Heimskringla - 11.04.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.04.1907, Blaðsíða 4
Wintiipeg, ii. apríl 1907. HEIMSKRINGLA er liðið að f>eim _ tfma að allir, — sem e k k i vilja verða langt á eftir,—eru farn- ir að brúka reið- hjól. Og þeir, sem ekki eiga hjól ættn að finna okkur að máli. Vér selj- um hin nafnfrægu Brantford reiðhjól, með einkar viðeigandi skilmálum. “ Öll viðskifti keiprétt og þráðbein ” Finnið oss NU !! ' West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. JÓN THORSTEINSSON, eigandi, Arni Eggertsson SkrifsVfa: Room 210 Mclntyre Block. Telephone 3364 Nu er tíminn! »5 kaupa lot í norSurbænum. — L-andar góðir, verðið nú ekki of seinir! Munið eftir, að framför er undir því komin, að verða ekki á eftir í samkepninni við hérlenda menn. Lot rétt fyrir vestan St. John’s Colleg’e fyrir $300.00 ; góðir skil- málar. Einnig eru nokkur kjör- kaup nú sem stendur í vesturbæn- nm. Komið og sjáiðH Komtð og reyniðP Komið og sannfærist!] Heimili: 671 Ross Avenue Telephone 3033 Winnipeg Se4kirk i Lake W jieg Ry. LESTAGANGlR:- Fer frá elkirk — kl. 7:45 og 11:45 f. hM og 4:15 e. h. Kemur til W'peg — kl. 8:50 f. h. og 12:30 og 5:20 e. h. Fer fré Wpeg — kl. 9:15 f. h. oer 1:30 ofc 5:45 e. h. Knm- ur til Selkirk — kl. 10-'20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hódegi. Vörur teknar með vðgnunum aðeins á mánudögum og föstudögum. Winnipe^. Sk^rphéðinn V. Bárðarson, son- nr Ivr. Sigurðar Bárðarsonar lækn- is í Blaine, VVash., kom þaðan að vestan hinigað til bæjarins í lok sl. mánaðar. Harni lætnr vel að líðan föður síns, sem nú hefir keypt sér 79 ekriir af landi innan 3 mílna frá Blaiiite. I.audið var alt skógi vax- ið, tn Sigurðlir hefir látið hreinsa ivær 3 ekrtir og er nú að byggja á landiiui. I.itið stundar hanu lækn- iiigar ]>ar, en kemst þó ,ekki hjá að lijálpa, þegar iians er leitað. þessi vetur er talinn sá harðasti, sem þar liiefir komið í síðustu 15 iáir, en þó þuríti Sigurður -aldrei að setja upp vetLinga við útivinnu. Freanur leiddist Sigurði fvrst eftir að hann kom vestur, en kann nvi v®l við sig þar. Alm-enn framför þar Vest- ut- 4rá og land mjög að h'ækka í verði. 1 bænum Blairoe og grend- iiiiM er mi talið að vera frá 500 til 800 íslendingar. En sv-o segir Skarpliéðinn, að þeir séu áreiðan- lega y/ir 500 talsins, og að iþeim líði öllii'm ,vel. — í borginni Sea-ttle eru ini 275 þús. íbúar, hafa íjölgað 11111 75 þús. á einu ári, síðan San Francisco borgin brann. band þar liækkar nú óðum í verði og hafa ýinsir íslendingar roáð þar í lóðir. Tveir eða ]>rir larodar vorir stunda þar Aimdsölu og með væniegum hagna'ði. peir Albert E. Fjeldsbed og Ei- ríkur Eiríksson, írá Minneota, Min-ro., voru liér á fierð í sl. vikro. þeir voru á leið vestur í Alberta i landalei't. þeir if'élagar sögðu góða líðan landa þar syðra, sól og sroarblíða og grös og blóm í blótna. Nokkrir Norðmeron og Bel- gíu tnieron ]>ar í grend við bæinn hafa í hyggju að flytja þangað vestur, lef þeinv félögnm reiðir vel af, ien larodar vonir sitja sem fast- í.st og hugsa hvergi til að hreyfa sig af löndum sínum. þrír meron meiddlist af völdum stræbisvagna hér í bæroum í sl. viktt, og einro þeirra lét lílið. Sagt