Heimskringla - 04.07.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.07.1907, Blaðsíða 2
!Witroipeg, 4. jútí 1907 EEIHSKRINGEA HEIMSKRINGLA Published every Thursday by The Heimskringla News & Pablisbing Co. VerO blaOsius 1 Canada og Bandar ie.00 um áriO (fyrir fram borgaO). Seot til islands $2X0 (fyrir fram borgaOaf kaupendum blaösins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor A Manager Office: 729 Sherbrooko Street, Winnipeg P.OBOX116. 'Phone 3512, Væri ekki heppitegra, a5 viöhafa aðra kensluaÖíerS í þessu tilliti, t. | d. sýna þaS, sem miöur fer, í leik- i riti eöa öörum skáldskap ? Mundi jþaÖ ekki vera DRENGILEGtiI aSíeirS og heillávæntegri til aS verSa aS tilætluSum notum ? Ég faeld, aS hver skynsamur og sanngjarn maSur hljóti aS svara |þessum spurningum játandi. þvi | allar heiÖvirSar konur og s.túlkur | HLJÓTA aS fyrirlíta sleggjudóma þeárra Guömundar og Friöriks, — hljóta aö fá skömm og óhuj-.á | mönnunum sjálfum. Ekki þó síst, þegar tillit er tekiS til þess, <:S I báðir dæma eius og blindur um lit, aS því er sruertir aö þekkja Aqlcírlífi T«|pnrHntra ncr Þi6öina 1 þessum eínum. Annar Vy.SKll 1111 IbieilUlUgdi Dgl(Gu5m^ íeröast lít-iö út úr fiPríl F T 'Rprrrmínin “heimahögum”, og hinn (FriSrik) btJId. r.D. Dtíioriiidllll útlendingur siöan á ungdómsárum sínum. þekking þeirra í þessu til- liti sést glöggast af þeim sönnuu- um, sem þeir hafa komiS meö íyr- ir sínu máli. Allir vita, hversu á- reiðanteg sönnun séra FriSriks var íyrir því, aS “teitun mundi á siS- spiltari þjóS en vér erum”. Hún var sú, að ÚTLENDINGUM find- ist íslenzkt kvenfólk lauslátt. Eng- inn þó tilgreindur. Hitt látiö' nægja, aS kasta þessu fram sem sönnun. Alveg á sinn hátt er hún eins eina sönnunin fyrir framan- greindum áburSi á íslenzkt kveu- fólk, sem Guöm. FriSjónsson kem- ur mieS, sem sé sú, að “ísteuzk stúlka hafi samrekt skipstjóra af strandíeröaskipi, og virst ganga ó- feimin til þeirrar vinnu”. Og þetta eina daemi, sem Guömundur kemur með, er MUNNMÉLASAGA að eins. Hann sjálfur var ekki sjónar- vottur að atfertí stúlkunnar. Ef Guðmundur heföi veriö það, og séra FriSrik gæti sannaö, aS isl. stúlkur leltu sig á röndum hér og hefðu gert á Islandi, þegar hann fór þangað um aldamótin, í óskir- lífiserindum, — þá væri þaS dálít- iö ööru máli að gegna, þó þeir væru bituryrtir í garö kvienfólks- inS. En þessu er ekki þiannig farið. Síður en svo. Séra Friðrik kennir í fyrstu grieininni í næst síSasta “BreiSa- bliki” mikiö um það, að hafa “tífs- ins teik” FAGRAN og drengileg- an. En ég vil spyrja : Er það dnengiteg aöferS í líísins leik, að samsinna og árétta það með Guð- mundi FriSjónssyni, að “önnur hver íslenzk kona og stúáka tíggi flöt í óskírlífi”. Ég faeld, að séra Friðrik sé þarna enn einu sinni kominn í mótsögn vd'ö sjálfan sig, Um Guðmund Friöjónsson er þaö að segja, að þó honurn sé margt vel gefið, og hann sé beitur íslandsvdnur, þá hefir sérvizka stóryrði og dónaskapur oít fartð með hann í gönur í ritum hans Orð hans hér aö framan eru sýnis- horn þess. í fyrra skrifaöi hann “Dagfara” sáluga, að “allir vest- urfara agentar ættu að vera RÉTTDREPIR, hvar sem þeir fyrirfindust á. landinu”. Min-i mátti nú gagn giera. Ætli séra FriSrik væri ekki cins fús á, að ganga inn á þá kenningn Guðmundar iedns og siðspilling-ir kenninguna ? En þó ósvifnd, frekj