Heimskringla - 18.07.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.07.1907, Blaðsíða 4
r iWdnaipeg, x8. júlí 1907. HEIMSKRINGLA Nú er liðið að peim,^. tfma að allir, — sem e k k i vilja verða langt á eftir,—eru fam- ir að brúka reið- hjól. Og þeir. sem ekki eiga hjól ættu að finna okkur að máli. Vér selj- um hin nafnfrægu Brantford reiðhjól, með einkar viðeigandi skilmálum. “ Öll viðskifti keiprétt og þráðbein ” Finnið oss NU !! West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. JÓN THORSTEINSSON, eiifandi. Winnipe<?. Prógram og ver&launalisti Is- lendingadagsins 2. ágúst nk. verð- ur birt í næsta blaði. G. T. P. Commission Dominion stijórnarinnar bélt iié-r fundi í sl. viku til að athugia leigu G. T. l’. brautarinnar, sem ákveðin hafði verið gegn utn land Maniitoba bún- aðarskólans og Tuueedo Park ít- iagsins. Afleiðing af því íundahuldi er sú, að brautin verður ekki látin fara um búnaðarskóla landið. Herra Sigurgeir Ges'tsson, frá Mountain, N. D., er hér á ferð með konu sína til að skoða sýn- inguna liér, og aetla þau hjón einn- ig að ferðast til Gimli til að skoða sig um þar. Engar mark- verðar fréttir sagði hann að sunn- an. Viðvíkjandi glímunum á ísleud- ingadaginn 2. ágúst næstkomandi skal þess gietið, að verðlaunin ívr- ir þær verða veitt fyrir listfengii í glímuíþróttinni, eu ekki eingöngu fyrir það, að standa bezt, ef illa er glímt. Glímubrögð og giímulög, sem viðhöfð verða, munu auglýst í næsta blaði. Winnipeg sýnángjin byrjaði á ijaugardagitm var og stendur yfir í viku. Nýlega er kominn til Wiunii>eg frá Kaupmannahöfn prentari einn að naíni Stieifán Magnússon. Hann hefir unnið að iðn sinni í Dan- mörku um nokkurra ára tírna, en var ráðinn til þess að koma fiing- að vestur og vinna í prentsmiðju lierra 0. S. Thorgeirssonar. Tjaldbúðar söfnuðurinn heldur PICNIC í River Park á þriðjudag- inn 23. þ^ m. Búist er við ágætri skemtun við það tækifiæri, og eru allir meðlimir safnaðarins beðnir að sækja hana rneð hörnum sín- um. Og allir íslendingar eru boðu- ir ag velkomnir. Dakota búar eru minitir á, að verzla duglega við Nætional Ele- vaitor félaigið í Backoo, N. I)ak., þeigar þeir þurfa að fá sér húsavið eða annan við. Féilaig þetta Ijeflr auglýst í Heimskringlu, og það ætti að sjá þess vott, að sú aug- lýsing hefði haft áhrif. Félagið er árieiðí.nlegt og sanmgjarmt í öllum viðskiftum. Veitingarnar, sem Únítarar hafa á boðstóluin í sýningargarðinum i ár, eru bæði góðar og myndarlqga framredddar, eins og að undaív- förnu, enda hafa þeir haft sinn skerf aJ sölunni síðan sýndngin byrjaði. Vonandi, að landar mumi eftir að koma til þeirra, ef þeir þurfa að fá séir einhvicrja hressimgu úti í garðinum þessa daga, sem eftir eru af sýningartímanum. Hinrik Jónsson með tvö börn sín Ragnhildi og Ásgeir, Kristján Bárdal yngri og systir hans Borg- liildur, Aðalbjörg JónSdóttir og Kristín Jónsdótitir Abrahamssonar — öll frá Pipestone nýlendu, komu liingað á sýninguna um síðustu ltelgi'. Hiurik segir sl. vttur þanu lengsta og grimmasta, sem hann lvefir