Heimskringla - 18.07.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.07.1907, Blaðsíða 2
tWdninipeg, 18. júlí 1907 HEIMSKRINGLA HEIMSKRINGLA Poblished every Thnrsday by The Heimskringla News k Fablisbing Co. Verð blaðsins 1 Canada og Bandar 12.00 did érið (fyrir fram borgað). feent til islands $2.00 (fyrir fram borgaðaf kaupendum blaðsins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P. OBOXU6. 'Phone 3512. Hundrað manna n e f n d i n. J>aÖ var tnyndarkga gert af j»erm bændunum í Posen héraÖinu og þar noröur af, aÖ hafa samtök til þess að mynda, og senda á einn kostnað til Winnipeg jaítifjöl- menna nefnd manna og þá, sem hér á'tti fund með fylkisstjórniniri og stjórnendum C. N. R. íélagsins á þriöjudaginn í síðustu viku — þann 9. þ.m. J>aÖ er vitanlegt, að hinn sívax- -andi ítiúafjöldi á svaeðinu milli Manitobavatns að vestan og 1. hádagdsbaugs að austan, alt frá Oak Point að ‘sunnan norður að •Fairford og Oypsumville, um 100 mílur norður frá Oak Point, — hefir um undanfarinn nokkurn tíma verið sáróáuægður með járn- brautarleiysið norður frá Oak Point, og óragluikgan og illþolanói kstagang iá sjálfri Oak Point brautinm. Fyrir starfsemi B. L. Baldwinsonar, fyrv. þingmanns kjördæmisins, hafði járnbraut ver- ið Iofað norður um bygðir Isknd- jaga. Öflug sendinefnd kom hingað itil bœjarins fyrir 1^2 ári, ag var þá járnbraut fastlega lofað 25 mílur norður frá Oak Point fyrir Jok ársins 1906, og svo framleng- ing alt norður að Narrows íyrir árslok 1907. Hvorugt þet'ta loforð haifii veriö efnt, og engin sjáanteg filraun gerfi, hvorki til 'þess afi byiggja 'brautina né heldur tíl þess að byggja Station á Oak Point eims og lofað hafði verið. Að vísu hafði fylkisstjórnin með samþykki þingsins gert veitingu á ábyrgð skuldabréfa félagsins fyrir 25 míl- nr norður frá Oak Point, og auk þess loiiaö félaginu að gera síðar jjingvieitingu fyrir framknging irorður að Narrows. En aif ein- hver.jum ástæðum hafði félagið ekki notað þessa þingvei'tingu, og ekki sinnt þörfum eða kröfum íbúa Posen héraðsins. J>að er því nátt- nrtegt, að fólk væri óánægt jafnt við stjórnina sem félagið, og skal þó þess hér getið, að berra Rob- Jin gierði ítrekaðar itilraunir með B.L.B. til þess að fá félagið til að byiggja eins og lofað hafði verið. B.L.B. var og óánægður yfir því, -að kjósendur hans voru þannig af- sk,iftir og lítilsvirtir. J>ess vegna tók hann sér nú férð á hendur nm hérað þetta, og hél't fnndi vifis- vergar m«S þeirri afleiöingn aö 100 menti gáfu sig fram til þess að íara tiil Winnipeg og halda fram kröfum Posen búa. Nefnd þessi kom svo hingaS til bæjarins aö morgni þess 9. þ.m., ■og átti fund kl. 10 árttegiis meö 3 af stjórniar ráðgjöfunum. Ýmsir nefndarmanna mæltu þar skörug- ieiga málii svedtunga sinna, og á- rangurmn varfi sá, eftdr ll 2 3 4 5 6/2 kl,- stnndar ræöuhöld, afi herra Rob- Jin haö um, aö fundi yrði frestaÖ tál kl. 5 síðdegis, svo hann gæti með telegram hatt tal af' Wm. Mc- Kienzie, eiganda brautarinnar, í Toronto ; og jafnframt til þess, að hann gæti boöaö á fundinn þá af yfirmönnum félagsjss hér í borg- •inni, scm nægt yröi aö ná í yfir daginn. Niefndarmenn, sem fyltu þingsalinn, þar sem fundurinn var haldinn, komu sérlega vel fram. AHir voru þedr veil búnir, en alvar- tegir og. einbeittir og héldu skörug te|gar ræöur. J>air báöu um : 1. Að brautin yröi tafarlaust framk-ngd frá Oak Point norð- ur, eins og lofað hefði verið. 