Heimskringla - 04.07.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.07.1907, Blaðsíða 4
! Winmpeg, 4. júlí 1907, HEIMSKRINGLA' er liðið að þeim tfma að allir, — sem e k k i vilja verða langt á eftir,—eru farn- ir að brúka reið- hjól. Og þeir, sem ekki eiga lijól ættu að finna okknr að máli. Vér selj- nm 'hin nafnfrægu Brantford reiðhjól, með einkar viðeigandi skilmálum. “ Öll viðskifti keiprétt og þráðbein ” Finnið oss NÚ !! West End 'Bicycle 5hop 477 Portage Ave. JÓN THORSTEINSSON, eigandi, Sijífús Pálsson EXPRESSMAÐUR Alskonar flutniní?r fluttur hvort sem rera skal um borgiaa. Heimili, 488 Toronto 8t. TEL. 6760 AVi(SVVSiV«VNVVSiWllNNSVl Winnipeg Selkirk 4 Lake W‘peg Ry. LESTAQAPÍQUR: — Fer frá pelkirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h.,# og 4:15 e. h. Kemur til W’peff — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 0. h. Fer frá W’peg — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 o. h. Kem- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hádegi. Vörur teknar með vögnunum aðeins á mánudögum og föstudögum. Nortli West Kniployment Agency 604 Main St., Winnipee. C. Demeeter ) . » Max Mains, P. Buisserot ) e * * Manag.r. V A N T A R 50 Skógarhöggsmenu — 400 mtlur vestur. 50 “ austur af Banning; $30 til $40 á mánuöi og fieði. 30 “Tie makers“ aó Aliue Centre 50 Löggsmenn að Kashib ims. Og 100 eldiviðarhöggsmenn, $1.25 á dag. Finnið oss straz. WMWMMVMWywwvð/ywwyvw%ww Ounnar J. Goodmundson, 702 Simcoe St.,Wpeg. vantar aS kaupa hiis og aörar Listeignir í bæjunum Vancouver og Vjctoria, B.C., einnig í Blaine og Ballard, Wash. — þafS gæti komiö séar vel íyrir þá, sem kynnu aö vilja selja, aö senda níér undirrit- nöirm sem allra fyrst lista yfir og lýsingu og verð á eignum sinum í ofanniefndum bæjum. <». .1. (joodmniHlNon 702 Simcoe st-., Wiuuipeg, Man. JÓN E. HOIvM, 770 Simcoe st., smíöar og gierir við gull og silfur- mimi, bæði fljótt, ódýrt og vel. GuÖmundur Bergþórsson, að McGoe street, skerpir sagir fljótt og vel og ódýrt. TIL LEIGU nýtt hús með öllum nútíöar þæg- indum, nr. 734 Arlington st. Meun snúi sér til S. Thorkelssou, horni Simcoe st. og Wellington ave. Winnipe^. B. L. Baldwinson ritstjóri brá sér fyrir viku síöan vestur í Álfta- vatns og Shoal Lake bygóir. H.itis er von aátur i næstu viku. Á síðasta fundi, sem íslendiaga- dagsnefndin hélt, samdi hún til fulls verölaunaskrá dagsins fyr.r þetta ár. Að flestu leyti er verÖ- launaskráin lik því, sem hún % ar síöastliöiið ár. Nefndin hefir þó bætt inn i hana 4 mílna kapn- hlaupinu, sem verÖIaunin vum augilýst fyrir í síðasta blaöi. Eiun- ig hástökki. Afls nema verölaunin þetta ár S450. Nefndin breytti til um fyrirkomulagiö á glímunuin frá því sem það var síðastliðið ár. þiá var hö£ð bændaglíina á milli tveggja flokka, og þeim flokkntim, sem sigraöi, gefin verðlaun. En mi verða gefín þrenn verölaun, þeim mönnum, siem að dómi glímudóin- aranna eigia þau fynir frammistöö'i sína : Fyrstu verðlaun gullmcd- alía, með áletruðu nafni þess, sem fær bana, og ártali og fyrir hvað hún er veit't, $ 12.00 viröi ; 2. verð- iaun $S.oo í peningum, og 3. verð'- laun S4.00 í peningum. — Nefndiu skorar á íslenzka glímumenn, að æfa sig