Heimskringla - 06.06.1907, Side 1

Heimskringla - 06.06.1907, Side 1
XXI. ÁR. WINNIPEGr, MANITOBA, b*. JÚNÍ 1907 Nr. 35 Landnamssaga Lestur- íjlendmga J>aö ern nú li5in nokkur ár síö- an um það var rætt í blöðunum, að að nauðsynlev't væri að fá rit- aða landnámssógu Viestur-lslend- ing'a. þá var og á það bent, að nauðsynlegt væni að fá starfi því lokið meöan nokkrir elztu land- nemendurnir íslenzku vaeru ennþá á lífi, því að það gæfi meiri trygg- ingu íyrir því, að sagan yrði á- raiðanleg, keldur en ef það væri látið dragast von úr viti, eða þar til núverandi kynslóð er liðin und- ir lok og önnur ný uppvaxin, faedd og mentuð hér í landi, og sem að sjálfsögðu má ætla að beföi minni áhuga fyrir því, að £á verk þetta gert, heldur enu þeir, sem beinan hlut eiga að máli, sem fyrstu frumherjar Islenzks landnáms í Vesturheimi. það befir og á það verið bent, að þó sagan yrði rituð síðar á tíma, þá mundi þálifandi kynslóð livorki láta sér eins ant um, að öll atriði yrðu sem rétt- nst, enda ekki hafa sömu tæki á, að sjá um að svo yrði, þar setr þá yrði eingöngu að fara eftii heimiildiarritivm og munnkgum sögnum fyrstu frumherjanna, sem þá er hætt við, að eitthvað skekt- ust í meðferðinni, eins og jafnan gengur um munnmælasögur, sem gengið hafa mann fram af manni, kynslóð eftir kynslóð, og enginn fær því með vissti um það vitað, livort slíkar sögur eru sönn lýsing á hinum virkil&gu viðburðum, eða að hve miklu leyti þær eru rang- liermdar. — Allra hluita vegna er það því æskilegast, að landnáms- sagan, ef hún annars á að ritast, yrði rituð sem allra fyrst, af þvi það veitir mesta trvggingu firir þvi, að hún þá verði sam réttust. Og af því líka, að þá er hægast að leiðrátta það, sem leiöréttinga kynni að' þurfa, meðan þeir menn eru enn á líli, sem sjálfvr eru við- riðnir viðburðina, sem frá er skýrt. það virðist hafa vakað fyrir' ’nör^'im þeim, sem um mál þetta lvafa hugsað og rætt, að tvísýnt vær, að vér ættum nú nokkurn þavvn vnann vestan hafs, er treyst- andi væri til að semja slvka sögu svo viel fœri. líða, ef þieir gætu það, hvort þá mætti treysta þeim til þe,ss ab' leysa það starf svo hluitidrægmislausit af hendi, að öll- uvn, sem við sög.una kæmu, væri sanngjarn sórni sýndur. Eða hvort ekki væri líklegt, aö algerlega yrði gengið fram hjá vnörgum þeirra, sem j>ar ættu sscti með r'ttu, og þeiirra að engu getið, en aðrir aft- nr hafnir þar til skýja, sem þó í raun réttri ættvv þaö engan veginn skilið. það má. nú vel vera, að þessi vs- lenzka tortrygni kunni að vera a einhverjnm rökum bygð. það er ínjög sennilegt, að vér eigum eng- an þann mann, sem svo sé algjör, að ekki mæbti með nokkrum rétti linna að frásögu hans, ier hann hefði lokið starfi sínu. En eins er það þá áreiðanlegt, að ekki nvundi betur fara, þótt til þess væri íeng- inn maðvvr frá íslandi, sem hér væri og ætíð hefði verið öllu ó- kunmvgur, bæöi mönmirn, mákfn- um og viðburðvim, og þá kiðir ó- lijákvæmilega af slikri röksevivda- leiðslu það, að sá maður væri ekki til í heimi, sem trúandi vaíri til, að sernja rétta landniámssögu. En þebta hyggjum vér fjarri þllurn sanni. Og víst er vvm það, að ef enigum núlifandi Iskndingi er til þess trúandi, þá er engin vissa fyr ir því, að þeiirn yrði biatur treyst- andi, sem ennþá eru ekki fæddir, en verða væntankga & ri'tvellinum að 50 til 100 árum liðnvvm. Yér teljum það áreiðanlega víst, að þegar mál þetta er nákvæm- lega athugað, þá komist menn að þeiirri skoðun og sannfæringu, að sagan ætti að vera rituð sem allra fyrst og það af Vestur-lskndinri. 