þeir hafi verið druknir og staði'ð í stælum á sporirou þegar vagninn kom. Mælt ier að til íslands muni flytja í roæsta mánuði nær 50 tnatvns héðan að vestan, margir alfarnir. Úblitið virðist berodia á, að þess verði ekki langt aö bíða, að fluttiiingar að vestan til íslands jafrogildi flutningum þaðan liingað vestur. Lesið og hugleiðið Éig hefi eftirfylgjandi hits ásamt fleirum til sölu : Nýbt Brick-hús á Corydon avy., rétt hjá Pembina st., á $4,900.00. Niðurborgun að eins $600.00. Semi-modern Cot'tagie á Beverly st., fyrir $1,850.00, að eins $175.00 kaupa það. Semi-modern hús á Simcoe st., á $2,600.00, $200.00 kaupa það. þietta hús tneö mjög vægum borg- uroarsk ilmáilu m. Ef ykkur varobar hús eða lóð, þá komið og Htið yfir lista af húsum og lóðum, sem ég hefi. ELDSÁBYRGÐ og LÍFSÁ- BYRGÐ bekiin. LÁN útvegað út á fasteignir. B. Petursson, Phone 1524. 704 Simcoe St. Bæjarstjórnin lvefir hækkað vatn- verðið um 50 próserot frá því sem áður var. Eftirlylgjaudi tafla sýnir natnsverðið fyr og 1111 : Aður NÚ 4 berbergja hús ...$1.30 $2.00 5 ... 1.40 2.30 6 ... 1.70 2.60 7 ... 1.90 3.00 8 ... 2.20 3-50 9 ... 2.50 3.80 10 “ “ ... 2.80 4.20 11 “ “ 3.00 4.60 12 “ “ ... 3.30 5.00 13 ... 3.60 5-40 14 “ “ ... 3.90 5.85 15 ... 4.20 6.30 16 ... 4.40 6.60 Af töflu þessari'sést, að hækkun- in á verði bæjarvatnsins er ærið ni'ikil, Jvar sem nú kostar jaltimikið á h’verjum 3 mánuðum fyrir 7 ber- lærgja hús eiitts og áður kasbaði fyrir 11 herbergja hús, því taflan sýnir, live mikið vatniið kostar á hverjum 3 mánuðum. Afsökun bæj- arst'jóritarinnar fyrir þessani hækk- un er sú, að vatnsleiðslan hafi ickki L'orgað sig á síöasta ári, og að bærinn ]rar að auki þurfi auknar tékjur. Iliinsvegar er það sýtvt, að liækkuuin k'tmur þyngst náðmr á þeiin, sem lítið vatn þurfa að brúka. þess utan er og af'sláttur fyrir borgun i gjalddsga færður iiiður í 5 prósent í stað 10 prósent sem áðtir var. þessi nýja lákvörð- iiii' gildir frá 1. þ. m. Mvndasmiður á Gimli Ilr. F. W. Best, einn af beztu tny ti'dasmiðum í Manitoba, verður á Gimli á föstudag og laugardag þaiitt 19. og 20. þ. tn., til þess að taka lnyrodir ,af Gimli bœ fyrir Ile'iinskriniglu. Kinnig bekur hann I jósinyitdir af hverjum sem þess óskar tmeð vægu verði. Ivf ]>eir tnienn, sem á liðnum ár- 11111 hafa gengt oddvita eða sveit- arrá'ðs eða öðrum opinberum störf 11111 í Gi'tnli svieiit, vildu nota þetta tæki'færi til þess að fá myndir j tekivar »f sér, þá væri það vel- gerroiivgur við Heimskriroglu, sem ! óskar að geta flubt mynidir þeirra í ivæstu skraivtrótgáfu, sem ætlast er til að kotni út í maí næstk. J. Strarog, 542 Marylanid st., fjeifir byrjað Bxpress keyrslu. Hann mælist til viðskifta íslendiroga og lofcir greiðri afgreiðslu með sann- gjörnii verði. Bæjarstjórnin, á fundi þ. 3. þ. in., bnð Roblin stjórniroa að 'byrja taíarlaiist á þvi að leggja talþræði í Wirouipeig borg, samkvæmt aug- lýstum vilja kjósendanma í því 111 áli. Ilovvden ráðgjaíi tilkynt'i bæjarstjórnin'tii, að Bell 'belefón fé- lagið væri ófáanlegt til þess að selja eignir sínar í þessu fylki. S'tjórtiiiii 'byrjar því 'bafarl'aust á því, að láita leggja talþræðiroa um W'inni'peg borg, og jafroframt um 100 