Heimskringla - 25.10.1906, Side 3
HEIMSKRINGLA
Winnipeg, 25. októbtr 1906
greiöi atkvæöi sín meó' hr. Fisk
dómara.
B. G. Skulason
Charles F. Templeton
Guy C. H. Corliss
Stjórnarnefnd lögfræóinga kosn-
inga nefndarinnar i
Grand Forks.
-V. C. Young
J. A. Montgomery
A. B. Lee
Stjórnarnefnd lögfræöinga
kosninga nefndarinn-
ar í Fargo.
TÓBA LJÓÐ.
Endalanst viö atvikin
auönan skiftir höndum,
nú er traustur Toby minn
tengdur beljarböndum.
Rúmið stóra stendur autt,
stundir blandast trega :
faUinn jór, því fjós'iö snautt
finst mér algerfega.
j>it't á velli þrek og fjör
þekti margur halur ;
aldrei féll aö feigðarskör
frægri gjarðavklur.
j>ú varst fríöur, frár og stór,
fjöri'ð brunn í æðum ;
iífs um tíð ei ég fæ jór
jafnan þér aö gæðuin.
J>egar óláus öldurnar
ýfðu sjóinn tíða,
týgjum bjó-ég beizlamar,
burtu sló það kvíða.
J>raut og kali sökk í sjó
sinnudal er lúði:
Flaug um bala, mel og mó
mélavalur prúði.
Lifs um ála' lánið hló,
lyíti sál frá jörðu ;
fótur bál úr björgum dró,
bryddur stáli hörðu.
Örðugt þetta er að sjá,
efinn gr&ttir brána,
hvort þar sprett ég fengi frá
fótaléttum Grána.
1
J>ó ég margan þófaval
þiggi hér að iáni,
enginn kætir sinnusal,
sem að forðum Gráni.
Minum lýsir munarhvamm
minning þinna daga,
meðan sé ég gja-rðagamm
græna prýða haga.
Tæpa skeiðið táradals
tap og nevðin sýnir,
þögult leiði þóf'avals
þökk og heiður krýnir.
Hels ég mundi kanna kaf',
kviða ei né bíða,
ef ég fyrir handan haf
hitti jórinn fríða.
M. MARKÚSSON.
Kveðið fyrir hönd hr. Guðna
Gestssonar, Mountain, N.D.
Dánarfi egnir
ævi hans. Elías sál. var fæddnr í
janúar 1830 á Munaðarhóli í Nes-
lireppi í Snæfellsnessýslu á íslandi.
Faðir hans var Jón Kærnested,
jarðyrkjumaður, ættaður úr Eyja-
firði, bjó fyrst á Kjama í sömu
sveit, en flutt'ist svo þaðain vestur
undir Sneefellsjökul að Munaðar-
hóli. Faðir Jónasar var Jmrlákur
Hallgrímsson, sem lengi bjá á
Skriðu í Saurbæjarhreppi i Eyja-
fjarðarsýslu. Kona Jóns og móðir
Elíasar var Elín EHasardóttir,
ætt'uö úr sömu sýslu. Bræður EH-
asar voru þeir Kristján Kærneste 1
sem lengi bjó á Kjarna í Gitnli-
svæit, og Friðfinnur Kærnested, til
heimilis á Isafirði og faðir Jóns
skálds Kærnesited, sem leseudum
He-im.skringlu er kunnur af ljóðum
hans. A barnsaldri var Elías tek-
inn i fóstur af hjónunum Arna
Jespersyni og Margrétu Guð-
mundsdóttir í Brennu á Hellu-
sandi undir Jiikli. J>ar var hann til
tvitugsaldurs. Kvongaðist hann þá
ungfrú ólöíu þorsteinsdóttur frá
Kjalvegi. J>au bjón bjuggu svo i
þeirri sveit um 20 ára 'tíina. A
þeim árum var Elías ja'fuan út-
vegsbóndi og meö hinum fiskisæl-
ustu formönnum. Eftir það flutt-
ist hann að Borg i Mdklaholts-
hnepi>i i Hnappadalssýslu, og bjó
þar í 10 ár. Hann var jafnan tal-
inn i fretnri röö bænda og gerði
miklar umbætur á jörðum og hús-
ttm þar sem hann bjó. Hann var
sáttasemjari þau ár, sem hann
bjó á Borg.
