Heimskringla - 25.10.1906, Qupperneq 4
Wiiimpeg, 25. október 1906
HEIMSKRINGLA
fyrir því hve vel I»að
borga sig aö kanpa
reiöhjólin sem seld
ern hjá
West End
Bicycle Shop
477 Portage Ave. 477
Fyrsta óstmöa: |»an eru rótt og traustlega búin
til;ftnnnr: þau eru seld meö eins þasgilegum
skilmólum og auöiöer; þriöja: þauendast;og
hinar 96 get ég sýnt yöur; i»ær eru í BRANT-
FORD reíöhjólinu. — A’lar aögoröir ó hjólum
Flótt og vel geröar. Brúkuö hjól keypt og seld.
Jón Tliorsteinsson,
477 Portage Ave.
WINNIPEG
Islenzki Consiervative Klúbbur-
inn' held-ur fyrsta haustfund sinn —
eftir sumarfríiö — í kveld (fimtu-
dag, 25. þ.m.), kl. 8 aíS kveldi, í
Úní'tarasalmim. Svo er ráS fyrir
gert, að Hon. J. H. Agmie, fylkis-
féhirðir, flytji aðalrarðuna, og má
þar vænta mikils íróðleiks, því að
berra Agnue er vel máli farinti og
fróður vel utn mál fylkisins. AlHr
meðlimir klúbbsins eru -beðnir að
sækja þenna fund og taka kunn-
ingja sína með sér.
Nýlátinn er hér í bænum Einar
Guðmundsson, ættaður úr þing-
eyjarsýslu. Hann befir búið hér í
bænum um meira en fjórðung ald-
ar, og stundaði lengst af mjólkur-
sölu, þar 'til á síðari árum, að
hann heilsuleysis og elli vegna varð
að bætta þvi starfi. Hann varð 75
ára gamall.
Herra Jón Sæmundsson frá
Seattle, Wash., var á ferð bér í sl.
viku. Hann er í kynnisferð til föð-
ur síns og bróður, sem bú>a að
Hallson og Mountain i N. Dak.
Jón var í Nome sumarlangt fyrir
3 ámm síðan, og aftur í sumar
sem leið, og segir hann að margir
Isfendingar bafi farið þangað til
vinnu í sumar, en horfið þaðan aft
ur um tíma. Sex íslendingar segir
hamn að séu búsettir í Nome. Hr.
Jón Bergman, sein þar hefir dvalið
um mörg ár, ætlar að vitja fornra
stöðva í Norður Dakota á þessu
hausti. Nokkrir 'Islendingar halda
þar námafóðum. Kaup þar í sum-
ar var $5.00 á dag og fæði fyrir al-
genga vinnu. Tiðarfar er þar á-
gætt á sumrum, en afar kalt á
vetrum. Veturinn er 7—8 mániiðir.
Fjórar nætnr að suinarlagimi má
sjá sól alian sóiarhriii'ginn. Fjöldi
verkatnanna sækir vinmi tdl Nome
á sumrin, en hverfur þaðan á
haustin vegna kuldans. Skipgöng-
tir eru m jög tíðar 'til Nome og
póstgöngur í be/.'ta lagi. þaðan
var bygð 60 milna löng járnbraut
á þessu sumri, og á hún að Hggja
inn í Cuccoo Rock héraðið, og það-
an á hún að beygja aftur til sjáv-
ar, og verður f.iwi þá fleiri hundr-
uð milur á fengd. Herra Sæmunds-
son 1 >vs t við að fara aftur til 1
Noint á næsta sumri. Hann er |
mjög 'efniiegur maður og hinn karl- j
manniegasti, eins og hann á kvn ;
til.
þeir herrar Sigurdson & John-
son (þórður Sigurðsson og Bjarni
D. Johnson) hafa keypt kjötver/.l-
un H. Snarv, 666 Ncctre Daine ave
— rétt vestun við Coleclough's
apótek á horninu á Sherhrooke st.
þeir féiagar segjast ætla að selja
gott kjöt með lágn verði, og vona
að Islendingar vilji unna sér sann-
gjarnra viðskifta.
