Heimskringla - 28.03.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.03.1907, Blaðsíða 2
Win-nipeg\ 28. marz 1907 i j — HEINISKRINGU — Publishod OTory Thursday by Tím Heimskriiiffla News & Fnhlishintr Co. VerO blaösins 1 ('anada o(z Haidar •e.oo ■m ériö (fyrir fram borjraö). Sent tiJ IslaDds $2.(0 (íyrir fram borgaöaf kaupendum blaösins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager OHice: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O BOX 1 16. ’Phone 351 2, Til kjósenda í Gimli kjordænii |>ar setn nú úrslit kosninganna í tjördæmi yftar erit kunn oröin, og að þér hafið sýnt, aö þér ekki jjet- 18 a«öhylst stjórnmálastefnu Rob- Sm stjórnarinnar og hafið því sent luzam andstæðing á 'þingið, — þá íitm ég mér skylt, um leið og ég iifer m«-ð kveð kjördæmið, sem Jhéngmaður þess, að votta öllum þarm alúðar þakklaeti mitt, sem sýttt haia tnér aö undanförnu og »ið þessar kosningar velvild og til- trú. Ég læt þess og hér getið, að ég er mér þess meðvitandi, að haia í þau 2 kjörtímabál, sern tg hefi hafit jvann heiður, að vera þmgmaður yðar — síðan 1899 — gert alt það, sem mínir vedku h.efi- leákar, vát og þekking hafa áorkað ■Uii þess að verða kjördæminu að ölhi því Liði, sem kringnmstæðurn- ar hia leyft. þetta l.ygg ég að al- a*ent verði viöurkent al kjósend- ■nmj-m, þegar mesti kosning;vhrtinn er alrokinn og ínenn geía sér tóm t»l að athuga fylkismálin eins og þau liggja beánast fyrir. Að ég hafi ekki komið öllu því i fram- ivæmd, setn hver eiustakur kjós- amfi hefði viljað vera iáta, skal fúsfcga játað, og það hygg ég í sauuleíka, að engum maimi hefði verið unt að gera. Hins vegar óska ég, að hinum nýkosna þingmanni megi auðnast að vierða Gimli kjördaeminu að ekki mirtna liði á n-æsta kjörtíma- fctth heidur en ég líefi orðið því á feittu síðasta. Winnipeg, 21. ínarz 1907. B. L. Baldwinson. . -----------—♦---—— Óvandari eftirleikurinn MOTTO— "■Ekki batnar Bjiirmson enn, banakringlu verkurinn". ítlaðið Lögberg, sem um langa -tíð hefir verið að veslast upp af aðlskomar andlegri uppdráttarsý-ki, og lítið hefir annað haft sér til tífsviðurværis, en það setn það ttefir tuggið, og jótrað svo á, upp úr íslenzkum blöðurn, — pangað tíí það í byrjun kosninganna Véði Súsaskjól, — eins og svo oft áður •— hrnni alræmdu, hvimledðu konu, í ýginrai, og lét hana fara að tala fyrir sig, og fylla hvern dálkiun á eftir öðrtim, — hefir nú í síðasta aiaði alveg keyrt um þverhak með gííuryrðm ósannindin og heimsku- Jega frekþr. Blaðiö hefir orðið yfir sig vont át af' iþví, að því var bent á, i grein vorri "Aumkvun'arvert á- stand”, að nú væri það opinbert öllu fólki, að það stæði berskjald- öð fiyrir þeám áburði, að l.aia VÍS- VTTANDI logið upp óhróðurssög- «m um andotæðingafiokk sinn, og eénnig, að flokksmenn þess hér í vesturpartí Winnipegborgar væru »ú búnir að verða tilefni til þess, að almenna líknarstofmindn hér í bongitnri (Almenna sjúkrahúsið) væri búið að tapa S2050.00 fyrir •að hafa ekki getað SANNAÐ 'ygiasögur sínar og áburð á Con servativa bér í Vestur Wintiipeg. Trl