2. Að giert væri við sjálfa braut- ina milli Winnipeg og Oak Poin't, svo að lestir þyrftu ekki að te-ppast 4 þeirri kið. 3. Að v'agnalestir væru látnar ganga samkvæmt áætlun, — helzt dagkga, en þó gjerðu þeir sig ánaegða fyrst um sinn mieð IbS'tagang annan hvern dag eða þrisvar í viku. 4. Að kæKvagn væri hafður í hverri le9t, svo að hægt væri 'd® koma kjötí, smjöri, rjóma og öðrum slikum varningi ó- skiemdum til Winnipeg. 5. Að góö vagnstöð verði tafar- lanst bygð á Oak Point. 6. A8 séð væri um, að skýli væri 'tiil staðar þar á staðnum fyr- ir vörur þær, sem þangað i flyttusit, svo aö þær þyrítu ekki að vera úti á váðavangi í óskilum og undir áhrifum aUra veðra. Nefndarmen'n kváðust þar komn- ir tíl þess að fá fullvissu um, að öllum kröfum þedrra yrði sinnt. Núveranidi brautarástand væri al- gerlega óþolandi, og það væri til- gangur neándarmann'a, að bíða hcr í bænum, þó það yrði miánaðar- tími, þar til þeir fengju óyiggjaudi vissti um, að það sem þeiir bæðu utn yrði gert. Herra Roblin kvaðst skilja, hve mikið áhugamiál það hlyti að vera sem hefði knúið þessa 100 mienu t'il þess að yfirgefa hedmastörf sín og ferðast á eigin kostniað, í sum- um tilfeUum alt að 100 míiur veg- ar, til þess að Lalda fram kröfum sínum, sem þeir ættu fylstu heimt- tngu á að fá uppfyltar. Hann kvað vonbrigði þeirra vera sér jaírrt hrygðarefni og þeim, því hann kvaðst í raun réttri verða að bera ábyrgð á þessu, iþó han.n yröi hremskilnislega að játa, að . hann hefði gert þa'ð sem í hatts valdi hefði staðið, til þess að íá félagið til að efna þau lofaorð, sem hann hefði gefið samkvæmt samþykki f'élagsins. Hann hefði því í raun réttri ehis mikla ástæðu eins og nefndarmienn til þess að kvarta úndan aðgierðaleysi félagsins. Og bað hann því iélagsnienn að sam- þykkja, að fundi væri frestað til kl. 5, og lofaði að hafa- þá svar McKenzies til staðar, handa nefnd- armönnum að sjá og a'thug/a. Kl. 5 sjðdegis var svo aftur komið saman í þingsalnum, og las þá herra Roblin upp svar McKen- zie’s, sem var á þessa feið : "J>ér gatið fvllvissað nefndma ttm, að við skulum tryggja lestagang sam- kvæmt auglýstum áætlunum, þris- var í hvierri viku. Einnig g,era við brau'tin og byggja vagnstöð á Oak Poinit. Sömuteiðis að framlengja braiitina að minsta kosti til Lund- ar. Eg verð í Winnipeg innan viku tíma. Nokkrir nefndarmenn töluðu og kváðtt loforö þetta viðtinanlegt, eí efndir yrðu betri en 4 fyrri loforö- ufn. B.L.B. kvað sér hafa verið falið á hendtir, að þakka stjórninni fyr- ir það hve vingjarnlega hún bcfði orðið við óskum sendinefndarinn- ar í því, að fá þe-tta loforð frá jáirnbrautarfélags forseitanum. lín hi-ns vagar kvað hann nefndiar- mienn ekki ánægða með það, að framlengingin yrði til Lundar að eins, þar sem þingið hefði þegar samþykt ábyrgð sktildabréfa fyrir 25 mílur vegar, eða alt norður að Scotch Bay. Haun hélt því fast- tega fram, að brautin yrði bygð í sumar alt til Scotch Bay, og svo straix 4 næsta vori alt norður til