Heimskringla - 06.12.1906, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA
Winnii><£, 6. des. 1906.
Fáeia orð til athugunar
Hefði ég ekki þekt kumi'ingja
minn Jjorgils Ásmundarson aö því,
aö vera góöan Goodtemplar, þá
heföi iríér komiö t'il hugar, aö hann
heíði verið undir áhrifum Bachus-
ar, þegar hann ritaöi gneinina, sem
birtist i 40. tölubl. Heimskringln
þ. á., því mér fanst hún lýsa svo
mikilli fljótfærni og þekkingar-
skorti, aö undrum saetfci. Greinin
geti'gur aðallega ót á aö lýsa,
hvernig Blainebúar mintust frelsis-
dags Bandaríkjanna 4. júlí síöastl.
Hann byrjar með því að segja,
“aö nefndin, sem fyrir háfíöahald-
inu stóö, hafi gert sitt ýtrasta til
aö gera daginn ánægjulegan”. —1
Annaðhvort hefir nefndin ekki ver-
iö þéttskipnð dugand'i drengjum,
eða, að hún hefir ekki átt kost á
góöum meðulum, sem útheimta að
&era bátíðahald tilkomumikiÖ, því
mer hefir veriö sagt, af persónum
sem viöstaddar voru, að hátiða-
haldiö hefði oröið mjög tilkomu-
Htið, ef íslendingar hefðu ekki tek-
iö eins mikinn þátt í þvi og þeir
g^rðu, sérstakfega h'vaö skrúð-
gönguna snerti, eins og rannar Tb.
A. viðurkennir í grein sinni. Reynd
ar segir Th. A., aö önnur riki hafi
tekið þátt í göngunni. Betur hefði
farið, að bann heföi sagt þjóð-
flokkar, því mér vitanlega senda
engin ríki fulltrúa á frelsisdag
Band'amanna, sem ekki er heldur
t'iltökumál, þax sem þessi hátið er
séreign Bandamanna sjáMra.
þar næst kemur höfunidurinn að
þvi, sem honum virðist hafa þótt
allra tilkomumest við þessa bátíö,
og það var það, aö sú stúlka, sem
látin var tákna frelsisgyðjuna, hafi
verið ísfen/.k. Hvílík undur honum
hafi þett-a þótt, má marka á því,
að hann segist ekki vita til, að
nokkurri ísfenzkri stúlku hafi hlotn
ast slíkur heiður. Sér er það nú
hver fróðfeikurinn! Hvar baföir
þú minniö og þekkinguna, þorgils
minn ? Eða hafðir þii aldrei heyrt,
að þremur íslenzkum stúlkum á
Point Roberts haföi hlotnast sami
heiðurinn löngu áður, og fólk var
ekki svo mikiö upp meö sér, að
neinum kæmi til hugar, að fara að
setja það í blööin. þii hlýtur að
hafa heyrt þaö, það er svo örstutt
milli Blaine og Point Roberts, að
eins 12 míiur. En hafir þú mót
• 1 (
von minm ekki heyrt þaÖ, þa skal
ég fræða þig á, hverjar þær stúlk-
ur voru, svo þú vitir betur er þú
ritar næst mn 4. júlí. Árið 1902
var fyrst haldinn hátíðlegur 4.
