Heimskringla - 08.08.1907, Page 1

Heimskringla - 08.08.1907, Page 1
 KÍKSiS! Flýttn þér«aBB«a| að n& (lóöir 1 “ERINDALE“ Vertu ekki að hrinnrla í nokkrum dölum t vasanum, — settti t>á heldur í lóð 1 “ERINDALE". — Það væri hygnara. Bregðið viö. þvl þesssar lóðir veröa ekki leugi að sranga út. Lesið augiys. vora til hajgra við Hkr. nafnið. “Ei er til hetri tryggingen Mauitoba mold“ jjjj Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building “ Erindale “xxæm er lang ódýrasta landspyldan sem nú er á markaðnum. “Erindale“ er spöikorn fyrir vestan takmörk Winnii>eg b»jar Hvert lot 25 x 100. Aðeins 10»» lot á $45 lotið— $S niður og S2 á mánuði. Fjöldamörg eru seld alla- reiðu. ijkrifiö eða flnniö oss að máli STRAX. Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building . Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 XXI. ÁR. WINNIPEGr, MANITOBA, 8. ÁGÚST 1907 Octr' Nr. 44 Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hún er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins f þessu landi. Varðveitið.umbúðirnar og fáið ^msar premlur fyrir. Búin til eingöngu^hjá — The Royal Grown LIIVIITED ■v^iisrisrxFEG- Fregnsafn Markverðustu viðbui’ðir hvaðanæfa. Almen't vínbann hefir veriÖ lög- leitit í Georgia ríkinu, þó tneg’a lyf salar láta áfengi úti eftiir læknisá- vísan. Atkvæöin í þinginu þann 30. júií sl. stóöu þannig: 139 með vínbanni og 39 á móti. — Standard olíu félagiÖ, sem jjamli John D. Rockefeller er aöal- ínaðurinu í, hefir af Landis dóm- .arj. í Chicago verið dæmt (3. þ. m.) í tutitngu og níu miilíóna og tvö hundruð og fjörutíu þúsund dollara sekt (j29,24o;ooo), fyrir ítriekuð brot móti samgöngulög- tim Bandaríkjanna, og er þetta sú hæsta sekt, sem nokkurn tíma hef- ir verið lögð á nokkurn einn mann eða íéilag, svo sögur íari af. Dótn- arinn hefir og fyrirskipað, að mál þau, sem höfðuð haía verið móti þeiitn járnbrautarfélögum, er hlut eigia að þessu máli, skuli tekin fyr- ir þ. 14. þ. m. — Upp og framskipunar menn í Belfast á Irlandi gerðu vierkfall fyrir íiokkrum tíma síðan og hafa .síöan láitið allófriölega og *nert anikiö spell á vorutn kaupmanna, íaking powder ‘Ábyrgat að vera það bezta” Hreiut og lieilnæmt Reynið eina könnu. Ef þér þá álftið ekki, að það sé hið bezta lyftidupt, sem þér haf- ið nokkurn tfma brúkað. þá skilið því aftur til matsalans. Hann skilar yður verðinu til baka 16 únzu könnnr 25c í öllum matsölubúðum. og ónýtt mikið aí þeiin. Sykur og önnur tnatvæli hafa þeir eyði- Lugt hvar sem þeir gátu, en brenni vínið drukku þeir og'skiftu upp á meiðal kunningja sinna. Svo haía róstur orðið miklar, að lögreglan helir ekki mátt rönd við reisa, og hefir liún því einnig gert verkfall og heimtar meira kaup, vegna œss, hve nú sé miklu meira að gera og hættan tneiri síðan verk- fall upipskipttnartnanna bjnrja'Öi. Nú hafa margar þúsundir herliðs ver- ið sendar þangað til þess að halda verkfallsmönmun og lögregluliðinu skefjutn. — Regnfall hefir á síðustu vik- um orðiö allmikið viðsvtjg-ar í fvlk inu, og hefir það haft svo góð á- ltrif á hveitivöjtt, að nú er talið að víða verði alt að meðal upp- skeru, setn áður voru litlar vonir um að nokkur yrði. í Argvle ný- lendu er sagt, að verða muni alt að meðal uppskiertt víðast hvar. — Japan stjóru hefir ákveðið að semja lagabálk fyrir Corett riki og að