Heimskringla - 06.12.1906, Síða 4
Winnipec, 6. des. 1906.
HEIMSKRINGLA
Aðeins
til
3
vikur
j ó 1 a!
og sto margAr jóíagjaflr aft kaupn. Sú allra
skyusamlegasta jólatrjöf sem foreldrareir gota
gcsfir börnunum—eöa systkynin hvort öðru—er
par af hinum nýju
Automobile skautum
ödýr gjöf. en svo vel motin aí þiggjandanum.
Viö seijum skauta og skaufca-skó, og alt sem
■að þvt idtir. Skf utar skerptir fljótt og rétt.
Vór goyraum reiðhjól yöar ytiyr vetrartiman
fyrir fáein scnt. Koraiö moö þau nú þegar.
West tind Bicycle Shop
Jv.N THORSTEINSSUN, ei(;and..
477 Port.ige Ave. 477
W I iNl N I P E G
» í þessu blaöi ávarpar herra
H'Si úli Hansson laiwta sína og tnæl-
i.sfc til atkvæÖa þeirra í komandi
kosningum, þ. 11. þ. «1. Hr. Hans-
son sækir um iœjarfttlttrúa-stöðu
' íy rir 3. kjbrdeild, og verÖskuldar
aö v-eröa kosinn. Han-n -er — eins
.og herra Árni Eg’gertsson, sem
sækir í 4. kjbrd-eikl . og nœr þar ef-
þuist kosningu — mikill hæftl-eika
ttiaður og drengur góður, og þess
. vegna mælir Heimskrmgla eitvdrieg-
iö með kosn-ingu hans, eins og hr.
Arna Eggertssonar.
það er meira eti trm-i -til þess
l^oniinn, að þjóðflokkur vor hér í
borgin-ni hafi menn úr sínum þjóð-
flokki í bæjarstjórn-inni hér, og þar
- 9em nú bjóðast tv-eir slikir tnenn,
aem hvor um sig er Hklegur ti-1
þess framvegis að verða oss bæði
fil gagns og sótna, þá virðist oss
; þeir eiga sa-nngjarn-a siðfsrðislega
fi-eim-tingu á eitvlregmim stuðnitigi
fe.rida sin-na í þessari -baráttbu, og
* það vorrnm v-ér a-ð Jteir fái.
H-ér í bænum urðu í sl. m-ámiði
222 giftin-gar, 263 fæðingar (132
piltar og 131 stúlkur) og 187
dauðsfoll.
Hr. Björn Josephson, írá Baldur,
feom tfl bæjarins í sl. viku með 7
ára gamla dóttur sína t-il lækn-
inga. Hún fékk hér svo fljótan
bata, að hann lagði heimfeiðis m-eð
han-a um síðustu helgi. Bjbrn
sagði lát Kristmundar, 13 -ára
gamals sonar Jónasar J-ónssonar,
bónd-a að Be-lmon't. Hann dó af
slysförum.
ugsaldur, hefir beflt síðan hann var
12 ára og unni-ð sigur -á strnium
frægustu taflmömnim heimsins.
þegar þess er gætt, hve m-aður
þessi er frægur, þá er þ-að mik-i-11
sóm-i fyrir þá fjóra Winni-peg menn
sem unn-u töflin mót-i honum.
Næsta íöstudagskveld, 7. þ.m.,
kl. 9 til 10, fer frani a-tkvæða-
grei-ðsla hj-á “Heklu” og “Skuld”
á Northwest Ilall. Skal þá kosin
stjótrnarnefnd fyrir Good T-emplara
búsið. Áríðan-di, a-ð Good Templ-
a-rar kom-i á rébtum tím-a og
greiði atkvæði.
Lá-tinn er Jón Jónsson Nord-a-1,
að Lundar P.O., Man-. Hann var
orðinn örvasa gamalm-enni.
Good Templara stúkan Island
æ-tlar að halda hlutavel-tu þ. 20.
desember, t-il arðs fyrir stúkusjóð-
in-n. Bindindisvinir all-ir eru beðnir
a-ð sækja vel þessa satnkomu.
