Heimskringla - 30.05.1907, Qupperneq 2
W'inndpeg, 30. maí 1907.
HEIMSKRINGLA
HEIMSKRINGU
Published every Thursday by
The Heimskringla News & Fnblisbing Go.
Verö blaösins f Canada o* Bandar
$2.00 um ériö (fyrir fram borgaö).
Sent til islands $2.10 (fyrir fram
borgaÐaf kaupendnm blaösins hér)$1.50.
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
OflQce:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
P. OBOXllö. ’Phone 351 2.
Til Kyrrahafsins,
f>aö eru nú liðin nokkur ár síS-
an Heimskring-la gaf lesendum sín-
«m nokkra lýsing’u á Kyrrahafs-
ströndinni, sem landar vorir höföu
J>á tekið sér bólfestu á, og jafn-
iramt var gefin lýsing á atvinnu-
vegum íslendinga og ástan diþeirra
J>ar vesitra yfirkiitt. Sú saga var
sögð leins rétt og sanngjarnlega
t-ins og þetta blað -haíði vit á að
gera það, og engin tilraun gerð til
þess, að fegra nokkuð fram yfir
það, sem ritarinn áleit rétt og
sanngjarnt ; og ekki var annað að
mierkja, en að landar vorir þar
vestra, sem landinu og sínum eigin
hnúitum voru kunnugastir, teldu
Jhá lýsingu í alla staði áreiðan-
lega.
Hér eystra var frásögu' þessari
almienit veitt talsverð eftirtekt, og
margir voru þeir, sem rendu þá
huganum vestur að hafi. Um þ«r
mundir var alt verzlunar og iön-
aðarlff að lifna hér í bænum, allir
höfðu hér neega atvinnu með góðu
kaupi. Land var óðum að hækka
í verði og margir lögðu sig að því
að kaupa lóðir, og ýmist selja
þær með ágóða eða að byggja eða
láita byggja húis á þeiim, og selja
þau svo, mieð i mörgum tilfellum
'tailsverðum gróða. það mun láta
nærri sanni, að annarhver ísfend-
ingur hér, karj og kona, gerðu
tnieiiri óg nimni Verzlun í fasteign-
um; og í öllum tilfellum munu
þeár hafa haift meiri og minni hag
a<f því starfi. Framtíðarvonir voru
þá hér h'inar vænlegustu, og því
engiu ástæða til þess að hraða
íerðum héðan, þó margir eflaust
hafi þá hugsað sér að flvtja vest-
tir að hafl, hvenær sem leið þeirra
kynni að liggja héðan. þó voru
þeiir nokkrir, sem þá þegar, og ein-
atrt síðan, hafa birugðið sér vestur
aið hafi, svorva til þess að sjá
'“Ströndina” með eigin augum og
athuga framtíðar og lífsmöguleika
þar. Ftestir þeirra, sem rerðu
slíkar rannsóknarferðir vestur,
komu þaðan aftur miað góðar
fréttir aif landinu, veðrinu og fram
tiðarhorfum öllum. A þenna hátt
festdst sú skoðun i huga landa
vorra, að gott mundi að búa J ar
vestra, að því er veðursæld snerti.
þvi var ekki þá haldið franr, og
er ekki ennþá haldið íram, að land
ar vorir græði þar rne.ira fé en þeir
giera nér, eða vinna væri þar hieiri
en hér e.ða sá betur borguð, eöa
að l'ífsnauðsynjar væru þar ódýr-
ari en liér. En hitt var á allra vit-
und, að veðurbl'íðan erþar óvið-
jafnanlegia miklu meiri en hér aust-
urfrá, húsaviður og járnvara ó-
dýrari, eldiviöur sem naest gefinn
i samaniburði við það sem hér er,
og útsýnið þar alt sem augað fær
á k'Osið. þetta eru alt kostir, sem
íátækum eru aðgengitegir, og því
er það, að hugur Islendinga
Ktefndii þangað vestur stra.x og
þeir höfðu ljósar fregnir al landinu
En eins og fvr var sagt, var þó
engin ástæða fyrir fólk að fiytja
þatvgað vestur meöan alt lék i
lyndi hér eystra. Að vísu höfðu
margir, máske nær þúsund Islend-
ingar, flutt vestur þangað á fvrri
árum, og höföu þeir yfirledtt Játið
vel af hag sínum ; ekki af því, að
þeir væru þar að verða ríkir, held-
tir af því, að þeir lifðu þar rólegtt
og ánægjulegu lífi. þeir undu svo
vel hag sínnm, að vart fanst sá
landi þar vestra, er vildi flytja
aitstur hingað aftur til að setjast
hér að. þeir sáu efitir að skilja við
trtsýnið og veðursældina þar á
ströndinni. A þ;im áritm var tals-
vert tóbtara fyrir algenga da"-
launamenn, að hafa sig áfram hér
í beenum, heldur en nú er orðið.
