Heimskringla - 21.03.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.03.1907, Blaðsíða 3
HKIMSKK I M!I,A W'innipejr, 21. tnaxz 1907. betri menn í þjóirastu sinni. lteyndar væri mjög lít'ill slægur í •m'ér, en hann heíöi það fyrir roglu, aö slá aldra hendi á móitd neinutn, sem honum byðist, hviersit rnikil rola sem það væri, og hann von- aðist til, að ég miundii koma til, þegax ég faeri að venjast við. “Ég spurði hann, hvort enginn vegtir væri til þess, að ég gæti losnað aftur. “Ekhi hefir það ver- áð talinn greiðttr vegatr”, svaraði hann, “þó hefi ég leyft nokkrum að l.verfa aftur, en mattn haía þeir orðið að láita mig hafa í sinn stað. þuir haía þá hagað því þannig til, við þá, seitn þair hafa fengið í sinn sta-ð, að þeir hafa komið tneð þa bér inn o.g sagt þuim, að þeir mæ-ttu taka við raikning sínnm hér, og gera sér gott af inneign- inni eins og þeir ætitu sjálfir. þetita gengur vanaíega greiðlega, því flestum þykir gott alt gefins. þetita «r í rauninni ekki nema smá e.itirlátssemi, og gerir mér ckki svo miikið til, því margir koma þeir aftnr, þegar frá líðttr. “Bnnifremur þóttist ég spyrja Belsibttb, hvemig stæði á þeim mörgn eldnm, er ég sá viðsvegar um safinn, og hvað hann hefði tii eldsney tis. En bann svaraði : “Gestir mínir koma með elda þessa með sér, og eJdsmeytiö t:r hatur. Eldar þcssir eru oins eilífir og hatriö sjálft. þegar búdð er að átrýma hatrinu ■ úr veröldámti, þá eru eJdar þessir diauðir. En það á langrt í Jand. Hér kyn<ia menn hver öðrum hál, og tendra hver annars iöga. Heldurðtt að þú yrðir ekki fáianlegur til, aið kasta á logann fians Bjössa, gamia kunningja þins ?” þessi síðustu orð sagði hann um leiið og hann .gekk í hnrtu frá mir. Eg fann, að ég bar e.ngan velvild- arhug t»I Bjössa, samt þótti mér ekki ráðlegt, að búa honttm eld, ■því þá mundi ég óðar fá annan eJd frá honum. Nú fór þorstinn aftur að kvelja mig, og mér faust ég ekkii geta setið lengur kyr, enda þótt ég vissi, hvaða þýðingtt það hefði fyr- ir mig. Bg gekk að borði skenkj- arans og benti á fót minn, skildi hann það fljótt og heltd á glas handa mér. Svo dró hann ttpp hjá sér mynd af mér nöktmn og sást á hienmi, að anniar fóturinn var svartnr. Svo sló hann svörtu stryki y (ir LitJu tána á ltinum Cæt- inum. Eg skildi, hvað það átti að þýða, eu gæt sanit ekki aið því gert, aö hailda áfram. Eg hieiimtaði hvert glasið eftir annað, e.n því meira, sem ég drakk, 'því sólgnari v-arð ég í tneira. Miér daitt nú í hug, að ég skyfdi gera góðverk og slökkva haturslo.gann, sem oinn var að tendra rétt hjá mér banda ednhverjum kumtingja sinunt., og hélti ég því fttllri ölkollu í logaltn. þetta sá púkinn hiun risavaxuj og jkom til mín, tók ednhversstaSar í mig milli góma sér og fleygðii mér út í hið fyrnefnda gýmaltl. Eg saup hveijtir og mér faust ég aetla að kafna. Ég kom á grt'fti niður í eiitthvað mjúkt, og hugsaði, hvort nú aettd að ka-fa mig í öskustónni. — En þá vakmaðd éig og Já þá á grúfti t snijófÖTtninnd ftyrir utan hóteJsdyrnar. þetta hafðd alt ver- ið draumur, sem hettir fór, — en ha-tt var ég korninn. Þjórsái bnjarfundnrinn. Bændur austanfjalls áttu fundi með sér við þjórsárbrú sednast í f. m. (28.