Heimskringla - 31.01.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 31.01.1907, Blaðsíða 4
Winuipeg, 31. jan. 1907. HEIMSKRINGLA Winnipe^. Conservativar í hinu nýja Vest- iir-Wimtipeg kjörda-ini hjldu skipu- lagsfurwl sdnn í Únítarasalnum á inrámidagskVieldiS var. Salurinn var 'þéttskipaöur ábeyrendum Tuttugu manns voru kosnir til aS annast um kosninga undirbúning í jies.su kjördæmi, þar á ttieðal þess- ír ískndingar : SkúH Hansson, Mannó Hatmesson, Árni Anderson, Sigíús Anderson, Ásm. P. Jó- hanmsson, Albert J. Goodtnan, T. Thomas og B. L. Baldw inson. — ISitir að kosningum var lokið voru ræður fluttar af þeirn Hon. Uolnert Kogiers, Thos. W. Taiylor, B. L. Baldwinson og Kdward Briggs, Jingmanmi fyrir Deloraine kjör- dæmi. — Að því lokmt var ákveðið •tð halda útnefningarfund 8. febr , föstudagskv'L'ld kl. 8 í Úmitarasaln- 'tm. — Pundurinn var hinn fjörttg- asti og sýndu áheiyrendttr mesta. á- huga fyrir málefm hans. — það er engtitn efa fmndið, að þetta nýja kjördætni settdir stuðiidngsmann Hoblin stjórnarinnar á þitvg með mikium atkvæðamun. Bæjarstjórnin hefir g>ert satnning um, að setja vatnsfeiöslu inn í 25 hns ltér í bætiitm, en kostnaðuri'nn verður yíir 80 dollítra fyrir hvert htts^að jítfn-aði. Afborganfr verða gerðítr árlega þami'i'g, að öll upp- hæðin borgíst á 7 ára tímabili. Mælt er, að Gnstt Nortbern iárnbrautarfélagdð sé að láta vdrða hiisin á laiwfi sínu á Ross og Paci- fic strætum. þetta bendir á, að fé- lagið ætli að si-ija húsin, annað- hvort við opinlxTt uppboð eða til kaupenda pr ívat, cu ekki að láta flyt'ja ]>íiu á landspildu sína vestan við bæiun, eins og getdð var til að verða mundi. lim hefgina er loið komti hdngað tdl bæjardms þeir bræðurnir Ásgeir <>g Tryggvd IíalIgrítnssynir, frá Ed rnonton. þerir eru að finna bróður s-inn Jón Lindal Halfgrímsson, con- tmotor Iiilt í bænum, o.§ föður sinu sem býr að Árdal P.O. Með þedm var A. þorgrímsson. Ásgeiir er íustoignasali í lidmonton, en Tr. «r miála-contractor. A. þorgríms- son er ]»ar við byggingar' o-g ltúsa- sölu. ]>eir láta ágætlega af ástand- inu i Kdmomton, nóg atviinna* ag i jör <>g iif í öHu. það er búið að skrásettja' nú þcgar byggingar, er hyigðiar verða í sutnar, upp á 4 mdllíóndr dala. Strætisvagnar eiga að kotma þttr á d siimad, og er inn- flutningiir tnikill og stöðugur. Nú er tndkið um dýrðír t lttrbnð- nltt bindindismaima. Aft er á ferð <>g fijngi í nýju byggdngunnii, því imman fárra <Iaga verður neðri sal- nrinn að V'er;< fullger. Skiftir stúk- ?in Sktthl þá ttm fundarstað, og heblitr fyrxta fttnd simi þar mið- vikudagskvcddið þ. 6. febrúar. — Búisf er við fjölmemvi, þvd Ixefti U-r fratti inivsetmng nýrra einbætt- ismaniut, <>g svo verfta þar aftrar skem'tanir vJ Ite/.lu tegund. Vér vilduni óskti <>g vona, aft iandar vorir vildu taka höndutn saman <>g gangíi urtdir heit Goodtemplara reg'lunnar. Uerra Jónas Th. Jóiiassou, frá SiglnnMs P.O., Mau, var hér á fc*rð nm nniðjan þe-nna mánuð í jæi'iii iriudti'm sérstaklega, að st'tnja \dð tnenfamiálastjóru