Heimskringla - 09.03.1907, Side 2

Heimskringla - 09.03.1907, Side 2
Winnipeg, 9. marz 1907. HEIMSKRINGLA — HEIMSKRINGLA — Poblishod every Thorsday by The Heimskrinfla News & Pnhlisbinj Go. Verft blaftsins 1 Canada o* Baodar |2.00 nm ériö (fyrir fram borgað). 8ent til Jí-lands $2.<0 (fyrir . fram borgaöaf kaopeDdom biaösins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Otfice: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg F.OBOXJlð. ’Phone 3812, Hvað er þá næst? líins og fréttir á öSrum staö í sflrfíjfiinu sýraa, situr R.obAin stjórnm wáS völdin í iwcsttf. 4 ár. AÖ þau MMiadu veröa úrslitin, var fyrirsjá- -æntegt í upphafi sóknar, — e*da -ááfiur en sóknin var hafin. Ef fram- ♦akssemi og dugnaöur, ef hagan- og alþýÖleg löggjöf, og ef ein- mtS og þor til aö ganga meÖ .^jörínng eftir jafnrétti viö hin fylk- Ssx fyrir Manitoha, — 'ef þetta alt hafir nokkra þýÖingu, þá áítti Rob- fin stjórnin endurkosning skiiið. Manitoba menn hafa nú með áitkvaeðum sínnm sýnt og sanna-8, að þeir meta þetta ait. þeir hafci ■jBÍnframt sýnt, aö eintómar npp- hrópanir, missagnir og ósaonindi jotu ekki lerigur boðleg hugsándi «önnum, mönímm, siem k-sa og sktija þaÖ sem gerist ár írá áti. það er sannfæring vor, að meö -jsessum úrslitinn hafi Mamtola tueun unnið sigur í latidamerkji- Míálimu. Lauráeir sljórnin getur mi ekki sagt, aö Manitoba mcun séu ■ámaBgöir með framkomu hemiar ^ixkð er ekki ólíklegt, að hún verði -loiðitatnan fyrir braigðiö, aö hún fitigsi sig um tvisvar áður en i;ún Aaetiir Roblin stjórnina vísa land itierkjamálinu fyrir leyud-arráft tjireta. því málstaöur sam'bands- stjóm;ir rni, er stórum' miin lé -legri en var málstaöur hennar áriö 1884, þegar hún beið ósigur í mál «nu við Ontario stjórn. Kn hvaö hel/.t sem nú Laiiríer . stjórniin gerir í þessu máli, þá er K> nú fengin v.issa fyrir, aö þessti -m.Ui verður tafarlaust hakiið á ■irain tiil hæsta réttar, en ekki gcrð- ú nokkrir rniðluttar-satnmttgar vtð Sir Wilfrid og hans stjórn. N4, úr því að fengnar eru nú satmanir fyrir, að Roblin stjómin ■situr við völd framvegis, eins og undaníörnu, þá er ást-æða fyrir ísicMdinga i Gimli-kjördæmi að at- huga afstöðuna meö alvöru og xneð nákvæmri yfirvegtin. það ætti að vera viðurkenit sem óskeikull sannleiki, aö ástæðurnar í kjördæminu yfirleitt, e» sérstak ioga í Nýja íslandi, eru þannig, að fnaö hlýtur aö vera mjög mikiö upí* á fylkisstjórnina komið Stjóriviti þarf dags dagfega, að at ftuga beiðni um hjálp til að gera þetta á þesstim staðnum, og hi'tt á hintttn staðnum, til þess ný- byggjar í skóglatndi komist húsa miHi. Sú þörf á vdgagerð er enda- fatts og svo brýn, aö hversu mikiö sean veitt er, e*r alt af þörf á- meiru og kvartanirnar þess vegrra al- mennar, að ekki fáist nóg. Aö ástæðurn'-ir séu þannng, er aokkuö, setn enginn Ný-ísfending- nr, aö mánsrta kosti, getitr borið á uióti. þegar svo er ástatt, hvort cr þá l*spipifegra aö hafa »tuÖmngsnianii stjóruarinnar, eða andstæðing hetmar fyrir fuIHróa á þingi ? Svar upp á slíka spurnhfgu .sýu- ist Hggja svo heiirt við, að altir tijóti að svara á einn veg. það sýuist ótieitanfega vera LÍ F S - SPURSMÁL þess béraðs, er þaruiig er satt, að fulltrúi þess á þittgi sé fylgismaður stjórnariun- ar. það