Flestar lífsnauðsynjar yoru þá
nokkru ÓKfýrari, en þær eru nú
orðtiar, húsaleiga var fult eins ó-
dýr þá eða ódýrari, og það sem
mikils var um vert, eldiviður, ein
aJlra brýnasba lífsþörf manna hér,
var þá mjög ódýr, í samanburði
vdð þa'ð sem nú er orðið. Ilenn
gáitu á þedm árum horft fram á
komandi vetra með fuJlri vissu
þess, aið möguteg.t yrði að fá næg-
ar eJdiviðarbyrgðir með þolanJegu
verði. Slíkt er ekki lengur mögu-
legt hér í bænum nú, undir þeim
kringnmstæðum, sem alþýðan verð
tir að sæta. þá voru og fasteigna
skattar manna sem næst hdfingi
Jaegri, en þeir eru nú, því flestar
eða allar eignir hafa síðan verið
tvöfaJdaðar, sumar meira, aðrar
minna, til skattgreiðslu, og um-
bætur í bænum hafa svo íþyngt
skaittibyrði íbúanna, að almennir
daglaunamenn fá í sumum tilfell-
uffl tæplega risið undir þeim. I.ífs-
framfærslu kostnaður allur er því
mdklu hærri nú, heJdur en hann
var þá„ o,g fer stöðugt hækkandi.
Frá voru sjónarmdði er það því
ofur eðlitegt undir ’þessum kring-
umstæðum, að fólk vort hið fá-
tækara flýji bæ þenna, og það hafa
líka margir gert á siðustu árum,
og ýmist tekið sér bólfestu á lönd-
tim í hinum ýmsu nýlendum eða
flutt sig vestur að hafi, þar sem
nú er mdkil a'tvinna og kaupgjald
gobt og allar framtíðarhorfur hin-
ar væn'tegustu. þeir sem vestur
þaingað hi.fa flutt munu fiestir —
einkum nú á síðari árum — hafa
haft talsverö eifni, því ekki verður
því niei'tað, að Manitoha og Norð-
vesturlandið hafa á liðnum árum
reyn'st löndum vorum hagsæll bú-
staður, og mtrgir þeirra hafa því
grætt hér fé nokkurt. En þeim hef-
ir reynst framtíðin ótrygg og ekki
tefliandd á þá hættu, að verða má-
skia að frjósa í húsum sínum' sök-
um eldiviðarteysis ; ekki heldur
haft næga tryggingu fyrir því, að
árgæzkan og gfóða mögutedkarmr
mundu halda hér áfram óendan-
tega, og hafa því losað um böndin
hér, flutt si'g þaagað, sem þe'r
þóttust hafa vissu fyrir vaxandi
verzlunar og iðnaðarfjöri unt
mörg komandd ár. því óhætt er að
fullyröa, að gott verður til <j
vinnn vestra um langan tfma.
það mun láta nærri, að nú séu
komndr vestur að Kyrrahafi hátt
á anniað þúsund íslendingar, r.g
héðan úr bænum hafa á þessu eina
vord farið aJJs talsvert á ann^ð
hundrað, ef ekki full tvö hundruð
þedrra. þeir h'afa tekið sér ból
festu víðsvegar meðfram strönd-
inni, frá Taeoma ‘ að sunnan og
norður að New Westminster eða
Jengra norður, og færast vafa-
laust enn lengra norður með
sröndinnd þegar járnbrautirnar C.
N. og G. T. P. komast alJa leið
þangiað vestur.