mílror af þráðum víðsvegar úti ívm svevbir fylkisins. Tœkifæri!! Tœkifæri!! Múrsteinseerðar - verkstæði — [Brick-yard]—( vinnandi ástandi við aðalbraut Can. Nortb. félags., og skamt frá Winnipsg: borg. •r> þúsund dalir kaupa eign þessa Hús á Af»nes St. með öllum ný- ustu umbótom; 3 svefnherbergi ok baðherberei, rafljós og fl.; $25- 00, aðeins $300 niður. Skuli Hansson & Co. Tribune Klock Skrifstofu telefcn: 6476 Hehnilis telefón: 2274 vVvWvwvvvvvwwvmmvWmmvv \orlh H'ent f'.mployment Ajency 640 Main öt., WinDÍpeir. C. Demeeter Max Mains, P. Buisseret J '' s r* Manag.r, VANTA R 50 Skógarhöggsmenn — 400 milur vestur. 50 “ austur af Banning; $30 til $40 á mánuöi og fæöi. 30 “Tie makers“ aö Mine Centre 50 Löggsmenn aö Kashib ims. Og 100 eldiviöarhög$smenn, $1.25 á dag. Finniö-oss strax. wwwwwwwwwwww r Talsvert færri byggirogarfeyfi liafa verið veitt hér í borgdniroi á sl. 3 tnámiðum, en á tilsvarandi tílii'iubili í fyrra, og útlit er fyrdr, að færri hús en stærrd verði reist li'ér en í fyrra. En sjálfsagt verður mik'ið hygt vestan við borgiroa og tne-ð'fram l’ortage avei. vestur efbir ölliuti göturn. Lóðir eru roú seldar þar alt að io tndlum vegar vestur fi á pósthús'i borgarinnar og larod- verð þar óðum að hækka. í orði er, að Manitoba þingið verði kallað saman máske í þess- tfiti nnánroði tdl þess að giera ráð- stafaroir er knýji Grain Exchange félagið til að breyba sarongjarrolega við Grain Growers félagið í fylk- iim. Með öðrum orðnm : til þess að ktiýja hveitikaupmanna sam- kunduiia að sýroa bændunum hér í fylkinu sannigirmi í viðskiftum. 11 veftiikaupmanna félagið lofaðd fynir S'íðiiK'tu kosndngar að gera þetta, en virðist roú vilja kormast lijá að eftta það loforð. — Máske verður og á því þiingi hert ögn á liegii'itiigar ákvæðunutn gega vín- sölu la'gabro'tum: Ilierra Jóhanroes Sveirosson, sem bygt lielir stórhýsi nuikiö á Sar- gent ave. áfast við Goodbemplara- lni'sið, þar swn hann leigdr íbúðir á tveimur loftum uppi, og eina búð roiðri, en befir sjálfur aðra búöina, sein huroro ver/.lar í með vindla, aldiitii, sæbindi, ýmsar braroðteg- iindir, ísrjóvna, gosdrykki, kaffi og Ileiira, — opnaði þessa búð sína þ. 3. þ. m. og bauð þangað allnvörg- um kmindngjnm og viðskiftavdnuvn. “Joe” er drengur góður og veifcti gestum síroum hið rausroarlegasta lati'gt fratn á nótt. Spil og nvusic var 'td'l skernitana. Heim var fólk- iii'ti leyJit að fara lömgu eftiir mið- roættd. Joe æ'btd að gera góða verzl un á þessum stað. þessi tveron hjón voru gefin sam- an í hjóniaband, að Narrows, Man. af séra O. V. GLslasyni : 17. marz, Mr. Piáll K. Kjærnested og Miss Snjólarog Jóhannia Jóroasdótbir. — 22. marz, 31r. Joen Herodrik Da- vídson og Miss Kat.hriroe Vilhel- mdne Jóhanson. Hver sem kann að viba um fiedinilisfang Bergs Hreiiðarssonar, ættaðs ítr Vestur-Skaftaí:i'ssýslu, og sevn sagður er að vera kominn lil Amieríku, geri svo vel að til- kynvia það Hredöari Skaftfell, 666 iVfarylaii'd st., Winroipeg. Skemtisamkoma og Kökuskurður verður haJdinn fimtudagskveldið 18. april, undir umsjón st. Island, I.Ó.G.T., PEOG iR^X.IIVLI'ÆIE 1. Phonograph Solo : Jón Ólafs- son. 2. Óákveðið : Mrs. M. Benedicts- son. 3. l’honograph : Jón Ólafsson. 