lifað bér í landi ; byrjaði 15. nóv. með ákafri snjókomu og mik- illii grimd. Hey og fóðurskortur mikill siðari hluta vetrarins hjá öllnm fjölda hænda. Gripafall mik- ið þar í hyigð. En Islenditigum til hróss sagði hann, að þeir hefðu allir haf't næg hev og að gripir þeirra helðu litið vel nt undan vetrinum. Hveitisáning bvrjaði ó- vanakga seint. En hveiti nú þó eins mik'ið í ekrum íslendinga og á sl. ári. Sáming byrjaði um miöj- an'ttvaí, og voru þá hörkur svo miklar, að ekki varð sáð fyr en kl. 3—4 að degiinum, því 1—2 þml. ís var á pollmn á morgnama. Hveibi lítur þó vel út þar vestra nú og von um meðal uppskeru. Mesta rigning í 15 ár kom þar 10. júni sl., síðan hagfeldir skúrir af ag til. A leiiðinni hingað tók hann eftir, að ofþurkar liala verið víða, svo að akrar voru illa sprottnir, og sumir svo, að nvenn voru að plægja' upp þar sém sáð hafði ver- ið í vor. íslendingum líður nú þar í bygð eins vel og á nokkru öðru tímaibili síðan bygðin myndaðist. Markaðnr er mi þar góður og jármbrant'ir handhægar. Svo varð mikill eldivi'ðarskortur þar í bygð, að einn íslenzkur bóndi varð að brenna byggi um tveggja vikna tíma, til þess að halda lífi í konu og börnum. Guðmundur Bergþórsson, að óil McGee street, skerpir sagir fljótt og vel og ódýrt. Herra Teitur Thomas og Franz sonur hans haéa byrjaö úr og gull- smíði í ttýju búðinni, 535 Ellice ave., við hornið á Langside st. Mr. Thomas er fyrsti íslen'dingur- inn, sein baföi úr og gullsmiði hér i bænum á eigin reikning, og haJði þá búð á Aðalstrætinu, fvrir 19 árum síða'n, og síðan aftur fvrir 14 'árum, þá einnig á Aðalstræt- mu. Við úr og gullsmíði hefir hanm unmið öðru hvoru hér og á íslandi um sl. 30 ár, og má því ó- hæt't reiða sig á, að hann kann vel að starfi þessu og er vandvrrkur. Hann vonar, að Islendingar i suð- ur og vestitr bænum unmi sér við- skifta. Búðin er svo vel sett, að hún liggur í dagle.gri leið flestra þeirra. Herra Thomas fullvrðir, að allir megi reiða sig á áreiðan- legt verk á verkstofu sinrni, — ag verðið er svo, að emginn þarf að fráfælast búð hans þess vegna. Asamt a'Sgerðunum útvegar hr. Thornas nv úr og gullstáss hverj- um þeim sein þess óskar, — ineð innkaupsverði. Herra David Lyons hefir stofnað I eldiviöarsölu á horninu á Sargent ! ave. og Agmes st. Hann selur að j | eins ófúinn við af beztu tegund og j Jofar að gera vel við þá íslend- inga, sein við hann kunna að skifta. Heimskringla ræður ít- lendingum til þess að verzla við Lyons. Viður liatis er góður, og verðdð svipað eða fremur lægra en Iijá ýmsutn öörum viðarsölum. Telefón 7342. Nýju söngbókina getur fóik út um land fengið ineð því að senda $1.00 til .lónasar Pálssonar, 729 Sherbrooke !St., Winnipeg, Manitoba. TIL LEIGU er íbúð í húsi H. Gíslasonar, 573 Simcoe street. ------Til------ Sýningargesta Landar þeir, • sem koma á sýn- inguna, eru vinsamlegast beðnir að athuga það, að tmdirritaðir hafa lei'g't skálann No. 13 í ‘Grand Stand’, — rétt vestan við aðal- ininganigdnn, — og þar geta þeir fengi'ð alt, sem hressir þá og