koma þar á fót fortnlegri dótns málastjórn. það eru ekki nú og hafa ekki verið nein lög til í Cor- ea. Vilji og ákvæði keisarans hafa verið þau einit lög, sem þjóðin hef- ir þekt til þessa. En Japanar hafa fastákveðið, að koma þar á fastri stijórnarskipun að öllu leyti, cng að setja sína eigin menn í öll helztu embættin þar. Svo er talið, að það muni kosta edns mikið að koma þessu í verk eins og nemur jpiggja ára tekjtitn Corea rikisins. Prins Ito á að verða æðsti valds- maðttr á evjunui og Hasegawa, einn af herforingjutn Japana, verð- ur æðsti herstjóri þar. Tólf hundr- ttð lagagreinar er talið aÖ þurfa muni til þess að fullnægja þörfum landsins. Til að byrja með bafa Japanar farið fratn á, að Corea ke.isarinn nýji samþykki tneð und- irskrift sinni 8 aöalgreitvar : 1) AÖ stjórnin í Corett skttli háö eft- irliti æðsta valdsmannsins. 2) Að öll lög og ákvæði, sem stjórnin geri, skuli háð samþykki valds- mannsins. 3) Að aliar embæitita- veitingar skuli háöar samþykki valdsmannsins áður en þær fá gildi. 4) Að þeir einir, sem- æðsti valdsmaður tilnefnir, skuli v*era í stjórnarráðinu. 5) Að skörp laga- lína sktiK dregin milli dótnsmála- tfe'ild'arinnar og hittnar ajimeinnu stjórnardeiildar. 6) Að engir út- lendingar sktili fá vinnu í Corea, neima með samþykki æðsta valds- mannsins. 7) Að samningar þeir, sem Japamar gerðu við Coreu- menn árjð 1904, skuli vera úr gildi numdir. 8) Að æðsti valdsmaðtir skuli hafa réitt til að setja mann til þess' að vera í ráðum með stjórninni í öllum fjármálum. — Skuldir Montreial borgar eru nii orðnar yfir 32 tnillíónir dollara og ertt árlegir vextir af þeim 1 millíón dollara. þessi feikna sveit- arfélags skuld er hin stærsta, mið- aö \fið íbúat.al, sem hvílir á nokk uri borg í Ameríku. — Skýrslur yfir tölu vitfirringa á Skotlandi sýna, að við byrjun þessa árs voru þar 17,593 vitfirr- dnigar, eða 143 fleiri en 12 miánttð- mn áður. það er sama sagan í öll ttm löndum. Geðveiki er óðflttga að fa'rast í vöxt um heitn allan, og svo telst frððum læknutn og vísi.ndamönmum, að ef þessu held- ur áfram vins og gert hefir á sl 25 árttm, iþá geti ekki liðið meira en 25 ár, þangað til alt tnannkyn- ið er orðið vitlaust. — þeir 5 menn, sem sannað var að hefðu búið til falspeminga á sl. ári í Ontario, og sem náðust fyrir f'áum vikum síðan, hafa nú verið daemdir. Einn var látinn laus, ann ar fékk eins mánaðar fangelsi, en hinir vorti dæmdir í tveggja og þriggja ára, betrunarhúsvinnu, eftir ástæðum. — Sjö hundruð ára gömlu tré var nýlega bjargaö á þýzkalatl'di tneð því að flytja það % tnílu veg ar og endurpilanta 'það í hæfilegum jarðvegi. Tré þetta er afarstórt og midirbúningur til fiutningsins hefir varað í sl. 3 ár, undir forustu fær- ttstu jarð og grasaíræðinga. Tréð er 70 feta hátt, en þyngd þess með umbúðum þeim, sem það var flutt í, 80 þúsund pmtd. Svo breiddust greinarnar mjög út, að þeir tóku út yfir breiðustu strætin, sem tréð var fliitt eftir. — Skaðabótamál höfðað í Paris móti var n'ýleiga járnbrauitax- félagi eiuu, út af því, að félagið haif'ði sett faflþegja einum 3 cent- itnes tneira en auglýst farþegja- gjald var milli stöðva þeirra, setn tnaðurinn þurfti að fara. Málið var látið fara fyrir 3 dótnst'óla, og tapaði járnbrautarfélagið fyrir öllutn. Félagið varð að borga 8,250 franka í málskostnað og þar að auki