Heimskringla


Heimskringla - 08.08.1907, Qupperneq 2

Heimskringla - 08.08.1907, Qupperneq 2
I f íWinnipeg 8. ágúst 1907,, HEIMSKRINGLA HEIMSKRINGL& Poblished every Thorsday by The Heimskringla News i Pnhlisbine Co. Verö bla&sÍDS 1 Canada og Handar $2.00 nra éri& (fyrir fram borgaft). Sent til Islands Í2X0 (fyrir fram borga&af kanpendnm blaOsins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor A Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winoipeg P.OBOXllö. ’Phone3S12, Afturhvarf Svía. Öskar Svíakonungur befir sett á ■Bteíniiskrá sína eitt stórmál, setn líklegt er aS taki langan tíma tii aS koma í framkvæmd, og getur aS líkándum aldrei orðið íram- kvsemt nema aS litlu kyti. En hlýtur hins vegar, aS svo miklu leyti sem tilraunir konungs kunna aS hafa nokkurn árangur, aS verSa Svíaríki til mikilla bags- muna. Áform konungsins er hvorki meira né minna «n þaS, aS fá aft- ur til Svíaríkis til fullnaöax aS- seturs alla þá, sem á ii-Snum ár- um hafa flut't þaSan til Ameríku, eöa annara landa. Fyrsta sporiS, sem nú þegar er tiekiS í þessa átt, er a'S komast eftir því, hversvegna íólkiS hefir yfirgefiS Svíaríki, og næst, hvaS svenska stjórnin þurfi að gera, til þess aö fá þaS tii aS koma heim aftur tii aSseturs. Svíar eru eins og Islendingar aS vakna um þessar mundir til meö- vitundar utn nauSsyn á verklegum íramk v«emd u m í öllum eifnum til hagsbóta fyrir ættjörSina. Og stjórn Svía telur nauösynkgt, til •þess aö auka iönaS og framför iandsins, aS-fá sem fiesta þeirra liteitn aftur, sem utan haifa flutt á liSmvm árum. 1 Jjessu augnamiSi hafa Svíar nýlega sent nýjan sendi herra til Bandarikjanna, og á hann aS starfa eftir megiiii aö því, aS fá iandsmenn sína til heimflutnings aftur. , Herra I.agercrantz, hinn nýji sendiherra, á aö setja á stofn slprii stoíu í þessu augnamiöi, þar sem allir þeir, er kynnu aö vilja flytja heim aftur, géta íengiS al'lar nanö- synlegar upplýsingar um ástandiS í Svíaríki, atvinnu mögukika þar, og fieira. Ekman konsúll, sem þar •andaSist nýkga, lýt eftir sig 400 þús. krónur, sem hann ánefndi tii stofnunar þessa íyrirtækis. Hundraö manna nefnd í Stokk- bóimi, sem mál þetta befir meS höndum, hefir nýlega sent umferð- -í.Tbréf 't’il allra svenskra blaöa- manna og presta í Chicago, og beSiö þá a-S komast eftir hjá eins mörgum kseudum blaöa þeirra og saínaöarlima eins og þeim sé frek- ast unt : j) Aöalorsök til þess, að hann (eöa hún) hafi flutt frá Svíaríki. 2) Núverandi ástand þeirra og itmteita magn. 3) Hvort þeir vinni aS jarSrækt eöa handverki eSa í öSrum verka- hring eöa viö algenga daglauna- mienn. 4) Hvenær eöa hve oft þeir hafi komiS til Svíaríkis síöan þeir íluttu þaöan. Skyldmenni eSa ven7.1aíólk þeirra í Svíaríki og i Bandaríkjunum. 