Heimskringla - 01.11.1906, Blaðsíða 2
Wdnnipeg, i. nóveinber 1906.
HEIMSKRINGLA
I
4»
Heimskringla
PCBLISHED BY
The HeimskrÍBgla News
iog ‘
Verð blaðsÍD8 1 Canada og Bandar.
$2.00 um ériö (fyrir fram borgaö).;
Senttil Islands (fyrir fram borgaÖ
af kaupendum blaösins hér) $1.50.
Peningar seDdist P. O. Money Or-
der, Registered Letter eöa Express
Money Order. Bankaévlsanir á aöra
banka en 1 Winnipeg aö eins teknar
meö afföllum.
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
OflBce:
729 Sherbrookc Street, WiDoipeg
PO.BOXllð. ’Phone 351 2,
4»
4
4
4»
1
4»
«5»
4»
4»
4»
4»
4»
4»
4»
4»
4»
4»
.Winndpeg, i. nóv'ember 1906.
að verS á framloiSslu bændanna sé
hærra en í flestum öörum sveitum
fylkisins, og að aðfluttar vörur,
þær sem bændur þurfi að kaupa,
séu edns ódýrar eða jafnvel ódýr-
ari en víðast hvar annarstaðar í
fylkinu ; að veður^eldin þar sé,
eins og gefur að skilja, engn minni
en í öðrum héruðum fyfkisdns ; að
vinnulann sén þar eins há og í
öðrum sveitum og atvinna næg á
öllum 'tímum árs fyrir alla þá, er
atvinnu vi-lja eða þurfa að sæta.
Alt þetta eru kostir, sem ekki
géta talist fráfælandi og ættu
miklu fremur að vera aðlaðandi.
En þrátt fyrir þessa kosti, fást
menn ekki trl að byggja upp lönd-
in í sveitinni. Hverjir eru þeir ó-
kostir, sem bægja mönnum frá að
taka bólfestu i Gimlisveit ? þeir
eru aðallega tveir: skógur og vot-
fendi. Hinn síðari byggist að
mestu á hinum fvrri, því að það
er á allra þeirra vitund, sem þau
mál hafa nokkuð athugað, að
landið þornar upp og verður rækt-
anlegt jafnótt og skóginum er al-
gerlega rutt af því. Svo að í raun-
inni er ókosturinn aðalfega að eins
einn og innifalinn í því, að skógin-
/
Aríðandi málefni
Blaðið Baldur flutti nýlega þarf-
lega grein um virðingu landa til
skattgreiðslu í Gimli sveit.
í grein þessari er sýnt fram á,
að lönd innan takmarka sveitar-
innar séu virt svo lágt, að til þess
að sveitarstjórnin fái inn árlega í
skatta af þeim, nægilega peninga-
upphæð til að standast nauösyn-
leg útgjöld við kostnað skólahalds
og vegagerða og annara nauðsyn-
legra umbóta í sveitinni, ásamt
með þóknun til embættismanna
hennar, — þá hafi sveitarstjórnin
neyðst til að setja skatt-taxtann
alt að 4x/i prósent af hverju doll-
arsvirði í skattgildum landeign-
um. Af þessu leiðd svo það, að ó-
læinlínis er spormað við innflutn-
ingi í sveitina og þar með bygt
fyrir þær auknu framfarir, sem
vænta mætti að gerðar yrðu þar
við aukinn fólksfjölda í sveitinni.
það hefir áður verið munnlega
rætt við ýmsa þá menn inman
sveitarinmar, sem tekið hafa ieið-
andi þátt í máfum hennar, að
þessi tilhögun sé ekki eins og'hún
ætti að vera, og að hún miði bein-
línds til þess, að bægja utanhéraðs-
mönnum, sem ammars kynnu að
hyggja á flutning þangað, frá að
setjast þar að. Eins og kunnugt
er, þá hafa á sl. nokkrum árum
raargir tugjr þúsunda manna feit-
að sér bólfestu hér í fylkinu. En
tiitölulega fáir þeirra hafa flutt
inn í Gimlisveit, að undanteknum
þeim útlendingum, sem embættis-
menn Doininion stjórmarinmar hafa
beint þaingað til landtöku, og sem
ekki settust þar að fyrir neina
þekkingu, sem þeir sjálfir höfðu, á
kastum landsins eða framfara-
möguleikutn þess. Kn sá mikli
fjöldi enskumælamdi mann-a, bæði
úr Austurfylkjum Canada og frá
Bamdaríkjumim, sem og frá Bret-
landseyjum, sem flutt hefir til
Vestur-Canada á síðari árum,
hajfa algerlega gengið fram hjá
Gimlisveit, — ekki einu sinni, að
því er oss er kumbugt, litið í þá
átt til þess að skoða lamdið, sem
þó liggur svo nálægt höfuðborg
fylkisins, að heita má, að það sé í
útjöðrum borgatinnar, þar sem nú
má komast að nýlendunni með
jármbraut frá Winmipeg á rúmum
kl.tíma, eða á minna en 2 kl,-
stumdum, þó ekki sé hart farið.