og ósannindi keyri fram úr hófi hjá einum manni, þá bítur þaS þó höfuðið af skömminni, þegar *itin af kirkjunnar þjónum, sem þykist vera friðar og SANNGIRNfS postuli, getur gert sig svo au- vdrðilegan, að ganga' inn á allar Ekki títur út fyrir, aÖ séra Fr. J. Bergmann kynoki sér mikiö við, að halda áfram, að kasta grjóti á þjóð sína, og taka málstað þeirra ínanna, sem það gera. þaö sýndist vera, aS hann hefði átt aö láta sér nægja með “sleggjudóminn” stóra, sem hann gaf íslendingum í “Vaf- urlogum” ; þann að siegja, að “kit un mundi á siSspiltari þjóö en vér erum”, og geta þó ekki rökstutt hann með einni einustu skynsam- legri röksemdateiðslu. En það er síður en svo sé. 1 næst síöasta “Broiöabliki” fer hann að mæla Guðmundi Friðjónssyni á Sandi bót, fyrir það, að hann (Guöm.) skriifaði í vetur er teið einhverjar hœrfikgustu og svívdrði'tegustu á- rásir á íslenzkt kvenfólk, sem nokkur maður minnist að hafa seö 1 nefndum greinum kemst Guðm. þanmig að orði : “Nú tíðkast þaii bneíöu spjótin, að ístenzka STÚLK !AN og KONAN liggur faitín fyrir úttendingnum, ef hann kemur við 1-ana með flÖtum lófa”. ÖNN- UR hvier stúlka á landdnu lætur út- tenddnginn fleka sig, þegar því cr að skdfta, og þarf til þesS meSal- durg og annan verri lýS, en alls ekki hetri menn” ....... “Of mikill hlnti kvenna vorra verzlar með sæmd sína edns og DUGGARA- SOKKA”. — þaö er dáindis fail- egur vitnisburöur þetta, eða Iiitt þó heldur ; hann er hvorttveggja í *enn :■ svdvirðiteg árás og helber 3ýgi. Siem eðlilegt er, hefir GuS- mundur veriS skammaSur mikið bæSd af konum og körlum fytir þessa makalausu svívirðingu. Ein kona, sem ritar á móti Guðmundi, segir meðad annars : “Og hvar ■*iu sannandrnar íyrir þessum þung;. sfeggjiidórni ? Væru slíkar ásakan- sr bornar íram um nafngreinda menn, þá mundi sá, er )>að gerði, verða að sæta ábyr-'ð fyrir dótu- stólnnum. En hér er skákað í þvi hróksv-pldi, að þjóðin öll mund ekki knefja Guðmund Friðjónsson til redkmngsskapar fyrir þetta. Merki- tegt er það, að Guðm., sem þYIv- IST meta drengskap sinn svo mik- dls, ræðst mest og tilfinnantegast á viedkasta hluta þjóSarinnar, kon- nmar, sem hann veit, að hvorki *ru vanar að bera hönd fyrir hóf- nð sér, né geta í þessu efnd svarað á viðeigandii hátt : Með því að sanna orð sín, eða sœta ábyrgS að lögum fyrir þau”. Aitír þeir, sem ég hefi séS rita um þetta mál, hafa likt um þtð TÍtað o,g þessi kona, sem eSlilegt er og sjálfsagt, ef fólk er ekki steinblint á ^ b&6un^ aiigumi_ af| þeSSar.D”æn1%sis'> ásakanír Guöm Friðjónssion'ar á íslenzkt kvenfóik vild og lítiisvirðingu fyrir þjóð sinná, því allir vita, að þessi gífur- tegu U'mmæli Guðm. • Friðjónssonar um íslenzkt kvenfólk eru helber lýgi. það hljóta allir sanngjarnir menn að viðurkenna, — en séra Friðrik er ekki á því, því í þessu áðurnefnda nr. “Breiða'bliks” (Maí blaðinu) segir hann um þessar svi- virðingar greinar Guðm. Friðjóns- sonar : “Fráleitt getur nokkur vafi á því verið í hugum rétthugs- andi manna, að hann (Guðm.) hafi þar öldungis RÉTT fyrir sér”. -- IMeð þessum orðum gengur séra Friðrik inn á svívirðdnizarbrautina “aifskaplegu”, þá, aS samsinna það imeö Guðm. Friðjónssyni, að “önn ur hver íslenzk stúlka og kona ldggá flöt.í óskírlífi, ef komið er við hana með flötum lófa”. Islenzkar konur og stúlkur! Hvernig líst ykkur á vitnisburðinn, sem Guð- tnundur skáld á Sandi og Friörik próóessor í Winnipeg oefnr ykkur ? 