Heimskringla - 02.05.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.05.1907, Blaðsíða 4
Winnipeg, 2. maí, 1907 HEIMSKRINGLA NÚ Brantford reiðhjól, með einkar viðeigandi skilmálum. “ Öll viðskifti keiprétt og þráðbein ” Finnið oss NU !! West End 'Bicycle Shop 477 Portape Ave. JÖ\ THORSTKINSSON, BÍgandi, Arni Eggertsson SkrifsWa: Boora 210 Molntyre Block, Teiepbone 3364 Nú er tíminn! aS kaupa lot i norðurbænum. — Landar góðir, verðið nú ekki of seinir! Mundð eftir, að framför er undir því komin, að verða ekki á eftir í samkepninni við hérlenda menn. Lot rétt fyrir vestan St. John’s 'College fyrir $300.00 ; góðir skif- málar. Einnig eru nokkur kjör- kaup nú sem steudur í vesturbæn- um. Komið og sjáiðil Komið og reynið!! Komið og sannfaerist!] Winaipe'?. Frá Cljicago komu á laugardag- inn var prestsefnin J óhann B jarna- son, Runólfur Fjeldstod og Sigurð- ur S. Christopberson, «5tir vctrar- námi'ð þar syí^ra. Væntanlega startar Jóhann í Nýja íslandd á komandii sumri, en Runólfur í Foam Lake hygð, Sask. Hr. Jó- hann seigir Sig. Júl. Jóhannesson útskriifast í læknisfræða í næsta mánuði, og muni hann bvrja fækn- isstörf þar í borginni. Hann er og ráðinn tímakiannari við læknaskól- ann þar fnaanvegis, og hendir það á, að hann sé í áliti meðal kenn- ara sinna. Hieimskringla óskar þessum nýja lækni alls góðs gengis Herra Árni Friðriksson lagði af stað héðan alfarinn með fjölskyldu sína vestur að Kyrrahafi á þriðju- daginn var. Hann mun setjást að í Vancouver borg. Heimskringla óskar honum farsællar framtíðar. Ný nótnabók, tíu laga söngheíti prentað i Rieykjavík, er nýkomið hingað vestur. Jónas Piálsson, söngíræðingur, hefir gefið út bók }>essa og raddsett öll lögin í henni, og samið nokkur þeirra sjálfur. Bókin er til sölu hjá honum, að 727 Sherbrooke street, Winnipeg. Hr. Ólafur Jónsson, frá Foam I.ake, Sask., kom hingað með sjúka konu sína til lækninga í síð- ustu viku. Hann býst við að dvelja hér um tima. ólafur segir útlitið ilt með jarðrækt þar vest- urfrá á þessu vori. Mikiill snjór er ennþá á jörðu og sleðafæri gott á sumardaginn fyrsta. Annars hafa skepnuhöld verið fremur góð, og ekki hætta á heyskorti að svo stöddu. Sáning hvergi byrjuð þar sem hann fór um. í fregninni í síðasta bl. Heims- kringlu um hin nýju ákvæði Ott- j awa stjórnarinnar viðvíkjandi fiski v'ieiðum í Manitobavatni, var sú villa, að fregnin átti við W.innipeg- vatn-, en ekki við Manitobavatn. Svo er nú mikil eldiviðarekla í Winnipeg, að St. Marys barnaskól- anum hefir verið lokað þann 18. f. m., og óvíst, hvienær breyting til batnaðar fæst á þessu. Lesendur í .Blaine, Wash., eru beðnir að athuga auglýsingu frá l>eim félögum Christie og Magnús, sem prentuö er á öðrum stað þessu blaði. Vér hér í Winnipeg þekkjutn Christie að því, að vera áreiðanlegan í öllum viðskiftum, og vér efumst ekki um, að latidar | vorir í Blaine láti þá félaga njóta viðskiiíta sinna. þann 27. april voru gefin saman í hjónabatvd hér í bænum, að heim ili hr. Chr. Ingjaldssonar, gull- smiðs, 684 Victor