Heimskringla - 11.07.1907, Blaðsíða 1
Flýttu þér aanap^
aö riá 1 lóöir 1 “ERINDALE11 Vertu ekki
að hringla í nokkrum dölum 1 vasanum, —
settu þá heldur í lóð í “ERINDALE'\ -- l*að
v»ri hygnara. Bregðið viö. þvl þe-ssar lööir
verða ekki lengi aö gauga út. Lesiö auglýs.
vora til hægra viðfHkr. nafniö.
“Ei er til betri tryggingen Manitoba mold“
g Skuli Hansson «&
56 Tribune Buildiug
Co.
Erindale
er lang óíýrasta landspyldan sem nú er á
markaönum. “Erindale“ er spölkorn fyrir
vestan takmörk Winnipeg l>æjar. Hvert lot
25 jc 100. Aöeins 100 lot A S45 lotiÖ—S5 niönr
og $2 A mAuuöi. Fjöldamörg eru seld alla-
reiðu. skrifiö eöa fiuuiö o9s að máli STRAX.
Skuli Hansson & Co.
56 Tribune Building
Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274
mxmam
XXI. ÁR.
WINTNIPEG, MANITOBA, 11. JÚLÍ 1907
Nr. 40
Hin alþekta
Winnipeg
harðvatnssápa
Hfin er búin til eftir sérstakri
forskrift, með tilliti til harð-
vatnsins í þessu landi.
Varðveitið umbúðirnar og fáið
ymsar premíur fyrir. Búin til
eingöngu hjá —
The Royal Grown
LIMITED
■wiisrisrx^EG-
Fregnsafn
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Sjálthreyfivagn meö íullri fierö
rakst á klett ioo mílur frá Neip-
les á ítalíu. Fimm mauns létu þar
lifiið. Mie&al þieirra var Pieticara
íursti, edim atf konungsættinni á
Spáni.
|— Mrs. Emma Kausmaénn í
Siouó Falls, sem drap vimiukonu
sínia 16 úra gamla, er dætnd í
margra ára íangelsi. Maöur benn-
ar, sem er ríkur, vill verja sínu
síöasta cen'ti til að fá hana sýkn-
aða, og er þegar búinn að verja
ailmiklu fé til að láta hsfja nýja
rannsókn í máiimi. Verður það
því eigi til lykta leitit fyr en í
haust. Mrs. Kausmann fær að
ganga laus þangað til með því að
se'tja {25,000 veð.
— Á þýzkalandi ha£a orðið 2290
slys af sjálfhreyfivögnum á sex síð-
astliðnum mánuðum. Af slysunum
dóu 51, en 1570 særðust hæ>titu-
lega.
— Eitt hundrað manns drukn-
uðu á sundi 20. júní sl. skamt frá
Aþenuborg á Orikklandi. Fló'öalda
olli manntjóninu.
‘Ábyrgst að vera það bezta”
Hreint og
lieiloæmt
Reynið eina könnu. Ef f>ðr
þá álftið ekki, að [>að sé hið
bezta lyftidupt, sem [>ér haf-
ið nokknrti tfma brúkað. pá
skilið þvf aftur til matsalans.
Hann skilar yður verðinu til
baka
16 únzu könnur 25c
t öllum matsölubvðum.
— Ennþá tala dagblöðin við og
við um ófriðarhoríurnar milli Jaf)-
ana og Bandaríkjamanna. Dag-
blaöið “Post-Intelligencer” í Se-
attle, Wash., íékk nýlega símskeyti
frá North Yakima, setn getur um
að W. J. Thompson, uppgjafa
Itear-Admiral í herflota Bandaríkj-
anna, sé nýkominn þangað, og að
hann láti skýiaust í ljósi það álit
sibt, að ó£rií|ur hefjist milli Banda-
ríkjanna og’ Japan innan 5 ára.
Haim segir, að þessi ófiriður sé ó-
umflýjatilt'gur, en að Batidarikin
hljó'ti að verða sigurvegarar i
þeirri viðuneign. Ekki býst hann
við, að Bretar muni leggja Japön-
ttm nokkurt lið í þessu stríði, en
telur líklegt, að Frakkar hlaupi
undir bagga með pendngalán. —
Thompsoit kvað ætla að dvelja um
hríð þar eystra.