H-erra Th-omas McMunn, um-
sækjandi um meðráðastöðu í
“Board of Control”, er v-el hæfur
maður. Hans langa reynsla við
opin-ber störf og bæjarvinnn alls
konar og saniugjörn br-eytni hans
við alla m-enn — hefir aflað hon-
um margra góðra v-ina m-eða-1 Is-
len-dinga, sem nú -æt-tu að dn-ga
homtin v-el við kosningun-a.
Herra Si-gurjón Eiríksson, sem
nýl-ega seldi v-er/.lun sín-a í Ha-llson,
N. Dak., er fluttur hingað til bæj-
ari-ns og dvelur hér í v-etur. Hann
biður þess get-ið, að bústaður hans
verði 729 Simcoe St.
Greiðið atkvæði með S k ú 1 a
H a n s s o n fyrir bæjarfulltrúa i
3. kjörd-eild. — það er bæð-i gagn
og sómi að ei-ga hæfa lan-da þar á
þingi.
Peniniga'budda befir fundist í
vagn-lestinni milli Giml-i og Sel-
kirk þ. 29. nóv. Réttur ei-gandi
getur vitjað. Hkr. vísar á.
Herra George A. Lister, sem um
sl. f-jögra ára títna hefir veriö í
skólanefnd þessa bæjar, sæk-ir á
n-ý u-m þá s-töðu í 4. kjördeild.
H-erra Ivisber, sem búið hefir hér
1 bænum um sl. 16 ár, er mörgum
íslend'in-gum að góðu kunn-ur, og
h-ann er hinn mest-i hæfileikamaður,
há'mentaður og h-efir alla æv-i bek-
ið in-nil-egan þátt í velferðarmál-
um barna. Hann var fyrst framatn
aí ævi-nnii skólakenn-ari, og var for-
stöðumaður Dufferin skólans hin
fyrstu 2 ár-in, sem h-ann var hér í
bæn-u-m. Eft-ir það varð hann- ráðs-
maður fyrir J. Arbuthnot v-iðar-
sölufélagið og ha-fði það starf á
bendi í 7 ár. Síðan- varð h-ann
rá-ðsmaður fyrir Keewa-tin timbur-
féla-gið og h-eldur þeirri stöðu enn
þá. Um 13 ára tíma h-efir hann
'st-jórnað sttnnudagaskóla fyrir
börn, og v-erife l-eiðandi m-aður í
stjórnarnefndum munaðar lausra
barn-ahælisinis hér í hænu-m, og er
n-ú i stjórnarn-e'fnd “News Boys'
Club' ’.
Herra I/ester er hið mestq val-
metmi og h-efir reynst vel í stöðu
sinni í skólanefndinn-i. Islendin-gar
æt-tu því að v-eita honum eindreg-
ið fylgi vi-ð næstu kosningar. Ma-ð-
urinn- verðskuldar endurkosnin-gu.
þeir Islendingar margir, sem áð-
ur hafa búlð í 4. kjördeild, en 'tafa
ffubt þaðan á sl. 2 árum yfir í 3.
kjördedld, æt-tu að gæba þess í
tima, hvar þeir etga -atkvæði. —
Nöfn flestra þeirra munu ennþá
vexa á kjörskráuum fyrir 4. kjör- j
de-ild, og eiga þar -atkvæ-ði. En
það er betra að aithuga -þett-a á
nndan kjördegi.
Prank Marshall, beimsfrægur
taflmaður írá Bandaríkjunum, f.
t Brooklyn, var hér í bæmu-m á
laugardaginn var og sýnd-i l.ér í-
þróbt sín-a m-eð því, að tefla í einu
tnóti 19 be/.tu taflmönmim, sem til
eru í Wmnipeg. M'arshaH var lúitm
e'flír forðalagið og því ekki í jafn
góðu ásigkomulagi og l.anu amt-
ars h-efði v-erið. Hann van-n 15 töfl,
elt laut í lægja haldi fyrir 4 tafl-
tnonmtm, það voru -þeir -1-andi vor
Magn-ús Sm-i-th, Spettcer, Bruce og
J D. Harl-ey, sem unn-u Marsball.