það liggur því í augum uppi, að
einhver áhrifamikil ástæða hlýtur
að liggja til þess, að allir, sem inn
í þetta fylki flytja til íbúðar, skufi
eins og hafa samtök til þess, að
forðast Gimlisveit, eins og hún
væri alls óbvggilegt land, sem ekki
einu sinni væri þess virði, að líta
við því.
Hver er nú þessi ástæða eða á-
stæður ? Emgnm liggur nær að at-
huga það mál, en sjálfum bygðar-
búum. þeim er máfið skyldast.
þeir hafa nvestan hag af þvi, að
lönd innan takmarka sveitarinnar
byggist sem flest og sem fljótast
af dugandi mönnum, sem hafa
bæði búnaðarlega þekkingu og efni
til að setja sig svq niður, að þeir
geti sem fyrst og sem mest rækt-
að lönd sín. Og þeir einnig hafa
mes’tan óhag af því, að löiidin
byggist ekki, en standi í eyði og
arðlaus sveitarsjóðmim, og á þann
hátt dragi úr þeim framförum, er
sveitin á og þarf að geta tekið
í samkepninni við önnur héruð
fylkisins. tbúar Gimlisveitar telja
sveitinni það til gildis, að hún sé
nær höfuðborginni, og þá nm leið
nær aðalmarka'ði fylkisins, heldur
en nokkur önnur íslen/.k bvgð ; að
landskostir séu þar svo góðir, að
kornávextir þrífist engu síður þar,
en í þeim sveitum fylkisins, sem
beatar eru taldar, þar sem hveiti-
uppskeran fer eins hátt og 40 bush
og hafrar yfir 60 bush. af ekrunni ;
um er ekki komið burt af lönd-
unum. Fólkið heflr ekki lagt nega
rækt við landbúnaðinn', ekki lagt
nægilega á sig það erfiði, sem eitt
getur orkað því, að blómga bygð
þess. það þarf að vinna meira en
gert hefir verið að því, aö hreinsa
landið, — taka af því skóginn og
gera úr því akra. En þetta erfiði,
eða meðvitundin um erfiði það,
sem því fylgir að hreinsa lanóið,
er f eðli sínu ekki sá ókostur, sem
einn geti nægt til þess, að aftra
utanhéraðsmönmim frá, að setjast
að í sveitinni, því að mikill hluti
alls þess lands hér í álfu, sem nú
er þéttskipað fólki, hefir áður
fyrrum verið skógivaxið land, sem
mannshöndin hefir á möegum ár-
um gert að blómlegum akurlönd-
um og arðsömum eignum, og voru
þó þá þeir tímar f landi hér, að
landverðið óx ekki i tiltölu við
umbætur, sem á löndunum voru
gerðar, eins og nú á sér stað.
Mönnum bættir alt of mjög til að
missa sjónar á þeim óyggjandi og
afar þýðingarmikla sann'leika, að
hvert þaö handtak, sem lagt er til
þess að rækta og bæta fandjð, er
ekki tapað eða gagnslaust erfiði,
heldur það arðsamasta innlegg, er
nokkur maðu: getur átt. A með-
an ekran er þakin skógi, má hún
teljast vilt og arðlaust land eig-
anda sínum gersamlega gagns-
laus eign. En þegar hún eitt sinn
er rndd og komin í ræktun, þá er
hún með lítilli árlegri aðhlynning
arðberandi eign utn aldur og ævi.