að borga mannániim þá 3 centimes, sem rangiega höfðu ver- ið a'f honttm ltafðir. þrír ceutimes er lítið nieira en oent, og til að reyna að halda þessu hálfa cent varði fí-lagið ttm S1650. Um kostn- að mannsins er ekki gietið. — Verkföll í Canada í sl. júní- ntiánuði hafa orsakað 54,710 daga vinnutap. í tnaí í fyrra varð 88,- 325 daga tap, og í júní i fyrra 38,- 615 daga tap. það mun láta nærri að segja, að þjóðin í Cauada líði beint viuntitap á ári hverjtt eins og nú er orðið vegna verkfalla svo nemi 3 millíónum dollara eða meir og óbeinlínis tnáske annari eins fjá.rupphæð, attk þess, sein1 það lvindrar eðlilegar frt.mfarir lands- ins. — Járnbrautarslys á Frakklaudi varð 50 tnanns að bana þ. 4. þ.m. Brú á ánni Loire gaf sig, og lestin sökk í áua. — Nefnd sú, sem Dominionstj. befir sett til að athuga gulltekju- möguleika í Yukon héraðinu, hefir lokið því starli og gefið skýrslu mn álit sitt.. Segir hún að yfir 100 inillíónir dollara liafi þe.gar vertð teknar úr því béraði, og að emiþá séu eiftir, svo vitaniegt sé, yfir 60 millíón dollara virði af gttlli. Nefndin liyggur, að Hkindá sétt til þess, að entt muni finnast mikið gttll þar í landi, svo að ekki sé hægt að ákveða neitt tneð vfssu mn hve auðtigt landið sé í raun og veru. — Eldur í Ottawa gerði 60 þús. dollara eignatjón þ. 5. þ.tn. þa brann þar viðarsögunarmylla mik- il og skemtistöð. — Nítján Kínverjar komust ný- lega til Vancouver þannig, að þeir földtt sig í skipinu, er það sigldi frá Hong Kong þar til það var kotnið á haf itt. þessir tnenn vortt tafarlaust sendir aftur til Kína. Fitntn af sjálfum skipverjunum voru handitekuir fvrir að vera i vitorði með möunutn þessum og hjálpa þeim til að fela sig. — Tvö hundruð enskir barna- kennarar hafa gert verkfall í W'est Ham í Lundúnum. 1 þeim hluta eru 1 þúsmtd kennarar og 50 þús. skólabörn. Kenslutnálastjórn borg- ariunar hefir lækkað kaup kennar- nnna og gert það að regltt, að ílytja þá stað úr stað, til að fvlla þau skörð sem urðu þegar kenn- uruni var vísað úr embætti af því þair vildu ekki þola niðuríærslu 4 kaupi sínu. 1 ráði er, að allir kenn arar í þessttm hlitta borgarinnar hætti starfi 5. sept. næstk., ef skólastjórnin ekki hagar ráðs- mensku sinni að óskmn kennar- anna. — Tólf ára gömul stúlka í Don- caster á Englandi er tekin að boða trú. Hún heldur fttndi víðs- vegar um landið, og talar af svo mikltt viti og mælsku, að hún snýr fólki í stórliópum til trúar Á eiuum mánttði talaði hitn fyrir 5 þús. manns, og sneri 300 tm.una til trúar. — Verkfall uppskipunarmanna Belfast á írlandi hefir hafit þatt á- hrif, að flest verkstæði í bæmim hafia orðið að hætta starfl, svo tugir þústtuda manna ertt nú iðju- lattsir, og eiignalausir, htfa tæpast til nœsta máls. Hryðjuverk ertt tíð og lögreglan er ftáðalaus með að halda rieglu í borginni. ~ J apanar og Rússar ha'fa ttnd- irrfitað samninga um takmörkun b^ggja stórveldanna í verzlunar fiski og siglinga málttm. þess er og getið, að innan skams tima muni þessar þjóðir undirrtta tnll- komitjn sáttasamning, þar sem hvier þjóðin trvggir hinni fullan og óáreittan rétt til stjórnar innan ákveðinna takmarka hvers ríkis Mælt er, að þjóðir þessar séu nú eiinhuga umi, að halda fitllum fram- tíðarsáttum, og að vinna með samhttg að ölltt því, er snertir hagsmuni beggja iþeirra í Austur- álfu. — þann 