er þarfiegt, það er nauösyn- fegt, að eiga öflugan artdstæðinga- ílokk á þingi, eu það er réttmætt hlu-tverk hinna auðugri kjördæm- atítva, sem um lítið eða ekkert jnurfa aö biöja stjórnina, aö senda andstáeöinga stjórnarinnar á þing Bn fyrir fóta ku kjördæmitii, sem aft af þurfa að toiðja um styrk til •wegatoóta og sent aldrei geta fctigið I nóg til að fullnægja enda Irráða- þörfum, — évrir þau kjördæmi er það biábt áfram vitfeysa, að senda stjórnariindsitæðing á þing. þt»8 má sogja, að stjórnin eigi ekki og rnegi ekki taka neitt sJíkt til greina, heldtir eigi hún að veita k jö rdaetnu mrm styrk að þörfuin, án nokkurs tillits til framkomu fulltrúja þess kjördæmis á þingi. það er satt. það /LTTI að vera svo. 1 ‘ Slái maður þig á kinninia, j>á bjóö honum hina”, — til þess aö sliá á hana líka, — er gömtil og góö kenming, sem allir EIGA að hlýða. Hlýöa menn henni ? það er viðurkent hvervetna, þar sem ákveðnir stjórnmálaflokkar hafa stjórmartaumana á vixl, aö stjórn ríkjandi flokksins í þaÖ og þaö skiftiö, geri aö sjálfsögöu mieira fyrir sinn eigin flokk, hokiur en hún gierir fyrir andstæðinga- flokkiim, — geri meiira fyrir vimtm en “óvininn”. Enda er það nokk- uð,,sem hver einasti maöur skilnr svo undur vtel, aö stjórnánni er Ijúfara að veröa við ósk fylgiis- htannsms, heldur enn amistæðitigs- ins, sem leynt og Ijóst lávítar hana og ámælir henni fyrir alt, sem hún gierir, undatttekningarlausit. þcgar þetta er aithugað, þá er auösætt, aö það er léttara verk fyrir stjórn- arvininn, að útvega fjóra dollara tid ákveðímma þarfa, heldur en fyrir s tjór nar audstæði nginn aö útvega einn dollar. Um þetta gietur hver einasti kjósandi sannfært sig með því, að þreita i sinn eigiu barm og meö þvi að renna atiga yfir dagfeg viðskifti í nágrenniniu. Vin- uninn verkar ævinnkga miedra en andstæöingnrinn, cf 4 hjálp þarf aö haJda. Kjósendur í Gimli-kjördæmi þttrfa nú aö hngsa um það og það eitt, hvort hyggitogra er að skipa flokk stjórnarinnar, eöa andstæð inga heunar, i næstn 4 ár. Og við þá yfirvcgun á ekkert aö koma til gneina, mema bíigttr og þörf kjör dæmisiiis. Hva-Ö mikil og margföld sú þörf er, }>aö vrta kjósendurnir betnr en nokkrir aðrir. Vitandi þá þtirí, er þá ekki bein skylda þeirra gagnvart kjördæminu, að greiða atkvæöi með stuðnimgsmanni stjórnarinnar ? Hagur og þörf béraðsins segir skilyrðislttust já við þeirri spurn- ingu. Með þettia fyrir augum, og það jaínfraniit, aö Mr. Raldwinson hefir á þingmiensku árttm sínum útveg aö kjördæminu þREFALT MEIRI upphœö til vegabóta heldur en fyrirrennari hans á jafnlönguin t'íma, og það ennfremur, aö hami samitimis hefir umhverft vonfeys inu í von, i vissu, hefir útvegaö VISSU fyrir meir en 200 mílum af járnbrauitum í kjördæminu, þar seim engm von var áöur, — ineð þettia al't fyrir augum ætti hver 'e’inasti hugsaiidi kjósandi aö við- urkenna, að það er ekki aö eins skylda viö kjördæmiö, heldur einn- ig Ijúft verk, í virðingar og^þakk lætisskyni við h-ann og Roblin stjórnintt, aö greiða atkvæði með Mr. Baldwinson. r Islenzk járnbraut Norður Dakota Fundur um þetta eíná var hald- inm á Garöar, N. D., fimtudagdnn 28. fobr. 1907. Flestir bændur i b'ygöinni mættu og athuguðu mál- iö. Herra Thomas