það er kunnugra en frá þurfi að
segja, að menn í Nýja íslandi hafa
á fiðnum árum haft eins mikið og
20 dollara hreitnan hagnað af ekru
lands á hverju ári, og hvergi ann-
arstaðar í þessu fylki fá menn á
nokkru einu ári meiri gróða af
ekru en Jætta. En aðgætandi er,
að það var húið að ieggja vinnu í
að rvðja skóginn og rækta það
land. Ef íbúar sveitarinnar hefðu
frá fyrstu tilveru tímum sínum
þar set’t sér það markmiÖ, að
hreinsa segjum* 2 til 5 ekrur á ári,
þá má fullyrða, að mikill fláki af
landinu væri nú undir ræktun þar,
og sérlega arðberandi eign. — Kn
þetta er máske að fara út frá efn-
inu, sem til umræðu var lagt, og
þó ekki nema að nokkru leyti, þvi
að þess er getið sem gert er. ‘
þeir utanhira'ðsmenn, - sem til
þessa lands flytja árlega, vi'ta með
vissu, að Gimlisveit er til í fylki
þessu, og þeir vita margir, hve
fengi sveit sú hefir bygð verið.
ICn skynbæriitn mönmirn er gjarnt
að athuga og bera saman orsakir
og afleiðingar, þegar um einhver
framkvæmdafyrirtæki er að ræða.
Ekkert er því eðlifegra en það, að
þeir, sem til Maöitóba byggja að
flytja, spyrji sjálfa sig að því, hver
sé framför þessarar sveitar eftir
30 ára bvggingu, i samanburði við
framfarir í öðruin béruðum fylkis-
fns, sem bygð voru á sama tírna-
bili eða nokkru síðar. Til þess að
fá vissu sina í þessu efni taka þeir
stærð sveitarinnar og athuga, hve
mikið af þvi landi sé nú ræktað,
eft’ir allan þenna tíma, og hve mik-
ið sé framleitt í sveitinni af seljan-
legri markaðsvöni. Hve mikið
löndin séu virt til skatts. Hve
skattmælinn sé hár. Hve aðgengi-
leg meintaskilyrðin íyrir börn og
ungmenni séu. Hve góðir vegirnir
séu og samgöngurnar gteiðfærar,
og fleira þess háttar. Tíl þess að
komast að öllu þessu, fara svo
þessir ókunnugu menn í þær opin-
betu skýrslur, sem fáanlegar tru,
af þeim er ekkert að græða, sem
dregið geti athygfi þeirra að Gimlí
sveit. þeir sjá þar ýmislegt, sem
ekki finst í nokkuri annari sveit í
fylkinu, sem jafn lengi hefir bvgð
verið. þeir sjá, að ekki eitt ein-
asta bushel af nokkurri kornvöru
er ræktað innan takmarka sveitar-
innar, til sölu út úr sveitinni. þeir
sjá, að í raun réttri framleiða í-
búarnir ekki nægan kornforða fyrir
| sig eða ’búpening sinn, jafnvel nú
, eftir 30 ára veru í sveitinni. Eöli-
lega vaknar þá sú spurning:
hverju þetta sé að kenna, og hvort
landið sé alls ónýtt til kornyrkju
eða annara búþarfa. Og við at-
hugun skýrslanna sjá þeir, að
sjálfir íbúarnir meta lönd sín sama
sem einkis virði, — en leggja þó á
þau skat’ta, sem eru meira en tvö-
falt hærri en í nálega nokkru öðru
héraði fvlkdsins, og miklu hærri en
í mörgum þeim svedtnm, er' mikl-
ar framfarir og umbætur eru ár-
lega gerðar í. Og þeir sjá enn-
ennfremur, að um $2500 af skött-
um sveitarinnar ganga árlega til
sveitarstjórnar kostnaðar.
Alt þet’ta er í mesta máta íra-
fæiandi fyrir alla þá, sem ekki
hafa önnur kynni af Gimlisveit en
þau, er fást við athugun opin-
berra skýrslna. En þeir, sem i.v.r.n-
ugri eru, munu kaunvst við. nð
alt er ekki eins og í fljótu bragði
virðdst mega álykta af þeim. T.d.
