Heimskringla - 02.05.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.05.1907, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA Winnipeg, 2. maf 19 C7 Spurningar og Svör. Er leyfilegt, aS hafa naut úti ó- hindruö í Saskatcbewan yfir sum- art írnann ? Er nokkur ákveöin gripatala, sem hvier búandi má hafa, eöa má liver búandi hafa eins marga gripi edns og honum þóknast, í Saskat- chewan fylki. — Kaupandi lledms- kringlu að Kristnies P.O. SVAR. — Heimskrin/gla er ó- kunnug hjarðlögum Saskatchew tn fylkis, og getur því ekki svarað íyrri spurningunni ákveðiö, en tel- ur vís't, aö benni megi svara neit- andi. Síöari spurningunni má tf- laust svara játandi. — Ritstj. Bújörð til sölu Hjá undirskrdfuðum fiást til kaups 320 ekrur af landi, ágætis land ’j belmingur hátt og gott brot-land, bitt engii lireinsað og ó- Imednsað, sem aldrei bregst. Ivæk- ur (Pdne Brook) rennur meðfram öðru landinu og í gegnum hitt. Á löndunum er rnikið af liúsum, og Læði löndin umgirt og kross-gdrt. Fimtíu ekrur tilbúnar undir sán- ingu, og leigðar upp á helming tippskeru, og getur uppskeran hálf fylgt með, ef kaupandi óskar þess. Hér er tækifærd fyrir mann, sem vantar góða bújörð og hientuga fyrir allar sortir af skepnum. I.ika skal ég selja sama alt búið eins og það stendur, og er það um tu'ttugu úrvals gripir, kindur, svdn og hænsi. þú, sem vdlt fá góða bújörð, ættir að koma og skoða eign mína itg sel sanngjarnlega. S. A. Anderson, Pine Valley P.O., 26. apr. 1907. TIL SÖLU—Meri, 8 vetra göm- ul, vagn og aktýgi ; ennfremur ný- borin kýr. Einnig húsbúnaður. Seljandi að flytja burtu. Nánari upplýsingar að 966 Ingersoll st. Dánarfregn. Sunnudaginn 7. apríl sl. andað- ist að beimili sonar síns, Tryggva Ö-lafssonar í Cypness bygð, beiðurs og sómamaðurinn Ölafur Jónsson, úr brjóstþyngslum og edlilasledka, nær áttræður að aldri. Hann eftdr- skdlur ekkju og son og dóttir — Tryggva og Abígaiel, — bæði bú- seitt hér í iVIaniitoba. Ölafur sál. var þingieyingur að ætt og upjtruna, og inun hafta búdð mestan eða all&n sinn búskap á íslandi, fyrst að Álandi í þistdlf. og síðar að Kúöá í sömu svedt, og þótti hann ávalt í röð beztu bænda þar um sveitir. Hann tók atkvaeðamdkdnn þátt í svieiitar- stjórn, var l.Teppstjóri og sýslu- niefndarmaður í fjöld-a mörg ár, og þóttd ævinnlega leysa þau störí prýðisviel af hendi. Vtstur um haf fl'U'tt* Ólafur sál. árið 1889 og lengst af síðan befir liann dvalið í Cypress og Argyle sveiitnm Mami- toba fylkis. Ólafur sáL var tvíkvatntur, og konur lians — sem voru systur — voru bálfsystur Valdimars heitins, riitstjóra Fjallkonunnar. Olafur sál. var prýðdsvel gáéað- ur maður og sérlega skemtilegur í viðræðum. Hann elskaðd sannileik- V. Samkoma Til arðs fyrir sjúkrasjóð stúkunnar Skuld veiður lialdin í efVi Grood Templar salnum þriðjudagskveldið, 7. maí, 1907. 1. Orchestra Selections 2. 3öngur..........Wrs. P. Thorlakson. 3. Recitation .......... Miss Hunter. 4. Söngur ............Mr. D. Jónasson 5. Söogur......... Miss Edna Stidson. 6. Kvæði...............Mrs. Dalman. 7. Söngur...........Mr. H. Sigurðsson 8. Ræða .......... efni : Kvennfrelsi. Mr. Skapti B. Brynjólfsson 9. Samsöngur, Messrs. A, J. Johnson, H. Sigurösson, A.Johnson, J. Hallson 10. Söngur.......Miss L. Thorlakson. 11. Stuttur leikur. 12. PianoSolo..........Miss S. Vopni. 13. Upplestur.......Miss S. Bergman. 14- Söngur.............Mr. Kennedy. 