Heimskringla - 06.12.1906, Síða 2
Wtnnipeg, -6. des. 1906.
HEIMSKRINGLA
’V
Heimskringla |
P0BLISHED BY
TIip HeiinskrÍDíla News & Pablisb- ^
ins Conipany « T
vmtö blaösins í ('anada ok Handar.
Í2.UU um áriö (fyrir fram borffaD).
Santtil Islands (fyrir fram boriraD
af kanpendnna blaösins hér) $1.50.
Heuinirar sendist P. O. Money Or-
dor, Kegistered Letter eöa Kxpress
Money Order. Bankaávlsanir á aöra
banka en 1 Winnipeg aö eins teknar
m»*ö afföllum.
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
Oflice:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
FO.BOXllö. ’Pbone 3812, X
-$r,. Si. .8.. 8r. .3?. ajS-i JSí- -$r. - ár. .s.
tii) t Ti
Winnipesf, 6. des. 1906.
300 til Gimli
J>að var glatt í Gimli bæ, þeg>ar
skemtilest C.P.R. íélagsins brun-
aöi itin í þorpiö þ. 2j. f. m. kl.
11 f. h. með 300 gesti frá Winni-
peg, Selkirk, Argyle og Morden,
sem allir komu til þess em-huga aÖ
samfagna með Gimli búum yfir
járnbrauta sambandi því, sem
þann dag var vígt opinberlega þar
í bænmn. Að vísu var engin
nefnd til þess að tnæta lestinni og
formlega bjóða gestina velkom»a
er þeir höfðu stigið niður úr vögn-
unum. En nokkur viðbúnaður
hafði þó verið gerður bil þess að
láta gestunum liða sem bezt að
föng voru á.
Flögg blöktu á stöngum, og
húsum bæjarbúa alhra var slegið
opnum til móttöku vina og vanda-
manna. Hótel bæjarius, sem þó
hrafði haft’ mikinu viðbúnað til að
veita gestílnum beina, hrökk ekki
til í þetta sinn, og því höfðu Úní-
tarar látið útbúa hæfilegt ber
bergi í Baidur Hall til greiðasölu
Einnig hafði lúterski söfnuðurinn
þar fríar vei'tingar í kirkju sinni
og sag'ði alla aðkomendur vel-
komna að þiggja þar hressingu
ókeypds, og margir voru þeir, er
það vinaboð þáðu með þakklæti.
Klukkan 2 var set’t samkoma
Baldur Hali, og var þar viðstatt
svo margt manna, sem salurinn
gat rúmað, — víst nokkuð á 4
hundrað manns.
Margir gesfcir voru og þar víðs-
vegar að úr sjálfri nýlendunni:
frá Árnes, Hnausa, 'íslendingafljóts
Geysir, Árdals og Framnes bygð-
um, til að vofcta þáfcttöku sína
fögnuði Gimli búa.
Á samkomu þessari voru ræðu-
höld eina skemtunin. Ræðutnenn
voru margir og fluttu því allir
fretnur stutt erindi. Binar Ólafs-
son, ritstj Baidurs, stýrði sain-
komumvi og setti hann með ræðu
Auk hans töluðu: Sveinn {>or
valdsson, oddviti sveitarinnar, (á
ensku), Sigtr. Jónasson, B.
Baldwinson, Friðjón Friðriksslin
frá Gle-nboro, Arni Friðriksson
Hr. Saunders fcalaði fyrir hönd
Sons’ of Englagd félagsius og hr
Panser fyrir hönd C.P.R. félags-
ins, báðir á ensku. Einnig Jón.is
Stefánsson og séra J. P. Sól-
mundsson, og einhverjir ileiri.
Að loknum fundi fóru gestirnir
að finnaa kunningja stn 1 ig tia
og fá sér hressingu áðitr cn Ustir.
legði hieimleiðis aftur á mínútunni
klukkatt 5.
Gimli þorp bar þess votfc, »ð
þar sé all mikiil framfarahugur í
mönmint. Nokkur stórhýsi eru þar
í smfðum, mtðaö við þau sem áð-
ur bafa tíðkast þar. Hr. B. B
Olson er að láta gera stórt og
vandað íbúðarhús á sfceingrunni
með 7 feta háum, björtum og
rúmgóðum kjallara. Séra Runólf-
ur Marteinsson er að láta byggja
stórt og vandað íveruhús fyrir
sig, og við hiið þess er lúberski
söfnuðurinn að láta redsa vegiega
kirkju. Jón Jónatansson befir bygt
sér vandað hús í einum bezta stað
bæjarius, og er það hin mesta bæj-
arprýði. Capt. Jón Jónsson bygði
í íyrra vandað hús í vesturjaðri
bæjasnins, og er nú brautarendinn
við garðshlið gamla mannsins.