Arið 1881 fluttust þau hjón vest-
ur um haf. Tæp tvö ár bjuggu
þau í Ontario og fluttust svo til
Gimlisveitar í Nýja- íslandi. þar
tjuggu þau um 23 ár. Á síðasta
ári hafði hann þó brugðdð búi og
andaðist 1. sept. þ.á. hjá tengda-
syni sinum Jakobi Vopnfjörð og
dóttur sinni Dagbjörtu.
F.kkja hans, 78 ára að aldri,
dvehir þar einnig hjá þcitn hjónum
J)a u hjón ólu upp mörg börn og
voru sérstaklega géstrisin. Elías
sál. var og sérlega trúarsterkur
maður og hélt fast við sína barna-
trú.
“Norðurland” og “Vestri” eru
vinsamlega beðin að geta um lát
þessa merkisrnanns.
Vinur hins látna.
ir
I ••••••••••»•••• «&OW>MO&ooooo*i
o
ts
•
ff
<
©
O
O
©
#
o
e
o
Reynið
Þessa
B ú ð
"I!
• •
• •
• •
/
■f
CS>
o
.vV
- ^
/
,e>
<>
■s
*
z>
A
T
o*
ö
• •
5'Domiiii«ii Dank
NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. -Xena St
Vér seljurn peningaávísanir bors:-
anlegar á íslandi og ödrum löcd.
Allskonar bankastörf af hendi leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
teur $1.00 inulaff og yfir og: trefur bnpztu
gildandi vexti, sem leggjast viö ínn-
stæöuféö tvisvar á ári, 1 lo
júnl og desember.
&
&
/
Electrioil Coastmctioi Co.
Allskona- Rafmagns verk
»f hendi ley-t.
96 King St. Tel. 2422.
Ef þú vilt fá brauð, þá er
hægast að láta þá vita
það gegnum tele-
fóninn, núm-
erið er 1030
^mvmmmmmmmmmmmmm
BOYD’S
“MACHINE-
MADE:’
BRAUD
eru altat
eins, bæði
lioll og gómsæt
*
Telefón
2 12 7
• i
I
«»»»••»•• ••••••••••••aowg ••••••••••
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
; CUNNAR J. COODMUNDSSON :
♦--------------------------
♦ 702 Simcoe St. Winnipee Man ♦
♦ #
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦
Elíns J. Kærnested
Fyrir skömmu var i Hedms-
kringlu getið um lát Eldasar
bónda Kærnested. Blaðdð er elnn-
jg góðfúslega beðið að ljá t u n
nokkrum orðttm um helztu atriöi
I
Inqibjörg María Guömundsdóttir
J>atm li. þ.itt. dó konan Ingi-
björg María Gu ðmimdsdóttir, að
719 Ellice ave. hér í bænum. Hún
var fædd árið 1832 í Reykjavik,
var dóttdr Guðmundar bónda cg
konu hans Guðfinuu, í Stóra-Lamb
haga í Hraunum. Hún ólst upp
hjá íoreldrum sínum þar til liún
var fulltíða. Eft'ir það var hún í
Reykjavík til þess hún flutti til
sonar síns Jóns Affreö í Winnipeg
fyrir 19 árum síðan, og heíir síðan
lengst dvaldð hjá honum. Htin á 2
börn á lifi, Jón Alfreö í Winnipeg
og Gttðrúnu þorláksdóbtdr í Rvík.
Ingi'björg sál. var yfirfei'tt hedlsu-
góð og dó í svefnd áðurnefndan !
dag. Hún var geðprýðiskona og
ráðvönd.
Fyrnefndur sonur hennar þakkar
öllum þeim, sem gerðtt henni gott
og hjálpuðu henni í semni tíð inni-
lega í heniiar nafni og biður þann
að lattna þeim, sem ekkert gott
læbttr ólatm'að.
Bfessuð sé minning hinnar fram-
liðnu! það mælir hennar sotiur-
J. ALFRED.
Selur hús lóðir, lönd oft lausafé
fyrir hvern sem þess óskar.
Hann hefir altaf áreiðum hönd-
um fyrirtaks ágóða kaup fyrir
þá — sem vilja græða.
Einnig: útvegar hann peninga
lán gegn fasteignum.
Talið um það við hann.
w —
♦ ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
íslenzkur Plumber
Stephenson & Staniforth
Rétt noröan viÖ Fyrstu lút. kirkju.
I 1» Xen» !*it. - ' Tel. 5730
Duff & PLUMBERS
Flett Gas & Steam
604 NOTRE Fitters
DAME AVE. Telephone 3815
Pað borgar sig að aug-
Hannes Lindal
FaNt«ignH»Hli,
útvegar peningalán, lífs- og elds-
ábyrgðir, einnig byggingarvið og
annað byggingaefni á mjög þægi-
lega skilmála.