Framför lanida vorra v.estra er í
tiftölu vdð það, sem hún hefir ver-
ið hér í Manitoba. þeir byrjuðu
hér sem fátækir daglaunamenn, al-
gerlega efnaJausir, og urðu í.ð
treysta á, að aðnir liefðu útsjón
og eínd tfl að my.nd'a atvinnuvegi,
sem þedr svo gætu starfað við
með umsömdum laumitn ; en á
síðari árum eru þeir farnir að
skapa sér sjálfstæða atvinnuvegi,
við iðnað, verzlun og landbúnað,
og þá að sjálfsögðu farnir að
beita tilsvarandd áhrifum á félags-
lífið í 'tditölu við fjölda sinn þar.
Enn hefir þó ekki borið á þvi, að
þeir hefðu þar neina áhrifamikla
leiðtoga af sínum flokki, jafnvel
ekki meðal hinna yngri manna.
En vænta má, að slíkir menn risi
þar U'pp áður langt líður, og þeg-
ar landar vorir eru orðnir svo
mannmargir á nokkrum einum
st-að, að slíkra teiðtoga verist á-
þreifanleg þörf.
Ýmsir þeirra, sem J.éðan hafa
farið á síðustu tó!f m'ánuðunum,
hafa kvatt hér kunningja sína or
vinii og verið af þeim kvaddir.
Sumir hafa ekkert haft fyrir þessu
— ákafiiin að komast vestur hefir
verið svo mikill, að þeir hafa ekki
gefið sér tíma til að kveðja vini
sína og viðskiftamenn, er
sumir hverjir eru hér eun að leita
hinna týndu sauða. Jvn til þessa
■er þessa hér getið, að benda og
b'rýna fyrir mönnntn þörfina á því,
að skdlja svo vel vdð hér eystra,
setn fT.ekast eru föng til, áður en
þeir flytja vestur, svo að þeir
komi í sín nýju heimkynnd vdð góð
an orðstýr, því ekkert stofnfé er
vierra tdl að byrja með búskap i
nýju héraði, en þgið, að hafa flutt
með sér ift mannorð frá sínuin
fyrri bústað. En sæmdarorð frá
því héraði, sem maður fly.tur úr,
er sá tryggasti grundvöllur til að
byg.gja á framtíðar starfsemi í
himi nýja heimkynni ; og það má
ekki minna he.imta af þeim, sein
vestur flytja, en að þeir bindi svo
bagga sflia hér og leysi upp þar
vestra, að þeir ckki með því varpi
skug'ga á þjóðflokk sinn að neinu
leyti.
. Heimskringla er sannfærð um
það, að mesti fjöldi íslendinga a
eftiir að fiyt'ja vestur að hafi og
ala þar aldur sinn allan. því að
þeir eru Sarnir að ala þá von í
brjósti sínu, sem á síðari ármn
hefir fest rætur í hugum mesta
fjöfda hiérlendra manna, að eyða
rólegum ellidögum vestra í blíð-
viðrinu, þegar þeir séu búndr að
safna svo fé hér eystra, að þcir
geti notið hvíldar vestur við haf.
En jafnframt flytja og að sjálf-
sögðu maTgir af þeim, sem cnn
eru á beztu manimfómsárunum, og
það er vegna þe.irra og hiima, sem
þangað flytja ungir og alast þar
upp, að nauðsynlegt yirðist að
benda á það sem bezt tná fara, og
þarí enginn að þykkjast við það.
Vér teljum alveg áreiöanlegt, að
ísteiidiingar eigi eftir að taka sér
bólfestu meðfram allri Kvrrahafs-
strönidinni milld Jandamæra Cali-
fornía ríkis að sunnan og Alaska
skagans að norðau ; en frekar þó
á norðurhluta þessarar spdldu,
þar sem land er enn að mestu ó-
numið og því fáanlegt með litlum
tilkostnaði. Að þeir taki þar til-
svarandi framföruin í framtíðinni,
eins og þair hafa tekið hér eystra
á síðastliðnum £.ldarfjórðungi má
og eiinnig telja áreiðanlegt. Sá
tímd kiemur efiauát, að þeir eign-
ast þar íríðar Jendur og væna
akra og aldiingarða, verzlanir og
iðna'ðarstofnianir, niðursuðu verk-
stæði, ílutningaskip, náma og ann-
að það, er að sannrd mienningu
lýrtuT. Svona sér Heimskringla
það í anda, og svona verður það
ínieð tíð og tíma.