þessi mikli taflkappi er mri þrít-
Joseph Fahey, sem búi-ð befir í
5. kjörd-ei-ld í sl. 25 ár, sækir um
bæjarfull'trúastöðhn-a fyrir þá kjör-
dei-ld fyrir kom'andi kjörttmab;l.
Ha-nn er svo velkyntur og vinsæll
ma-ður, að -það er talið- víst, uft
han-n mnni ná kosningtt -þ. 11. des-
ember
N-efnid sú, sem annast nm kosn-
ingu h-an-s, gengur í hvert hús í
kjörd-eild-inni til þess að safn-a at-
kvæðaloforðum fyrir hann. Fjórir
ttienn sækja um kosningu i þessari
kjördei-l-d, svo að bardaginn er háð
ur af kappi miklu. Fjórir niefndar-
salir hafa verið settir á stofn í
hinum ýmsu pörtum deild-arininiar,
eins og nákvæm-ar er t-ekið fram á
öðrum stað í þessu -bla-ði, þar sem
vinir hans geta kotnið sa-man-.
Stefna h-erra Fabey í bæjarmá-1-
um er sérstakliega, að bærinn eigi
sjá-lfur a-ll-ar opinberar n-auðsyn-jar,
svo sem aflframleiðsln, -til þess að.
gera verksmiðjueigendum lét-tara j
fíyrir a-Ö set-ja sig bér niður ; næ-gi-
fegt vatnsm-agn fyrfr bæinn og full-
komi-ð afronslis fyrirkomnlag j
betri lögreglu og eldvörn i útjöðr-
um -bæjarins, og þar a-ð anki ýms-
ar trauðsyn-legar umbætur í 5. kjör
dei-ld.
Herra Fahi&y hefir hætt öllu prí-
vat srbarfi og ge-tur þvi vari-ð öll-
um tírna sínum i þarftr bæja-rins.
-Gfeymið ekki að greiða atkvæði
með herra Joseph Fahey.
Eru að skapast a-l-t af ný
and-leg drott-ins h-elgi-flón: —
Trúar-faðmlög falla í
Fúsi, Gutti, séra Jón.
Gunni.
Frá Solkirk
Kæru land-ar!
þegar þið fatfð ofan í bæinn, þá
muni'ð eftir að kotna við í nýju
bú-ði-nnii hjá Sigvaida Nordal, og
sjá, hvað hann hefir a-ð bjóða ykk
ur fyrir jólin, — því -þet-ta er líka
l-angfallegasta bú-ðin, sem Islend-
ingar eiga í þessutn bæ.
þar fást líka allsoonar sortir af
sætabrauði og mjög margar teg-
un-dir af allavega brjóstsykri,
alt af beztu tegtind.
Sömul-ei-ðis befir hann mikið af
gnllstássi, sem þið getið keypt
með mjög lágu verði t-il þess að
gefa vin-um ykkar ttttl jólin.
þ-að er ekkert á við það -að geta
lá’tið liggja vel á sér og sinnm um
jól-in.
DRESSMAKER
Undirri-t-u-ð t-ekur að sér allskon-
ar fatasaum, svo sem dreng-jaiatn-
að, stúlkukjóla, “Blouses” og allan
óbro-tin saumaska-p.
ANNA EINARSSON.
690 Sherbrooke st.
Leiðréttingar biöst á því, að i
fréttagrein þehri frá Hensel bygö
í N. Dakota, sem gat um skiVn-a-ð-
arsamsæti það, sem lierra Bjarna
Péturssyni var baldið þar áður en
hatm flut-tist með fjölskyldu síua
vestur á Kyrrahafsströnd, — er
sagt, að 10 mauns hafi teki-ð þáitrt
í samsætin-u, en át-t-i að vera 30
ma-nns, og eru lesendurnir -beðnir
velv-irðinigar á þessari skekkju.
Ýms kjörkaup
hefir hann Skúli að bjóða
8-herbergja hús á Agn-es st.,
með va-tnsleiðslu. Verð $2,500.
Með vægum afborgun-arsk ’.tuáí-
um.