'það getur enginn vafi á því leikið, að til sé hæfur maður, er leyst geiti þienna starfa af hendi, ef fólk- íð að leiins er fáankgt til að trvva honvvm til þess. það vi'll nvv svo til, að samning- ur slíkrar sögu, þó hann að sjálf- sögðu taki alllangan tíma og kosti a'lstóra íjárupphæð, er þó savnt ekki eins umfangsnvikið vandaverk eins og niargur i fljótu bragöi kann að ætla það vera. Aðgangur að öllum nauðsunlegutn heimvldum er hægttr enu sem kom- iö er. En heimildirnar, sem mikið má byggja á, eru þessar : 1. Islenzku blöðin, sem gefin hafa verið út hér vestra. 2. það safn til sögu Vestur-ls- kudinga, sem þeir Ölafur S. Thorgeirsson og séra Fr. J. Bergmann hafa um nokkur ár verið að vinna að og vit liefir verið gefið í Altnanaki Ólafs. 3. Hagskýrslur, senv B. L. Bald- winson safnaði fyrir hönd Canada stjórnar á árutuvtn 1890 og 1891. 1 þeim skýrsl- utn er nafn hvers þess manns sem þá var búsettnr á landi í nýlendtvm Islendiinga í Can- ada. þar er og sýnt, hvaðan þeir komu af íslandi, ltvaða ár þeiir komtt og hvar þeir vorn búsattir, er skýrslurnar vortt teknar, ásaint öðrtitn upplýsingum, er að góðn haldii mættu kotna. En svo er þó þar stutt yfir sögtt far- ið, að til þess að hafa ]>eirra heimilda ftt’.l pot, væri bezt að sagan yrði rituð svo tím- ankga, að lvægt yrði að ná tali af mörgum þeim nvönn- um, sem þar er getið. 4. Sjálfir landnemarnir. — 3Ieð því að ferðast nm hin ýmsu bvgðarlög Islendinga gæti sá stitu tæki að sér að svmja kaudnátmt Vestur - íslend- inga íengið tnargar ómiss- andi og algerkga áreiðanleg- ar uppiýsingar, sem annars yrðtt ekki fáankgtir, tf dreg- iö væri að vintvti verk þe'tta þar til síðar, eiins log aö fram an er sagt, að all-ir uppruna- legu landnemarnir úærtt liön- ir iindir lok. Ganga má fvrirfram að því vísu, að óánægja tuuni rísa upp vneðal ýmsra manna, l.venær sem slík saga verður rituö, og hver sem hana rvtar, og lvversu vandlega og samvizkusamkga, senv það verk V'erðitr kvst af hendi. Ýinsum ínttn •þykja of lítvð og ónákvæmkga vera tvm sig sagt, ekki likt þvi nógu mikið af þeitn gert eða verk- um þéirra ; öðrum gleymt alger- kga, sem átt hefövi að prýða sög- una, og annara getið, senv betur heföi farið að skppa, o. 11. þ. h. það má og öllum ljóst vera, aö aldrei veröttr landnámssagan svo rituð, ,að allra verði þar ge.tið, er flutt hafa vestur um haf, og þess vegna er það ofur-ieðlilegt, að alt af linnist nægar ástæður til að finma að, og víst tnttn hver sá, er söguna ritar, komast að því, að vandratað er tnieðalhófið, ef svo á að vera, að enginn getv fundið neitt að. Sagatv þarf aö sjálfsögðu að vera eins stvvttorð og gagnorð, eins oig frekast er hægt ag rita hana ; þó svo, að alt það helzta af starfi hvers nvantvs se þar s^ett í ktur, því starfi, sem vniðar að byggingu landsins og menningu þjóðar vorrar ltér vestra. • Réttast teljum vér, að sagan sé látin ná vfir tímabiivð frá því vit- flutningar hófust fyrst frá íslandi, um 1870, fram að aldamótuvn. Síðar tvtiá svo bæta við það eftir því setn fram'tíðarmönnum þykir við eiga. þa.