4. Nýtt kvæði eftir Sig. Júl. Jó- hanroesson. 5. Söngur : Svavf- og Sólveig ísdal. 6. Kökuskurður : Kappræðumenn Skapti B. Brynijólfsson og B. L. Baldwinson. Byrjar kl. 8. Inngangur 25 oent. TIL LEIGUf — Svefnhierbergi tippbúið, hjá líitilld f'jölskvldu. Fæði fæst ef óskast. Ritstj vísar á. HVERJA ÞÝÐINGU HEFIR NAFN ? Það hefir tnikla pýðinnu þegar brauðið er keypt. Biðjið um og þá fáið þér brauð sem gert er úr bezla efni og með mestu nærgætni. Þau eru hrein og holl og hæglega n elt. Jafn- an af magaveiku fólai, BOYD'S Bakery Corner Spence and Portage. Phone 1030 I » §> #> “ Hvar fékkstu þessa fallegu treyju? ” “ Hjá Armstrong, Ellica Ave.” Þannig e r talað u m kvenn “blouses“ vorar. Vér höfum ]>að bezta úrval f Winnipeg og verðið er rétt. Oss er ánœgja að þér komið að skoða þessar vörur. P. S. — Vér höfum als- kyns sirs og léreft og þurkutau með góðu verði “Fáið vanann—að koma til Armstrong’s. ” $ Búðin þægilega "Jf « 548 Ellice Ave. % Percy E. Armstrong, ^ Eigandi. Hannes Linðal Selur h^s og lóöír; útvegar peningalán, bygginga viö og flcira. Room 205 McINTYRE BLK. Tel. 4159 V. INOAI.DNOa Gerir viö úr, klukkur og alt gullstáss. Urklukkur hringir og allskonar gull- vara til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 ISÁIÍKL ST, Fáeinar dyr norður fró Williarn Ave. ---------------------------4 JÓNASPÁLS80N PIANO 02 SÖNGKENNARI É« bý nemendnr undir próf ' viö Toronto University. I 729 Sherbrooke St. Telephone 3512 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. Mrs. Ingibjorg Goodmaa lljúkrunarkona 702 Simcoe Street. Winnipeg, Man. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 Sherbrookt Street, Tel. 3512 (t Heimskriniflu byggingimni) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 1498 Gotden Gate Park Auðnuvegur er að kaupa lóðir 1 GOL.DEN GATE PARK \ erð — frá $4.00 fetið til $20.00. Kaupið áður en verðið hœkkar meira. TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODDSON, HANSSON A.iD VOPNI. 55 Tribune Block. Tekfón: 2312 MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, eigandl. & móti markaöuum WINNIPEQ Beztu tegundir af vínföngum og vindl um, adhlynning gód húsid endurbætt MaryJand Livery Stable Hestar til leigu; gripir teknir til fóðurs. Keyrslu hestar sendir yð- ur hvert sem er um bæinn. HAMMILL & McKKAG 707 Maryland Street. Phene 5207 Duff & PLUMBERS Flett Gas & Steam 604 NOTRE Fitters DAME AVE. Telephone 3815 rifc. JÉfc jlfc jifc jMl JMk Jik JÉÉt jééi. )ÉtL ♦ Palace Restaurant * Cor. Sargeut & YoungSt. Wf MALTIÐAR TIL SÖLU A ÖLLUM “ TIMUM £ 21 mnltiil fyrlr $3.50 J Goo. B. Collins, eig.indi. ■ BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hús og lóðir og annast þar aö lút- audi störf; útvegar peuiugaláu o. fl. Tel.: 2685 Stærsta Billiard Hall 1 NorövesturlandÍDU Tlu Pool-borö.