'Að smána ykkur og svívirða fyrir úittendum og inntendum, og taka aí ykkur æruna, það ætlar að draga þá saman í "þéttskipaða •bræðrafylkingu”. “Á þeim degi nrðu þeir Heródes og Pílatus vin- dr”. Sama má segja um þá GuS- mnnd og Friðrfk. Mannd verður íyrir að spyrja : Eru þessi gífur- yrði beppiteg kensluaðferð við þjóð ina í þessu tilliti ? Getnr séra Frið rdk Bengmann eða Guömundur Friðjónsson bent á edtt einasta til- feltí þar sem það hafi orðdð hoil eða heillavænleg kensluaðferð, að kemvarinn svaraði lærisveinum sin- nm um óheyrilegar vammir og skammir, með stóryrðum og ó- sannándum, sem næðu engri átt’ með því að segja þær “öldungis réttar”. Og hræsnin, skinhelgin og skrið- dýrshá’t'turinu gengur þó það laugt hjá stimum mönnum, að kalla þessa æruleysis sleggjudómara — “fyrirmyndarmenn”. — — Ritdóm- ur sá um “ Vafurloga”, eftir yngsta andatrúar postulann íslenzka, Har- ald Níelsson, er dálítdö sýnishorn þess, hvað þessir þrír eiginleik ir geta komist á hátt stig.------Ivn þegar svo er langt komið út nf róttri leiÖ, :þá er skörin farin að færast upp í bekkinn, — þá er )>ú ið áð dauðrota alla skynserni, sanngirni og sómatilfinningu. A. J. Johnson, Kirkjuþings sam- söngurinn svo var Almenit er haiin nefndur samsöngurinn, sem haldinn hér í Grace kirkjunni fyrra þriö'ju- dægskveld. þegar ég leit yfir söng- skrána, sá ég strax, hvaða stefnu þessi stærsti — en ekki bezti — ís- lenzki söngflokkur hafði. 1 stjórn- máfum er þessi stefna kölluð í- haJds eða afturhalds Istefna, en í til liti til söngsins, er hún réttnefnd framfaraleysis stefna. Flokkur þossi æfði æm sé eingöngu gömul lög, sem eru margæfð og alkunn fyrir löngu síðan meðal íslendingi, að undanteknu laginu “Sjá þann Jiinn mdkla flokk”. þetta er röng stefna hjá flokk, sem kemur Iram fyrir fólkið, sem sá “stær.sti” og “mesti” söngflokkur, sem sungið hefir meðal Istendinga. Af honum gátum við búist að fá að heyra ALVEG ný og áður óþekt lög, í staðinn fyrir að þvæla á löguui, sem mikill meiri hluti Istendinga er búinu að heyra sungin fyrir mörg ár. Ef það eru ekki “stóru” söngflokkarnir, sem eiga að byrja að æfa NÝJU lögin, þá veit cg ekki, hverjir það eru. Og ef enginn söngflokkur væri svo hugaður, að leggija út í að æfa nýtt lag, þá yrðum við óumflýjanJega að jótr.i alt af á gömlu íögunum eins og þessi flokkur gerði. En vonandi taka aðrir söngflokkar ekki þenua flokk til fyrirmyndar í þessu. þá er að minnast á sönginn. •- Flest LITLU lögin, t.d. “Heynð vella —”, “Sóliii ei hverfur —”, “Sjá þann hinn mikl-a fiokk” og bænin, eftir Hendel, voru vel suug- in, — sum prýöitega vel. Aftur á móti voru STÓRU lögdn meíra og minna mishepnuð, t. d. “0, guö vors lands”, “I.ofgjörö”, eftir Sigf. Kinarsson og “HteypiÖ skriöi á skiedö”. Djótari söngfá laginu “Ö guö vors lands” man ég ekki eftir aö hafa heyrt hjá “æföum” söng- flokk. Öll þessi 3 lög hafa sötiz- flokkar Fyrstu lúterskti kdrkjunnar og Tjaldbúöarinnar sungiÖ á síc- ttm samsöngum hér d bænum cg tekist prýöitegia, svo frá sönglist- arinnar sjónarmiöi var ekki sam- anberandi, aö heyra þá syngja þessi lög og þenna flokk. 