þess að sýna, hversu reiði blaðsins yfir þessum hraklegu ó- förum er mikil, skitlum vér hér tiHæra nokkur orð úr síðasta Lög bergi: “Kringla, þessi síopna leka- bytta allskonar óþverra, að- sends og heimafengins, er enn á fc.rðinni mieð nýjar skammir og brígsl í garð Lögbergs út af smialasögunni hans Sharpe. Vér ÆITLUDUM Al) LEIÐA HJÁ OSS frekari utnræður um þetta efni, þar eð oss allajafna hefir þcrtit laiðinlegt og ekki ómaksins vert, að edga orðastað við það blað, sam alkunnugt er að því, að blanda sam-an réttu og röngu, sönrm og lognu, sæmilegu og ó- sæmilegu, að það er fyrir löngu búið að fyrirgera áliti sínu í AUGUM allra hiigsandi manma”. Vér skulum vel trúa því, að Lögberg beföi helzt kosið það, “að leiða hjá sér frekari umræður um þetta eími”. það*er æviniega bezt fyrir þann, sem búinn er að fara með ósannindi, og oröinn er upp- vís að þeini, að ekki sé á þau minst. þetta hefir Lögberg fundið, og þess vegna hefir það gefið þessa yfirlýsingu. Merkilegt er eitt, og það er það, að lýsing sú, sein I/ög- berg ætlar að hedmfæra upp á Hoknskringlu, er einmitt NÁ- KVÆMLEG lýsing á I/ögbergi sjálfu, — þvf bla<5i ög engu öðru, og er það allrar virðingar vert. En nú viljum vér sanna, að svo sé Lygasagan, sein I.ögberg segist bafa flutt eftír “Tribune” er ein sönnun þess. Blaðið er ekki að bera það af sér, eitis og það held- ur gat ekki, að “það hefði lapið söguna upi> úr “Tribune”, án þess að birðít minsttt vifcutid um, hvort htvn væri sannleikur eða lýgi”, heldur ætb.r að smokka sér út úr þessari kliptt meö því, að “það hafi ehts mikinn rétt til að treysta beimiildum sinum eins og hvert atrraað blað”. Og svo kemttr það með dæmi til að reyna að sanna mál sitt, og dæmið er, að Heims- kringla bafi flutt frétt um, aö “kona ltafi dáið í New York fyrir stuttu, sam var 114 ára gömul". Svo segir blaðið : “Fékk nú ‘Kringla' áður en hún birti þessa frétt staðíest eftirrit aí fæðingar og dánarvot't- orði konunnar. Vér fceijum víst, að svo lia.ti ekki verið. Finst ‘Kringlu’ 'þetta berfUeg blaða- tnienska bjá sir?” Nú viljtttn vér spyrja : Er Lögberg svo mikill grasasni, að sjá það ekki, að bér er tvenmt ó- líkti satnan að jafna. önnur fr»-t Un (ILt'imskriuglu) er sögð sem AL MENN íri-tt, en hin (Lögbargs) er sögð í þeiin tilgangi, að sverta og svívirða andstæöinga Lögbergs og “iiberal" klikktinttar í Vesttir Winnipeg. þesstt getur Lögberg ekki borið á inóti. Vór getum ekki ætkið, að hoili nokkurs ]>resra skóla stúdettts sé svo sljór að sjá ekki þutta og skilja. Og vegna þess, að Lögbergs fréttin var þannig mtdir komin, var skorað á blaðiö að sattna hana, og beitið £_ð gefa Almenna spítalanum fimm- tíu (50) dollara, ef það G.ETI það. Alveg er satna að segja um þá $2,000.00, setn Mr. Sharpe lofaði á opinbertrm fttndd hér að gefa spítalamtm, ef “liberalar” gætii hreinsaö sig undan því, að l.afa baft áfcngi á SÍNUM “Commifctiee Rooms”,; og ef þeir gætu santnað að HANN heföi haft áfengi á sin- um EIGIN “Commitfcee Roóms”. Ekkert af þesstt hefir Lögberg eða “liberalar” getað