Heimskringla - 28.03.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.03.1907, Blaðsíða 4
Wmtsipeg, 28. tnarz 1907. k k . ^ V . Lesið og hugleiðið Ég hcfi i'ftirfy'lg’jatKÍi hús ásamt fleÍTtnn til sölu : Nýtt Hrick-hús á Corydon ave., riétt hjá IV-inlúiiia st., á S4,9oo.oo. Ni5urhorg'un a<S eins $600.00. Semi-modern Cottagie á Beverly at., fyrir $1,850.00, aÖ eins $175,00 kaupa ]»aö. Semi 'modem hús á Simcoe st., á $2,600.00, $200.00 kaupa [»«.5. Jiiotta hðs tnieS tnjög vægum borg- imar ski lmái'u m. Uf ykkur vantiar hús eöa lóð, þá komiö og líttð yfir lista aí húsum og lóöum, setn ég hefi. ELDSÁBYHGÐ og I/lFSÁ- BYRGI) tekin. I/ÁN útr-egað út á fastieigtiir. * B. Petursson, Phone -?24, 704 Simcoe St. Winnipe^. i5 til aö styrkja sjúkan mann, og vonar félagiÖ, að Inndur vorir sæki satnkomuna vel. I’rógram verður auglýst síðar. Frelsishers foringinn háaldraöi C.en. Jiooth, kotn ltingað til txejar- ins í sl. vikn. Hann er á &rð til Austnrálfit til að Hta eítir hags- mttttum hersins þar. Á þessari ferð sintji er og Gen. Booth að gera ráðstafatiir við sambands- stjórnina viðvíkjandi iunilutninga- málttm Canadu og .landveiitingu i Hambandi vtð þau. Gett. Booth lrélt 5 ræðttr hér á sunnu-daginn og v-ar svo inikil aðsóknin að lilusta á hann, að rttargir urðu frá að hverfa sakir rúmleysis. í rái'fi er að l>yggja stórhýsi mikið í sutnar á Maitt st. ltér í bæntttn, er verði 12 tasíur á hæð, og því nokkru hærra en Uition Bank ’byggingiin. Húsdð á að byggj ast við hHöirta á núverandi póst- húsi ba jarins, og á að notast fyrir skrifstofur á öllttfn loftutn. Blaðið “Edtnonton Jourtral” ægir nýlega, að 23 byggingameist- arar hafi sent uppdra?tti til hosþi- talsnefndartmiar þar í b-.eitnm yfir vænitanlega sjntala byggitigu, sem þar á að roisa. Nefndin hafði l»oð- ið ýms verðJaun fvrir bezta npp- drætti. Af þessutn 23 sý'mshomum fengu þessir vierðlaun : t) John- sou i& I/tnes, Edmonton2) Ma- goon &' Jones, Edmonton ; 3) 'Páill M. Clúltíens, Winnipeg ; 4) C. J. Sauíe, Víctoria. Sýnishorn komu fná Miivvr.úktv, Chicago, iToronto, Brandon og Calgary. Is'lenzki Cotwervative klúbbttritin hélt kosningafttnd sittn þ. 25. þ.tn. Jnessir vorrn kosnir í embætti : —• Patron, Hon. Ro1»ert Rogers ; heúðiirsforsoti, B. I/. Bf.ldwinson ; forseti, J . Gottskálksson ; var.v forsetá, S. Páiimason ; féhirödr, B. Blörtdal ; skráfari E. Sumarliða- son. í ttneWnáiðattefnd : S. Attcfer- son, M. Haimnesson, J. B. Skapta- son, Aib. Goodman, N. Ottien.son og A. P. J óhaitthsstMt. Akvieðið var á htndimiin, að hafa KKKI Pedro ToitrnanK-itt rraesta fösttfdaig.skveld (föstudaginn langa), >-n fresta þv-í til mánudags- kveJds þ. 1. af»ril, og ertt aJlir fé- lagsmienu beðnir aö mæta þetta kveJd í fundarsal klúhbsitts. Einnig láiðttr forseti