3°- júlí sl. lagði sktpiið “Endurance" út frá Englandi feiit eftár suðurpólnttm, setn skfip- verjar vona að finna einhverntíma á næsta sumri. Meðal annars Lefir skipið meðferðis sjálf'nreyfivaign, ltesta og httnda, sem alt er ætlað til íltitninga, þegar að heimskaut- inu kemttr. Vísindamenn þeir, sem á skipinu eru, hafa og mikinn mæl inga og annatt útbúnað, sem von- að er að konii að góðu haldi á þessari ferð. Skipið á að setja all- an út'búnað sinn og miettn upp 4 “King Edward VII. Land", tneð tveggja ára vistaforða, og þaðan á að ltefja pólar-leitina. Svo er til ætlast', að skipið sæki mennina aftur sttmarið 1909, eða það af "þéim, sem þá verður þar til stað- ar. það er og áformað, að kattna “Kittg Edward VII. Lahd”, sem eun er sent næst óþekt. — Aðrir 2 ieiðangrar ertt í undirbúningi til að leita þessa heimsskauts, annar írá Frakklandi, sem stjórnin toefir veitt 120 þús. dollara til ferðar- innar. Hinn frá Belgíu. Sá leið- angur er kostaður af prívat félög- um, sem þegar hafa skotið saman (4 millíón dollara til að standast kostnaðinn við ferðina. — Piltur einn í St. Catherime hæ í Ontario var 26. jtilí sl. hitinn f “tarantula” rnaur, sem íailist hafði í banana bagga miklum, sem hann var að bera inn í aldimaibúð. Strax og pilturinn fékk báitið, varð hann meðvitundarlaiis og lá dái, þeigar síðast frét.tist, iþrátt fyrir tilraitnir lækna að lífga hann. — Sú freign hefir horist t.il Ed- monton, að Indíánar í Athahasca héraðinu iíði hungtirsnievð, og að margir rmini falla á komiandi vetri, ef ekki berist bráð hjálp til >eirra í haust. Httdsons Bay félag- ið hefir gert mikfið til að hjálpa fólkinu, og það er vonað, að næg samskot hafist satnan til þess að forða mannfalli af heinu httngrí. gesti ber vott ttm tneira siðleysi, en vænta mætti af jafngömlum og mikilhæfum manni og Magnús Stephensen er.-----Tíðaríar styrt á Vesturlandi, með kuldanæðing- ttm og snjófaUi þann 26. júní, gras spretta lítil og kýr gagnslitlar, en afií.brögð allgóð. --- Annars eng- ar markverðar fréttir nokkurstað- ar af landinu. 1 veizltt þeirri, sem konttngi var haldin 30. júlí í Reykjavík, fórust konungi þannig orð : “Vér Iiöfum tekið að erfðum konungsríkiö í einnl heild, og þunniig skal það halda áfram að vera kynslóð fram af kj-nslóð. Eu vér höfutn einnig fengdð þá eríi- kenndng frá föðtft’ vorum, að Is- lendingar eigi að vera frjáls þjóð, sem vinni að því með komtng.i, að semja þau lög, sem hún á að búa ttndir. Vér höfum þess vegna stofn seitt nefnd, mvndaða af meðlimum ríkisþingsins danska og Alþingi Is- lendinga, til þess að búa undir sambandslög, er ákveði grundvall- arlega afstöðu íslands í rikinu, og tð ákveða fyrirkomulag, sem tryggi og varðvedti frelsi Islands, jafnframt þvg sem það trvggi 4- f'ramhaldiattdi eindngu ríkisheildar- innar”. Overðskuldaðar árásir’ Í5LANDS FRÉTTIR. Sjálfstæðisfélagið ætlar að setja stofn skrifstofti mikla í Reykja- vík.. Vdll fá í satnskotum 9 þús. kr. handa henni. Dr. Valtýr hefir lofað að gefa 10. þúsunddð, þegar hin 9 eru fenj^In. í stjórn þess eru: Hannes þorsteinsson ritst., Björn Jónsson ritstj., Jón Jensson yfir- dómari og Benedikt Sveinsson rit- stj. Til vara voru kosnir : Ani Jónsson rfitstj. og Björn Kristjáns- son katipmaTiur.