fylkis'ins tun skálaibvggimgiar skilyrði fvTÍr hrönd svL'dtunga situia ]»ar ivyrðra. Ifr. Jóniasson kvað bygðarbúa ttm of fámenna og fátæka, • t.l að byggja sérsitakt skólahús, en kvaö þá ætla að byggja samkomuhús, sem Jt'ir gætu haft fyr,r íundarhöld síu og samkomur og jafmframt þó not- að til barniakenslu. Hann bauð döildinni fyrir hönd svoituivga sdnna að haga byg.gángu hússins sem næst þeirn skilyrðum, er stjórnm setur fyrir byggingti skólahúss. Á hitin bógitm óskaði hann, að ment- amála döildin gæfi feyfi til skóla- halds í shku samkomuhúsd og borg aði lögákveðitm styrk til hans. Stjórnin tók það bezta í tnál þetta og vítrð í.ð öliu leyld við ósktim hr. Jónassons. það var til skiiið, aft landar í Siglunes bygðarlaginu skyldu tnynda fortnlegt skólahjrað og að öllu fylgja lögum menta- niáia tkdl'dardnnar, að öðrit <n því, er snertd sjálft skóiahúsið. Ilr. jón asson varðí einmig talsverðum títiva 'tiil þess að ýta áfram áhnga- mtáiu'tn Ískndingíi norður með vatniinu, í saimban<K V'dð liina fyrdr- huguðu járnbraut. Kn af þv', að stjórnarfornvaðnr. Robldn ec mn þessar ínundir suðtvr í ríkjum, gat Jónasson ekki náð fundi hians, en var ]>ó tilkynt, að það hefði verið fyrir alveg ófyrirsjáanlegar ástæð- ur, að brau'tdn gat ekki orðið bygfS á þessu síðasta sumri. Hins vegar heíir stjórnin lofað, að gera sitt ailra itrasta til ]>ess að íá Can. Nortbern fédagdð til þess að hraða byggrimgu hennar, svo tdmanlega á næsta sumri, ssm auðið verður. Kkldviðarskortitr var orðinn svo mikdll hér j bæninn í sl. vdku, að kolaka'upmemt neituðu að taka á nvótd pöntunivm, þó þaim va-ru boðnir tmeiri peningar, eti þeir settu upp fyrir kolin, og margir voru orðnir í mestu vandræðum með sJS hita ttpp hús stn og elda fæðu sína. Kn á laugardaginn var fluttu bratvtafélögin yíir 150 járn- 'brauta vagnhlöss aí kohtm og eldi- viö tril bæjarins, og ætla að hailda áfranv, að byrgja Iweinn upp þar til trygging er fengdn fyrir því, að engdn haitta sé á eldsney tisskortd á þessum vetri. Kolum verður hald- ið í sama verði og þau haóa verið, $10.50 tonndð. Kn viðarve.rð hefi.r stigið upp úr öliu hóft þessa síð- nst-u daga. — það er óefað, að hér ef'tdr verðttr ódýrara að brenna gasi til matraiðslu, en vdð, og ættu þvd setn flestir iað fá sér gas elda- vélar, þar semi gas er í strætunum Skemtisamkoma, iía*ður, .söu^vai* 01 veit.in«:ar, ITndir ittnsjón Kvenfélags Únítara. Sa'tnkoman byrjar á slaginu kl. 8 miðvikudagskveld'ið þanu 6. febrúar í samkomnsal Únítara á horni Sftierbrookie og Sargent stræta. Á samkomunni fiytur Hon. S. B. BK YNjOLKSSON' langt erindi, er gert er rá>ð fyrir að taki á anman kl.tdma. Málefni það, sem hann tekur til meðferðar, er fyrirlestur séra Fr. J. Bergmanns “GUNNAK Á HLÍDAKKNDA”, úr “Vafur- logutn”. Búist er við, þá ræðumaður lýk- ur miáli, tnuni fólki þykja gott, að satja-st að 'einhverri lifsnærdngu, og verða því fratnbornar kaffi-viaiting- ar. Að þeim lokmvm ier miinnum baimdlt að taka til máls út ad er- indi ræðnmanns, þevtn er það vilja. iýiundg vecður