NarrowS', og jafnveil t'H Óiypsum- ville, eins og lofað hefði verið. Hann stakk upp á, að nokkrir nefndarmrenn biðti hér i bæntrm þar til McKenzie kæmi að austan, og ættu tal við hann um þetta tnál. Eftir nokkrar frekari umræður, og að fengnu persónutegu loforði þeirra þriggja yfirmanna C. N. R. félagsins, sem mættir voru á fuud- inum, að alt, sem lofað hefði ver- ið með hraðskeyti forse'tans, skyldi verða efnt og að byrjað skyldi á efndunum innan fárra daga. Norðanmemt frá Scotch Bay og J. K. Jónasson frá Narrows mæltu fastlega með byggingu norðttr að Narrows að minsta kosti og sem allra fyrst. Að svo mæitti var fundi slitið og niefndarmenn muntt álrnent hafa verið sannfærðir um, að nú verði j a^ efndttm loforðanna, og vomar í Heimskringla að geta innan fárra j daga skýrt frá því, að fyrir al- vöru sé tiekið ti.1 starfa þar vestra. Nefndarmenn eiga þakkir skiildar fyrir að hafa svo röggsamtega rek- ið erindi sveitunga sinna. Fram- koma þeirra öll vakti hina mestu eftirtekt, bæði vegna fjöldans og fyrir það, hve .snyrtirnanntega þeir komu fram, og hve röggsamlega þeir rákti erindi sitt. meS st.il!- ingu og alvöru og öflugum rök- semdum. Enda játuðu bæði stjórn ar ráðgjafarnir og yfirmenn C. N. R. félagsins, að nefndarmenn hefðu giefið ýtnsat upplýsingar, er þeim voru áður alls ókunnar og að á- stæður þeirra væru óhrekjandi. Til átthaoanna. ö Svo er að sjá af ‘nýkomnum ís- landsblöðum, að Vestmönnum þeám, sem fluttu héðan til lslands í maí sl., hafi verið vel og hlýLega fagnað, er þedr komu til Reykja- víkur í sl. mánuði. Fregnin um heimkomu þeirra var komin á und- an þedm, og undirbúndngnr haíði gerður verið til að veita þeim sæmitega móttöku. Veizlusalur hafði verið ledgður og þar fram- redddir góðdr réttir. Mairgt stór- meninii borgarianar var og þar komið, og voru gestunum flutt mörg og hlýleg fagnaðar erindi og kvæðd, eitt eftir þorstain skáld Er- língsson. það mun óhætt aö fullyrða, að móttakan hafi verið gestunum á- nægjuleg, ekki svo mjög vegnia vedzlunnar, sem þeim var haldin, eins og hins, að hún bar þess vott, að sá kali, sem Austur-íslending'ar — eða- þiedr þeirra, sem mest hafa látiið tH sín heyra um útflutndngs- mál — hafa óneitanlega borið til þiess fólks, sem futtd vestur um hai, sé mjög að hverfa, að rniinsta kostd hjá hdnum betri og skyn'sam- ari hluta þjóðarinnar. þetta er ánægjueíui, jafnt þedm eystra, sem oss hér vestra. Kalinn sem ýmsir teiðandi Austur-Islend- ingar hafa borið til Vestmanna, hefir aldrei verið á öðru bygöur, en æstum t'ilfinningum og þoim öf- uga og ósæmilega hugsuniarhætti, ! að þítð væri rangt gert af vestur- íörunum, að flýja úr hinu lakara landi frá örðugutn lífsskilyrðum og yfir í beitra land, þar sem létt- ara vedtdr að fullniægja •þörfum lífsins. En rangiudin hafa talin verið bygð á því, að hvierjum bæri siðferðiskg skylda tdl þeiss, að ! verja kröftum síntim í föðurlandi j sínu, án tillits til þess, hvert arð- urinn af starfseminni þar væri mik ill eða litill, og án tillits til fram- tíðar afkomendanna. En þó hefir, að vorri hyggju, þessi skoðun ver- j ið láitin í veðri vaka, maira til ; þess að hafa áhrif á hugsun al- þýðu, og með því aftra henni frá því, að flyitja of