—30, janúar), til þess að ræða ýms mál, er sýslur þær varðar, er þar aö liggja. j Kyrst var haldinn aöalstofnfund- ttr sJátr 11 tiarDéJags Suðurlands og voru þar fuMtrúar flestra hreppa í Árnessýslu og Rangárvalla. Voru komnir í [élagið 565 írtienn í 26 Itreppum og liöfðu lofað hlutafc, cr iBW 11,120 króntmt til þess að reisa sJáturhús. En ráðgiert er að koina því í framkvæmd í sttmar og byrja slátrun að hausti. þessir voru kosnir í stjórn fé- j lagsins : Ágúst i Birtingaholti, s Vigfús i Haga, séra Kggiert á : Bneiðaibólstaö og þórðttr í Hala. I Varamerin : Eggert í I,iaugardæl- i uin, séra Ölaíur í H ratmgerði, ! Grímur Thorarensen í Kirkjutæ ! og PáJl Stefánsson i Ási. þá v“sambandsfundiir saijc'.r- ! bivanna (29. f.m.) og voru þí.r fttl’- I truar allra btiannia netna eins. ! Var akveði'ð, að halda búfjársýning ■ V'*Ó þjórsáribrú 6. ágúst að sumri, i það inund, er komtngttr kemttr 1 þ'angað- Jafniframt á að lvalda sýn- ing á smjöri. En til hvorstveggja er vænst styrkbar Búnia'ðarfélags ísJands. Skorað var einndg á Btin- aðarfélagið, að stofna þegar næsta "eitur Iwendaskóla við þjórsárbrú, með stuttmn nátnsskiedðntn. þess- ír voru kosnir í stjórn félagsins : Agúsit í Rirtingiahol'tá, Kggert i Laugardælum og séra ÓJaíur i Kálíhofti. Tvö samviivtinkaupf' lög voru stofnntð þar í svshimvm .á fundum þessnm. Heitir annað “Ingiólfur” og æt'lar að haíia 'bækistöð sína á Stokkseyri. Báist við, að þaíi kaupi verzilunarhús ölafs kau'pm. Ámasoiíívr. Form. kosinu Eyjólfur Guðmunidisson i Hvammi, en með- stjómendur Grítflur í K irkjuJ'a: og Eitt'ar að Geldiitgalæk. Varamaður GttnnJ. þorstednsson á Kiðjabergi. Jlit't félagið hefir stöð sitta á j Kymrbakka. það var áðtir fosta- verzluti'. Fortnaður var kosinn Kristján Jóhaimesson, er áðttr viQÍt'ti' verzluninn'i forstöðu. Með- S't jórnendur séra ICjartan Helga- son í Hrunn og Sigurður i HieJli. Þaðborgarsig fyrir yður að hafa ritvél við við 8tarf yðar. Það borgar sig einnig að fá OLIVEK---- ---TYPEWRITER Það eru þær beztu velar. Biöjið vm bœkliny — *endur fiítt, L. H. Gordon, Agent P. 0. Boxlöl — — Wimiipeg KENNARA vantar til Mary Hill skóla No. 987 fyrir 6 inánaða tíuta, frá 1. ma' iiaestkomandi. Umsækjandi srffii sér til nndir rituðs íyrir 5. apríl og tiltaki kaup T. Johannson, Mary Hill, Man. KENNARA þarfnast “Hólar” S. D. No. 317, Skól£.timitin skal vera sex mán og byTja 1. aipril næstkomandi. — Reynist kenuarinn vel, verður skól- anum haldið áfram til ársloka. — Umsœkjendur tál»e,fnd hvaða "Cer- tificate” þeár hati og kaup sem þeir óska að fá. JÓN ANDERSON, Tan'tallon, Sask. tslpHzkur Plumker C. L. STEPHENSON, Hótt noröan viÐ Fyrstu lút. kirkju. 