Heimskringla - 30.05.1907, Page 1

Heimskringla - 30.05.1907, Page 1
XXI. ÁR. AVINNIPEGr, MANITOBA, 30. MAÍ 1907 Nr. 34 Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hún er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins'í þessu landi. Varðveitið umbúðirnar og fáið ^msar premíur fyrir. Búin til eingöngu^hjá — The Royal Grown LIMITED 'W'iisriiriPEG Fregnsafn Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. HeálmikiS uppþot hefir það or- sakaö í Vancouver, aö fjórir full- trúar stærstu mothódista kirkj- atmar þar haía keypt hótiel í bæn- ntn. Menn vita etkki enn, Lvort þieir h;vfa gert þetta í persónufegu gróS'askyná, eöa hvort ástæSan er sú, aS þeir ætli aS láta ágóSann af vínsölunnii renna í kirkjusjóSinn. öagt er, aS bitidindisfólkiS sé all- aest yfir þessum hoitelkaupum full- trúanina, og þykir óvænlega horfa jnálum sínum, ef kirkjurnar fari aS keppa utn vínsölu þar í fylkinu — Irska þjóSin heldur mi al- jnienna óániægjuifundi um land alt itil aS andimæla hinii svonefnda sjálfstjórnar frumvarpi, sem hún eiii'dregið nisiitar aS þiggja, og seg- j.r það í engu samræmi viS það, sent Liberai flokkurinn hafi lofaS .sér á undan síSustu kosningum. þieitita mál var ýtarlega rætt á fundi í DubJin af 3 Þ’-Vs- manns, er kosmir voru víðsvegar um landið tii þess að ræöa frumvarpiiS ; og allir ræSumennirnir voru e.indregið á þeiirri skoSun, aÖ frumvarpiö væri óhaifandi og ekki boölei.'t arsktt þjóð'inni. — Stjórnin; í Alberta auglt’sir, að þeigar hún sé búiin að láta byggja talþræði um fylkið, þá itnini árleg not þeirra kosta S15— $17 fiyrir fjölskylduhús, cn $20— S24 fyrir skrifstofur og verzlunar- hús. — Flóðalda tnikil og feillibylur giekk yfir Caroline eyjarnar um síðustu mánaöamót. Tvö hundruð marnis er mælt að hafi látið þar lífiiS, og stórkostlegt eignatjón varð þar einnig. — Mannflutniingalest ein á South ern Pacific járnibrautinni var aS lcvieldi þess 21. þ.m. sett út af sporinu meSan hún var aS fara yfir brú, er var á leið henuar ; einn maSur lét þar lifið, en vfir 20 særðust, sumir mjög hættulega. Sagt er, að einhver óþokki hafi losað um enda á einum járnbraut- art'eininum og vafið járnvir um hann og kipt svo í hann til þess að spenna sundur sporið þegar lestin kom aö brunni ; ekki vita tnenn enn., hver verkiö hefir unniS. en mjög er alþýða rnatma í Los Angeles og West Glendale, þav sem þetta vildi til, æst vfir þes-tu ftvlmiensku verki, sem taiíiS er eitt hiö ljótasta af sinni tegund, sim sögur fara af. — Kuroki herforingi sýndi h<’>fö- ániglyndi sitt mieð því að gefa Í500 t'il allra þeirra þjóna í Astor J.ót- elinu í New York, sem á eináv '.rL' hátt höíðu gneitt götu hans og fylgiliSs hans mieðan þaö dvaldi þar í vikunni sem leiS. — Stjórnin í Ottawa hefir á- kveðiÖ, að framfylgja því ákvæöi, sem á síðasta ríkisþingi var bætt inn i innflutninga lagabálkinn, aö senda umsv'ifalaust heiim aftur til þeirra landa, sem þeir komu frá, aJla innfiytjen'dur, sem verða upp- vísir að glæpum hér í landi skömmu eftir aS þeir koma hing- aS. Stjórnin hefir lagavald til að taka slíka mienn út úr fangelsun- um, eftir aS búið er aS dæma þá fyrir glæpina, og senda þá út úr ríkitm tafarlaust, og hún virSist ákveðin í, að