Frá Mikiey kom í sl. viku Jóh.
Kr. Guðjónsson, ásamt Jens G.
Guðjónssyni og Jóni Arnasyni. —
þeir voru á leið vestur að Narr-
ows við Ma'nitobavatu tii þess að
fiska þar í vetur. þeir segja lítinn
afla hafa verið í Winnipeg vatni í
haust.
Útfararstjóri A. S. Bardal gerir
ráð fyrir, að verða fluttur í nýja
stórhýsið sitt á Nena st., með alt
sitit útfararúthald í lok þessa mán.
ar. þeir, sem erindi eiga við hann,
geta fundið hann þar gagnvart ís-
lenzku lúéerzku kirkjunni.
BAZAAR
I fyrirspurn í nr. 51, 20. árg.
Heimskritig'lu, stendur meðal ann-
ars þet'ta: “3) Með því að gera
honiim”, það ætti að \-era: “3)
Með því að hóta að gera honum”,
o.s.frv. þetta biðst athugað.
Kvennfélag Únítara safnaðarins
ætlar að halda BAZAAR í sam-
komusal Únítara þann 5. og 6.
nóvember (mánudag og þriðjudag)
þar verða tnargir ágætir hlutir
' með mjög sanngjörnu verði. Og
vonar kvennfé-lagið, að [x>ir seljist
aliir. Veitingar verða einnig seldar
á staðnum.
Hr. Joseph Miller, að Cold
Sdrings P.O., var hér í bærnim um
síðustu helgi-, tii þess að kaupa
gasoline vél, tii þess að knýja með
hrunn'borunar áhald sitt. Hann
kveðst muni hafa alt úthaldið í
vinnandi ástandi þ. 25. þ.m. Joe
segir sér sé ant um, að ísl'endingar
í bygð sinni viti um þetéa.
Herra Jóhann Polson, innflutn-
inga-agent Dominion stj., brá sér
í vikunni sem leið suður til Grand
Forks, N. Dak. Hann kom við á
Hallson, Akra, Mountain, Garðar
og Edinburg, og lét vel af áatandi
fólks þar syðra. Hann segir að að-
alumtalsefni manna hVar sem leið
hans lá hafi verið Norðvesturland-
ið í Canada. þrjár íslenzkar fjöl-
skyldur frá Duxby eru væntanlegar
hingað norður, og ætlað að taka
sér land i Saskatchewan fylki.
Imperial Novelty Store
5í<í7 >«tre Ifniiie
Eg hefi byrjað verzliin á ofan-
greindum stað og sel þar Barna-
gull, I/eirtau og Glasvöru, Rit-
föng, Póstspjöld o. 11. þ. h.
ísfendingar gerðu vel í að koma
og skoða vörurnar. þær eru allar
vaklar af beztu tegund og seljast
við sann'gjörnu verði. — Lipur af-
greiðsla. TH. HARGRAVE.
Uppboðssala
Herra Sigurður Bárðarson, sem
um sl. 20 ár hefir dvalið hér í bæn
um, er á förum alfluttur með fjöl-
skvldu sína vestur að Kyrrahafi,
og býst við að setjast að í Blaine,
Wash. Hann hefir uppboössölu á
öllum húsmunum sínum á föstu
díuginn í þessari viku, kl. 2 e. h.
Hann vonar, að íslendingar sæki
uppboðiö vel, kaupi það sem boð-
ið verður og gefi vel fyrir það. —
Hatin biður alla þá, setn hafa bæk-
ur l'áni frá hontim, að skila þeim
tafarlaust.
Hér með tilkyn.þst, að ég hefi
selt út verzlun mína á horninu á
Sargent og Sherbrooke strætum,
og bið ég því viðskiftavmi inína
og aðra Islendinga, 'að heimsækja
mig í vprzlun minni á horninu á
Sargent og Yoting strætum, tele-
fón 3435. Eg hefi þar allar sömu
vörurnar, sem ég hafði í hinni
verzHininni. G.P.Thoröarson.
Jónas Daníelsson á bréf á skrif-
stofu Heimskringhi.