hinnar ný- kosnu stjórnar mafnda r klúWjsms að láta þess gieitið, að nefndin a-tli a6 hiaia fuiKl með sér í fundarsaln- nm þetta kveJd (1. apríl), og skor- ax á alla nefitdarmettin að vi-ra þar itil staðar ekki serhma en kl. 7.30. Borgars-tiórt Ashdovvn hefir sl. nokkra daga verrtð á ferð timlu-J/.tu lorgÍT i Aus'Utr-Cariiada og í Nevv York riki, í þeim erindttm, að fá skilding.ilájt fyrir \Vitn'i|X‘g 1>org, 1— iMn 2 itiiJl. doll. Hann kom ivfitur tir ferð þeirri uin síðustu lielgi, vti varðist allra frétita ann- ara en þcirra, að sér hefði ekki, að svo stiiddu tvkist að kornast að viðtt tvanlegti nt saTttningtitn með kvntöktina. V enta tná þó, *ð Ivann Jialdi tilranmttn þessum áifratn þar til féð er íettgtð, ]>vi vövtur borg- arinnar .krekst þess, að tniklar og kostbterar umbæ'ttir sétt gerrtí.r í öl'fttm pörtutn liatts Jvt-rt Jtráðasta. Kvenfélagtð “Tilrauii" ætlar art halda skiemtisamkottiu i efri Good- templara saJnum þ. ti. apríl nk. kl. 8, e.m. ÁgiVSa-mtm verður var- Bæjarsitjórnin hefir ákveðið að litrkka verð á vaitni í Ixenum um 50 prósewt fratn yfir þart sem verið hefir. Segir ]>aö sé uaitrtsyulegt til að tnæta ölfum kostnaði við va'tns letðsluna. Bindiiidis ú'tbneiðslitfuiiditrinn, er stttkan “ísland” faéU á fitntudags- kveldið var, mártti l>etta veJ sótt- ttr, ffest sæti alskipuð. Hr. Skapti B. Brynjólfsson ílutti þar snjaJla ræött, og var áWt hans það, að bezt væri, að fylkisst jórnin lieföi á Itendi vtnsö-lttna, og að vínsala ætti sér stað að eins i þeitn sveitum, þar .setn meiri hjtiti atkvæðis- ba-rra tnamta væri því meðmæltur. Með þvi, að st'jórnin heifði þetta með höndunt, áJeit hann, að oss virtis, þetta tvent «>érstaklega tinnirt : að stjórnin nttimii haf-a ná- kvæmar gætur á því, f.ð enginn seidt vin ólögiega og að hegna s-trangfega fyrir, ef það kæmist ittpp, og ;vð cf nokkttr ágóði yrði af vinsölutttii, þá ryttni hann í fylkis-, sjóð. Ennfremur tnundi stjórnin gæta 1>etitr art þvi, f.rt selja ekki drttkmtm möttnuni áfengi, en pri- vait trtieitn. Himn vildi ekkí ltafa | netnar settistofur eða nein þægindi í vinsöltil»úsum»m, til jness að menn freistiiðnst ekki Ui að silja þar og siæpast. Vildi að liver drykkur væri fenginn kanpianda í tiilnkti! giasi, og svo yrði harm að fara út crta b.-ittt til sin til að drekka. Jxrtta fanst os.s naumast sanngjurnt. I r þvi art leyfdegt cr nrt kattpa vtn og sei.ja, þá (Lnst oss jvart of straitgt, að inega ekki utevita þess þar setn þart er keypt. Hitt æt'ti að vera sjáifsögö riegla, setn hantt og benti á, að sama tuanti'inutn væri aldrei selt nema EITT glas i EINU. — Jlr. Iljáhn- ar Gíslason íiutti fyrirlestur. J>vi mtðttr Iteyrttm vér ekki nema síð- ari hlntann af homim. lfenti hann á, að prestarnir líttt of lítið til sín Uika í