D. Campbell, meöeigtandi og ráösmaður oement- námanna vestur af Mountain, N. D., skýíði Crá 'athöfttum sínum í >vi, aö fá ekthvert af hinoim ýmsu jártibrau'tarfélög11 m í grendinni til aö byggja gegn utn bygöina til námaiiiiia, og að allar þær tilraunir heföu orðið ár angu rslausar, að iau væru ófáanleg til jtess, ettda hvað sem í boöi væri. Hann sagöi, að bændnr ÁiTTU og GcRTL' BYGT IIANA SJÁLFIR. Mál: sínu túl styrktar gat hann j>ess meðítl annars, að bændur fyrir noröan Devils Lake hefðu löggilt félag sín á milli fyrir 200 þúsund dollurutn, aö þeir hefðu bygt 23 miliiia iangan brautarstúf, sem gæfi af sér frá 7 til 14 prósent i vöxtu af innstæöunni árfega, og aö þeir ennfremur h.eiöii síöan bygt yfir 40 mílur í viöbót, — af gróðamtm. þess vegna væri nú edgnin í þrefalt hærra veröi en Jnegar byrjaö var. Herra Camp- bsll gat þess enn freimur, aö þetta væri sú ieána brant í ríkinu, sem væri löggilt og stjórnaö af bænd- um í niá'grenninu og eign jvedrra, — og að þeir ætluöu sér að íram- lengja hana jafnskjótt og þeim yocl fiskur um hrygg. Herra Campbell skýröi enn freimur frá, aö sökivm sérstakfega samninga við Gr. N. Célagiö, befði þetta veriö eina brauitm í ríkinn, sem í vetur hefðl verið haldiö snjólausri, og að hveitiö lieföí verið flutt úr korn- hlöðunum jafn'haröan' og þaö var inn dregiö al bændurn. Hann tók þaö fram, aö engin bænd'abraut, hvar sem byggjast kynni, hedöi eins góðan bttkhjall eins og hin fyrirhn*gaöa braut bér, j>ar sem ce- ment námarnir væru. þar sem þeir rnundu gredöa í flutningsgjald að minsta kosti 10 jyúsund dollara á ári, eöa hér um bil tvo jjriöju hluta af áætluöum kostnaði. Svo lagöi hann fyrir fttndinn skjal, og er í því tekið fram, aö undrrskrkfa'ðir feggí til. eöa lofist til »5 toggja tdl greindar npphæöir, gogn því, að jámbraut byggist frá Edinburg, N. D., innian ennnár mílu frá pósthúsimi á Gardar og innart l/i mílu frá pósthúsinu á Mouirtain, noröur aö eða noröut fyrir Tungá og vestur í grend viö námurnar. Fyrirtækið skal lÖggilt fyrir 200 þúsund dollurum. Et þaö rúmlega sú upphæö, sem til þess j>arf, að trautin sé fullger, 21 mílur á lengd, með öllu tilheyr- andi. Fyrir starfa sinn í þarfir Cé- lagsins fyrir síöastliöiö ár fram að löggildingardegi og eitt ár Lemgur áskilja jxiir félagar, Thomas D. Campbell og RanieJ Bull, sér 10 prósnmt í HLUTABRÉFUM at stofníé félagsins. Helmingur loforð- anna greiðist um þaö leyti, sem féJagið verður löggilt og hinn hclmiingurinn næsta haust, annað- hvort í jieningum e'öa gjaJdgeng- um skuldabréfum. ksh-/■*>.. B. L. BALDWINSON. Conservalive þinKmannsefui f Gimli kjördœmi. Til kjóscnda í Gimli-kjördæmi! Ef þið látið ykkur ant um hag og velferð kjðr- dæmis ykkar, þá er ekki spurning um það, að þið eigið að endurkjósa herra B. L. BaldwinsoD fyrir þingmann yfir nœsta kjðrtfmabil; manninn sem mest af öllum ykkar þingmðnn- um hefir látið sér umhugað um velferð kjördæmisins; mann- inn sem hefir útvegað ykkur f’ þarfir kjördæmisins þrefalt meiri npphœð en nokkur annar þingmaður ykkar hefir gert á jafnstuttum tfma; manninn sem *er stuðningsmaður hinnar nýkosnu stjórnar, — og er þvf eini Jmaðurinn sem öll akil- yrði hefir til að bera, til að fá fykkar áhugamálum fram- gengt, — og