J>ar ætlar C.P.R. félagið að láfca
byggja veglega vagnstöð á nœsta
sumri. Svo er hinn ötuli og ó-
þreytandi Baldwin Anderson að
byggja gripahús mikið og ætlar
tafaríaust að iáta byggja gistihús
alistórt, hvorttveggja á hornlóð-
um rétt víð vagnstöðina. Hótel-
eigandi Christie ætlar að sögn að
sögn að lá'ta reisa stórt og vand-
að hótel á næsta vori. Og þýzkur
maður einn befir bygt gistihús all-
mikið t suðvestur jaðri bæjarins.
Auk þessa framantalda hafa marg-
ir ísfendingar látið byggja sér
snotur sumaríveruhús þar í þorp-
imt, og enn fledri ætla að láta
byggja þar á næsta sumri.
J>að er að koma sá blær á Gimli
þorpið, að ekki getur þess orðið
langt að bíða, að þar fáist bæjar-
löggilding, og það ættu bæjarbúar
að reyna að framkvæma eins fljótt
og hægt er, — leggja síðan mynd-
arlegar gangtraðir eftir öllum
liel/.tu götunum og prýða þær að
öðru ieyti með grasbeigum og trjá
plöntum, raflýsa síðan bæinn, og
yfir höfuð að tala vinna með kappi
og hyggindum að því, að þar geti
orðið sem aðgengikgastur veru-
staður fyrir þá tugi þúsunda fólks
sem vænta má að sæki þangað
íramvegis á hverju sumri.
Vér teljum það Gimlibúum i
sjálfsvald sett, aö koma bœ sínum
í það horf, aö hann þurfi í engu
að vera eftirbátur Winnipeg Beach,
seirt verið hefir aðal sumarskemti-
staður Whmipeg búa í nokkur und-
anfarin 4r.
þeim hrygðarskugga sló á
skemtiför þessa, að svo má heita,
að hún yrði eitntm landa vorum
að bana. Björn Kkmensson, ísl.
fjölskyidumaður bér í bænum,
sfciltur og fáskiftitm, var í föritmi.
En er kom til Winnipeg valt bann
út af ofan í “Subway" á Main
st., og skaðaði sig svo mjög, að
hann liföi eftir það að eins rúman
sólarhrmg. Hann andaðist hér á
sjúkrahúsinu um miðnæbbi á mið-
vikudagskveldið. Hann lætur eftir
sig ekkju og 3 börn, myndarkga
fasteign og lífsábyrgð.
•k
JtVamför á Islandi
Svo er atð sjá á síðustu blöðum
frá Islandt, eftir þeim ræðum aö
dæma, sem baldnar hafa verið við
opmtn rit og talsimanna þar, að
nú sé þjóðin fyrir aivöru vöknuð
til frambakssemi og hvers kyns
menningar umbóta. þetta hefir aö
visu ekki gerst alt í einu, heldur
smám saman á nokkrum síðustu
árunum.
Tóvinnuvélarnar munu hafa ver-
ið fyrsti vísirinn, þó í smáum stíl
væru fvrst framan af, og eru það
raunar enn þá. þar næst mun Otto
sál. Wathne hafa átt ekki iítinn
þátt í því, að vekja landa vora til
meðvitundar nm n'auðsynina á
umbótum á öllum veiðarfærum og
sjávarútveginiim í það heila tekið.