ört úr la.ndi, held- ttr en það hafi í raun ré.ttri verið einlæg sannfæring hinna svonefndu æt'tjarðarvdnia. J>að finst oss lítt hugsanleg.t, að hafi getað verið, af því það hefði verið svo gegnstríð- andi heilbrigðum vitsmunum. Ann- ars má nú væntantega þetta at- riði liggja milli hlu'ta framvegis, því að vesturfierðir eru vaentan- legia á enda um nokkur ár að I miiista kosti. Svo eru nú fram- fara tilraimir landsmanna komnar í það horf, að landflótta-þörfin er I að mestu horfin, þar sem nú er á i íslandi næg ntvinna fyrir alla, sem hedma ýilja vinna, og með því kaupgijaldi, sem frjálsu fólki sæm- ir að þi'gg.ja fyrir vinnu sína. Að- ur mátti heita, að fólkið væri í þrældó'mi : Hjúin voru að lögum þvingwð til að vera árleg eign hús- bænda sinna, ýmist til þess að vinna þeim eðu vera lánuð öðrum til þrælkunar. þau voru algerlegí háð einval'dslegu sjálfdæmi hús- ! bændanna í þeirn efnum. En það ; var glæpur, að “ganga laus”, eða að vera frjáls og mega leii'ta sér at- vitmu á hvern heiðarkigan hátt, sem hver helzt óskaði. J>ó mátti kaupa frelsið, en það kostaði meira fé, en margt hjúið gat af- staðið, því kaupi'ð var lágt á þeitn árum, og oft illa goldið og stundum alls ekki. Kvenfólk, hraust og velvinnandi, fékk frá 12 til 20 kr. á ári. Hugsið um það, 27 oent á miánuði! það var fyrir fáum árum borgað 4 stöku stöð- tim við Breiðafjörð, í útjaðri höf- uðborgar og helztu menningarstöð landsins. Karlmenn fengu meira, alt að 80 kr. á ári, eða svo sem svarar hálfsmánaðarkaupi hér vestra. það var því lftil furða, þó fó'lk á þeim árttm fýsti vestur um haf og færi það, hver sem gat komist. En skilyrðin eru orðin alt önnur nú, og má óhætt fullyrðá, að vesturfarirnar . eiga allmikinn þátt í þeirri breytingu, sem orðin er á íslandi 4 síðari árum. það hefði verið gaman, að vera I staddur í Reykjavík í veizlu þeirri, sem vestan mönnum var haldin þar, og mega hlusta á ræður þjóð- vinanna og heyra þá gera sér og gestunum grein fyrir því, hvers vegna íagnaður sá var haldin það kveld. Hér í fjarlægðinni getum vér að eins ímyndað oss inntakið úr ræðunum á þessa leið : Fagn- aðiirinn hefir til þess verið gerður, að láta í ljós þakklætis viðurkenn- ingu fyrir þau áhrif, sem Vestur- Istendingar hafa með bréfum sín- um og blöðum og heimsókmum og heimsendingum á sl. 30 ára tima- bili, hafa haft á ísknzka þjóðlífið. þau áhrif hafa leitt til leysingar vistarbandsins, hækkandi vinnu- launa vierkafólksins (eimkankga kvenna), framtara i iðnaði, stofn- un dragferja á ám og vötrnum og byggingu brúa yfir stórvatnsföll í Ignd'inu, umbóta á þjóðvetgum, um- bóta í búnaiði, umbóta á flutnings og sambandstækjum o. fl. þ. h. Vænta má þess, að ýmsir verði þeir, sem ekki viðurkienna að þess- ar umbætur séu orðnar fyrir áhrif vestan um haf. En þó er létt að teiða rök að því, að svo sé í raun og veru. IJmbóta tilraunir í land- inu eru áreiðanlega bygðar á þeirri þörf, sem landsmenn fttndii til þess, að gera eitthvað til að halda fólkinu í landimu. Umbeetur í klæðagerð, húsakynnum, nútiðar þægindum, svo sem vatnsledðslu, raf og gaslýsingar í bæjum, og anmað því ldkt. það er trneára- en trúkgt, að þetta sé á partí að minsta kósti til orðdð íyrir áhrif