1 þess- ttm lögum vortt of margar raddirtt- ar þvingaðar, óhreinar og alls ckki samtaka. “VoriÖ er komið—” v,ir sæmtíiega vel sungdð. Séra H. B. Thorgrimsen sýudi yfirteitt mjög góöa söngstjóra- hæfileiika, haföi gott vald á svo stórum flokk. En einkenndlegar og óvanategar áherzlur haföi haiin á sumutn lögiinum, og gagnstæðar vdð það, sem tónskáldm sjálf hafa ætlast til. Ég álit, að þvd að eins sé leyfileg't fyrir söngstjóra, að gera breyt'iiigar á söngmerkjum i lögttm, að orðin séu sett umlir lagið eftir að það er samið, t. d. ef istenzkur texti ,er settur undir úttent lag, þá sé áherzlunm í lag- inu brey.tt dáJítið eftir efni text- ans. En ef söngskálclið sjálft sctn- ur lag við ákveðinn teixta, þá hcf- ir engin.n söngstjórd rétt eða lcyfi til að breyta lagdnu að nedtvu lcytii Að gera slíkt er aJveg sama cins og að taka út orð eða setningu úr ljóðum ljóðskáldsins og setja antt- að í staðinn. þessar áherzlubreyt- ingar komu fyrir bæði í laginu ' Ö, guð vors lands” og “Lofgjörðirini” og eru þau bæðd samtn vdð þcssa ákveðnu texta. Sam.s]>il þeirra Mdsses Thorlak- son og Thomas var ágætt. Og sama er að segja um sólósöng Mrs. Hall. Hún söng snildarlega vel. Ég vildi óska, að húu sæi --i'i- fært, að syngja medra á ísknzku, því með la.ginu “þú sæta Leimsins svalalind” sýndi hún, að henni er cnign ósýnna um að syngja á is- lenzku eu ensku, að því er sniert.r meðferð á Ijóðunttm. Organiistarnir Jónas P'áJsson og Steingr. K. Hall spiluðu undirspil- ið undir kórsöngvana, sinn á hvort pdanó, og leystu þeir verk sdtt vcl af hendi, sem vænta máttd. Óviiðfcddið mjÖ!g var að sjá pró- grammiið pren'tað á ensktt, ag eins að synigja e.kki fremur “'Eldganil.i ísafold” en “God save t-he» king þar sem þetta var al-íslenzk sam- koma. EflaUst hefðu fleiri tekið undir að syngja það lag undir ts- lenzka textanum. Yfirleitt ntun hægt að segja, að sönigurinn hafi farið sæmikga vt), þrátt fyr.ir þá galla, sem áður rr bent á, — einkum þó, ef tiJlit cr tiekið til Jx*ss, að hinir ýmSu sötig- flokkar voru æfðir að edns tvisv ir eða þrisvar saman. En það, að koma tram — fyrir mörg hundruð manna, sem hafa keypt sinn að- gang fullu verði — héúlfœfður, ætti ekki að vera nein afsökttn fyrir neinn flokk. þvd formaður flokks- ins æ’ttii ekki að láta sér til hugar koma, að koma fram opinberlega með flokkinn illa samanæfðan, - - en það leyndi sér ekki, að þessi flokkur var illa æfður á erfiðari lögunum. 1 næsta skiíti, þegar þessi ‘stóri’ flokkur lætur til sín heyra, þyrfti hann að hafa hugfast, að hafa eitt- hvað NÝTT að bjóða, og Vera sév >ess meðvitandi, að vera jafnvígur ÖLL lögin, hvernig sem Jtau koma fyrir. Verði úr þvd bætt, má hann giera ráð fyrir að fá marga áheyrendtir í næsta sinn. Á.J.J. ÍSLANDS FRETTIR. Kristján þorgrímsson, kaupnt. og bæjarfulltrúi hefir 12. apríl fengið konunglega viðurkenning dönsku stjórnarinnar, sem sæuskur konsúll í Reykjavík.-----Raflýsing- armál'ið tekdið cA dagskrá á bæjar- tjórnarfundi í Rvík. --- Bæjarstj. Rvík hefir samþykt að leig jú bæjarbryggjuna, —— Öðinn, 1. t’. l. 3. árg., flytur mynd af D. Thom- sen konsúJ, mynd a föður hans II. Th. A. Thomsen, og margar mynd ir af Thomsens Magasini (aJls J3 myndir), en verzlun J>edrra Thoin- senannia hér í Rvík er nú 70 áia gömul. Ennfremur flytnr blaðið myndir af skáldsagna höfunddnuiu Jóni Trausta, Sigurði Sigurðssyni rá'ðanaut Biinaðarfél. íslands og Guðm. þorbjarnarsyni bónda á Hvotí í Mýrdal. Tvö kvæði e’u þar og, annað eftir Sigurj. Frið- jónsson á Sandi.