sem bæði hefir vilja og mátt til þess að Jirinda þeim f það horf sem æskilegt er. Kjósið þvf undantekningarlaust herra B. L. Baldwinson. Með þvf vinnið þið kjördæmi ykkar ómetanlegt gagn fyrst og fremst fyrir sjálfa ykkur, og einnig fyrir alda og óboma ! þttö er enn fremtir tckið fraim, aið eí einhverra orsaka vegmia ekki verður 'haldið áíram eftir aÖ lög- gilt sé og að félagið leysist upp, aö ailldr fái endurgredddar upphæð- ir j>ær, er j>eir kunna aö hafa ir.t af, hendi, og að jjeir félagar tigi ekki og fád ekki neitt fyrir óniak sitt fram að þedm tíma. ÁætJun um hagnað og kostnað viiö brantina, e< hún kernst á, ei laustoga getdö í bJaði, :nem sent var út um bygöina, og þyk-r ekki jjönf aö geta j>ess frekar. l?n hitt er mauðsymfegt, að skýra þotta fyrir ísfeivzkum fesendum í heild sinni, svo aÖ j>edr fái sem sanji.ista og ljósasta hugmynd um jjetta' mikilsvaröandi mál. Unddrtjektir manna á Gardar- fundinium voru eins góöar og vænita mátti undir kringumstæð- um. Fæstir höfðu heyrt j>ess getiö fyrri en nokkrum dögurri áönr. Jlenn gerðu yfir höfuö góöan róm aö því, og ýmsir skrifuðu sig íyrir ver mismun'andi uppliæöum, sem auö- V'itaö fara vaxandd og fjölgamli eftir því sem efnið verður nákvaíin ar athugaö og betur skiliö. í sambandi viÖ j>etta má geta j>ess, aö' ef a-llir Iandeigen'dur tneöÆram hinni fyrirhuguöu brant og 4 míl- ur á hvern veg, legöu sem svaraöi 52.00 af hverri ekru, væri upphæö- in fongjjn, sem til j>ess jryrfti, að hún yröi fullger og viö brautiitiia mundi hækka i veröi utn 2 til 5 dollara tdl jafnaöar. Auövitað er þaö, aö jöfn jiæg- indi yröu aö brautmni, liver sem ISLAND. Nýtt blaö, er nefnist “Skóla- hana á, og aö ekki geta allir haft blað”, er nýlega fariö að konva út jöfn not af henni. þaö til dæmis Reykjavík. Útgeáendur eru kennar- eru sárfáir, sem hJotnast getur aö arnk viö Ffensborgarskólami, en haáa vagnstöö á landi sinu. En ritstjóri Helgi Valtýsson, kennari. slíkt er litiJræöi í samiattburöi viÖ ! Blaöið kc-mur út tvisvar á máu- ALllfeNNINGS GAGNIÐ. Menn uöi og kostar 2 kr. --------- Hroðafogt slys V'ildi til í prentsmiöjunni Gut- skuldlaus á næsta hansti. Og að eí menn að eins fegðit fram sem svaraöi ein- um dollar á ekruna, yröi braútin ednniig alger í haust. Bettingana, sem til vantaöi, væri anðvult' aö fá gegn paniti í brautinm, og mun >aö venja við brautabyggingar. Á ofanrituöu sjá menn, hvernig >etta er til oröiö og hver tilgang- urinn er með fyrirtækinu. þaö >arf lekki aÖ skýra. j>að fyrir nein- um, hvaöa hagræði þaö er í ölhim skilningi, aö hafa járnbraut nærri sér, eÖa réttara, aö edga heima nærri járnbraut. Má aÖ eins benda að ekki mun fjarri sannd að ætl- ast á, að hver einasta ekra í nánd mega ekki draga sig í hlé og þann- ig Cana að dæmi drengsins, sem ekki vdJdi setjast til borös meö ööru fólki vegna þess, að aÖrir kynnu að éta. meira en hann sjálf- ur. Hér er um stórkosttogt velferð- armál aö ræða. Ekki einnngis aö byggja. járnbraut gegn um al- ísfon/ka bygö, heldur að ÍSLKND- INGAR SJÁLFIR eigi þá braút að miklu leyti'. Bændurnir kring um n-oröurcndann éru aiinara þjóöa, cn j>eir láta ekki á sér standa aö liygöin í heikl sinni hafi meiri hluta, og j>aÖ er atriöið noma betur mættil þaö