En mieð því er ekki sagt, að j:--
l&nd'ingar hverfi úr sögunnd hér ;
Mí.nitoba og fylkjuiium í vestur-
lamdinii. þiedr munu halda áfram,
að aukast hér og blómgast, því
landi'S er gott og íbúarnir yfir-
leitt starfsamir og umhyggjusdm’r
En taJa algengra daglaunamir.na
h'ér í bæjum og borsjum þarf cg
ætti að fækka. Framtfð þeirr.i tr
og verður jafnan alt of ótrygg 1 :i
þess að hún fád heitið viðun ir.di.
og þair sem ekki von bráðar sjá
hag sinn í þvi, að festa sér hér
búlönd, eru mjög líklegir til þess
að leita vestur að hafi, þar sem
lands og sjávar kostdr og veður-
blíðan bjóða þenm örugga framtíð.
Einvaldskonungarnir
og Island
Hinar fyrirbuguðu ferðir tveggja
einvaldsherra Evrópu til Islands í
sumar — þýzkalands keisara og
Dana konungs — verðskulda dá-
litla íhugun.
þó hvornugann reki brýn nauð-
syn, þykist hvor um sig haía nokk-
uð erindi.
Konungurinn fer í kynnisferð ,
keisariiin í skemtiferð. Báðir íara
þaár í forvitndsferö.
Frægð Islands er slík, að kon
ungur og keisari taka sér langa
Serð á hiendur til að sjá þaö.
En er nokkur samkvæmnd í því ?
1 hverju er frægð Islands fólgin ?
Er það ekki fremur ótdlhlýðdtegt,
að það sé ljeimsótt af einvöldum
keisara og konungi ?
Hvað er ísland ?
ÍS'land er gróðalítil eyja í úthaf-
inu, sem endnr fyrir löngu varð
að athvarfi nokkurra ósvedgjan-
legra bænda, er yfirgáJiu óðul og
vdni til að komast hjá kúgun ráð-
ríks einvaldskonungs.
ísland er mótmæli gegn ein-
veldi.
Island er minnisvaTðd sjálfstæð-
isins. \
íslenzku fornsögurnar eru sem
rúnir ritaðar á minnisvarða. Af
sannri ldst eru rúndrnar gerðar ;
sönnum mannkostum lýsa þær hjá
forna lýðnum.
SiSalærdómurinn, sem Island
hefir kent heiminum er, að listir
og mannkostir séu afleiðingar
fnelsisin's.
Hafa einvalds konungarnir at-
hugað þetta?
Annað er ólíklegt.
Konungar og kedsarar vorra
tíma edga kyn sitt að rekja til ein-
valdskonunga fornaJdarinnar. Vald
konunganna á vorum dögum er á-
framhald af valdinu, sem forn-
Islen'ddngar mótmæltu með lýð-
veldinu. , /
Hefir íslenzka þjóðin íhugað
það ?
Hugsunar og siðferðiskraftar is-
lenzku þjóðarinnar hafa eðlilega
sljófgast við margra alda áþján.
Samit ætti hún að vera íarin að
skilja nú, að hún á kyn sitt að
rekja til mótmælanna gegn kon-
ungsvalddnu, að hún er borin og
barnfædd af þcim. *.
Allir frelsisvinir kysu frernur að
foringjar í frelsisbaráttu vorra
tíma vd'tjuðu 1-slands, enda ætti
það batur vdð. Menn eins og
Björnstjerne Björnsson t. a. m.,
sem sagt er að hafi sótt ritsnild
sítiíi til Snorra Sturlusonar, ís-
Jenzka ritsnillingsins, sagnfræð-
inigsins, píslarvotts lýðveldiisins.
Áhrif slíkra manna eru siðbætandi,
þar sem áhxiif konunganna og
þeirra liðs eru vanafega siðspiU-
andi.
Konungar og lýðveldissinnar eru
m ótstö ðiumenn.
Gott er, að heiðvirðir mótstöðu-
menn hittist ; þess konar fundir
geta jafnað misklíðinia ; en nauð-
synlegt er, að báðir finni greini-
leiga til, hvaða afstöðu þeir bera
gagnvart hvor öðrum.
Nú stiga konungar þessir fyrsta
sporið í áttina til að viðurkenna
yfirburði einnar fulltrúaþjóðar
lýiðveild'isins.