SANNAÐ, svo bæði blaðið og flokkurinn er opin- bert að ósannindtvnum, og lvefir því eiris og áður eir sagt beinlínis baft af sjúkrahnsinu $2050. þiiu ummæii Lögbergs, að þessi boð sétt “hylliboð og svik tóm” ertt því ekkert anmaö en Ijqfmlaróp út í veðttr og vind, sem cngum skyn-sötnttm manni defctur i httg að trúa, sem þekkir nokkttð mála- vöxttt. Áðttrnefndar samlíkingar blaðsins eru því að “blanda sam- an rét'tu og röngtt, sæinilegu og ó- sæmilegu”. þá væri ekki úr vegi, að minn- ast á nokkiið prúðmannlegar setn- ingar, sem hafa staðiö í LögDergi nt'vna um kosningarnar, t. d.. --Rob lin treystir á knæpukongtania og skósveina þeirra”. * “Ef þér viliið greiða fyrir óreglu og drykkjuskap bér í bænttm og fylkinu, þá greið- ið atkvæði MED þingmanusefnum Roblin stjórnaritmar”. þessar setn ingar eru ekkert annað en ómann- legar svívirðiiegar árásir, því bindinclismienn sjálftr hafa, sýnt ljósfcigu afstöðti “liberal' ’ llokksins í víiisöltimálinu, bæði bér í fylkinu og öðriun fylkjttm, og sést á því, að þeitn var tniklu ver að treysta í þesstt máli. þá mætti nefna lygasöguma, sem Lögberg ílutti ttm “ljótu” orðitt, sem það sagði að Roblin viðbeíði í ræðutn símtm. Að eins skrið- dýrsleg árás. Eiuniig eru það vís vitandi ósannindi, sem I/ögberg segir, að Roblin hafi haft AD EINS 171 atkvæði fram yfir and- stæðing sinn. Hann lvafði 350 at- kvæði timfram. En þessa lýgi ber blaðið fram að eins til að koma því að, að Roblin sjálfur sé að tapa áliti í sínu eigin kjörciaími. Löglicrg hefir aldrei setið sig úr færi, að Hnýta í B. L- Baldwinson. það byrjaði hnippingarnar milli blaðanna mcð lúalegri áledtni við liann. En hvað hefir Heimskriugla gierfc ? Hún hefir ekki sagt EITT EINASTA ORÐ í garð andstæð- inga sinna, hvorki Th. H. John- sonar eða Sigtryggs Jónassonar, í gegnttm allar kosningarnar, og er það meira en hægt er að segja um NOKKURT ísfcnzkt pólitiskt Wað, bæði austan hafs og vestan. En Heimskringla hefir rætt og skýrt öll helztu rnálin, sem nú ertt á dag skrá, en aldrei fáxið út í það, að kasta saur á sina mótstööumenn, uins og Lögberg heftr gert, og ekki er vtöbaft af öðrutn en örgusttt götustráknm. Vér höftvm aldrei séð nokkurt is- len-zkt blað láta rins -bjánalega, flytja eins mikið af vísvitandi ó- sannittdum, ópi og hávaða eins og Lögbcrg í þessum nýafstöðnu k«j-:n ingtnn. þetta hlýtur blaðið að sjá sjálft, ef það gætir vel að, og ■þet'fca sjá þt-ss vildustu fylgismeun. Og það verður ckki út skaftð, að þetta er berfileg blaðafneu.ska. Ef svona löguð blaðatnonska er e.kki til “að fyrirgera áliti blaðsins í augnm allra HUGSANDI mauna, þá vittnn vér ekki hvað það cr. í sambandi við blaðamensku Löglx-rgs nti um kosningarnar, det'tivr oss í httg sagan um Kölska og Sæinund fróða, þegar Sæmnnd- ur K>t Kölska bera vativið í “hrii)- tttn". En þegar Kölski kom á móts við kirkjugaröshliöiö, þá lvringdi Sæmundur khikkunum, og 't-.i'puði þá Kölski öllu vatninu nið- ur og stóð ráðalatts eftir. Ekki ósvipað fer I/ögbergi : þegar sanu- kikurimi er látinn hljóma í eyr- tnn þess, þá verðttr