fyigja því ákvæði stranglega fram frainvegis. — Engiendiii'gur að nafni A. George fanst dauSur í sl. viku mieðfram járnbrautinni tnilli Sel- kirk og Winmþeg; annar hand- leggurinn og annar fóturinn voru farnir af líkinu, og er talið líklegt, aS úilfar hafi étiö það. Maðurinn virðist að haiía legiö þarna síðan 'einhverntima í v.etur, og er ætlað að hann hafi í ölæði lagst þarna fyrir og frosið í hel. — HroSalegar morðsögur berast í blöðunum frá ýmsum stöðum í Manitoba, — of ljótar til að prent ast. Eitt af þeim málum stendur nú yfir í Selkirk bæ. þar er bóndi 'írá Poplar Park ^kærður um að hafa láitið eitur saman viö sykur mieS þeiim tilgangi, að drepa# heila fjölskyldu til þess aS geta gvo náö undir* sig landi tengdafööur síns. Fjögra ára gamalt barn dó af þvi að éta sykurinn. — Piltur einn í Brandon, 3Ian., að nafni Clarke, 9 ára gamall, vai nýleiga tekinn fastur, kærður um að hafa brotist inn í vierzlunarhús þar í bœnum, í þeim tilgaugi að stela. Hann var staðinn að verk- inu. Jiessi sami piltur stal nýlega J147,00 úr búð þar í borginni, en var þá fyrirgefið brot sitt ; nú hef- ir hann verið settur á betrunar- heimil'ið í Portage la I’rairie, og á að vera þar árlangt. Spurniugin í 'þessu ináli er um það, hvort hér sé að ræSa um sjúkdóm í barninu eða miegna 'tilhniedgingu til glæpa, ýg hvort barni'ð þurfi hieldur lækn ingar eða hegningu. PreS'tarnir l.rópa : “Hýða, hýða! ” Mannvin- irnir og uppeldisfræðinigarnir segja “Lækna, lækria! ” Hvorir hafa rétt ara fyrir sér ? þrju þúsuntl franskir prestar hafa skrifaS undir bænarskrá til páfans og biaðið Lann aS nema úr gildi það ákvœði katólsku kirkj unniíir, sem bannar prestum lienn ar að kvongast. Flestir þeirra, er undir þessa bænarskrá hafa ritað, eru gamlir menn og reyndir. þeir bera því vitmi af eigin þekkingu, a'ð 'það sé ekki gott að maðurinn sé eti nn. — F.nsk blöð hafa í seinni tíð raett allmjög um heilnœmi þaS, sem fiylgi sjávarþangi og sjávar- Þér takið ekkert misgrip í að kaupa JAVA 8L MOCHA THE- CHAFFLESS-COFFEE “ Hreinleiki þess, smebk’ir og ilmur, mun áreiðanleg’a geðjast yður. — I 1 og 2 punds könnum. 40c og 75c hjá öllum matvörusölum. leir. þeim, sem leita baöstaSa viS sjávarsíðuna a.ð sumarlagi, er 'ráð- lagt, að sækja beizt þangað sem leirinn er mestur i flæðarmálinu og þani_lyktin stierkust. þykir það sanniaÖ, að lyktin af leirnum og piangin'U, undir áhrifum sólarhit- ans á saltið í því, sé svo heilnæm, að hún iniði til þess að gera fólk- iö langlíft. — StjórnarformaSur Stolypiu hélt stranga áminningarræöu á iniginu í Pé'tursborg þ. 23. þ.m. Hann sagði, að þingnefnd sú, sem hef'ði meðifcröis akuryrkja og land- skiiftingatniáii'5, hefði fastiega á- kveðiS, aS koma á skiítingu stór- bna í smærri laiidspildur, án þess að leita aö nokkru samþykkis landieigenidanna, og án þess, að láta sig nokkru skifta eða leita U'Pplýsinga um vilja eiða stefnu stjórnarimxar í því máli. í þessu kvað hann nefndinia hafa breytt rvo giálauslega, að stjórnin gæti með engu móti ieyfit stefnu nefnd- arinnar að hafa framgang, af þvi, að í þe.irri steínu feldist fasteigna- rárt, senn snertd 300 þúsundiir stór- eignamanna. Hann tdikynti þing- imi þá skoðun sína, aö ef stefna neifindarinnar