ELDUR-SLYS-SJUKDOMAR-LIF
Taliö um f»aö við —
Henry E. CUrkson
.ÍBYRCiOAR UMBOÐSMÍÖUR
(Yflr’20ára reynsla)
Phone.K : -■ 637 /<<7 40
IbúðarhiiH : - 064 Furby St.
Skrifiö eOa komiö.
UTVEOIÐ. VERNDIÐ. VEITIÐ
Ábyrgð eftir HVERS
EIXS ÞÖRFl’M
það verður uppboðssala haldin í
búðinni á horninu á Sherbrooke
og Sargené strætum á föstudaginn
26. þ.m., kl.2 e.h. Ýmsir gagnlegir
hiismunir verða seldir, svo sem
eldaséór (bæði gas og hinsvegar),
kolaofnar, horð, stólar og ýrnis-
legt fleira, svo og ýmsar vöruteg-
tindir (matvöru);i einnig alt innan-
stokks í búðinni, Showcases, Coun-
ters, Money Register og fleira.
G. P. THORDARSON.
Atvinnu cækifæri
það er gott tækifæri fvrir dug-
lega og kjarkgóða íslenzka stúlku,
sem væri htteigð fyrir að stunda
sængurkonur, og vill læra að verða
hjúkrunarkona, hjá yfirsetukon
tinni Mrs. Halldóru Ólson, 329 N
58th ave., West Duluth, Minn.
Gott hús
(‘‘semi-modern”), mjög hlýlega
bygt og trútt, hér um bil 16 faðma
frá sporvegi, 3 stór svefnherbergi,
framberbergi, borðsalur, eldhús,
búr, sumareldl.ús, harðviðarstigi,
eikarmáiað niðri, kjallari ; bvgt á
sverum “cedarpóstum” — til sölu
fyrir 53000.00. — Tækifæri fyrir
bónda, að skifta gripum, hestum
o.s.frv. fvrir myndarlega heimiiis-
eign i Winnipeg. — Ritst. Heims-
kringlu vísar á.
það, sem fólk er nú að brjóta
heila-nn um, er bvað það eigi að
brúka á fótuqum þenna komandi
vetur. En aðalumhugsun'arefnið er
tim það, hvar eigi að kaitpa skó-
t'auið þar sem það fáist af beztu
tegund og með lægstu verði.
“ THE UNION SHOE COM-
PANY ” hefir sölubú'ð sína að
558 Main st., og hefir ekki anuað
en l>e7.tu vörur á boðstólum og
ineð því lægsta verði, sem hægt er
að setja á þær.
Fólk, sem vildi verzla við áreið-
aíilega kaupmenn, ætti ekki að
gl'eyma að koma og skoða okkar
miklu og ágætu byrgðir.
IIMOX MHOK CO.-
538 Ilain 8t.
mmmmmmmmmmmmmaammn
Öll augu líta til
Pool Room
horni Sargent og Ýoung St.
Nú eru öll liúsgögn f
þessum leiksal spönn/.
Skemtilegasti staður
fyrir menn að spila
POOL
Aldini 03: Sætindi.
Hljóðfærasláttui'
frá kí. 8 til 10 á
hverju kveldi. % \ %
Telephone 4841
sem til er fyrir vestan
Aðalstræti.
/T Pool borð — öll
I bezta ástandi.
PALACE REST-
AURANT er f næstn
dyrum. Þar fást mál-
tlðir 4 öllum tfmum,
með sanngjörnu verði.
A 11 a r tegfundir
Tóbaks 0g Vindla.
Verzlar með
IVII ATVÖRU
mót peningum út f hönd. Og getur þessvegna selt með betra
verði en þeir sem lána. Komið og sannfærist um hversu
mikið þér getið sparað með þvf að kaupa hjá : —
C. B. J u / i u s,
646 Notre Dame Avenue
Reðwaöi Lapr
^Eitra Porter
heitir sá oezti bjór som
búin er tíl f Canada.
Hann er alve< eins /óð-
ur oit hann sýnist.