því svo bilt við, að lýgiin, sem það heftr flutt, lekttr niður úr “lrripuntim”, — því þá er ekki hægt að skýla sér með benni k-iigur — en blaðið stiendur Ix-rskjaldað eftir, opmbert að ó- sannitKlum frammi fj-rír öllum lesendttm. Og saunarlaga er ekki ofsagt, að kal-la slikt “-auntkunarvert ástand” | jver verður lieppi- legasta aðferðiu til að hafa samau sómasamlega tipphæð bér tneðal ísleudinga fyrir Heilsuhælið á íslandi ? Af þvi ég befi fundið m-jög almennan áhttga h-ér í 'bænum mcðal fsfcmlinga fyr- ir þessu nauðsynjamáli, þá er aðal fega að hugsa um, hverndg því verði beppilegast og fyrirhjtfuar- minst komjð i framkvsemd, — því þaö skal tekið fram, að ég get hreint ekki saftvað meðal allra landa hér í bœmitn, og heldttr ekki auðgert, að £á mann til þess, raema íyrir borgun. þar aif fciðamdi dett- vtr miér í hug, að heppilegasfca að- fcrðiu verði, að safiiaöaíélögin og Goocftieinplara félögin, eða í eimt orði, öll íslcnzk félög, sem finna hjá sér hvöt og krafta til að verða þessu eitthvað að liði, taki málið að sér. Ég get ekki betur fundið, ef rinhvierjir vilja svo vel gera, að bera Jjessa tillögu ttpp innan félag- anna vébanda, þá hygg ég að þefcta vierði það fyrirhaíiiarniins ta. það skail fcekið fram því til sönn- uraar, að ft^lk hér í Winnipeg befir talsverðan áhttga fyrir Jx-sstt máli, að- ég er nú )>egar búinu að safna nokkuð á þriðja hundrað dollara, að vísu mest f loforðum (nöfu gef- enda verða auglýst jafnóðum og borgað verðttr). þegar jiess er gæfct, hve fáir menn J>að eru, sem hafa lofað Jiessari ttpphæð, ]>á finst mér semnilegt, að hefðist saman fjögttr til fimm httndrttð dollara. það skal játað, að ég bjóst aldrei vi-ð, að meun muradu gefa eins mik ið hver um sig, eins og reynslan befir sjnt, par sem ynr titttugn hafa nú þegar lofaO tnnin dnilur- ttm og tveir metru. Eg er þess fuilviss með nokkra, sem emgin lof- orð ha-fa viijað gefa, heldur sagt miér að finraa sig s»ðar, að þair gefa ekki minna en 5 dollara. Hvað nýlendum viðvíkur, get ég vart b'áist við, að menn ráðist t að saina á amman hátt en á sam- komum aJ ainhvierju tagi, enda befi érg frátt raú nýlega úr einrai nýlend- ttnrai, að samskot hafi veriö byrj- uð á samkomu, að tilhlutun J óns frá Sleðbrjót, og er ég honttm iraniliega þakkfátur. Ég vildi óska, að Islarad æfcti sem llest-a honttm fíka hvað þetta mál sn-ertir í hin- um nýlendunum. Mér ]>ykdr senni'legt, að eitthvað heyrist samskotuntim viðvíkjandi úr hirauni nýlendiunum áðitr laragt tt'tn líður. Að vístt get ég ekki bú- ist við, að peningarnir verði send- ir lu'itn fyr ett seint í stvmar, og verðttr það anglýst síðar. Ég ætlia sJS setja hér nöfn nokk- urra manna, s-em ég vona að gneiði eitthvað götu þessa niáls í Dako'ta uýtendunni: Ffcsta þeirra þekki ég persónufcga : Guðlögur Krl-etwlsson, Ediuiborg ; Joseplt Walter, Gamalíel Thorleifsson, Björn Bjarnasott', Gardar ; Sigttrð- ur Hjalbalíu, I. V. Leifur, Halldór Rieykjalín, Mouratuin ; séra Haus Thorgrímsen og Stígur Thorvalds- son, Akra. Ég voua fastfcga, að allir þessir menn