Vestmanna. Ástandið heirna er nú orðið svo mjög frábrugðið þvi, sem áður var, að það er orðið miklu árennikgra en áður var, að búa á Islandi. þetta befir veriö að&iánægjuefnið, og um iþetta munu ræðurnar hafa snúist i fagn- aðar samkvæmi þessu. Vesrur- íslend'imgar una þv> vel, að allir, sem flyitja vilja til Islands, geri það. Vestur-íslendingar trúa því, að það sé eitt af helgustu náttind- um hvers einstaklings, að mega leita sér og sínum lífsuppeldis, hvar á hnettinum, sem hann belzt kýs, án tíllits tíl þess, hvar hann er fæddur og uppalinn. þedú trúa því ainnig, að föðurlamdið ætti að sitja íyrir vinnukröítum barna sinn^, þegar það býður jafna kosti og jafuan arð og önnur lönd. þeir trúa því ennifretnur, að þeir Vest- menn, setm nú l.afa flutt hieim og hér eftir kuniua að flytja þangað, verðd að mun nýtari borgarar þar einmi'tt fyrir veruna vestra. J>eir hafa sannfæringu fyrir því, að ves'turfcrðir fyrri ára reynist að verða hyrningarsteinn undir kom- andii framfarir landsins. Og þessi hugsun er V'estur-Iskndingum engu miinna fagnaðareifni en Aust- ur-Islendingum. Skrípanöínin Eiuhver náttngi, sem nafnir sig “Ursus”, hiefir þanið sig yfir hluta af 3 dálkum á 1. bds. “Lögbergs”, dags. 4. þ. m. Ekki til þess, að andmæla aðfinsltt Heimskringlu út af því flónsku bragði íslenzkra há- skóla nenvenda hér í borginni, að rita og nefna sig uppgerðuni sLrípanöfnum, í stað þess, eins og mentuðum mönnum sætnir, að ganga undir eigiu nöfnum sinttm óbre.yttum, — því “Ursus” tekur það tvent ljóslega fram : 1. Að “það sé raunar réittmætt af blaðinu að víta slíkt”, og 2. Að “það sé varhugavert, að taka upp nafnstyttimgar í stað upprunaheitanna og ÆTTI EKKI AI) GERAST. Af þessu er ljóst, að “Ursus” telur aðfinslur Heimskringlu á rök um bygðar, og grein hans er sjá- anlega ekki rituð i þaim tilgangi, að andmæla þeim, eða mæla flónsktt háskólanemendanna nokk- ura bót. En hann heldur því fram, að þassar aðfinslur heföu átt að vera gerðar með vægari orðtim, en gert var í blaðimi. það er málið á blaðinu og framsatnimg efni'sins, sem sérstaklega virðist haía hneyxlað hans viðkvæma hug- arlar og nákvæmu málfræðis þekk- ingu. J>ess skal þá strax getið, að Hedmskriii'gla hefir aldrai Lrósað sér af málfræðislegri fullkommtn, en hún befir haldið því fram, að málið á blaðinu væri yfirtei'tt sæmdlegt, létt og auðskilið, og svo nálægt því, sem alment er talað, að ekki væri ástæða til að mis- skilja það er sagt væri. Og oss er óhætt að fuHyrða, að málið á Heimskringlu þolir samanburð við það, sem gerist á íslenzkum blöð- um yfirledtt, hvort heldur hér eða á Islandi. Um aðfinslti aðferðina er óþarft að ræða. Aðfinslan var sett íram' á þann hátt, sem bezt þótti við eiga, til þess að vekja eftírtekt lesendanna á þessum nýupptiekna hætti háskólanemendanna, að búa sér til skrípanöfn, og meö því aug- lýsa þiað fyrir öllttm mannhedmi, að þeir skammist sín svo mjög fyr ir eigin nöfn sín, að þedr séu ófá- anlégir til að ganga undir þieim hér í landi. Blaðið hafði og annan tilgang með grein þedrri, sem svo mjög befir hneyxteð “Ursus”, sem sé þann, að henda á, að það sem afeakanieigt gætd verið hjá vit- grönnu og alls óupplýstu fólki, mætti gáfuðu og hám'eutuðu