Enda sýtvdi hann landsmönnum
það verkkga um nokkurra ára
tíma, hverju þekkingarkg frani
kvæmd og hyggiieg stjórn má til
kiðár koma. Hann hafði að öllu
kyti góð áhrif á landa vora og
örfandi til framkvæmda, og hafði
liklegast meiri áhrif i vakningar
á'tbina á sínum tfma, en nokkur
annar maður á íslandi, þó vitan-
lega væru þar samtimis honum
nokkrir menn, sem þá sköruðu og
um mörg undanfarin ár höfðu
skarað fram úr öðrum í sinum
bygðarlögutn, — svo sem þeir
Geir Zöega í Reykjavik, Pétur
þorsteinsson á Bíldudal, Kristinn
Hafstein á Oddeyri og ýmsir fleiri
hér og hvar um landið alt', sem
mikið mábti af læra, ef námfýsi
sveitunga þeirra hefði verið næg
til þess að færa sér fyri'nnynd
þeirra í nyt. En það virðist ekki
bafa verið. En áhrif Wafchnes urðu
þegar áþreifankg á Norðurlandi,
og þá ekki siður á Austnrlandi,
þar sem hann starfaði mest. Og
þar vaknuði alþýða manna til al-
varkgra framfara umbóta fyr en
annar.staðar á landinu, bæði að
því er sjávarútveginn snerti og
þar næst með umbætur á ívcru-
húsum manna, svo sem vatns-
leiðslu í þau. Kinnig í því að setja
upp sútarastofmm, og rnáske aðr-
ar atvinnustofn'anir, þó í smáum
stil sé.
Seyðfirðingar og Eyfirðingar,
eða sá hluti Eyfirðinga, sem bygg-
ir Akureyri, hafa verið fram-
kvæmdarmesta fólkið á Islandd á
nokkrum síðastliðnum árum. En
nú er svo að sjá, sem Reykviking-
ar séu farnir að manna sig upp til
starfslegra þarfaframfara, einkum
síðan Eyfirðingarnir Hannes Haf-
stein og Kkmens Jónssoni fóru að
beit'a áhrifum sinum þar.
1 Reykjavik er nú farið að gera
ráðstafanir tii þess að raflýsa bæ-
inn og að koma þar upp gasfram-
leiiðslustofnun’, tii þess að bæjar-
búar fái eldað matinn sinn við gas
I>etta er gkðikg frétt, og vonandi,
að þessar stofnanir komist þar
sem fyrst á fót. En gasfréttinni
fylgir einnig sá skuggi, að það sé
áfi't helztu manna höfuðstaðarins,
að bezt muni vera að gefa þetta í
hendur einhvers útknds félags —
eða inniends — sem starfi undir
einýakyfi frá stjórninni, og beri
svo. ábyrgð á tapi, en hirði gróð-
ann, ef nokktir verður.
þeir hatfa sýtvilega ekki athugað
>jóðeignamá*lið þar beima. Eða
hafa þeir ekki kjark til að ráðast í
>att fvrirtæki, setn þeir þó vilja
láta komast í fr;mikvætml ? Blöð-
in segja, að nú séu 8 þústtnd
manns í Reykjavík, og að gas- (
framieiðslan ætti að geta borgað
sig þar, en þó telja þau ekki ger-
legt, að bærinn takist í fang að
hafa framkvæmd til þessa. þebta
er sama sagan sem gerst hefir í
ölluTn menningarlöndum heimsins,
að heilu þjóðirnar hafa ekki treyst
sér til, að koma þeim stórvirkjurn
í framkvæmd, sem gerð hafa vittð
af örfáum mönnum, með lagalegri
og íjármunalegri hjálp þjóðanna.
En svo mikil reynsla er n i feng-
in fyrir því víða um heim, að pjéð
eign þessara nauðsynja er atCvæn-
leg, að það er tæpast afsakaukgt
af löndum vorum, að jafn öflug f'i-
lagsheald, setn nú er í höfuðstað
Islands skuli ekki taka að sér að
koma þessum stofnunum upp á
eigin reikning, í stað þess að gefa
það í Lendur einhvers félags. það
er þó ljóst, að ef tap þarf að
verða á slíkum fyrirtækjum, þá er
mtuv létrtara íyrir 8 þús. manns að
þofa það, heldur en nokkra ein-
staklinga, enda þá sjáankgt, að
landið er ennþá ekki þess megnugt
að bera slíkar stofnandr. En ef á
binn bóginn fé græddist á fyrir-
tækinu, þá virðist enginn að því
betur kominn en landsmenn sjálfir.
Hvernig sem á málið er litið, þá
virðist iiggja bednast vi-Ö, að bæj-
arfélagið taeki sjálft að sér að
koma upp þessum stofnunum, með
þeim stuðndngi, sem landstjórnin
gæti veitt því með ábyrgð á vöxt-
um skuldabréfa og á anman hátt.