vel og taka þátt í að keppa um þessi verðlaun. — Verð- launalistinn verður í hieild birtur almenningi stuttu fyrir daginn. — Nefndin hefir keypt einkenuishnapp með nýja íslenzka flagginu á- og á- letruðum oröunum : “íslendinga- dagurinn 2. ágúst”. Meðal anriara þjóöa, einkum í Noröurálfu, tíök- ast mjög mikið að >bera þannig lagað einkenni á þjóðminningar- í dögum, og sýnist það mjög vel viöeigandi, því þaö gefur bezt til J kynna, hvaða samkomu verið er að halda, og sýnir um ledð þjóð- ræknismerki. Hnapparnir veröá seildir að eins á ioc, og eru svo iir garði gerðir, að það tná lirúka þá ár frá ári. — Base Ball félögin ís- lenzku hér í bænum, setn nefna sig “Victor” og “Viking”, hafa sent tilkynningu tim, að þait ætli h ð kieppa um $20.00 verð'launin, s’m vei'tt verða fyrir Base Ball á ís- k-ndingadagiinn.— í þeitta sinn ætl- aði nefndin að reyna til að £á 's- leinzkan hornJeikarafiokk til að spila fyrir daginn, en ekki gat þaö tekist. Netfndin sá sér ekki fært, að i borga þá iip'phisð, sem flokknrinn ■ vdldi lrafa, sem var miklu hærri en borgað hefir verið fyrir biandmusik áðtir. Enskit bæjarband ve.rðnr þvi fengið til að spila fiyrir daginn eins og að undanförnu. Kirkjuiþingimi lúterska var slítiö j fvrra þriðjudagskveld. Ekki fara sögur af afreksverkum þess framar venju. það ni.erkilegasta mun vera, að meiri hluti þess, með Friðrik- ana í broddi fylkitigar, fékk því j framgiemgt, að valdbjóða íslenzku keiishma við W'esley Colkge næsta ár, með sama fyrirkðmulagi og á’ður, þrátt fyrir skynsamkgar t:l- lögur nefndarinnar, sem kosin var til að athuga skólamálið við þanu skóla. LEÍÐRÉTTING. — í síðasta b!. Hieiimskringlu hefir orðið sú mis- prenrtun, að þar er sagt, að all’r ísknzku stúdenitarnir, sem stóðust undirbúninigsprófin, hafi stundaö nám í undirbúningsdeild Wesley há | skólans, en nokkrir þeirra, sem ' stóðust prófin, stunduðu undirlnir-! ingsniám sitt við “Collegiet” skól- ann l.ér í bœnum. þann 30. apríl sl. voru þau hi. Jónatan Davíðsson og ungírú Aíagnea Ólína Hillman gefin sam- an í hjónaband að Markerville, Alta. — í sambandi við þá athöíu héldu foreJdrar brúðurinnar mjo.r myndarkga veizlu. Annað ánægjukgt myndargildi stóð 21. f. m. (júní) lijá Chr. Christinnson, Markervilk, Alta. Voru þá gefin satnan í hjónaband herra Jóhann öiguröur B. John- son og umgfrú Guðbjörg . Liljx Christinnson. Allir Islendingar, bæðii Good- templarar og aðrir, ættu að ksa með nákvæmni auglýsinguna í þessu blaði um skenitiferð Good- templara til Gimli 11. júlí næstk. Aldrei á árinu er boðin jafnódýr ferð til íalkgasta skemtistaöarins hér í Maniitoba og þá. Nefndin aug lýsir ýmsar skemtan'ir, scm fram eiga i&ið fara, og eflaust verða miklu £ullkomnari en áður hetir verið, og sem allir hafa ókeypis aðgang að. Vafalaust getur enginn tekið sér skemtilegri dag til rxð ferðast út úr borginni en 11. júlí. Herra Guðmundur Ármason fór suður tiil Pine Valky á laugardag- imn var til að jarðsymgja þar J ór. ólaf Eimarssom, umgam myudar- bómda, sem uýkga er látimm þar. Blaiðið Telegram frá 26. f. in. gatur þess, að von sé á Mr. Bal l- wiuson heiiman af Islandi í þessutn mánuði með nokkur humdruð ísl. innflytjendur. Sjálfsagt á blaðið hér við hr. M. Markússon, agcnt Dominion stjórnarimnar, em ætla má, að það verði léitt verk íyrir Tekgram, að telja saman h u u d r u ð i n, _sem Markússon kemur nuð Byggimgaleyfi hér í bæmum þctta úr mema nú $4.250,000, sem er mæstum því $2,500,000 minna cn utn sama kyti í fyrra. Aftur eru byggimgarkyfin í ár mæstum því eins mörg og í fyrra, — a.