—' Manitoba stjórnin kieypti í
vikunni lóð í Brandon bæ til að
byggja á aðalbeilefónstöðvar fyrir
belefón þræði fylkisins. |>ar verður
bæði sambengingarstöð fyrir Bran-
don bæ og eins fyrir þræðina út
um fylkið. Byggingin á að \*erða
þríloftuð, 40 fet á breidd og 60 fet
á lengd. Verður þar nóg rúm fyrir
5000 teletfónia. Stjórnin býst rið
að setja árslaiiguna fyrir notkiun
belefó'na {12—S16, í sbað {25, sem
Bell félagið heámtar nú.
— Raisuli, stigamanna foringinn
nafnkunni í Morocco, sem lengi
hefir ledkið þá list, að nema burtu
heldra fólk og halda því í fangelsi
ttnz afarhátt lausnargjald hefir
verdð borgað íyrir það, — veiddi
nýlega með bezta móti. Hann
náði á si'tt vald lierforingja Sir
Harry McLean, sem er lifvarðar-
yfirforingi soldánsins i Morocco.'
McLean er Engleudingur og var
á'ður foringi í sjóher Breba. A síð-
ari timum hefir hann liaft meiri á
hrif í Morocco., en nokkur annar
maður, að soldánd eánum undan-
skildirm, og hann hefir beibt þeim
áhrifum svo vel, að jafnvel hinir
ofstœkiisfvlstu útlendinga féndur
þar í landii bera traust og virð-
ingu til bans. Hann komst í hend-
ur stigiamannsins á þann hátt, að
soldán sendi hann á fund Raiisulis
til að siernja um frið og sættir, og
notaði ræninginn þi*ð tækifæri til
að taka McLoan til fanga. Stfga-
mannaforinginn heimtar nú. ærið
lausnargjaid af soldáni og ' fulla
uppgjöf saka. Stjórn Breta hefir
þegar krafist þess, að soldán
bregði við strax og frelsi McLean
úr l.öndum stigainannsins, hvað
sem það kosti, — með góöu eða
illu.
— Baukaþjónu að nafni C. B.
Runyan, setn lengi hefir verið i
þjónustu Windsor Trust Co. í New
York, strauk fyrir rúmri viku síð-
an með um {100,000 í pening.um af
fé bankans, og hafði hann látið
það í fierðatösku sína, án þess
uokkur vrði var við. þietta voru
næstum allir þeir pening.ar, sem
bankafélagið hafði handbæra þánn
dag. I .eynilögregluþjónar og sím-
skyyti voru send í allar áttir til
að reyna að hafa upp á honum, en
ekkert fréttist til hans, þangað til
ú laugardaginn var, að kona gaf
lögreiglunni í New York upplýsing-
ar um, að hann væri í felum í húsi
þar í borginni. Hann var þá strax
ha'ndsamaður og kvað konu þessa
hafa verið í \.itorði með sér ; hún
hwfði fenigið {15,000 af þýfinu og
þar að auki stolið af sér {10,000.
, En {54,000 hafði hanu á sér í pen-
Manngarmurinn var mjög örvænt-
ingarfullur, en konan lét sem ekk-
ert væri, þegar liún var sett í fang
elsi, og kvaðst hafa þessa peninga
geymda á banka og s^r ditti ekki
1 hug að skila þeim aftur.
— Norski skáldkonungut inn
Björnstjerme Björnson getur í sum-
ar haldi'ð 50 ára afniæli sitt sem
skáldsagnahöfundur. Fyrsta skáld-
saga hans “Sigrún 7 Smnnuhvoli”
kom út í september 1857.
— Maður nokkur í Armory, að
nafni Magnús Thomson, varð ný-
lega ósáttur við kærustuna sína,
og hugsaði le.ngi urn, hvernig hann
gæti losnað við hana. Eitt kveld
gekk\ hann heim til hennar og
skaut á hana mörgum skotum, og
skaut svo sjálfan sig á eftir. Hann
dó strax, ,en hún særðist hættu
lega.
— Borgarstjóri Eugene Schmitz
í San Francisco, CaJ., var dæmdur
í 5 ára fangelsi á mánudaginn var
fyrir-að þiggja rhútur meðan hann
var borgarstjóri.
— Bændur á Rússlaudi eru svo
reiðir yfir uppleysiug þingsins
(Dumuúnar), að þeir hafa brent
upp sex stórbyggingar. Eiin af
þedim var tilheyrandi Wladimir
Robrinsky fursta. Eignatjón talið
mjög mikið.