Ef ótti bæjarbúa að ráðast í
svona fyrirtæki stafar af þvi, að
þeir bafa enga menn í lanainu, er
haía þekkingu á gas eða rafmagns
framkfðslu, þá er það brýn skylda
landsstjórnarinnar, að leggja fram
fé til styrktar mönnum, er sendir
Væru til útlanda til að læra þetta,
og bíða svo meö frekari fram-
kvæmdir þar til þeir menn hefðu
lokið námi sínu og gætu heigað
föðurlandi sínu krafta sína og
þekkingu. Hvorki rafafls né gas-
framleiðslu námið mundi taka svo
langan tíma, að ekki væri betur
tilvinnandi, að bíða, beidur en að
gefa fyrirtækin í hendur útlendra
auðfélaga.
-------4----
Er guðræknin að þveira?
(Úr Fjallkonuxmi)
Svo er spurt um allan Leim.
Sumir menn þykjast sjá ýms
merki þess. Og það er vorn. Hin
ytri merki guðrækninnar eru sjálf-
sagt mjog að hverfa víða.
I sumar hefir þefcta mál vorið
rætt í einu af stórblöðum Lund-
únaborgar, og þar hefir niðurstað-
an orðið sú, að guðræknin fari á-
reiðankga þverrandi í veröldinni.
í tikfrai af því bendir anna'ð brezkt
biað á ummæli eftir einu af gáfuð-
ustu og ágtétustu kennimönnuin
Vesturhei'ms, dr. M. J. Savage.
Vér göngum að því vísu, að fleir-
um en oss þyki þau utnmæli vitur-
kg og hugðnœm og prentmn vér
hér ágrip af þeim:
“þegar ég var ungnr", segir dr.
Savage, “naut bók ein tnikillar
alþýðuhylli. Hún hét “Endurlífgun
fornrar guðrækni’. Höf. vildi fá
heiminn til að snúa við og halda
aítur á bak, aftur í aldir, Jxingað
til komið væri að fyrstu ölditntvi,
og fá nútíðarmenn til þess að vera
eins góða, eins og mennirnir hefðu
þá verið. Eg las þessa bók og las
Nýja testamemti'ð, og sá, að Páll
postuli ávítaði í einu af bréfum
sínum einn af fornsöfnuðunum (er
höí. bókarinnar taldi fyrirmynd
allra tíma) fyrir ofdrykkju við
kveldmáRí'ðar'borðið, og fyrir at-
ferii, sem nú þætti með öllu óþol-
andi, ekki að eins i kirkjum, held-
ur og í sæmilegu mannfélagi.
Eg hefi athugað ailar aldirnar
síðan, og aö þvi, er kemur tdi þess
er ég tei sanna guðrækni, ófölsuð
trúarbrögð, háleitt og göfugt sið-
gæði, getur ekki komið til neinna
máia, að moin þeirra jafmst við
þessa tíma i siðuðum heámi.
‘•'Veröidin hefir aldrei verið eins
og hún er mi. Á liðnum títmim
befir hún ekki verið neitt svipuð
þessu. Viðskiftalíf nútmans neyðir
mienn til sannsögli 'betur em nokk-
uð annað hefir áður gert það,
betur en nokkuð annað getur gert
það. það, sem heldur upj>i hinum
mikilfemglega vef viðskiftanna, er
lánstraust og sannsögK. Ykkur
er óhætt að láfca sanmfærast um
það, að aldrei liefir verið í heimin-
um jafn mikið af sanmleik og nú,
né heldur nokkru sinmi jafn mikil |
verufcg umhyggja fyrir sanmleik-
amttm.
“Fyrir hundrað árum var það
engim vamsæntd, að lúka miðdegis-
verði s;num með þedrn hætfci, að
detta undir borðið og láta vinnu-
fólk sitt koma sér í rúmið. þetta
var algemgt. Nú væri mönmittt vis-
að lmrt úr félagsskap beldri manna
fyrir margt, sem þá var algemgt.
