Heimskringla - 01.11.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.11.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA Winnipeg, i. nóvember 1906. Johnson, í góðu yfirlæti, og verS ég hér þangað til seinast í þessum mánuði, þá hefi ég ásett mér að leggja af stað til San Francisco, CaL, til þess að setjast þar að. Maðurinn minn, Peter P. Holm, fór þangað þ. 25. ágúst sl., og lætur hann mjög vel af sér þar. Mig langar til að þakka lönd- um mínum í fáum orðum fyrir þá alúð og gestrisni, sem okkur systr- um var hvarvetna í té látin á ferðalagi okkar norður í sumar. iþví það má með sanni segja, að landar vorir kepptust um að bera okkur á höndum sér, og mun það okkur seint úr minni líða. Við dvöldum lengst á Mountain og þar í grend og í Winnipeg, og var á- nægjulegt að sjá, hve fólbi leið vel yfir höfuð. það var sannarleg gleðistund fyrir okkur systur, að mæte okk- ar kæra bróðir, Guðmundi John- son, Mountaiin, N. L)ak. (sem við við höfðum ekki séð í 17 ár), og okkar kæru systur, Mrs. John Th. ' Clemens í Winnipeg, sem við höfð- um ekki séð í 10 ár. Og aldrei gleymast okkur þær viðtökur, sem við áttum hjá þeim að fagna. Við vorum staddar á Mountain um það leyti, sem kirkjuþingið st'óð yfir þar, og var það okkur sannarleg gleði að vera í kirkju þar sem slíkt fjölmenni af löndum var saman komið, og ekkert heyrð ist talað nema vort kæra móður- mál. Að svo mæl'tu votta ég og syst- ir mín öllum, sem sýndu okkur svo innilega velviid og gestrisni, okkar hjartans þakklæti. Líöi ykk- ur öllum vel, kæru landar, og megi hagur ykkar halda áfram að blómgast í framtíðinni eins og hann hefir gert á undanförnum ár- um! Guðtún V. Hólm. ■ 'Minneota, Minn., 21. okt. ’o6. Tiöarfar: Seinni hluta septem- ber og fram að 20. þ.m. var veð- urlag mjög hagstætt, og varð þ\ í bændum alivel ágengt með vinnu; en að kveldi þess 19. þ.m. brá til ótiðar aftur; síðan hefir verið ær- ið mikið regnfall. þar af leiðandi lítur fremur skuggalega út, því mikið er óþreskt enn hér um s'.oð- ir. Ferðamenn: Hér hafa þau verið um stund séra Kristinn og Sig: ún kona hans. Hún i kynnisför lil íólks síns, en hann að aðstoða heimaprestinn’ við trúmála fundar- höld í söfnuðunum (að útlista fyr- ir hinum sauðsvarta afmúga hvern ig hann skuli haga sér gagnvart trú og kirkjú! ) Giftingar: Nýgift eru þessi: Árni B. Gíslason, lögmaður, og Córa Sigurbjörg Eastmann ; Jör- en Björnson og Ella Regina Frost; iMathnsalem Evjólfsson og Krist- rún María þorsteinsdóttir ; Sig- urður A. Vígfússon (Anderson) og Lillie Dahl. Alment umtal er hér allmikið viðvikjandi deilum Heimskringlu og séra Jóns Bjarnasonar, — en á sveif Heimskringlu hallasV fjöldinn, enda — hlutdrægnislaust sagt — er það mál betra til sóknar en varnar. — Kirkjumenn segja, að það sé mál, er Heimskringlu komi ekkert við; en slíkt er glapsýni að segja svo, því það er skylda allra blaða, og hvers einstaklings, að varða veg öllum málum, er þjóð- heildina snerta, og hver maður er þakklætis og virðingarverður sem slíkt gerir. — En báðir málspart- ar virðast nú svo æstir, að ur liófi gangi; en enn sem fyr eru kirkjumenn framar á glapstigum. Eitt verð ég að segja yður, hr. ritstjóri,, sem er það, að fyrir- sögnin fyrir “Afa”-greininni er sú svæsnasta, og frá mannvirðing- arlegu sjónarmiðd, sú óhæfilegasta sem ég minnist að hafa séð. En að fliestu öðru leyti er ég yður sammála. S.M.S.Askdal. Jón anmingi » • i Jón og Eiríkur voru bræður, fæddir