greiði fyrir sam- skotumim þar syðra, og fleiri þrim til hjálpar. það skal tekið frami, að ég hefi tiú þegar fcngið loforð nokkurra taiðaradi manna í hiraiiin ýmsa fé- lagsskap hér f Winni]>eg til stuðra- irags og inieðinæla iuraan iélaganna sjálfra. I>ess skal gefciö, að Uöði.n Hieims- kriragla og Lögherg hafa lof-ast til, aö veita samskotuniiin móbtöku fyrir mína hörad. Einni-g mega þatt seradiast beint til mín, 623 Agn-es street, Wintnpeg. Náttúrlega er mjög æskifcgt, að ménn borgi eins fljótt og kri-ngum- stæður leyfa. Kæru lan-dar! Greiðið fyrir þess- 11111 samskotum. það er ekki búis'-t við, a-ð hver gefi miktð, lítíð dreg- ur. Safnast þegar saman kemtir. VViiijiiipeg, 21. marz ‘07. Aðalsteinn Kristjánsson. Fyrsta landnám Eng- lendinga í Ameríku Kftirfaraiwli grrin fjallar ttm fyrsta landuám enskra manna í þessani áJfu. Sá st-aður, sem þeir raáfliu oig by'gðu fyrst, bsátir Jam- estown, í Virginiu. þar námu Eraglendingar fyrst 1-and árið 1607, þann 13. dag maímán-aðar. þess vegna verða 300 ár liðin frá lí.nd- námi þeirra í vor, eða síðan þrir renstu bú og bygð í Bandaríkjtm- um. Jamestown ber raafn af fljóti, sem er samraefnt, og sbendur bœr- inn fáar mílur ofau við fljóts- mynnið. í fljótu m-áli ertt þat'ta aöal- söguviöburðirnir að þesstt 1; nd- raámi Kugkndinga í Bandaríkjuít- u-m, sem <sr það stærsta, sem þtkk ist, i þessani álftt að mi-nsta kosti: Um þessar mtuidir var Amerika þekt sem gózenland gegnum Spán- verja, sem -þá höfðu funddð hana fyrir löngu, og raumið laad vestan- hafs. í þa-nn t-hna var Spánn eœtt af stórvieklum Norðunálfu-nraar. Á sama tima var Eraglarad að raá sér upp sem framfaraveldi, og nálægt að veröa eitt merkasta stórveldi í Kvrópti. þá var það nýfcga borið undan flotasendingtimii frá Spáni, sem öll fór að forgörðum, oins og kunnugt er af veraJ-darsögttmti. Efbir þanu merkilega og þýðingar- mikla viðbttrð, fórtt hragir Krag- leradiraga. að hrarigjast til annara lan-da, og einkum til' Vesturheims. ]>á langaði til að raema sér þar lönd og óðuJ. það þarf að grípa fratn fyrir áðurnefnt ártaJ o,g gefa oftirstutta skýriragu á sögulegum frumatriðum. Árið 1584 fckk Sir Walter U afcigh stjórnarleyfi, aö fara með landnema vcstur um 'nr.f, tiJ Virgiraiu. Hann 9endi tvo ski.p- stjóra, A ados og Barlows, til að ranmsaka austtir9tröndiraa t;ni þetta svæði, og búa til landabréf og lýsiragar á ám og fljótum, sem ryrarau og kæmu ofara úr laradi og bícriist út í hafið. þegar þessir skipstjórar höfðu lokið ætluraarverki síntt, flufcti Ra- loigh fyrstu Iandnema vestur um haf, í ttinsjön Sir Ralph I/Owe. ]>essir raýbyiggjarar dvöldu eiifct ár í landimt, og fórtt síðan til baka aftur, án þess að festa sér bygðir og óðttl þar. Stór hluti þeirra dó úr bibaveiki og )>est, og margir vortt drepnir í árásum, sem Indt- ámar gerðit móti þrim. Sir Fr. Drake, berflotaforiragi, kom þeim aítírlifaitdi til Erag’ands aftur. Fiimm árum síðar lagði anraar leið- angur af sbað vestur um haif, en ín.sláraaöist laudnám og fótfesta, og hvarf liann heim a6tur. Næstu 10 ar var enginii