Heimskringla - 11.07.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 11.07.1907, Blaðsíða 3
BEIKSKRINGLA Wánai'ipeg, II. júlí 1907. sinni væri aö leita iarsældar þeirr- s-'i) sem hún ætti rmeð réttu, en s©m ranglega Leiði verið tekin frá beaini í löngu liöinni tið. Kvenrétt- indavinir fœru fram á að •eins það, sem kvenþjóðin ætti með öllum rétti ; konan eða stúlkan heíði full- kominn rétt tjil þess, að heimta pólitiskt, persónulegt og fjárhags- legt jafnrétti við karlmenn. Síðan lýsti hún afstöðu konunnar í mann félaginu, rakti sögu konunnar í gegn um aldirnar frá fyrstu tíð er sögur fara. af og frarn á vora daga, með ýmsum fróðlagum skýr- ingum. Hún fór nokkrum orðum um stríð og baráttu konunnar, undirokun og niðurlægiingu. Hún drap á upphaf, vöxt og viðgang kvenineilsis hreyfingarinmar, og tal- aði um þann blessunarríka árang- ur, sem strax væri augsýnilegur, svo sem opnun háskóla alment fvr- ir konur, sigur kvenþjóðarinnar á iFinnlandi, með mörgu fleiru, sem hún taldi beina aíieiðing ai starfi kvenréttinda vina. Allir gerðu góðan róm að máli hennar, og óix hún mibið í áliti þeirra er á hlýddu. Hún var sann- gjörn og óhlutdræg og hallaði hvergi réttu máli, og var frí við allan æsing. þegar fyrirlestrinum var lokið, lýsti forseti samk. (J. J. AnderSon Ská’lholt) því yfir, að frjálsar um- ræður yrðu á eftir, ef einhver vildi taka til máls og “kritisera” fyrir- lesturinn, Tók þá einn maður til máls, lagði fram nokkrar spurn- ingar og gerði athugasemdir. Mrs. Bemedictsson svaraði þeim öllum rækilega. Geta slíkar umræður oft og tíðum verið skemtilegar og uppbyggilegar, ef kurteiskga er rætt frá báðum hliðum. En það aettu menn að hafa hugfast, að það er stór ósómi', að vikja af brautum kurteisinnar á opinberum samkomum, þó að skoðanamunur sé og fólk greini á um ýms smá- aitriði. Mrs. Benediictsson starfar í sama verkaLring og í sama anda og fjöldinn allnr af beimsins frægustu mönnum og konum í liðinni og á yfirstandandi tíð, er starfa og haia starfað í þá átt, að lyfta mannkyninu á hærra menningar- stig, úr djúpi glötunardnnar upp á brautir sannleikans og réttlætisins og fram til æðstu fullkomnunar. Og Mrs. Benedictsson á þann heið- rar, að vera fyrsta ískn/.ka konan til þess að starfa á þessu verk- sviðu opinberlega meðal þjóðflokks vors her i álfu, og þess verður minst með fögnuði er fram líða stundir. því sú kemur tíð, þó seinna verði, að hún fær verð- skuldaða viðurkenningu fyrir unn- ið starf. þegar þeir viexða allir Mðnir undir lok, er nú berjast l.arð ast á móti frelsiskenningum benn- ar, og nöfn þedrra verða horfin í bið hyldjúpa gleymskunnar haí;, — þá mun nafn hiennar lifa í fjelgri minning í hug og hjarta komandi kynslóða um ókomnar aldanna raðir. þá verður nafn hentiar rit- að iramarlega í nafnaskrá írum- herja frjáisra hugsana meðal Is- lemdinga vestan hafs. íslem-zkar konur og stúlkur og menn, sem unnið frelsi og jafn- réitti, heifjist handa og veitið Mrs. iöenedictsson fulltingi í Qrði og verki. Styrkið hana til