— Lautenánt Grætu í þýzks.
lternum ætlar sér að ferðast yfir
þvera Afríku á s jálf lirev.fi vagni
Haun leggur af stað 10. ágúst nk.
og gierir ráð fyrir að \ era 6 viktir
í ferðinni. Hreyíivagn hans lietir
45 hestöfl. 1 fylgd með honum verð
ur matreiðslumaður og megra-
þjónn.
— 1 almæli er, að þriðji sonur
V'ilhjálms þýzkalandskieisara, prins
Albert, setli að ganga að eiga
Thyru, næstelztu dóttur Friðriks
áttunda Danakonungs. þýzkalands-
keisari heimsækir Friðrik áittunda
í næsta mánuði, og er þá búist
við, að trúlóíunin verði gerð heyr-
um kunn. Bæði Danmörk og þýska
land er sagt að' séu mjög ánægð
tneð ráðahagiinn.
— Verkfall í New York borg
gerðu 4000 smiðir 1. júlí sl.
— Uppreistin í Portugal heklur
áfram. Hundrað manns hafa látið
Hfiö og fjölda margir hafa verið
særðir. Iíerm'enn voru sendir til
að halda fólkinu í shefjum, en pað
tók á ínót’i þeim með grjótkasti
og sjóðandi vatni. Hermenmrnir
urðu þá svo æfir, að þeir skutu
íólkið ni'ður hrönnum satnan, er
það lagði á fiótta. Með vissu er
ekki hægt að segja um tölu hinna
föllnu, því lögreglan lét strax
hirða líkiu og grafa þau með
leynd.
— Sáluhjálparhers foringinn Wil-
liaim Booth spáir því, að guli kyn-
llokkurinn v.erði ntieð tímanum
ráðandi í heimiinum. Hann segir,
að Japanar og Kínverjar séu að
fe'g'frja undir sig alla verzlun í
Austuráilfuiini. þeir eru þeitn eigin
leikum gæddir, segir hann, er tneð
tímamim geri þá að stjórnendum
hedmsins, og þeir mttnu ávinna alt
sitt með friði.
— Efnilegttr unaur piltur í Tlor-
nes fékk hvorki að sjá eða tala við
heitmey s’tia fvrir íjárhaldsmanni
hentiar. Honum féll þetta illa, setn
vonlegt var, og tók það til bragðs
til að ná tali hennar, að stefna
henni fvrir rétt fvrir óheiðarlegt
líferni. Fjárráðamaður hettnar fór
með henni í réttinn, eti varð að
ganga frá henni til að útvega
henni talsmann. A meðan kom
kærastinn til hennar, tók kæruna
tftur og skýrði tnálið fvrir dóm-
aramitn og bað haun að gifita þau
þegar. Dómarinn varð við ósk
ans. Svo þegar fjárráðamaðurinn
kom til baka, voru þau hí.rðgift.
Stúlkan sagði honum, að hún
væri fullra 18 ára, og hefði því
fult vald til að gifta sig hvierjum
sem htin vildi.
— í Pittsburg dóu 11 manns af
sólstáág 25. júní sl., og 'inargir
liggja veikir.
hann ágætis einkunn. Hann kom
til Rvíkur með “Sterling” nýl.----
Einar J ónsson, myndhöggvari,
á að búa til standmyndina af
Ivristjáni konungi 9., sem reisa á
Reykjavík.-----“Reykjavík” frá
8. júni getur þess, að íslenzki hóp-
urinn, sem héðan fór, hafi þá ný-
lega verið kominn beim. það voru
alls 29 manns. Blaðamannafélagið
gekkst fyrir að halda þessu fólki
samkomu til að fagna því. Um
>að farast blaðinu þannig orð :
‘þess væri vert, að allir Islending-
ar geri sér far um, að gera öllum
löndum vorum lieimkomuna sem
hlýlegasta, og styðja þá, er þess
>urfa, til atvinnu. A móti þeim á
að anda bróður t»g systur hugur
úr hverju 'einasta íslenzku hjarta”.