------Alþing vyr sett 1. jtilí. Forseti í sameinuðu þingi er Eiríkur Brient, til vara Lárus H. Bjaritiason. Forseti í efri diedld Jtilíus Kavateen, vgraforset- ar Jón Jakobsson og Guðjón Guð- lattgsson. Forseti neðri deildar Magntis Stephensen, varaforsetar Magnús Andrésson og T'r\-ggvi Gttnnarssoni.----Séra Sveinn Ei- ríksson á Asmn í Skæítártungu druknáði í Kúðfljátd 19. júní sl ---Konsúll Jakob Havsteen varð bráðkvaddur í júlimánuði.------A vitskertra spítalanum segir blaðið Reykjavik vera ilt eftirlit með sjúklingum. Geðveik stúlka, Sig- ríðtir Guðinundsdóttir frá í-sa firði hafði sloppiö úr verði það- an og stey.pt sér í sjoinn og drekt sér.----Mislingar sagöir í Stvkk- ishólmi.-----þýzkt skemtiskip kom tdl Reykjavíkur 13. júlí með 330 farþegja..---Gooditemplarar hafia tjaldbúð á þingvöllum í sum- ar meðan kouttngur er þar, og rúmar hún yfir 200 tnattns.-------- Viðgierð á sæsímanum, setn slitnað hafði íyrir skötnmtt, var lokiö 12 júilí.--Jón blindi Jónsson, bónd tir Mývatnssveit, 78 ára gamall hefir ferðast til Reykjavíkur til að segja sögur, og telur “Reykjavík' hann fróðan vel og skýran í frá sögnttm, “orðiærið yfirleitt gott og stýHinn sögulegur”. Maður þessi hefir verið blindttr siðan hann var 9 ára gamall. Hann hef- ir kvongast og á fjölda barna. — ---Séra Gedr Sæmundsson á Ak ure\-ri er orðinn prófastur í Eyja- fjarðarsýslu.----Gttðin. Bjötnssou þurraibúðarmaður á Seyðitfirð '•ilrekti sér í Fjarðará.---Aíinæl isdagur Jóns Sigurðssopar liát’ð- legur haldinn í Reykjavík.--------- Fjárkláði kominn ttpp á ný í Mos- feilssvedt við Rtykjavík.---‘þjóö ♦ iljinn’ getur þess, að i ræðu, er fvrrum landshöföingi Magnús fj^ephensen hélt yfir borðum í þingveizlu þ. 1. júlí sl., hafi hann orðið svo harðorðttr í garð stjórn- ar andstæðinga, að nokkrir þeirra gengu undan borðum og fóru út úr veizlusalnum. Slík árás á veázlu- tíðar meðal 'íslendinga, nvorki til að tala utn óverðskuldaðar árásir eða nedtt attnað. En ef hr. Askdat skyldi aftur finna kölluu hjá sér til að kvarta yfir “óverðskulduðum! árásum” á séra Fr. J. Bergmann, þá ætti betur viö, að hann út- skýrði í hverju þær “árásir" værtt íódgnar, og 4 hvaða hátt þær væru “óverðskuldaðar”. Kona* ATHS. — þess skal getið, að það er alger misskfilningur, að Heimskriugla. hafi nokkurn tíma gert nokkra árás á séra Fr. J. Bergmann, hvorki óverðskulda'ð eða hinsvegar. það, að blaðið hef- ir flutt ritgerðir ’annara um starf og rit séra Friðriks, sumar mót- mælandd og aðrar meðmælandi J>eiin og honum, er i fullu sam- ræmi við stefnu blaðsins, eins og annara frjálslvndra blaða, sem telja rétt, að flvtja skoðanir fólks jafnt með sem móti. mönnum og nxálefntim. það getur ekki gefið neinum manni sanngjarna ástæðu til að tileinka blaðinu þær skoð- anir. Ritstj. -------’!• -' Sendinefnd Fotim Lake búa Herra ritstjóri Heimskringlu! 1 G-erið svo vel, að ljá eétir- fylgjandi línttm rúm í haiðruðu blaði yðar - í næst-síðasta hlaði He.ims- kringlu er fréttabréf frá S. M. S. Askdal í Minneota. 1 því bréfi tal- ar hann um, að Keimskrdngla hafi gert “óverðskuldaðar árásir” á séra Fr. J. Bergmann. Ekki gerir hr. Askdal ne.ina tilraun til að sanna í hve.rju þessar “óverðskuld- ttðu árásir" séu fólgnar. það á þó allt af hetur við, að þ;.