manníltntraiiigur þaragað. En rébt efbir 1600 lagði yfirforiragi Bartholmew Gasnold af staó ntieð llokk manna þamgað vestur, og Jeitaði að nvjii byggi- legu lítndi. Ferðasaga bans segir, að ltann hafi siglt ineð ströndum iram, og hafi aldrri á land sbigið, en bjó til landabréf stf stórri strand lengju þar, og fann nokkurar eyjar áður óraafngreindar, og gaf þeim nöfn. Er það svæði, setn hanra bjó til landabréf af, kallað nú á dög- tim Nýja Kngland, en þá var þsvð raefnt Norðttr Virginia. Haran bélt þá lieiin til Englands aftur. Ferð Gosnalds olli samt deilnm og þrefi á Engl’andi, og var jafn t dirilt nm þetta raýja lattd vestan vdð hafið af prédikuraarstólraitm, sem í dagleigu tali. Siðstn fcll ]iessi fciðangnr í dá og dvala ttm sturad. lin- árið 1606 lagði enra þá nýr leiðaragttr stí stað vestiir um ver, með þeim ásatningi, aö raema lörad og óðnl. Fyrir þeim leiðangri réðu 3 skipst'jórar, sem vortt með Sir Rafcigh. þessi leiðangttr hre.]>tí stóra og þunga sjóa og hafvillur, era raáði ]>ó loks góðri höfn í hinu nýja laradi, og var hún við mynnið á Jamesfljótinu. Reis ]>ar upp þorp, og var kalfað Jamestown. þiessir fritmbyggjarar eru menndrn- ir, sem eru ensku íorfeðtir hinn-a voldugti Bandaríkja þattra dag í dag. þeir eru hotjurnar, sem bruitu is og eJd og lögöu hyrniragarsbein- inn ttndir þaö þjóðveldi, sem nú ræður og stjórnar hinu nafnkénd- asta ríki i veröldirarai, Bandaríkin, sem islenzkau kallar. I/andiö var gott og búsælt, en þá voru þar mannmargir Iradíána flokksir, sein voru stöðugt í áhlanpum og m'aran drápum við þessst innflytjeradur og veittu 'þeim þuragar búsifjar og líf- tjóra. Nýbyggjarnir máttu stund um flýja af landi og út á skip þau, sem þeir sigldu á vestur ttm v jr. Fyrsta staðinn, sein þeir settust sið á, köllttðu þedr þsi Poitit Com- fort. Jtaðstn fluttu iþrír se>.\- niilur upp í landið, u-pp tneð fljóti, sem þá hét Powhatsm, ef'tir Indíáiva- l.öfðingja, sem þar hsifðist vi-ð í raágreraninu. Ný-byggjsimir breyttu nafnd íljótsins og köllttðu það Jstinies River, eða J-akobs fljót, efit- ir 'þáversiradi og ríkjandi kotntngJ Bretlattds. Tvisvar hefir ]>essi borg brtinraiö til kaldra kola. í fyrrsi siran í svo- nefndu Bacons tvpphlauipi 1676, og í seirana skifti rútnuni tuttitgu ár- um síðnr. Og hefir þessi staður aJdrei verið bygðttr með sóma síð- an. Fólkið flutfci þá þaragað, sem lieitir enn WilhjáJmsborg (Willi- amsbttrg), en hót þá MiddlePIanta- tion. þuð var áriö 1698, og httfð- ist 'þar við mn tíma. Fyrsta gnðsþjónusta, sem þsir var haldin, svf |>essum innflytý-nd- tvm, var ttradir lnertim hitnni. J>eir tegldu til borð og lögöu millum trjástofiva, og vair það prédiktmar- stóJl þtóirrst. Er það sú fyrsta gttösþjóivusta, sem haldin Iiefir ver- ið á Engilsaxnesku ntáli í Norðttr- Aineríku. •Prédikarinra bé-t Robert Ilumter. Fyrstu íbúar Jainestown voru 105 að tölu. þrir byrjttðu a.