st., þau herra Gti'ðm. Friðrik Gíslason og Miss Ingibjörg Jóhannsson, af séra J. Bjarniasyni. Stúlkurniar úr stúkunm Skuld, I.O.G.T., æ'tia að halda samkomu í GoodtempJarasalntim þriðjiKla'gs- kveldið 7. maí. Ágóðinn er fyrir sjúkrasjóð stúkunnar. Prógram er attglýst á öðrttm stað í blaðinu. þeir hierrar Hítlldór Magnússon, Stefán Christie, Friðjón Friðriks- son og Fel'iix sonur hans, allir frá Argylebygð, komu snöggva ferð til 'bæjarins í sl. viku. Byrjað er nú á fyrsta undirbún- ingi til byggingar hinna miklu járnbrauitastöðva, sem reisa á hér í bænum á þessu ári fyrir C. N. og G. T. P. járnbrautalélögin. er liðið að þeim tíma að allir, — sem e k k i vilja verða langt á eftir,—eru farn- ir að brúka reið- kjól. Og þeir, sem ekki eiga kjðl ættu að finna okkur að máli. Vér selj- um kin nafnfrægu Heiraili: 671 Ross Avenue Telephone 3033 S Aortli We»t Kmployment 2 8 Aeency 8 8 640 Main St., Wion'pe?. D ö; C. Demeetflr ) • > Max Main**, ,0 O P. Buisseret )eigr# Manag r. O g VANTAR Ö 8 50 Skógarhöggsmena — 400 milur vestur. O 8 50 “ auMtur af Banning; $30 o g til $40 ó mónnöi og fæði. « JÍ 30 “Tie niakers4* aö Mine Centre W Oö 50 Lö«r»rsmenn að Kashib ims. Og 100 OÍ O eldiviðarhftggsmenn, $1.25 ó dag. W Q Finniö oss strax. Q Ö8»»»»»»»08»»»»»»»»»»»»3 llie M.*iuitoh;i licalty Comp‘y Ef ykkur vantar góð kattp á ítúsum eða lóðnm, þá komið og talið við okkur. Ef þið viljið selja eífa skifta á húsum yðar eða löndttm, þá fiitnið okkur að máli. Ef einhvern vantar góðan ‘busi- rtess’ stað í borginui, þá höfum vér hann til sölu, með ófyrirgefiau- lega lágu verði. ELDSÁBYRGD og I/lFSÁ- BYRGÐ tekin. LÁN útvegað út á fasteignir. THE MiNITOBt REftLTY CO. tía • J tmtiit «»t., '£■ Stanley Bll». Office Photi© 7032. Hús Phone 324. K B.Sraeford, B. Pétursson, Agent. Ráðsmaöur. 1 kveld ( miðvikndag i. maí) flytur hr. Skapti B. Brynjólfsson enindi um “’Vafurloga” á samkomu kventfk-lags Úmtara. Ffeira verður þar hugðmæmt á boðstólum. — Vieitinigar (ókeypis) á eftir. ílr. A. S4. Johnson, sem í sl. 3 mánuði hefir dvalið í Argylebiyigð, er kominu afitur itil bæ-jarins til verti. Hann segir sáriinigu hvergi hyrjaða þar, og marga bændur heyitæpa, einikanlega binia svo niefndu Hólabiía, fyrir norðan Gleiiihoro. Taugaveikin', sem þar hefir getigið í bvgðinni í sl. 2 mián- u ði, er í rénun, að eins ein stúlka lézt ítr sýki þessari, dótitir Olgeirs Friðrikssoniar og konu hans. í sýkinni liggur nú Tryggvi Helga- son, en er beldur á ba'tavegi. Sig- urður Sdgmundsson lá og í veikj þessari, en hefir nú fengið fiullan ba'ta. Nýliega er láit'in þar í byyÖ götnul kona, móðdr Hannesar Sig- itrðssonar, bónda að Brú. Aðrax fréttir ekki markvierðar þaðatii. Skattskyldar eignir Winnipeg- borgar eru meitnar 99 millíónir dollara, og af þedrri upphœð verða skaittar að borgast á þessu ári. En það er 15 tnillióntim dollara tneira en árið setn leið. S træ’tii S'hr aiitia KI agið bvrjaði í sl. v.iku, að lá.ta vagttia sítia renna eftir strætum horgarinn/ar til kl. 2 eftir miðtwetti. En futl ioc k-ostar