Lóðir á Agnes, Victor, Tor-
onto, Beverly og Alverstone
strætum m-eð mjög vægum af-
borgunarski-lmálum.
Hús og lóð á McPhillips st.,
nálægt Logan ave. Verð $1100
með vægum borgun-arskilmál-
um.
Hús með öllum umbótnm á
Bev-erly st., 8 h-erbergi, til
1-eigu fyrir $35 á mánuði,— má
flyt-ja i-nn stra-x.
Pen-ingar lán-aðir. Lífs- og
eldsábyrgðir séldar.
Skúli Hansson
nd €-•■
Fast-eigna og ábyrgða salar
-fO Tribm-e HiocU
Skrifstofu telefón: 6476
Heimilis telefótf: 2274
Imperial Nov'elty Store
Sí«7 Slolre ll»ine
Ég hefi byrjað verzlun á ofan-
greindum stað og sel þar Barna-
gull, Leirtau og Glasvöru, Rit-
föng, Póstspjöld o. fl. þ. h.
Isl-endingar gerðu vel í að koma
og skoða vörurn-ar. þær eru all-ar
va-ldar af beztu tegund og seljast
við sanngjörn-u verði. — Lipur af-
greiðsla. TH. HARGRAVE.
Sjóndepra
þó líkamsæugun verði veik
ei vi-sitar sál-in fróma.
Gegn-um sorg óg svart-an reyk
sjáum dýrðarljótmi. S.S.
J ó ! i n
Eru a-ð uálg-ast, og allir hugsa til
þeirra, hver upp á sinn hátt. þeir
sem þurfa a-ð kaupa góðar og
skra-utlegar jólakökur, æ-t-t-u sem
furst að pan-ta þær hjá mér ; allar
fá að reyn-a þær áðnr en ka-up eru
fest. — Líka islenzkar jólakökur,
og m-argt fleira, sem vert er að
lít-a á og skoða, þó engin kaup séu
gerð. — Ef þér vilji-ð bú-a -til kök-
una yðar sjálf, þá sel ég egg fyrir
25C tylftina og smjör 22j£c pd. —
líka sykra og skreyti ég kökurn-ar
yðar, ef þér komið með þær til
min, fyrír sanngjarn-a borgun.
G. P. Thordarson
Telefón 3435-
“ Hinn
ímy ndunar veiki”
Sjón-leik í þremur þá-ttum eftir
hi-ð fræga franska sjónleikaskáld
NOIJEKK
leikur “Hið íslen/.ka leikfélag” í
Únitarasalhum fimtudagskv. þann
6. og 7. desember
(í kveld og annaðkvejd)
Aðgöngumiðar fást keyptir við
dyrnar og kosta 25 cents.
“Cottage hefi ég til leigu á
Arlington St fyririr $12.00 4 mán.
H. Lindal, 205 Mclntyie Blk. Tel. 4159
Strætisnúmer Heimskringlu er
729 Sherbrooke st., en ekki 727.
Nokkur hundruð
í peningum og land á góðnm stað
í Manitoba fæst í skiftum fyr-ir
gott hús í Winnipeg. Ritstj.vísar á
Búðin þægilega
Vér viljum alvarlega hvetja
■riðskiftafólk vort að sæta kven-
treyju og ‘Golf’-treyju-sölu tæki-
færinu. Vér ætlum þessa viku
að hafa slíka kjörkaupa-sölu,
að kaupe-ndurnir geti sparað fé
á henni.
Komið og skoðið vörurnar.
þa-8 rkostar enga peninga að
líta á þær.
Komið snemma.
P. E. Aistm
[Eftirm.G. R. MANN]
548 Ellice Ave.
P. S. — það er oss ánægja
að tilkynna, að ungfrú Gilbert
vinnur nú aftur í búð vorri, —
eftir langa og verðskuldaða
hvíld. P. A.
Ný Búð
“Miltons1' brauö og brauötogundir
oinnÍK “Perfection“ brauö. Heima
bökuö pæ. Mjólk og rjómi. Allar teg.
af brjóstsykri, huetum, aldini, nýtt og
i kðnnum. Kartepli og aörir garöávext.