út á Islandi; þeir fluttust burt þegar á unga aldri. Eiríkur græddi stórfé, því hann var ein- stakur reglumaður. Jón aftur á móti var dæmalaus slarkari, enda fann Eiríkur oft að því við bróður sinn, en Jón svaraði vanalega: “Bróðir minn, mér er ómögulegt að hætta við blessað vinið, það sem geíur mér svo margar á- nœgjustundir, góða vini og beldur við fjöri mínu í fullum mæli. Hvernig á ég að hrinda burtu slíku hjáiparmeðali sem vínið er ? Nei, mér er það ómögu-legt”. Og Jón hélt áfram að drekka og löngunin í vinið varð að lokum ó- slökkvandi, hann varð aumingi, komst undir manna hendur, eins og segir frá seinna. Svona liðu mörg ár. Eiríkur dó. Jón fékk allan arf eftir bróðiir sinn, því hann var eini erfinginn, sem þá var á lífi. Ekki hætti Jón við drykkjuskapinn, heldur jók 1 hann mikdð, því nú voru pening- arnir nógir. Og hann l.élt áfram ! að drekka. Hann lenti oft í slags- 1 málum, og bar stundum minni hluta ; blár og blóðugur kom hann heim á nóttunum, og stund- um lá hann úti undir fótum dýra | og manna, meiddur, klæðlítill, og peningalaus. Kraftar hans urðu æ minni og minni, en sarnt hætti Jón ekki að drekka, hve mikið sem hann hlaut að liða í svona löguðu ástandi. A þessum böls og brennivínsár- um sínum kyntist Jón ungri mey, sem sótti mikið eftir honum, og leikslokin urðu þau, að hann gift- ist henni, en mun haía iðrast eftir því. þessi unga meyja vissi vel, að Jón var nýbúinn að erfa bróður sinn sáluga, og hugsaði sér því ráð til þess að ná í peningana. Hún sló Jóni gulihamra með fögr- um loforðum um glæsilega fram- tið, ef þau gætu náð saman. ]>essi gullh-amrasláttur dugði, því hún var brögðótt eins og Bragða- Mágus, lýgin eins og Lyga-Mörður og grimm eins og Guðrón Ósvífs- dóttdr. Eftir að þau giftust, varð hún húsfreyjan og húsbóndinn, en-da var Jón sjaldan heima á daginn, þvi hann var á vei'tingahúsunum og víðar. Enda var hjónaband hans ekki glæsifegt. Menn sögðu, að hún hefði skammað mann sinn, og jafnvel barið hann, þegar hann kom heim drukkinn, oft iila til reika, svefniaus, hungraður, mátt- lít'ill. það varð endirinn á þessu hjóna- bandi, að Jón kom hefm t: 1 sin nokkuð drukkinn, svaraði koru | sinni og lét hana ekki legjrja hend- | ur á sig í það sinn. Kona :>ans reiddist, lét taka bónda sinn úr I húsinu með valdi, og k:erði h mn I síðan fyrir, að hann hefði lagt hendur á sig. því var trúað. Og 1 af því Jón var drukkinn, þó hanu 1 byði eið á móti konu sinni, þá féll málið samt á hann. Dómurinn var 5 mánaða fangavist, sem Jón >••••1 »•••• Reynið Þessa B ú ð -il • • • • • • • • • • • • Ti'Doniinion Bank NöTRE ÐAME ive. BRANCH Cor. Neoa St t ér seljum peningaávísanir borg- anlegar á Islandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN teur $1.00 innlag og yfir og gefur hærtu gildaudi vexti, sem leggjast við mu- stæöuféð tvisvar á ári, í lo júní og desember. Electrical Constrnction Co. Allskona- Rafmagns verk af hendi leyst. 96 King St. Tel. 2422. BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altat eins, bæði holl og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnum tele- fóninn, núm- erið er 1030 • • • • • • • • ií Telefón 212 7 Haust vörur Allar haustvörur vorar eru nú fullkomnar. Yfirhafnir og allskonar alfatnaðir — mcð nýjasta sniði — og úr því bezta efni sem fáanlegt er. Loðtreyjur gerðar úr ‘‘Raccoon’’ «kinnum. og loðskinnsfóðraðar yfirtreyjur með “Otter”-kröK«m; einn- ig Rottuskinnsfóðraðar yfirtreyjur með lambskinnskrögum af allra beztu tegund — verð frá $50.00 til $150.00 Nýjir hattar, allskonar vetlingar, og allskonar nærfatnaður. Vörur vorar er allar nýjar, þvi vér fluttum engar gamlar vörur i vora nýju búð — sem vér ver!um nú i. | PALACE CL0THING STOfíE 'l\ t 47° "Jéiin St. r.' Ci/iíl■STIa’nSON!'rtósm. 