söngur og fleira til ski'tntatia. Aðgangur að sam- komttnni að eins 25 eents. — Að- göngumiðar til sölu víðs vegar um bæinn. S atn k omunefndi n. Mutiið eí'tir Ungmennafélagsfund- inum í Úndtarakirkjunni á þriðju- dagskvelddð kemur. Kr. S. Thor- son beldur þar aðalræðuna um “Kxposition of Morality”. — Allir velkomndr. Aðgangur ókeypis. Ilerra útíararstjóri A. S. Bardal bi'ðttr ]>ess getdð, að læimili sitt sé íramvegds að 587 lílgin Ave., en skrifstofa hans er að X21 Ncna St. (Bardal Block). AUGí»Y<I\G. Á ityársdag voru satnan gelin í hjónaband í Vancouver, B.C., þau ungfrú Gu'ðrún Búason og hr. Guð- tnundur A. Jol.nson, ba'ði frá Ma'.ii toba. Samdægurs lögðu brúðhjón- in af s-tað tdl Bellingham, Washr, þar setn þau fyrst mti sintt bafa beiinili sitt. Karlar <>g konttr, ttnigiT og gaml- ir, festdð vel á minnið, ;.ð klúhb- iirhnt Helgi magri heldiir siitt ár- lega þorrablót á Öskuda'ginn 13. febr. næstk. Jæssi samkoma er ein af ]«’íin a 1 1 r a beztu. sem ís'k-nd- ingar eiga kost á að sækjt. á úrimi Almanak 1907 25 eenf Ólaf’ur S Thorgeirsson, 678 Sherbrooke st., Wiutii|«eg, Man KvenfélagiS “TILRAUN" beldur skiein'tisamkomii í nýja Goodtempl- arahúsinu, á horni McGee og. Sar- gent stræta, FIMTA (5.) FKBRÚ- AR næstk. — Fer þar fyrst fratn sérloga fjiirugt prógram, en dans á eíit'ir. Hr. Ölafur Kggertsson stýrir samkomunni og dansiiHnn. Ander- sons flokkurinn spilar. — Veóting- ar seldar. — Ágóðannm vterður varið til að styrkja bláí'áitæka ekkju, sem faefir fyrir þremur börn- utn að sjá. Byrjar kl. 8. að kvel'di-mi. Inngangur 25 cents. Fáiein eintök af nýja laginu “Til Cánans” eftic hr. Sigfús Einarsson, vdð kvæði ef'tir Kdnar Benedikts- son, eru tál söltt hjá Mrs. J. J. Bd'ldfell, 664 Mci>ermot Avetvue. — Verð að eins 25C Ársfurid’ir íslen'zka Únítara safnaðaTi'ns verð- ur baldiuti í kirkju safnaðari'ns eft- ir miessu sunnudagskveldið 3. febr- úar næstk. FriÖrik Sveinsson. Kg geri við aft, sem lýtur að trc- og járnsmíði, svo setn vdðgerð á könnutn, pottum, pönnum, sk/erp ing og skekkdng á sögum o. fl., o. fl. Gerd einnig við rafmagttsljós, og aft er að þerm litur. Alt fyrtr lægsta verð, sem nú’gsrist. 537 Kllicie Ave., cor. Laugside. Hannes Lindal Solurfiúsoit 169fr; útvoKiir ponioiitaUu. hyffKÍnga viú og floira. Room 305 McINTYKE BLK. Tet. « l '>» Mrs. Gti'ðrtm Stef'ánsdóttir, kona Odds Jónssonar frá Lundar P.O., lé'zt bér á Alinienna spítalanum þ. 12. jan. sl. þau ltjón bjuggu bér í bænum fyrir nokkru síðan. Hún var búrin að Jiijást af sjúkdómi þaim, sein laiddd hana til bana, í niiL'ir ©n ár. Ilerra Framar J. Eyford, frá Sightnies P.O., var á ferð bér í bænutn til að kattpa vörttr, sem hann býst vdð að selja með góðum kjörtrm tdl landa sinna þar úitd. — Sérstaklega- biðitr bann viöskifita- metin s:na, að leiða athygii að góðnm og vönduðmn skófatnaði, sem áreiðanfega er vandaðri að gæðutn, en rnenn eiga kost á að fá dnnarstaðar þar utn bygödr. Hjörtur Björnsson, skósmiður frá Gi-mld', andaðist á sjúkrahæli i Portage la Pradrfe þ. 23. {>. trt. Hatut h:dði dvaldð þar að eitts skatmnan tíma. íslonzkor Plnnikor Stephenson & Staniiorih Rétt noröan viö Fyrstu lnt. kirkju? I I* fteiia St. Tel. 5730 H'endersons Dírectory t.lur að nú séu 136,953 manns í Winndpeg. 