Svo og niöursuöu epli; fersk egg og
smjör. Reyk og munn tóbak; skóla
bækur og fl. I>ér veröur tekiö vel hór.
C. U. V I V I AIV
636 SARGENT AVE ., cor. McGEE ST.
Pa'ace kestaurant
Cor. Sargent & YoungSt.
MaLHOaR IIL 8 LU A • Ll.UM
4_____________TIMIM________*
I mnlt'ri fyi lr S."{ ,»tl
Geo. B. Collins, eigandi.
Sá sem bíður
eftir því, að hamingjan lieimsæki
liafin, má bíða lengi, því hver er
sinnar eigin lukku smiður. Eins er
með góð kaup á f'ast’eignum í Win-
nipeg borg: ef þ é r ekki leitið
þeirra, þá finuið- þér þait ekki.
HeimsækiíS, Th. Oddson &- Co.
þeir gefa þeim, sem hafa lítið af
skildingum eins góð kaup og hin-
um sem mikið hafa af þeim.
TH. ODDSON & CO.
Eftirmenn ODDSON. HANSSON
AnD VOPNI.
55 Tribunie Block. Telefón: 2312
BILDFELL & PAULSON
Union Bank 5th Floor, No. 55ÍO
selja hús og lóöir og annast þar aö lát-
andi störf; útvegar poningalAn o. fl.
Tel.: 2685
Or. G. J. fjiMlitMon
Meöala og uppskuröar læknir.
Sérstakt athvgli veitt augna,
eyrna, n f og kverka sjúkdómum.
Wellínerton Bloc4c
GRAND FORKS, N. DAK.
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa:
727 Rh*rbrooki titreet. 7W 3öl2
(í Hcimskringlu bygKÍugunni)
StuDdir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m.
Hcimili:
615 Ilannalyue Aoe.
Tel. 1498
PALL M. CLEMENS'
BYGGINGAMEISTARI.
21» Molfermot Ave.
Telephone 4887
BONNAR, HARTLEV k MANABAN
Lögfræöingar og Laud*
skjala Semjarar
Suite 7, N'antoD Block, VViuDÍpeg
c. i.\o \ I l>MIO.\
Gorir viö úr, klukkur og alt gullstáss.
Ur klukkur hringir og nllskonar gull-
vara til sölu. Alt verk fljótt og vel gert.
147 IN4KKI, HT%
Fáeinar dyr noröur frá William Ave.
JðNAS PÁLS’ON
PIANOo* SÖNöKENNARI
Kg bý nemendnr undir próf
viö Toronto University.
Colouial College of Music,
5 22 Main St. Telephone 5893
Giftingaleyfisbrjef
sehar Kr. Ásg. Benediktsson,
477 Beverley St. Winnipeg.
Woodbine Restaurant
Stærsta Billiard Hall f Norövesturlaudii u
Tíu Pool-borö,—Alskonar vfn ogvindlar.
I.eiiimn A 111*111».
Eiuendur
r~
P. TH. JOHNSON
— teacher of —
1*1 4 \0 4\l» TIIF.OKY
L
Studio:- Saudisou Block, 304
Main t., and 701 Victor St.
Graduate from Gustavus Ad.
School of Music.
HANNE3S0N & WHITE
LÖGFRÆÐINGAR
Room: 12 Bank of Hamilton
Telefón: 4715
Gísli Jónsson
er maöurinn, sem prentar fljótt
og rétt alt, hvaö helzt sem þór
þarfnist, fyrir sanngjarna borgun
South Eaat >J3oi'ner Sherbrooke &
Sarqent sts.
tst samhygðar hennar í vleði sinnd og sorgum. Hún
v.ai sjálf kennati hans, og vildi ekki missa þá stöðu,
þcti bæð'i faðir hans og amma álrtu róttast að fá
honum kensitskonu. það, sem hana furðai mest, var,
að litli Arthur vár hn-eigður fvrir og haiði hæfileika
fýtir song. Hann hafði áttægju af að h-eyra aðra
syr.gju, og söng sjálfur •eins og lævirki.