fólki alls ekki líðast átölulaust. J>ess vegna situr það aterilla á háskóla iKm'etHlumim ístenzku, að gerast fork'ólfar þessa óþjóðtega vansæm- is, eða að giefa þvf gildi með af- neitun eigin nafna sinna. Satt að segja finst oss ísl. kynn- arinn Við Wesley háskólann ætti að becta áhtifium sínum til að £á ráðna bót á þessu. Hann mætti sýna nemendunum fram á, hve ó- V'iðurkvæmilegt það væri af sér, ef hann færi aö “rnýkja” nafnið sitt með Jví að nefna sig Frizzk Nonnason Bergmann, ístað þess að balda nafni sínu óbreyttu eins og hann gerir. Einnig mættó hann banda þisdm á, hvie “ofboð kátbros- liegt” það hlyti að líta út í augum bérlendrx manna, ef séra Björn B. Johnsor, þegar hann fer að teita fjársty'ks meðal hérlendra manna og íslendinga til að byggja sér- staka há.skólastofnun handa ís- lenzkum námsmönnum og meyj- um, ’éti þess getið, að kdrkjulélag- inu bætti það allsvarðandd, að sér- stök m.entastofnun væri stofnsett fyrir þá íslendiiTga, sem séú 'búnir að iá svo strangri fyrirlitningu á j þji ðerni sinu, að þeir skammist súi fyrir að bera óbreytt skírnar- eða föðurnöín sín, en taki i þeirra rtað upp allskonar skrípabeiti, — •indir því yíirskinii, að þeir meðþví “mýki” nöfnin. Annars vildum vér segja “Urs- j’ts”, að þessi “mýkirngar” yfir- skyn'S-kienning hans er eins flónsku- leg edns og hún er þjóðernislögu velsæmi fráhverí. það er og efamál, hvort 'ekkd má með ' riéttu ásaka ísl. kennar- ann fyrir, að láta þetta nafnbreyt- ingahneyxli viðgangast á nafna- skrám háskólans, því að í raun réttri eru nöfniii fölsttð og alls ekki það sem þau ættu að vera. t erfða og öðrum máJum getur það einatt komið sér illa, að ganga undir tveimur eða fleiri nöfnum í einu, og í raun réttri er I það ekki nema lausunigar flokkur kvenna og glæpaflokkur karla, sem finna nokkra brýná þörf til þess, að ganga undir gervinöfnum. Að íslenzkir háskólanemendur skuli taka flokka þessa sér til fyr- irmyndar í nafnbreytingunum, er ekki eingöngu íslenzku þjóðerni heldur einndg heilbrigðum vfts- mttnum og mentalegri menndng til háðungar. Alls vegna er það því óskandi, að k'eitnariun beii'ti hér eft- ir áhrifum sinum til þess að fá nemendurna til að láta af því hney.xli, sem þeir hafa gert sig seka í að þessu sinni. Hvað nafni ritstj. Hei'mskringlii sérstaklega viðkemur, þá er það í engu afbakað, hvorki stytt né “mýkt”, vaffið að eins tvöfaldað í samræmi við enska stafsetningu.' Og um það ætti “Ursus” allra manna sist að kvarta, iþví hann gefur í I.ögbergi þess ljós merki, að hann er í tölti þairra, sem ekki rneta 'eigin naín sitt svo mikils, að þeiir fádst' til þess að nota það. En hann boitir í þess stað “Ursus”- nafninu, sem ekki er íslenzkt. Und- ir því nafni getur enginn þekt manninn, og er það viestur-ísl. men'ning máske ekki tilfininantegt tjón. En um hitt þarf enginn að viiHast, sem annars befir nokktirn- tima þekt manninn, við hvern er átt, þegar þeir heyra eða sjá niain ritstj. Hiaimskringlu. B. L. Baldwinson. Gimli-forðin Goodtemplara skemtifierðin var íarin edns og ákveðið var 11. júlí til Gdrnli. Nálægt 400 manns rnunti hafa farið béðan úr bænum, og svo bættdst allmikið við hópinn í Selkirk og Winnipeg Be'ach. Sjö stórir