farið tneð þeitn eftir kl. 12. I/ík- lega reynir þó bæjarstjórniin að íá bót á þesstt, svo að farið verði 5c eins og á öðrum tímum. þeir lierrar Wm. Anxierson og Jóhann Vigfússon, timbursmiðir, fóru nú um mánaðamótin vestur á Kyrrahafsströnd til að vintta þar í su'tnjar. Miklar líkttr eru til þess, að tiáðir þessir menn setjist aö vestra. Blaðið Tribune getur 'þess, a-ð þessir Islendingar hafi tekið út byggitigaleyfi og ætli sér að byggja á þessu sumri : 1) Loítur Jörundsson, í félagi trueð öðrum manni, íbúðar stór- hýsi á horninu á Qu Appelle og K'ennedy stroat. það á að kosta 50 þúsund dollara. 2) Cleni'ens og Árnason, matsal- ar, ætla að byggja ver/lutiiar og í- búðarhús á Sargemt ave. er kosti 4 þúsitnid dollara. 3) Peter Anderson ætlar að bvkgja 9 íbúðarhús á Simcae st., er kosti 27 þúsund dollara. Viðarsalar í British Colutnbia eru að hækka verð á timbri í ár, og >búist við, að timburverð stígi einnig í Manitoba. Hr. Páll Sfgfússon, 398 Simcoe st., “express-maður”, fiór norður að Narrows um síðustu helgi, og dvelur þar um tíma. Árni sonur liatts keyrir hestinn'og anniast öll viðskffti. Jteir, sem þurfia keyrdu, íinni hann að 398 Simcoe streer. Frá Argylehygð hefir frézt, að látinn sé aif afleiðingum taugaveiki Jón Tryggvi þorstednsson, rúm- lega itvitugur aö aldri, efnilegur tnaður. Magnús Smith, ritstjóri tafl- dedldarinnar í “Frae Press” helir augiýst, að innan skams byrji tafl- deiildin, “AframhaJdandi skiákdætna turniament”, og gefi á hverjutn mánuöi litia gullinedaliu eða hnajtp þeim, er flest skákdæmin hafa ráð- ið. Vierður hann þá að byrja upp á nýtt, svo að allir binir keppi- nautar hans hljóta að vinna httiaitp áður en hann vinnur í anttiað sinn. Tvö tvíleiks og þríledks skákdæmi verða prentuð á hverri viku og kep'piiiiaiitar verða að leysa úr þeiim, — finna leikina til að máta í svo tnörgum leikjutn. — Magnús vonast til, að sem flestir íslenzkir tafinienn taki þátt í þessari skák- dæmaraun, með því að það kost- ar ekkert nema nokkurn tíma, og allir hljóta að vinna ltnapp fyr eða seinna. Niánari upplýsingar verða prentaðar i tafldeildinui, er kemur út í hverju langardagsblaði “Free Press” og eánniig í hverri vikuútgáfu sama blaðs. Samkoma “Hörpu” á stimar- daginn fyrsta í Goodtemplar Hall, var tneð þedm betri, sein haldnar hafa verið meðal landa vorra hér titn nokkurn tíma. Fólkið átti vafialaust von á góðri skemtun, því lnisið, sem rúmar rnörg hundr- ttð ttianna, var sem næst íutt. Prógratnmið var langt, og þó að 3 eða 4 stykki gætn ei farið fram viegna ófyrirsjáanlegra hiindrana þoirra, sem með þau át'tu að fara, þá var það ekki úti fyrir kl. 10.30 og eítir það voru veitingar. Flest- ir tnttnu hafa farið ánægðir heini frá þessari skemtnn. Líklega verður mörgum forvitni á að sjá, hvernig leikflokknum “Gantatt og alvara”, frá Selkirk, tekst í Únitarasalmum, fimitudags og fiöstttdagskvöldin, 2. og 3. þ. m. Heimskringla ætlar sér að vefita því eftirtekt og gera dóm sitiil heyrutn kuntfan. — Bændur í Omtario segja yfir- standandi vorfrost