15. Orchestra Selections 16. krúðganga oglöikir á eftir, undir umsjón Mr. Henry Thompson’s, Inngangur 25c Byrjar kl. 8. ann og alt hið góða, háleita og fagra, en hataði hræsni og yfir- drepsskap. Hann var hið mesta prúðmenni í allri mngiengni sinni vdð all-a menn. Hann ávann sér því ást og vdrðingu ekki síður en tiltrú allra, sem kyntust honum á lífsleiðdnmi. ölaiíur heitdnn var meðailmaður á vöxit', nokkuð þéttur og limaður vel, og á sín'um yngri árum snar og frískur á fœti. Hann var fríður sýnum, svdpurinn höfðinglegur og viðkunninigan'k'gur og bar vott um hrausta sál, þrek og einibeittan Vd'lja. Hann' var jarðsnnginn 5. april, að viðstöddum flestum byigðarbú- um, í graíneit Cypress íslendinga. J. J. Anderson flutti húskveðju. Ixingi li'fi minning heiðursmanns- ins! G. J. OLESON. Gknboro, Man. TAKII> EFM Til Islendinqa í Blaine oq qrendmni:— Við undirskrifaðir höfnm byrjað verzlun hér í bænum undir naJminu “The Blairne Store Co.”. Bfiðin okkar er á svo mefndu íslendmga Aðalstræti (Martim street), 100 ft. frá aðtílsitræti bæjarins'. Við óskum því efitir viðskiftum ykkar, og skuldbindum okkur til, að gera t-in-s vel við \-kkur eins og nokkrir aðrir verzlunarmenn hér i bíennm, 1 verzlxminni höfum vdð alt sem að karlmanna og kvenmaima klæð- naðd lýftur, einndg skó aif öllum tegundum., ferðaitöskur, ía/talasitur og ýmiskgt fledra. Vömrnar eru allar nýjar og hæst móðins, nýkomnar frá Chi- cago og St. Louis. 1 búðimni vinn- uT fólk, sem talar íslenzku við þá, sem þess æskja. Svo óskum við ykknr gteðilegs somars, og vomimst til, að þið lí'tdð dnn til okkar, þegar ykkur vamtar eitthvað af þeim vöri5,teg- nndum, sem við höfum. Ykkar með virðingu, Th. C. Christie & B. Magnus (Eigendnr). Blain,e, Wash., 25. apiil 1907. ♦ JÉfe Æl M. * JÉk jUl ák. jife j*. m Ék ♦ Paiace Restaurant £ % Cor. Sargent & Young St. e ---------k MALriDAR TIL SÖLU A ÖLLUM T IM U M 1 4 4 ♦ w w ww w w w w w wm w ♦ H1 nmltid fyrir $:{.50 J Geo. B. Collins, eigandi. p Þaðborgarsig fyrir yður að hafa ritvél við við starf yðar. Það borgar sig einnig að fá OLIVER------- ----TYPEWRITER Það eru þær beztu vélar. Biðjið um bœkliny — sendur fttit. L. H, Gordon, Agent P.O. Boxlbl — — Winnip«g Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. Woodbine Hotel Stærsta Billiard Hall I N<krftvest«rlandÍD'ti Tlu Pool-borö.—Alskonar vCn og vtendlar. li«anon A Hebb, MARKET HOTEL 11« PRINCESS ST. P.O’CONNELL. eteandi, WlNMeeu Beztu teguudir a( vínfönKum og vind um, aðhlynning góð húsið endurbætt Maryland Livery Stable Bestar til leigu; gripir toknir til fððurs. Keyrslu bestar sendir yð- ur hvért sern er um bæinn. HAMMILL & McKKAG 707 Maryland Street. Phene 5207 t>eir sem vilja fá það eina og besta é Svenska Snuss ) sem búið er til í Canada-veldi, œttu að é heimta þessa tegund, sem er búin til af Canada Snuff Co’y 249 Fountain St., Winnipeg. Vörumerki. Biðjið kaupmann yðar um það og hafi hann þatf'fcjcki, þá sendið $1.25 beint til verksmiðjunnar og fáiö þaöan fullvegið pund. Vér borgum buröargjald til allra innanríkis staða. Fæst hjá H.S.Bardal, 172 Nena St. Winnipeg. Nefniö Heimskr.lu er þér ritið. ^Doniinion líiink 'NOTRE DAME Ave. RRANCH Cor. Nena Sl Vér seljum peningaévísanir borif- anle^ar á ísiandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst 8PARI3JÓDS-DEILDIN teur $1.00inn]ag og yfir og gefur hæztu gildandi vexti, sem leggjast viö ínn- stæöuféð tvisvar á ári, 1 lo júnl og desember. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke & Sargent Avenue. Verzlar meö allskonar brauö og pæ, ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar‘Candies/ Reykplpur af öilum sortum. Tel. 6298. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>♦♦•♦♦ : FRANK DELUCA + sem hefir búð aö 589 Notre Dame hefir + ♦ nú opnað nýja búð aö 7 14 Maryland • + St. Hann verzlar með allskonar aldini + + og sætindi, tóbak og vindla. Heittteog ♦ + kafli fæst á öllum tímum. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ^^^WVVllNlNlA^ll’llVllSVllNVl WinDÍpfg Selkirk & Lake W‘peg Ry. LESTAGANGUR:— Fer frA olkirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h., og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá Wpeg — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. K«m- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. hM 2:35 og 6:^50 eftir hádegi. Vörurteknar með vögnunum aðeins á máuudögum og föstudögum. íslenzkur Plnmber C. L. STEPHENSON, Rétt noröau viö Fyrstu lát. kirkju. IIH Kena Ht. Tel 5730 A. *. HARIlAli Selur llkkistur og aun«st*um útfarir. Allur útbúnaöur sá bezti. Enfremur selur^haan al skonar minnisvarða og legst^ina. 121 Nena St. Phone 806 Electrical Coastrnctira Ca. AUskonft- RafmaKns verk »f heudi ley«t. 96 King St. Tel. 2422. Medmœli Eftirfj'lejandi bréf frá, ritað af velþektum verksmiðju eig- anda. skírir sigr sjálft: — " Til GRE AT-WEST Lifsábyr(?ðarfélagsins Kæru herrar : — Tilkynning yðar um að þór hafið bætt gróða viðlífsábyrgðarupphæð mina í félagPyðar hefi ég fengið, og þakka yður fyrir. Fyrra gróða- viðlag yðar, $50 á hvert $1000 var sérlega ánægjusamt, en núverandi gróðaviðlag, $75 á hvert $100), er vissulega meira en ég bjóst við. Það sem ég finn mestað, er að hafa ekki haft miklu stærri lífsábyrgðar- upphæð í félagi yðar. Hagnaðurinn í félagi yðar er miklu meiri ea í öðrum félögum, og ég mæli með að þeir sem hugsa um að taka lífsá- byrgð taki hana í félags yðar .” Biðjið um upplýsingar. Sérstakir Agentar meðal Islendinga eru :— B. Lyngholt, W. Selkirk; F. A. Gemmel, W. Sslkirk; C. Sigmar, Glenboro; F. Frederickson.Wiunipeg. THE CREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Aðal skrifstofa, Winnipeg. ( Eeflwoofl Lager :Extra Portor Heitir sá Dezti bjór som búin er tfl i Canada. Hann er alveg eins góð- ur og hann sýnist. Ef þér viljið fá það sem bezt er og hollast þá er það þessi bjór. Ætti að vera á hvers manns heimili. EDWARD l. DREWRY, Mannfacturer & Importer Winnipeg, Canada. Commercial Centre [ Viðskifta Midja ] Rannsakaðu kortið, og þú munt sannfœrast um, a& þií heflr tækifæri til að eignast auðfjár. Staðurinn er rétt norðpr af C. P. R verkstæðunum, og Jim Hill sklftisporinu, og einnig þessum verkstæð- um, sem nú eru í þessunágrenni, (og fleiri væntanleg); The Dominion BridgeCo., Sherwin Williams Paint Co., McGregor Wire Feuce Co.t Northwestern Foundry Co., Western Canneries Co., og þegar C. P. R. stækkar verkstæði sín, munu aö minsta kosti 20,000 manns hafa þar atvinnu. í þægilegri fjarlægö frá “Commercial Centre.” Er það ekki makalaust! að eftir 19 mánuði hefir þú eignarbréf fyrir eign þinni, mað því að borga aðeins $2.00 á mánuöi, og sem að minsta kosti veröur helmingi meira virði en þú borgaöir fyrir hana. FARMERS’ COLONIZATION AND SUPPLY CO. (>21 