3 J hlau't að taka út fyrst svona var komið. Og inn var hann set'tur af kald- lynd'um kéigurum, ræningjum líka, konunni, Ofdrykkjunni! þetta varð endirinn á ævi Jóns og hjónabandi. Og hver mnn öf- urcda hann af konnnni, sem varð orsök í dauða mannsins síns ? A. St. Johnson. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : CUNNAR J. COODMUNDSSON ♦ ♦ ■ — ♦ ♦ 702 Simcoe St.. Winnipeg Man ♦ ♦ .... ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ Selur hús lóðir, lönd og lausafé ♦ ♦ fyrir hvern sem þess óskar. ♦ ♦ ♦ ♦ Hann hefir altaf áreiðum hönd- ♦ ♦ um fyrirtaks ágóða kaup fyrir ♦ t þá — sem vilja græða. ♦ ^ Einnig útvegar hann peninga- \ ♦ lán gegn fasteignum. ♦ ^ Talið um það við hann. * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ r Islenzkur Plumber Stephenson & Staniforth Rétt norðan við Fyrstu lút. kirkju. 11» Nena St Tel. 5780 Duff & PLUMBERS Flett Gas & Steam 604 NOTRE Fitters DAME AVE. Telephone 3815 H a n n e o 1.1 n d a L i n d Room 205 McINTYRE BLOCK TEL. 4159 Selur hús og lóölr; útvegar pen- ingalán, bygginga viÖ og fleira H n n n ea L I n d a L ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦ ♦ ♦ Það borgar sig að aug- lýsa í Heimskringlu. Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er f bænum fæst ætfð hj& mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjíit að bjóða ykkur. — C. G. JOHNSON Cor. Elliee og Langside St. Tel.: 2631. T.L. Heitir sá vindill sem allir ttHversvogna?,\ af þvl hann er þaö besta sem mejin geta reykt. íslendingar! muniö eftir aö biöja um _T. Ié. Western Cigar Factory Thomas^Lee, eigandi Winnnipeg MAfíKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaönum P. O'CONNELL, eigandi, WINNIPEG Beztu teRundir af vinföcgum og ndl um, aðblynning góð og húsiö endur bætt og uppbúíð að nýju BERMaÍT & NADELMAfTj f>70Aotre ItnmeAve. FRANK DELUCA ♦ • ■ . ....... ......■■■ ♦ sem hefir búö aö 5 89 Notre Dame hefir + ♦ nú opnaö nýja búö aö 714 Maryland • + St. i Hann verzlar meö allskonar aldini + ♦ og sætindi, tóbak og vindla. Heittteog + ♦ kafti fæst á öllum tímum. + ♦ ♦ Búa til alfatnaöi eftir máli fyrir $14.00 og þar yfir. Buxur frá$3.75ogþaryfir. Karla og kvenna föt hreinsuö, pressuö lituö <>g gert viö. Alt verk Abyrgst. i NiveyiDíon & l’eterson f KKWTAFKA.NT í 159 & 161 Neua St. i GóÖar máltlöar til sölu á öllum tímum. Á 21 máltíö fyrir $3.50. Einnig vindlar, T aldiniogfl. Komiö,verzliö viölaDda yöar É Depariment of Agriculture a?id Immigration. MANITOBA Land mðgnleikanna fyrir bændur og handverkstiíenn, verkar menn. Auðnuból landleitenda, þar sem komrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. Á R I Ð 1 9 0 5. 1. 2643,588 ekrur gáfu af sér 55,761,416 busheí hveitis, að jafnaði yfir 21 bushel af ekrunni. 2. — Bændur bygðu hús ogt aðrar byggingar fyrir yfir 4 millíónir dolllars. — 3. Hús voru bfgð í Winnipeg fyrir meira en 10 millíón dollars. 4. — Búít- aðarskóli fyrir Manitobafylki var bygður á þessu ári. 5. Land er að hækka í verði alstaðar í fyikinu, og selst nú fyrir $6 til 50 hver ekra, eftir aftöðu og gæðum. 6. — 40 þúsund velmegandi bændur eru nú í Manitoba. 