Ef þér viljið fá það sem
bezt er og hollast þá
er það þessi bjór. Ætti
að vera á hvers manns
heimili.
EDWARD l. DREWRY,
Manufacturer & Importor
Winnipeg, Canada.
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa:
121 Shcrbrooke Street. Tel. 3512
(1 Heimskringlu bysfKÍnffunni)
Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30 e.m.
Heimili:
615 Baíinatyne Ave.
Tel. 1438
Dr. G.J. Gislason
Meðala og tippskurðar læknir
Wellíngton Block
GRAND FORKS N. DAK.
Sérstakt athygli veitt
Augna, Eyrna, Nef og Kverka
Öjúkdómum.
H. M. HANNESSON,
Lögfræðingur
Room : 412 Mclntyre Block
Telefón : 4414
^kBmmmmmmmmmmmsmammmmmi
ADAMS cfe
MAIIV
l'I.UMRINQ <f- IIEATING
SmAaögeröir fljótt og vel af hendi leystar
555 éarjfent Ave. « 4 Phone 3686
NAP. BEAUGHEMIN
C O NTRACTOR
Plumbing.Steam and Hot Water Heating
Smáaögeröum veittsér-
stakt athygli
5t»8 Notre Dame Ave. Tel.4!ÍI5
BILDFELL & PAULSON
Union Bank 5th Floor, No. 520
selia hús og léöir og annast þar aö lút-
anai stftrf; útvegar peningaláa o. fl.
Tel.: 2685
KOXXAI£<V H.4KTLKV
LöKfræðinffar cg Land-
skjaU Semjarar
Room 617 línion Bank, Wionipeg.
R. A. BONNAR
T. L. HARTLEY
Woodbine Restaurant
Stœrsta Billiard Hall 1 Norövesturlandit u
Tiu Pool-borö.—Alskonar vín ogvindlar.
Lennon A Hebb,
Eieendur.
Qiftingaleyfisbrjef
selur Kr. Asg. Benediktsson,
477 Beverley St. Winnipeg.
V. I.XGAI.D80X
Oerir viö úr. klnkku^ <»« alt Kullstáss.
Ur klukkur hringir <>g allskonar guil-
vara til sölu. Alt verk fljött og vel gort.
147 ISAKKL ST,
Fáeinar dyr noröur frá William Ave.
JONASPÁLSSON
PIANOo* SÖNGKENNARI
Ég bý* nemendnr undir j>róf
viö Toronttí Univorsity.
Colonial Collego <»f Music,
5 22 Main St. Telephone 5896
PALL M. CLEMENS
BYGGIKGAMEISTARI.
211) llcDermot Ave.
Telephone 4887
P. TH. JOHNSON
— teacher of —
1*1 AXO AXI) THEORV
Studio: - Sandison Block. 304
Main ct., and 701 Victor St.
(rraduate from Gustavus Ad.
SchcMil of Music.
Strætisnúmer Heimskringlu er
729 Sherbrooke st., en ekki 727.
Gísli Jónsson
e/ maðurinn, sem prnntar fljótt
"K rétt alt, hvaé helzt sem |>ér
f'arfnist, fyrir sanngjarna hwnrun
Soulh EiUl Corner Sherbrooke <í:
Sarqent etn.
drepið son sinn. Haitn sagði líka hvað eftir annað, að
það væri rclsinorniti NVmcsis, en hvvrs vegna Nemesis
átli að ásækja hann, það gat Krna ekki skilið. Oft
lækkaði rómur hans svo, að ekki var unt að beyra,
l.vað hanr. tautaði, svo alt í einu rak hann tipp org
og kallaði hátt:
‘‘Sonnr minr. — sotmr innvn — ég hefi drepið son
mint;! ”
Éj _ ý ---------------
•»
16. KAPÍTULI.
Brottflytjendur.