þessa viku hefi ég til sölu:
Agnes^st., 26 fet á Í24 fetið.
i Beverly st., nálægt Portage ave.,
$22 fetið.
Simcoe st., nálægt Notre Dame
ave., $22 fetdð.
lýsa í Heimskringlu.
Bezta Kjöt
og óclýrasta, sem til
er í bænum fæst ættð
hiá mér. —
Nú hefi ég inndælis
hangikjöt að bjóða
ykkur. —
C. G. JOHNSON
Cor. Ellice og Langside St.
Tel.: 2631.
MARKET HOTEL
146 PRINCESS ST.
á móti markaöuum
P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPEQ
lieztu teRundir af víDfönitum og vind!
um, aðhlynning fróð or hósið endur
bæt't or uppbúið að nýju
Room 205 Mclntyre Block, W’peg.
Telefón 4159
FRANK DELUCA
♦
♦
+ sem hefir húö aÖ 589 Notre Dame hefir 4
♦ nú opnaö nýja húö aö 7 14 .Maryland
© St. Hann verzlar meö allskonar’aldini O
O oít «»etindi. tóbak oc vindla. Heittteo^ 4
O ktiffl fiest A öllum tímum. 4
♦ ♦
♦♦♦♦♦♦40000000000000040040
BERMAN & NADELMAN
570Kotre l»ameAve.
Búa til alfatnaöi eftir méli fyrir $14.00 og
þar yfir. Buxur fré $3.75 og þar yfir. Karla
og kvenna föt hreinsuö. pressuö lituö
og gert viÖ. Alt verk ébyrgst.
Kiv^riiKon A I*eter»>oii
ItESTA I R A A T
ló9 & /61 Nena St.
GóÖar méltíöar til sölu é öllum tímum.
21 méltíö fyrir $3.50. Einnig vindlar,
aldini og fl. Komiö,verzliÖ viö landa yöar
»-%♦
Haust vörur
Allar haustvörur vorar eru nú fullkomnar.
Yfirhafiiir 02: allskonar alfatnaðir — mcð nýjasta sniði — og úr
þri bezta efni sem fáanleat er. Loðtreyjur aerðar úr “Raccoon”
sitinnum 02 loðskinnsfóðraðar yfirtreyjur með ''Otter” kröKnm; einn-
ic Rottuskinnsfóðraðar yfi'-treyjur með lambskinnskrögum af allra
bcztu tegund — verð frá $50.00 til $150 00
Nýjirhattar, allskonar vetlingar, og allskonar nterfatnaður.
Vörur vorar er aflar nýjar, þvf vér fluttum engar gamlar vörur
í vora nýju búð — sem vér verlum nú í.
PALACE CLOTH/NG ST0RE
AHo riain G. C. LONG. eigandi.
4/V 1 laill C. ( HRISTIANSON, réösm.
T.L.
Heitir sé vindill sem allir roygja. ‘VHvprsvegna?”,
af þvf hann er þaö hesta sem menn geta reykt.
íslcndiugar! nnmiÖ eftir aö biöja um r|\
AVcsfern Cigar Factory
Thomas Lee, eigandi Winnnipeg
8tjórnarformaður og Akuryrkjumála Raðgjati.
Eftir upplýtingum má leita til:
Joscph Hnrkc. J»«. llHrfncj
6l7 Main st., 77 Fort 8treet,
Winnipeg, Man. Toronto, Ont.
Department of Agriculture and Immigration.
MANITOBA
Land möguleikanna fyrir bændur og liandverksmenn,* verka
menn. Auðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt,
smjör og ostagerð gera rnenn fljótlega auðuga.
Á R I Ð 19 0 5.
1. 2643,588 ekrur g&fu af sér 55,761,416 buslml hveitis, að
jafnaði yfir 21 bushel af ekrunni. 2. — Bændnr bygðu hús og
aðrar byggingar fyrir yfir 4 millíónir doilfars. — 3. Híts voru
bfgð í Winnipeg fyrir meira en 10 millíón vlollars. 4. — Bún-
aðarskóli fyrir Manitobafylki var bygður á þessu »ri. 5. Land
ar að hækka í verði alstaðar í fyikinu, og selst nú fyrir $6 til 50
hver ekra, eftir aftöðu og gæðum. 6. — 4u |>úsund velmegandi
bændur eru nú f Manitoba. 7. — Ennþá eru 20 millfón ekrur
af landi 1 Manitoba sem má rækta. og fæst seui heimilisrétturl.