ð eins 20 færri. það sem orsakar þelina mikla mismun á samtals verðhæð hinna fyrirhuguðu byggin.ga nú og í íyrra, er, að iniklu minna’er bvgt aif stórhýsum, en tala fiyrirhugaðra íveruhúsa er eins liú og í fyrra. Hr. þorsteinn Jónsson, frá Brú P.O., Man., var hér í bæntim í sít- ustu viku. Hann segir útlitið held- ur slæmt þar vestra sökum kuld anna í vor og rigningaleysis í júní. Herra Jakob Johnston, Domin- ion stjórmar innflu'tninga agcnt, fór austur til Montreal í sl. viku. Hann var að fylgja innflytjeiidum, sem innfliytjenda skrifstofan í Wiu- nipag' sendi til baka aftur til Ev- I róptt, vegna þess, að þeir væru dá- lítið geggjaðir, og gátu þess vegn.x ekki fengið landfestu í Canada ; 3 voru Engkndingar, einn Austur- ríkismaður og einn Holkndingur. Hr. Jolinston fiutti þá til Mon- tral, og voru þeir seudir þaðan austur y,fir hafið aftur. þetta syn- ir og sanirar, að engir geðveiklaðir rnenn fá inngöflgu í Canada, sam- kvæmt núgildandi lögrim. Johu- ston lætur vel af útliti og veðr- áttu þar austur frá. Hann segir, að hitaveður hafi verið þar austur frá þá daga, sein hann var þar staddur. Honuin leist vel á Mon- treal sem stórborg, en illa er sá borg útlögð. Á Ottawa borg leist honuin mikið betur, og liafa fleiri sagt það áður. Herra Johnscon þótti gaman að sjá Austur-Can- ada, sem hann hefir ekki séð í si. 30 ár. Hamn kom til Canada ári«1 1874. Herra Björn Stefánsson, tré- smiður, sem dvalið hefir nokkur ár hér í Iwenutn, flutti urn síðustii helgi meö fijölskyldu sína alfarinn til Gimli. Nýju söngbókina getur fóik út um land fengið með þvf að senda $1.00 til Jónasar I’álssonar, 729 ölierbrooke öt., Winmpeg, Manitoba. Bæjarstjórnin hefir kosið ne'ud manna til að vera á íundi er j'.r.i- brautarnefnd Caiu.da stj. ætlar að halda hér 1 bænum þ. 9. þ.m , til þess sérstakkga að íhugsx, hv.ir heppifegast sé að G.T.P. brau::iii liggi hér í bænum. Fjöldi af Fort Rougie búifin liafa setxt bœniars'nrá til bæjarstjórnarimnar 11 m, að lcga brautarinnar verði ákveðin nixð- fram C. N. hrautinni, og að l’ví virðast bæjarráðsmenn yfirijitt hallast. Bréf á skrifstofu Heimskriuglp eiga þessir : Guðm. Pálsson, K. E. Fjelsted og Miss Ragnh. Johnson. Mrs. Guðrún Gíslason (Islanrts- bréf). Mrs. A. J. Goodman. Samkoma verötir haldin í Fyrstu lúterskn k’irkjunni 15. Jnly annan dag sýningaririnar. Mjög vel yerður vandað til iprógramsins, sem ráða má af því, að Próf. Os- bornie við Wesley College verður aðí.l ræöumaður. Hann er áJi'tinn a-ð viera með snjöllustu ræðumönn- um í Manitoba. Prógram auglýst nánar í næstu bloðum. Sólmundsson og Thorarensen ---- FASTEIGNASALAR A GIHLI - KJ(')RKAUP Á BÆJARLÓÐUM Á GIMLI : — Við Löfum nærfelt 30 bæjarlóðir til sölu, allar á góðum stöðum í Gimli bæjarstæði, er við se.ljum við lægra verði tn nokkur annar GETUR sút lóðir liér, af þeirri einföldu á- stæðu, að við, af hendingu, iiáðum í kjörkaup á meiri hluta þessara lóða. Nokkrar lóðir eru þegar seldar og binar fara sömu leið bráðkga. Notið tækifærið setn fyrst ; ekki cr seinna væuna. Finnið okkur eða skriíið. Bréfum svarað skýrt og skjótt. Gimli, Man., 17. júní 1907. j«um J. soun \i).ssri\ S. fi. THORAEESSESI. Borga'ð til h'eilsubælisins á fs- landi : Skapti B. Brynjólfsson ... $5.00 Mrs. Ragnheiður Jónsson... 