----Sigfús Evmundsson bóksali
af heilsuhælinu 100 kr. gjöf á 70.
afmælisdegi sínum.------D. Thom-
sen konsúll hefir flutt 600 ung tré
(nýgræðinga) til Rvíkur og sett
niður víðsvagar um bæiun til prýð
is. Reynslan eiu getur sýnt, hvað
mikið af þeim katin að lifa, en ör-
látlaga er þetta af sér vikið af
konsúl Thomsen, og á hann þökk
skilda fyrir og sæmd.-----Tekjur
if tal og símskeyta sendingum
haifa \ierið í marzmánuði : Af tal-
símanum 1751 kr. 65 au. Af sím-
skevtum innanlands 405 kr. 85 au.
Hluti Islands af símskevtatekjum
landa á milli 1058 kr. 81 evr. Ýms-
ar tekjur 202 kr. 20 au. Samtals
3418 kr. 51 eyrir. — (Eftir Rvíkur-
blöðum fvrri hluta júní mán.).
Hrognkelsaafli hefir verið ó-
venju mikill við Eyjafjörð á þessu
vori. (N}'lega er farinn að fást ha’.i.l
færisfiskur úti í firðinum.-----1
gærkveldi komu hingað straml-
imnn af norsku síldveáoaskipi, er
farist hafði í ís norðaustur af
Langanesi. SkL])ið hafðf mulist
sutuHtr í ísnum, en mennirnir L jarg
ast upp á ísinn og sátu þar í sól-
arhring, en vildi það 'til lífs, uð
bar að annað isLafsveiðaskip,
norskt, er ílutti þá til Siglufjarð-
ar. — “Norðurland”, 5. júní.
ISLANDS FRETTIR.
Maðttr lirökk út úr vélabát í
Vestmannaeyjum 15. maí. Hann
hét ískifur Erlendsson frá Illiðar
enda í Fljótshlíð ; vaskleika og
fjörmaður mikill, tæpl'ega þritug
ur. Bræður lians tveir, ásámt
iieiru af fólki voru á férð í land
Irá stratvdiferðaskipi, sem lá þar á
liófninni, þegar slvsið vildi til
)>aið var að skemta sér me'ð söng
Ef maðurhvn hefði kvvnnað sund
Hefði hann eflavvst bjargast. -t—
Hundrað ára afrvvæli hius þjóð-
kunna Isfendings Tómasar próf
Sæmund.ssonar var 7. f. m. (júní)
þahn dag konv vit bók eftir hann
fcröaibréf hans sunnan úr löndunv
S-ra J ón Helgasou, prestaskóla-
kennari, sem er dóttursonvtr hans
bjó þau til prentunar. Caivd. vnag
Guðm. Finnbogason flutti fvrir-
lestur um séra Tómás. Fáni blakti
á liverri stöng til aldarnvinnin,gar
urú þann afreksmann.--------Maður
féll útibyrðis af strandferðaskipinu
“Hólunv” í nvai. Nafn ltans var
Jónas Jónasson, frá Brunnhúsum
í Reykjavík, duglegur maður og
vel gefinn.----Holræsi er nú ver-
ið að leggja fram í sjó í Kirkjust
og Pósthússt. í Rvík. Verkið er
langt komið.------Rafmagnsfræði
hefir Islendingur numið á Sax
landi. Sá heitir Guðm. Hlíðdal
Eftir að ei-tts þriiggja ára nám tók
TOR ^ULLFUNDUR
S BQ
HEFIR GERÐUR YERIÐ Á EINNI LAND^IGN
WINNIPEG-COBALT
PROSPECTING AND DEVELOPMENT COMPANY, LIMITED
Sumargjof
Rit með þvi nafivi, sem þeir gefa
út Bjarni Jóusson frá Vogi og Ein
vr Gunnarsson caud. pliil, er ný-
lega komið hingað vestvvr, — 3.
árgangur. Fremst í því eru mynd-
ir af 9 íslenzkum þjóðskáldum,
þeim : Bjarna Thorarensen, Svein-
biirni Egilsen, Sigurði Breiðfjörð,
J ónagi Hallgrímssyni, Jóui Thor-
oddsen, Grími Thomsen, Benedikt
Gröndal, Gísla Brynjplfssyni og
Páili ölafssyni. Innihald ritsiivs er
tnjög fjölibreytt, kvaiði, sögur, i'yr-
irlestrar o. 11., flest eftir niafn-
kunna lvöfunda, svo setn þorstein
Erlingsson, Bjarna Jónsson frá
Vogi, þorgils gjallanda (Jón Stef-
ánsson), Helga Jónsson, Helga
P'étursson, Guðnv. Björnsson, livd-
riða þorkelsson, Huldu og fleiri.
