma sínum til pólttiskra starfa, og hefir meö miklu erfiði og lang- tima tryggri flokksfestu tekist, aö mynda sér hóp áhangenda. Og það var þessi áhangendah'ópur, ^em, undir leiðsögu hans kom því til leiöar, aö hann var útnefndur af leiötogum flokks síns. það, sem hér aö framan er sagt, er nú lagt fyrir kjósenidur þessa rik is, af miklum fjölda lögfræðinga í þessu riki, án tillits til flokks- fylgis þeirra, og á þeirra eigin kostnað, og með þeim eina ásctn- ingi, afi viðhalda viröingu hæsta- rétbar og aö vernda dómsmálafyr- irkomulagið frá að ganga pólitásk- um kaupum og sölum. Hve einlæg- an áhuga hinir beztu meðlimir lög- fra'öingafélagsins hafa á þessu má'K, sést bezt á því, að í bænum Fargo t.afa 26 repúblikanskir lög- fræöingar gefið skriíleg loforð um. að vinna á móti kosningu Knauf dómara, og að vinna aö kosningu Fisk dóm-ara. Og í Grand Forks borg hufa 16 Repú'blákan lögfræð- ingar gefiö sams konar loforö. Jjessir 42 Repúblikan lögfræöingar í þessum tveimur bæjum eru ná- lega alKr þeir löginenn af Repúbli- kanska flokknum, sem til eru þar.' Og allstaðar annarstaðar í ríkinu hafa lögfræöingar í R'epúblikanska flokknum tekið sömu stefmi, og af sömu ástæðum. það er ómótmælanlegt, aö lög- menii og dómarar, sem æfðir eru í öllum dómsmála og lögfræöisstörf- um, og sein þekkja liver annan og hver annars þekkingu og hæfileika, eru færari um að myn'da sér rétta hugmvnd um hæfiteika eins manns til dómara embættis, heldur enn aðrir borgarar ríkisins, og vér h'öf- um orðiö þess varir, að fólkinu er ant um að fá upplýsingar um þessi atriöi frá lögfræðingám rikis- ins. Getur nokkur eíi verið á þvi, hvað þeir, sem bærir eru að 'l.cir.u um þetta mál, álíta rctt. ,:ö gera, þegar allir dómarar og fyrverandi (lómarar hæstaréttarins er:i ti'i- huga uin kosningu hr. Fisk, sem þess hæfasta manns, seni völ sé á í dómara stöðuna, og allflestir repú'blikanskir lögfræöingar eru sömu skoðunar. Vér b'iðjum yöur einlæglega, aö 'eKgja flokksfylgi til síöu, því þaö æt'ti aldrei að koma til greina i útnefningu eða kosningu hæstarétt- ardómaranna, — og að greiöa at- kvæöi yðar með Fisk dómara, hvers vfirburða hæfileikar til þessa emba'ttis eru viöurkendir af öllum borgttrum þessa ríkis. það kom fvrir í New York ríki árið 1902, að Repúblikana flokkur- :nn — setn Platt flokkurinu réð þá fyrir — útnefndi óhæfan mann t hæstaré'ttar embætti. En teiðandi lögfræöingar í flokknum risu' upp öndveröir móti kosningu þessa manns. Og repú'blkatiskir kjósend- 11 r sýndu viö þá kosningu aðdáan- lega meðvitund um borgítralega skyldu sína, meö þvi að kjósa Deinökrata timsækjandann meö 10 þús. fleirtölu atkvæöa, þó að þeir annars kvsu þann, sem efstur var á umsækjendaskrá flokks síns með 18 þús. atkv. umfram í að eins 6 sýslum ríkisins. það er saunfæring vor, að hinir repú'hHkönsku kjósebdur þessa rík- is verði eins hygnir, hugaðir og ó- háðir eins og repúblákönsku kjós- endurnir í New York, og að ]æir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.