--------Kappglíma var haldin hér á föstudagskveldið af þeim íþróttamönnunum frá Ak- ureyri, setrt frá var sagt áður, og tveitn gtímumönmtm hér úr Rvík, Hallgrími Benediktssynd, formattni glímufólagsins ‘‘Armann” og Guð- rnun'di Guðmttndssyni verzlunav- manini. Var fyrst Guð undi skipað móti Jóni Pálssyivi, en Hallgrínti mótd Jóhannesi, en síðan glímdu Jæir allir á víxl. Viirtist flestum Jjeir HaJlgrímur og, Jóhannes vera mjög svo jafniir, og edgi auðvielt að dæma á mdlli þeirra., en }>eir Guð- mundur og Jón feldu hvor annan. það sLys viarð vdð Jjetota tækifæri, að annar han'dkggur Guðtmtnd ir gekk úr liði í axlarliðnum, í glímu við Hallgrim, en strax var '-ið það gert, svo að líkliegt er, að hann verði jafngóðttr afitur. — Dr. Björn Bjarnason er nýlega kominn til Rvíkttr, alfluttur aí ísafirði.----Ben. þ. Grön lal, cand. phil., áðttr oddviti og baru.t- kennrari í ólaísvík, en riú síðustu árin útgvrðarmaöur á Austfjörð- um, er einitiig alflirttur til Rvdk og verður skrifari hjá bæjarfógeta. — —Ráðherrann kom hedm frá Khöín nýk'giít og einniig Jðn Magnússon, skrifstofustjóri.-----Lágafell MosficJlssvedt er seit Boga þórðar- syni íyrir 20 }>ús. kr.-----Bergur Helgason, búfræðittigur frá Fossi á Sdðu, kom með ‘‘Skálholti” síðast frá Daitmörku, tneð konu sintu, sem er frá Jótlandi. Hann heftr í ltyggju, að reisa bú hér nærleiiclis á næsta ári, og mun' ráða yfir góð ttm eíuitm tiil þess.-------Tóntas Tómasson', er dvalið hefir erlettdis um 3 ár undatiiarin við slátrunur- nám og sláturstörf, kom tneð “Ceres” síðast. Hatm er ráðiint i þjónustu Slátursféla'gs Suðttrlaiids, og biyrjaður Jte.gar á að unddrbúa sl'á'turhússbyggingu á Frosta^taða- lóðinini. --- D. Thomsen konsúll hefir fcngiið nýtt heiðursmerki þýzkt, hina stórhertogategu Old-h- borgar hús- og verðteiika-orðu sf 1. flokki. það vortt 13 mettn frá Oldeniborg, sein björguðust frá dauða í stranmriaiimskýli Thom- sens koiisúls í fyrra.------C. Zim- sen konsúll er af Frakkastjórn út- niefnd’ur ‘‘Offioier d’ Academie”. — — þwir al'þm. Guðm. Björnsson landlækndr og, séra Ól. ólafssod fóru ttýtega austttr að þjórsárbrú, til {>ess að sjá konungii fyrir gtst- ingiarstað í sumar þar og í Ölves- inu. í Ölvesdii'U hafa þair valið gir.t ingarstað í Arnarbæli.------‘Edda' hedtir nýitt fiskiveiðagtifuskip, setn eríingjar O. Wathrves hafa keypt. því mttn vera ætfað að stiiuda þorskveiði með lóð og síldarveiði. ---- Gullborinn er nú komiuit til Rvíkttr.-----þingmemini Kúnvetn- inga fóru nýlega á Vestu ttorður til vdðtals við kjósendur sína. * bréfi, sem birt var hér í blaðin.t (‘I.ögr.’) fyrir nokkru, var þvt spáð, að þeir mttndtt e-kki hafa á- ræði til að títa á kjósendur sina þar norðttr. Hafa þeir nú rekið .1 f sér slyðruorðið, og sý'tít httgrekki sína. Eniginn vafi er á því, að Húa ve'tningiar muni taka }>eiim að niak leiikum.-----Sniemma í þessttm tnán ttði brantt hús JcYh. Sörensens í Bolungarvík. 1 húsinu var verzlun, bakarastofa og íbúö. Engtt bj.trg- að, riienta verzlunarbókttnuni. Vá- trygt fyrir 28 þús. kr. Haldið et, að kviknað haíi frá eldavél í hús- intt.---Tíðarfar ágætt. Sólskin og hitar um daga og dögg ttm nætur.-------Félagið “SkjaJdborg” á Akureyri' helir gefið 300 kr. til Ingólfsmyn'darinnar. Af þvi íé gaf Guðm. læknir Hanniesson um 100 kr.