5) Viö hvaöa handverk eöa aSra -atvinnu þeir hafi starfiaö hér í landi. þaS er óskaS eftir, aS allar þess- ar upplýsingar séu komnar til Bandaríkja sendiherrans fynr j. október næstk. I umferðarbréfi þessu segir meS- -al ann/ars : •'þaö væri bezt, e.f þær upplýs- ingar, sem um er.beöiS, gætu íeng- ist í sögu eöa írásagnarformii um 'persónulega reynslu hvers einstakl- ings, og mieö tilkynningu um, hvar og hvenær maöurinn er fæddur í Svíariki. Hvar hann ólst upp sem barn, hvar hann var fermdur, og alla kfisögu hans þar tdl hann fór úr landi ; hvaöa ár hann flutti burtu, hvenær hann hefir kotniS til Svíaríkis síSan hann fluitti þaö- an, og um skyldmenni hans í Svía- ríki og í Ameríku. Hann segi einn- íg, aö hvaSa atviunu hann hafi starfaS i Svíaríki og hvaS hann hafi stundaö í Ameríku, og ætti aS g>era samanburS á kjörum sín- Um í Svíaríki og í Ameríku. Komi sögumaSur úr sveit ætti hann aS geía upplýsingar um ástæ-öur þær, sem hann bjó þar viö. Hve mikiS land, ef nokkurt, hann átti í Svía- ríki og hvert fnntektir a/f landi lians nægSu til aS viöhald.a fjöl- skyldu hans. Hver sé erfingi lands- ins. Hvernig og hve mikið hann haíöi fyrir aö eignast landiö i Sví- þjóð, og hvernig honum hepnaöist aö fá þar vinnul.jú. — Ef sögu- maöur hefir komiö frá borg eða bæ í Svíariki, þá er hann beðinn að skýra frá atvinnu ástandi þess bæjar og líöan íbúanna. Aö hverju faðir- hans hafi unnið og aö hverju hann sjálfur hafi unniö, og aÖrar upplýsingar um heimilislíf hans þar”. þessi hundraö manna ruefnd í Stokkhólmi gefur þaö sem sína skoðun á útfiu'tningsmálinu, aS ve-sturílutningar orsakist af taekd- færaleysi til , aS vinna og örSug- leikum á aS komast í sjálfstæð efmi. Meö öSrum oröum, fátækt og atvinnuleysi og þar af ledöandi öröugleikum á, að karlmenn gati tekiö sér þá ábyrgö, að kvongast og reisa bú á eigin ramledk. Nefndin telur það tilgang sinn, að greiöa úr því ólagi, sem á at- vinnuvegum landsins hafa verið, og aö sópa burtu þeim örðugleik- um, sem orsakaö hafa útflutning- ana, meö því aö bæta kjörin heirna fyrir. I þessari heimflutninganefnd eru aöallega stjórnmáiamenn og memtamenn. Nefndin lætur þess getið, aö benni sé sérstaklega ant um aö fá sem flesta dugandi. handverksmeun og þá aðra,. sem hafi v-ierklega kutmáit't'U. Ýtnsir bæjir í Svíaríki, sesn fyrir 15 árum l.öíöu mikimn' í- búafjölda og iönað, eru mú sera næst eyðilagöir og iðna'öurinn lið- iiyi undir lok, af því' svo margir baia flii'tt til Ameríku, þar sem at- vinnu tækifærin eru margfalt flieiri og kaup hærra heldur en í heima- landimi. Hv-ort konunginum og nefnd hans v-erður mikið ágengt meö að korha á fót öflugum heimflutningi Svíanna frá Ameríku, veröur enn ekki séö meö neinni vissu. En víst er þaö, aö tilgangurinn er aö giera alt þaö, sem í ríkisins valdi stiend- ur til þess að auka verklegar framkvæmdir i landinu og á ann- an bátt aö koma á fót þeim bót- um heima fyrir, aö heimilisfesta þar geti oröiö að mun aögengi- legri, en hún hefir áöur verið. Svíarnir haía kosið sérlega hent- ugah 'tíma til þess aö hefja mál þetta. þ-eir vita, aö síöastliöinn vetur ag vor hafa verið hér óvama- Iqga liörö, og aö margir muni að líkindum einmitt nú fúsir til heim- ferðar, sera ekkert mundu til þtss hugsa, ef betur heföi látiö í úri. Má og vera, aö Svíar uni illa viö' aöskilnaö Noregs úr samlardimi, og aö undir niöri sé þaS tilgang- urinn, aS efla svo þjóöina meS aö- fluttum Ameríku Svíum, aS tak- ast megi síöar aS þvinga