fólksflutningsvagnar voru í járnbrautarlestinnd, og voru þair allir þéttskipaðir fólki. Auk þess kom td! Gimli þann dag margt af fólki víðsvegar úr Nýja Islandi. Veðrið var ákjósankgt aJlan dag- inn, sólskin og stinnanvindur, svo hitdnn var ekki tiJfinnænJegur, og jók það mikið á skeTntun og á- nægju fólksins. Hornleikara flokk- ur Gimlimanna var tdl staðar á járnbran'tarstöðinni og spdilaði fall- egt lag rtndir edns og lestdn narti staðar. Svo gekk l.ann í brodJi fylkingar niður í bæinn og staas- aði á miðju Aðalstrætinu og sptl- aði þar nokkur lög. A5 þvi loknu var lýst yfir, að prótrrnn Lvriaði kl. 2 í hinii'm nýja skemtigarði, cv Gimli bær Lefir nýtega látið gi’ ð.a af norðvestur frá bænttm. Milli- bdlstimann notaðii fólkið til að sjá sér fyrir líkamtegri næringu og ganga um sér til skemtunar. — Nokkrir skemtu sér með að fara út á vatttið, bæðd á opmtm bátum og gufubá't, sem lá við bryggjuiia, og æt'teður var til að flytja fótk út á vatnið um daginn. Klukkan 2 var svo íarið út í skiemtigarðinn og spilaði hornkikara flokkurinn ‘March’ á þeirri Leið. Fóru þar fram ræðttr. Ræðumenn voru : Gísli P. Magnússon, Æ. T. úr st. “Voniri’ á Gimli, Guðmiindiir Árnason, prestaskólakand. héðan úr bænum, og séra Run'ólfur Mar- teinsson. • Ræðurnar voru allar bedtar bdndittdisræður, og ednl*g ósk ræðumanna, r-ð allir góðir menn og konur gerðu sitt ítrasta tdl að stemma stdgu fyrir áfengds- ttantriiin'tti. Á miUd r*ðanna spilaði hornleikara flokkurinn. Að síðustu sungu aJHr “Eldgamla ísafold”.— J>á var farið niður 4 vatnsbakk- ann, og Jar foru fram glímur og fót'boltaliikur. Glímu verðlatin unti'U þeir Sv. Björnsson trésm. béðan úr bænttm (fyrstu verðlaitn $5.00) og Tryggvi Arason frá Gimli (önnur verðlaun I3.00). Á þeirra glim u var gaman að horfa, því Jæir glímdu mjög vel. Fót- bolta vierðlaunin ($11.00) vann flokkur Gimli rrtanna. Að síðustu var d.-'nsað á Baldur Hall. Girrli’btiar, en þó sérstaktega st. “Voniri’, gerðu alt, sem í þairra valdi itóð, tdl að gera hoimsókn- ina sem ánægjulegasta, enda var hún 'bað, og dagurinn og ferðalag- ið skemtitegt að öUu leyti. Islenzk myndarstúlka. (Eftír “Isafold”). Hagledks vierðlaun og annan • fágæitan frama befir íslenzk stúlka stúlka fengið í vor í Khöín. Hún heitir ASTA KRISTlN ÁRNA- DÖTTIR, hed'b. bónda og barna- kiennara Pálssonar í Naríákoti í Njarðvík (d. 1901). Hún hafði num ið hér máJaradð'n hjá N. Berthelsen 3 ár, sdgldd siðan í haust er Jedð tdl Khafnar sér til frekari írama, fyr- ir það sem húu hafði dregi'ð sér saman fyrir efitirvinnu og hieJgi- daga, komst að vinnu þar á ágæt- um stað (Hofdekóratíónsmáluruml Bernhard Sshröder, NieJsen og Hansen, og xiiaut þar sérstaklega tilsagnar afbragðs Jistmynda- manns, Overgaards), og tók svo fljótum og miklum framförum, að hún kysti aif bendii sveinspróf í iðn sinni eftir 8 mánttði, FYRST ALLRA KVENNA I DANA- Y;,ELDI, með ágætiseinkunn fyrir að “tegne og maJe et Ornament samt i Marmorering og Aaring”, se'gdr í vd'tmsbtirðinum. Síðan vorti 64 sveinsstykki hin beztu sýnd í bœjarstjórnarhöHinni og 15 þedrrn dæmd verðlaun, bronzi-medaJía, al þar til kjörinni dómnefnd. Ásta var eiu þedrra 15, er þau hlutu og var aðstreymi rrtikdð að sjá þe.tta, sem