1 1» Kena Xt. Tel. 5730 KENNARA vantar við Diana S. D. No. 1355, frá 1. maí næstk. tdl I. nóvember. Umsækjendur verða að hafa “3rd Class Professional kennara leyfi. Skiifið undirrituum, sent tekur á mótd tilboðum til 15. apríl, og greinið' frá æfingu sem kennari og hvaða kaup óskað er eftir. Magnus Tait, Sec’y Treas Antler P.O., Sask. Almanak r 190T P. TH. JÖHNSON — toacher of — PIASO AM> TIIKORY 9tndio:- Sandison Block, 304 Main t., and 701 Victor St. Graduate from Gustavus Ad. School of Music. 25 eent c A S. HAKOAIi Selur lfkkistnr o« annast um útfarir. Allur úthúnaöur sá ijezti. Enfremur selur hpuu allskouar niinnisvaröa og legst^ina. 121 NtínaSr. Phono 80G H Rl.tlMKKI Ittlil' Oit TVÆJi gkemtiloiiHr sftfcjur fá ' ýn i* endur fyrii art oin** Elecirical Constrnction Cn. All.ikona- Rafmaens verk af liendi ley*t. 96 líine St. Tel. 2422. Ólafnr S. Thorgpirsson, 678 SJterbrooke st., Wimtipieg, Man Bezta Kjöt og ðdýrasta, sem til er f bænum fæst ætíð hjá mér. — Nú htífi ég inndælis hangikjílt að bjóða ykknr. — C. G. JOHNSON Cor Ellice og Langside St. Tel.: 2631. Óviðju fnanle^ k j ö r k a 11 p Vér hðfum 25 karlm. fatnaði, nær þvf nýja, virði $10 og $12 8etn verða að seljast strax. Þfi getur fengið $12 alfatnaði t'yrir $3 og $4 ef þú kemur f tima . Vér hðfnm einnig kvenn ytirhafnir, hedd- 8(>luverð $8 og $9. setn vérseljum ufi t'yrir $3.75 Tti haiv 0 Mvm Co. 547 Sargent Avenue. Islenzkt afgreiðslufnlk f búðinni. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke &Sarzent Avenue. Verzlar meö allskonar brauð og pœ, ald- ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar ‘Candies.’ Reykplpur af örlum sortum. Tel. 6298. L,AiND til .'OLU band tíl sölu nálægt Church- bridge með vægutn afhorgun ar skilmálum. 8-herbergja hus a Agnes sl með vatnsleiðslu. Verð $2,s<>t Með vægum afborgunarsk ’tt..i: um. L/óðir á Agnes, Vi< tor, Tor onto, Beverly og Alverstone strætum með mjög vægum af borgunarskilmálum Hús'og lóð á McPhilltps st., nálægt Logan ave. Verð Snoo með vægura borgunarskilmá]- um. Hús með öllum umbótum a Beverly st., 8 herbergi. til letgu fyrir I35 á mánuði,— má flytja inn strax. Pentngar lánaðár. eldsábyrgðár seldar Ltfs- og Skúli Han.sson nd C ». Fastedgna og ábyrgða salar >ti 'l'ribii e ItlocL Skrifstofu telefón: 6476 Heimilis tefefón: 2274 ♦ FRANK DELUCA | ♦ sem hefir búö aö 5 89 Notre Damf' hefir + ♦ nú opnað nýja búð að 7 14 Marylund • ♦ St. Hann verKÍaí meö allskonar aldini 4 ♦ of? sætindi, tóbak oir vindla. Heittteog 4 ♦ kalli fæst á ölluin timum. 