vita kunnugir menn, að það cr alt
annað en sanngjarnt, að virð.i þau
lönd á 4 til 5 dollara ekruna, til
skat'tgreiðslu, sem seljast fyrir fi á
10 til 100 dollara ekran. Eða að
meta til skatts lönd frá 4 til 6
I.undruð dollara, sem allir vita að
í opnðm markaði gætu selst á
hvaða 'tima sem væri frá þrisvar
til sex sinnum hærra. En ókunn-
ugir vita ekkert um þetta. þeim
getur ekki annað til hugar komið,
en að þau lönd, sem sjálf sveitar-
stjórnin inetur því nær einkisvirði,
til skattgreiðslu, séu í raun réttri
einkisvirði, og alls ekki þess verð,
að líta við 'þeini ineð þeim ásetn-
ingi að búa þar. Og þar sem li't-
gjöld sveitarinnar eru árlega svo
mdkil, að .ska'ttmælinn (“rate of
taxa'tion) þurfi að vera eins og
Baldur segir um 45 Milds á hvert
; dollarsvirði, þá hafa menn nokkra
! ástæðu til að balda, að sveitar-
1 ráðið meti löndin sem næst sann-
gjörnu virðingarverði.
Getur nú nokkurn skynbæran
j mann undrað á því, þótt fólk
| forðist þá sveit, þar sem löndin
eru af sjálfum ibúumim tafin sama
! setn einskisvirði, í samanburði við
i önnur lönd í fylkinu, og þ^r sem á
j hinn bóginn gjaldþegnarndr eru
neyddir til að gjalda í sveitarsjóð
4/6. prósent af hverju dollarsvirði
í landeignum símim ? þetta sýnist
í fljótu bragði að vera hár skat't-
ur, og hærri miklu en þyrfti að
vera, en það er alveg nauðsynlegt,
j að gera fólki skiljanlegt, að skatt-
inæfinn er hafður svona hár ein-
mitt fvrir það, hve lágt löndin eru
virt. Væru liinöin virt 2—3 sinn-
um h;erra, en þau nú eru, þá yrði
skattmælirinn að sama skapi lægri
' og skattarnir hækkuðu ekki um
! svo mikið sem eitt oent í allri
sveitinni fyrir það. það er miklu
j skemtifegra fyrir bóndatwi og
; betra til afspurnar út í frá, og að-
! gengileg auglýsing fyrir sveitina,
að löndin séu virt á 2 þús. dollara
með 10 mills skattmæli, en að þau
séu virt á 300 dollara með 40
mills skattmæli. það mundi sýna
umheimioum, að bygðarbúar álitn
lönd sín einhvers virði, og skatt-
byrðin mundi líta út að vera fjór-
um sinnum lægri, en hún nú virð-
ist. Með slíkri breytingu á skattá-
lögu fyrirkomuiagimi tnundu ó-
kunnugir nienn líta með betri hug
til sveitarinnar, heldur en nú á
sér s-tað, og þaö hefði að öllum
líkindum örfandi áhrif á innflutn-
ing í sveitina. Viö þann innflutn-
ing fjölguðu gjaldendurnir og við
fjölgun gjaldendanna mundi skatt- i
j mæfirinn fara lækkandi, en skatt- j
tekjurnar þó hækkandi, og með
vaxandi tekjum mundu að sjálf-
söðu verða vaxandi umbætiir í
sveitinni. þetta mundi svo auka á-
lit á sveitinni út í frá, gefa henni
meira lánstraust, ef hún vildi ráð-
ast í einhver stór framfara fyrir-
tæki, uin leið og það gerði bænd-
um hægra fyrir, að fá lán út á j
lönd sín til umhóta á þeim.
'l'búar sveitarinnar þurfa nauð- j
svnlega, að athuga mál þetta ;
gaumgæfi'lega. Sveitarstjónnn, sé I
hún slíkri 'breytingu meðmælt, j
þarf að halda almcnna op’.lia ra j
fundi víðsvegar í héraðiau, i:l þess !
að skýra eðli þessarar brcytirpar
fvrir gjaldþegminm, og að sann- j
færa þá um, að álögurn.ir á þeim
myndu að engu leyti aukast viS
þessa breytingu, að enginn gseti
með nokkru móti haft nokkurn ó-
hag af benni, en alfir bæði beinan
og óbeinan h'ag. þetta ættd að
vera létt verk og ekki kostnaðar-
samt. Og svo þyrfti sveitarstjórn-
in að gangast fyrir því, að eitt-
hvað væri hér eftir gert, meira en
gert hefir verið að undanförniu, til
þess að auglýsa sveitina út á við,
svo að fólk fái réttari hugtnynd
um hana, en nú virðist eiga sér
stað. Tí'l dæmis gæti svei'tarstjórn-
in, án mikils tilkostnaðar, lártið
senda sýnishórn af komtegundum
og öðrum jarðargróða á ríkis og
fylkis innflutninga skrifstofurnar
hér í bænum, og á fylkissýninguna
sem hér er haldin árlega, — að vér
ekki nefnum, að senda slík sýnis-
horn t'il Austurfylkjanna eða til
Bandaríkjanna. Við skoðun slikra
sýnishorna, borin saman við sam-
kynja vörur úr öðrum héruðum
þessa fylkis, þykir oss senmlegt,
að augn manna, sem hyggja á
flutning hingað, munhn opnast
fyrir þvi, að lönddn í Gimlisveit
væru þó aö minsta kosti þess
virði að skoða þau, til að komast
eftir, hverja kosti þau hafa að
bjóða.