það er fagnaðarefni.
En svo kemur tdl ka-S'ta þjóðar-
innar, að hún láti þeim ekki bregð-
ast vonir. Komi hún til dyranna
eins og hún er klædd, er lítdl hætta
á þvi. En lá-ti hún stjórnast af
eitihvexju m prjálsömum kongsfífl-
um, getur hún með því ekki edn-
ungis mist álit gesta sinna, held-
ur líka, það sem verra er, áilit-i-ö á
sjálfri sér.
Virðingu ættd hún að sýna þeim,
en enga lotningu, því síður unddr-
gefni.
Sldk framkotna er henni eðlileg-
ust og sögu hennar samboðnust.
P. M. C.
■-------♦---------
Að halda sig frá því illa,
en iðka það góða,
er kristintrú,
Með því að skynssmi og rétt-
sýni ættu jafnan að vera ráðandi
í athuigun mála, og samednað kær
ledka, og með því að Heimskringla
er svo frjálslynt blað, að hún leyf-
ir mismunandi skoðumim að
koma fyrir altn'enn'ingssjónir, þá
tek ég tdl umtals þá mjög þýðing-
armdkfu banáttu, sem heitnurinn
á nú í og hefir átt í að því er vér
köllmm kristna. trú.
Hei'mskringla hefir verið kærð
fyrir, að hún væri vantrúarblað,
og af því mér er ant tiffl að vera
réttsýnn og óhlutdrægur, þá get
ég ekki neitað því, að mér finst
þvi gjarnara að leggja þeim flokki
manna ldðsyrði hefduie en fylgjend-
um kristdnnar trúar. þetta er stór
gajji, sem ætti að lagast. Kristin
trú 'á viiðkvæm hjörtu, og þegar
hún er yfirveguð við ljós skynsem-
inmar, án flokks eða persóna, sem
í öMum tilíeillum er hin rétta að-
ferð, þá íelur húu meiira í sér en
alt annað samanlagt, tdl umbóta
á núverandi ástandi hedmsins. —
þetta er máske nokkuð mikið
sagt, en það er eigi að síður mín
innileg sannfæring, að þetta sé
rétt skoðað.
En þó ritstjóra Heimskringlu
hafi ofct y.firsést ineira en átt hefði
að vera í því að ljá ekki kristinni
trú liö, ’þá má hann þó eiga það,
að hann er maður gætinn, með'
skarpa d'ómgreind og glögt auga
fyrir því sem miður ter. Með eigin
penna fer hann því sjaldan út fyrir
rétt takmörk. Til þeirra, sem lög
og rétt brjóta, er aldr.ei of mikið
sagt, og þeir eru aldred of vel vigt
aðir. það er því með kristna trú,
sem alt annað, að það varðar
rnestu, að hegning komi niður þar
sem hún á heima, á mönnunum,
sexn vanbrúka hana eða mdsbeita
stöðu sinni í hennar þjónustu. Tök
um, t. d. prestinn séra Jón Bjarna
son, þegar hann í geðvonsku sinni
finnur ekkert göfugra vopn mál-
efni sínu tij stuðnings, en vísupart
úr Úlfiarsrímum. Maður í hans
stöðu h-efir í fyrsta laigi engan rétt
t’iil þess, að láta skynsemi sína dá-
laiðast af áhrifmn óæðri hvata.
það fer einatt illa á þvi, þegar hdð
Ógöfuga í manneðlinu fær yfirráð
vfir hinu göfugra. Sérstaklega er
þetta svo, þegar í hlut eiga þeir
sem sakir gá'fna og lærdónis ættu
að hafa lært taumhaldið á tungu
sinni og geðstnunum, og alls óf-yr-
irgefanl'egt er það af þeim, sem
hafa það einbœtti, að vera anniara
fyrirmynd og kennarar í siðfræði
og diyigðum.