hún hívfði gert, með þv£ hún er FYILSTA stúlkan í Dana- konttngs löndum, er sltk VERÐ- LAUN hefir lilotið. Mynd af hennd kom síðan í ýms dönsk bJöð, tneð miklu loíi. Að prófinu afloknu nú skömmit , íyrir sumarmál vann hún fyrir kaupi þar í Khöfn nokkra daga, og tnálaði nokktir herbergd fyrir á- kvæðisverð. Hún leysti það svo vel og röskkga af hendi, að kattp- ið varð 8^2 kr. á dag. En dagarnir vortt latigir, 13—14 stumdir. At- orka og þol fcr saman ; og beilsan óbilandi. 5 Eftir það réð stórkaupmaður þórarimt Tulinius hana í vinnu hjá sér að máJa Helga kong innan. það var fátn dögutn áður en skip- ið átti að teggja af stað hingað,, og samdis’t meö þe.itn, að hún. fengi far á skipdnu hingað og lyki við verkið á leiðinni, en kaupið gengi ttp'p í farið. En hún var búin að því áður, á rúmum 2 dögum tneð 27 tíma vinnu alls ; og ldkaði hr. Tttlinius það svo vel, að haun galt benni farið alt í kaup, 50 kr. það vierða nær 2 kr. um tímann. Nú er hún liingað komin iint dagdnn- á Helga kongi, að finna mó'ður sína og systiir, er hún hieifir styrk’t að miklum mun með vinnu sinni meðan hún var að læra, með því að kennari henn-ar, Berthelsen, líkaði svo veJ við hana, að hann gal't bennd allhátt kaup, þótt ekki væri hún þá neina iðnnemd. En nú er hún þegar tekdn til að vdnna hjá liomim aftur og ætlar sér að haJda 'því áfrarn tdl hausts — notar þann veg kynniisvistina, — fyrir hæsta kaup, sem hér gerist. “Hann er bezti fcarl”, segir hún. Enda þykir honum mikdð koma til þessa nem- anda síns. I haust œt'Jar hún til Khafnar aftur, og ganga þar í ágætan iðn- skóla tvo vetur hina næstu sér til frekari frama og fullkomnunar í sitttti iðn, bóklegrar og verkleigrar, 'þ'ar á meðal í dráttlist ; em ætlar að vinna fyrir sér á sumrum. Eng- iu stúlka hefir fengið inngöngu í þanrt skóla fyr en þetta. Faðir hennar var mesti greind- armaður og inesti iðjumaður. Ilann kom npp á kotbýli síntt vænsta matjurtagarðinum á Suð- iirmesjum, 0g var þó einyrki, blá- fátæktir barnaniaður, sem giekk fram af sér 4 vinnu og dó háJf- íimtugur, alv-ieg uppslitdnn. íslenzkir íþróttamenn. Hér hafa verið um hríð Norð- menn tveir, er sýndu ýmsar i- Jnróttir. Er þeir höfðu verið J.ér nokkra daga, kotn glímukappitm Jóhannies Jósepsson. þreyttu þeir J'óhi. Jósepsson og annar Norð-> mannanna, O. Flaaten, grísk-róm- verska glímu, og vann Jóhannes- þar fullan sigur. J>á er Norðmenu- irniir voru farnir héðan, og eítir að allir bekkdrndr í “Báruluisinu”' voru mölvaðir mjölinu smærra at áhorfendum glímumanna, tóku Ak- ureyrarmenn tveir sig til og sýndir íþróttir sínar. Voru það þedr Jó- hannes Jósetsson og Jón Pálssoa. þreyttu þeir fyrst listir sínar í gærkvöjdi. Er Jóhannes allra m<.nna rammastur að afli. Eittna mest aflraun nmn það hafa verið, er hann lagðist aflangur á tvo stóla, er settdr vortt upp á gólfið, ’ með hálsinn á annari stóJbríkinni og fætur á hinni. Var síðan settur 300 punda steðji á brjóst honunii og bardð 4 af alefli með 15 pund.i þungium hamri. Margt sýndu þeir fleira. Síðast glímdu ijxeúr íslenzka gldmu prýðisvel. Jón Pálsson virð- ist v>era allra manna mjúkastur og allvel að íþróttum búinn, in f

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.