2 00 Vigfús Kjartansson .., r.',o Sigurður Vilhjálmsson ...... $2.00 Gunnar Sigurðsson ... ...... 2.<jo Sölvi Egilsson .......i.oo Sófbnías þorkieJsson ... 2.00 Líndal J. Pxallgrímsson ....... 2.00 Eggertson & Hinrikson..^., ? 00 Bárður Sigurðsson 1.00 Samtals $20.00 Áður auglýst og borgað til mín ... .......... $42.50 AUs '..*i,i3 62.50 Aðalsteinn Kristjánsson. 4 4 4 4 4 > l * ♦ 4 *> 4» « 4) 4- 4; 4> < 4 41 4i 4 4i 4p 4» 41 4> 4> 1 4J 4) 4> 4| 4» 4> 4« « I 4 4. 4) 4) . 4) 4> 4 4 4> 4) 4> 4) t “ Hvar fékkstu þessa fallegu treyju? ” “ Hjá Armstrong, Ellica Ave.” Þannig e r talað u m kvenn “blouses11 vorar. Vér höfum það bezta urval f Winnipeg og verðið er rétt. Oss er ánægja að þér komið að skoða þessar vörur. P. S. — Vér höfum als- kyns sirs og léreft og þurkutau með göðu verði “ Fáið vanann—að koma til Armstrong’s. ” Búðin þægilega 548 Ellice Ave. Percy E. Armstrong, Eigandi. 4 * (4 4 I 4 Í 4 | 4 4 * 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 I* Dr. 0. Stephensen ► Skrifstofa: 729 Sherbrookt Street. Tel. 3512 (í HeimskrÍDKlu bygKlugunni) Stundir: 9 f.m., 1 til 3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 615 Uannalyne Ave. Tel. 1498 Hannes LinSal Selurh’lsog lóBfr; útvegar pei)ingalán, bygginga vií og fleira. Room 20.7 McINTYRE BLK. Tei. 4159 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. WinnipegN The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONBRS Cor. Sherbrooke &Sargent Avenue. Verzlar meö allskonar brauö og pæ, ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar ‘Candies.’ Reykplpur af óllum sortum. Teí. 6298.' Boyd’s brauð Brauð vor liafa náð áliti sökum yfirburða þeirra yfir önnur brauð, og álit á þeim vex með degi hverjum. Haf- ið tal af keyrslumönnum Boyd’s og fáið að reyna brauð- in,—þau mœla með sér sjálf. BakeryCor SpeDce& Portage Ave Phone 1030. Ada! stadurinn fyrir fveruhús með ný tlsku sniði, bygginga- lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er h j á TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODDSON, HANSSON A.tD VOPNI. 55 Tributiie Block. Telefón V. L\4ULDNOK Oerir vi6 úr. klukkur og alt gullstása. Ur klukkur hringir og allskonar gull- vara tilsölu, Alt verk fljótt og vel gert. 147 IKAKKL ST, Fáeinar dyr norður frá William Ave. HANNE3S0N & WHITE lögfrbðingar Roorn: 12 Baak of Hamiltoc Telefón: 4715 “ Ef það kemur frá Johnson, þá er það gott” Það er eins áríðandi hvar þú kaupir kjötiö eins og hver só húslæknir þinn, þe#?ar um veikindi er að ræöa. l>aö hefir veriö mark og miö vort í fjölda mörg ár að hafa kjötmarkaö vorn 9em allra bezt útbúinn fyrir kjötiö yflr sumariö. Svo að full vissa er fengin fyrir þvl, aö alt kjöt, sem frá oss fer, er hreint, heilnæmt bragögott og algerlega ferskt. C. G. JOHNSON Telefún 2631 