end- urnærir. — Síðastliðið sumar feng- tim við lofsorð hjá sýningarnefnd- inni fyrir vedtimgar okkar, og nú lofum við að gera enn betur. Virðingarfylst, J. Jónasson og Kelly Johnson Bændur Það eru bændurnir í grend við FAIRLAND Sask., sem vér viljum spjalla fáein orO viO. Bindaratvinninn er kominn 1 verzlun vora. Ekki bráð-énýtur, heldur sá bezta tegund sem vér áttum kost á að kaupa. VerOiO er sanngjarnt,—ver^u viss. Sjáið oss þessu viðvíkjandi. Vér hftfum og einnig allskonar Járnvöru. Og svo spjalliuu lokið að siuni. STEPHENSON& CLARK FAIRLAND P. O., SASK. r ödýr. eldiviður ÍSLENDINGAR! K«npi* eldivið yðar af t'AVID LYON horni Sargent og A^nes St. Bezti viður; lægsta veið. og fult mál. Fijót, afirreidsla. Tele- fón 7342. Vér höfum einnig ‘ Baiteaee oe Exp’-ess ’ keyrslu Kallið i telefón 5658. Peningar i kolum — VÉR BJÓÐUM - BRITISH COLUHBIA AMALQAMATED COAL Co., FELAQS HLUTl HED MANADR AFBORGUNUM A 15C HLUTINN Engin fjárvegur er ár^iöanlegri, vissari né arömeiri heldur en í góðu kolafélagi. Þetta félag á 17,000 ekrur af Souris Kola löndum í hinum vlðfræga Chicoley dal í B. C. Þar eru 5 kolawöar á löndum þess, 35 feta þykkar, og ætlað aö þar séu yfir 4000 tnilllón tons. Sum gömlu félögin sem hafa kola-tekju 1 þessu héraOi, selja hluti slna með ákvæöis verði. Meö því að taka boöi voru, geta hlutirnir margf-aldast á mjög stuttum tíma. Marg ir hafa orOiö auöugirá fjárvogun 1 kolafélögum. Kaupiö ná, muðan verOiö er lágt. Sendiö pantanir fyrir 500 hlutum. eöa eins mörg um og þér getiö borgaö fyrir, með þvl aö borga fjóröa-part verösins með pöutuninni. I>ér fáiö 1, 2, 3 eða fleiri mánuöi til að borga afganginn, Þetta er eitt bezta boð se:n vér höfum nokkurntíma haft meö höndum. FRYER & COMPANY Investment Brokers Telefón 7010 Suite 325 Kennedy Bldg. Winnipeg íslonzkur umboösmaöur. Karl K. Albert. 617 William Ave. Winnipeg. Telef'ón Sólmundsson og Thorarensen ---- FASTEIGNASALAR A GlflLI - KJÖRKAUP Á BÆJARLÓÐUM Á GIMLI : — Við Löfuin næríelt 30 bæj.irlóðir til sölu, allar á g'óðum stöðum í Gimli bæjarstæði, er við scljum við lægra verði tn nokkur annar GETUR snlt lóðir hér, af þeirri einföldu á- stæðu, að við, af hendingu, ii'áðum í kjörkaup á meiri hhita þessara lóða. Nokkrar lóðir eru þegar seldar og binar fara sömu leið bráðlega. Notið tækifærið sem fyrst ; ekki er seinna vænna. Finnið okkur eða skrilið. Bréfum svarað skýrt °íí skjótt. __ Gimli, Man., 17. júní J907. JllLlUS J. SOLMUBSSON S. 0. THOMRE'TSKI íslendingadagu r verður haldinn á Gimli 2. ágúst næstkomandi. I Nefndin hefir haft mikinn við'búnað til þess að gera hátíð þessa serti allra full- komlegasta og ánægjuleg'asta Prógrammi’ð verður n4kvætn lega auglýst í næsta blaði. Heimskringla er kærkom- inn gestur á íslandi. Sendið hana til vina yðar þar# Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke & Sargeut Avenue. Verzlar meö allskonar brauö og pæ, ald- ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar‘Candies.’ Reykplpur af öilum sortum. Tel, 6298. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 129 Sherbrooke Street, Tel. 3512 (I Heimskringlu byggingunni) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 1498 laones Liodal Selur h"S og lóölr; átvegar peningalán, bygginga viö og floira. Room 205 McINTYRE BLK. Tel. 4159 fííVWVVVVVVVVVVVW^VVS Winnipeg Selkirk 4 Lake W‘peg Ry. LESTAGANGUR:— Fer frá Felkirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h., og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W’peg — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. Kem- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hádegi. Vörurtekuar meö vögnunum aöeins á mánudögum og föstudögum. œæacemecemeæceœaeæceaæcecec* Korth West Kmployment Aeeney 604 Main St., Winnipei?. C. Demeeter Max Mains, P. Buisseret ) 8 * ManagiT. VANTAR 50 Skógarhöggsmenn — 400 milur vestur, 50 “ austur af Banning; $30 til $40 á mánuöi og f»öi. 30 “Tie makers“ aö Mine Centre 50 Löggsmenn aö Kashib ims. Og 100 eldi#iöarhög^smenn, $1.25 á dag. Finniö oss strax. ce»»cememece»»ce»»»»m85 Boyd’s brauð Bayd’s brauð eru þau beztu fáanleg. Brauð vor fullnægja smekk hinna mestu sælkera. 8mekk gæði og saðsemdar-eiginleik- ar hafa gert þau víðfræg. Reynið þau um tíma. BakeryCor Spence& Portage Ave Phone 1030. €. I\€AI.DKON Gerir viB ór, klukkur og alt gullstáss. Urklukkur hrinijir os allskonar sull- vara til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. * 147 ISAKIIL ST, Fáeinar dyr noröur frá William Ave, HANNE3S0N & WHITE LÖGFREÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilto* 1 Telefón: 4715 “ Ef það kemur frá Johnson, þá er það gott” l>aö er eins áríöandi hvar þú kaupir kjötiö eins og hver sé háslæknir þinn, þegar um veikindi er aö ræöa. I>aö heflr veriö mark og miö vort í fjölda mörg ár aö hafa kjötmarkaö vorn sem allra bezt átbáinn fyrir kjötiö yflr samariö. Svo að full vissa er fengin fyrir þvl, aö alt kjöt, sem frá oss fer, er hreint, heilnæmt bragögott og algerlega ferskt. C. G. JOHNSON Telefón 2631 Á horninu á Ellice og Langside St. Ada! stadurinn fyrir fveruhús með ný tísku sniði, bygginga- lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er h j á TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODOSON. HANSSON A.iD VOPNI. 55 Tribuae Block, Telelóa: 231J The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandaö, og veröiö rétt 773 Portage Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winnipeg Phone 3815 BILDFELL i PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hás og lóðir og annast þar aö lát- andi störf; átvegar peuiugaláu o. fl. Tel.: 2685 BONNAR, HARTLKV & MANAHAN Lögfræöingar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nanton Block, Winnipeg 256 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU gátu, hr. Bisset, oa ég skal tvöfalda upphæðina, sem lávarðurinn hefir lofað yður”. Bisset hncigði sig og þakkaði. “Ég er hi-itbumlm lávarðinum”, sagði Sylvia tnnfromtir, “og 23. næsta mánaðar á vígslan að fara íram. Seirv tilvoniattdi lafði Clynord, er mér vofa J cssi, setti tekið beíir á sig gervi hinnar framliðnu