Vel má vera, að þeir séu til, er
halda fram því, að svo mikið sé
nú 'þegar upptekið af löndum inn-
an sveitarinnar, að tæpast sé fyrir
þvi hafandi, að leggja mikið í söl-
urniar, til þess að fá þau Iönd
bygð, sem eftir séu, enda kunni
mörg af þeim að vera járnbraut-
ar eða fylkislönd, sem ekki fáist
undir heimilisréf'tar skilyrðum,
heldiur að eins fyrir peninga borg-
un. En þess verður að gæta, að
það er svedtinmi jafn mikill hagur,
hvort sem löndin fást gefins eða
til kaups. Hins er alls um vert,
að þau verði sem fyrst bygð og
rækt'Uð, svo að svaif'anfélagið í
heikl sinni hafi hag af því.
Heimskringl'a hefir ekki lagt það
i í vana sinn, að haía afskifti af inn-
sveitamálum N ý’-lslend'inga, bæði
af því, að hún hefir ekki álitið sér
þau mál skyld, og emnig vegna
þess, að svo margir vitsmuna-
menn búa innan sveitarinnar, að
þeir eru vel færir um, að stjórua
sínum eigin málum. Hins vo.vir
virðist ekkert geta stritt á ínoti
því, að á það sé bent, sem Letiir
virðist mega fara, en það set.'i nú
á sér stað. Og skattálögu fv’ir-
: komulagið teljum vér eitt af þ»im
| nauösyii’jamá'lum sveitarinnar, er
! öllum ætti að koma saman i:m,
að hrinda í það horf, ctm mtst
má gagna framtíðar velfirð bvgC-
arinnar. Og það eitt er víst, ið
það þarf aö breytast til st írra
bóta frá því sem nú er. Ekkert,
sem sanngjarnlega er hægt að
gera, ætti að láta ógert til þess
að auka álit sveitarinnar og land-
anna í henui — út á við, og það
ætti að vera sameiginlegt áhuga-
mál allra bygðarbúa, að taka
hundum saman til þess að svo
geti orðið, og samtökin verða að
vera innifafin í þessu tvenmi: að
ryðja og rækta landið, og að
bei’ta þeirri hygni í sambandi viö
skattamá'l sveitarinnar, að þau
ekki þurfi aö vera sú grýla í aug-
um ókunTuigra manna, sem fæli
þá frá, að taka sér bólfestu inn-
an takmarka sveitarinnar.
--------f------
TIL KJÖSENDA 1 NORÐ-
UR DÁKOTA
það er ekki eins litill vandi og
margir halda, að greiða atkvæöi í
! Norður Dakota, vegna þess, að
umsækjendur hvers flokks eru sett-
ir í sérstakan dálk, og atkvæði
eru greidd með því, að setja kross
við niifn þeirra manua, sem kosnir
1 eru, 'eða þá kross fyrir ofan einn
dáikiivn', sem hefir þá þýðingu, að
j atkvæðið telst hverjum þeim |
manni, sem í þann dálk er settur ;
það er óbrotið flokksatkvæði. Af-
leiðing ]>essa fyrirkomulegs er sú,
að margir — löndum er ekki hætt-
! ara við því en öðrum — aö vill-
í valinu á þann hátt, að Kepú-
hfikanar, sem annars vildu kjósa
eitthvað af þeim möonum, sem
: standa í Demókrata dáiknum, og
! eins Demókratar, sem annars kysu
sinnt af mömvum úr flokki Repú-
! blikana, — hafa ekki fyrir því að
leita uppi þá nvenn, sem þeir vildu
greiða atkvæði, — halda að þaö
muni ekki mikið utn eit't — og
krossa svo sinn dádk frá byrjun til
eivda, — eða þá að þeir krossa all- :
an dálkinn og þar að auki nöfn j
þeirra manna í himim dálkunum,
sem þeir vildu kjósa. þar af leið-
andi tapast atkvæði þess manns
eða þeirra manna, sem kjósandan-
um er sérstaklega umhugað um.