Með sínum dygga verndarmanni þaut Adela með
eitnreiðinni til Schwarzwald. Hún haföd látið Nani
vcra heiina, af því hún þóttist ekki þurfa hennar á
þessu lerðalagi. Að víssu leyti ha'fði Adela nægar
sannamr fyrii því, að hún hafði verið kon-a Ernst
Valdaus. en giftingarskirteinið, sem hann var vanur
að geyma, var ekki finnaniegt. Hún hafði oft séð það
hjá öðrum skjölum manns síns, en eftir dauða hans
var það horíið á skiljanlegan liátt. Jzað var ekki fyf
en seinna, þegar móðir lírnst bauð henni pemnga', og
hun var sjálf til staðar við giftingu Vaklimars von
Heklccks, að hana grunaði, hvers vegna það hefði
horfið. IIúii vissi nú, að Ernst Vaklau hlaut að hafa
tekið skjalið í síðasta sinni, sem hann yfirgaf hana,
til þess að Koma aldrei aftur.
Hún ímvndaði sór, að hægt væri að fá afskrift
af giftingarskírteáninu úr bókinni, þar sem það hafði
verið skráð, og «■! það fengist ekki, þá hafði'þó gest-
gj.iíinn og koita .hans verið vottar við vígsluathöfnina.
J>essi hjón höfðu oft talað saman um f.ina ungu
°g fögru stúlku, sem giftist háa, unga manninum, er
út leit f'vrir að «ra borgaralega klæddur herformgi,
en um það hafði Adela engan grun.
Og þó átíi ekki vottorð þeirra að verða Adelu
að neinu liði, að þessti sinni.
þannig stóð á, að sonnr þessara góöu hjóna hafði
farið til Ameríku, kynst þar Iöndu sinni, sem fluét
i.aíðl þangað eins og hann, og samið við hana, að
slást i fvlgd ineð sér iim alla eilífðina. 1 fiyrstunni
átlu þau marga erfiðfeika við að striða, og liefðu et
til vill tíepk'ga sigrað þá, ef gæfan hefði ekki fylgt
þe;m að heimau. .Ivttingi þessarar ungu konu, sem dó
heiiua, l'ét henni eftir sig dálítinn arf, sem gerði þeitn
niógulegt, að kanpa sér bújörð, sem fyrir sam'eigin-
lega atorku þeirra var nú í ágætu ásigkomulagi.
Elisa, svo hét unga konan, átti sjálf enga foreldra
á líli, og miðlaði 'þess vegtia foreldrum manns síns,
setti lnin hafði aldrei séð, ást sinni. Hún ákvað, að
þeim skvldi stnd myndarleg gjöf, og að bóndi sinn
skyldi skrifa þeitn og segja, að þegar ]>au væru búin
að koma >ér vel fvrir, þá skvldti gömlu hjónin koma
vestnr cg setjast að hjá þeitn.
Markmal.il leið nú að stinnii allvel heima, en til-
hoftið var jió nógu freistandi til ]>ess, að vekja hjá
þein' góðar v onir og þvi gladdi það þau ekki all-lítið,
þreiu 'ámnt eltir giftingu Adelu, að fá hréf frá tengda-
dcittur sinni í Ameriku.
Markmanii fét á sig hornspanga gleraugun sín, og
kallafti á konu sína inn í dagfegu stofuna, setn var
við hliðin.i á veitingastofiiuni.
‘•‘Lorla”, sí.gði hanti', “það er komið bréf frá þeim
fyriv handan hafið”.
Gamla konan var ein-s áhyggjtifull og hann.
‘Tlandaa fyrir hafið ? Frá syni okkar?” sptirði
húti.
“Nei — þíið er líklega frá konunni hans. Robert
skrifar betur en hún”.
“Lestu — farðu nú að lesa”, sagöi gatnla konan
all-óþolinmóö.
“Eg er fíirinn að lesa”, sagði maðurinn.
“Bro-wn Bluffs Farm, 14. marz 18...
Kæru foreldrar!