-----Frönsk fiskiskúta sökk fyrra laugardag á ísaífjarðardjúni, J>ar sem heitir Selvdk, skamt h á Ö'gri og varð engin mannbjörg. Afspyrnurok var þá nótt, og er haldið að skipið hafi rekið sig á skier við Ögurhólma og, komið á það gat. það var nálægt 80 faðni 1 frá lan'di, er það sökk, og stanJa siglutrén u.pp úr sjónum. Bát rak ■frá þúí og bók í með veðttrreikn- ingum m. fl. það er haldið, að skipverjar hafi mist frá sér bátitri, er þeir ætluðu að bjarga sér íhattn til lands. því ekkert lík hafði rekið er siðast fréttist.-----I,andsím j- búitana , milli Seyðiisfjarðar og Mjóafjarðar og milli Seyðdsfjarðar- öldu og VestdalseyMr var byrjað að teggja J>egar “Hónir” voru þar á ferð suður um 6. þ.m.-------Vetr- arvertíðin hér sttður með sjónam hefir verið í tæpu meðaJIagi á opna báta. Hlutdr t Garðd 2—12 hundruð, en meðalhlut/ir 700, cn lægri í Keflavík, læ.iru og Vogum • Mdðnesi og í Höfnum 300—400 hlutir, í Grindavík 2já—5/ú Httndr- að, mieðalhlutir 400. I þorlákshöfa, á Eyrarbakka og Stokkseyri hclir afiinn veirið minnd, um 205 í hiut. Fiskuritin heíir verið vænn, mest netjafiskur h'ér sitður með. ------- “Fálkinn” tók 25. þ. m. þý/.kau botnvörpung við Dyrhóla, “Vapp- en von Hamburg”, frá Ham'.torg, skipstj. Spitzkowsky, fór nteð hann inn til Vestmannaieyja og var hann þar sektaður nm 1200 mörk, en afli og veiðarfœri upptækt. —■— Slys varö á Vest annaeyjttm, er “Plólar” voru þar siðast. Tveir menn komu á vélabát írá landi og ætluðu út að skipinu, og sátu báð ir úit á borðstokknum. Én við rykk sem af ednhverjum orsökum varð á gangi bátsins, hrökk aunar mað- árintt út og drukttiaði. En hctði hann kunnað leitthvað til sttnds, J:á hefði verið auðgert að bjarga ho;c- um.-----Af sandgræðslufénu, scm Jit. Kofoed Hansen hiefir hönd yfir, verður í sumar varið nokkru til þess að koma á tdmburgirðinguin yfir sanddnn hjá ILeykjutn á Skeið- um, en vegna þeirrar sandölilti taild'i Talhiitzier verkfr. ófært 11 ð koma áveituuni frá Jijórsá yfir á Skisiðdn. Timburgirðing hefir þ tn.i kost, að færa má hana upp, eftir því sem sandaldan hækkar vtð hana. Mjög lætur K. H. af saml- græðslu Eyjólfs bóuda Guðmtinds- sonar í Hvammi á Landi, þótt mieð liUum efnum hafi verið ttnnið. (Úr Rvdkur blöðum síðari hluta mat mánaðar). GufuskiipaféJagið “Thore” hefir keypt 1300 smálesta gutuskip, sern heitir “Ingólfur”, í stað “Koug Tryggve”, er sö’kk í ísnum í vor. ----Hóiask'óli í Hjaitadal er 25 ára giamaU í sumar. Kr búist \ið, aö læri.sveritiar hans haldi sam- konut t sumar í minniiiigti þess. — — Lýsitiig l'slands, efitir dr. þorv. Thoroddsen, er eitt þeirra rita, cr Khaíniarcteildin gefur út á J>essu ári. Fyrs'ta heftið kemttr út í sum- ar. Ri'tið alt mxtn eiga að veröa' allstórt. — (“Ingólfur”). VAFURLOGAR. Svo hei'tir nýja bókin1, setn séra Friðrik J. Bergmann hefir gefið út. það eru nokkrir fyrirlestrar eftir hiann, er ltann ltiefir flutt við ýms tækiifærd á ýmsutn stöðum þar vestra síðustu lárin. Vafurloga þóttust foríeður vorir sjá, þar sem fé var fólgið í jörðu. \ I.engstur 'er fyrsti fyrirtestuiinu. Háítin ér ttirt Gunnar á Hlíðarenc.a Riekur höf. helztu þættina í ævi hans og reynir að sýnia orsak.v- sambanddð inílli atiburðanna og hverndg }>eir eiga ró't sína í lundar- fari mamijann'a. Gerir ltann hvort- tveggja í einu : að skýra fyrir Its- andanum lund Gunnars og }>eif.: i tnanna, er