bindindisniálimi, það ætti |>ó að liggja í þeirra verkahring, að ganga þar á ttndan með górttt eít'irdíemi, ett eritts og nú stæ&i, værtt þeir attnaðhvort setn dattðir meðlimir (létu ekkert til sín taka) eöa værtt alls ekki í félagsskapn- 'tm. — Hr. S. B. Brynjólfssyni fanst ekki trteira Jæiintandi ai þeám en að kottta ölltim mannssálum til hrmnaríkis ; e[ þeir ieystu það starf forsvaranlega af ltendi, þá væri þeirra lífsstarf sæ-milegt. — Auk þessara töluðu ; Wtn. Ander- son, fyrv. stórtemplar, þ. þ. þor- steinsson' og B. B. Olson frá Gimli. -----♦------- Spítala skýrslur. Skýrslur Almenna spítalans hér í Winnipeg íyrir árið 1906 eru ný- útkomnar, stærri talsvert ett nokk- uru simtii fyr, og á mjög vönduð- 'tm jíappír í stórbrotnu 'l»æklings- formi, yfir 100 bls., ásamt með uppdrætti aif grutnri byggtinganna, setn eru 13 að tölu. í stofmin þessari var 4741 sjúk- lingum hjúkrað á árinu, og auk ]x:ss ráðleggingar og lítilsháttar hjúkrun veitt 5078 manns, setn ekká voru á spítaJammi, en að edn'S geitgu þangiað til lækrringa. Alls þágtt því 9819 mantts hjúkrun og h'jálp við stofnuu þessa á sl. ári, eða sem næst 10 þús. matms. TaJa þessi J>er vott ]/ess, að spítiaJiim' sé orðinn all-umlang.stnikil stofnun, og svo nauðsyttfeg, að fylkið með ettgu móti mætti án læimar viera. Allur s-tarfs og byggingarkostn- aður á ■ árinu varð rúnt'fega 226 þústind doll. Upp í jxtrnva kostnað Jjor.guöu sjúklingar 65 þús. doU., Manitoba stjóririu lagði til 32 þús., Winnii'ixsg borg 30 þús., Gttawa stjórnán 2 tþús., ýmsar svei’tir í 'fylkiti.it gáifu rúml. 2 þús., og ein- stakfingar gáfu nál. 10 þús. doll. þess utan urðu samskot frá kirkj- ttm ttiál. 2 'þús. doll. Meöal gjítf- anna eru $500 úr dáuarbúi S. ÁrnasonaT ibónda, er audaðist í Argyle l>ýgð ; $50.00 sölu- verð nautgripa, er ltr. B. Brynj- ólfsson, Jxmdi í Churchtyridgiet, gaf spitalanum ; $33 frá komtm í Mikl- ey ; $26.25 frá Wild Oak búum ; $14 frá Islendingum í Tantallon, Sask.; $10 frá kvenfélaginu “Von- itt" i Selkirk ; $33.80 frá söfnuði íyrsttt lút. kirkjtt í Winnipag, og $27.41 frá ísl. lát. kirkju (líklega Tjaldbúðitiini. Svo og gjafir frá ís- fenzkutn einstaklingum. þar á rnert al frá : A. S. liardal, G. Óiafss)rni, Thos. H. Jolvnson, IJr. O. Björns- son, G. J. Jónssoa, J. J. Voptvi, — frá 10 til 20 doiHira frá hverjum. Margar sveitir hafa gefið til spt’taJatvs frá 25 til 150 doll., vftir efnnm. En Gitnli sveit er ekki í Jjeim lista, og ætti ]>ó veJ við að svo væri, þar setn á lagöir skat't- ar eru þar nú sem næst 20 þúsund doll. árlega. Sveitina munaðí lítið uin $25 á ári, en þaið kæmi spítal- anum vieJ, og Jiti jiess titan' vel út, að sjá nafu sveitarinnar á þesstrm lista. AHs eru ']>ó sjáatrfegar gjafir frá ísfend'imgiim á þesstt sl. áxi ttil spttaJans nær 