ð sé gert tneð rökstuddum tilvitnunum, Ég er búdnn að fesa Haimskringlu í mörg ár, og mig tninnir að það hafi verið þessi sami Askdal, sem skrifaði ekki fyrir löngu mjög ó- viðeigandi og óheyrifega svœsnar árásir. á hr. Hannes Hafstein og Islandsstjórnina. Mér varð því diá- litið hverft við, er ég sá, að þessi maðttr fór að tala ttm óviðeágandi árásir á séra Fr. J. Bergmann. Nú vil ég spvrja ltr. Askdal : Að hverju feyti eru það óviðeigandi á- rásir, setn Heimskringla hefir skrif að um framkomu séra Friðriks gagnvart íslenzku þjóðinni ? Er það ekki réttmætt og sjálfsagt af hverjum góðum og ærlegutn Is- fending, að taka hart á og víta þau umrnæli og þann vitnisburð, settt séra Friörik gefur íslenzku þjóðinni bæði i~ “Yafurlogum” og “Breiðabliki” ? Hr. Askdal hefir að líkindum ekki fesið þann vdtnis- burð, og talar því um það, sem hann hvorki hefir beyrt né s' ð. En ef hann hefir fesið vitnisburð séra Fniðriks imi Islendinga og vill álíta hann réttan og sannan, — að karlmennirnir séu tauga- veiklaöir, ósjálfstæðir attmingjar, ba»ði andlega og líkamlega, og þori aldrei að segja meirningu sína nema fullir og fjúkandi reiðir, og þar að auki siðspiltir, og kven- fólkið siðspilt að sama skapi, já, Og það svo mjög, að það sé rétt og sat't, að önnur hver ísfenzk kona og stúlka sé tdl með að láta ledðast út í óskírlífi, — þá ætti hr. Askdal aldrei að opna sittn tnunn Herra ritstjóri!! Ég sé í Heirns- kringlu nýlega, að þér skýrið frá erindi og árangri þessarar nefndar. Og leyfi ég mér að segja, að frá- sögnin er óaöíinnanlega rétt og langtttm réttari en greinin mrt satna í Free Press. En þar sem ég baif'ði málið með höndum á meðal íslendinga í þessari bygö, vildi ég bæta því við, að engin félagsleg íramfara viðledtni hefir fetigið betri byr en þessi. það er öllum ljóst, að laguing brautarinnar í gegnum ný'lenduna, er allra hagur og stór- hagur fyrir hvern einstakan. þó eru þeir menn tdl, hér sem annar- staðar, sem heldur vilja tapa doll- ar en iáta'úti cent, setn eru fúsir til að njóta hagnaðarins, en hlílat sér við kostnaðiuum, sem álita* allar félagslegar hrevfingar til framíara tímaeyðslu og peninga- tap, setn hafa næga krafta en eng- an vilja, sem álíta C. P. R. félagið jaifn óhaggandi og náttúrulögmál- iö, og ráðsmann þess óvandaðan flvsjung, sem loíi öllu og svikjí át. Öllu J>essu hefir brugðið fyrir, en það sem mestu varðar eru hin- ar góðu undirtektir fjöldans. Og é,g hika ekki við að segja, að ef hrauitin fæst framlengd á Jjessti haitsti, þá sé það ALGERLEGA FYRIR AITRIF NEFND ARINN- AR. Ég læt hér með fylgja nöfn }>edrra, setn kusu og lög£iu fé til fararinnar, af hálftt Islendinga, því að mínu áliti er nér að ræða um ednn af merkilegustu atburð- nm i sögu Jjessarar nýlendu. Nöfnin eru sem fylgir : B. Tason- son, C. J. Helgason, Guðtnundur Johnson, Th. Sigurðsson, Sv< Halldórsson, Th. Markússon, Páll Magnússon, Skúli Johnson, G. Narfason, Jno Arnason, Kr. Thor- waldsson, G. J. Bíldfell, G. E- Guðmundsson, Ingim. Arason, Jónr as Hinriksson, H. Friðleifsson, B. Thordarson, S. Arnason, Joe Jolrtí son, J. Janttsson, Björn Johnson, þinn með vinsetnd, John Janussoni. BAKING POWDER Er geit at hreinustu og beztu efn. um sem hœgt er að framleiða, og sem hreinsuð eru þar til hiu síðasta ögn af óhreinindum hefir úr þeim gengið Svo að hver sú fæða sem það lyfti duft er í, er létt til meltinga og holt. 25c pundið- Biðjið matsal. um Blue Ribbon

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.