næði fram að ganga, >á yrði slikt upphlaup á Rúss- landi, að' annað eins hefði ekki áð- ur skeS svo sögur færu aí. Hann kvaö og nefndina hafa meS æs- ingaræöum, sem meSlimir hennar hefðu haldið í þinginu, gert bænda- flokk landsins svo óánæ.gðan, að við uppreist lægi nú þegar. Hann kvað stjórnina vera við því búna, að bæla niður allar uppreistir, er kynnu »ð veröa gerðar. Hinsvegar væri stjórnin vilju.g til þess, »S hjáipa bændum til landkaupa, og aS sjá til þess, að þeir sættu eins góöum kanpum og borgunarskil- málum eins og nokkur sanngjarn maöur gæiti búdst viS. þessi ræða kom öllum á óvart, þvi engan haföi grunað, að svo grunt væri á því góða milii þings og stjórnar eða að alniienn uppreist vofði ,yfir. — Út af ágromingi milli lijórtfct. sem lenti- í máli fyrir lögreglu- rétiti í Lomdon á Iínglandi. hafa spmuiii'st miklar biaðagreinir uir. það. Konttr jafnt sem karlar hafa tekið þátt í þeim ritdeilum, og halda konur því fram, að konan, þó hún sé gifit, eigi að vera frjáls manneskja og hafa fult jafnrétt. við bónda sinn. Karlmenn hins- vegar halda því fram, og þar á mieðal tveir dómarar og einn presl ur, að konan eigi að lúta vilja bónda síns í öllum gneinum, jafn- vel þó hann sé svo gerður, aS lianr verðskuldi hvorki tiltrú ué virð- ingu, — þá eigi hann sanit fulla heimtingu á ótaktnarkaðri hlýðni konuiínar í öiluin grednuni ; aC bóndinn megi t. d. skipa fyrir um það, hverja konan megi heimsækja og hvierjutn liún tne.gi veita við- töku i hús sitt. Yfirfcitt e.r svo að sjá, sem það sé skoðun dómar- amia og prestsins, að konau eigi að vera algerfcga mannréttinda- laus eftir að hún er giift ; vilji hún það ekki, þá hafi hún engan rétt til að gifta sig. Menn þessir verja skoðatiir sínar með kenningum bibliunnar, og telja konur þær, er haimti jafnrétti við bændur sína, trúfcysingja og uppreistarmenn móti guSs heilögu hjónabandsltjg- um. Fordham dómari viö lög- reglunéttinn í I.tindúnum (í norð- urhluta borgarinnar) hefir gefið einna akveðnastan úrskurð í þessa átt. — Knut Rastnussen og 20 ára gömul systir hans, sem um nokk urn undanfarinn tíma hafa veriS að stundia þjóðfræðinám í þorpinv. Unmanak á Grænlandi, hafa ný lega hafið ferö sína iþaðan til Smith Sunds, þar sem þau ætla verá Eskimóaflokk einn, er aldrei haíi séS livíta menn eöa komist 1 nokkur kynni viö heimsmenuing una. þau faua alla þessa leið á ís. og hafa nieS sér að eins einn fvlgc! armann. FerSin á aS gerast a hundasleöum, 0g til fæðu treysta þau aigerlega á, að geta skotið dýr og tugla. þau vona, a5 geta komiist yfir íshafið, sem aöskilui Grænland frá Smith sundi, sem gt hiuti af Canada, einhverntima í næsta ári (1908). Systkyni þess eru dönsk, og eiga heitnili í Kaup mattttahöfn. — þaS gengur ekki alt sem æski legast ennþá fyrir Muitual Re- sprvie. lífsábyrgSarfélaginu. Forseti þess, Fredierick A. Burnham, sem nú er undir ákæru fyrir iþjófnað og skjaiafölsun, sagði af sér forseta- emibaetti'nu á fundi félagsins þ. 22. þ. m. í staS hans var kjörinn for- seti Archibald Haynes, fyrrum að’- ai urniboSsmiaSur fj’rir Equitable li'tsábyt-gðaríéiagiS. Samitimis af- þakkaði G. D. Eldridge að vera viaraforsati fclagsins, en beldur þó áfram að vera í stjórnarnefndinni. — Dánarskýrslur frá Indlandi sagja, að á sl. 6 mánuðum, fratn að 11. marz þ. á., hafi 451,892 manns dáið úr austræmi sýkinni. 