júlí, og var ungfrú Guðný Jackson
þá skipuð í sess frelsisgyöjnnnar,
af skólakennara hennar. Aftur 1904
hlotnaðist ungfrú Helgu Guð-
mundsd'ó'ttir (Nellie Samuelson) sá
heiönr, að tákna fnelsisgyðjuna,
og vann hún sér þann heiður moi
atikvæðafjölda fram yfir gagnsækj
anda sinn, enska stúlku. Sama er
að segja um Jú'líönn Björnsdóttir
(Juliu Salomon), henni hiptnaðist
sa-mi beiðurinn 1905. Ég tek þessi
dæmi af því þau eru svo noerri
okkur báðimi. En ég efast ekki
um, að mikið fledri íslenzkum stúlk
um hafi hlotnast sami heiðurinn í
himim
inga í BandaTÍkjumiTn, en ekki eins
hann: “... setn er þegar aUs er
gætt sá mesti beiöur, sem nokk-
uri manneskju af ísfenzkum ættum
nokkurntíma hefir hlotnast í Ame-
ríku”. þessi setning ætti alls ekki
að sjást á prent'i eftir mann, sem
talinn er meö íullu viti, og það
var hún (þessi setning), sem aðal-
lega kom mér til að taka penna í
hönd nú. Hugsaöu þig nú um of-
urlitla stund, þor.gils minn: hvernr
ig mundi 39 ára saga okkar ís-
lendimga í Ameríku fíta út, ef þetta
títilfjörlega atvik væri það allra
stærsta, sem við heföurn gert okk-
ur til sóma, eða sá mesbi beiöur,
sem nokkrum landa okkar hefir
hlotnast? íslendingar væru sjálf-
sagt ekki búnir að ná þeirri vdöur-
kenndng, sem þeir eru búnir að ná,
bæði fyrir sunnan og norðan landa
mærin, ef þessi setndng værd á rök-
um bygö eða af þekkdngu rituö.
Mr. Asmundson endar grein sína
með þvd, aö þakka þedm, sem í
skrúögöngunni voru (auðvitað Is-
lendingum) fyrir hlutdeild þá, er
þeir tóku í hátíðahaldinu, “>— ekki
nema þjóölegt, þó hann væri ekki
einn af þeitn dugandi drengjum,
sem stýrðu hátíöimri”. Sömuleiðis
þakkar hann þeim, sem þar ekki
voru, fyrir hluttökuna. þessi setn-
ing heföi veriö ágæt, ef benni heföi
fylgt báðsmerki, en ég mimrist
ekki, að svo væri. Og ednmitt af
því þaö var nú ekki, virðist mér
setningin afar klaufaleg. Ekki var
nenáa mannúölegt, að þakka þeim
fyrir, er þátt tóku í hátíöinni, en
að firnna Lvöt hjá sér til að þakka
þeim einnig, er heima sátu, lýsir
medri mannúð en alment gerist.
Og þurfa Blainebúar ekki aö vera
óánægðir við Th.A. út af því, að
hann veiti þeim ekki viðnrkenuing
fyrir það setn þeir eiga(! ! ! ) cg
svo einnig fyrir það, sem þeir ckki
eiga(! ! ! ).
Ég skilst svo við grein ku..n
ingja mins Th.A. i þeirri von, aö
hann ekki riti næstu fréttagred'. i
eins mdkluni flýti, :ins wg hann
auösjáanlega. hefir þessa ámittstj
gredn ritaö.
Ritað á Point Roberts í nóvcin-
ber 1906.
John Johnson.
‘ Mælt era?> mögl sé
um trúna”.
Sir Oliver Lodge, einhver fræg-
astd fjölvi'trin'gur Énglendinga, hef-
ir gefið út nýja trúfræði, og vill
h-ítnn að binir ótal flokkar hætti
dei'lum sínum og matning um trú-
arjátningar og komi sér saman um
þá trúarfræði, sem haldi hinu skyn
saimasta og almennasta í kristinni
trú. Harnt segir meöal annars: —■
“'Hví skyldu menn ekki kotna sér
siaman um slíkt ? Eða var verk
feöranna fullkomið ? Hvað segir
oss sagan, reynslan, ritskýring-
arnar ? ÉSa skyldi innblástnrinn
hafa hætt þegar í fyrndinnt?” —
Hann hyggur þessu öllu vera auð-
sva.að. Trúarjátningar ætti enn
að vera hægðarfed:kur að túa til
Hvað er trúarját’ninig og -fræði ?'