þvi þar sem seðili ber með sér
kosningu tveggja eða fleir manna
til saina embæt'tis, þar sem einn
skal að eins veljast, verður því
kastað ; það er eins óákveðið og
óséð, hverjum það tilhsyrir með
réttu eins og þó ekkert atkvæði
hefði verið grei'tt. þetta getur
hver kjósandd, sem ekki áttar sig
á fyrirkomulagi k jörseðlanna, kom-
ið í veg fyrir með því að kalla
kjörd'ómend'iir sér til hjálpar, þ.ið
eiga ]x-ir að gera ef þarf, í s.iíu-
einingu, sinn af hverjum flokki. Eu
ég veit, að að undanförnu lufr
það verið vanrækt af mörgum, að
kalla þá sér til hjálpar, seri'. ann-
ars þurftu hennar með.
Kjörseðli Minnesota ríkis er bet-
ur fyrirkomið frá kjósandans hlið,
eiv lakara frá flokksins. þar eru
nöfn og fiokksstaða allra þedrra
manua, sem sækja um sama em-
bætti, í sama dálki, hvert hjá
öðru ; svo kjósandinn getur ekki
gengið frá kjörseðlinum aðgæzlu-
laust um þaö, hverjir eru í boði,
og þess vegna ekki hætt við, að
hann sleppi þeim manni, er hann
vildd helzt sjá kosinn. — þetta er
sérstaklega athugavert við kosn-
ingarnar á þriðjudaginn kemur. —
Almenningur i Norður Dakota er
nær því stigi en nokkru sinni áður,
að lá'ta hæfileika mannsins, sem í
vafi er, sitja flokksfvlgi' í fyrir-
rúmi. JÓNAS HAhh.
Þingmanns efni Demo<’rata
John Johnson frá Garöar er- al-
alment viðurkendur að vera í
fremstu * röð hinna kjarkmiklu og
dngandi íslendin'ga, sem fluttu sig
til Dakota endur fvrir löngu, og
gerðu vesturhluta Pembina Coun-
ty’s að blómlegri bændasveit.
Hann befir verið í fremstu röð í
öllum sveita'málum í Garðar-
sveit. Hann var sveitar umboðs-
maður þaðan um mörg ár, og
einn hinn þarfasti maður, sem
sk'ipað hefir sæti í “County Com-
missioner’’ niefndinn'i. Hr. John
Johnson sækir nú nm þingmensku
undir merkjum Demókrata, og
má eflaust vænta, að íslendingar
veiti honum eindregið fylgi.
Herra Efis Thorwaldson, kaup-
maður 4 Mountain, N.D., sækir
um féhirðis embættið í Pembina
County fyrir komandi kjörtimabil,
samkvæmt útnefivingu Repivblik-
anska flokksins. Heimskriaga hefir
gert það að stefnu sinni, að
hlynna jafnan að því, aö góðir Is-
lendiaigar nái ábyrgðarmiklum
heiðursstöðum, og þar sem herra
Elis Tlvorwaldsson er alþebtnr
hæfileika og (lugnaðar maður, þá
teljnm vér það helga skyldu allra
Islendinga i hans kjördæmi, að
vei'ta honiim vel að málum í kosn-
inigasókn han.s. það borgar sig
ekki, að byggja atkvæðagreiðslu
sína á eintómu flokksfjdgi, Jvegar
góð'ir Islendingar eru í vali. Vér
teljum það fyrstu skyldu landa
vorra syðra, sem annarstaðar, aö
efla sóma þjóðflokks síns með þvi
að koma jI'ilis Thorwaldson og öðr-
utn góðum löndum í em'bætti, þeg-
ar þess er kostur.
Herra Gumvlögur Peterson, lög-
maður í Pembina, sækir um ‘Clerk
of Court' embajttdð fyrir Pemhána
County. Gumvlögur hefir sýnt það,
að hann er hæfileikamaður og vel
vaxinn þeirri stöðu, og því telur
Heimskringla, að iandar vorir þar
syðra ættu að fylgja honum, svo
aö hann nái þe-ssu embætti. —
Lyftið undir landann til vegs og
gengis!