lafði Ciynord, mjög viðhjóðsleg”. “það skil ég mjög vel”, sgaði Bisset, “slík eftir- líking getur orðið atii'a'leg. Hafið þér nokkurn grun urn, hver bessi kvennmaður muni vera?” “það liggur næst, að ímvwda sér að það sé ein- hvcr vinnukonaii hértva, en svo ge.tur það tíka verið einhver stúlka frá Lundúmim, sem ætlar sér að græða á því, hve lík hún er hinni tramliðhu, því Cly- nord óðalið er Jvess virði, að giera sér ómak til að , i-nast það", og leit um leið yíir þa:ð sem sást af Clynord eigninni. “Já, það ei sannarlega eftirsóknarverð eign”, sagði Bisset og horfði fast framan í Sylviu. Sylvia Mouk stieri sér að Bisset og sá strax að- dáun í augu'tti han.s, en Bisset gaf hennii ekki tíma til að tala, heldtir sagði : “þar eð yður er áhugamiál, að feiyst verði úr þessu leyndarmáli, ungfrú Monk, veit ég að þér styrk ið mig í iþví á ailan hátt. Getið þér lýst kvenn- manni þessutn og klæðniaði hennar fyrir mér?” "Af því ég hefi ekki sjálf séð vofuna, verð ég að visa yður til lávarðar Clynords í því efnii”, svaraði Sylvia, setu vissi ekki að bróðir hennar haíði sagt það gagnstæða. Bisset horfði fast á hana og sagði : “þér hafið í hvoruigt sinni séð hana ? ” “Nti, i Tivorugt sinmð”. “Jæja, lávarður Clynord sagði mér, að þér hefð- uð horft í úttina til hennar, og hvernig getur það SVIPURINN HENNAR 257 skeð, að þér hefðnð ekki séð hana og þó horft á dyrnar ?” “Hcrra Bisset, mér finst þér leggja fyrir mig fiækjuspurtiiingar’', svaraði Sylvia, hálft í háði og l.álft í hræðslu. “En þar eð ég stend ekki við tnain dómara vébönd, verð ég að etndurtaka að ég hefi ekki séð svipinn ’. “En bróðir yðar hefir þó sagt, að þér hafið séð hann”. Sylvia varð svipþung og augu hennar leiftruðu. * “Hefir hann sagt það?” hvæsti hún út úr sér. “Já, haiin sagði lávarði Clynord, að þér Ije'fðuð séð hann í hvorttveggja sinnið”. Sylvia varð enn svipþvngri, augun tryliingslegri og Lrjóstið hifaðist ákaft. Nú var fengin sönnun fiyrir því, að tróðir hennar vann á móti henni, og hugur hcnnar fyltist af brennandi hatri til hans. “Orð yðar eru mér næg sönnun, ungfrú Monk”, sagði Bisset, “hér á sér einhver misskilninigur stað, að eins fæ ég ekki skilið, að þér sáuð ekki þenna ein- kennilega gest, fyrst þér horfðuð í áttina til hans”. “Eg verð að biðja yður, að feggja ekki of mikla álierzlu á lþa?>, sem aðrir segja að ég hafi séð eða hugsað”, sagði Sylvia, sem var að verða rólagri. “Eg horföi alls ekki til dyranna, og gat þar af leið- andi ekki stð svipinn”. Dálítill hryllingur leið um hana, svo hún sveíp- aði kápunni, þéttara að sér og fór að ganga aftur og frarn <;m flötinni. Bisset gekk við hlið benniar. þau voru búin að ganga einu sinni fram og aítur þegar Roggy kom út með indverskt sjal á bandleggn- um, og gekk í áttima til Sylviu. Húr var kiædd indverskum og svo einkennilagum búningi, að hún vakti athygli Bissets. “Sjaldgæf mynd í okkar hversdagslega Eaglandi, 758 SÖGUSAFN HEEMSKRINGLU uiigfrú Monk,” sagði hann. “Hún lítur út eins og fyrirbrigði úr ‘þúsund og einni nótt’.” “það er hún gatnla fóstra