er auðvit- aö, aö viÖ erum margir fátækir, en “viljinn dregur hálft hlass ’. Leggjum fram þá litlu kraita, scm höfum. "Margt smátt gerir ei'tt stórt”. Ilver einasti hluthafi gerir tvent í einu, nfl. lijálpa til aö kotna jxarfasta tyrirtæki á fút og tryggir sér aröberandi ei/n, svm aö mörgu leyti er öðrum eignui’i beitrií Látuni engan dragast aftnr úr. Látuni i jx'tta simi annaö sítja á hakattuin og biða betri tíö i. þetita má ekki dragast, er haguriitn, sem tillögin veröa stærri fyrir livern einstiakldtug. enberg. Drepgur, sem átti að sjá um hrieyfivéJ, fonti í véli-na, sem tætti af honum öll tötin og tví- handteggsbraut hann. Ef hefði verjð j>ar annar maöur við, jxgar slysiö bar að, til aö stöðva véliua strax, er taiiö vist, aö hún hefði tætt hann í stindur. Drervgurinn heitir Andrés ögmundsson.---------- Dr. þorvaldur Thoroddsen hetir nýtega vieriö sæmdur hinum st'>ra hieiöur speni ngj, er nefnist “Dnlv miedaJía”, af landafræðisSélagi Ame riku í New York, fyrir franiúr- skarandi störf í þjónustu nd frœðisfegTa vísinda. (Gteöfefni er jjaö f-yrir íslaxwl og alla góöa ís- tendinga, aö próf. Thoroddsen hef- ir orðiö fyrir þessari sæmd, og óskandi væri, aö ffeíri ísfendingttr yröu til J>ess, tiö bera nafn jiess út um herniim*. það hefir mdkla þýÖ- ingu fyrir land og lýð. ---- Verzl- unarhús Propps verzlunar á Hofs- c>s bruntiu þann 17. jan. sl. ö- kunnugt er um upptök eldsins. -— — Hvcrvetna af landinu koma hlýj ar raddir í þá átt, aÖ sýslurnar þvi meiri sendi fulltrúa meö góöa reiöhesta til landferðar kontings síns að sumri, enditrgjaldslaust. --------------Good uröur Jónsson, fc.ngavörður, hefir fengiö lausu frá því starfi frá I. sept. nk.-------Landvarnarblööin Ingólfur og Dagfari (sem gefinn var úit á Eskiliröi) eru nú samedn- uð. Ritstjórar verða hinir sömu og áiöur, Jieir Ari Jónsson og Ben, Sveiinsson. ----- Dagblaði'ð, seni Jón Ó'lafsson, ritstjóri, l.efir gefiö úit i nokkra mánuði, er nú hætt að konva úit, — gat ekki þrifist. þetta er önnur tilraun meö dagblaÖ á tstandi. Jón ólafsson er nú búdnn að viexa ritstjóri í 39 ár. -- Nýja bankaseðla luefir landsbankinn í Rteykjavík fengiö, — 5 og 10 kr. seölarnir bera mvnd Kristjáns kon ungs IX., en 50 kr. seölarnir mynd Friöriks konungs VIII.---------Ný* tegcj er látinn Ari Jónsson, bóndi á þverá í Eyjafiröi. Hann var höf. undur aö feikr.itinu Sigríöur Eyja* fjaröarsól. --- Kinndg er látinn ólafur þóröarson, bókhaldari, bróöir þorgr. þórðarsonar, læknin í Keflavík.------íslenzka fánann nýja dró Sveinn Sigfússon, kaup* maöur 4 stöng á nýjársdag. Fylk* ing Óoodtemplara gekk fram hjá húsinu á skrúðgöngu sinni nm bæ- inn, ag hrópuöu jxir margfalt hÚTra fyrir fániati'um. --- Tvö ný botnvörpu gufuskip eru Rvíkingar nn aö kaupa ti fiskiveáöa. (Sýni- tega ætia ísfendingar aö fara aÖ taka upp nútiðar veiöiaöferð Eng- lendinga og annara framlaraþjóöa, — vieiöa mieö botnvörpum á gufu- skipum í staöinn fyrir meö hand* færum á seglskipum).-------Dáin er Sigriður Sveinsdóttir móöir Har- aldar Níelssonar, cand theol., og háJfsystir Ilallgríms Tvysknps Sveinssonar. ----- Iilfefsen hval- veiöamaöur (norskur) hefir gefið Heilsuhælis felaginu nýstofnaða 1000 kr. (Vestur-ísfenzku ríkis- mennirtiir ættu aö feta í fótspor j>essa iittetidings. þaö væri þeim sómi).