800 doll., og ]>ess irt- an tná óhætt fttHyrða, að nálega liver ^tsfenzk fjölskylda í Itæntnn ltaíi fagt eit’tlivað, einltverjar pen- inga tippliæðir af tnörkmn til spít- itlans, því konur gítnga tnn og safna í Jtverju httsi árlega og stttndum 2—3 í sömtt htisunttm. Bvo að óhætt má fttliyrða, að latwlar vorir leggi ftiirt }>ú«ttnd doll- ara til stofnttnarttmar á sl. ári. Méðai verutími sjtiklmga á stofn untnni á sl. ári var 21.87 dagar, en 107 íslenz.kir sjúklingar vortt á spitalanttm á árinit, og harfa þeir þá tul samans verið þar 2300 daga og iniá óhætt ætJa, að tilkositniað- ttrinn hafi að ja6ti'aðt verið yfir $t.tx> á mann á dag, svo að landar vorir hafa etiniþá ekki lagt tdl frá sér svo mikla ttpphæð, er jaJingildi kostnaðiinnmX aí veru þeirra þar. Að visu má nú ætla að ýmsir af þessum íslettzku sjúkJingum lia.fi borgaið aö meira eða minna leyti fyrir veru sína á spitalanum, en tæpast þó ætlandi, að allir hafi gieitað gert það. Annars verður fkki annað sagt, en að landar vot- tr sóu á siðari árttm tartiir að sýna þessari nauðsynjastofnim þann sóma, sem hún á skilið, og er það vel farið. • Atvinnu tilboð. Iápur stúlka, cnskumæJandi, óg vön búðaTstörfum, getur fengið atvdnmu nú strax að 442 Agnes st. J. SVEINSSON. HKI tlMKKI XWI.II ou TVÆR skemtilegar söeur fá nýir kaup endur fyrir að etns *SÍ .OO A OMBÓL VERÐTJR HALDIN AF ÚNÍTARA SÖFNUÐIN- UM í SA.MKOMUSAL í’EIRRA, homi Sargent ogSherbrooke.MIÐVIKU- DAÖSKV. 3. april n. k. INNÖANCrUR 25 CENT, ÞAR MEÐ TALINN 1 DRÁTTUR. Byrjar kl. 8. CONCERT og SOCIAL Verður halclið f Tjaldbúðinni 2. apríl Programme 1. Ræða — Sóra F. J. Bergmann 2. Voeal Solo—Miss E. Thor- valdson 8. Upplestur — Mrs. K. Daltnan 4. Voeal Solo—Mr. Alex Johnson 5. Upplestur— Mr. M. Magnusson 6. “Mareh of the Dwarfs” Schemo — Örieg, Miss L. ö. Thorlakson 7. Reeitation—Misa LouiseThor- lakson 8. Oákveðið — Mr, Carl Andorson 9. Duett — Tvær stólkur 10. Quartette — Ungt fólk. 11. Dialogue — Tvær stólkur 12. Veitingar ókeypis. Aðgangur kostar 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir börn, icweceoeceœceœœ^^ Korth Wíd Employinent A*enry tVIO Main St., Winnipee. C. IVmoet-er > , Max Mains. P. Buisseret >olí» * Mana«ir. VANTAR 50 Skógarhö^ffsnieim — 400 milur vestur. 50 “ austor af Bauning; $30 til $40 ó mónuöi og feeöi. 30 “Tie makers“ aö Mine Ceufcre .ri0 Löggsmenn aö Kashib ims. Og 100 eldiviöarhögfpiineun, $1.20 ó dag. Finmö oss strax. jceoöieoecöcecece^oícecftceseoeoececrt^^ BRAUÐ FYRIR FJÖLSKYLDUNA Brauð vor hafa fengtð á sig ftægðar orð i húsum hverrar fjölskyldu. Þaðer hreint, heilnwmt, sað- samt or fullnæejandi. Tður mun eeðjast að því. BOYO'S Bakery Corner Spence and Portage. Phone 1030 Vér leiðum athygl; yðar að þvf, að vér e^um daglega að fá inn í búð vora nýj- ar og ágætar vor- vðrur.