Heimskringla - 06.06.1907, Side 3

Heimskringla - 06.06.1907, Side 3
STJMAliMÁLABLAÐ HEIMSKRINGLU Winnipieg, 6. júní 1907 Selkirk bær Vegna ágætrar afstöðu, náttúrufegurðar og framtfðar möguleika, er nú bærinn Selkirk óðum að vekja athygli utanhéraðsmanua. Fasteignakaup í Selkirk bjóða ágætan framtfðar hagnað. Vatns og saurrennuleiðslu er nú verið að gera í bænum og i sumar verða strætisvagnar knúðir með rafmagni milli Selkirk og Winnipeg á hverjnm degi Ágœt búlönd til sölu Oss er jafnan ánægja f að sýna væntanlegum kaupendum um bæinn og héraðið í grendinni algerlega á vorn eigin kostnað. Finnið oss að máli eða skrifið 033. The SeM Lanfl aid Investinent Company, Limited Manitoba Avenue, Seikirk, Man. FRANK A. QEnnEL, ráðsmaður III1111 GIMLI, MANITOBA Verzlar með allskonar álnavöru, skófatnað, matvörn, gler og leir- vöru, stundaklukkur, gleraugu, patent meðöl, prjónavélar o. m. fl. Alt selt með lægsta verði gegn borgun út í hönd. Félagið óskar eítir viðfkiftum bygðarmanna. Tlie Gimli Tradins Co. Fasteignasali Vátryggir lff manna og eignir og kemur peningum á vöxtu fyrir hvern sem óskar, með háum rent- um og óhultu veði. Hann hefir til sölu fasteignir í Grimlibæ og bújarðir á vatnsbakkanum f grend við bæinn, alt með kjörkaupsverði Skrifið honum eða talið við hann. ÞAÐ BOR.GAR SIG AÐ SKIFTA VIÐ G. THORSTEINSON QIMLI, HANITOBA Hill and Nordal Selja allskonar hitunarvélar Blikksmiðir og aðgerðamenn Sérstakt athygli veitt þakrennusmíði og að setja inn hitunarvélar Alt verk ágætlega vel vanðað og verð hið sanngjarnasta Bréflegar pantanir fljótlega afgreiddar SKRIFIÐ EFTIR VERÐLI8TA OG BORGUNARSKILMÁLUM A. B. HILL G. NORDAL Selkirk, Manitoba DOMINION BANKINN Útborgaður höfuðstóll - - - Varasjóður og óskiítur gróði - $3,588,000 4,547,000 Selkirk Deiid Bankans GERIR ÖLL ALMENN BANKASTÖRF OG HEFIR SPARISJÓÐS-DEILD BANKINN BORGAR HÆZTU VEXTI AF GEYMSLUFÉ MÁ BYRJA MEÐ EINUM DOLMAR EÐE MEIRU Óskað eftir viðskiftum íslendinga SELlvIRK DEILDIN J. GRISDALE, raðsmaður E.Q. Sólmundson Keyrsluhestar lánaðir Öll keyrsluáhöld í bezta lagi. Aðkomu- mönnum æfinlega sint vel og tafarlaust VERD Á ÖLLU MJÖG SANNGJARNT S .Á., Á .Á .íí iSi iÁ .Á MAIVITOBA THE C0RNER STORE Selkirk, Manitoba ÍIÉR HÖFUM Á ÖLLUM TÍMUM FULLAR BYRGÐIR V AF FATNAÐI OG FATAEFNUM OG KARLMANNA OG KVENMANNA KLÆÐNAÐAR NAUÐSYNJUM. EINNIG SKÓFATNAÐ. MATVÆLI, MJÖL OG FÓÐUR- BÆTI. ALLAR VÖRUR AF BEZTU TEUUND OG SELDAR MEÐ LÆGSTA VERÐÍ. KOMIÐ OG SKOÐIÐ ÞÉU GRÆÐIÐ FÉ Á ÞVÍ AÐ VERZLA VIÐ OSS. CHARLES HAWITZ Ganiia JIcKenisie biulin Halldorson & G. Thomas (Kftlrnieiin O. l.oftKSonar) Smíða allskonar skrautgiipi úr gulli og sibi Allskonar viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar Vér óskum eftir viðskiftum íslendinga og annara borgara. Bréflegum pöntunum veitt skjótt og nákvæmt athygli. Hal/dorson & Thomas Selkirk, Manitoba Canada Pacific Hotel SELKIRK, MANITOBA J>ETTA er eitt hið bezta gestgjafahús f Manitoba Herbergi öll björt og rúmgóð. Ágœtt borðhald Öll hin beztu þægindi, Verð á öllu mjög sanngjarnt Aðalstöðvar Islendinga og annara ferðamanna sem gista í Selkirk. Islenzkir ferðamenn mega reiða sig á að bér mæta þeir jafnan alúðlegum viðtökum. J. H. MONTGOMERY, .. - Eigandi -

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.