Einnig er þar sönglag við yorvís-
ur Jónasar Hallgrhnssonar (“Vor
ið góða, grænt og hlýtt”), efti^
Arna Thorstieinsson.
Ritið er 76 bls. í 8-bl. broti og
kostar að eins 75 aura. Yfirleitt er
ritiið mjög eigulegt, og ættu því
setvv flestir at> kaupa það og lesa.
Frarnveigis verður það fylgirit
með hálfsmánaðarblaði því, . senv
þeir Bjarni frá Yogi og Einar
Gumvarsson bvrja a'ð gefa vit v
þesstim mánuði og þeir neítva
“Huginn”. Á.J.J.
F réttabréf.
MARKERVILLE,
30. júní 1907.
Svðatv um miðjan næstliðinn
mánuð hefir hér verið bezta og
hagkvæinasta veðrátta; regnfall
nokkuð stórkostlegt öðru hvoru
en aldrei langvinnt í einu, aldrei
komið næturfrost og.nóg hlýindi
fvrir allan jarðargróða, enda mikl-
ir hitar stundum v þessum mánvvði
Sáningu var lokið hér að tnun
seintva en yant hefir verið, en sjald
an tnumi akrar hafa litáð betur vit
í þessa mánaðar lok en <vú, þvi alt
óx upp jafnskjótt og sáð var. En
á stöku ökruin eru ekemdir, eigi
svo li'tlar, af ormutn (Cutjworms)
— þó mun það ekki mjög mða.
Grasspretta lítur út £\rir að verði
í betra lagi í sumar, einkvvm á há-
lendi, en á lágleudi er nú talsvert
vatn.
Heilsufar er hér nú gott almení
yíir og atvintva næg i öllum áttum
Stjórnendum félagsins hefir nýlepra l>orist frétt um srullfund mikin A eign þeirra viö
Vermillion La .e. (Tull«*öin uýja. yfir mílu A leuprd allareiöu. hefir sýnt $13.50 og
$17 50 úr tonniuu. Þetta er önnur stærsta wöin sem fundi>t hefir, og mun hún auka
eiguir félagsins aö miklum Tnun.
KAUPIÐ DESSA HLUTI X 25c ÁÐUR EN VERÐIÐ HŒKKAR
Þetta er fyrirtnks tækifæri.
Talið við os3 áður en þér kaupið hlnti annarstaðnr.
Komö eöa skrifið eftir Upplýsinga-bækling. STér ætlum að selja 20 hluti (og þar yfir)
með v»Hgum skilmAlum. Einn fjórðapart niður og það sem eftir . stendur í 3 jöfnum af-
borguuum, sem bo.rgast A 1, 2 og 3 mAnuöutn. 20 hlutir er það minsta sem selt er.
Komið við A skrifstofu vorri og skoðið sýnishorn af
NATIVE SILVER AND COBALT ORE
Takið cftir
Hraðskeyti frA nAmaleitendura félagsins, staðfestir að þrjAr 40 ekra gullnAmur hafi
fuudist A nýju laudeigu félagsins við Abitibi Lake. IJetta eykur eiguir fólagsins í verði
að miklvm mun. Lpndeigu þossa fólags er nú yfilr 400 ekrur. Pantanir fyrir hlutabréf
A 25 ceut hlutiun, œttu aö soudast sem fyrst, — þvl þeir hækka í verði vou brAðara.
Utanbæjar Agenta Öskasfc.
FRYER & CO.,
INVESTMENT BROKERS AND
FINANCIAL AGENTS
8uite 325 Kennedy Building [á móts við Eaton’s]
Telofón 7010. Portage Ave. Winnipeg.
íslenzknr Umhotsn'aEur. K. K. Albqrt, "19 William Av.. Winnipeg. Plioii'' IU09.
fvrir alla þá, senv geta og vilja
nota hana, og kaupgjald hærra eu
uwdanfarandi ár.
Hinn 21. þessa mániaðar gifti sr.
P. Hjálmsson Mr. J. S. Johnson
og ungfrú Miss G. L. Christvnnson
Um kveldið var íjölmient samsæti
o» dans í Fensala Hall, Marker-
vijlle. þessum ungu myndarlegvi
hjónunv óskunv vér áruægjvv og ham
ingju í [>essari nýju líísstöðu
þeirra.