1 sjáJfri bókdnni, sem er 1310 bls., eru að ekts 47,636 nöfn, en það eru að erins nöín fiilloröinna karla, og þó ekkd allra. Kvenfólk og börn er ekki talið. Kn piðferðin til að ftnna sem næst réttu manntaH, er að margfalda nafnaitijluna d bókimti nieð 2.875, l‘n það er nokkuð lægri tala en sú, setn nottið er í öðrum bæjiim trl að finna íbúatöluna eftdr nafuuskrá bæjanna. C. O. F. Coart (ínrrj No. 2 Stúkau Conrt Gnrry No. 2, Ctm- adian Order of Foresters. heldnr fuiidi sfna í Unity Hall. Itorni Loitdiard og Main St., 2. og 4 hvern föstudag í mánuði hverjum. Allir meðlimir eru ámintir um að sækja þar fuudi. W. H.OZARI), REC.-SEC. Free Press Oíiiqe. Lán útá fasteignir. líg er nú reiðubúinn til að lúna bæði peninga og lífs- it'cuðsynjar öllum þeiin, sem vdlja geía nægifega tryggmgu svo sem verðmæt lönd. Og fæst þetta á mótd 8 prósent rentu, sem er sú lægsta renta sem hægt er að f'á peninga fyrir í öllu landinu. Undir þessum kringttm- stæðum geta engir sagt, að þeim sé neitað um lán, nema þeir, setn enga tryggingn vilja gefa, en setn ]>ó klaga kaupmenn fyrir, að vflja ekki góftfúsloga lána hverjum það sent hafa vfll, án þess áð haía nokkra ttygginu fvnfr. Alla þá, ae*n ltaifa borgað tnér að fulhi eittu sinni á hinu ldðrta ári, álít ég góða vdðskifrtaviní mína, og vdl ég þakka ]>eitn fyrir öil okkar viðskifti. Steíán 8i«urdson Hnausa, Man., 14. jan. 1907- I»úðin þænilcga Er nú að bjrtða yður það aem rétt má kalla “kjörkaup”:— Drengja $1 og $5 atutt treyjur aeljast 11 ú fyrir ........ .$2.1.r) Kvenn priónapeysiir-ód/rar á $1.65 og $1.95 seldar fyrir 0.99 $2.75 otí $4.25 ullart* ppi á. . 1 95 “Canton Flannellea”, sérstak- lega þikk, lituð og ölitúð, hvert yard ............. .10—12 !, Rúm ábreiður, stórar, vana- L'ga $1.75 á............... 1.00 Flannelette teppi af ýmsum litum og allar stærðia .....'. 0.88 • Alt aunað er svona niðursett. V< r negum til að fá pláss fyrir okkar orvörur. Komið og htið á v<">r- irnar — þuð kostar ekkert Sér- ttök kjörkaup á hverjum timtudegi. ^æru kaupendnr: Byrjið nýárið 1 með því. að liorga Ileimskringlu. Goíden Gate Park Verð það á bæjarlóðum í Goldeu Gate Park, sem í Hoimskringlu var auglýst $2.50 til $15.00 fotið, stiendur óbreyt't tdl I. n. m. (feibrú- ar 1907). Eftir þahn t ma verður verðið fært upp í frá $3.50 til $20.00 fetið. — Islendingar, sem vildu ná í húslóðir með lægra vrrð inu, ættu að kaupa í tíma, því eftir 15. þ.m. gildir hærra verðið að edns. það er aðgætandi, að vér stöndum ævinnfega við það sem vér auglýsuin. TH. ODD50N & CO. Eftiuneim OmtSON HANSSON A.iÐ \Ot NI. 55 Tribnne Block. Telefón: 2312 MARKET H0TEL 146 PRTNCESS ST'. P. O’CONNKLL, eiieandi, WINNlPtíi Beztu rpguiidir »f víufö'‘g;uni otf 'im. af>h]yn"inc tró* hÚHi ? enómhwptt Marylar.d Livery Stable Hestar til leign; gripir teknir til