það er: framsetja í ákveðmtm
ýmsu bygðarlögum íslend-' greinium, það sem menn á þeim
eða 'þeiim 'tíma áldta sannast og
mdkdö veöttr af gert og altnenrringi nytsamast utn þá hluti, sem medr
því ekki edns kunimgt. , eða minna ná út fyrir þekkingar-
þó fcerist vintir mitin Th.A. ekki takmark þáverandd tíma. Trúar-
í ásme'gin ritstarfanna fyr en hann játaninig hlýtur að ná fengra inn á
hið óknnna, en vísdndin bafa enn
uppgötvað”.
Síðan kemur siöfræöi Sir Oli-
■vers. Úr henni má meðal annars
nieifnia þetta:
“A. Hvað ertu ?
B. Ég er lifandi vera á jörö
þessari meö meðvitund. Hafa for-
íeður mínir smámsaman hafist frá
fægri tegundum dýra, en fyrir bar-
áttu og þjánin'gar orðiö menn.”
Eitt í þessu merkilegia fræöikerfi
hljóðar svo:
“A. Hver er skylda mannsins ?
B. Aö duga náunga sínutn, efla
sinn betri mann, leita hins góða á
hvern hátt, sem býðst, og fei'tast
viö í öllu að nema lög tilverunnar
og hlýða guðs vdlja. J>ví einungis í
hans þjónustu mega menn finna
með fullri samhljóðnn, hvemdg
menn bezt fá neytt sinna hæfileika,
sean er hiö sama og fullkomið
frjálsræði”.
Höfundur trúir á æöri verur og
segir:
“Til hljóta að vera æðri verur
og æösta vera, enda er það
írtrmsetning allra trúarbragöa. Eg
segi, að það sé vísindaleg vitleysa,
aö bugsa það sé mögulegt, að maö
urittn sc æðsta veran, viti gædd,
sem sé til”.
Um “samneyti heilagra” segir
hann:
“Hærri og heigari verur hljóta
að hafa í fyllra mæli, hæfileika til
samnej'tis sín á milli, en hér er
fvrirmyndað með málinn, samhug
manna og hjálpsemi. Og edns og
vér finrnim, að vísindaleg aöstoð
er ekki alveg bundin við það, sem
vér megnum, eins verð ég aö í-
mynda mér, aö æöri verur séu til
með öflugri félagsskap kærfedks og
hjálpsemi”.
Kjarnd trúarjátningar höf. hljóð-
ar svo: “Ég trúi á eina óendan-
tega ei'lífa veru, föður, sem elskax
og varðveitir, og að í honum séu
alHr hlutir. Ég trúi, að eðli þessa
gttödótns sé opinberað matminum
einkum fyrir Jesú Krist, drottinn
vorn, sem lifði og kendi, lieið og
þjáðist á Gyöingafarndd fyrir 1900
árum, og æ síðan hefir dýrkaður
verið í kristinnd kirkju, sem ódauð-
legur sonur guðs, frelsari veraldar-
innar.
“Ég trúd, að manninum sé vedtt-
ttr sá hæfiledki, að skilja og efla
guös fyrirætlanir á jörðu, að bæn-
in sé vegur milli manns og guös,
og að andd hans (beil. andi) sé á-
valt reiðu'búdnn til að aöstoöa oss
á ledð vorri til hins góða og sanna
svo vér fiyrir ósérplægna breytni
megum smásaman ná eilífu tífi,
samneytd henlagra og friði guös”.
Höf. svarar spurndngnnni um
sköpun og vdöhald hedmsins þann-
ig:
‘‘■Með vorri þekking megnum vér
ekki að skdlja neitt um sköpun og
viðhald hed'msins, en bitt skynijum
vér heldur, að til bljóti að vera há
teit veira hafin yfir gervalla fram-
þróun, því elfa gætu hlutirndr ekki
verið svo gerödr né svo fiagrir eins
og þeir eru.”
Jiessi tilrann — segir Mr. Ste>ad
— að segja hreint og einarðlega í
ákveömi máli hvaða triiafskoðanir
séu nú almennastar hjá hugsandi
kristmim mönnum — sé jafin nyt-
samteg sem skörtvgleg, og ættu
mienm hvarvetna' að setja þessar
skoðandr vel á sig.
