Heimskringla - 09.03.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.03.1907, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA Wianipcg, 9. marz 1907. «g ekbert haáfc heyrst utn bólu- veikána nú í vetur. Rramfarir sæ-mikjg'ar og ágætar •orfur með framtíðina manna á aiilli. Hjá löndum vornm hér er kvorki umbreyting né umbreytting- arsktrggii, síðan öll félagsskapar wtáil hjá þeim komust í þetta 'æski lega horf’. — þeirn Hður öllum keldiir 'bærrlega, og enginn hefir iáið, það óg eftir man, síðan Mnotntnia í suinar sem loi'ð, og mun kaáa. verið getið um það. Um þorrablót er nú ekloert tal- ítð, og lítið uin leikrit til að leáka, eða nokkrar aðrar skemtanir fyrir fólkið. það er em blessnð værð á *llu4 og yfir öllu, logn, — já, ekki íjVO mikið sem “vísdómsp'ú’” bafi kejrst nú lengí. & Með beztu óskum um hagsœlt ár t-il þín og allra lesenda blaðsins. ■er óg þinn með vinsemd, “OBSES”. Spurningar og Svör. K®ri ritstj. Heimskriuglu! Ifcér finst ég neyddur ttl aö ieggja fyrÍT yður eftirfylgjandi spuroingar í sambaudi við ólit yð- ar á ‘‘Vafurlogtrm’’ ; 1) Hveririg getur þorskurinn orðiö SAMLANDI vor Ísieiídinga, þar sein hatm (þorskurinn) er SjODÝR, en við orutn LAND- »fR? 2) Hvernig getur hann (þorskur- iaa) giert löndum sinum til mitvk- unar eftir datiða sinn, sem honmn tþorskinum) er með öllu óejálf- ráður, og orðinn lnarður fyrir iöngu á lantii ? 3) Hvierjum flokki isk-n/.kra 'bók- menrta tilheyra “Vafurlogar” ? — Verkið hlýtur að vera mjög frum- legt. J. G. PáJmason. Ottawa, Ont. SVÖR. — 1) Tveimur fyrstu sjmniíingumim álít ég, að mér sé ekki skylt að svara, aí því þær standa alls ekki í “neinu sambandi við álit MITT á “Vaifurlogum". Ef spyrjandi vildi fá þeiin svaroð, þa Rtti hann að snúa sér betint til höf. “Vafurloga”, þvi það er hann EINN, sem segir, að þorskurinn geri LÖNDUM SÍNUM til miuk- unar og baitui við .barsmíði'ð, í stað þess, að vér (landarnir) verð- um verri og óþjálli (“Vafurlogar” þls. 115).. En ég cr cdns og spyrj- aindi, að mér þættí mjög fróðiegt að heyra, við hvað höf. styðst meö þessar vísdómslegu samlík- ingar. 2 Ég get ekki sagt, að “Vaiur- logar” tilheyri neinuin flokki ís- lemzkra bókmenita. Bókm er alveg einstök í bókmentu-m Islendinga, þvi hún hefir a>ð flytja í fyrsta iagi harða og rangláta dóma. í ööru lagi á húu að vera keunari islenajcu þjóðari'nujar buggja tnegin hafsins. Og í þriðja lagi cr húu suujdur- laust friðarmál. Engin íslenzk bók hefir að geyma likt innihald. Bók- in er að þvi Leytd FRUMI.KG. A. j. j. Vill Heimskringla gera svo vel, og svara eftirfylgjaiidi spurntingum 1) Er ekki orðið ófrótnteikí ajl- veg sömu þýðingar og orðið þjófin- aður eða ]»jó£gcfni ? 2) Er hægt, að þýða þessi orð öðruvísi á eusku en með orðunum “'theft” eða “ tbiefishness” ? Spuruli. SVÖR. — 1) Ekki 'beiniínis. 