Á horninu á Ellice og Langside St. 23IJ The Duff & Flett Co. PLUMBERS. GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandað, og veröið rétt 773 Portage Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winnipeg Phone 3813 BILDFELL t PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5£0 selja hús og lóðir og annast þar aö lút- audi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 BONNAR, HARTLEV k MANAHAN Lögfræöingar og Land- skjala Semjarar Block, Winnipeg 240 SÓGUSAFN HEIMSKRINGLU ferðafötin, setti hattinn á sig 00' batt þykka blæj’i fy.ir andlitiC. Að þessu búnu Lauk ltún upp hleranum og hlust- aði, tn var áður búin að vieíja samaii hvita kjólnum °k 'eöfcrj;x haiin á þverbjálka þar uppi. Fyrst Ijeyrði hun Gi'.bert Læðast oían og skömmu síðar Roggy, sem bæði haf.t álitið, að Verenika væri þar ekki. Verenika beið enn góða stund, svo fór hún ofan en £ÓI nú ekki stig'aim eins og Iiún var vön, beldur hélt áfram stiga eftir stiga ofan á annan sal. Hún þorði naumast kngra ofan, og þorði heldar ekki aö vera leiigur í höllinni. Hljóðlaust eins cg sveif hu-i yfir ganginn, og rétt í því heyrði luin að dyr voru optraðar, og fól sig þá í einu glugga- ski’tinu. Hún var naumast komin í íelur, þegar lávarður Clynord k„rr út frá Gilbert, og gekk yfir ganginn til herbergja sinua. Hanu var niðurlútur og göngulagið þreytuli'gt. ITaiiíi sárlangaði til að kasta sér í faðm hans, og bfðja hatin yð taka.sig í sátt sem konu sína. “Haun 'nyndi ekki rekn mig í burtu, eins einmana og ógæíu- söm og ég er", hugsaði hún. “Hann er svo eðs.1- iyndur og góður". þegar lávarðurinn var horfinn í herbergi siu, stóð hún upp og hraðaði sér ofan hliðarstigann, scrn lá ofan í garðinn. Verenika haíði oft gengið um þenna stiga, þeg ir Jiún v,ir fvú á Clynord, vinnufólkið hafði annan stiga til afnota, svo hún þurfti ekki að óttast, að liún mætti Lví. Hún stóð í efstu tröppunni og hlustaði, alt var hyrt. H".n v:ssi, að Clynord var í herbergi sínu, og Ljóst við að Gilbert og Roggy væri líka háttuð. Hægt <zg varlega gekk hún af stað ofan stiganu. SVIPURINN HENNAR 241 þetta var svo nefndur snúningsstigi og vieggir á báð.ir hendur. H iit var kcmin á miðja leiið, þegar lokið var ypp dyri.itx við neðri ienda stigans, og Roggy kom upp stigann með ljós í hendi. Vcrenika hallaðist upp að veggnum án þess að gefca hreyft sig, svo ilt varð henni við. Kerlitigin gekk í hægðum sínum upp stigann, og þegar húu er komin hálfa leið, sér hún fótinn á Ver- etiikv., litur upp og þekkir hana. Svo varð þögn nokkvr aiignablik. Augti kcrlingarinniar glóðu, þegar hún þekti lafð- itia. Hör.din, sem á ljósinu hélt, skal£, en hitia hen l- ina rétti hún í áttinia til Vereniku, í því skyni að 'iá í hatlX J>ær störðn hvor á aðra. Alt í ciii'i orgaðd kerliuigin eins og óargadýr, en Veret’ika teið ekki eftir meirti, hún þaut o£an stíg- anu og hriuti kerlingunni, sem skoppaði eins og kik- soppur haft af haíti, unz hún stöðvaðist fyrir neðan stigann, siynjandi af tilkenningu. Skjáliandi eins og strá í vindi læddist Verenika ÚL í garðinn,u J ar s>ettist hún í skjóli trjánna og grét örvæntandí. þannig liðtt nokkrar stundir. “það var gott, að ég borgaði ökumanmnum