Heimskringla - 06.06.1907, Page 4

Heimskringla - 06.06.1907, Page 4
Winnipeg, 6. júní 1907 S’O IIAR M ÁLABLAÐ HEIMSKRIXGLT LESID SANNLEIKANN Kaupið nú fyrir $7.50 Hlutabréíið ÞAU TVÖFALDAST BRAÐLEGA AÐ VERÐGILDI Verjið ckki fé yðar í einskisverð námahlutabréf, en kaupið lieldur 1 YISSUAl STORGRÓDA NÁMI M Lesið livert orð í þessari auglýsing, Gullnáma í Canada sem liefir gefið $300,000 úr tonninu, Óvenjulega auðug náina. Takmark- aður hlutabréfa-fjöldi. Bráðum uppseld. Kaupið nú fyrir $7.50 Hlutabréíið ÞAU TVÖFALDAST BRÁÐLEGA AÐ VERÐGILDI ALVEG EllVSTAKT TILBOD Lítil útl)orgun nú veitir yður æíilangt nægar tekjur. Lesið vitnisburði jarðfræðinga í Canada og anna~a sem bera glögt skin á mcálið Icaurentiiim Rolil Ninen, l.imite:l. er eign fé- lagsins er nefnist ANTHONY BLUM OOLD MINES, LTD. Námurnar eru 1115 ekrur, eða jafnar 55 Bandaríkja náma- lóðum að stærð. Landið er í Manitou Lake District, Kenora Mining Division, Ontario, um 25 mílur frá Wabigon, á Cana- dian Pacific járnbrautinni. .Jarðfræðingar Canadastjórnarinnar, og aðrir sem vit hafa á, fullyrða að meira gull sé á þvf svæði Laurentian námunnar sem búið er að grafa, heldur en nokkurri annari námu í heimi Gullæðin er mörg þCtsund fet á lengd. HVAÐ BLÖÐIN SEGJA : • “ Anthony Blum er að verða millfóneri. Fyrir skömmu fann hann í einni námalóð sinni ákaflega gullauðugt jarðlag á 25 feta dýpi.”—Wabigoon Star. 14. Jan., 1904. “ Eg hefi aldrei séð gullauðugri sýnishorn á æfi minni,” sagði T. W. Gibson, formaður námaskrifstofunnar í dag, —Toronto Star, 19- des. 1905. Toronto Globe, 27. Sept., 1906, segir:—“ Gullfundurinn f Laurentian námunni yfirgengur allan annan gullfund til þessa tfma. Hreint gull finst þar f þykkum liellum. Nfbúið að taka þar upj) þrjú hundruð þúsund dollara virði af gulli úr tonninu.” Boston Journal, 29. Sept., 1906, segir:—“ Laurentian gullnáman mun vera sú auðugasta f heimi, og þvf auðugri sem neðar dregur.” Montreal Star. 8. Nóv., 1906, segir:—“ Sfðan auðuga gullœðin fanst liefir verið grafið dýpra og gull fundist frá 80 til 270 fet niður.” Margir stórkaupmenn f Winnipeg þekkja Mr. Anthony Blum. Hann hefir afráðið að þessi náma skuli aldrei komast f hendur fáeinna auðkýtínga. Vegna þess er aðeins takmark- aður lilutabréfafjöldi til sölu. TVEGGJA MILÍÖN DOLLARA TILBOÐI NEITAÐ Svo liundruðum þúsundum dollara skiftir hefir verið varið til þess að vinna námuna. Nafnverð hlutanna er SlO, en fást nú fyrir §7.50. Þeir liækka.bráðlega f verði. ••••• ••*•••••••••••..•. ! 25 millíónir dollara virði gulls verður bráðlega I grafið upp úr Laureiitian námunum ] §100 SEM LAGÐIR VORU í CROWS NEST KOLANÁMUNA 1896 ERU | ? NU $285,000 VIRÐI. HLUTIR í LAURENTIN NÁMUNNI VERÐA ! I EFLAUST AÐ SINU LEITI EINS MIKILS VIRÐI MEÐ TÍMANUM í ...... ALLEN & MUNRO, Suite 3, McKay Blk, 299 Portage Ave. ÖLLUM PÖNTUNUM FYLGI FULL BORGUN—$7.50 ^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^A^AAAA^A^^^^^^^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA||Í|IÍ “Island” Hotel GIMLI MANITOBA HÓTEL þetta er nýbygt úr bezta efni og ágætlega vandað að öllu smíði. Það stendur nálægt Canada Paciíic járn- brautarstöðvunum á Gimli, og er að því leyti hinn lang-þægilegasti aðseturstaður fyrir alla ferðamenn sem til bæjarins koma og þurfa að hafa þar viðdvöl lengur eða skemur é- ►> )> i> )> )> i> ►> )> )> )> *•> )> t> l> )> I' ►> )> V - - r - io. VYVYT YYYYYY': isi <i <* t t <i <i í í t A 4i 'i ii A HíJTELIÐ heíir alls þrjátíu og tvö her- bergi, og eru þau öll björt, hrein og rúmgöð. Alt húsið er hitað með gufu og lýst með rafmagnsljósum, eins og á góðum hótel- um í stórborgum. JJorðhald hið bezta og mtál- tíðir á öllum tímum dag3 og cætur. Yfir höf- uð látið sér ant vm öll þœgindi fyr-r gesti. V- ►> ► - ►> ►> ►> ►> ►> ►> ►> ►> ►> ►> ►> ►> ►> ►> ►> ►> ►> ►> SkRTFIÐ eftjr verði og veruskilmálum B. ANDER50N, Qimli, Man M. Sutherland Yerzlunarmaður GIMLI, MAN. VERZLL'N þessi er í norðurendanum á Island Hótel byggingunni. Þar er seld allskonar matvara og járnvara. Einnig fatnaður, fata- efni og yfir höfuð að tala alt það sem alment er selt í búðum þeim sem kallaðar eru “General Store” og sem bændalýður landsins þarf einkum að nota Allar bœndavörur teknar í skiftum fyrir aðrar vörur eða keyptar fyrir jieninga. Hæðsta markaðsverð borgað fyrir allar bændavörur og allar vörur seldar með lágu verði. f t Þeir sem vildu tryggja sér kjöt, egg, smjör eða eldi- við, alt af beztu tegund og með lœgsta verði, £ettu að skiifa oss eða finna oss að máii. H. 5UTHERLAND Gimli, Man. KI4.AMM KOMIÐ ! SKOÐIÐ ! KAUPIÐ !

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.