Aðsent
MOTTO:—
Gaktu ár .«auöar-srH»runni,
préann úlfinn léttu .«jé;
en týndu ekki œrunni,
hán er svo fjnrskal #ra smé.
P.
Viö tveir, og eflaaist margir aðr-
ir lesendur Heimskringlu, höfum
lylgt því með eftirtekt og ánægju,
er farið hefir fram á biaða-vígvell-
inum vestur-íslenzka nú upp á sið-
kastið. Hefir Heimskringla eða
réttara sagt ritstjóri hennar, “átt
fvök að verjast”. Ýmsir hafa sótt
að fast, hafið vopnabrak og bitið
í skjaldarendur. En ritstjórinn Lef-
ir jafnan gripið skeytin á lofti,
sent þau aftur í andskota-flokk
sinn, og jafnan haft marvn eöa mál
fyrir sér — auðvitað í andiegum
skilningi.
I'.n einni atlögunni, reyndar
mjög ómerkri og aulalegri, höfum
við ekki orðið varir við, að hann
hafi sint enn sem komið er. Að
líkindum hefir honum þótt hún
svo auðvirðiiega iilkvitnisleg, að
slíku væri ekki svarandi. þetta
inun að vísu rétt skoðun að því,
er m a n n i n n snertir, en ekki
að öllu leyti að þvi, er um ofur-
urlítið m á 1 e f n i er hér að
ræða.
Við eigum við fitla “ J o ö i ð ”,
er hefir veriö að glepsa í ritstjóra
Heimskringlu og fleiri í gegnutn
hlaði'ð Baldur á Gimli.
J>að, sem aðailega virðist haía
knúð þetta J. til að rita, er ekki
neinn snefiil af nokkru málefni,
heldur óviðráðanleg löngun —
mæt'ti líklega nefna það eðlisbvöt
— til að hreyta óþverra ónotnm í
ýmsa tnenn og félög, er því virðist
vera nauða iiia við, t.d. ritstjóra
Heimskrdivgiu, séra Fr. J. lierg-
manni, herra Jónas Pálsson, Tjald-
búðar-söfnuð, Úmtara-söfmuðmn í
Winni']>eg', íslendingadags nefndina
o. fl. En þá virðist flest þurfa að
gerast að bíaðamáli, ef menn
þurfa endiiega að nota blöðin) til
þess, að svala persónuiegri óvild
sinni í gegnum þau af hve iéiegum
rótum, sem sú óvild (öfund ?)
kann að vera runnin.
Umtalsefm þeirra ritstj. Heims-
kringlu og J., var orðið: forysta,
og hafði ritstjórinn rekdð J. þar
svo djúpt ndður í “forina”, að vel
sýnddst viðunandd. J. hél't því,
sem sagt, fram í fyrstu, að orðið
forysta væri' ekki til ; en í sinni
seinni gredn hefir þaö séð flónsku
sína í því efni og l.eldur þ v í þar
af ieiðandi ekki lengur fram. En
svo verður síöari villan argari
hinni fyrri. Til þess, aö reyna að
snúa sig út úr þessu fávizku neti,
er það hefir fiækt sdg í, fer það aö
þvætta um stafsetningar-miálið
heima og dregur út úr því þá á-
lyktun, að menn geri ekki svo
mjög mikið úr málfræðisskoðun-
um Konráðs Gíslasonar. “Alt
tómar kvarnir, sagði andskotinn,
og ekki nema tær í þorskskepn-
unni”.
Hér kastar fyrst tólfunum.
Alt starf blaöamannanna heima
og annara málfróðra manna þar í
þarfir st'afsetmngar-málsins hefir
farið svo gersamlega 'fyrir ofan
garð og neðan hjá þessum bjálfa,
að hann hefir ekki allra minstu
hugmynid um, hvað það var, er
þessir menn vildu lagfæra, og skal
það brátt sannað ; en þó er J.
svo óskammfeilið, að ætla að
reyna að slá um sig með því máli,
um leið og það sýnir göfugmensku
sdna með því, að reyna að varpa
skugga á framliðið óskabarn og
sniillinig íslenzku þjóðarinnar, Kon-
ráð prófessor Gislason.