... Charles James Fox lagði það
í vana sinn, að sftja kveld eftir
kveld við spilaborðið, og spila þar
um hundruð, stundum þúsundir
puuda, fara þvi næst inn í fulltrúa-
málstofttna og halda mikilfengleg-1
ar ræðttr, sem hann var nafntog-
aður fyrir. þetta varð Fox ekki
til neinnar vansæmdar, em kæmist
það upp nú, að einhver af stjórn-
málamönnum vorum hagaði sér á
þemna hátt, þá mundu menn verða
bamslausir af gremju. það
ilt, sem nú er kvartað um, hefir
ávait verið til, og það verður ekki
úr sögunni þessa öldina né bina
næstu. En jafnframt því, sem vér
reynum að draga úr hiu'O illa,
skulum vér ekki fcelja kjarkinu úr
sjálfum oss og verulegum umbóta-
mönnum með því, að ýkja það að
stórum mun og koma mönnum til
þess að trúa því, að það sé verra,
en það er í raun og veru. Enot' eru
lestirnir of ahn'ennir, en lestir og
glæpdr eru óendattfega smávægi-
legir í samanburði við hreinleik,
yndisleik og heilnæmi lífsins með
þjóð vorri, og siðferðilega befir
verökKn aldrei verið jafn heifbrigð
og hrein og yndiskg eins og hún
er nú.
“Og sleppum snöggvast siðgæð-
inu og snúum okkur að guðrækn-
itmi. Nú er ekki jafn mikið gert úr
trúargreinum eins og fyrir hundr-
að árum, nema í fáeinum aftur-
haldskirkjum. Ekkd er heldur gert
jafn mdkið úr kirkjusiðum. I engri
leirkju eru þedr talddr alveg jafn
mikilvægir til sáluhjálpar, eins og
þeir voru áður taidir. En ef vér
lítum á guðræknina samkvæmt aö
afednkennum bennar, sannleiksást,
lotnmgu fyrir því, sem gott er,
þrá eftir guðdómkgu lífi, hjálp-
semi viö menu, samhygð, blíðu,
meðaumkvun, umhy'ggjusemi, þá
munum vér komast að þeirri nið-
urstöðu, að aldrei hafi verið jafn
mikið af sannri guðrækni í veröld-
inni eins og nú. Veröldinni er ekki
að fara aftur að neinu leyti. Ald-
rei hafa verið til meiri menn, aid-
rei göfugri menn, aldrei trúlyTid'ari
menn en þeir, er einkent hafa síð-
ustu öldina”.
Hér á landi hefir lika sjálfsagt
margur hugsandi maður spurt
sjálfan sig að þessu sarna, sem
stendur of-an við grein þessa.
Ýms hin ytri merki guðrækninnar
hafa þorrið. Til dæmis að taka
kirkjurækttin.
Fjallk. hefir átt tal við ýmsa
merka menn um það mál úr ýms-
um svei'tum landsins. Og þeim hef-
ir borið saman um það, að þar
sem þeir þektu til, færi alþýða
rnatma yfirleitt ekki í kirkju, nem-a
erindið væri jafnframt eifcfchvað
annað, svo sem að sækja aðra
mannfundi, eða þá til þess að
vera við sérstakar kirkjulegar at-
hafnir, emkum fermingu barna.
Af ednni sókn landsins hafði Fjk.
spurnir í sumar. þar ber aið messa
atmanhvorn sunnudag. En messað
hafði þar ekki verið frá hvíta-
sunnu í fyrra þangað til á hvíta-
sunnu í vor. Báða þá daga hafði
ferming farið fram.
Sjáffsagt er þetta með nokkrum
öðrum hætti, þar sem sóknar-
mönnum þykir verulega mdkið
koma tiil prestsins síns. En áreið-
anlegt er það, að úr kirkjurækni
er óðutn að draga hér á landi.
Hafi einhverjir tilhneiging til þess
að leyna því, þá er það ekki til
nedns. Allur landslýður vedt það.
Alt annað mál er það, hvort
dregin verður af því með réttu sn
ályktun, að guðrækni manna sé að
þverra, það g e t u r stafað af |>v í
að þroskinn sé meiri og alvar in
með mönnum. Að sama ska/pi setn
það vex hvorttveggja, verða meitn
ófúsari á, að sætfca sig við það,
sem lélegt er, eða það, sem ekki
vettir anidanwm neina verulega á-
nægju og ekki samþýðist hugsana-
iífi þeirra sjálfra.
En hvað sem því líður — ef
svara á spurningunni, sem stendnr
fyrir ofan þessa grein, þá verða
úrlausniaratriðin þessi:
Unna mettn sannleikanum minna
en áður ? Eiga menn m inna af
kærleika og miskunnseini en áð-
ur ? þofa menn betur nú en áður
að sjá harðýðgi beitt og ójöfntiði ?
Viija ntenn tninna leggja á sig nú
en áður fyrir það, sem þeir fcelja
rétt og satt og miklu tnáli skiifta ?