tnest koma vdð sögu hans, og 'benda á ltana til fyrir- myndar og viðvöruuar. Aðallega er Gunnard haldið fram sem sanart fiyrirmynd drengskapar og prúð- miensku. Eit Jtann gaUattn liafö; hann, að kttnna ekki að vægja fvr- um. það gerir gæfumttninn að lok- um. þar ketnur fram aðalg-aUi hinnar heiiðnu lífsskoðunar. Gunii- ar van'taði þekkingtt á kærkiksrík- ttm föður, sem ré'ttláttega dætnir. Eftirtektaverð í þessu sambatt.lt eru andlátsorð Höskuldar Hvtta- nesgoða. þegar Skarphéðinn veitti honitm banasárið, kallaði ltann upp : “Gttð lijálpi mér, en fynv- gefi yðurl ” þar kemttr önnur iifs- skoðttn fram. Hann var kristiun orðinn’. Fyrirlesturinn er ednkar sketnti- Jegur, og sýnir vel bve mikill fjar- sjóður er fólginit í fornsögum vor- um, Jtegar farið verðttr að grafa það gull ttpp og giera það arðbcr- andi fyrir þá kynslóð, sem nú er nppi, og þær er eftvr koma. Hing- að til hefir mest kapp verið á það lagt, að nota fornsögurnar til 'þess, aö hreinsa málið og reis 1 }>að aftur til liitinar fornu göfgi. ICn ætli ekki væri utit að nota fornsögurn’ar ldka t.il þess aö göfg 1 og lirednsa hugarfar ttnglinganna, ti'l þess að sýna Jæim fagrar fyrtr- myndir og liágö'íugar hugsjóttir? % er ekki i neiniim vafa ttm það, ed tnargir feituðu að þessu leyti i fótspor séra Friðriks J. Berg- manns, og þeim tækist eins vel og hontttn ftefir liér tekiist. Eintt sinni liitti ég danskan hetimaitrúhoðsprest, þá er ég dva’.Ji í Danmörktt. ITann kvartaði sáran yfir þvd, að sér ltefði í latintiskól- antnn verið kent heilm'ikið úr goða fræði Norðurlalida, tim óðinn, þrr og — Balctíir. Fanst honum a!t slíkt voðategnr óþarfi og langaði helzt 'tdl að skafa það alt burt úr mimvingti sinnd, ed hann Jiefði get- að. I stað }>ess vildi hann ha*a láta kenna sér tniklti meira úr bibl fimnd. Prestur Jtessi var ötnll og giáifaður og hinn elskutegasti í við- móti. Mér er ltann minnisstæöur, þó ekki svo mjög vegna þessara á- gætn kosta haits, heldur vegna — þröngsýninnar. Hkki átti að vera unt íyrir oss kristna mienn að læra neiitit af hedðnum foríeðrum vors um. Alt’ lijá }>eim átti að vcra sprottið af eiginginii og illuta hvötum. þtedr átotu aUir að Iiafa verið undir djöfulsins valdd. Engiu siðforðisteg skíma átti að hafa vcr ið tdl nema ltjá kristnu þjóöunum, þessi þröngsýni er gömul í kristrti inni. Alkunn eru þessi orð Agúst- ínusar ltins tnikla kirkjuföður (d, 430) : “Dygðir heiðingjanna cru ekki attnað eu Ijómandi testif’‘ (vdrtutes gentium vitia splen'dida), — Með fyrirlestri síntim afncitac séra F. J. Bergmann slíkri ke in- ing svo gre’iit'ileiga sem mest má verða. Hunn bendir á eiina af fortt- hetjum voruin til fyrirmyndar fyr- ir þjóð vora, er nú hefir kristiu vierið í 900 ár. Slikt hefði dariskttr heiimatrúboðsprestur aldrei gert, En höfuiidur Vafurloga er Uka miklu frjálslyudari og viðsýnni en þeir eru flestir. Kkki trúi ég öðru en tnörgtun utiglingiim ístenzkum, vestan liafs og austan, þyki vacnua um. Gnnnar eítir að hafa lesið fyr- irtesturiiin, og fari síðan að kyna-jk sér Njálu betur en áður. Næsti fyrirlesturinn faeitdr “Á' krossgötum”. Er textinn tekinn úr þjóðsögunum og ágættega með hann farið. Sjalclau hefir íslenzk- ttm uiígMngum verið boðin dollari fæða. Á aJla reynir, þegar út í líí- ið kemur. Og þá er um aö gera, að látia ekki íreistingar og ginnitig ar