1 Punjab héraðinu einu dóu a þessu tímabili 286,777 manns. — Enn hiefir vísindamönniunum ekki tekist, að finna nein ráð til að stemrna stiigu fyrir sýki þessari. — þann 18.' maí varð alment verkfall meðal múrsteinsfcggjara á þýzkiaiandi. Hundrað þúsund af son verkamönnum eru þar átvinnu- lausÍT " mieðan á þessu stsndur. þatta er talvð stóríeldasta verk- fall þar í landi síðan árið 1905. blöð landsins um þenna ó- — í níu miánaða faugelsi var maður nýiega dæmdur á þýzka- landi fyrir að neka tunguna út úr sér, er hann sá keisarann ganga fratn hjá. Maöur úr lífverði keisar- ans tók eftir þessu, og lé>t taka tnanniinv fastan. Maðurinn var ölvaður. Leiðandi fara hörðum oröuin væga dóm. — Ibúatalan í Vancouver borg er nú taiin nær 70 þúsund manns, hefir tvöfiaidast á sl. 6 árum. — J'árnkassi með 5116,740 viröi af Erie járnbrautar skuldabréfum fanst nýlega í rústmn húss nokk- urs í Cteveland, Ohio, sem bygt h'aíöi verið fyrir hundraö árum. t kassanum voru einnig S575 í gulipeninir'U'm. Sá, sem átti þetta fé, hét George C. Moran. Hann hvarf skyndilega árið 1874, og var það mál manna, að hann hefði veniS myrt'ur, en nokkrum dögurn áður en kassinu fanst, fundusv. brunnin mannabein í rústunuin, og bafa menn' fyrir satt að j>að hafi verið fcifar þessa Moraus. Brautafélagið auglýsti á árunum 1876 tiil 1879 eftir skuldabréfum iþessum. Skuldabnéfin voru npp- runaiiega 40 þús. dollara virði, en mieð á’föllnum vöxtum eru þau nú mietin nær 117 þús. doliara. — Chicago, Milwaukiee & St. Piaul járnbrautarfclagið var 16. tnaí dættít í 20 þús. dollara sekt fyrir að borga til baka til við- skiftamannia sinna nokkttð af flutn- ingsgjöidum, sem það var búið að fá í sjóð sinn. Slík endurborgun var gagnsrtæð Klkins lögunum. — Félagið 'borgaði sektina tafarlaust stýni'maður, 25 ára. þessir voru hásetar : Bjarni Asmundsson, frá Brekkulæk í Húnav.s., 22 ára ; Bjarni SiguTgeirsson ífrá Fögru- brekku, 18 ára ; Einar Guðmunds- son frá Br-ú í Stokkseyrarhr., 26 ára ; Gestur Sv. Sveinsson, úr Rvík, 27 ára ; Höskuldur Jóakims- son, frá Selfossi, 25 ára ; Guðjón bróðir hans, frá Selfossi, 20 ára ; Guðin. Daníelsson, 38 ára, og Jón bræður skipstjóra, 30 ára ; Jón Guðmundsson, úr Rvík, 28 ára , þorsteinn Pétursson, úr Rvík, 33 ápa ; Magnús Ingvarsson, úr Rvík, 34 ára ; Vilhjálmur Guðmundsson, af Seltjarnarnesi, 39 ára ; þórar- inn Guðmundsson, úr Rvík, 58 ára ; Guðmundur Steinsson, úr Rvík, 29 ára ; ölafur Jónsson, úr Rvík, 43 ára ; þorvarður Daníels- úr Rvik, 46 ára ; Magnús Magnússon, Miðfirði, 32 ára ; Guðni Guðmundsson, frá Jaðri í þykkvaibæ, 44 ára ; Jakob þor- steinsson, iír Rvík, 24 ára. andi hefir því fvlsta rétt fl ;.