2) Já, ófrómlyndi er á ensku niiáJi “dishoncsty”. Ritstj. ■I -♦— F K E T T I R Sáluhjálpar hershöfðinginn nafn- kunni, Williatn Booth, kom til New York. þ. 5. þ. m. Er þar lok- itS fyrsta áíangamitn af ferð karls umhveríis hnöttinn. Krá New York Wininipeg vestur að Kxrrahafi og áíratrr til J apan og þaðau til Ind- iands og áfram heim a&tur. Karl skortir nú að eíns einn mánnð til aið vera 78 ára garnall, en er beeði ungur f anda og fjörugur og hevlsa bans og líkamsþrek er rétt yfir- gengntegt. — í seinni tíð helir hlið sólarinn- ar, sem að jörðUnm snýr, verið meö blettuin, Menn ímynda sér, að jarðskjálftarnir á Jamaica, og fledri jarðhristingar, standi í, sam- bairdá við þetta. Veðurspámaður nokkur hefir spáð ]wf, að ei't'th«»ð st'órtengilegt komi fyrir á næstu timum, því þessir btettir hafi ald- rei vierið svo stórir sem nú. En prófessor einn í veðurfærði í Ðamd- arikjumim segir, að reyndar séu þessir blettir í stærra lagi, eu hield- u r þeir goti ci orsakað annað en mikla stonna eða því um iíkt. — Úlfar hafa komið frá Rúss- landi yfir til Schlesíu á [rý-zkaiandi og ráðist á menn og étið þá. Fólk þar ier orðið svo hrætt, að það þorir ekki út úr húsura. — Governor Rússa í Krasno- iarsk í Síberíu var myrtur á gbt- mn 'bæjarins þ. 28. f. m. Haiiði fc'iiigið nafnlaust bréf um morgun- inn þess efnis, að kl. 5 e. h. þá um daginin yrðd hann ráðinu af diigum. Hatio gaf því iengan gaum og kl. 5 uin daginn var hanu aö segja nokkrum mönnum frá þessu, kát svo á vasaklukkuna og sagði : “Nú er klukkan 5 og ég er lifaudi enJi'. Hál'fri st’undu síðar igekk mað ur að honuui, og hleypti 3 skot- um í brjós't hans, Datt hanu þa,r dauður niður, — Laitasti maðurinn á jarðriki er sagður að vera Thotnpson nokk ur í bœmim Luyan á Irlandi. Hann hefir tegið í rúmi síivu, heilbrigður þó, síðan árið 1877. Hanu bjó með móður siuu'i í hreysi nokkru, og voru þau þax tvö ein. Fyrir fáum vikum veiktist móðirin og varð þá Thompsón að fara úr rúminu til að tilkynna niábúunum, hvar komið var; en svo var það mikil ofrauii fyrir bann að stíga á fæt- urna, að hann varð að flytjast á sjúkrahús ásamt með móður sinni Nú er Thompson á fótum flesta daga, en aðgerðalaus, og svo þög- uil, að enginn fær orð úr honum. Bræður hrttis í Ástralíu leggja mæðginum lífeyri, og að auki £á þau 36C á viku írá sveitinni. INDÍÁNA KYNFLOKKAR í Siiðiir Am'eríku hafa vanalega guði sína í mikhim hávegum. En ef þeir gera þeim tjón, þá víla þoir samt ekki fyrir sér, að losa sig vdð þá. 1 það minsta gerir sá þjóðflokkur það, sem býr fram með fljótinu Zabaris. Ilann dýrkar Lequaiien og apanu. En ef Lequan- enum dettur í hug að drepa fyrir þectn hænsmi þeirra, þá er dýrkun- in ú'ti, og þeir drepa hann og éta í staðinn fyrir hænsnin, sem hann drap. Og þeir giera þotta með svo mdkiilli ánægju, að það er auðséð, að þeim geðj'ast miklu be'tnr að Ixtjuan-kjiitinu, heldur eu kjötinu af hænsnum stnum. GÖMUL JÓMKRÚ : “Er vant að gefa drykkjuipewinga bér?”. Hótxéþjónn: ‘“Já, allir gefa, að undanteknum gömlnm jómfrám”. Hún fékk honum straix 50 (ent. Almanak --190T- 25 cent ólafnr S. Thorgeirsson, 678 Sherbrooke st., Winnipeg, Man KENNARA vantar við Diana S. D. No. 1355, frá 1. n*aí nœstk. tál I. nóvember. Umsækjendur verða aö bafa “3rd Class Professional kennara teyfi. Skrifið nndirritumn, sem tekur á móti tilboöum tál 15. apríl, og greinið frá æfmgu sem kennari og hvaða kaup óskað er eftir. Magmis Taát, Sec’y Treas Antter P.O., Sæk. Bezta Kjöt og ðdýrasta, 6em til er f bænum fæst ætfð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjilt að bjóða ykkur. — C. Q. JOHNSON Cor. Elliee og Langside 8t. Tel.: 2631. The Bon Ton BAKEES * CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke A Sarífcnt Avenue. Verxlar meö allskonar brauö ofr pœ, ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk op rjóma. Lunc.h Counter. AUskonar ‘Candies.’ Heykpípur af öiluin öort.um. Tel. 6298. LAND til SÓLU Laud tfl söln nálægt Church- bridge með vægum aJborgnn- ar skilmálum. 8-herbergja hús á Agnes st., með vatnsteiðslu. Verö $2,500. Með vægum afborgunarsk Iniál- um. Lóðir á Agnes, Viotor, Tor- onto, Beverly og Alverstone strætum með mjög vægmn of- borgunarskiimálnm. Hús og lóð á McPbillips st., nálægt I.ogan ave. Verð $1100 með vægum borgnnarskihnál- um. Hús með ölhim umbótum á Beverfy st., 8 herbergd, tíl teigu fyrir >35 á mánuði,— má flýtja inn strax. Petwugar láuaðir. LHs- og eldsábyrgðir seldar. Skúli Hansson ánd <’<*. Fasteigna og ábyrgða aakur Kft Tribai*e Kloek Skrifstofu tetefén: 6476 HeimiKs telefón: 2274 H KIMNH.RI!li4vLlI og TVÆR skemtilefrar sðgnr fá nýir k&up endur fvrir að eins . OO RÍKISMAÐURINN á ekkert betra i eigu sinni en góða heilsu, og með öllum sinura peninpuro petur h*nn ebkert keypt betra til að viöh»lda henni en Boyd’s Brauð Það er se.roansett »f ðilum þeira efnum, — á þaun Huöinelt- astan hátt. —se'neykur, styrkir og nærir blódið, heilann og vöðv- ana. Þúsundir borða pað. B0YD‘S Bakery, Spence St. Cor. Portage Ave. Phone 1030 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦ ♦ FRANK DELUCA t 4 sem hefir bóö aö Notre Damc heflr 4 ♦ nú opnaö nýja báð aö 714 Maryland # ♦ St. Hann vcrílar meö allskonar aldini 4 ♦ og swtindi, tóbak ok \ indla. HeittteoK 4 4 kafii fmst áóllum tlmnm. 4 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Hominion líiink NöTRE 0AME A?e. RRAMCH Cor. Neia St Vór seljum peningaávísanir borg;- anlenar á Islandi og öðrum lönd. Allskonar banbastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN teu‘'?1.00 Innlaír ojr yfir og gofur henata gildandi voxti, «em loggjast viÖ ínn* staðöuféö fcvisvar 4 Ari, 1 lo júni og desember. Yfir^sjö prósent var rentu hlutfailið á GREAT IVEST LIFE félaitinu, ári'd 1906. Þettta ajðrir stórau haenað td ábyrtíðarhafa, en lágt abyrndar gjald fyrir lífsábyrgð, en háan gróða til lifsábyrgðarhafa. í skýrslum fyrir 1906, ný útgefnum. «r sýnt að undir suruum ábyrKðar samniugum sem faila í xjaldda/a þétta ár, þá fá ábyrgð- arhafarnir endurborg jð ðll þau iðgjöld sem þeir hafa borgað á 15 árutn, 0(1 hafa pá haft lif.sábyrgðir sínar kostnaðarl&ust, og þess- utan fá þeir t.0 til 65 prósent í peuingum._________ Biðjið ura eintak af skýrslunni. Hún hefir idni að haida alian þadn fióðleik. sero hrerjuin er nauðsynieat að vita sem lætnr sér ant um »ð tryaitja lif sitt, með sem ha^fefdustuiu kjörum. Segið aidur yðar næsta fæðingardaa:. THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY ' Aðal skrifstofn, Winnipeg. Biðjið um GREAT-WEST LIFE Almanaá,—sent ókeypis. Commercial Centre [ Vidskifta Miðja ) RanasakaÖu kortiö, og l>ú munt sannfœrast um, aö bú hofir tnkifmri til aö eiguast auöfjAr. Staöurinn er rétt noröur af C. P. R ▼erkstaBÖunum, og Jim Hili skiftisporinu,og einnig þesKum Terkstíeö* um, som d6 eru 1 þessu náffreuni, (og fleiri væutauleg); The Dominion Bridffe Co., Sherwiu Williams Paiut Co., McGregor Wirc Fenco Co., Northwestern Foundry Co., Westorn Canneries Co., og þeffar C. P. R. stmkkar verkstæOi sln, munu aö minsta kosti 30,000 manns hafa þar atvinnu. i þægileffri fjarlæffö frá “Commorcial Centre.'