mín”, svaraði Svlvía. “Hútt cr mér trygg og ástrik. Að öðru feyti er það altítt, að aöaisfólk taki með sér iudverskar þernur heim til F.nglands, hr. Bisset". Roggy kom til þeirra í Jnessu hili og bað Sylviu að lát.a á sig sjalið, hér væri kalt og hún gæti auð- veldlega orðíð innkulsa. Svlvia gerði eitis. og hún bað hana'. Gamln kouan leiit tortrygniisaugtim á njósnarann, og sagði síða.11 lágt og á indversku : | “Gættu þín, auigasteinninn tninn! I Brytinn er nýbninn að segja mér að þessi tnaðtir sé njósnari. Eg getði mér upp erindi til að aðvara þig. Hann mun reytta að spyrja þig og flækja. Mýr geðjast ekki að honum”. “Ó”, svaraði Sylvia á sama máli. “Vertu ó- hrædd, þessi maður er Lundúnar heimskingi, þú þarft ckki að ótt ast hann, auk þess er éig ával't á vjLðbergi”. “það er nú gott, barnið mitt”, svaraði Roggy, en mér geðiast ekki að honum. Hann lítur að sönntt kjánalega út, en hann er enginn kjáni, ég sé í gegn um grímtina hans, og ég hræðist hann”. Sylvia brosti. Kerlingin gekk burt í hægðum sinum tautandi : l,‘I>að er eitthvað ilt á seiði. Maðurinn er refur” “Ayah mín er gömul og góð mannéskja”, sagði Sylvia, “sem vakir yfir vel'ferð minni með sömu um- hyggjust-minni enn í dag, eins og hún gerði þegar ég var barn. Enda þótt hún geti talað etisku, er heuni þó eiginfegast, að tala móðurmál sitt, ind- verskuna. þér mynduð hafa gaman af að læra það, hr. Bisset”. SVIPURINN HENNAR 259 “Ég er fæddur á Indiandi, og fyrsta málið, seta ég talaði, var indvierska”. Sylvia varð náiföl. “þér skiljtg þá indversku ?" stamaði hún. “Já, tg var á Indlandi þangað til ég var 10 ára, og eftir að faöir miim dó, fór ég þangað aftur til aö raimsaka niálið og þjóðina”. Sylvia vissi nú, að Bisset mundi heyrt hafa og skilið aðvarariiir gömlu Roggy. “Kg verð að lýsa því yfir”, sagði hún eftir nokk- ura þögn, að ég álít það ekki viðei'g.anidi, að hlusta á ’aunsamtal antiara”. “Eg verð að svara yöur því, heiðraða ungfrú, að ég úlít liíldut ekki viðaigandi, að nota útlent mál, þogar menn <eru itil stiaðar, sem ætlað .er að ekki skilji það. Að Öðru leiyiti giet ég fullvissað yður um það, aö ég ætla ekkii að draiga nain not af aðvörwn íostru yðar ; áður ®n ég sá hana var óg kominn að vissri ályktun 1 vofugátunni”. “Má ég spyrja, í hvaða átt sú ályktun gengur”. “'Mér þykir slæm't, að geta ekki sagt yður það ; í þeirn efnum segi ég eagum neitt. En það megið þér vera %;ssar um, að íyrst ég tók að mér þessa rannsókn feyndarmálsins, þá ætla.ég ekki að hætta Byr en ég get leyst úr því”. Hann talaði nú ekki lengur spjátrungsmállýzku, en var t.lvarlegur og virtist hugsa utn hvert orð áður cr> hami sagði það. Sylviu fanst eins og hótun lægi bak við orð hans, enda sa l.ún nú, að svipur hans var alvarteguc og ígrundanði “þér munið sjálfsagt, að ég lofaði ýður stór- kostlegri borgun, of fyrirtæki yðar hepnast, h'r. Bis- set. Mér er áríðandi, að þessi lævísa kona náist og fái sína hegningu, og óg skal ráða yður tii að hafa gætur á vu'.uukonunum”^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.