—Alskonar vlu og vindlar. Lennon A Hebb, Eiiíeudur. KANNE3S0N & WHITE lögfræðingar Room: 12 Bank of Hamilton Telefón: 4715 343 SVIPURIXN HENNAR. brjósti mér. Siðan éiör iuisLd Ver-eroiku, l.efi ég aldrei ba.fi. jaín sterka \nissu um tuálægð henniar og nú”. ‘;það er mjö - 'eðlilegit”,, sagiði Sylvia, “alt sem Jiér er, minriir þig á hí-na, og þú hefir enn ekki varoið þig á, að hugsa þcr haimildð án hanroar”. “Hveriiig ættd ég nokkru sinroi að geta þaö ? ” sagðv lávarðvirinn og sturodd við. “Eiuhverntima vikur sorg þín fyrir blið'ari til- fmndngum og missir sdron sárasta brodd. það er þó lán, að títninn skuli eiga lækroandii afl, annars væri tilverpj; tóm sorg og myrkur, og störfin lá'tán óg>erð. “Já, þú scgir sabt", sagðd lávarðurinn. “Viutiu- skyldan ier roatiðsyroleig og ófrávíkjanleg. Með því að vdnna íyrir aðra, get ég máske gleymt sjáitum mér og sorgum mínum. Eg læt riía niöur lélegustu kofana í þorpimt og bvggja npp aöra betri, svo læt ég stofn.setja si:ób. fyrir biirn íátæklinganroa, þar sem þedm giefst færi lá, aö mierobast til munros og handa, og geri þieiim mögutegit, að ná í betrd lífsstöðvx beldur en þá, sern v’erijulag «r .fvrir þann flokk manna. Skóla þessui.i gef ég roaán korou miront.r, af því stofn- mi hans er í hvr.nar aroda, og svo jaánfratrot tdl miron- iugar um han.i". Áhugi lavarðariros ivrir áformi þessu, sem var íyrir löngu f \ rirhugað, virtdst nú vakna á ný með fullii ijöri. “Ég skykli irueð átwegju taka þátt í stórvirki þessu”, sagði Sylviia. “það hetfði glat-t Vereniku ínikilkga. að hafa umsjón nveð slíkum skóla. Ég vildi, að mér vrði auöið, 'að feta í fótspor benmar”. “Vdð skulutn viurot. að því í félagá”, svaraði Roy glaðltga. “•Mér væri það mjöig kæi>t”, sagði Sylvda, og lézt vera aiigurvær, ‘‘iero ég geit það því ver ekki. Ég elska Ciynord og allar injanneskjurniar, sem lifa á því laildsvæði. Jþað er það éiroa hedimili, sem ég á í 144 SVIPURIXíi HENNAR. heiminum, og þó verð ég aö vfirgefa það. Ég er fatin héðan alfarin, ief bil vill í næstu vdku”. “Eu, livers veigroa, Sylvda ? Hvers vegroa ætl- arðu að yfirgefc. bedtndli þítit?” ‘ það er r.ú ógæfa min, að það er ekki m-itt heimili, aö ég hefí eroga heimild tdl að vera hér. Með- an þú varst fjarverarodd, var ég hér, jvér og hedmdlirou til gagns, eti nú er vera mdn óþörf lengur, og þvi verð ég að íara, Roy, og fá niér stöðu sem kenslu- kona”. “Ómögulegf, alveg ómögulegt! þú kenslu- kona, Syi\ia! ” ‘■‘Já, hvers vegroa ekki ? þegar ég íer héðan og afsala mér styxkvedtingu þdnnd, þá verð ég að vinroa fyrir mér, fyrir fæðd og klæðum”. “Ea aí hverju viltu yfirgefa Clvnord ? Er ekki staða þín regiuleg húsmóðurstaða ?í Og áví skyldi Clynord nú vera óviðedgarodi bedmili fyrir þig, frem- ur eu 'áðtu' l” “Af því að þú ert1 hér”. ‘•‘Ég, en íyrir tvedmur árum var ég hér líka”. “þá \roru kringu'mstæðurroar alt aðrar, þá var ég hedtmev þíli. Mannorð widitt er mér fyrir öllu, Roy. Af því að ég er hér, er fólk fariö að ta'la um mdg, og spá ýmsu um bilgarog minro meö veiru mdnni bér”. “Xu, og hvað segja mrenro u-m dvöl st júpsystur minnar á heiiniji mínu ?” “þeir segja, að ég bafi ©inu sinroi verið heiibbutid- að ég tlski þdg enn, og sé hér í þedrri von, að ná in þér, og að þu hafir brugðist því htiitii. þeir segja þér aftur, og þess vegroa verð ég að fara, Roy, ég get ekki verið hér, ég verð að yfirgefa þetta kæra h.'imiíi". Húr. fó! andlitdð í höndum sér og lézt gráta af sannri tdlfiniidngro > “Og slíkir rógíberar og kaifiiskjóður eiga að r«ka 145 SVIPURINN HENNAR. þjg burtu frá þínu lögmæta heimili. Ég