Oss furðar á því, ef nokkur mað
ur treystir sér til að játa þessum
spurningutn. En sjái menu, að
breytingin hefir ekki farið i þessa
átt, verði tnenn við það að kann-
ast, að sannleiksástdn og kærleik-
urinn og miskunnsemin hafi frem-
ur aukist en gengið til þurðar, þá
getur ekki komið til nednna máia,
að haida þvi fram, að guðræknin
sé að þverra.
því að þessi eru aða'kinkenm'i
guðrækndnnar, hvað sem hinum
ytri guðræknisa'thiifmim og hvað
sem öilum trúargrednnm líður. '
---------<®------
Svo heitt er hjá Satan, oss hermt
or af prestnm,
ef hent væri sóldnni vítis í hlóð,
bún snögglega rinni með snark-
andi brestum, s
sem snjóbolti þeyttur í logandi
glóð.
fiortkabílur.
L111 Nýjii lsland
1-fi.ir, L4rus GuöinundssoD
Tdl þess að reyna að binda enda
á loforð mifct í sutnar er leið með
það, að segja nokkuð frekar frá
ferðalagi mínu, þá er þar til máls
að taka, sem fyr var frá horfið.
Eg lagði af stað frá Winnipeg þ.
20. ágúst áleiðis fcil Nýja íslau.is
með járnbraut til Selkirk. þegar
þangað kom var ég svo óheppinn,
að fólksflutn'ingsbátnr (“Viking”)
hr. Stefáns Sigurðssonar á Hnaus-
um, var nýfarinn þaðan áled'ðis
norður, svo ég varð að bíða þar
fci'l fyrsta ferð félli. Líka haföi ég
gaman af að sjá þar menn mér
áður að góöu kutma, en sérstak-
lega aktýgjasmið Svein Tómasson.
Hann er feeddnr og uppalinn á
Skarði í Lundareykjadal í Borgar-
firði syðra á íslandi. Hann tók á
móti mér sem bezti bróðir, og hjá
honum gisti ég. Evisaga mín og
Tómasar er á pörtum nokkuð
svipuð siðan hingað kom: báðir
komum við jafnt að heiman, báðir
höfum við tmnið aö sömu handiðn
og báðir átt við mikil veikindi og
örðugleika að stríða með löngum
köílum. En nú er bann orðinn vel
efttutn búinn, á prýðisfallegt heim-
ili þar í bænum og mjög rnyndar-
lega byggingu í verðmætasta parbi
bæjarins, þar sem hann hefir ak-
týgjabúð sína og verkstæði. Tvedr
ungir landar eru að lœra handiðn
hjá homim. Hann á yndislega góða
konu og mörg fögur og mannvæn-
leg börn. þökk fyrir aifc, kæri
gamli vinur og bróðir, — ég óska
ykkur alls góðs.
Misjafndr voru dómar manna og
álifc á þessum bæ. Sutnir héldu
hann mundi vaxa að efnum og á-
liti, en aðrir voru vondaufir. Sjálf-
ur gafc ég séð, að bænotm befir far-
ið fcöluverfc fram síðan ég var þar
síðast. Og jafnvel þó ekkert sé þar
nú veruiega sjáanlegt til að hfeypa
sfcórum framförum af stað, þá er
ómögulegt að spá í þær eyður, er
óvissan geymir. Fáir muiiu þeir
bletfcir fci'l vera í Manifcoba, sem
ekki eiga góða og lífvænlega fram-
tíð fyrir höndum, ef vel er stjórn-.
að og skynsamlega að öllu unnið.
Að áliðnum degi lagði ég af stað
frá Selkirk með Guðmundi Er-
lendssyni og Ólínar systur minnar,
sem búa í Geysir bygð. G. E. er
.skijtstjóri á “Osprey”, sem er Ktill
en fremur góður dráttar gufubáfc-
ur. Og hafi nokkurntíma verið á-
stæða til að búa jafn klaufalegan
málshátt til og þenna: “Hver hef-
ir 9inb dj. að draga”, þá hefði G.
fræudi minni' á't-t f-ulla-n rfrt't 'Sl áð
brúka slíkt faguryrði, því “Barð-
inn”, sem litia Osprey varð að
draga á eftir sér, var ljófca árans
báknið. þegar hann er fermdur af
söguðum við (“Luinber”), þá tek-
ur hann yfir 100,000 fet, sem viku-
fega er flufct írá sögunarmyllu
laugfc norðan frá ströndum Winni-
pegvatns og upp til Selkirk. Guð-
mundur frændi mintv ier, líkt og
sumir fleiri af ungum mönnum í
Nýja Isianidi sent ég sá þar, stór
maður og hraustlegur og frábær-
lega friður sínum á allan bátt.