ö byggja skýli ^>g ryðja lstndið, og ttnnu baki brotnu, voru sífieldfcga áraittir og óraáðaðir, skotnir og tnyrt'ir af ifrumibyggjivm í lsuylirau, sjúkdómar og viðurværis skortur þ'jökuðti þoitn mjög mikið, og féll þrim móðttr, og margir dóu eftir stivtban en straragan erfiðistíma og frtimibyggjara liarðæri. Jveigar iranfltitningaskipið New- port kom til þeirra, sem var fá- mn márauðram eftir að Jamestown- búar lvöfðu tekið bólfestu í Vil- bjálmsborg, þá voru ekki nema 38 eÆtirlifandL. Að ]>essir frttmbyggj- arsir dóu ekki alveg út, var að þakka dngnaði og iyrirhyggj'i maiwts, sem hét Jón Smith. Hanra þurffci fyrst að þröngva J>eim til að yrkja jörðiraa og vera iðjusam- ir og sparraeyitnir. En hans fcið- sögu naut sanvt ekki fcngi við. það kviknaði í púðurhúsi, sem ný- búarnir höfðu, og iniriddist Jón váð'sprengiraguraa, svo hann varð að hverfsi heim til Englands |og ledifca sér lækrairaga J>ar. Maður að nafni Georg P.ercy tók við for- menskunni. En lvann var daufgerð- ur og atkvæðasm ár. Undir um- sj<>n h'ans hrundu nýbyggjarnir niður úr 500 ofara í 60 manras. það voru fcyfarnar, sern G. Simmous faran, þegar hann kom bil bc.ka frá Bermudaesyjunum í niaí ióio, og voru Jvessar 60 manraeskjttr i himt aumasta ástandi, og nær daraða eu lífi. það var sýnilagt, að fólkið gsvt ekki hafst við þarraa. Var þá afráðið, að flyfcfa það brim til Englands aftur. Mar-ir grétra fögr- um tárum, þegar þeir vortt að tína sattian dót sitt, og búa sig til ferðar. J>egar l'eiðaragur þessi kvaddi Jamestown O'g kom niður til Hampton Roads, sá hann skir> sigla af hafl. Yfirmaður ]«ss var lávarðttr Delawere, hinn nvji land- stjóri. Allir snértt aftur til Jam'es- I town. Skeði þá eitvn hinn á’taka.n- legasbi viðburður i lan'draámssögu þessa þjstkaða og háltgert htingiir- moröa fólks. Lávarður Delawere varð svo hrærður af móttöku þessa bágstaddsi fólks, að ltsuiat íéll á kné og þakkað'i <almæ>ttinu íyrir, að hafa tvtvalið sig til að koiina t'il hjálpar þessu aumstadd* en hugprúða fólki. Efbir þetta, sem skeði 1610, var enginn eíi um það Jeragur, að land- raánvið í Virginitt vstr trygt um svldur og ævi. Allir leiðtogar þessara nýfcndu- búa höfðit stjórnað illa og meii þrælmensku, að undarateknum Jóni Srnith. Viðburðafcysi og bjálfa- skaptir var afarmikvll, þrátt fyrir hivgprýði fólksiras sjálfs. En þegar lávarður IJelawere tók vi-ð stjórn, sýradi laradið kosti sína og gæðd. Jörðin gaf mikla uppsk'eru ai jarð- e]>lum og tvö höfuð vortt á hverri skeptm. Tóbak var ræktað í stór- utn sttl. Eftírmaður Dalstware var Sir Thomas Dafc, og tók nýfcndan afarmiklum framförtvm und'ir hans stjórn. J>á varft tóbak gjaldeyrir. Skafctar voru gririddir með svo <>g svo mörgivm pttnduin af tóbaki. þsið er líka inælt, að nvenn þeir, sem feragu sér konur frá EngJandi, þyrftu aö borga stjórivinni vissa pttndíjtölii af tóbaki fyrir konuua. Nýfcndumenn fjöjguðu nú óðuin, höfðu nóg af öllu og lifðu í alls- nægttim. Indiáraar hæbtu aö ó- tváða þá, og flrattu fjarr þritr;. Nýlendiinienn ákváðu þá landnám si'tt. En það var 400 rnílur strarad- lengis viö AtJantshafið og jaifn- breið spilda um þvera álfuna alkt leiö' veSfur að Kyrrahafi. N fciKtulnenn stjórmtðu sér sjálfir i öllum laradsmálum. Fyrsta