—Vér óskum að þér komið og skoðið þu;r. — Þnð getur sparað yður peninga. -— Páska óskir til allra. Búðin þægileg a Z 548 Eilice Ave.. % 4 f Percy E. Armstrong, % Eiiraudi. Haoses Linðal Solur og lóöír; útvt*$rar penin^alón, by^RÍnfía viÖ t>£ fleira. Room m McINTYKK BLK. Tel. 4 159 -----------------------------♦ Oerir viö úr, klukkur oi? alt «nllst6ss. Urklukkur hrin^ir ok allskonar ffull vara til eölu. Alt verk íijótt ofc vel gort. 147 1H4BKL MT. Fóeinar dyr uoröur fró William Ave. ] ♦------------------------------- JÖNAS PÁLSSON PIANO ok SÖNGKENNARI Éff bý nemendur nndir próf viö Torouto University. 729 Sherbrooke St. Telephone 3512 Giftingaieyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa; 729 Sherbrookf, Street Tel. 3512 (í Hoiiuskringlu byggiogunni) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m. Hoimiii: 615 Bannatyne Ave. Tel. 1496 Go/den Gate Park Auðnuvegur er að kaupa lóðir í GOL.DEN GATE PARK Verð — frá f4.00 fetið til £20.00. Kaupið áður en verðið hœkkar meira. TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODDSON. HANSSON A.iD VOPNI. 55 Tributte Block. TelefótK 231J MARKET H0TEL 146 PHINCESS ST. A inrtfei markaOonn P. O'CONNELL. eigandl. WINMPKO Beztn tegundir af vínföngum og vindl um, aðhlynning góð húsið endurbætí Maryland Livery Stable Hestar til leigu; gripir teknir tíl fóðurs. Keyrslu hestar sendir ý0- ur hvert sem er um bæinn. HAMMILL& McKF.AG 707 Maryiand Street. Phene 6201 Duff & Flett 604 NOTRE DAME AVE. PLUMBERS Gas & Steam Fitters Tolophooe 382 5 ♦ JÉk Ml ák Mfcj*. j* jHó Ml Ml Ml ♦ 4 Palace Restaurant Cor. Sargent 3c YouogSt. AfALTlÐAK TIL 8ÖLU A ÖLLUM TIH I7M $ ♦ «1 maltid fyrir «».50 Geo. H. Collins, oigandi. rWWWWWWWWWW# $ l $ BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor. No. 5ISO scljn hás og ióðir o(r anuast þar 06 16t- andi stttrf; ótveirar peniufralán o. ö. Tel.; 2685 PALL M. CLEMENS. BYQGINGAMF.1STARI. 2111 IlcVermut Ave. 'I’elephone 4887 Stcersta Billiard Hall f Norövesturlandic • Ttu Pool-borö,—Alskonar vín og viudlar. I.eunon & Hebb, Eigendur, HANNESSON & WHITE LÖGFRÆjÐlNGAR Room: 12 Bank of HamiftCMi TeJefón: 4715 1?7 JiVH’URINN HENNAR. ferð þirta ? Ifefi ég- ekki nýJega verið í Lttndúnum til að leita art Roy ? Treystu mér óhikað! Ixtfaðu mér því, að opitiiliera ekki þetta feyttdarmál fyrir Roy, fyr en ég segi : ‘Nú er stundin komin’. Gefðu mér þetta lotorð, settt sönnun [yrir’jrakklæti þínu og tr.iiisti". "En, góði Gilbert —" “þi: lierrt ekki traust til tnín, til mín, sein hefi frelsað lif þilt". "Jú, það peri ég’. Ég lofa þér 'þessu”. “En þetta er lelcki æft, sem þú verður að lofa mér, Verettika. Ég skal seg’ja þér, aö ég Hmti ekki fyr eftirgrensluuum ttrímtm um mann þinn, en mér gaf.st færi á, art