4 ♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• iHloiiiiiiioii iliiiik NOTRE DAMEAve. BRANCH Cor. Ncna St Vér seljum peniugaévisanir b“r(t- anlettar á íslatidi o« öðrutu löud. Allskouar bankastörf af hendi leyst UPARISJÓDS-DEILDIN teur $1.00 innlaj? or yfir o« Kefur hæztu gildandi vexti, som le*fg:jast viö ínn- stæöuféð tvisvar á éri, í lo júni og descmber. “Sérhver áætlun uppfylt. Eftirsylgjnndi stuttnr útdráttur úr skýrslu GREAT-WEST IiIFE félitjsins fvrir 1906 sýuir á hve traustum Krundvelli fram- för félaRsins eru bygb : — ' er bæði ánægjuleKt 01 uppbyirgil., aö vjta að GREAT. WEST LIFE hefir ekki aðeius yfirstiiiiðsinn áætlaða Rróba á tímm ára "Deferied l’ividend ‘ skirteiuum heldur einnisf, að sjóðurinn sein nú er feneinn, tryegir fuilar áætlaðar eróðaboreanir fimtán ára “ D .‘fe’red Dividend' skírtein »mrn, sem falla t ejalddaya á þessu ári (1907)” Skilyrði GREAT WKST LIFE fél eru aðeeBgi lee Ióejöld lae, og eróði til « byrKðarhafa sót le«a hár, og allar eróða áætlanir hata orðið uppfyltar. THE CPEAT-WEST LIFE ÍSSURANCE COMPANY Aðal skrifstofa, Winnipee- Biðjið um GREAT-WEST LIFE Almanaa,—sent óbeypis. fieflvood Laser >'Eitra Porter Heitir sá Dezti bjór som búin er tíl í Canada. Hann er alvee eins eóð- ur oe hann sýnist. Ef bér viljið fá það sem bezt er oe hollast þá. er það þessi bjór. Ætti að vera á hvers mauns heimili. EDWARD l. DREWRY, Winuipeg, Cannda iport da. Gommercial Gentre [ Viðskifta Miðja] Rannsakaöu kortiö. og þú munt sannfœrast um, aÖ þú heflr tækifæri til aö eiguast auöfjár. Staöurinu er rótt noröur af C. P. R verkstæöunum, og Jim Hill skiftisporinu, og einnig þessum verkstæö- um, sem nú eru ( þessu uágrenni, (og fleiri væntanleg); The Dominion BridgeCo., Sherwin Williams Paiut Co.. McGregor Wire Fence Co., Northwestern Foundry Co., Western Canneries Co., og þegar 0. P. R. stækk&r verkstæöi sln, munu aö minsta kosti 20,000 manns hafa þar atvinnn. 1 þægilegri fjarlægö frá “Com'nercial Centre.” Kr ]>a* ekki makalaust! aö eftir 19 mánuöi heflr þú eignarbréf fyrir eign þiuni, moö því aö borga aðeins $2.00 A mánuði, og sem aö minsta kosti verður belmingi.meira viröijen þú^borgaöir fyrir|hana.| FARMERS’ C0L0N1ZATIGN ANQ SUPPLY CO. fl!i I Ylain St. Room 6, Stauley BU. Plione Ofi.íð CQRN. EPP 3 CO., AGEIWTAR 85* .llain 8t.--** innipeg. önfuskipa-farbréf fAst hér. til og frA Evrópu. Útlendar peningavfxli. Nót- ■ ur og peninoaávfsanir seldar, seni borg- ■ ■■ ■ ■ anlegar ern hvar setn er A hnettinum. Allar póst-pantanir os> brófavidskifti afgreitt fljótt.. Reynið viðskifti vjó oss. P. 0. BOX 19. ’PITONE .'.246 OOOOOOOOOOOOOOOOOv-OOOÖ T.L. Heitir sá vindiU s«*m allir ^ykj?*. ^ ,>Hver.svrg»w?,\ af þvl hann er þaó hesta sem rnnm geta ivykt. íslendingar! tnnniö cftir aö bnöja nm '|^ 1 Wentéru Uigai’ Factnr)’ ThomaH Lpe, eicatidi WinntiipeR fcwftíárciíiu; .llft SVIPURINN HENNAR. Sand>ers og frú Sewer, og gekk svo þegjattdá ofon og vð vagiiintiin. Sylvia Monk íylgxli honnm alla lvið ú't í garðs- hliOið. Trúnaðarþjónn lávarðarins sott>i*t upp í ekils sætið og óki'.maðurinn hjá homttn, hr. Sanders lattk ttpp v a<»ndyrtimun og sité svo lávaröurinn inn í vagn- ÍUl'. í síðasta sinni réttá hann Sylviu hendirtia tál kvcðju. “Ég fcr hurt”, sagði hann tttieð klökkri röddu, jiang'að til ég' íinn firið í hu'ga mínum yfirgef ég heitn- ili feðra mánna. Guð varðv©iti ykkur.” Ennþá eimi sátiná þrýsti hanu hetvdi hennar, án þess þó aö kyssa á liania. “Farðti vel, Roy! í/g óska, að ferðin íæri þér þanu frið, sem þú þráir — og það gierir hún áreiðan- I.