llain Nt. lioom J>, Stanley Blk. Phwne <1652 CORN. EPP 3 CO., 854 Alain 8t. flinnipeg. Gufuskipa-farbréf fást hér, til og frá Evrðpu. Útlendar peningavíxli. Nót- ■" ur og peningaávísanir seldar, sem borg- — anlegar eru hvar sem er á hnettinum. Allar pðst-itantanir og bréfaviðskifti afgreitt fljótt. Reynið viðskifti við oss. P. 0. BOX 19. ’PHONE 524fi >»»»»»»æ»»*»ce»c8æc8ace»»»*i»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»o. KTI T.L Heitir sá vindill sem allir "eykjc. *‘Hver«vcgna?,\ af þvi hann er það besta sem menn geta reykt. íslendingar! muniö eftir að biðja um J|it (LNION MADF.) Wexteni t’ij>ar Faetory Thomas Lee,eigandi Wmnnijæg 163—4 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU honum að falv: t'M gístihússíns og útvepa vagn og hesta. Svo læddist hann aftur inn í höUínja, npp á loft og inn í htTlx-rgiö, sem hann skildi Vereniku eítdr L Heibergiö var tóint. SAUPUKINN HENNAR 165 XXVII. Ofsótt. Undrun Gillvtrts var takmarkalaus af því aS finna ekki t ereniku. Var hún flúin eÖa var hún funidin. Svo sá liann pappírsblað á giólfmu, tók þcaö upp og las : “Gilber:! Ég afsala mér réttindum mínum gagn- vart Ivoy, og eiið minn aö láta ekki vita hviear ég er, skal ég lialda, ien óg get ekki yfirgefið hanti. Ég verð að sjá hanin einu siinnd enn, heryra rödd hans og sjá hann S'ofandi. Mér er þett'ba óhæitt, án þess að g'era hinni órétt. Luiitaðu min ekki. itg fer máske til St. Maur, en ekki í nótt. Ég get ekki iim annað hugsað, en að hann ex hér, og að óg vdl vera hjá l omim óséð”. Jianndg hljóðaðd seðállinn. “Astfangnar konur eru óúitneiknanlegar”, tantaði Gilbert. “Kn ég liktegia finn hana". En hann fanu hana ekki, þó hann kitaði um alt, og ati loknan hæittí bann leáitámni, fór inn í Sierbergi sitt og gtkk til hvfldar. Morguniiui eftdr faindust þan Roj, Sylvia og Gil- bert við írxirgunvarðdiin, og bám andtet þeirra mtð sér, að þau höfðn átt andvökuaóitt. Eins og knrteisum snvTtdmanni liarfði, gekk lá- varðurimi inóti Sylvdu og ledddi hana að borðimi, eu l|a®» anðsjjáantega gteymt þvL að hann var henni hritbundimi. þiegíir m urgutiverði var lokiS, tók Sylvia í hendí láv arðaiins og leiddi hatuu inn í blómakkfann, og að glv,SKanlimi sera sneri úit að garðmum. * ‘ R°y , sagði hún smjaðurskga, “eu hva<5 ég er farsal! F,g « aS vera konan þin, frú í ClynordhöU- inni, fyrír mér liggur btessunarríkt og áaaegjutegrt lif’’ C lynorrl 1 eynd: að losna við ástaratlot liiennar. “% vil<],i a® ég gæti eiiidurgolddð ást þána”, sagði hann, tn ég elska þig að eins sem systur. Konan, sem cg mistí á alia ást mina. þessí jáitn- ii,g sænr þig máske, en hún er sönn. Milli manns og konu vetðnr hrednn sannleiki að vera í fyrirrúmi”. Sylvia fölnaði og nie'ri samian höndunum. “Ég veit þaö, sviaraði Lxin, ‘‘og ég er ekki r>eið við þig af 'því, eg ' '1 heldur vera þerna þin, en drottning annars manns. Við aettum að auglýsa trúlofun okkar á morgnn, svo að almenmngi verði ljóst í hvaða sambandi ég stemd við þig”. Lávarðurinn hníklaði bryrniar, honum var ekki um það, aö trúlofun sín skyldd auglýsast strax eftir heimkomu lians, ett tót þó til tóiðast. “Ég vissi, að þú myn-dir samþykkja þetta”, sagði Sylvia, “og þess vegna sagði ég frú Sewer og göinlu Roggy irá trúlofun okkar, — en nær á giftdng- in að fara fram ? Ef ednhver spyr um það, kann ég betur við aö geta svarað”. Roy kit liræðslukgur á hana. iób