sattveina ykkur. Fyrir aHa mtna fyrirhöfn itueltst ég 4111 þess, að þú feyfir mér að fara með þig til Roys og feyfir mér að afhenda þig hon- tim, þegar bann kernur heitn, og þess vegna verðttr þú að lofa mér því, að þó þú mæbir honum, og þó hatín tali til þtn, þá máttu saint ekki segja, hver þú ert. Viilttt lofa mér því?” Verenika loíartt þessu í eiithverskonar leiðslu. “þú verður að sverja það, að gefa Roy ekki til kynna. hver þú ert, fyr en ég feyfi". "Ég svcr það, Gifbert. það er að eins litilfjör- legt endttrgjald fyrir aJla þá velviid, er þú itefir mér sýnt. Brjóti ég þemta eið, þá verðskulda óg að verrtlakunt þá begmngu,*er gurt leggttr á mig". “það segir »ig sjálfet", sagrti Monk glartlega, “að þessi eirttir gildir að eitis tneðan ég er lifandi og dvel á Énglattdi. Kt: nú skttlutn við stvúa okkur að öðru. Ég Jteíi kotnið tneð skemtibækur, söngbækur og tnesta fjölda af ýmsutn stná'munttm handa þér. Skoð- aðu það nú ait samatti, og segðir tnér svo, hvort ég get gert tneira f'yrir þig". “þú lneldur, að Roy verrti í burtu í heilt ár ? 128 SVIPURINN HENNAR. “Ef til vill Jengur, ég býst vnð hantt- verði burtu i fimtntán tnajvurti". “Ég er ófuHkotnitn i þeiirri lrst, að leika á hljóð- læti", Sítgði Vetx-ttiika httgsandt, “og i sairvajvburði við Roy, cr ég ótvýt í frönsku. Heldurðu ekki, góði Gilbert, að ég gæti nofcað þetta ár til þess, að fttll- kontna tnig i þessu, svo ég væri síðar hæfaxi ifcil að gegna stoðti mtr.ni scm lafði C’ynord?" “Agæt ltngmynd. Ef þú vilt, skal ég útvega þér frauska kctisitikonu, setn gefcur kent þér tttngumál sitt, hljóðfæraslátit, dans og margt fleira, enda þó ég altti ]>að it-kki nauðsyn, þar setn Roy álítur þig full- kotr.tta eins *>g þú ert". Já, ég er þcr þakklát, ef þú vilt gera svo vel og útvega mér ktnslukontt, svo ég verði fullkomtvari en Roy býst við, þegar hann ketnufc. Hanm æfclaði að láta kettna mér hljóðfæraislátt og pentHst. — Górti GilJert, hvernig á éig að þakka 'þér alla þína um- hyggjui*ttni?" “Ef þú vílt fá franska kenslukontt hingað, væri 1 ezt, að þú skiftir utn tvafn, og kallaðir þig Gwyn, tingfrú Verenika Gwyn. Hvernig Hkar þér þart?” “Ég sé ekkert á tnóti því". “Gott. Ég vona, ’að þú verðir ánægð, og að þér leirtist ekki tnjög tnikið. Eitt ár er fljótt að Hða, þegar þao er nofcað til nytsa'mra sfcarfa". Alt var framkvæmit eins og ráð var fyrir 'gert. Giltiert ú'tvegaði franska hefðarkonu — ekkju eft- ir fátækan ai'.alsmann — til að kenna ‘ungfrú Vert-n- ikti Gwyn’ á St. Maitr. Verenika st un<laði nátn sifct af miklu kappi, enda náði hún góðttm fram'förum í frönsku og 'þýzkti, jafnframt því, sem hún æfði sig í hljóðfæraslæfcfci og v-msuTn öðrura fögrum lisfcutn. Gilbert Monl. dvaJdA i I/undúnum, og liíði og lót eins og hottum þóknaðist. 