■ ji'.t. Engin sorg er ævaran'di. Að ári liðnu býst ég við þér, en hvort sem þú kemttr cítir eiitt ár oða tiu ár, þá flnmtrðu mig — bíðaudii eiStir þér”. Meö vtninn af þ'essum orðum í eyrttm sinum, yfirgaf lávarðurini' heitnil'i sitt og edgnár, og lagði al .stað til íramí.ndi fjarlægra landa. ](i SVIPURINN HKNNAR. XIX. Ver,emka á St. Maur. Iforragarðttrintt St. Maur, þan'gað sem Verenika nú var komin, vpr gömul og traust byggiug frá léns- mannatimtmum. Hamt stóð á háum kfettá, og blasri þar ' ið auguin hið eiidalausa haf, Einu sinni baföi hann verið rmulvga víggirtur, en nú var vísrt það ao aiq.s ríistir. Nókkuð af byggittigunni var nú eámi'ig í rústum, en sá hluti béntiar, sem sttieri að bafinu, var stæðiteg- astUi. Hann hékk eins og arnarhreiður á brúnánni á hinttnt brattu kfet'ti, og voru þar höggin spor í klettt ti alla ltið ofan að sjónum, en aíarbratt var einstigi þe-tta. 1 þessum hluta byggingarinnar vortt fáein íbuðarhæf berbergi. þett t gatnla kfettabreiður haf'ði ökltnn saman V'ettð e'g'* waliskrar aðiUsœ-t'tar, en af ætt þeirrtt var nú afTeins o:nit fátækur imaður ldfandi, sem var of- msti i ttidvrrsk i lrermtoi, 0g um langan tima hafði aö eins ein "otiin! kona átt þar heimili. Gitbert hafoi eiin'u sinni áður kotnið í brváöur þctta, og áteit það þamn alskektasta og hrikafegusta stað, sem hann hefði nokkru sinm augum litáð. Gam.itl þjónn ætbarmnar, sem hieima át'ti i litlu liúsi miöur við sjóinn, hafði mnsjón eignar þiessarar, og haföi Monk fengið etgnina lieigða til tveggj-a ára hja honum, gvgn lágu afgjalcM, sem foðir veákrar clótt'tr, sem þarfnaðist sjóJoftsms. Vagninn trarr. stiaðar fyrir uitan byggi'ngun'a, eiins og áður er sagt, og Gilbert tók Vercniiku iit út vagn- inttm, sem var alvog magnþrota. Hann bar hana eftir rnjóum gangstig á mdlti rirstatina, þó dimt væri. Frú Kraul gekk þegjandi á eft'ir. Satnkvætnt íyrirskipun Monks fór ökunia*ðm- í krinj'mu tustirnar tneð htstana, og fanti þar aJlgott skýlt fyrir þá. Gilbert lfelt áfram meíf byrð'i sina, og sitefndi keint á Ijöshirtu, sem Iagði ú»t úr opnum dyrum. Ilaim kaliaði nú hástöfmn, og kom þá gömul 117 SVIPURINN HENNAR. vmfia'ði þvd 1 Við hún koni ut í dyrnar. Ilún hélt á 1 jósi o yfir höfði sér. "það *r tnáskie lCngk'tidingurinn ?” sagði g-imla kor.ott. “Jfi, nú sé tSg það. VieJkoinitvn lw:»rr;it það er voncbir vogur imvaiv utn rvvstiirnar, þó hjart sé, hva'ð j,á hcldur í þessu nivrkri”. Hun gekk svo á uncbiiv þaim inn i gavn. lt vldhús ntið stcingóifi. A arninut.v logaðd leJdurinu fjörlega, og við hbð- iua á honvtm stóð Jvckkur, þar seitti Gilhart Veremiku. Gatv.la konan hætli nokkrmn sjviituni á e-Idinn. “Unga st.v'lkan