haía hin skað- legustu 'áhrif á hveiti það, setn sáð var á sl. hausti. þeir segja það hafi dáið í liininn óvanalegu hörkttm þessa nýafstaðna veitrar, og nú eru þeir að plægja þá akra ttpp aö nýju og sá höfirum í þá. Sömuleiðis er sagt, að vetrar og vorfrostin hafi eyðilagt berjarunu- svna víðsvegar í fylkimi, svo að jarðiberja'tekjan í vor vierði miklu minit'i en vaiialega og sé þaö ó- ínetanlegt tjón fyrir fjölda bænda i Ontario fylki. Siónleikir Sedillinn Ho, 101, ------ Og----- Gott brauð Óllum íslet dinitura hóknast ftott brauð. Vort brauð er létt og laust í sér. Vor þekkingarlega samblön- dun efnanua. og sérstaka bök- unar aðferð. gefur þennan æskilega árangur. Reynið h/a'ið vnr. Verður leikið í Únftara- salnum, fimtudagskveld- ið 2. maf og föstudags- kveldið 3. maf, — í kveld o g annaðkveld. Að: gðngumiðar verða seldir við innganginn.. . Almenn sœti 35c. Barna sæti 20c. i I I “ Hvar fékkstu þessa fallegu treyju? ” “ Hjá Armstrong, Ellica Ave.” Þannig e r talað u m kvenn “blouses” vorar. Vér höfum það bezta úrval í Winnipeg og verðið er rétt. Oss er ánægja að þér komið að skoða þessar vörur. P. S. — Vér höfum als- kyns sirs og léreft og þurkutau með góðu verði “F&ið vanann—að koma til Armstrong’8. ” Búðin þæ^ilega 548 Ellice Ave. Percy E. Armstrong, Eigandi. | i ***?********$**?*****■* Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 129 Shtrbrooke tStreet. Tel. 3512 (í Haimskringlu byggingnnni) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 1498 O ~ ~ r*~ ~ ~i rii JÓNAS PÁLSSON PIANO ok SÖNGKENNARI Ég bý nemondnr undir próf | viö Torouto LJniversity. |* 729 Sherbrooke St. Telephone 3512 ♦------------------------*------* Bakery Corner Spencn and Portage. Phone 1030 2erir viö úr, klukkur og alt gullstáss. Ur klukkur hringir og allskonar gull- vara til sölu. Alt verk íijótl og vel gert. 147 IHAItllL HT, Fáeinar dyr noröur frá William Ave. Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er f bænum fæst ætfð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjöt að bjóða ykkur. — C. Q. JOHNSON Cor Ellice og Langside St. Tel.: 2631. Ada/ stadurinn fyrir fveruhús nteð ný tlsku sniði, bygginga lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er h j á TH. ODDSON & CO. Eftirmenti ODDSON. HANSSON A.iD VOPNI. 55 Tribunie Block. Telefón: 2312 Duff & PLUMBERS Flett Gas & Steam 604 NOTRE 1 itters DAME AVE. Telephone 3815 BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor,. No. 520 selja hús og lóöir og annast þar aö lút- andi stftrf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 BONNAIt, HARTLEY & MANAIIAN Lögfræöingar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nantoo Block, Winnipeg HANNESSON & WHITE LÖGFRKÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilton Telefón: 4715 i68 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU vera þó lif<-tidi, aC vfiba aÖ etvg'inn grætur mann, etug- jnn saknar manns ; aö horfa1 á aöra konu klæða þá stö’öu, sent maður skipaði áöur ; að vita ás'taratlot annarar konn vwa