Mér fansfc þeim tinga manni vera
meðskapað að stjórna. Og sú er
spá mín, að hann bresti aldrei ráð
og aðgætni á sínum ferðum um
Winniiipegvatn', ef bann ætlar að
leggja það fyrir sig að verða skip-
stjóri. — En 'þá verður þessi bát-
ur of lítill fyrir jafnstóran og mik-
inn mantiv t
Frá Selkirk og niður Rauðár-
ósa eru um 20 tnílur, og má hedfca
að vera þétfcbygt báðu tnegrn ár-
inuar. Og er þetta að líkindum
einhver fogursti og beztd landspart-
urinn í Mamitoba, en er alt bygt
og ú'thiutað Indiána kynblending-
um, sem ekki nota landið eins vel
og vera ætti.
“Kou'gur vill sdgla, e» byr hlýt-
ur að ráða”. Kári gamli fór að
blása heldur þungan 4 móti oss,
og þegar komið var niður undir
ósana, var engin tilsjón fcij q.ð
leggja úfc á vatnið, enda Hka kotn-
in nótt', svo við urðum að liggja
þar í hlé við tafiga. En alt er i.md
þar orðið svo lágt, þegar, til ’■ atns
ins dregur, að engin bvgð (* , en
t'jöld voru í stöku stað, setn irdí-
ánar lágu í við kafcfcfiskveiðar. Við
iágum þarna alla þessa nótfc og
langt fram á næsta dag, þar til
tök voru á að haida af stað, og
komumst utn kveldið seinfc ofan
að Gimli. þar stóðum við við um
3 kl.tíma og höfðum góðan beina
beina hjá G. Christie á “Travell-
ers’ Home’’. þ-ctfca bótei er orðið
að öllutn ú'tbúnaði eins gotfc og
í borgum þar sem alfc er í beata
lagi. Og tii merkis um það sýndi
hann tnér 10—12 lnerbergi uppd á
lofti, öll uppbúin með járnrúmum
og dýrum, sp>egilfögrum og viðeig-
andi húsmtimim í svefn'h'erbergi.
I>etfca þótti mér í fljótu bragði dá-
H'tið nýstárlegt niðri í hirnt fáfcæka
og sögulitla Nýja Islandi. En bið-
tnn við r.'ú við. Sú er spá mín, og
sú verður reyndin á, að þaö verð-
ur gert sem þeir gera í Nýja ís-
landi.
það má ef til vill með nokkrum
sanni segja, að þeir hafi verið sei»-
ir tii framfaranna, en engin ísleozk
nýlenda Lér á eins margar og gild-
ar ástæður fyrir því, að þeim var
iila mögulegt að hlaupa áfram
Að sefcjast að afskektur og að
heita má úfcilokaður frá atvinnu
og áhriifum nærliggjattdi héraða,
bláfátækur í myrkum skógi er alfc
aunað en gaman, og þá íraman al
ævinni vegtóysurnar og verzlunin
hvort öðru tágbornara. þetta og
margt’ fledra er meira en nóg fcil að
lattia fyrstu fjörspretfcma. — En
seigiu-þrekið og þolið var ekki
hægt að eyðileggja, það hefir íylgt
Islendingum gegn um m argar ald-
ir. Og þegar ég í rólegheitum yfir-
vega sögu Nýja Islands, þá finst
mér eins og þessir miklu og þraut-
seigu frum'byggjar þar hafi hugsað
sem svo: Mér er aldeiKs ekki unt,
að fara í nokkur stór umbrot eða
ameríkanskan jötunmóð að svo
stöddu, ég verð að bíða og safna
kröftum. þeir bafa líka, altur fjöld-
inti, með heiðri og sótna safnað
kröftum, bæöi andfegri og líkam-
legri menning. Og nú er styrkleiki,
von og framtakssemi orðið Kfandi
og brennheitt í brjóstum þeirra.
Aliar þraufcir eru að verða yfir-
stlganlegar í hngsun þeirra, og
svo verður markmiðið það, sem ég
áöur sagði, aö það verður gert
9em þeir gera, þegar þeir eru af
stað komnir.