♦♦*♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•
♦
♦
CUNNAR J. C00DMUN0SS0N
702 SmcoeSt. Wii t'ipt*tí \l«n
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦ Seiut hús lóðir, löi d Otí lausafé
♦ fyrir hveru setn þess óskar
♦ Hann hefir altaf é reiðunt h"nd
X um fyrutaks ágóða kaup fyrir
þá — sem vilja præða.
EinniK útvegar hanri petiinga
lán ttegn fasteittnum.
Talið um það við hann.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦ ♦
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*
Mlfliiiiuion líiiiik
NöTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St
Vér æljum peningaávlsanir born-
anlegar á íslandi og öðrum lönd.
AUskonar bankastörf af hendi leyst
SP ARIS JÓDS- DEILDIN
te ur $1.00 ÍDnlag or yfir og gefur hœztu
gildandi voxti, sem leggjast viö mn»
stwöuféö tvisvar á ári, í lo
júnl og desember.'
íslenzkur Plumber
Stephenson & Staniforth
Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju.
IIM Kena St. Tcl. 5730
Bezta Kjöt
og ódýrasta, sem til
er f bœnum fæst ætíð
hjá mér. —
Nú hefi ég inndælis
hangikjilt að ‘bjóða
ykkur. —
C. Q. J0HNS0N
Cor. Ellice og Langside St.
Tel.: 2631.
f SWEVNSON & PETERSON, 161 Nena St. $
f rOOL EOOM 4
a Og allskonar _ _ Á
J VIMDLAR J
f Mikill afsláttur ef þú kaupir kassa t-Ba \
A meira af rindlum leiuu. Góíimindlar f
Haitnes Linial
Selur hús og lóöír; útvegar peniugalón,
bygginga viö og fleira.
Room 205 McINTYRE BLK. Tel. 4159
FRANK DELUCA
sem heflr búö aö 5 89 Notre Dame h«%fir
nú opnaö nýja búö aö 7 14 Murylund
St. Hann verzlar meö allskonur'aldiui
og ssetindi, tóbak og vindla. Heitt teog
kaíii fæst á öllum tímum.
Tll bnða i
iii
Eins og skýrt hefir verið frá í blööumim, fiölum við utvdir-
ritaðir keypt slátrunar-og fleskverkunar-hús þeirra Mitchell
& Sturgess vestur á Portage avenue, hér I Winnipeg, og
höfum haldið starfinu áfram síð an í byrjun nóvember.
Vjer Kaupum
(fyrir peminga, út í hönd): Nautgripi, Svín og sauðlé 5
fæti; Svíns- og Sauðíjár-skrokka (frosna og ófrosna) ; att
fugla — allskon'ar — (firosna og ófrosua) ; nantgripahúðir
(frostvar og ófrosnar) ; Smjör, Osta Egg, o.s.frv.
Við óskum, að þedr sem hafia alt eða eitthvað afi þessti of-
atvtalda til sals, svo talsverðu mutvar, skrifi okkur og segi
tdl, hvað þeir hafia, hvaða verö þeir vilja fiá, o. s. írv.
Vjer Se/jum
(í heiklsölu einungis): Nýtt Nanta-, Sáttða- og Svdna-
kjöt (af öllum tegundum); Saltað Nauta-, Sauða- og Svína
kjöt (af öllum tegundum); Reykt Svínakjöt (af öllum teg •
undum) ; Nýjar Pylsur (“sausages”) af ýmsum -tegundum ;
Svínafieiti (“Lard”), gufutrsedd, al beatu tegtmdum ; Hausa
hiaup (Head Cheese), afibragðs gott ; Tólg (af ýmsum teg
undum), o. s. frv., o. s. frv.
Frá verksmdðju okkar kemur hið tvafntogaða reykta svína-
kjöt — “Ham” og “Bacon” — sem ber kórónu-merkið
(“Crown Brand”). Ekkert þvílíkt til í landinu.