A morgun (i. júlí) verður haldin
hátíðleg samkoma að Markerville,
að tilhlu'tvm og vuvdir stjórn bind-
indisstúkvumar “Fjallkouan”. Hef-
ir stúka þessi itekið góðutn fram-
förum og mvin nú telja kritvgum
100 meðlimi.
Kirkja Alberta safnaðar er nú
fullger fyrir nokkru svðan. Hún er
snoturt og rúmgott hús, tdl sóma
bæði söfnuðinum og þeim seui
bygðu hana. Síðar mun koma ná-
kvæm lýsiivg á kirkju þessari.
övanalega sein skil hafa verið á
Heimskriniglu nvi yfir lengri tima,
bvað sem því veldur. Svo mikil
brögð hafa verið að þessu, a'ð oft
lvafa komið 2, jafnvel 3 blöð í ednu,
svo við höfunv stvvndum verið orðii
ir súrir á svipinn yfir biðdnni. Ekki
kemur mér til hvvgar, að þessi van
skil séu vt'tsendvngvvnivi að kentva,
lieldur er líklegt, að þeft'ta stafi aí
eytiiigarleysi og sviksemi edn.
liverra póstþjóna, setn hér eiga
blut að máli.
Beztu þökk fyrir sumarmála-
blaðið. þa-ð var stórt og efnisríkt,
þótt þi.ð máske jafnist ekki við
sirnt tvndanfarin j(|íablöð.
Helzt vildi ég ekki sjá meira af
sálarfræðintvi ltans S. J. Björtvsson-
ar í Heimskringlu. E.itstjóri hetttv-
ar er vel vaxinn því, að fylla
dáJka lvennar með öðru, setn er
íippbyggilegra og skemtilegra. Ef
á antvað borð slikt ætti að birtast
nokkurstaðar, 'þá held ég þess
rétta pláss væri í trúmálablöövm-
utn. Ekki er því að ivevta, að S. J.
B. er vel skvnsamur maður, en
því tniður hafa leikið tvímæli á
því, að liann^Nværi ekki ævinleiga
með sjálfum sér’ nú í seinni tíð,
enda sýnist þessi ritgerð hans
benda til þess.
MOUNTAIN, N. D.,
20. júní 1907.
Héðan er fátt að frétta, nema
sumarttðin er hin akjósanjegast.v,
síðan algert batnaði stuttu elíir
síðustu mánaðamó't. Bændttr gera
sér því góðar vouir unv meðal upp
skieru, ©£ svona viðrar vel áfratn,
þó auðvitað ,alt Yerði heldurseiuna
en vanafega.
Heilsufar fólks hér er víðasthvar
gott. Nýdáinn er í Gardar bygð
A. J. Snædal, tingtir og velkvntur
bóndi, eftir langvarandi heilsuleysi,
Eittttig dó fyrir nokkru síðan (25,
maí) vestur í Idaho ríki unglings-
nvaður rúmlega 19 ára, Jóhanu,
sonur mannesar bóuda Björnsson-
ar og fyrri konu hans. Piltur þessi
fór héðan í janúar síðastliðinn vet-
tir og ætlaði að dvelja þar vestr.i
3 til 4 mánuði. ^Hann vedktist þac
bráðlega og lá um tima, virtist
samt í afturbata skönvmu áður en
hann dó. þetta var svipLeg sorgar-
fregn fvrir föðurinn og svstkivnn
heinva fyrir, ug stór skaði fyrir
bygaína að hverjum ungvvm maniti
sem þannig burtkallast í blóma
lífsins, — einkum með tilliti tvl
þess fjölda ungra manna, er undatv-
farin ár hafa flutt héðan til Catv-
ada, san ávg álít stóran lmekkir
fyrir allan félagsskap og vaxandi
framför þessarar bvgðar.
Nygiftar Konur
Geta bæjrleíra búið til inndælar
smákökur ef þœr aðeins notuðn
BAKING POWDER
Það er gætilega tilbúið úr bestu
efDum, svo að það vinnur jafut og
gefar góðaf afleiðingar.
Engin ágízkun, eins og með súrri
mjólk og sóda.
Engin hætta að það bregðist, eins
jog þegar ódýr tegund er notuð.
Keyptu pund hjá matvörusalanum
og reyudu gæði þess sjálf.
25c pugdið