fóðurs. Keyrslu hestar sendir yð- nr hvert sem er f bæmim. HAMMII.L& McKKAG 707 Maiylahd Stieet. Phetie 5207 Duff & PLUMBERS Flett (liis & Steam 604 NOTRE Fi tters DAME AVE. Tolephone 3815 ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ [Eftirm.G. R. MANN] 548 Ellice Ave. ■>r. 4>. .1. (lifllaiioii Meftala uppskurftar læknir. Sér.stakt athvgli veitt. au$rna, cyrna, iuf og kverka sjúkdóumrn. WeflinBt.on Block GKANl) FO/th'S. A'. DAK. ÍJ 4 4 * 4 m * jft J«I Jfc M. M. *k. M. ♦ Paiace kestaurant Cor. Sar$rept & YoungSt. MALTIÐ.áR IIL S LU A OLLliM T I MI'M * a nmlthl fvrii* $3.50 (»eo. H. Collins, eitrandi. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 Shzrbrookí JStreet. Tel. 3512 (í Heimskringlu byff?ir>#unni) Stundir: 9 f.mM 1 til3.30oi? 7 til 8.30 e.tn. Heiinili : 675 Hannatyue Aoe. Tel. 1498 h1 inir ftreiðaiflegustu — og þar með hinir viusælnstu — verzlunarmenn auglýsa í Heiuiskringlu. i v<< vi.d^oj Öerir vift dr, klukkur o*r alt gullstáss. Ur klukkur hrintfir o% all.skonar í?u)1- vara til sölu. Ait verk Mjótt ok vel gert. 147 IS 4 IIHIj HT, Féeinar dyr norftur fré William Ave. JÓNAS PlLSSON PIANOok SðNGKENNAKI Kg bý neniondrir undir próf vift Torouto University. / Colonial Coliege of Music, '»22 Main St. Telephone 389» Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, ♦77 Beverley St. Wiuntpeg. BILDFELL t PAULSOK Unión Bank 5rh Floor, No. 5JÍO selja hús og Jóftir og annast bar aft lút- audi stftrf; útvegar peningalón o. fl. Tel.: 2685 PALL M. CLEMENSi BYaalNGAMUISTAKI. íílíl .UePerniot Ave. Telephooe 4887 BONNAR, HART1.FY « MANAHAN Lftgfræftingar og Land- skjaid Semjarar Suite 7, N'anton Block, Winaipeg Woodbine Hotel Stwrsta Billiard Hall 1 Norftvesturlandir u Tlu Pool-bíirft.—Alakonar víu og vindiar. l.ennon A liebli, Eieendur. HANNE3S0N & WHITE LÖGFR ÆÐINGAR Room: 12 Bank of Haimlton Telefón: 4715 j P. TH. JOHNSON V. — teacher of -— m\o Avimnoitv Studio:- Sandison iilock, 304 Main t., and 701 VicfcórSt. Oráduate froin Oustarus Ad. Schofil of Music. H8 SVfPURINN HKNNAR. lioríði kviðanifi og IxiðjatHld augunt á mantt sdnn, og \ ar tiáföl t amllitt “Roy”, sagði húu lágt, “itiér tr svo kaft, það er idns og datiðans brolhtr fari nm likania mdnti.' Roy, Koy, hjálpaðt: mérl ” ]>íið var reywt að styðja haoa á fa ttir, en hún hitv niðnr aftnr máittvaíva. Lávarðuritui tók bana ]>a í f-ang s r og bar hana til svefthhcrbergis hmtnar, l.allaði víði'ii á Fifinu <>g skipaði li.'ttni að afklæða koni: sina. Niðait s:-nd'i hítnn þjón situi til Osbornv að sækja la-ntiilisla'ktnr sinn, og jafnframit annatt þjón ©ftir bér- nðsia'kmniini, Mtm átitd baitua i þorpinn Clytrord. (.estdrndr kvörkht ttú hv-er el-tdr atman, og fýlgdd Svlvia þeitn nl djyra, |>egar þeir vorn allir farnrir, fór hnn nftp og inn í b;-rl»ergi Verenikn. Ilnn 1á í rúmi sirnn untHr hlýjum ábrt’iðnni, fiil í aiuiliti, mt:7. kuklahrolls kippttin vdð <>g við. Lávarðrinti Iiélt í hömhirnar á Verttt»ikii til þess að verma }»ær, frú Sewer var að búa tfl bei'ta drykki «Y Fifina að láta gwnsteinia skraiit hetrttar «g fatntið 61 SVIPURINN HKNNAR. : 65 a smn ákvarðaöa sití.'