ð nota línuna til þess ;■ ð rek 1 f.tip* Ritstj. sína eftir henni. W I N NIPEG Herra Daníel Daníelsson frá Oak Point, Man., var hér í bænum með konu sítta og 4 börn þeirra hjóna frá 17. til 23. þ.m. Hann kvað líð- an manna yfirleitt góða, en mjög marga heytæpa, og ekki gott útlit með skepnuhöld, nema tíðin breyt- ist von bráðar til batnaðar. Ný Söngbók —útgefandi ■Jónas Pálsson. Allir sem hljóð- færi eiga ættu að eiga þesssa bók. Hún er til sölu hjá H. 8. Bárdal, bóksala, og Jónasi Pálssyni, 72fi Hherbrooke St. — Kostar í bandi Sl.00. Herra John J. Vopni hefir kevpt Kristján ’ læknir'Jónsson" f'ciinton “ó;to1rv_a>rn ^ beítu í Bandaríkjunum, hefir gefið 200 ÍSLANDS FRÉTTIR. tír bréfi til þjóðviljans 29. marz —‘‘Síðan um jólaföstu niá heita að hafi verið sama látlausa inni- staðan fvrir skepnur (til I. apríl); allvíða kvörtun um heyskort. Sá búskapur bænda, sein hér á sér víðast stað, getur ekki borið þá rándýru vinnu, sem einstakir menn kunna a-ð gefa kost á, ef annars nokkuð handarvik fæst unniö. Svo er íyrirkomuiagiS um land alt þegar hutr maður sem í brækur kl-æðist setur upp 14 kr. máske upp í 20 kr. um vikuna, og fceði os þjónustu þar að auki. Einyrkinn verður að vera sjálfur við alla heyvinn'U, slátt, rakstur, bindingu og hiröingu. Haun ge'tur ekki af- lokið, að fá hey' handa mörgum skeipnum'i vondutn v.etri. þó bágt þætti fvrir 30 árum, þá er líf og búskapur margra orSið hungurs- líf, hjá því sem þá var”.---Snjó hengja fé'll á 19 vetra gamlan pilt H'aildór Guðmundsson á Birnu- st'ööum í Núpssókn í Mýrahreppi ---Mokafti í GarSi, Miðnesi o Lieáru.---Einar Jónsson fráGaltc telli hefir sýnt mynd eftdr sig á sýningu í Kaupmannahöfn, og hef- ir áhorfeudum oröið starsýnt á harta. Hún er af nátt-trölli, sem numiS hefir á burt menska konu, en varð að sleppa herfanginu, áð- ur en það riæði heimkynnum sm- 11«, af því dagur rann tipp- Mynd þessi er talin mesta snildarverk. ---Fiskfskipið “Georg” haföi farist í Skýrdagsrokinu með allri skipshöfn, 21 manns, fyrir stinnan land. Mennirnir vortt allir á bezta aldri, fiest'ir úr Reykjavík. þessi eru nöfn þeirra: Stefán Daníeis- son skipstjóri, úr Rvik, 36 ára ; Sigmundur Sigmundsson, úr Rvík, und, og mun hann vera annar Is- tendingurinn hér í bænnm, setn eigniast hefir mótorvagni. Eina millión dollara hefir bærínn ákveðiS aS taka að láni, til þess aö gera varanlegar umbætur á nokkrum götum borgiarinnat á yfirstandandi ári. kr. til Heilsuhælisins í.sleuzka, cg sömuleiðis befir þóröur GuSjoliu- seu', fyrrivm verzlunarstjóri á liiis- avík, gefið 100 kr. til sömu stofn- unar.-----Nýjan líkvagn eru Rvík ingar búnir að fá, kostaði þúsund krónur ; lík nú keyrð í honuin til grafar, en ekki borin af mönnum, eins og áSur tíSkaðist.------Hesta kyii'bótabú vilja. Skagfirðingar £á bjá séir 'bæöi akhesta og reiö- Ivestadeild. Búiö sé eign Herm. Valdemars GtiSmundssonar í Ytra- Vallholti, er reki búið efitir sett- mn reglum mtð styrk af almanna- £é.----Prófessor þorvaldur Thor- oddse-tt hefir fiengið gullminnis-pen- ing iandifræöifélagsins í New Y’ork, eins og skýrt hefir verið frá í sím- skeyti áður. Rétti Kristján krón- prins Dana honivm peninginn og sagðd, að það gleddi sig, að rétta er a eiun e5a annan ***** ekki Hinn 24. þ. m. var haldinn há- tíðlegur hér að vanda með púður- skotum og rúðubro'tum óhlat- vandra stráka, og leikhúsferðuL't og skiemtiferðum fullorðinna. ---------4----- Herra Guðjón JoLnson, fri Hjarðarfelli, sem vinnur fyrir Dominion stjórnina, var sendur tiL Montreal á mánudagitvn var í sani bandi við fólk, sem er sent heinx til sinna fornu átthaga af því það sjálfbjarga í þessu landi. Til Ieigu. íbúð