Sv'VGUSAFN HEIMSKRINGLU SVIPURINN HENNAR 167 “Eg hefi okker.t um það hugsað. þú ræ-ður því”. “Við sktifum þá segja : "að 2 máuuðum liönum írá þessirm degi” ; þá verður kominu miaímánuður, fcgnrsti mánuður vorsdns. Við skulum halda fram- úrskarandi góða veizlu og dans á eiftir, svo förum við lil rm'giniawdsins og verðum þar í sumar að skemt.i okkur”. Svlvia 1 afci höndum sínum um háls lávarðarins og kvsti h.aun Svo fór hún aft tala um ferðalagiiö, hvert þau skyldu fara ag hvað hann ætti að sýna heani, og hýrnaiSi svipur lávarðarins loksins ofar- litla ögn við það. þegar su> Satiiders kom inn í salinn, kyaddi hún tr.eð kossi og fór. ð . / uAlt gengur vel, Roggy”, saigði hún, þegar hun i kom upp. “Clynord samþyktd að trúlofun okkar skyldi strax o])iiiiberuð, og lej-fði mér að ákveða nær giftim'in fieri fram, svo étg ákvað að hún skyldi íramkvæmd að tvedrn ínánuðum ldönum. Nú getur liann ekki dregiö sig í hlé, ag ég verð lafði Clynord. Ilugsaðu nú ekki ineiira um svipinn heiinar, hjalpaðu ntér heldur með undirbúning undir brúðkaupiö”. þegar Sylvta var búin að skrifa bréf tii lafði VVelby, og tilkynna henni trúlofun sina og áformaðan giftingardag, skrifaði hún nokkrar pantanir til kven- skraddara sdnna í Lundúmmi. Að því búnu fór hún o!an cil r.iðdí.gsverðar, og voru þeir Gilbert og San- dcrs þar auk lávarðarins. Hún sá strax, að ráÖsmaðurinn vissi ekkert um trúlotim sír.n o ;■ beið því eftir tækifæri að geta sagt hoimm það, en ]>oir voru að tala um fyrirmvndar- skólann, svo það dróst lenigU'r en hún vdldd. Gifliiett sat þögull og óánægður, og sá Sylvia það þeg'ar, og grunaði hann um hnekki. I.oks lagði Sattders fram spurningu, sem lávarð- v.rinn svaraði þannig : “Að því er svefiiherbergiin fvrir kvenndirild fyrir in\nuarskólans snertdr, þá mun unglrú Monk rett; msr hjálpandi hiind ’. “Ba-ði í ] vi og öllu öðru", svaraði Svlvia. “Méi er áriægja að því. ja'fnl'raíwt og það eru rékindi mín” I/ávarðuriun róftnaðd. "Sanders , sagðd hann draemit, “ég lvefi glaymt að segja yður frá því, að Sylvia hiofir loíað að verða kon 1 min. Eítir 2 mánuðd fcr giftingin fram”. Paðsmaðurinr óskaðd þeim til hamingju. , “J®.ia, eftir 8 vikur”, hugsaði Gilbert. “þegai pau erii giít, þá geit ég fcrst framkvænit áform iníi tt.eð V ertniku. Kf mér lropnaðist að •eins að fimm liana cg koma henni til St. Maur, þá væri alt gott” lckiinu máiltíð fór Gilbert iit lír salniim, og leitaði í hverjum Rrók og kinta í hölUnni, en árane urslaust. I'fgar borðað var um kvöldið, var har.n hint katasti, en dvalci þó ekkd lengi hjá Rov og Sylviu. heldur laddist inn í iiljóðfærasaliinn og faldi sig þ vr 1 þc.rri von, að Veretiika mundi koma edns o- næst: kv-Ö!d áður. b En sú von brást — hún kom ekki. Roy horíði jafniaðarkga á opnu dyrniar, einuig l’.ann bjcst. við Vereniku. Með eir.s konar vonbrigðá í huga gekk livarður inu til licibergja sinna þetta kvöld. A£ því að hiaia: hafði \ akað. alla næstu nótt á undaii, sofnaðd hiam strax, og yar búdnn að sofa ftiILa stund, iþegai dyrnar að Lúndngsklefan.um voru opnaðar me.ð 1-ægð og hvít \ era, ‘svipurdnn hennar1 lædddst inn í sviafn herUirgdð. "Elskulegi, vesalings Roy”, tautaði Verenika. “þessi yngri ást þín verður ekki eins afíiarasæl og sú gamla. Sylvda skilur þig aldr-oi edns vel og Venen- ika. En hvað það er sárt, að vera álitán dauð og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.