fram- kvæmda í frelsisbaráttunni, kaupið “Freiyju” og greiðdð götu hennar inn á sem flest heimili með áhrif- nm ykkar. Stuðlið til þess, að nún nád sem mestri útbreiðslu, svo að þau frækorn dygða og göíuglyndis, sem hún flytur, nái að festa rætur í hjörtum sem flestra. Að síðustu vil ég geta þass, að Mrs. Benedictsson og “Freyja” eiga fjölda marga góða vini hér vestra, er stöðugt fara fjölgandi ár frá ári. G. J. Oleson. gftirmæli. Hinn 22. júní vildi það sorg- lega slys til á Fairford-ánni, sem rennur úr Manitoihavatni, að LtTÐVÍK G. ERBENDS- SON féll útbyrðéis af litlum seglbát og . druknaði. Tveir menn aðrir voru í bátnum, og voru þeir að flytja vörur fyrir Heiga Einarsson kaupmann. Stormur var talsverður og báturinn þungt hlaðinn,, svo þagar snögigur bylur kom í seglið og sló Lúvík út úr bátn- um, gátu þeir, er efrt-ir voru, enga hjálp vedtt honum. I.ík hans var slaott upp daginn eft- ir og jarðsungið af séra R. J. Bruce. Lúðvík Ijeit. lætur eftir sig konu og barn, einnig sorg- mædcja móður, Mrs. Sigur- leifu Erlends.son í Wdnnipeg. — Systkini hans, er eftir lifa eru: Mrs. Jónina Anderson, Winni- peg ; Mrs. Karólína Proud, sömuleiðis í Winnipeg ; Pétur, 'bóndi í Argyle, og Fritz, bóndi við Tbe Narrows. Lúovik heít. var fæddur II. nóv. 1881, og var því að edns tæplega tuttugu og sex ára giamall, er hann var hrifinn burtu. Hann var hvers manns hugljúfi, er honnm kyntist, fyr- ir stillingu sína og drenglyndi. þessi snöggi missir er enn sárari fyrir aðstandendur hins látna af því tvedr bræður Lúð- víks heit. liafa áður dáið af slysum. Einn nt ^imtm hinn látna. DÁNARFREQN. Látinn er að Narrows pósthúsi í Manitoba þ. 3. júní 1907 bænd t- öldungurdnn og póstmeistarinn þar Einar Kristjánsson, 69 ára gatnall. Banamein hans var blóð- eitrun. Hann var fæddur að Vall- nakoti í Andakýlishreippi í Borgav- fjarðarsýslu á Islandi þ. 8. nóv. 1838, og ólst þar upp með foreldr- um sínum og dvaldi bjá þeim alt þar til hann árið 1871 (9. okt.) kvongað'ist ungfrú Guðrúnu Helga dóttur frá Neðra-Nesi í Staíhol cs- tungum í Mýrasýslu, og bju/gu þau jaifnan síðan á þeirri jörð þar til árið 1887, að þau fluttu lil Ameríku börn sín og settust að í Álptavatnsnýlendu og dvöldit þar árlangt, en færðu sig þá norð- ur að Narrows og numu þar land og 'bjuggu þar jafnan síðau. Einar sál. mun hafa verið fyrsti íslenzki landnemi þar nyrðra. þir var gott til fiskiveiða og gripa- ræktar, og stundaði hann það hvorttveggja af mestu alúð, cg gerðist brátt gildur búliöldur, enda voru þá börn hans svo upp- komin, að þau lögðu méð vitiuu sinni drjúgan skerf til búsins. Brátt myndaðist íslenzk bygð i grend við bústað Einars sáL, og þegar pósthús var sett þar, var honurn fiengið það tdl stjórnar, og hélt hann þeitn starfa til dánar- dægurs. E'inar sál. eftirskiiur aldur- hndgna ekkju og 3 mannvænleg börn fullorðin : Helga (kaupiniir.n og fiskiútgerðarmann, elztan baru- anna) og Kristján og Katrínu, öll ógift. Einar sál. var tnaður í ltærr.i laigi að veixti og grannvaxitiu, þjóðhaga