í öðru lagi hefir þetta vopn
hans, eins og öll örnuir vopn söinn
tegundar, sanu'að, að ritstj. hitti
nií.iglann á höfuðið, og að prestur-
inn hafði sagt eitthvað það, sem
ekki þoldi skynsamtega röksemda-
færslu, og að mátefni það, sem á-
grerindnigurinn reis út af, v<ar ekki
sprottið af réttri hvöt. 1 krdstdnni
trú' er ekkert, sem krefst þag-
mælsku eða yfirhylmingar. Kristin
trú er ekkert meira eða minna en
það, sem lýtur að réttvísi tiil orða
og verka, og vdtna ég til hinna
tíu Jaga boðorða, að ógteymdu
því eltefta, er gefið var af Jesú
Kristd, þar sem hann segir : “nýtt
lagabboðorð gef ég yður, að þér
elskið hver annan. 1 líkingu við
það, sem ég loía yður, svo lofið
hver annan.” þessi elkfu lagaboð-
orð dnnibinda í sér nóg dýrmæti
kristinniar trúar, og þó hún hefði
ekkert við að styðjast nema þait,
þá væri það nóg til að lofa hana
og göfga. Að lifa samkvæmt þeiin,
væri ómetan;<eg bfessun fyrir heim-
inú. það er því mjög ranglátt, að
ofsækja mátefiiii kristfnn'ar trúar,
sem eru lög guðs og niáttúrunnar.
það hættiir svo mörgum við, (JS
fáitia málefndð gjalda mantianna. —
Liátum menn og máleíni njóta
sannmælis. Setjum oss á móti öll-
um er brjóta lög og rétt ; á móti
þeim, sem kaJJa sig kristnia, en
hvorki li£a né gera það, sem krist-
in trú kennir ; á móti illgirnistegu
slú'ðri, sem mörgum hættdr við í
ræðu og riiti, eingöngu til þess að
meiða og særa annara tilfinninigar.
1 ný-m©ðteknu bl. íieimskringlu
er svar til séra Fr. J. Bergmanns
mót gredn, er hann hafði samið í
tfmaritið Brbl. Að prestur sá hafi
notað þar ritvöllinn til að fara
með ósæmiteg ósannindi, er ekki
hans fyrsta yfirsjón í því efni. Hér
er ekki kristin trú að nednu leyti
orsök i. það er persónan, yfirkom-
in af óæðri livötum, setn ekkert á
skilt við trú hans. 1 þassu tilfelli
hefir ritS'tj. Hkr., mér tdl mikdllar
ánœgju, gætt skyldu sinnar. Hann
hefir með sannfæran'di rökum sýnt
fram á óréttinn, en að öðru leyti
láitdð höf njóta sannmælis. Með
því sýndr hann yfirburði kristdJiegra
einkem'na. Að því er svona varið er
ekki því að kenna, eða hinu að
þakka, að annar er prestur en
hdnn írjálshyggjandi, heldur sýni-
legia og áþnedfantega af því ein-
göngu, að pnesturinn l.efir látdð
teiðast af óæðri hvötii'm, en ritstj.
af æðri skynsenris hvötum. Með
öðrum orðum, presturinn elur í
hjaxta sér öfund og hatur, sem
drepur niður réttlætis tilfinning-
una ; en ritstj. útrýmir þessu and-
jega illgresi og getur þar af leið-
andi lá'tið mótgerðamann sinn
njóta sannmælis. I’resturinn brýt-
ur lög siinnar eigin trúar, og er
trúiin að engu leyti orsök í því.
það er bara misbrúkun á henni
jafmt og á sjálfum höfundinum. —
það er edtt að kenna, hverndg lifa
skuli, og annað að lifa samkvæmt
edgin kenndngu.
Ég man eítir að hafa séð í Hkr.
ekkd alls fyrir löngu góðan ritdóm
um ljóðmæJi eftir S. B. Benedicts-
son, og var það aðalleg.a eitt, sem
vaktd eftdrtekt míná, og mikið fyr-
ir J>að, að ég sá litlu síðar áminn-
ingarorð fyrir ritdóminn frá hr. J.
Sdgurðssyni', þar sem hann er að
verja þetta vansæmi Sigfúsar, að
guð sé sá, er fyrstur laug, og vit-
anlega tekur bilílíuna fyrir þeirri
sU.ðhæfingu ; og þetta er bygt á,
að drottinn hafi aðvarað hina
fyrstu . foreldra, að hvenær.sem
þeir ætu af forboðna tnénu, þá
skyldu þeir vissutega deyja. Hér
er um engin ósannindi að ræða,
sem ekki hefdur eru líknr til, þvi
guð er sannleikur, frá honum kem-
ur ekkiert misjafnt, og hanti lét alt
það framkoma., er hann hét þeim.