-----Hát'iðahald er ákveöiö á Akure. 1. febr. (stjórnarb.afmæli En þingeyingar halda hátíð a Breiöutnýri.-----Á lÉerklaveikis. hæl'i í Ivaitpm.höfn er* látin ung* frú María Stephensen, dóttir þor- valdar próf. Thoroddsens, en kjör- dóttir St. Stephensens, umboos- manns á Akureyri. Hún var ná- lega háfCþritug, gáfuö stúlka og efniifeg.---Riiddari af daiinebrog er Sigurður bóksali K ristjánssori oröinti.----Fljótshlíöingar í Rang árvallasýslu hafa í ráöi hina stór- fengfegustu giröingn, sem enu hef- ir veriö efnt til á lsJandi. Svæöið, sern girða á, er yfir 3 mílur á tengd, og kostnaður 8—10,000 kr. Mieö giröingu Jxssari er vörn íeng- iii' fyrir tún og cngjar 46 bænda. ---- Málsókr* hefir Sigfús Ey- mundsson hafiö gegn bJaðinu Dag- fari, út af gnein, sem j>að flutti í sumar tim vesturfarir. -------- “Jón forseti” heitdr nýtt botnvörpuskip, sem hr. Thor Jensen og félagar hans bafa látiö siníÖa a Englandi, •fr I>oss vegma er jxið hvöt fyrir livern templarar á Akureyri yígðit stórt og vandað samkomnhús, seim þuir hafa reist þar, j>. 23. jan. sl, Vígsb tiræðima bélt Guölaugúr Guð- mundsson, b®jarfógeti; en séra Matthías Jochmns.sori flirfcti nýtt og einm, að feggja fram alt, sem trnt er. LAtum okkur alla haldast í höndnr og hrinda af stokkum fyr- irtæki, sem oröiö getur öldum og óbornum í Jxssari bygð til far- sældar, — •fyrirtæki, sem veröa kvæöi.---------Hurivietningar og Skag mætti aö frægnstum mimnisvaröa firðingar hafa pantaö kormfarm til yfir frumstofni hinnar íslenzku þjóöar hér í landi. Á sinum tíina mun ég sjá utn, að í íslenzku blaði hirfcist allar upphæðir frá tsfendiiigum, juessu viövíkjandi, hvort sem af fyrirtæk- inu veröur eða ekki. Mounfcain, N.D. I. marz '07. I. V. LEIFUR. f'óöurþætis. Kanpfélögin hafa stað- iö fyrir pömttininrti.----Heyhlaöa i brann á IllhugastöÖum í Laxárdal 13. jani., m.eð u«i 60 h'osta af tÖðu. ----Kaippglíina fyrir land alt er ákveðin á AkurejTi 1, apríl, og veátiir glinrufélagifi Grettír sigtir- vrgaranum að verðlaHmrm teður- belti mefi sUfurspennum.---------Sig- Fréttabréf SPANISH FORK, UTÁH 12. fobrúar 1907. Herra ritsfcjóril fvg Ix-ld ég verði nú aÖ ráöast í, aö sendia }>ér fáeinar líunr, }>ó lítiÖ sé samt um frébtirnar. þaö er held ur viðbnröalítiö yfirteitt, og hefir verið svo, ef mig minnir rétt, síö- an aÖ héðan var skrrfaö síðast. Voturinn, scim nú er aö líöa, |>ykír mörgum vera farinn aÖ veröa langur ag aö ýmsit leyti strangur líka. Auövitað hefix hann ekki veriö frostharönr, þvi hér eru •sjaJdan mikil frost, en nijög rign- imga og umhleypingasamt. Svo teJst lærðum mönnutn til, að svo- leiöis tíö hafi verið bér síöan urn Katrímarmieissu í haust, og alt til jtess í byrjun þessa mámaðar, e'ða þj^ngaö fcil á Kindilmessu aö upp stytt'i, og haifa síðan veriö stillur og þurviðri, og vegir orðnir all- góöir yfirferöar nú §em sbendur. Löggjafarþing ríkisiins hefir sctið viö þimgsitörf síðan um iniÖjan jan mar, en libið hefir þar gerst, sem í frásögur sé fcwandi, og ágizkun cr iim, aö það muni aldred veröa klifjar á marga hiesta, sem þetta j-.ing afkastar. Heilsufar er yfirtei'tt friemur gott

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.