þráö. Heföi ég að eius horfið úr dauðadáinu inn í dauÖann. Ó, guð minit! því tókstu tnig ekki til þín?” Hún laut höfðinu ofau á brjóstiÖ, heit og þung tár iéllu ofau á mikla háriÖ lávaröarins, og hann, sem elskaöi haua trueir en sibt eigið lifi, hamn svafi ró- legur án þess að vita um tválægð henuar. Verenika stóð góöa stund enn viö rúmið hans, horfði á íallega, eÖallynda andlitið og kysti hendur hatts. Á Ktlu horöi 3tóö hálfflaska .af víttii, og tvokkuð af sætu brauöi Véreniika, sem allan daginn hafÖi verið í íylgsni nokkru uppi á lofti, var bæði köld og svöng, húti sattp góðan sopa úr flöskunnii ög borðaði nokkuð af brarðrml, við það hrestist hún og fór svo að hypja sig á burtu. Á leiðinni frá St. Maur var húu klædd í síða, dökka rejiikápu, sem hún hafði faliö uppi á loíti, af því húr. áleit betur viðeigandi, að vera hvítklædd, en þar eð kápa þessi var ekki nógu góð verja gegu kuld- amim, hafði hún tekið eitt af fvrverandi sjölum sín- utr. tir búningskieíantim, og sveipað því um sig. Verenika gekk nú að dyrunmn og hlustaði, en all- staðar var kyrð. Iíúti álett Gilbert Mcmk þann bezta vin, er hún ætti í heiuiiiium, en nú vildi húu satnt ekki mæta honttm, af því að hún vissi, að hann vildi flytja sig til St. Maur, en þangað vildi Lún ekki fara að svo komttu. Hiin læddist út úr búnittigsklefauum, gekk fram hjá svefnlterbergisdyrum Sylviu og svo fram hjá baðkltfadyrttnnm, en þá var þeim lokið upp, og út kom Roggy SVIPURINN HENNAR 169 Verenika sá glitra í tvö glóðrauð augu, sá tvo handleggi réttu á efitir sér, og hljóp hún þá áfiratn, án þess að hljóða samt. Gamla nornin hljóp á eftir henni og náði í sjaliÖ, stm Verenika óðar losaði og hljóp svo áÍTam. Eng- inn hafði séð til þeirra. Roggu flýtti sér inn tdl Sylviu. Sylvia sat réttum beinurn í rúminu og haið komu fóstru sinnar óþolintnóð. “Nú”, sagði hún, ‘‘þú hefir rænt mig miklu af nætursvefni niinum með þessari löngu burtuveru þinni, með hverju endurborgarðu þaö ?” “Með þessit”, sviaraði Koggv, og kasbaði sjalinu á rúmið hjá henni. ‘•‘þekkirðu þetta sjal ? í/g mætti svijinttn, banu kom út úr herbergjttm lafði Clynords, tneð þetta sjal á herðunum, og ég náði því af ltomtm. þessi svipur er laíöi CHTiord sjálf, bráö- Kfandi, fallegrt eu nokkru sinni áður. Gilbert hefir komist að lcyndarmiáli okkar, það eitt er vfst, hvað sem hann a?tlar sér. Framtíðar staða þin, auður þinn, nafn þitt og jafinviel lífið, er í hættu. Hún verður að devja. Við verðum í sameiningu að hugsa urt það, hvernig hún á aö deyja”. XXVIII. Aðdáuntarverð manneskja. Nú skal með fiám orðum getið um ævileril hr. Temjtests, þess er var ferðafélagi lávarðar Clynords fyrir skemstu. 