Hvað orðin forusta og forysta
snertir, þá er að eins að ræða þar
um hljóðvarp: u til y. En
hljóðvörp hefir engum lifandi
manni til þessa komið til hugar að
gera að umtalsefnd, enda eru [,au
bundin jafn föstum regluin i is-
lenzku máli, sem dagur og nótt.
Að eins getur verið spursmál um,
af h v a ð a stofni einstaka orð
sé runnið, en um slíkt er ekki að
villast í þessu tilfelli.
En liefir stafsetn'ingar-málið ris-
ið út a-f hljóðvörpum ?! ! ó-nei.
það er alt annaö, sem þar er um
að ræða, t.d. að byggja nokkrum
stöfum ú't úr má'finn, svo sem x, z
og einn eða tveir menn vilfa líka
losna við ý og y ; um það hvar
ri'ta skufi einfaldan eða tvöfaldan
samhljóðanda o. fl., en ekki
u m hljóðvörp! !, Hér ligg-
ur J. enn — í íorinni.
Hvernig vdröist nú mönnum
sd'tja á J. að bregða öðrum um
fáfræði í íslenzku ?
Að vísu befir það skreytt ís-
lenzka tungu nokkrum smekkleg-
um snyrti-yrðum, t.d. “vesen”,
“element”, “kómiskur” o. s. frv.,
hvort það vex svro mjög af þess-
um mál'bótum sínum í allra aug-
um, látum við ósagt.
J. bregður ri'tstj. Heimskringlu
um gorgeir, óheilleik o. fl. En
breg’ður ekki þessu tvennu frernur
ljóslega fyrdr hjá því sjálfu ? Jú.
Gorgeirinit er s v o mikill,
að vel mætti vænta, að litli belinn
myitdii rifna, og ef sú hoiund skyldi
leiða til bana, mundi mörgum
verða að orði: “lítill manniskaði,
bræður”. En i mannúðarinnar
na'fni vildum vfið bæta við: ‘‘Frið-
ur sé með litlu leifnnnm — í for-
inni”.
Af því bæði við og fleiri erum
hræddir við, að það muni vera
fremur slæmt “element” í 'þessu
J., eftir því að dænia, sem frá því
fer, vildum við helzt losast við,
að þurfa að eiga meira við það ;
en ef ekki verður annars kostur,
reynum við, ef til vill, að rann-
saka þetta “ekment” til hlítar.
Að endingu langar okkur til að
benda í vfinsemd á eitt ráð, er
reynandi væri við þessu illkynjaða
“eiementi” í J.:
Væri ekki reynandi, að 'taka það
til bænar í Tómthnsinu á Gimfi ?
Mætti með því, ef til viU, slá
tvær flugur í einu h'öggi: 1 fyrsta
lagi, að reka þetta ilia “element”
út úr J. (sbr.: Jesús rak út djöf-
ul). 1 öðru lagi: Væri þessi kirkju-
iega . athöfn duglega anglýst í
Bal’dri, væri ekki óhugsandi, að
hóa mætti saman svo sem ásauð-
arkúgildis-tölu af sálum, og hefð-
ist þá máske messa upp úr öllu
þessu “ v e s e n i”. Væri það ekki
“k ó m i s k t” ?
Treir kavpendvr.
Fréttabréf
P-t. Omaha, Nebr., 9. okt. ’o6-
Herra ritstjóri!
Meðfylgjandi línum þessum se 11 i 1
ég þer andvirði eins árgangs r t
Heimskringlu. Ég hefi íyrir löngu
ætlað að senda það, eu það heíir
dregist, einkum af þeiri; á.stæðu,
að ég hefi veriö á báðuni áttiii”,
hvort ég ætti að gerast k.iupaili
hinna íslenzku biaða i Winnipeg af
þvi að mér hefir fundist þau dálit—
ið róstusöm undanfarandi og hafa
ýmislegt þaö tneðferðis,- sem mér
finst að æt'ti alls ekki að setjast 4
prent. En nú, þrátt fyrir alt þetta
hefi ég kornist að þeirri niðurstöðu
að ég verð að hafa eitthvert ís-
lenzkt blað til þess að lesa þar eð
ég er nú að íjarlægast ait sem ís-
lenzkt er, og ég hefi valið blað yð-
ar einkum af þvi, að mér finst
það flytja fleiri fréttir hvaðanæfa
en önnur íslenzk blöð.
Héðan eru fáar fréttir. Eg er
hér hjá systur minni, Mrs. Jónas.