ð teljum vér líkkgt, að 4 til 5 ár muni þurfa tii að semja bók þessa og koma heuni ú't á prent, og. að kostnaðurinn við það verði ekki stórt minni en 5 þústtnd doll- ara. En svo mundi bók sú verða vel þegin bæði austan fuvfs og vestan, að mikið mundi af henni seljast. Mundi hún kosta hér í landi um $2.00, eða litlu mitvna, en á Islandi 5 til 6 krónur í minsta lagi. Og ekki þætti oss ólíkkgt, að með tímanum mundi seljast nóg af henni til að borga allan út- gáftt kostnaðinn. En sagt mun verða, að það sé ekki nóg, að eiga óvissa von um kostnaðinn löngu eftir að bókin sé komin út. það sé nauðsynlegt, að hafa saman féð jafnótt og verkið sé unnið, amvars fáist það ekki gert. Og er þetta hverju orði sannara. Spurningin er þá tvm það, með hverjum ráðivm hægt sé að hafa saman fé þetta. Hedmskringla tel- ur réttast, a'ð benda á það í þessu sambandi, sem benni þykir vel við eiga í þessu efni, sem er : 1. Að íslendingadaigs nefndin frá ári til árs taki að sér að verja arðinum, ieða hiuta.af arðinum af Islendingadags hátíðahöldum sínum til þess að styðja þetta fyrirtæki. Með því nvóti vinnttr hún það tvent í einu, að starfa að þijóðmenuingu og þjóðar- minningu. Verk hennar verð- ur á þatvn hátt varankgt og áhrifamikið og þjóðflokki vorum nú og komandi bæði til gagns og sóma. 2. það er ekki til of mikils mælst af þeim ísknzktt vesturför- vtm, sem vel hafa komist á- fram og safnað anð hér í lahdi, að þeir gefi myndar- legar upphæðir tii þessa fyr- irtækis, og nvargir , þeirra myndu fúslega gera það, þvi enginn efi er á því, að ailment er það ósk landa vorra, að landnámssagan sé rituð og gefin út í einni heild og menn trviia því, að það verði gert og telja það sjálf- sagt, þó tmenn hafi ennþá ekki gert sér grein fyrir því, hver þao eigi að gera, eða hve fljótt það geti komist í framkvæmd. 3. Hin ýmsu lestrarfélög Islend- inga víðsvegar í bygðunv þeirra gœtu stórmikið létt nndir nv'eð þessvt verki, bæði nveð því, að safna gögnutn til sögunnar, og með því, að gangast fyrir að hafa saman ií í bygðtvm sínum til þéss að styrkja fyrirtœkið. þetta gætu þau gert nveð samkom- vtm, og á ý’tnsan annan hátt, og gætu þau ef þau vildu, lagt stóran skerf til að ltrinda máli þessu áfram. 4. þeir Islendingar, hvort senv •jveir ertt fæddir lvér í landi af ísknzkum foreldrum eða þá íluzt uit'gir með þaim hingað vestur og alist hér upp og fengið svo góða mientun, að þe.ir ltafa náð embættispróf- wm, orðið “professional” menn, ættu allir að sjá sóttta sinn og skyldu í því, að að styrkja þetta fyrirtæki með fjárframlögum og áhrif- um sínum á annan hátt, og vér teljum efalaust, að flestir þeiirra mundu fúsir til að gera það. 5. Öll íslanzk félög, sem að ein- hverju leyti hafa það á stefn- uskrá sinni, að starfa að miennitvgu Iskndinga hér i landi, æ.t'tu að taka drendi- legatv þátt í því, að styðja að vitgáfu slíkrar sögu með áhrifttm sínum innbyrðis og viit í frá. 6. Ý'msir þjóðrækn.ir íslendingar, se'ivv ekki tilbeyra neinum af þaim flokkum, er nefndir hafa verið, mundu taka sig fram um, að styðja jvetta fvrirtæki með ráði og dáð og drengilegum fijártillögum. l'm opinber, almenn samskot gæti tæplega verið að ræða í jvtessu satnbandi. Og ekki heldur það, að áskrifiendum vneö fyrir- framborgunum væri safnað að sögunni. þess ætti heldur ekki að þvtría, þar setn 5 ár eru til stefnu til þess að hafa alt það fé saman, sem þyrfti til að kovna söigunni út. Ef ver ntt teljum, að vestanhafs séu 25 þivsund Iskndingar, þá þvrfti að jaánaði á áii 40 tillag frá