smiður, stiltur í lund'og prýðisvel skynsatnur, en gaf sig tninna opinberlega að al'metinum máltim, en æskilegt heíði verið af tnanni, sem var gæddttr eins góð- ttm hæfileikttm. Hann fékk snögg- lega mieinsemd í fótinn, sem strax snerist upp í blóðeitrun og lagði ltann að veJli eftir tveggja sólar- ltringa þjáningu þ. 3. júní. Við fráfall hans Lverfttr af leik- sviði þessa lí'fs einn af merkustu íslenzkum frumherjutn í Canada. C. O. F. Court Cíarry No. 2 Stúkan Court Garry No. 2, Can- adian Order of Foresters, heldur fuiidi sína í Uniity Hall, horni Lont- bard og Main st., 2. og 4. hveru föistudag í miámiði hverjum. Allir meðlimir eru ámiintir uiu, að sækja þar fundi. W. H.OZARD. REO.-SEC. Free Press Oflíice. Jíoliles Hotel McDermot Ave. East G<Wur bjór — stór plðs, — beztu víu, o« aöeius beztu teguud af vindlum. Reiöi- leg viöskifti. Allir velkomuir hingaö. VERD: $1.50 Á IIAG IR,_ NOBLE eig. Nœst viö Pósthúsiö / Islenzkur Plumber G. L. STEPHENSON, Rétt norftau yiB Fyrstu lút. kirkju. 118 Kona 8t. Tel. 5730 NÝTT LUMBER YARD BACKOO, N. D. Vér liöfum byrjað viðarsölu að Backoo, N.D.,, og ætlum um framvegis að hafa á reiðum höndtnn alt, sem til bygg- inga heyrir, og vanalega er selt í timbur-verzlunum. Sérstaklega óskum vér eftir viðskiftum íslendinga. Og það skal borga sig vel fvrir þá, sem þurfa að kaupa timbur, ai hvaða sort sem er, að finna okkur að máli áður en þcir kaupa annarstaðar. Öllum skriflegum eftir-spurnum þessu viðvíkjandi verður tafarlaust svarað. NATIONAL ELEVATOR CO. 8. <in«liiinn<lHon, Manager. Þaðborgar si g fvrir yður að liafa ritvél við við starf yðar. Það borgar sig einnig að fá OLIVER------- ----TYPEWRITER Það eru þær beztu vélar. Bidjið um btrkling — sendur frítt. L. H, Gordon, Agent i’. 0. Box. löl — — Winnipeg Peir sem vilja fé þaö eina og besta Svenska Snuss sem búiö er til í Canada-veldi, œttu aÖ heimta þessa tegund, sem er búin til af Canada Snuff Co’y 249 Fouutain St., Wiunipeg. Vórumerki, Biöjiö kaupmaun yöar um þaö og hafi hann þaö ekki, þá sendiö $1.25 beint til verkemiöjunnar og fáiö þaöan fullvegiö pnud. Vér borgum buröargjald til allra innanríkis staöa. Fæst hjá H.S.Bardal, 172 Nena St. W’innipeg. Nefuiö Heimskr.lu er þér ritiö. Mlöiiiinioii Haiik NöTRE DAME Ave. BRAN'CH Cor. Ncu Sl Vér seljum peningaávísanir borg- anlegar á íslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tenr $1.00 innlag og yfir og gefnr hæztn gildandi vexti. sem leggjast viö ínn- stæöuféö tvisvar á ári, 1 lo júni og desembet. A. S. HARDAIi Selur likkistnr og annast um útfarir. AJlur útbúnaöur sá bezti. Enfremur selur"hann allskonar minnisvaröa og legsteina. ^12lNenaSt. Phone 306 Woodbine Hotel Stærsta Billiard Hall 1 Norövestnrlandinn Tln Pool-borö.—Alskonar vlnog vindlar. JLennon A Hebb, Eigendnr. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. ™rkl(>uum P. O’COKNELL. eigandl, WIKNIPEG Beztu tegundir af vínföngum og viadl iim. aöhlvnnino' vóð. húsid endurbætt MARYLAND STABLES Hestar til leigu. Gripir teknir til fóöurs. Ef þú þarfnast einhverrar keyrslu. þá mun- iöaövérgefnm sérstakan gaum aö “BAG- GAGE og EXPRESS” keyrslu. Telefón 5207. <». HrKeag, eigniuli 107 Maryland St., audsprenis WellingtOD. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦M♦♦♦♦ í FRANK DELUOA i 4» sem hefir búö aö 589 Notre Dame hefir + + nú opnaö nýja búö aö 714 Maryland ♦ 4 St. Hann verzlar meö allskonar aldini + + og sætindi, tóbak og vindla. Heittteog + ♦ kafti fæst á öllum tlmum. ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦+♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Lífsábyrgðar-skyrteini er sú eina, eign roannsins sem að sjálfu sér verður að peningum þegar dauðann ber að höndum. Það er hjálp þegar nauðsyn er. GREAT-VÍEST Lifsábyrgðarfyrirkomulagið er það bezta sem enn þekkist. Iðgjö'.d lá — skilmálar sanngjarnir — og félagið svo vel þekt fytir gróðah'-rganir til áhyrgðarhafa sinna. Með að hafa lífsáhygð í GREAT WEST LIFE f«r hver og einn tvöfalda vernd fyrir skyldulið sitt, — og svo á sama tíma ann&st um hans eigin framtið. Biðjið um bæklinginn. "Gróði Vor”, stutt sannfær. grein um Hfsáb, SÉRM’AKIR AGENTAR : - B. Lyngholt. W. Selkirk; F. Frede- rickson. Winnipeg; F. A. Gemmel, W. Selkirk; C. Sigmar, Glenboro; H, S. Halldorson, Bertdale, Sask. THE CREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPAHY Aðal skrifstofa í Winntpeg, Man. Reflvoofl Lager ^Extra Porter Heitir sá œzti bjór sem búin er tíl í Can&da. Hann er alveg eins góð- ur og hann sýnist. Ef þér viljið fá það sem bezt er og hollast þá er það þessi bjór. Ætti að yera á hver9 manns heimili. EDWARD L. DREWRY, Heitir sá vindill sem allir -eykjf.. ”Hversvogna7”, af þvf hann er þaÖ besta sem menn geta reykt. íslendingar! mnniö eftir aö biöja um rf\ l^. ' (PNION MADE) Western €Igar Faetory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Dcpnrtment of Agriculture and Immigration. MANITOBA Lattd möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka menn. Auðnuból landleitenda. þar sem kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. -A-IRIIIZD 1906 1. 6,141,537 ekrur gáfu 61,"250,413 bushels hveitis. Að jafnaði yiir 19 bushel af ekrunni. 2. Bændur lögðu yfir $515,085 í nýjar byggingar f Manitoba. 3. í Winnipeg-borg var $13,000,000 varið til n/rra bygginga. 4. Búnaðarskóli var bygður i Manitoba. 5. Land hækkaði í verði alstaðar 1 fylkinu. Það er nú frá $6 til $50 hver ekra. 6. í Manitoba eru 45,000 framfara bændur. 7. í Mamtoba eru enþá 20 millfón ekrur af bypgilegu óteknu ábúðarlandi, sem er í vali fyrir innflytjendnr. TIL 'VLÆIIISJ'TLAISJ'IIL- , komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að sLmsa t Mrinniþeg og fá fullar npplýsingar um heimilisiéttarlönd. og einnig um önnur l<ind sem til sölu eru hjá fylkisstjórniutii, járubrautafól“g- um og landfélögum. Stjómarformaður og Akaryrkjumála Ráðgjafl. Skrifiö eftir upplýsingum til Joseph BnrUe _ •»«* Hartrey fil7 MAIN SC., WINMPEG. 