Véla-útbúnaður allur er hinn fullkomnastd og beztd, —‘ höfi-
ttm bæði gufuafl og rafiafl og fyrirtaks hrednlæti er vdðhaf* i
allri umgengni og tilbúningi.
Skrifið efitdr verðskrá og hverjum öðrum irpplýsingum,
Hlutafélagið “THE THYLE MEAT COMPANY, LIM
ITED”, sem við höfum verið að stofna, í þvf skyni að það
taki við ofannefindum húsum og starfi, er nú fullmyndað
í fyrstu stjórnarnefind þess eru:
Albert Johnson, Butcher, Winndpeg ;
Svgtryggur Jonasson, Rancher, Winndpeg.
Laxton Sturgess, Pork Packer, Wdnuipeg.
Jóhannes Sigurdson, Mercbant, Gimli, og
Jóhanu HaUdorson, Merchant, Lundar.
Ákvæðisverð hlntanna er Jioo Lver. Jteár, sem kynnu að
aeskja að kanpa hluti og gerast meðlimdr íélagsins, geri svo
vel og skrifi öörum hvornm okkar eftdr nánari upplýsingnm.
SIGTR. JÓNASSON ALBERT JÓNSSON
Boot 32, Winnipeg J’.O., Man.
Slátrunarhúsið o.s.Irv. ei I - 5 4
Telefón nr. er:
“White”
S a 11111 a v é 1 a r
áfrætlpffíi vantl»Öar tth ö öllum nýutitn
tiDcprum, 3 -kriffnr h\oru ^epin, oj? öil
nauösynlez vei’KÍæri, srerö úr bezta stáíi,
íyÍKja- Vanaverö Uö _
Tiisöiuá.. $3<>-$35
THE I0EAL HOUSE
FURNISHER3 LIMiTEO
Gor, Hargrave <fe Poitatíe
Portage Ave., Witinip*g,
(M. J. í “Norðurlandi”).
myndar setningu þá, er hér á efitir
fyígir. Hann er sem sé að lýsa
heiiðrinum, sem landar í Blaime
hafa getið sér með því að kjósa
stúlku af sínum flokki. þar segir
Þorsteins “Þýrnar”.
þorsteins gefa “þyrnum” hrós
þjóðin fer að læra, —
á þeám mörg því angar rós,
er audaas vdtin næra.
R. J. Davíðsson.
♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦>«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•
MARKET HQTEL W
KJÖRKAUP
146 PRINCESS ST. ‘"Í'k™
P. O’CONNEl.L, eigandt, Wl.NNU'fcfa
Beztu tnKuud1* “I vitifönguut og vin-
um, aðblynoine eód, húsi etidurba“U
J. L. ^tevens
PAKFR & COM ECTIONER
Cor. Sherbrooko A Sar^ent Avenue.
Verzlar moö allskonar brauö og pæ, ald-
ini, vindla ogtóbak. Mjólk oj? rjóma.
Lunch Counter. Allskonar ‘Caudies.'
íslenzka tölnö 1 búöinni.
£
£
J>rjú hundruð alfiatn'aðir og yfirírakkar. Nýjar ágætax
vörur en ósamstæðar stærðir. Van*aver&ið á þeim var Jió
til $2o, en ttú fara þeir fy rir ..j.................$1
Tnttugu “Coon”-skdmis kápttr, $65.00 vdrói hver. Sdfjast
nú fyrir að ems ...................1...1.+ ......1.. k'4G.;jd
' $3.00 Loðkragar ‘viir... ............••*•♦...........
£
%
I
%
PALACE CLQTHÍMG STQRt
470 riaín St. CÍCHmSTlXN^JNÍrál,
&
&
I
%
wmi
KONUHEFND
E f t i r
A, Clemmens
&
“Ég tne*. ræfu þessarar konu medra en mína eig-
in. Jæ-ja, við höfum þá ekki fleira að tala um, hr.
voit H'eideck”.
— tr.ér vertist sú virðing að kveðja”.
Undir alirifmn megnrar hræðslu og heifitar, fjar-
lægðt Hrideck sig, án þess þó að líta af þcssttm nýja
og óvæn'ta rnótstöðumanni.