hverjum þeirra í 5 ár, eða eitt oeiivt á hvierjtvm 3 mámvðvtm. það er þvf sjáankgt, að útgjöldin þurfa ekki að standa í vegi fyrir samning og útgáfu bókarinnar, et vvl'jinn er hjá þjóð vorri til þess, að fá hama sanvda, — jafnvel þó kostnaðurinn yröi $5,000. En nú ertv þeir ekki svo íáir, sevn vtm j>etta mál hafa hugsað, sem halda þvi fratu, að vel megi fá þetta gert fyrir belfing þess fjár, senv Lér að framan er áætlað til þess, og verður þá byrðin þeim niuiv kt'tari. Bezt færi á því, að sagan væri ‘‘illustrated” eða mteð myndum af þeim mönnum, sem við hana koma. Með því yrði hún miklu fiillkomnari og íegurri úitlits, eins og h'vtn þá tíka yrði eigukgri og mundi seljast batur. Og stórum h'eifði laudiiámssaga Islands verið dýrmætari en hún er, cí hún ltefði trtjeðferðis myndir af möntvum þeim, ie.r hún geitur tvm, eða mörg- um þeirra, svo sem aðal-land- n'ámsmönntvmim og þeitn öðrutn, sem tnest koma við hana. Tiil eru þeir menn, setn annars vilja láta semja landnámssögu, en telja, að ennþá sé ekki kotninn tími til að semja hana, af því að svo skammrtr tími sé liðiiin síðan landnám íslendinga lvófst hér í álfu, og að hinu kytinu af því, að engir þeir viðburðir hafi ennþá gerst í sögu vorri hér vestra, sem í ktur séu færandi. En Heinvs- kringla getur ekki fallist á þá skoðun. V'ér höldum því fratn, að nauðsynkgt sé að ræða ýtarlegast ltið fyrsta tímabil landnámstíðar- innar, og að nægi'lega mikið sé þegar búið að starfa hér til þess, að jvess sé getið og það gieymt í letni til fróðleiks komandi kvn- slóða. Vér ltöldum því ennfremur fram, að landttámssaga Vestur- ískndiniga sé alt eins merkikg og laiídriámssa'ga íslands, og að jafn- mikil ástæða sé til að rita hana, eins og var til að rita landnáms- sögtt íslands. En vér teljum rétt, að sagan sá rituð sem fyrst, og af þetm ástæðum, setn bér að framan eru framteknar. Með þessum athugasemdum kggur Heimskringla málið í gerð landa vorra hér vestra. það er al- gerkga í jtielrra valdi, hvort nokk- uð vierðtvr af framkvæmdunum eða ekki. J. H. HANSON Vérzlar með aktýgi og reiðfæri og alt er þar að lýtur, svo sem hestabusta og kamba, bjöllubelti, dfnur, ábreiður, og margt fleira. Einnig selur liann kistur koffort og töskur SKRIFIÐ HONUM UM VERÐ GG SKILMÁLA GIMLI - - MAIM. Hannes Kristiansson GIMLI, MANITOBA Verzlar með aldini, sætindi, svaladrj-kki. tóbak og vindla Einnig selur hann karlmannafatnað og alt þaraðlútandi r _ Agœtar vörur. Lágt verð 'YYYYYYYY t v- v- V' •i> V- V- » & V- V- b V' k v> » » V- GIMLI “CJFE” SELUR ALDINI, SÆTINDI, ÍSRJÓMA OG ALLAR TEG- UNDIR AP FÍNU SÆTABRAUÐI OG ALGENGU BRUÐI EINNIG MÁLTÍÐIR OG TÓBAK OG VINDLA H. Johnson, e igandi 4 4 *4 •4 -4 <4 -4 4 -4 4 -4 <4 <4 . — — J- . x * . — — —» , —— * , ■ — * * — . •I ^^VVAAAAA^^>AAAAAAAAAAA VAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^ K. V algardson GIMLI MANITOBA Verzlar með allskonar , MATVORU SKÓTAU FATNAÐ FATAEFNI I\IJÖL OG GRIPAFOÐUR og hvað annað er að algengri sveitaverslun lýtur Gieið skifti. Sanngjarnt vei'ð, hreinir reikningar Ég óska eftir-viðskiftum landa minna og allra annara áreiðanlegra manna Með vúiðing og beztu óskum KETILL VALGARDSON GIMLI, MANITOBA ^VAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/ VSAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/VAAA^^^^^^^^^^^^^^^^^^V^ ^

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.