þegar lntn sagði mant»i sínum frá Jressum hæfi-
leikutn, vildi hanu fyrst ekki trúa því, -en þegar hann
sjál.ur heyrðt drenginn .syngja, varð hann ergi'legur
Og sagði, að hún yrði að venja hann af þessum
akru-kjum.
‘það er leiðinlegt, að hafa svona söngfugl á
heitrtiiinu. Kendu drengnum nógu snemma að skemta
sér við íiiittaft, honum getur komið til hugar, að
ha'tn Itafi sorifhæfileika, en til -þess að velja slíka lífs-
stöðu t-r hut’n af ríkur og a.-ttstór”.
JCrna skiidi ekki af hverju þessi óvild manns henn-
ar g.ignvurt söng Arthnrs litla gat verið sprottin, en
hún hagaöi -ér þo eftir [tessum dutlungum hans, sem
húu kit svo á að þetta vært réttast nefnt.
Dag tiokkurí. kom Artluir inn í berbergi tnóður
Sfitiií.r, þat setn matnnia hans og amma sátii og
spjo.luðu sutiiaii, en Lafont stóð á hleri eins og V'ant
var.
Arthur söitg hátt, eti Erna þaggaði ttiður í hon-
un.
' j.-cy, þey. litli drengurinn tninn, þev, pabbi vill
eki.i íið þú syngiir", sagðt him.
Drcngur an vafði sig upp a-ð móður sinni.
“Jiví má í.g ekki syngja, matnma?" sagði hann.
“það er svo fallegt"-.
“l’abti sejir að það eigi ekki vtð fyrir ættgöígan
dn-ng", sagðt Erna mæðuk’g, “og hann er hræddur
un;, að þ’r verði ilt í hálsitttMti”.
Ivtt fuglarnir syitgja alfan dagitin, mamma, og
þe.'tn verðtir ekki ift- í bálsimtm. þá vildi ég miklu
helJur ver;t sóngítigl, ekki .s-aitit eins og pá'íagaukur,
sc:r. bara orgar’’.
“En Arthur mmn. þér líður betur núna, heldur
en ef þú va-tir fugl. þú skalt líka fá l*eyfi til að
syngja ; ]>tgar þú ert orðinn stór, þá máttu syngja
eins mikk) og þú vilt”.
“Jean scgir að ég skuli syngja allan daginn”,
sagði drengurinn ergilegur.
“Jean er slæinur maður, sem skfftir sér ad því,
setn honum kemut ekki við, sonur minn”, saigði Erna
önttg, “þn mátt ekki hlusta á l.ann, Arthur”.
“þv'í þá ekki ? Hann er góður, mamma. Hann
kann lika að svngja og blístra í ftngurna. Og hann
kann svo ntargar ldsfcir, hann getur fleygt spilum og
peiwngnr.i burt svo það ketnur ekki aftur".
“það er ekki svo undarlegt, barni'ð mitt, það
geta allir látið peninga hverfa".
“K~. ekki eins vel hann, mamma. Hann bek-
ttr þá á tttilli fingranna, blístrar, og svo eru þeir
horfttir. Og, mamma, veiztu hvað hann getur líka?”
‘Nei, livað getur hann?”
“Hanrt gctur tekið alt hárið af höfðinu, og þá er
hann alt öðruvísi — eins og negri".
Krna starði á barnið.
“Góða Krna”, sagði gamla konan, “hvað eruð
þet að lát.i barndð segja ? þér ættuð ekki að láta
hartit vera.oft hjá vhmufólkinu, hann er eftirbekta-
satnur og sér og heyrir svo margt, sem honnm er
ekki ln lt'.
Jean þótti vænt ttm það, sem ggmja konan sagði,
því liarai lteyrði alt sem sagt var.
“Lofiö þer honum æð tala”, sagði Erna. Arthur
segir ekki nema sannleikann, og þar eð það sem hann
sá, \ iröis.t hafa gert bann hræddan, er bezt að við fá-
ttm að vita það, svo vdð getum látið hann skilja, að
hann þurfi ekki að hræðast það. Hva-ð sást þú svo,
Arthiir litli, ]>egar Jean tók af sér hárið?”