Rétt í þessu fiékk þjónnihn honum símritaskeyti.
Hanr. gekk að gluggunum og redf umslagið afi í
flýtir.
Einn aí vinum hans tók efitdr því, að.hann fiöln'aði,
°ÍC varð að styðjast vdð gluggaumgerðdna til að detta
ekki.
“Eru þ;i& sorgtegar íregmr”, spurði vinurinn í
hlu tttkning arróm.
Heid'uk fe.it tryllingstega á hann, og gat trveð
natimmdm,, beðið þjón'inn, að biðja simritaboðberann
‘u “f't.r svari. Síinritið, sein hann kastaði á
or 1 1 Var fra I.akmt, berbergissveini hans, sem sam
kvæint skipim frú Ernu lét hann vita, að sonur hans
hf ' ' or^:<> fyrir slysi, og að hann mættd hraða sér
til þeirra, ef hanu vdldi fá að sjá l.ann eintt sinni enn.
Heidc-.«c gfck-. í btirtu ; símritdð, sem hann fleygði,
daU ofin af borðin'it og að Jótum I.ehatts, sem tók
það upp og Icit á það.
“J>að er rins og einhver refsinorn elti þenna
r.tann", lutgsaði hann utn teið og hanu stakk símrit-
iuu i vasanti. “Ég skal segja Adel'u frá þessu á morg-
un, hún vill vist fá að vita það”.
Daginn eftlr kom hann óv'anatega snemma á
heit:...t Adeiu, eu afi þvd bnnn var einkavin'ur hennar
feyfðist luiiium slíkt. Adela hlustaði rófeg á frásögu
hans um satrilundi þeirra ITeidecks, og barúninn
kvaðst vera fieginn, að þurfa ekki að sjá Heideck fyrst
urit sinn, þar eð hann hefiði fengið sketnar fregnir frá
f'jölskyldu siniii, og því fierðast til Neapel. En þeg-
ar hatin ré'tti ltfnní símri'tið og httn leit á það, hljóð-
aði hún hátt
“Barnið — 'barndð! ” kallaði hún örvæntandi og
hn' niður meövitundarlaus.
Barúnirt. varð hræddur og hringdi í ákafa, svo
bæöi Kórn o,’ Nani komu þjótandi itrni.
“Hvað hefir kotndð fyrir ?” spurði Körn. “þér 1
hafið iíklega sagt benni, að lt a n n sé hér í borginiii j
mún, en hún er svo taugaveikluð og órófeg um þess-
ar inundir, að það hefir hrætt hana, er það ekki ?”
“Ég sagði henni það að sönmt, en ég held aö það
sé ekki orsök til yfirldðs bennar”.
“Ekki ?”
‘‘Nei. húri tók því mjög rófega. En ]>egar ég
sýndi henni simritdð, sem Hrideck fékk, sem flýtti fyr-
ir bnrtför hatis, hljóðaði liun bátt og féll í dá. Ég
ltaföi ckki íinyr.dað mér, að htvn bæri slíka umhyggju
Eyrir litla drcngnum hans Heidecks”.
“Helir nokktið komið fyrir barndð? Hafið þér
sagt frúnni frá þvt ?" kallaði Nani agndofa'.
“Já, það gerði ég”, svaraði Lebau.
Hún skeytti nú ekkert um meðvdt'undarfeysi Ad-
elu, en starð; mjög skelkuð á barúninn.
“Hr. von Heideck fékk þau boð, að hann yrði
strax að koma, þar eð sonur hans lægi fyrir dauðan-
um".
“Fyrir dauðanum ? ó, guð lijálpi okkur! Mig
undrar þá ckki, þó hún fiélli í dá. Fariö — fiarið út,
Iterrar mínir. Ég skal einsömul vekja ltana til m- ð-
vituydar”.
Lífsferill ir . Sterif hafi&i leyndarmál aö geyttta,
sem var hulið bezta viminum bennar.
Körn og barúninn gengu út.