* Er þaö ekki makalaust! aö effcir 19 mánuöi heflr þú oignarbróf fyrir eign þiuni, m»ö þvi aö borga aðeins $2.00 á raánuöi, og sem aÖ minsta koeti veröur helmiugi moira viröi eu pú borgaöir fyrir hana. FARMERS COLOHIZATIOH AND SUPPLY 00. ftsil llain M. Kooin 6, Stanley Bl*. I’liime <>**•»2 ?ece»ceDec8*o0O93eceKcec8C8»c«ec8æoettí»Koeceo0oec8cececeoeo«ececececececer-aQQcf- CORN. EPP 5 CQ„ 81« !U:ifn 8t. Winiifpeg. Gufnskipa-farbréf fást hér, til og frft Evrópu. Útlendar peningavfxli. Nót- —— ur og peningaávfsanir seldar, sem borg- anlegar eru livar sem er á hnettinum. Allar póst-pantanir og bréfaviðakifti ” afgreitt fljótt. Reynið viðskifti við oss. P. 0. BOX 19. ’PHONE Ty246 T.L. Heitir sé vlndill som allir ‘>Hvorsv^^uaY<\ af þvi hann or þftö ho^ta som monn got.a roykt. íslendingar! muniö eftir að biðjii um rjp^ Weatcrn t'igai' Farlory Thomas Lee, eigandi Wintiuipeg 99 SVIl’URINN IIICNNAR. Monk epnafii tcxskuna og tók upp úr lænni litla skrínu, fnila mrft ýmiskonar litarlegi, sein hann valdi sér nokkra af, tók síSan petisil og fór aÖ mála dökka hringi tim aitgun, fellingar um neíið og hökutva og djúpar hrukktir á ennimi. þegar hann var buitiii, kallaöi bann á fri Kraul. Hún varð hissa aS sjá breytinguna og lirósaÖi listlVngi hans. ‘ já, ég krna margar listir, írú Kraul", sagði G'lbjrt brosandi “þér hafið ekki séð þ.er allar enn. íig lia-ttí aldrei við báifgert starf.” f, Nú vaknaÖi Flack, og skipaði þá Monk að spenna hestana fyrir. Flack hlýddi strax, lét hestana fyrir .Aaguitin og ck að dyrunum. Monk bar Vereniku út, lagði hana í aftara sætið ; syo lokaöi Mcnk va'gndyrunnm, seittí.s-t upp í ekils. sætið og var ekið af s'tað. þrátt fytir kuldann hélt vagníttn áfram alla nótt- inn, og var nú kominn lángt frá kofanum, seni það dvaldi ’ daginn áðtir. Monk tók nv. vasa-fandsuppdráitt og fór uð skoða hai:u íukvæmlcga. H& “Við l.’jotui.i að vcra í nánd við PoHok", sa.gði hanr. "það er gobt gistíliús, og hjótvin þar eru gomul og skikkanleg. þar verðnm við í dag. Eg hc!i gcfið ykkur glöggar fyrirskipaniir, sem ég vona, tið þið fvlg’.ð. Flack, ég held 'þú ættir að setja á þig rauði skeggið, svo þú þekkist ekki”. hlack scildist in.n undir sætið, tók þaðati ferða- tösku, opnaði hana, n/áiði skeggámi og tet það ú sig. 100 KVIPURINN HF.NNAR. “Svo, nú' þtkkir etnginn rnág”, sagðj hatrn. Seiut á t'unda ‘timanum um mocgui*'mi, ók vagn- n,5!_ tiy niiinui á gistihúsinu, setn á var minst. I»amúlisfó4kið kom úit og teit undrandi á gestiiía. Gilbert Mork — á aö sjá sem roskinn maður — stC’kk ofau úr ökimra'niKSssctámi, hniei'gði sig kurteis- lega fyrir gvstjcjalakonimivi og sagði :. ''þvr crnð sjálfsagt húsmó&urin hér. Naln mitt er Brpwn Brown fra Diwan Hall. Eldri konan í vagninuiii er fru Brown, mágkonia mín, ckkja. Yngri konan tr dóttir min ; hún er injög veik og tnlar ó- rað, {itgar 'u?n er vakandi. Eg er á heimkdð ineð iiara \ 'ffiö jrr lána mér be'/.tu hcrbergin', sam þér hr.flð?” K >nnu kvað það' vclkomíð. Mouk *ók \ ereniku ofan út vagniniiim, cm áöur li.ifði fru Kraul lagt blæju yfir -ancUit hennRT. Svo bar Lann hana til herbergja þedrra, er honum var vís- að á. i Gilberi og frú Kraivl sátu að inorgtinvcr&i, þag- ar húsmóðirin kom inn og spur&i, hvort liún gæti ikkert gert fyrir .ijúkMnginn. “Máske hún v-ilji boröa fnglastrik”, svaraði frú Kraui. ‘IJún borðar annars mjög lítið”. Húsnvójciriu ætlaði að seigja eitUivaS mcira, þog- ar hurðinni var lokið uþp og Vcrenika kom inn. Gilliert og frú Kraul urðtt hrædd, þegar þau sáu bana, cn hasinc'/ðirin varð sjáiaii'lega forvitin. Alhr Þvjiöu. 