129 SVIPURINN HENNAR. Y ikurnar og mánurtirnir liðtt, og nti var fimmt- áttdi tnántiöitrinn þegar liöinn, síðan lávarður Cly- nord fór að Jtenman. Gilbert var farinn að verða órófegur, og Sylvia kvaldist aí angist yfir þvi, &ið lávarðurinn æUarti aidrei að kotna aftur. * Rov fór að heimian í deseni'lær, og nú var 2. tnatz komittn, án þess hann hefrti nokkurt skieyti sent heini. þa var )>að' dag ttokkttrn, er Monk sat í innri skrifstofunni hjá Scot &• Re-majt, að skrifsitohiþjónn- itttt kom með fregnþráðarskeyfci tii hans. Monk oimaði það strax, og sá uð það -var frá Sylvitt systur hams og hljóðaði þanníg : “Loksins ltefit Sanders fengið bréf frá Roy, þaö kom í dag (>g er skrifaið í Genna. Hann er á heitn- feið". xxr. Afhjúpatfir. í óndvetðmn tnarz lá láfciH, laglcgur gufttbátitr á höfnintt'i í Gemta, sem ætlaði til M&rseúlfe. Far- þegjarttir, sem flesfcir voru íslertzkir, tveir franskiir og einn enskur, stóðu í smáhópum á þilfarinti. Engfendingttr þessi var himn ungi markgreáfi' frá Clynord, hatiu stóð einn sór og horfði á náctúrufeg- urðina ttmhverfis Alt í eitui varð þögn á þilfarinu, sem vakti undr- un hans. 130 SVIPURINN HENNAR. Farþegja faraoguritm haifti verið fluttur á skipið, akkerin íunlnrt og alt tilbiiið, og þó var ertnþá ltittkrað ' iö. Skipstjórinn stóð í nánd við tnarkgreifattn og horffti óþoiimrórtfegia 'fcil lattds. “Er ekki alt tilbúirt, skipstjóri?" spurrti lávarð- urinu a itöisku. “Eðí. vonást þór eftir farþegjum er.nþá ?’’ ‘‘Já, land.i yöar, lávaröur. Ég bíð hans í fitnm nt'.nútur, eu *kki kmgrur. — Nú, þar ketrntr hann, ég sé hann". J/ávarðttr CI\-nord feiit í sömtt átt. 1 skuggumim af himttn Jöttgu, svaJandi bogagöng- tun, settt aöskilja Jtátt bygging;ernar í Via Carlo Al- berto f>,g I’iassa di Sacruanento frá höfninni, kom hár og þrekinn tnt/ður gangandi hröðutn fetura ofan art höfninni. Hann sfcökk mjög Hrtlega ttpp í skipið, fleygðd íá- eimim siifnrpt’iiingum í ferjtitnann'mn og aisakaöd sig kurteisfega við skipsfcjóratin. “J'á, það tnátfci ekki seinna vera", svaraði hanit. Svo brtttiaði gufuJnátttrinn með hægð út fijörrtitm. Lávarðu- Clynord horf'ði á landa sinn með tals- vetrtum álitigp. Honttm fí'.r.st hann g»fca sóð glögg spor djúprair sorgar í sólbtvnda and'litúnu hans, setn ltítfði áhril á h.inti þieir síóðu lnáðir góða stund og horíðu á hitia livcrfatidi stróntl I/oks gekk láv;irðttr Clynord fcil hatts og miintiist á hin-t skáldlegit fegurð stra'ndarinnar. “þér trttð Éngfendmgur”, sagrti ókitnni maður- inn. “Ljósleita hárið og skeggið vakfci grun nwtiii tim þjórterni yðar. iþó ég safct að sagja heldi fyr9t að þér væruð þjoðverji, En til aJsökunar skal ég geta þess, að siðuEtii 15 árin hefi ég sóð fáa Épgfendinga,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.