álfanna teygja sig út í tálnantn ir og spilling, um að giera að lát.t þær eiigii “svifta sdg sakleysi og mannkostum eða villa fyrir sér • á nokktirn hátt”. Sá sem steust rerynsluna, sá sem er trúr og stöð- lynditr, verður gæf'utnaður. Ég tilfæri hér niðurlagið, rétt til smiekks fiyrir lesenclur þiessa blaðsri “Að ediga í sálu sinni turn, scm bendir til himins, — að eiga þar skdrnarlaug, sem daglcga er st'igið niður í til þess að verða hreintt,—i að eiga þar altari meö sí-endurtek iini/i hieit.strengiii'g um að heyja góðu1 fearát'tu gegn glötunaröfium lífsitm, - varðviaita sakteysi sálar S'inttiar og reynast trúr til enda, --+ er un't á nokkuð annað að benda, sem eins og stælir aíllausan vilja, ved'tir þollausri lund þrótt og þroska og viðnámsafi og gerir mann'inn að drotni jarðarinnar ? Sá, sem það hefir, er um lcið bjartsýnn m'aður og segir : Guði sé lof, þaö er dagur uni al't loít! ” þá kemur “Grjótkast”. þar leggttr höf. út af eiinu kvæði sér.i Matthíasar Jochumssonar. Dag- lega lífiinii hér í mannheimum tr líkt vdð feirðalag upp gil, ‘‘fuit með grjótkast og hræfugla-ljóð”. Grjótkastið eru hin vondu orðin, er menndrnir se,nda hver öðrum t ræðu og ritii, er þá greinir á eða J'ic-.ir verða ósáttir. þösstt ósæmi- lega grjótkasti er ekki hvað síst beitt í flokksinálunum, en engir íá þó eins að kenna á J>ví og þeir, sem iberjast fyrir nýjum sannleika, er almientiiingttr ekki ber nedtt skytt á. Alþýða manna lætur oft ólilut- vanda menn æsa sig upp til þess að lemja þá rneitn grjóti, sem lengst eru ko nir í sönnum fram- förum og mesta hafa þekkingnna öðlast og því teitast viö að bera þekkinguna og ljósið inn til alþýð- unnar. Höf. bendir í fyrirlestriuuní á, hverniig farið var með mattn- kynsfrelsarann, hvernig farið var með postula og píslarvotta kristrw inniar. Og í niðurlagiinu miitnir hann á, hvernig Loki taeldi hinn btínda Höð til J>ess að skjóta að Baldri bróður sínum, og verð.* honum þann veig að bana. Sú frá- saga í Snorra-Edclu er næsta lær- dómsrík. Svo hörmtttega láta oit þekkinigarlaiisir og hlindir mean ginnast af fortölum ósvífinna og fláráðra teiðtoga. þessd fyrirlestur er fegurstur r 'b'ókinni og ber vott itm hágöfugatr hugsuniarhiátt, um réttlæti, frjáls- lyndi og víðsýni. 1 næsta fyrirlestrinum “Skírnis* mál hin nýjtt”, segir höf. söguno af Freiy og Gerði, og frá því, hvc vel Skirnir rak erindi Freys. þessa sögtt rekttr hann og sundur tií “fyrirmyndar og viðvörunar”. í fyrirlestrinum um Jónas Hall- grfmsson í^nir höf. 'fram á, að engum manni eigi núitíðarmál vort eins mikið að þakka og honunt.. Hann hafi gert áJíka mikið fyrir tungu vora á 19. öld og Snorri Sttirluson fyrir forntunguna. t byrjun nítjándti aldar hafi tunga vor veriö orðin “eiins og telpa, sem atín befir verið upp á sveit og ekki hefir djörfung upp á nokkttrn tnann að líta”. Einkenni alls j>ess, er J. H. hefir ritað, segir höfund-* urdnn Jetta : “það hteypur upp í fang þess, er les. það vefur mann upp að sér mjúbt og þýtt. Sætan ilm leggur að vitum vorum, eins og stæðunt ver í íslenzktL túni. það töfrar huiga vorn eins og gedsladýrðitt fjöllita á íslenzkum kveldhimni um hásumar, þegar sól er að síga í ægi”. þótot þessi lýsing sé ekkd nefflA 16 bls. getur hún orðdð til þess, að tíennia mörgum ístenzkum æskua

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.