Hegning syndarinnar er dauði, en
að gera guðs vilja er e.ilíft líf í
J'esú Kristi. A& guð hafi meint
virkiliegan dauða í þeirri merkingu
sein dauði er alment skilinn, getur
eiinntg orðið heimfœrt. þv, gað
hafði aldrei sagt, “þið skuíuð s; ;n
stund'is devja”, beldur að ]/au
skyldu vissulega deyja ; <>' Jau
dóu og alfir afkomendur j-r.ira
deyja ; en sá dauði hefði ekki l.iir
kotnið, befðu þau ekki brotið lens
boð.
þ'á er hr. Páll Jóns'i >a með svar
tdl hr. ‘H.\ það er samkv. sV'in-
ingi Páls mjög óeðlilegt að deyja,
og þá eigi síður hitit, að höggorm-
ar tali tnanna máli, og er það eng-
in furða, eftir því semhann skilur
að það hafi orðið að vera. En et
ég segi, að það sé sarni höggorm-
urinn setn stýrir petína hans og sá
er taeldi Evu, mundi hann þá skilja
hvaða máli hann talaði. Með öðr-
um orðum, að alt það illa, er vér
aðhöfunist til orða og verka, eru
raddir þessa sama höggorms ; alt
þess Leiðis er okkar erfðasynd, sem
þessi slægi höggortnur elur í okk-
ur. Hann er ekki iðjulaus. Hann
setur fyrir okkur snörur, og við
sjáum ekki fyr en um seinian, eins
og skáldið segir :
“þær raddir sem í mér ómuðu fyr
eru orðnar þögular nú.
það er veikt í mér hjartað og
hugsiin sljó,
mér er horfin öll von ogtrú”.
Með vísu þessari játar höf. að
hann hafi miist mikið, sem sé von
°g ‘trú, og það leyndr sér ekki, að
liann líður andlega og líkamlega
fyrir það, að hafa slept haldi á
þessu tvennu. En það virðist hart
fyrir hann, að snúa við nú, hugs-
unin vr orðin svo sljó, að ljós von-
ar og trúar f«er ekki skinið nema
i myrkrum endurminniinganna. —
þessa manns játning er dæmi um
vanitrúiar vansælu, og slik dæmi
má finna í hundraðatali. það er
því rangt af Páli, að halda fratn
því, að kristindómurinn sé valdur
að meiri vanblessun en nokkur
önnur trúbrögð.
Páll segir góð rök fyrir þvi, að
maðurinn hafi Jifað á jörðunni 50
til 100 þús. ár, og að hún sé
miargra millíón ára göinul. Ég er
frá að halda, að það séu góð rök,
þar sem helmings vafi getur á
leikið, og víst beíði höf. þótt það
nokkuð eifasamur sannlefkur, ef
hann hefði komið frá kristinni trú;
og af því að stjörnufræðin hans
um aldur sólarinnar er bygð á '
sömu rökum, þá gef ég því sama
efið, og segi, að um aJdur þessa
og margt fleira verði enguin.
ínianni nokkurn tíma hægt að
sanna, og af þeim ástæðum er
þetta þ’ýðingiarlaust dailuiefni.
Vísindamenn og bœkur þeirra
eru óneitanteg blessun fyrir heim-
inn, en þeir komast svo langt, og
ekki Jengra, og því er þýðingar-
laust að gteypa við öllu, sem al-
gildum sannleika, sem þeir segja.
þeir eru menn að upplagi og efn i,
eins og menn gerast, og því mis-
jafnJiega- vandaðir í orði og verki.
Yfirled'tt ber þeitn ekki eins vef
samran utn vísindd, eins og krisL-
inni trú ber saman við guðstrú.