TIL YÆNTANLEGRÁ LANDNEMA
komandi til Vestnr-landsins: — Þið ættuð að stnnsa f Winniþeg
og fá fullar upplýsingar um heimilisréttarlönd, og einnig um
önnur lfind sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni, járiibrautafélög.
um og landfélögum.
KONUHEFND
E f t i r
A. Clemmens
15- KAPÍTULI.
Ef, hefi drepið son minn.
Barún i.ebati var einn af þaitn fáu, sem votu til
staðiir við 'jitrðarför Reinhardts litla í kirkjugarödn-
um i ?....
Adela skoðaði komu haTts eins ojr hún væri sjálf-
sögö. Hún hafði vanist á að skoða hann eins og góð-
att bróður, og Körtt og Nani þótti lika vænt um
hann, aí hví ltann var svo alúðk'gttr í viðmótf og
giciðafús.
Fyrir kappsemi barúnsdnts kom Adela nógtt
snemrtja til aö siá ld'tla drengdnn.
Eins og sannttr engdll lá hann í kistunni, setn búin
var hvítu silki Sárd'ð, setn varð ti'l }>ess að svjfta
hann lifiint, var httlið af tnjúka svæflinutn, ssm höfuð
hans hvildi a.
Ad'Chi laut ofan að barndnu og kysitd það inndlega.
Hún gleytndi aldrei á'hri4uim J>titn, sem sýn þessa
l'.tla, lagkga líks hafiði á hana.
Dálítdll hópur af Jxtrpsbúum voru hjá gröfinni,
sern láta átti litlu kistuna í. En á síðustu mínútunnd,
þegar átti að fara að bera kistuna út úr sorgarhús-
inu, ók skrautlegur vagn, með tveimur fallegum hest-
um fyrir, að dyrunum. Ökumaðnr og þjónn voru í
ednkéntiisbúningi, og stökk hinn fyrneíndi ofan úr sæti
sir.u. og réítd Kórn körftt og bréf.
Bréfið hlióðaSi Jxinnig:
“ Ert.a vott Heideck' sendir Körn forsöngvara
kveðju sina, og biðttr hann að feyfa vagni sínum að
fvlg^a kdstu htns framliðna barns til grafarinnar. |
IIúii ætlar el ki fyrst um sinn að koma sjálf til að !
tala viö fru Stern, því him finnur, að jafnvel Itlnt-
tekmng tnoðiir, mundi vera hinni syrg'jandd móður á
tiióti skapi. Eí fru Stern heldur, að hr. Valddmar von :
Heideck sc tilfinnin'garlaus fyrir því setrt skeð hcfir, ^
gcrið Jicr máske svo ved að segja henni, að hann ldgg-
ur veikur af geðshræringunnd, sem Jvessd óhapptvlega
ógivfa vakti hjá honutn. Að eins þvt'ta ásigkottiulag
hmdraði lar.n 1 að taka þat't í ú'tförinni”.
Köin fór meö körfuna og bréfið til Adelu.
“Hun hlýtnr að vera vingjarnleg kona", sagði
Kóin, “hún er ekki tdlfinningarlaus heldri kona. Ad-
ela, þi-r ættuð að pryða kistu drengsins með fáedmtm
blotntim frá henni”.
“Fáeinmn?" sagði Adela 11111 ledð og augu hennar
fyltust tárum, “fáeiiniim af hennar blómum ? Hann
skal fá J>att öll”.
Hún f’ariægði í sna'trd öll blómin, setn hútt og
húsfrú Brun höíðu skreytt kistun’a með, og breiddi
öil þlómin frá frú von Heideck á kdstnna i staðimv.
' .Etlið Jær ekki að láta nedtt af yðar edgin blóm-
i um vera á k'stumri ?” spurði Körn.
“Nei”, sagði Adela harmþrungdn. “Ég veit hvað
: % geri. A kistu þessá barns eru bennar blóm 4 rétt-
utn stað”.
Adel ' grét ekki, þegar seinustu moldarrekunum
var kastað á hina bliómskrýddu kistu, en þar á móti
l
gré't Krúa von Heddeck á Jæssari sömu stundu, með-l
an hún }>i ýsti litla, fjörttga drengnttm áinum að |
brjósti sér, vfir litla drengnum, sem ólán manns henn- !
ar hafði rant lifinu, og bað guð hei'tt og inndlega að
varðveita sinn son írá slíkntn forlögum.