löggjat- strþirag setti landstjórinn Sestrd- lirag í júraitnántiöi 1619. Jringhúsift var gstmla timlmrkirkjan í James- town. ]>etta er fyrsta löggjafas- þirag sett og haldið í Noröttr-Ame- ríktt. Sbjórtuiu á Euglandi máttí viöurketttia log njTemdubúa. Efbir aö löggjö'f komst á, fór fðlkið a*5 v.iröa og elska landift hálfti meir enn áðitr. Jvaft’ byrjaði þá að kalla þaft rnóðurlan'd sitt. Ilver nýfcnd- svn á fcetiir anraari spratt út aí Jx-ssti fyrstsi Ist'tKlraáuvi í Virgiraiu, og siflaði innflutninga frá Flori-da og K arasvda. AUsherjar sýnittg verðttr hstJdin i Jamestown næsta sttnvar, í minra- ingtt ttm landnám þetta. Roosi- vu-lt forseti hefir boðið öllttm þjóð- «m, að eiga þar blufctöku í, og verður húra óeíað stór og merkileg. K. Áscj. Benediktsson. »———í—----------- Elaim hamast “Frá ■áh'orfeiKla pölluiniim” i BakJri hainast H.þ. Ekki er ég mótjfallinra því, þó ttvenn er glögga sjón ivaia og sktvrpa skynsemá veiti því eftirtekt, sem fram fer, og sýni svo öðrum, sem miður skiJja, hverivig Joikttr Hfsins er báð- ttr 4 bóknveiita og ritsnvld'arinnar lriksviði voru \‘estu r-í sk-radi ng a. En l>æði er það töluverður vandá, að lýsa því réfct og hlutdrægnis- latist, og þá ekki síður áríðandi, að þar komist engiun hama-gangur æstra gieðsmitttva eöa i]>ersón'uleg hefraigi-rrai fram, til að fciða þá tnieran á glapstigu fyrirlitn'iragarinn- ar, svo þar af- leiðantli fáá allir góðir og gætrair meivn skömm og \ iðb-jóð á manrainuTti og máfcfninu, serat þeir flytja. það er tverat, sem mér þykir bér ,ift viftvíkjanai þessttm skrííifcga ivalladómi í Bakiri. það fyrra er þaft, að það blað skyldi gera sig stókt í því, að taka slíka grein, eiiis og htin er ofsalega rituð og ger.sa-mlega ó-lík þrirri aðferð, sem ]>að blí.ð liefir haft eða l>rúkað fcil aö styiðja skoðarair síraar og halda síntt tnálefni -fraim. Jvað síðara er það, að ]>ar er svo æst og frekju- 'ega hamast á mönnum beinlínis vvgna Jvess, að hö'fuiidinnitn er sár datiðans illa við menraina, setn Itann s-tílar niál sitt til. Að það sé rétt, að ganga ]>egi- atvdi íram hjá ö'llttm sliktim grein- tvttt, er langt frá Jyví að ég vilji samþvkkja. E11 -það er bæði ógeð'- feJrt mér, að standia í þrasi, sem ég gæti án veriö, og annað líka hitt, að öðrtun stæði það langtuin ræt en mér, að sv-ara til }>ess, sem þar er ofsagt. I,íka yrði það máske traetóð á forn viðskifti mín og II. þ. eða Ilagyrðinga, ef ég blandaði mér ifcartega inra í J>etta mál. Kn slik't er langt frá inér, þanga ð dettnr mér ekki í hug að líta iitn ‘ hálfa s]>önra . Ég ætla að eins að lýsa stærstn varaþóknun minni á þessari palla- grrira allri, frá ttpphafi til en-da, og svo ætla ég í mjög fáttm orftTtni að -fcaka máJstað blaöa vovra, Hiriraiskringlu og I.ögbergs og 'tveggja rraerkra manna, sem licf- und'ttrinn hamast á. H.þ. segir ttm alræmdtt óþokku- gnennina bans Sigf. Beraedik'tssoraar. “Og fáar hafia birst í Lögbergi og Hieimskriraglt! nú á síðtistu og stórtt aí'turfarar árnm þrirra eins

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.