“Ég gtt ekki skilið, hvernig fregnin tttn v:i"i ó-
viðkomandi barns, getur hafit önnttr eins áhrif á vin-
k itttt ijkkar”, sagði Ijebau.
“Konurnar ertt gúitur”, sagði Körn og stundd við, j
sent tkki er au&veH að skilja”.
En ganvla manninn fór nú að gruna ýmisfegt, og
orð Natii vöktu hjá honum hugsun, svm ltann enn
ekki þorði að lá'ta í ljós. Barúninn kvaðst ætla a 1
koma afitur siinna um daginn, til að vvta hvernig fru
Stern liði, en Körn réði homtm til að kotna ekki lyr
cn að morgnimtm daginn eftir, þar eð Adela væri o, j
vesæl og þyrfti að hafia næði.
þegar bartininn kom þangað morgnndnn eftir. j
fana liaaii viumikonu, sem sagði honum að frútn væri I
farin, eiv hvert, það vdssi lvún ekki. Hún Ivefðd vertð j
veik og sorgmædd allan daginn í gær, og tindir kveld-
ið hefði Nani útvegað henni va'gn ; hún hefiöi stigið
inn í vagtvitin, án þess að hafia amnan farangur en tvo |
litla bögla, og svo ekið á hrott.
“En hefir þá enginn spurt um, livert hun ætlaði j
að fara ? ’
“‘Jú, hr. Kört. kom hingað og var í mrira lagi á- j
kafur ; har.11 vildi tdlkynna lögreglttnni þertta, af því j
lvann hélt. að frúin hefiði þotið af stað í einhverju
hrjálsemis æöi. En Nani huggaði hann með nokkrmn
orðum. Ég held líka að Na»i geti gefið yður beztar
uppdýsingar”, bætti stúlkau við.
Barúr.'iun mætti gamla Körn í dyrunmn, og var
hann mjög htmgginn.
‘‘Hvar er hún?” sagði Ijebatt nveð ákefð. “Vitið
þér þnð?”
“Ekki nakvæmlega. Nani veit það, en vill ekki
segja þaö. Ég held hún haíi fiarið til Neaj.«ei”
“Til Ncaprl ? í hvaöa tilgangi?”
“Ttl að sjá þetta deyjanttí barn. SpyTjið mig;
ekki uln nteira, lir. barun, éig get e-kki sagt íiirir.l, ésjg
hrii að tir.s ágizkanir. Ett tneð tímanmn k«mn«r salrn -
teikurinti í ijós, svfcj við famn að þekkja nvísgictð lv-tm
af cins og huii er”.
“Misgerð htnnar ? Hvaö befir hútt þa gcrt ?”
"J»að. scin ekki er ha-gt að kiþpa í lag afitr.r, og
sem þvi vc-r mun hafa sorglegar aflriðingat ’1, sva:
Ki.rn. og þetta varð barúninn aö láta sér nægj.v.
Ágizkan Körns var rétt. Adela niotuði fyrstta
hraðlestina, stm til suðurs rann, og var nú á Iriðrnn*’
td Neapel, t;l að sjá barn Valdimars von Heid, cksr.
st.-m fivrir slysitat hafði orðið.
25. KAPÍTULI.
Dauði óöalsherrans.
Krna vor áttægð og róteg t Neapei. og> fetð þar
ágætlega. Ilún virtist að Ivafia yfirgeflð allar skemt-
anir heldra fóiksins, til að geta helgaö barramv sirtu
!d sitt. Hana grunaði ekkert tvm þær hugavkvalir og
órósemi, setrt maður hennar og móðir hatvs áttu v>4
að búa. Kún ltafði ánægju afi að horía a glaölegl
‘leikina drcngsins síns, og kom ekki til hugat;, a5 tíV
væri kona. sem með eintt rinasita orði gíeti svift hur..i
þrirri stöðu, sem Lún og barn hennar hófðu í maon-
félaginu, og gert drenginn hennar að frillusyni.
Drengurion gat nú orðið talað vvð ha*a, og kraf-