Að < fsiaðinn: jaríSarförinni kvaddd Adela hr. von'
I.ebau. Hún sagðist þttrfa að 'taka sér íerö fyrir hend-
ur, J'angaö set.t hún var gefin saman vdð mann sinn ; ;
liún kvaðst ætla að -saekja vdgsluvottorð sitt ; hún j
hafðt lenda. ráðgert það áður en hún fór til Koblens, 1
en barútiinn gat ekki skdHð, aö það væri til nokknrs j
gagns nú, jnegar barndð væri dá'ið.
Barúttdnn kvaddd hana hrvggttr, hontim virtdst hún j
íjarlægjast sig meir og meir, og þó elskaði hann hana 1
heitar eti nokkrtt sdnnd fyr. Hann kvaldist af efa af |
því, að hattn liélt sig hafa getið leyndarmál hennar,
ár. Jx-ss þó að vdta, á hvern hátt það bætti eða
skemdi sitt málefni. Kantt gat ekki snúið sér til Hei- ,
decks, Jr, i hann var veikur. J>að var sagt að tiann
talaði óráð. og hafði í því ásigkomulagi bannaö kottu
sintti að fvtgja dána barninu tdl grafar, eða skifta ser
af því á ttokkurn hátt.
Að afstaðinui jarðarlörttMid beimsótti Lebau þó
Heid-ck, og bað Erna hann þá, að finna mann sinn
og tata \ ið hami.
Y.Mdimar vai í mikilld geðshræringu.
Hanu scttist upp þegar Lebau kom inn og ein-1
blíttdt á l'atiti.
“Nú ?” spttrðd hattn.
Erna starði líka spyrjan'di augum á hann.
“Alt er búið”, sagði Lebau, “drengurinn er jarð-j
setttir uttdir ótölulegum blómum, sem er að þakka!
yðar utnhyggju, góða frú”.
“Og tnóðitin ?”
“Frú Stern er að ferðast”.
“Ferðast? Hvert?” spurði Heideck.
“Til Sch'.varzwald”.
“TSchwarzwald ?” hrópaði Heideck undrandi
eða óttaskgiuii, Ijpbau vissi ekki l.vort hsldur var,
“Uvið vili hú:. þangað?”
■Tíi.ti litlir þar störfum að gegna”r
"J>r naiið máske heyrt, að htin gdítdst J>ar. Hún
ætlar að sækja ski'lríkiri fvrir hjónaban'dd sinu”.
"Hvað eigið þér víð?”’hrópaði H'eideck.
“J>að se:u sagði”.
“ó, hv.m.sktngdnn”, sagði Heideck, “sorgdn befir
tnifl.1 v. i'Ugsutt hennar. Hverndg getur hún ímvudað
sér, að hún Íinni slik skilriki. Rftír því, sern ég h efi
heyrt, þá lvefir þetta verið málamyndarviftdng”.
“I.ögntaður hetmar er á gagtisrt.seðrd skoðun”,
sagði .<e',au póiegur. “Hún þari ekki annað en að fá
afritun af ráðhúss embættisbókinnd, því hún giftist
borgaralcgu hfónabandd, en ekki kirkjulegit. Hún
virð'.st ennars vita, hverndg hún á að haga sér”.
“i'.r það svo?”
“Iiún segir það að minsta kostd”.
“Nú, ja -ta. ég vdldi að faenni gengi vel”.
Með.-.n hann talaði hló hann hæðnishfátur, en það
gat ef til vill verið af óráði, svo lírna fantt ástæðu
tdl að senda eítir lækni.
I.-æktidritm hristí höfuði'ö og sagði að iirtldtið væri
slieint,'' veikin gæti ha'glega snúdst ttpp i taugaveiki,
°í J,aÖ væn bezt að útvega straix hjúkrunarmann,
sem ekki 1 rnætti vfirgefa hr. von Ht'dneck eitt augna-
blik.
Lebau bauðst tdl að vaka hjá honum, en frú von
fieidcck afþakkaði J>að, og bað hattn að kotna a'fttir á
morpttn.
þenna dag vdldd hún heldur ekki ráða neinn hjúkr-
i'.itarmann, Jwi húu vonaði, að ástand 'bónda síns
rttyndi battta til tnorguns. En orðin, sem htin beyrði
af vörutn manns síns, voru barla undarlieg. Hanti tad-
aði oft urn Aöelu, eti hraeðil'egast af öilu þótti henni
það, að hann viltist á sínu eigdn barnd og dána
drengmttn, og ásakaði sig aftur og aftur fyrir að hafa