101 SVll’URINN HKNNAR. XVII. Seinriteg skýring. 102 sviítrinn hennar. svarað: Monk l.ugsandi. Viið sknlum heldur láta vakna alveg, c>g sjá um að hún nærist ögir iian.i Síðasti skamturinn bai&i ekki verið rétt blanðað- ur, þið var auðséð, því Venenika vaknaði of snemma, cn Gilbert skorti ekki snarræði, hann benti frú Kraul, sem fór undir cins til hennar. Lafði Clynord h-ajllaði sér að dyrastafnum, og ieit uiu LerlitrgiS. “Hvar er Roy?” ,<?pnr5i bún. “Eg vil komast heiim 'til Roys — flytji8 þið mig heim — s'trax”. “Já, já, bariuið mitt gott”, svaraði Gilhert, “við erum a hiömiti heim”. Vi-rcnika starði umlrandii á h,.nn. “jsetta ct má'lrótnur Gilberts, en ekki andlit hans”. tautaöi hún. “Vesaíings barnið, hún talar óráð, hún heldur að ég sé -bró&ir hcrrnar”, sagöi Monk lágt. Fiú Krattl studdi hendinni á handlagg Verewiku, sem itopaöi á bæl undan heinni1 inn i herbergið aftur, og gekk þá' frúiu inn til hennar og loka&i dyrumnn á eftir s’r. ‘ ]j.;ð ier sorgletgt, tnjög sorgtegt, að sjá æskuna statlda ' ið dauðaTts dyr”, sagði húsmóöiria, “en ég a.tla s-trax ofan c>g sjóöa handa henití egg og ket- seyðt”. Hún þurkaöi tárimaf augumun ög fór. í sarr;. bifi kom frú Kraul inn aftur. “Hi’ii er sr.fmið aftnr, herra”, sagöi hún. “En aunað ei.ts og þetta þyrfti að fyrirbyggja eftirteic'Sis, liklega helzt með svefnlyfi”. Siðitr v il ég það, að minsba kosti ekki núna”, Jy.gar hún er fcúm að því, kalVið þá á mig". Stundii siðar í»endi husmóöirm dálítinn morguu verð tíl siúkV.ngsiivs. Erú Kra-ul læddist á támnn iun í innra berbergið til aö vita, hvcrrrig Veneniku liði. Vesafings uuga konan velti sér á báöar bliðar l yíxl, en legar hun hoyröt fótatakið, sneri húu sér ' itt’.n-a til þcss. sem inn kom. H.ai er égj”’ spuröi Verenika,. og horfð'i undr a,'VV kri]’» u,t' sig. “Ég er ekki í bóndakofamtm ot ekki f tiynord höllinni”. ‘Nci það er svwita-g'istihús, scm við crum nú í Morgmi.wrðuriim biður vðar, og br. Monk er í na'sts herbergi. Ilann segir yður uin þetita alt, þegar j>éi eruð bút’.ar að borða”. c ‘ En cg vii komast heim, ég gæti fyrir löngt veTið komin hejm”, sagði hún kjökrandi. “því ei e'r ekki flut*t h--iin ? Hvar cr Roy ? Hvers vcgna c-i tg í gistihúsi ? Ég ve,rð straix að taila við Gilbert” “Ds/ yöar veröur uppfylt, þegar þér eruð bún«t að borða", sagði írú Kranl, “og svo ættuð {>ér a? Ua öa yöur, ' þnö á ekki vel viö, að þér talið vií hr. Monk í náttklæðum yðar”. Vt renika leit niður á sig og hristi höfuðiið, ham grnnaði, að her værn br<)gð í tafii, en var oí veik tíi afi geta hugsa^ gremilega. h'rú Kraul fa'röd hcuni ínorgunverðinti. Vyrenika borðaði 'þegjandi, og þegar hún LaJö drukkiö emn holla af ketseyöi, sofnaöi hút*. Sifcari hlutn dagsins vaknaði hún citm-, boröaö P“ með betr‘ lvst’ og mæltist svo til, aö frú Krari hjá'paði sér í fö tin. þcgjandi lét Verenika hjálpa scr í föt þau, ex fii

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.