7. — Ennþá eru 20 millfón ekrur af landi f Manitoba sem má rækta, og fæst sem heimilisréttarl. TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að st«nsa í Winniþeg og fá fullar npplýsingar um heimilisrétfitrlönd, og einnig um önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni, járnbrautafélög- um og landfélögum. I ! Btjórnarformaður og Akuryrkjumála Ráðgjafi. Eftir upplýsincum niá leita til: Joieph Vnrke. Jitm. Hartney 617 Main st., 77 Fort Street, Winnipeg, Man. Toronto, Ont. KONUHEFND E f t i r A, Clemmens því mi'nn höfÖn beyrt, aö yn-gri Markmann lið'i vel í Ameríku, álitu memi rétt g>ert af gömlu hjónunum, að yfirgeía hið skattþun’ga fööuriand. Burtfarardafrurinn rann upp, Froberg kom á rétt- um tíma til að sækja þau og flytja þau til Bremer- hafen, og þegar þangað kom, fylgdi hann þeitn á skip rit. A skipinu urðu þau hans ekki vör, enda voru þau fyrstu dagana svo þjáð af sjóveiki, að þau hugsuðu ekkert um, að grenslast eftir honum, þau þráðu að eins að vera komin heim aftur, því þar höfðu þau aldrei orðið fvrir slíkum þjáningum. þegar sjóveikin fór að l'atna, varð þeim jafnframt hugrórra, og Markmatn fór nú að spyrja u-m samferðamann sinn. “•þ’íiö tr enginn maður meö nafmnu Froberg á þessu skipi”, var honum svarað. "HejTÍrðu kona”, s'agði Markmann, “’þetta er harla undarlegt, bara að hann hafi nú ekki tælt okk- ur á tinn eða annan hátt”. “Tælt okkur ? Og í hvaða tilgangi ? Við höfum borguð farbréf, og í New York bíður sonttr okkar eft- ir okktir. Nei, það er ekki rétt, að tortrygg’ja þenna snildartnann, hvei veit, hvað komið hefir fvrir hann ? Hann getur hafu farið í land og rnist af skipinu, eða — humingjan hjálpi mér, tnér datt nokkuð í hug: Maðttrin t hefir getað dottið fyrir borð”. “Tá, það getur nú verið”, tautaði Markmann, hæði efablandinn og ergilegur. Eftir tiltölidega hraða ferð kom skipið til New York, in þar var enginn Robert til að taka á móti þeim, og all-ar þeirra fyrirspurnir urðu gagnslausar. Sorgmadd og ítnvndandi sér, að þau hef-ðu veriö táldregi.i, eða að eitthvert óhapp hefði komið fyrir son þeirra, fót u þau a-ð líta í kring um sig etftir ein- hxerri atvinmi, þangað til þau kæmist að niðurstöðu um, hvaö réttast væri iað gera. Loksins kom þeim saim n utii, að fara til Roberts, sem þau vissu hvar hein-a átti. I'.ftir margar •tilbreyti-ngar, mæðu og fyrirhöfn, kcmust þa-it á endanum þangað, setn Robert átti heima. Y '.ðtóknrnar voru í alla staði ánægjulegar( en satnt setn abt.r furðaði ungu hjónin stórlega á komu þe'.rra, þ\í hvorki hafði Robert né konia hans skrifað þeim um að koma, og hvorngt þeirra þekti neinn Fioberg. 17. KAPlTULI. Dularfnll mótsögn. Jtegar Adela Stern, ’ásamt trvgðavini sínum, kom i gistihúsiö, voru gömlu hjónin öll á brottu. þó voru það enn meiri vonbrigði fvrir hana, að garnla ráðhúsi*> var brunnið fyrir hálfu ári siðan, með öllut setn í því var, bókum og skjöhtm, og þar 'á meðal ai'ðvitað sú bók, sem gi'ftingarvottorð Adelu var inn- ritað í. Eina vonin, sem eftir var, sú, að aldraði em- bættismaðurinn, sem gaf þau samati’, kyniti að muna cftir benni og þekkja hana, rættist heldur ekki; bann var dáitin fyrir þremur árum síðan, og þó hann . heföi lifað, var mjög ólíklegt, að ha-nn hefði þekt Ad- elu af'tur, eflir svo langan tíma. þetta voru sár von’brigði fvrir Adelu, enda grét hún mi eitis og barn, og var iw-st geði að sleppa allri v >11, hæt'ta við sönginn, og á þann hátt missa af þeirri