ð. >ft rútndtwt <>g feit IflifttL'kndngarlaiist nylvda gékk ac á sinklingitm. Binnett, . búraðsfækuírd-im í þorpimt, kom nú imt i herbergið. Ilanu lati't oíati að Voretfiku, þr’eifaði á lífa-ð hennar, og lionHði alwarfegur og lutgsandi mðttr fvrir sig. Káðskonatt sagðd hotutm, að hún befftd vdðbaít litit v anak'gu iK'iind-fislvfc "]>aft er goct, mjög gott, kæra frti Sevvxtr", sagði L'.'ini “þo", bélt h.iini áíratn að aegja og sncri sér ;tÖ lávarðinutn, “víeri tnér mjög kært, aið þér létuð ' -".-nda eítir Hart (ækni i Osborne. Hitaviöik-i þefir gengið bér d |>orpinu utn t-íma, og í gær maetfci ég j fconu yðar (a-gar bútt k-om út úr hú-si Marttiitis j skóstniðs. Itún hafði verið að vitja utn kotiu hsuts, | setr lengí htfir vcrið veik. Ég bentri benni á, hve hæt-tuleg.t" slikar heimsókni-r værti, en hún sagðist v«n hfi-nst og hefls’tigóð <>g alls ekki hra*<ld, — attk I þess v-ii-ri ]>að skylda sdn tift vitja sjúkra í þorpinn. i þebta i-t cóallvml breytni, en ekki Ivyggifeg, og nú | sést allciðiil'giti”. “Eg befv s-ln-t eftir honutti. Konall m'n var í <tag íið skemtíi sér á báit tvtá á víkdinnd, og beflr ef til j \ III orði-ð 'innknlsa”, svúrarfSi láv-arðnrinn. “G<erið þér þ;.ð st-ni vður fiat niau-ðsynfegt, <ig svo skuluni, vd-ð bíða eítir -fTart læktvi''. IJenut'tt roiaði lyf þau, sem gagnfegust þóttu f sldkum íilklluni, etula minkaði kuklahroUu-ritm, en áð ur en Hart koni, var hú-n búin a-ð missa ráði-ð. Loks kotn Hart læktvir, skoðaði lu.na og sagði : “þ.tð <*r tnegn hitaðót-t, setn a-ð henni anjar núna, en |nið <r að eius imdirbttndtigur titufir veiikin«, I.ver hún 1 vierður-, get ég t-kk: að svo komn-u. vitað”. Ilart iaknir var hár og lierðabreiður maðttr, ntJ'N viðiclilinh í nmgengnd, rt-viKfiir og duglagur læknir og siðfcrðtsprúður í allri framkotnu sinnii. • Lávarði'rinn feit bæ-naraugu-m á hann. ' “Jfcr megjð ekki s’tr.ax búast við þvd versta, lá- varðttr -tti'ntt", sagft-i Ilart, -þögar þetr voru komnir frá sóttarsa-iiginni. “L-afði Clvnord <-r ung, og lík- amsbyg.ging ht-nnar á mdkdnn viðnátnsþrótt. fig votia, að við.sjámn hf.na á ferli innan skamms". þrát-t fvrir þessa untsögn 1-ækndsins og 'alla að- hlynn-ingu, «tn Vierendkti var láitin í té, versnaði þó á-.iekointtlag hennar jafnt og ]>át't. Vcdkin vflrtist v«.ra ákaflegí. vond. Sylvta, lavítrður Cfynoid og frú St-wer vöktu vrið sóttarsar.gdiiii tun nóttdna. Vm niorgntídnn þektd hún ekki tnantt sinn fengur, og SVIPURINN HRNNAR. ! iðist I.atKi, haðaði hún hiimfiin ! 