77 YORK ST , TORO’NTO. im 244 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU SVIPURINN HENNAR 2451 246 SÖGUSAFN HElMSKRINGLU SVIPURINN HENNAR ' 247 •flÉ-ií hcfi v-eriö þar áður og er kunnug þar. Eg veit njk'ki, hvers viegma þér ætliS mér ranga breytni, en þér gerið það”. “Jrér hafiö máske lesiS í einhverju blaSinu uin ríkan manjt í Susseix, og hafið íarið aS bdöja har.n uni slyrk?” Verenika roðnaðd. "Nei, tg hcíi aldnei betlaS ennþá”. “þér viljiö ekki segja mér orsökina til burtu- ,veru ySar í nótt, iröken?” “Nei”. “þaS cr auSvitaS leyndarmál, sem 'þér dirfb-t tkki aó afJ.júpc — og stendur í sambanidi viö hinu fytri lii'naft yftar?” spuröá frú Sharp. Verenikíi hneigði siig sum táknandi játun. J>essi vift'uikcnninig virtdst vekja alt hiö illa eftl: írúariiinat. “Jrér hafift auSvditað Lcimild tdl aft gieyma leynd- armál yftar, cn ég vil ekki haifa ySur leitgur í mínu húsi”, sagði írú Sharp, og benti meö hendinni til dyrannu, tn Vtrenika fór ekbi. “Ég g,et etk’ íaTÍÖ,; kæra frú, lofiS þér mér að vera í nótt, ég á ewga peninga, enga vind, sem ég get ílúift til, lofið þér mér að vera þangaö til ég fæ ivinnu”. “Ég held þér fááð enga vinnu. Hver skyldi ,vilja kenslukonu, sem hefir leyndarmál að geyma og er úti á nótlnnni. Ég vil ekki haía yður eiina stund, íiuk beldur 'eina nótt”. M,É‘g iveit tkki hvert ég á að fara”. “Farið þér þang-að, sem þér vortiö í nótt”. “þ iS g1?: ég ekkd, ég Ijefi etiga peniniga”. “Peninga' þér hafið bæðd úr, ke&ju og men". Veren'.ku hafðd ekkii dottdS í hug, aS unt væri aÖ íá peninga íyiir þess-a mund, sem Gilbert hafði gefið ltenni. “Máske þér viljið taka þessa muni sem borgun?” “Nei, ég iæt kaflá á lögreigluna, ef þér fariS lekki s *ir ax’*. þessi moðgun, töluð með hárri og hótandd röddu, hafði tilætiuft áhrif. Rjóð í kinuum af reiði, fór j \ erenika, án þess að segja eitt orð. Vonlaus og einmana kom ltún út á götuna, en reyndi þó af frcmsta megni að vera hughraust. All- staðar þar, stm hún sá hierbergi til ledgu, spurði hún sig fyrir, en áranyurslaust. þt.nnig leió stund ef.tdr stund. Hún gekk aítur og íratn um göturnar eins og í draumi, og vaknaði við það, að einhver kirkjuklukka sló tíu. “Svona fiantorðið”, muldraði hún, “og ég Ivefi vetið á gaugi síðan í morgun. “Hvar ætli ég fái húsaskjól í nctt?” Hún var svo þreytt, svöng og þyrst, að hún gat naumast hrevft fæturna. “Ég er magniþiro'ta”, sagði hún viö sjálfa sig. "Ég verð að hvíla mig á einhverri tröppunni”. Húii setlist niður á næstu tröppu og lagði blæj- una á bak aftur. Mörgum varð litið á fag ra eðal- lynda andlitið l.vnnar, en enginn talað# til henttar. Loks kom rauðskeggjaöur maður íram hjá, kdt á Vtrtiviku og biosti ánægjulega. “Nei, livaft er þetta, eruö það þér ?” sagði hann og tók í handlegg hennar. ‘■‘Gott kvöld, ungfrú! ” Vereivika rak upp hljóð. Hún sá að þetta var Flack, og sagCi : “Ijeyíirftu þér að leggja hendur 4 tnig?” “Ég bi<5 fyiiigeíiiingar”, svaraðt hann auðmjúk- ur. Mcr kom þetta svo óvart. Hvar hafiS þér v jrift allan þenna tíma ? Herra Monk er smnulaus af því aft íinna yöur ekki. IjeyfiS mér aS