Frá vísindalegu sjónarmiði stend-
ur Darwin alednn með apatrúar-
vísindin. Sé biblíukenndngin umi
uppruna mannsins hörð inntaka,
þá er apa-hugmyndin það. það
liggur bednt við að spyrja: Hvern-
ig varð apinn tdl ? Svarið verður
að líkindum það, að einhver lík.
dýraiteigund sé uppruni haus, t.g er
þá að eins til að endurreisa t ö.im
spurninguna: Hvernig varð sú ttg-
und dýra til ? og þann g haldið á-
fram að spyrja og savara, þar iil
b’úið er að æxla því geiruum allar
þektar dýratiegundir. Er ekki eðli-
legast, að ætla mannii’.u < g l.vt rt
annað dýr tilorðið í s:nni fuil.i
mynd ? Er 'það ekki algerleg.i e'ns
l'ík'legt, og miklu liklegra, uð þvl
sé þanni'g varið, heHttr eu að eiii
tegund sé svo tilorðin og að binar
allar séu þaðan konin.ir ? Að ms<ð-
urinn, æðsta dvr j.irðarini>:r„
verði að vera kominn 1.f op,.m, eit
aö aiparivir séu tdlorðndr á sinn
fullkomiva Jvátt frá n'áttúrunnar
hienili, er nokkuð óviðfeldin kenn-
ing ; enda trúa fáir bennd. það er
í sjálfai sér 'þýðingarlaust að deila
um þessa hluti. það sem^mestii
varðar er, að vér beiitum vorutrt
veJgefmi hæfiledkum mannfélags-
bediklinni til sem allra mestrar bót
ar og, blessunar, að vér helgum
orð vor og athafnir öllu iþví, sem
til miests góðs horfir fyrir oss og
aðra ; að teggja ndður sjáJíselsku
_og flokkadrátt, að reisa við hinn
ialJna með bróöurlegri hluttekn-
ingarsenvi. 1 einu orði, að láta hið;
göfuga og góða, sem í oss býr,
ætíð sigrast á vorum óæðri til-
finninigum. (Niðurl. næst).
--------.1.-----.
Vinnufólks eklan á Islandi.
Rangæingur einn skrifar í Fjall-
komtna á þessa Leið :
“Nú er svo komiö, að engir vilja
vinna í svcitinni. Allir karlmenni
vd'lja vera kongsins lausamenn.
þedx fara á fiskiskipin og. vilja.
heldur sjá haf og himinn eingöngu.
beldur en guðs græna jörðina und-
ir fótum sér. þeir halda, að þeir
geti mokað npp peningum úr sjón-
um með sínum hraðtengna aíla.
Svo þegar þedr koma í land, þá.
þykir þeim gleði nóg og gJaumur
’ Reykjavík, þótt hvergi nærri sé-
þar alt um dýrðir, sem var áður,
meðan Hótel Island sáluga var í
sinni gömlu mynd. þá var Bakkus-
þeiim innan handar með öllum sín-
utn venjulegu fylgifiskum, bláuirt
tugum, brotnum neíjum og óslit-
inni halarófu af hamrandi “timb-
urmönnum.’’ Eskan eltir gleðitut
og glauminn. 1 sveitinnii hjá okk-
ur er fátt þ&ss háttar, nema sunn-
udaga útredöar, þar sem inenrv
hafna sjjr v|g kirkjudyrnar, hlusta>
á ræðu prestsins. einstöku l.rossa-
lýsingar fyrir utan kirkjudyrnar,,
smiávegis rifriLdi um ágang búfjár,
litdð eitt af tvágranniakrit og loks
beyskap og holdafar búpenings unv
sveitinia.
Ekki er hetra með kvenþjóödna,
“fagra kyndð”. þar sem nú svedt-
irnar fiafa heliz,t rifta menn hátt á.
fertugsaldri og þaðan aí eldri, þá.
þvkir okkur engar vonir tdl þess,.
að stúlkurnar tolli hjá okkur. það
er edns með Reykjavík (og kaup-
staðdna) og um Ameríku forðunt.
daga. þangað flykkjast meyjar og-
konur. þar er svo undur létt, að
“dnniga'nga í heilagt hjónaband”.
Nú er sama um Reykjavík. þang-
að fara ungu mennirnir, og hví
skyldu stúlkurnar ekki vera lík-
um lögtim háðar ?
það er líka ólíkt betra, að vera
vinnukona í “Vík" en í svedtunuiiv
þar geta þœr jafvel gengið á
“dönskum” skóm eða jafnvel “al-
dönskum” búndngi guðslangare
dajjwm. Hér er það ómögulegt.
Hér verða þær að vaða í fætur
og þar við eykst “blóðsókn til
höfuðsins”, ef ég man rétt.