frægð, sem homitn var samfara fyrir hana. > Loks lu'pnaðist þó gamla Körn, að telja svo um fyrir j henni, að hún áleit það skvldu sína, að snúa aftur til j þeirrar stöðu, setr hún hafði lofa'ð að rækja. Hún hélt 'því' áfram að svngja eins og áður, og vakti söttiu undrunina hjá áheyremlum sínum meðj fallega rónimtm eins og fyr, en hún var ávalt mæðu- ; leg og tc>k engan þátt í skemtunum. Menn álitu, að \ þetta stafafti af missi barnsins, en þótti það þó und- j arlegt, að hún mintist aldrei á það og kom aldrei að j litln gri'ifinni þess. Le'bau hélt áfram að vera hennar tryggasti vinur, | ■ °S gaf því engau gaum þótt menn segðu, að hann 1 eyddi a'sku stnni og auð í þeirri von, aö geta gifst1 þ 'ssari konu, sem ekki kynni að meta þá gæfu, sem henn; bvöist. Adeií'. var ekki eins róleg gagnvart almenn'ings- ; þvaðrinu og Lcbau, og eirni sinni sagði hún við hann: “þér eruð ávalt góður og ástríkur við mig, hr. barún, og ég ætla að segja yður hreinskilnislega, að j ég óska eiiiskis fremur, en að það stæði í minu valdi að mega leggja forlög mín í vðar hendur. ]>ér vitið L-etta tnáske ekki, en einmitt af 'því get ég ekki þol- að, aö tnenn hæðist að ást vðar til mín. Eg vil að þér yfirgefið mig. Skiljið þér niig nú rétt. É>g á ekki I við vikti eða hálfsmámaöar fjarveru, heldur fjarveru, setn ekki endurnærir þessa ást. þér verðið að yfir- j gefa mig langan ttma, svo lengi sem mögatlegt er, svo leng; að þér getið gleymt mér, og finnið yður ! færan iim, að giftast ungri og fallegri stúlku úr yðar ! eigin n annvirðir.garöð. Og ef þér getiö ekki gleymt I mér, þá giítist þér ekki annari, nú jæ-ja, ég krefst ckki, en tg vil að þér setjið yður takmark, sem getnr orfctð yður til ánægju. þer elskið hu-grekkis- revnslu og krðalög, er það ekki ? Jæ-ja, ég vil að þér farið o„ leitið þessarar reynslu”. Hiin þagnaði með sorgarbros á vörum, en ungi mað :r:nn greip hendi hennar og kysti hatia innilega. “Júr stgið satt", sagði hann, “þér hafið ávalt rétt ívrir yfcur. Ég skal ferðast”. ('örtuii til stórrar undrnnar, bjó hann síg trndir langt ftrðalag. Hr. von Fieideck og kona hans höfðu eiimig tekið> sér ferð fyrir hendur. l ítir langvarandi veikindii, sem höfðu nær þvi st iít Valdmiai von Hekleek lífimi, réði læknirmn hon-- um fnstlegd t.l að fara í hlýjara loftslag, >svo að alt a ttlolkið, kona hans, sonur og móðir, fóru með hon- utn til ítttlíu til að dvelja þar um tima. Aðr.r en ferðin var hafin, heimsótti Icebau þaiv hjt'n til að kveðja. Hreinskilinn eins og honum var eiginlegt. lét hann þess getið, að það væri eftir til- löguin Ad'clu, að hann tækist þessa ferð á bendur. “það var skynsamlegt af henni”, sagði Heideck,. “og enn skynsamlegra væri það fyrir vður, að gift- ast ungri stúlku aí aðli ; það eru stúlkur svo 'tuguns skiftir og jafnvel hundruðum, sem vilja ná í vður, og. margar af þeim eins góðar og fallegar og þessd sönpy paila-pritrsessa. Já, þér megið ekki reiðast, ég ætlatðí ekk>. að móðga hana, að eins að gefa yöur gott ráð. Eftir á að hyggja, hvernig gekk henni að fá -rigslu- vottorðið ? Var það ekki það sem þér sögðuð að hún væri að leita að, þegar bún var á siðasta ferða- laginu ? “Hún var því ver óheppin",_sagði Lebau, og gat þess, að bjónin, sem voru ví'gslnvot'tar, væru flut't til Ameríku, sómuleiðis að ráðL'úsið með öllum bókuna og skjölutn vairi brunnáð. það var líkast því, sem eldingn brigði fyrir í aug-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.