170 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLE Skýrxli'niar og firegnirnar, sem hann sendi land- fræðisfélaginu frá Kína og Tartaríinu, vöktu mikla eftirtekt hjá hinum lærðu mönmim, svo að hann, sem hafði yftrgefiö England í kyrð og þögn, kom þangaö afitur sem nafnkuunur maður, og var allstað- ar velkominn. Honttni var sýnd svo mikil alúö og vinátta, að l.ann ásetti sc t að dvelja svo sem mánaðartíina í Lundúntt'm, og þannig atvikaðist það, daginn eftir að Clynord <fór tii Susseix, að Sir Fortescue, eiun af helztu niönnmn landíræðingafélagsins, bauð honutn til tniðda'gsverðar hjá sér. “þér eruð þreytuleigur, hr. Tempest”, sagði Sir Harry Fortiescue, þegar þair yfirgáfu gildisskála bar- únsins, "þér eruð liklega ekki hneigö’ur fiyrir satn- kvæmislífið — hafið líklega ekki um l'an'gati tíma þurft að gegna þeLrri 'þreyt'andd skyildu, að viðhalda santræðum tímumnn saman?” “Nei, gttði sé lofi! ” svaraði Tomjtest. ‘‘Ég ^ engittn vinur 'þessa svo nefnda samkvæmislífs, Sir Harrv, og þessi 15 ár, sem ég hefi dvaliÖ í Kína og Tartaríimi, hafa gert mig óhæfari hlu't'tak'anda þess cu ég áöur \ ar. þetta ógrundaða sarri'tal ufin veðttr og vittd og þvi mn líkt, hata ég. Ég ætla að eins að líta á s.tmkvæmislífið snöggvast, og svo fer ég til Tartarami'a aftur”. “það verðtir meira en snöggvast, það er ég viss um, kæri Tt-mpest. Menn vilja ekki sleppa yötir strax ; óg ívrir mitt leytii þekki Lálfa tylít af konum, að minsta kosti, sem eru að biöja bætjidur sína aö fá vður bil að taka þátt í kvöldsamkvæmi, og hver v eit, hve rn&rgar fríðleiksmeyjar standa bak við. Máske einhverri þairra hepnist að tæla hinn nafn- kunna landköntiuð inn í hjú'skiaparlandið, sem er lton- nm ókunnugt. því — ég hefi liklega fiengið sannar fregnir — þér eruð ógiitur, er 'það ekkii?” SVIPURINN HENNAR i7I “þér eruð rétt fræddur”, svaraði Tempest. “Ég er ao visstt leyti kvennhatari, og er alls ekkii hrifinn aí hinti fagra kyni. — K11 að nokkur maður, karl eða koua, fái inig til aö vera lengur en mánuð í Lundún- uttt, efast ég mn”. Sir Harry brosti og spurði svo alvarlegur : “Éigið þér enga ættingja á Englandi, er ekkert hand til af neinni tegund, sean getur haldiö yður við heimJið?” “Ég á fáa og fijarskilda ættingja og einnig fiáa vini. En, getið þér sagt miér nokkuö um frú WaJ- tor., h'ina nafnkuntm ‘fiegurð’, seim svo var neifnd fiyrir hér um bil tólf árum?" TetnjK-st sagðd þeitta rólega, en leiit þó undan um loið og beið svarsins með æsingi. ‘Trú Walton — já, nú main óg eRir benni, húu var \ iði'rkend fagurð, og ef ég man rétt, þá kom snttrða á hiónabatvdiið, nokkuð er það, maðurinn yfir- gaf hana, en itm það veit ég ekki nánara”. “Alveg rétt”, sagði Tiempest. “Hvar er hún núna ?” “Hútt fór aö þýzkri baðstöð og var nokkur ár burtu. Hútt var itilfiinningarík kona, og gat ekki gleym: því, að maðurinn yfirgaf hana. Hún var aö eitts orðiu skuggi þess, sem hún haifði áður veriö, og for eitthvað út á land. Einkabarn bennar kvað haf.i dáið ur.gt. Ef ég vait rétt, þá er hún dáin fyrir s.jii árutn sföan”. “Dáin?” “Já, úr tæringu hold ég. Blöðin auglýstu dauða hennar. — þektuð þér hana? ” “Ég kynlist herntiii í saimkvæmislífinu”, sagði Temjæst eftir óviðktinuianlega langa þögn. “Áf- sakið míg, Sir Harry, ég hélt ég hefði séð kunniugja minn hins vegar viö götuna, en nú sé ég að þaö er ekki".

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.