vdldi, að ég ht-fði ekki komið aftur”. “þao getur aldrei orðið skylda' edganda Clynords, að yfirgefa htimili sibt, en sá, sem befir troðdð sér þar inn, veröur að gera sig átiægðan með að víkja. Ef þu fcrð hurtu, Roy, þá fer ég líka”. Lávarður Clvroord, sem staðinn var npp, og gekk hröðum fcrtum aftur og fram um gólfið, stóð kyr, þegar hann lieyröi síðustu orðin. “það er þá að eiros ein leið tdl þess, að þú gefcir \erið her, og viljir vera hér, vona ég, og það er — sem kona r.iiu”. “Roy! ” sagði Sylvda, blóðrauð í kdroroum, með blikandi LUgro Dálitla stuud stóö lávarðurdnn kyr, skelkaður vlö sín eigin orð. Hiann aá, iað Sylvda tók ;þau sem giftingartilboð. Svo sagðd haron í mjög alvarlegum róm : “Sjlvia, ég hefi að 'oitis elskað eirou sinroi á ævi minni, tneð konu minroi voru jarðaðar allar mínar vuii'r um ástargæfu, o,g þó hún sé nú í ö'ðrum heimi, þá heldur hún áiram að vera konan mdn. það væri því rangt af mér, að hnýba þíroa tilveru vdð mitt sorgblf.nd’ta lif. Ég hefi elskað þig og elska þdg enn en að eins sem bróðir elskar svstur”. Svlvia varð roáföl af hræðslu yfir því, að missa nú af sigrinum, serp búu tialdd sér vísaro. Lávarðnrinn sá gieðshrærirogu ‘hiero'roar, en mis- skildi orsiikina. “Sylvia”, tók hann aiftur til iroáls, “vdð vorum einu sinni heitlrurodiro, eu þegar þú varst þess vör, að þú elskaðir mig ekki, rarofsrt þú það heit. Móðir mín og Verenika líka, vildu að við giftirmst, vilt þú edga mig, þó ég elskd- þdg ekkd, vilt þú verða koroan mín með þessum skilmálum?” Afliir varð Sylvia blóiðrauð í framan. 146 SVIPURINN HENNAR. “Roy! ” sagfti hún, og strrndii þungaro, “ég eilska þig. Að vera koroa þin er meira en é'g þorði að vona, en til endurgjalds ferðu alrt mitrt líf”. Láv.irðurinn brosti am'gurvær. “Ég hefi svo líti'ð að erodrirgjalda með ást þína, en ég get varðveitt þig 'fyrir baráttu lifsdns, og skal reyna að gera þ’L lánsama”. Sylvia stóð upp, biaðaði út Lönduuum og fleygði sér í faðm hí.ns. Óvifjandi hrökk Roy romdan, en ábtaði sdg þó stfax og lagði handleggiron utn mibbi heinnar. “Roy! hvíslaði Sylvia, “iþessi sturod bætir mér alt. íi-n; óg hefi Iiðið þtn vegna. Líf mibt áro þín iicfir yertð langdregin hniigniuro, seim ekki gat erodað með öðru en df u'ða. þrýstu mér fasbara að hjarba þínti, Roy, og gefðu mér trúlafuniarkossinn. Loks- ius — foksir.s er ég þín! ” Líivarðurinn tók haroia í faðm sdron og sagði : ‘‘C.uð bkssi þig, kærasba mín, min góða Sylvia ; cé vildi að ókomroi itimiron' gæ.ti bœitt þér sorg þá, c~ ])ú hefir borið”. Hann 1 citit náðror að fallega og myrodarlega höfð- íiru og kvsti haroa. Sturoa, audvarp, skrjáf í kvenirokjól barst iron tdil þeirra. Roy, setn hé'l't Sylviu í faðmi síuum eroro, ledt ó- sjalfrátt ttpp. Hann varÖ ss*n sbednd losbiron af því sorr l.ann sá. Hatin sá konu sína standa í hljóöfærasalsdyrun- um, fegurri cn nokkurru sinni áður, og klædda samia hvíta Ijólnum og húro var jörðu'ð í. Roy iþekti hvorttveggja. vcL það leit svo út, seim veran vdldi tala, en væri \'atnað þess af ednhverju. Syh m undraði 'þögn lávarðariros, fcit upp og sá sömu syroina. Hún varð mállaus og skalf og nötr- aðd af hræðslu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.