til leigu í búsi Halldórs Gíslasonar 573 Simcoe 8t. Selkirk fcikflokkurinn fsl. hefir ákvarðað að fcika í Gimli bæ tvö kvöld í næstti viku. þar gefst Gimli búum kostur á góðri skemt- un £y,rir lítið verð. þessir eiga bréf á skrifstofu Heimskringlu : álrs. Louise Ahr- ens (frá íslandi), John J. Mar.'iis- son (frá Hensel, N.D.) og GiiStn. Pálsson (frá McLean P.O.). slikan sæmdargrip “dönskum” manni. Ekki er þess getið, að prófessorinn hafi tekiS þaS fram, að hann væri eigi danskur, heldur íslendingur. Er þetta ekki fyrsta sk'ifitið, sem Danir hafa haft mannrán” í frammi við íslend- mga. þedr hafa talið próf. Finti Jónsson danskan vísindamann. þieitta er íslandi tjón, að missa Finn, því að liann er allra manna mestur starfsmaður. Frýr honum enginn aitorku né dugnaðar, þótt margir frýi honum vits. Og ekki ísland svo marga dugnaðar- miemn, að það hafi efni á að láta Dani eigna sér þá með luið og hári og ræna þeim frá sér. Annað inál væri, ef Danskurinn vildi eiigna sér Boga. þ,að mundi spara j tjr bréfi frá herra Magnúsi JoLn- landinu ofurlitla fjárupphæð, en j Son, Steintiach, Man., dags. 20. þ. skaðinn eniginn. Hins vegtar hafa ! tn., er þetta : “Helztu fróttir héð- Danir einu sintvi “skenkt” íslend- j ;1n eru þœr, aö sá síðastliðtii vet- ingivm eina konu ; taliS hana ís- ur hefir veriö einn sá allra versti, lenzka, og það var — Holga Vída- er menn muna. Frostin dæmalaus líni. þieitta var skrælingja sýningar- 1 Qg snjórinn svo mikill, að ég gæti áriö sæla!--------Junigfrú Asta ; ekki hugsað hann rneiri, þó ég Arnadó'ttir hefir fengið “sveins”- j stœöi upp á Eiríksjökli, og mundi bréf í málaraiön. það er í fvrstu slíkur vetur vera kallaður vondur skifti, sem kona hefir framast svo á íslandi. Hér er öðru máli að á því sviði. Dönsk blöð flvt ja j gagna, hér er frostið gert* að l.ollu myndir af henni, danskir frétta- , loftslagi, og snjórinn mikið feg- smaiar hafa komið til bennar o.s. Urri og hv-itari en á íslandi, og frv. Af því að hún er Arnadóttir, ! meira arðberandi — því ekki það. en kaliar sig eflaust í DanmÖrkn Vorveðráttan hefir samsvarað “Arnason”, hafa Danir spurt hant. vetrinum, einlægir kulda-r og norð- hvont allar íslenzkar stúlkur hétu an næðingsvinidar, ekki einn hlýr eða kölluðu sig “Arnason“!i dagur komið, og frost á hverri _________ _ ________ | nóttu, með meiri og minni snjó- j gangi. Samt hefir snjórinn verið að smáhv'erfa eftir 6 mánaða. dygga dvöl hér í sveitinni, og menn eru farnir að vonast eiftir bata með degi hverjum, en sú von lætur sér jafnótt til skammar verða. í bökkum víða er ennþá 6 til 7 feta djúpur snjór,, o.g einnig þar sem skógur er töluverður. Til Spurning. — Land mitt liggur að “Township Line" ; getur sá, sem býr hinu tnegin línunnar bannað mér að nota áðurnefnda línu ti'l að reka gripi mina í og ár haiga ?” Hjarðbóndi gv,a,r. — “Townslrip Lines” þjóðeign og öllum jafn heirniiar til j málamyndar eru nú Lændur farnir umferðar, enginn á eða getur fé'g- j að sá, án þess að vita nokkuð um ið nokkra einokun á þeim. Spy tj- | úrslitin”. I kökur lettar og snjóhvítar, skal bezt notast BAKING POWDER Bregst aldrei. Fylgið reglunum. 25c pundið

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.