fylgja yð- ur til frú Kraul, viS eigum lveima hér í nándituii”. "Nei, ég vil ^kki fara til hennar”. “Én livert ætlið þér þá?” “það v.c-it cg ekki, en ekki til Monks eSa ykkar”. “Herra Monk «r í Sussex. Viljið þér ekki vera lijá okkur í.ft eins í nótt?” “Jæja, að eins í nótt vil ég þiggja það”. XXXXVI. Bdsset starfandL þegai iávarSur Clynord kom heim til sín, fór hann nuft gesti síma, Tempest og Bisset, inn í bók- hlööuna. Eltir beiðni Bissets, endurtók la-varðurinn alla söguna nm andasýn'in’a, og hlustaði spæjartnn með gaumgæfui á hana. Athuganir o-g spurniugar, sein hattn kom með öðru hvoru, báru vott um skarp- an skilning, svo lávarðurinn íékk annað álit á hon- um en í fyrstu. _ 1 “Ég verð að álítasit sem gestur yðar, lávarður rninn, alveg eins og herra Tempest”, sagði Bisset. Hve niargir af befmilisfólki yöar vita um sitöðu tnína ?” “Syivia Monk, Gilbert Monk, herra Tempest og ég”, vár svaiiö. “Ég kvaðst eig.a von á giestá, án þess aS tilgreina nafn hans”. “Mór hef 5i verið kærast, aö systkinin heföu ekki vitaS utn stöðu mína”, sagði spæjarinn. “Flestax heKSarmeyjar hafa einhverja þernu, sem veit allmikiö um leyndarmál þeirra, en slikar þernur eru sjaldnast .areiðanlegar. Ef ’ Sylvia Monk befir þernu, og segir henni hver ég er, má búast við hún segi vind sínum eða vinkonu frá því, og seinast vita allir í höllinni, hver ég er ’. “Kkki þurfið þtr að óttast það. þerna Sylviu Monk er eius illa liftin og nokkur getur verið”. “Hvier ástæða.er til þess, ef ég má spyrja ?” “þtrnun htnnar er gömul mdversk ker.ing, sem var fosrr r hennar og hefir fylgt henui síðan hún var barn. þ'aft cr engin hætta á því, að hiin ljósti upp leyndarmalum Sylviu, hún umgengst aldrei aðra en hjiiia”. “Ég hefftc gaman a.f að sjá kerlinguna, svona af tilviljun, msrta henni í ganginum eða öndinni. Bins og eg sagíi, hcfi ég verið fyrstu tíu ár ævi 'm.innar á Indlandi, og sdftan í fimm ár, sem fullorðinn maður. Ég þekki Indvcija og hefi kynt mér aðalseigin þeirra. En — svo ég komi aftur aö efninu — þér geriö mjá- ske svo vel, aS sýna mér þá staði, þar sem svipurinn helir sést, svona við tækifæri”. Lávarðurinn játaði því og spurði Tempest hvort hann vildi líka vera mieS. “ Ef þér leyfift þaS”, svaraðd hann. “Ég er hrif- inn af' {nessu lcyndarmáli, og þá ekki síður á lausn þess. þér Ivalift nú kynt mér það, og því vil ég taka þátt í ráöningu þess. það hefir mieiri áhrif á mig en þér lialdiS”. Bisset leit snöggvast á herra Tempest, og þóttist sjá á svip har.s meir en vienjulogan áhuga fyrir binni ókunnu, framliðnu laiði Clynord, og þar sem það beyröi uhdir stööu bans, að grenslast eítir leyndar- armálutn, á'eit hann þetta atvik eftirtektavert. "Já, k< mið þér mieð okkur, herra Tempest”, sagði lávarðurinn og greip hendi vinar sins. “Ég ex yftur þakklátur fvrir hluttekningu yðar í þessu mál- efjii. Hérnc. hefi ég séð hana”. Haun hafði fylgt gestum stnum yfir í saliun og hljóðfærahcrJxTgið, og sýndi þeim nú, hvax hann

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.