Robert liefir skorið sig í hendina, það er ekki
mikið eða hæt'tulegt sár, en nóg til þess, að hann
getur ekki skriíað sjálfur, og þess vegna geri é-g það
fvrir hann. Plann vill að ég skuli segja ykkur, kæru
forcldrar, að nú höfum við nóg fyrir okkur og vkkur
lika, og því vill hann helzt, að þið búið ykkur í snatri
og komiö liingað til okkar. Við höftint búið út litla,
laglega stofu, þar setn þið getfð verið út af fyrir ykk-
nr, og c'kki þurlið þið aið leggja hart að ykkur með
vinnu hérna, bess þurfum við því betur ekki. Robert
sentlir ykkitr 2 K, dollara í ferðakostnað. J>að er að
sor.nu meirrt en fargjaldi'ð kostar, en það gietnr komið
eftthvað óvænt ívrir. Vinur Robcrts, hr. Froberg, er
rtú neuna hjá ykkur, hann hefir lofað að fyfgja ykkur
til skips, sern á að fara 11. apríl frá Bremerhaíen.
Robert sækir ykkur til New York, þegar skipið kem-
ur þar.gað. Hr Froberg betnur til ykkar jafnhliða
bréfimft I.átið þic nú ekki þær voitir okkar bregðast,
að fá hráðla 11'ð sjá ykkur. Við sendum þúsund kveðj-
ur, vonandi skjctra satnfunda.
Yðar ástrík dóttir
Elisa Markmann.
P.S. — Btúna Iyísa okkar hefir alið fallegan kálf,
s-m ég veit að gleður ykkur.
Missið nti ekki af skipinu”.
Gömlvi hióminum varð afar bilt við þetta óvænta
áform.
þau liöfðu að sönnu hugsað sér að ílytja til
“barmmna”, e tt aWrei komið til hugar að það þyrfti
að gangu svona fljót't íyrir sig. A tœputn 14 dögum
áttu þaii að selja gistihúsið, búa sig undir ferðina og
veirt komiii til Brenterhafen. þetta var næstum ó-
mögulegt. Maður gat fengið höfuðverk af því að
hugsa unt þetla
Gamli imiðnrimi talaði fyrst:
“það er gott 'bréí, það er gott bré'f, og þeim hlýt-
ur að líða vel þarna vestur frá, fyrst þati vilja fá
okkur ti! sín. Kn það er Irezt að hugsa sig um og
sjá hvaö setur”.
Kkki hélt gamla konan að þörf væri á því.
“það er gott 'bréf”, sagði hún, “og það þarf ekki
latvgan umhugsunartíma. Til hvers eigutn við að
'lvplja hér, ]>egar þau vil ja fá okkur til sín ? það er
nærri því eiits og við værum komin af stað, ef viö
gætum tekið fast áform s'trax”.
Morguiiinn eftir kom Froberg, og hann gat, í
sanicimng'H við gömlu konuna, talað svo um fvrir
gamla, varkára karlsauðnum, að hann ásetti sér að
flvtja buEtu cil Ameriku.
Kr. Frobcrg flutti þeim kveðjur frá syni þeirra og
tengdadóttur, lýsti frelsinu í Ameríku mjög glæsilega
og kvað ungu hjótiin miklum og góðum efmirn búin.
Hoiiutn tókst von bráðar, að vekja jafn sterka löng-
un til útflutningsin's hjá garnla manninum, eins og
kotia hans hjó yfir. 1 fyrstu geðjaðist Markmann illa
að mjúkmælgi og fleöulátum Frobergs, en þegar hann
var búinn að bjóða þeitn aðstoð sína i öllu, svo fvr-
irhöfn þeirra yrði sem minst, iðraðist hann tortrygni
sinuar, og samþykti þau orð konu sinnar, aö hann
vaeri ‘makaUius maður'.
þau kornust að þeirri niðiirstöðu, að ferðin skvldi
b'ifia á akveðnum tíma. Froberg ætti fvrst að afljúka
sinuin erindmn, og koma svo aftur 7. aprll til þess að
sækja Jiiu.
Markmann gamli seldi heimili sitt með tilbeyr-
and , gegr, óvanalega lágn verði, og sagði nágrönn-
utu sinuin, að hann ætlaði af landi bnrt. þetta vakti
ckki eins mikla undrun og menn skyldu ætla. Burt-
fiutningssýkni geysaði þar uin þessár mundir, og af