þvi mdðttr gat ég ekki korniö því
við, að stansa á GimK, nerna að
eins litið báðar ledðir, og er ég því
miklu ófróðari en ég vildi, og gafc
ekki séð nema fáa af þeim mönn-
um, sem mig langaði til að sjá.
þar er orðið lagfeigt þorp og verð-
ur ævittnlega mjög skemfcilegur
bær að úfcsjón, bæjarstæðið sléfcfc
og bátt og spegilíagurt va/tnið
framnndan. þar eru mörg lagfeg
og myndarleg íveruhús og sölu-
búðir, tvær kirkjur (Jútersk og
únifcarisk). Eg kom imn á skrif-
stofu Baidurs og mætti þar mestu
velvild og kurteisi aí rifcstjóra Bin-
ari Ölafssyni. Hann sýndi mér alla
þá byggingu, og er þar mjög svo
myndarfegur og stór samkotmt-
salur upp á loffci, en niðri er bæði
búið í byggittgunni og einnig prent
stofa og fleiri herbergi, því húsið
er geysi stórt. Líka sýndi hann
tnér Únítara kirkjuna, sem er prýð
isfagurt hús og að öllu smekklega
og vel fyrirkomið. Og eítir þvi
sem efnahagur Únífcara stendur í
gegmim það sem þeir hafa þar af-
kastað, þá er anttaðhvort eða
hvorttveggja, að þar er sfcyrkur
þeirra' töluvert mikill að mann-
fjö'lda, eða þá frábærfega vel
st'jórnað. Gimli er al-íslenzkur bær
og verður ódauðliegur í sögu Can-
ada fcil að halda naftti íslendinga á
lofti gegn um ár og aldir. Nú er
jám'brau't þegar komin þangað inn
alia ledð til Winnij>eg, og eru allir
Gimlibúar í sjöunda himni yfir
væntanlegum vexti og viðgangi
bæjarins hennar vegna, og vifcan-
legra margra þæginda, sem af því
stafa. En skaði var það fyrir bæ-
inn, að Winndpeg Beach var orðið
bygt og útmæit fyrir sumarbústaS
rika fólksins í Wittttipe'g borg áöur
en braut komst alla tedð að Gimli,
því annars hefði óefað töluvert
þangað lent, og aukið fegurð og
viðskiftalíf bæjarins.
Frá Gimli fórum vdð af st*að mn
tniðna-tti og var þá stormurinn
mikið vægari, svo lifcla Ospreyi
stnndi nú ekki eins átakaniega fyr-
ir drjólanium, sem hún varö að
draga, og miðaði tölnvert áifram.
Samfc komum við ekki fyr en um
fótaferðartítna að Hnausum. þá
var ekki Sfcefán kaupmaður bedma,
svo ég fór tafarlaust með Halldóri
frænda mínum (bróður Gu'ðm.skiip
stj. sem áður er nefndur), gang-
atidi spölkorn tdl fornvinar minsi
Odds G. Akraness, og hjá honum
beiö ég á meöan að Halldór fór
bedm til foreldra sinna og kom til
baka aftur með eldfjörugt hross og
léfctivagn og skilaði mér heilum 4
húfi í faöm systur minnar, Ölíttar
Th., og Erlendar Erleudssonar,
mágs míns, ætfcuðum af Akranesi.
Á meðan ég dvaldi hjá vini mín-
ym O. G. Akranes, gengwm vfðum
stóran hiufca af landi hans. Hann
hefir hreinsað stóran og mjög fall-
egan bfett 4 landi sínu fram að
vafcnimi, og er útsjónin fögur eins
og víða þar í Brieiðuvikmni. En
góða hugmynd gaf hunn mér um
þá örðugleika, sem á því eru að
vinna sig áfram gegn um þéttan
skóg eins og þar er má heiita all-
staðar í Breiðuvík og Árnesbygð.
Margt fræddd Oddur mig um
ettda er hann djúphyggittu maður,
og ágætfega vel að sér ger. Hann
hefir líka með höndum fyrir Ný-ís-
lendinga mörg og margbrotin opirt
ber störf. (Niöurl. næsfc).
Fólkið þó af 'fýsnum kýlt
íremji festi skæða,
vifctu: það er ekki ilfc,
að eins vö>ntun gæða.
Þ rskabítur.