flut.n- ingiun fra Osfcorne og liingað”, hugsaði hún, þegar húu var orðin ögn ró'kgri. “Ég get' ekki farið með hoimm aftur. Gilbert verður sjálfsagt til staðar á brautarstöðvumim á morgun snemma. þó ég sé ve- sæl, verð ég að halda af stað gangandi”. Klukkan var orðin tvö um nóttina, þegar Veren- ika fór út úr garðinum yfir á aðalbrautína, en ckki var hún óhrædd um sig fyr en hún var komin milu vegar frá höllinni. Hún gekk í hægðum sínum unz hún undir morguninn ko'm til Newgate. Ifún fór ut'.dir eins á brautarstöðvarnar, og vur 242 sögusafn heimskringlu svo heppiii, að búið var að opna biðssJinn. Stxð- uppgefin se'ttisi hún strax xit í horn og beið þess, að leslin fari Loksins kom lestin másandi og stynj- andi. Umsjónarmaður lestarinnar hjálpaði Vereniku ’.nn í kvennaklefá, og svo rann lestin af stað. Nú vv.r hún óhult og.laus við allar hættur, en l.ve yfirgefin, einmaria og óhamin'gjusöm varfhún þó, ald- re: á ævi sinnt haifði hún fundið eins sárt til ógæíu sinn.u- rg ei’imi'tt nú, það var eins’og, einhver ný, mik’l ógæfa væri í vændum, að henni fanst. XXXXV, Húsnæðislaus, Verenika kom til Lundxína borgar um miðjan dag Hún sá xngan á stöðvarpallinum, sem hún þekti, og giekk því róleg yfir á götuna, bertti ökutnanni að ko't .a með vagn til sin og sagði / “ vrictorif,veg, Kentdeildin”. Síðan lagðist hún fyiir, þrevtt og úrvittda,. á vagnsætið. Skönui'u síðar var vagninn kominn að húsi frú Shnps, og þegar hún barði að dyrutn, lauk vinnu- konæt r.pp. t “ Viljið þér ekki gera svo vel og ganga inn til frú Sharp”, ságði vinnukonan, ‘‘hún óskar eftir að tala við yður og bíður yðar í litla salnum. Vtrenika gekk inn í liitla salinn, fann frú Sharp þar 0g heilsaði henni, / SVIPURINN HENNARJ 243 “Jæja", sagði hún, “svo þér eruð komnar aftur, ungfrú Gwyn, ée bjóst ekki við því”. “þér verðið að afsaka, að ég skil yður ekki til hlýtar", sv&raði Verenika, “þér talið til mín edns og ég varí gla'paktendi”. “Mér skjátlar ef til vill, en illa lítur það út, í ð læðast burt á kv'öldin og koma svo aftur að morgu- irium. cins og þér hafið gert. Eg hélt að þér hefðuð farið t:l að úlvega yður annan ódýrari verustað fy'Si þér tókuð töskuna með. Hafið þér fengtð hxur, ?’’ “Nei, fru, é.g hefi ekkert annað hæli heldur tn þetta.’ . “Getið þer skýrt frá, hvar þér hafið verið í nótt — eöx kannske þér viljið það ekki?” “Eg fcrðtðist í burtu og var að koma núna”4 ‘Heirnsóttuð þér ættingja yðar?” ‘ Xxi, ég á enga ættingja”. “þér fcafið tnáske verið að leíta að vist?” “Nci, ég fcr viðskifta minna vegna”. “Viðskifta! t Hvaða viðskifti getið þér átt út í landinn ?” • ”Ég got ekki sagt yður það, frú. þér hafið enga heimiid til að spvrja um mínar sérástæður. þér hafið' ekki sagt mér kriugumstæður yðar, og því ætti ég þá að segja yður mínar?” “Ég cr heldur ekki ung stúlka meðmælalaus. Ég ec virðing-arv erð kona, og g©t sannað að ég er það, — Koniuð jiér itil að vera hér?” “Já, frú — ég —” “Svarið þér þá spurningum mínum fyrsfc. Hvert fóruð þér í gærkveld?” “T;i Siismx”. “Og í fcvaða hluta greifadæmisins ?” “það gc( óg ekki sagit yður, frú Sharp”, sagði Vetenika alvórugefin, Ég hefi ekkert rangt gert,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.