er þreyitt”, sagði Gilbert. hofum veri.i .» furðinni sdðan í döigun, og svo t r lika vcik. Kru heinbergin, ln íikunarhæf ?” ‘ Já, lterra”, svaraði Jílí/.alwt. "Hvtsmunirnir, s,ein þér senduð hingað, er komið íyrir savnkvæmt skipun yðaf, o; h'jálpaði Flack mér til þess. t Jtrjá- títi ár lveitr engintt sofiö ttppi á JoStitnt, ett ég hefi kytrt dttgfega á hverjum cfegá til að eyða rakanum”. “Gott", sagði GiJbert. "Við förum þá þangað strax. Gierðu svo vtel, að vísa okkur leiðina. Eg vcrð afí bera iingu sitúlkunai, hún «r of wik t»il að geta gehgið. Ökumaðurinn ketnnr Jtráðlega inn í etdl.usið, tg vona að ]>u sjáir utn, að hann gieti feng- :ð að 'horða. Við erivm annars öll svöng og þr.eiy,tt” Gamla kottan bók ljós og fylgdi þeim vnpp. í her- bergin, sem Gilbert bafði teigt. það voru bcztu h.rbergi'.i, þau sem voru þar fyrir ofan voru rök ovr ól.otl Dagleg.v siofíin — fyrrtim viðhafnarsatur —• var ttu skraiitiaus. þoir fáu hiiS'niutiir, sem tvýitiandd ' °ru, höf'ðu vnið fluttir yfir í wtsvulaherbrrgáö". Slit- inn dúkur hnlfli góltið og veggirnir voru þaktir lit- •a-usmn ítiynch.m. Jíldurinn, seim logaði glatt í ofn- ti'iitn, var það ettta, Setn geröi herlvergið jvægilegt. Við hliftiiia a utsvalahierbergiimt voru sérbeiribergii 118 SVIPURINN HENNAR. f.i titkfefanuiii o \erenikit, öil notáfega h.ituð. j svefnkk f;it)«m vorn ifýjir Jaismunir. \ ið liliðiiia á sveimherbergi Viereitiku \-ar svvft lierbergi frú Kraul, og dyr á milLi, tletlivrgi Mottks var afiskekt, rétit við gatvginn. Gilbert lagðv Vememiku 4 gamlan lpguhvkk í daj Jagi: stofunni Hnn Jeit i krinigum sig og sagði : i'.g it ekki svönig, GLlbert, að ©ins þnevfct, o vil lnel/.L hát'ta strax”. Buniugskleltnn yðar or héma til hliöar, og svefi herbergið intiar af honum, é,g skal fylgja yður þanj að sagði frij Krattl. Hvtn stuödi Veremku þangað inn, afklæddi han °g h-agræddi htnni í rmninu. F-vt: sekúnd'um síðar var hún sofmtö. Frú Kri.ul tók ttú ljósið og fór að skoða hie: oeigin. þau voru að öillu fe)nti vel ú'bbúi'n, og í bin ingskiefa YeVvnáku voru tvö stór koffort •troöful-1 i kvenfotnaði og tröfum, svo auðséð var, að Gilbet halði þttrft nokkurn- tima tifl alls þessa und’iirhúniing þegar frú K ratvJ hefði mettað forvittii s na, fV hún aftur inn i dag ogn stofuna. þar var húáð að be>ra nægan mat á l>orðið, c Gilbert farinn að' gera sér gott af homim, en lélíz. bet ganvla J.afði farið ofan i eldhtisið aftur tiil a taka á mcVti ökumatvni. Frú Kravtl settist þegí viö liorðið og tók tiil matar síns. “Herbergin eru ekki sem vcrst”, sagði hún ut leið og lvún smakkaði kaffið, “þau eru hlý og vii kunitanteg, og það er aðialatri'ðið": ”Á rr.crgnn, ef til viJl fyrri partinn, fer óg t baka með vngttintnn. sem flutti okkttr hingað”, sagi v.ilbert. “Að viku li'ðiniid kem ég aftur, og þá kei ég með skemliJtsekur, söngbækur o. s. frv. Næst

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.