66 þegar Svlvia i»ál< | ntn á itvötri httuti. l'tn niiðjan tfagdnn svtnld Clyttord þjón sintt til : O.si-ornt, i'því skytvi, að símriitu ethtttn af bc/.tii lækn ! irut.t f.iiiKliVna, að k'oma til Clvword hið aflri. fnjáð- astii. Hitnn kom utn kvöbfið, tal-aðd fengd vdð Hart læknd, og lét svo brevti d'álítdð til utn tneöfcrð sjúk- i Idtigsius, fór svo af'ttir mn uiorguuimt, átt þess nokk- I ur bati væri sjáatilegur. Af þifl á'ð Iiflav'dki áitti stir stað i )x>rpinu, áWtu kekitaruir viíki kvfðkMKvr eðJil'L'gíi. Vcrtriika Ctvnord lá í rútnd síitii tneð satiin óráð- , inn <lag eítir <l;,g. Lá'varðtirimi vakti yfir henmri <kag j og nótt, og gaf hetMti 'iii'it bin lyrirskipuðu lyf- Syl- I via Ivjádpnði liktf við aft stimdn hana, og spáði ávalt : bato. Vikan ivar liðl'fr — vdkán, sém j að orsakít tiauðaun — og Sylvia i var nær. Dægurinn V;,r ddmmur <>g loftiÖ skýþruugnft, cildur : 'irattn í o.-ttitiunt, gluggablæurtiíir vorti dregttar til | hliðar og cfri gluggarmr opnir. Verendka svaf fast. Sylvia sal við fótagaflinn á rúminu. Hún þurfti a allri sjálfstjýrn sinivi að halda, tfl þess að gieta clvalið kyr i htrbörgdiiti þangað til alfeiðitvgunum af hettnar djöfulfega starfi væri lokið. Lávarður C.Iytiord stóð fvnir fratnan rúinið, hann var orðdmt fiilm <>g nvagtir, en haifðd cnn ekkd tndst alla' von. Hann sneri sér tfl hldðar og feit si>yrjandi á lækniraina, sem stóðti þar hjá hotiutn. l.tmdúna lækndriivn hélt tvtn úlnldðinn á sjúkimgn- mn og tífldi æðaslögin. "Kn hvað hún seítu- rófega! ” hvísIaWi Roy og leit á konu s-ina. Stveri sér svo að laekninum og sf.-gði : “þcsst fastd sviefn eykur afl bernvar ait-ur. Kr ekkí 1 itusóttin að réna, lækniir?" SVIPURINN HKNNAR. I.utwk'ma læknirdnn/ “hita-sóttdn e eiitrinu var ætla-ð vissi, að etitUrinti “J.úv svaraðt ft' minkn”. Vpnargeisla bra fyrdr í an'diliitd Ro.ys. “Verðtir hun méð ráðd, jægiar hútt vaknar?' i spivrði hann. I/ækivirinn k-.iikaði kofli í stað ]xxss að jáita, 0| I studtli ctin fittgri sínum á slagæðdiia, “Gtiði sé lof”, sítig'ði l'á'V-arðurinn glaður. “Ast | :u nvin er 'þá ftt'Isuð! ” An þess að líta tvpj) svaraði Lundúna læktidrdm j titeð dnniilegri mtðaumkun : ‘ (•íið hefi ég lekki Sciigit, lávarðiir nviivn. þiaiö ea j <‘kki ég, ssnu ra-ð yftr lífi og tlanð'a, það er á- vald .uinars nvéy vojdngri". ' En 'þér sogðuð ]><>, að hún —” “Kg játaði spurnrinigu yðar, ekkiert frettmir, lí i K“tta iiggur í guðs beiivdii, mannteg þekkiivg miegnia h’ér ekki nieira. Hún vakivar brá'ðtvm, Jxekkir yður 1 og cf ti) vill tnlar vdð yður, en það verður — ef ekk er* óskiljaiilegl umdnr vifll itil — síðasti gcisld lvin <feyjanda þlossa. l.iávarðtvr Clynord, takið <þér sawn ; feíkanein eins og tnanini sæmdr, — btfði Ciynord lifi ekki Jiessa klukkustund tii enda”. 1 ávarður Clynord aeptí af sársauka sorgariwtvar j Nylviíi hrökk vift og stundd báitt. Hin cfejjandi koma hreyfði sig, augun opnuðust Op lávarðarins hafðii vakdð hama, hún ledt tdl bams ”Roy”, s-agði hún ofuriágt, “Roy”. “Lávarðnr Clynord laut niður að henmd með krv hviit andlit, kæfandi ekkannv mið'r í sér. "VereivikV', sagði Ivamn inieð gTá'tþrunginni rödd “Verendka, góör, ■elskul'ega konan mín! Guð mdni góð'ur, hverndg a ég að þoia jx'ttí. ? ’’ Hún feit til h'ítns, eins og til þess að áitifca sdg i þ«i, set't fratn for í kring um hama. Svo 1-erit húiv d læknana, ög af þeitn á frú Sewer og Fifin'U, setr stóðu gratundi vtð rútn he4wit.r.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.