“það var niðri í garðinum, ntamma. María sagð
ist a-tla að sæk ja mér að drekka, og ég var einn. þá
sá ég Jean liggja í grasinu og heyrði hann tal-a v-íð
sjálfart sig. ‘Pú, ha’, sagði hann, ‘en hvað héi er
beitt’, og svo tók hann alt hárið af sér og lagði það
i grasið. Svo lét hann það á sig 'aftur og bölvaði
svo tnikið, að ég varð hræd-d'ur og hljóp burt-u,
matrima”.
Krtui varð htigsanidi við þessa sögu.
“Ktli þaö sc mögulegt, að þessi maður sé grímu-
öúinn ?" sagði hú:, við ten'gdamóður sína.
•'Hvaða hugmynd! " sagði hún. “Jc-an hefir lík-
lega lítinn hárvöxt og reynir aö leyna því með hár-
kollu”.
“'það er laglega gert af gömhi konunni að verja
mig”, hugsaði Jean, “oggþað þó hún vildi helzt. drepa
mig á eitri. En strákuri’nn, ég verð að passa hann
betiir, ef ltanti' verður mér til atna, vildi ég helzt háls-
brjóta ltann”.
Kma scfaöist við orð gömlu frúarmnar.
það er satnt sem áður ógeðslegt”, sagði hún með
hryllimri, ‘þegar Valdimar kentnr heim ætla ég að
hiðja haur. aö láta þenna mann fara”.
Kn morgutiinp eftir fékk hún annað að hugsa ttm.
Húsið, seni H’eideck fjölskyldan bjó í, var með
fcreiðu riiarniarariði, sem lá ofan í breitt anddyri með
marmaragóHi og gosbrunn i miöju gólftnu með blóm-
ur.t mnJiverfis.
Krna hafði gengið inn til bengdamóður shmar, en
litli Arthur lék sér að knettd í ganginttm fyrir ofan
stigann. Jean stóð hjá gosbrunniimnn og reykti
vindtl í it akindnm símtrn.
Knöttur Arthurs valt ofan stigann, og ætlaöi
harnt að grípa hann, en var á of hraðri ferð, svo
hann misti fótanna og valt sjálfur ofan allan stiganin
un/. haim staðTKEmdist á gólftnn.
jían hefði getað gripið drenginn í stiganuhi, en
gerð. -það ehki.
“þetta er þó lán fyrir mig”, Intgsaði hann, “nú
ætti xmman aö fara sömu ledð' ’,
Á þessu augnabHki þant María æpandi ofan stig-
ann, og Jcan lézt vera að stuinra yfir dreríjnum.
“Guð minn góðttr, hann er dauður — hann er
dattður! ” kallaði þernan og kastaði sér niður við
hliö.na á drcngnum.
“Nei, liann er bara í dái, verið þér rólegar”,
sagði Jean. og á meðan þttsbi hitt vinmifólkið að.
‘Gtið minu góður, hvað ætl-i frúin#.segi”, tanbaði
það.
“Ég sæki la-knir”, sagði Jean og fór.
Drcngurinn var ekki dauður, en föla og hreyfing-
arlausa andlitið hans, spáði engu góðu. Samstundiis
og 'tnóöir ltans og amma, sem voru örvilnaðar ai
sorg, kom lækndrinn, liann sagði að f-all drengsins
htfði skemt lttila hans.
Kriti'. duldi örvilniatl sína eins vel og hún gat, og
hrúkaði nieöuliu, sem læknirinn fyrirskipaði, með
mestu nákvæmm. Ekk-ert annað en föl-a andlitið
hcnti á sorgina i huga hennar.
“Síinritið þcr strax til Valdimars”, sagði hún
við bcti’giíamóður sína.
]>egar 3 aldimar von Heideck, með fölar kinnar og
kvíða í huga, kom til Neapel, vöktu tveir vonarlitlir
læknar við rúm sonar hans.
26. KAPÍTULI.
Vægðu henni.
Heicfeik sat hvildarlaitst í margar stundir við
rútn drengsins. Undir kveldið læddist Jean inn til
haits og Sagði, aft kona vildi fá að tala viö hann.