Noreg inn í Samband viS Svíaríki. -----—4- ■ ■» ■ Kelduhverfi ( Fyrir 40 érnm ) Eftir K. Ástg. Benedikhson. (Frarrihald.) YIÐ ÁI/FA var íólk ekki mjög hrætt, því þeir voru hættir aö drepa menn á jólanóttina. Enda voru ai'tansöngvar aflagðir. En það vissu gamlir menn, að þeir hju{fííu í bæjunum og fiuttu á ný- ársdagsnótt. Einstöku menn gengu út þaö kveld eöa opmiSu bæinn og mæltu : “Fari þeir sem íara vilja! Komi þeir sem koma vilja! Mér og mínum aö inainalausu”. Stund- um mjólkuSu álfkonur ær á öðru júfrinu, eSa kú á eimim spena, og tók þá oftast undir skepmina. Ef kýr baulaði í fjósinu á milU gjafa, þá var þaS af því hún sá fylgju. Mun þessi kynjatrú hafa lifaö góöu lífi víSar en í Hverfinu, því ég hieyröi menn langt aö komna hafa sams konar trú og undrasög- ur að seigja. Enda voru nuenn þá nýbúnir aS lesa þjóðsögur Jóns Guömundssonar. þegar maöur slökti ljós, átti maSur æfinlega að segja : “GuS gefi mér eilíít ljós, sem aldrei deyr! ” þegar maSur fór eitthvaS, til kyrkju eöa annaö, þá þurfti roaður aö lesa íeröamanna bæn, faöir vor og signa sig. Á morgn- ana var sjálfsagt aö lesa morgun- sálma og morgunbænir og signa sig. Ef maSur fór fram á sjó, þá áitti maSur aö lesa sjómannabæn °g signa sig. Maöur komst ekki þviersfótar dag eða nótt íyrir bæn- um og sigmngum, fyrir utan alla húslestra. þó var íólk yfirleiitt trú- ardauft á kyrkju og klerka. En trúarvani var svona rótgróinn. SIÐFERÐI Keldhverfihga m>un báfa veriö í bezta lagi, eftir þvi sem víöa var annarstaöar. #Lýgi og svik var hataö og fyrirlitiS. Hver, sern geröi sig sekan þar um, var haföur i lágum metum og fyr- irfitinn. þjófnaSur þó'tti afarsvi- viröilegur. Maöur, sem dvaldi í Hverfinu eitt eöa tvö ár, stal haustullarmörk. Var hann dæmd- ur af sýslumanni og hýddur. Hann varS aö flytja burtu úr sveitimii, því enginn vildi Ijá honum hús. Samkomulag hjóna mun haia ver- ið í fremur góöu lagd. Ég hieyrSi aldreá talaö um áflog og meiiðing- ar meöal þeirra, eins og átti sér staö þá og nú sumstaðar annar- staðar. Húsbændur og Ljú daildu stuiidum. þaS bar viS, aS hjú gengu burtu úr vistinni, eöa hús- bóndinn rak þau brott fyrir ósam- komulag. Tvenn hjón skildu til borös og sængur. Önnur Helgi Sigurðsson og Guöný Svemsdótt- ir, móöir Kristjáns skálds. Ekki heyrði ég þess getiS, aS þaS heföi veriS fyrir illlyndi. Hún var orSin gömul og fötluö í fæti, ’ fór til Björns sonar síns. þau skiftu búi millum sín. Hin lijónin voru Berg- vin Hólmkelsson og Rannveig Jónsdóttir. þau voru aðskilin sök- um íátæktar. Hún fór í húsmensku og átti barn meö bóndasyni. Síð- ar fór hún til áSurnefnds Helga Sigurössonar sem bítstýra. þau áititu einnig barn saman. Hún var eina konan í sv.eitinni, sem tók framhjá. og henui var láö þaS jafnan siðan, sem von var. Tveir bændur tóku fram hjá um þessar maindir. Voru þeir nijög lýttir fyr- ir þaS, Ojj flu'tti annar þeirra burtu úr Hverfinu litlu siSar. Ó- gift fólk átti börn saman, en' þó ekki oft. Veiijulega áttust þær persónur síSar. Alment voru Keld- hverfingar ms þær mmnidir skirlíf- ari, en flestir aðrir sveitamenn, án þess að nokkurt lof sé á þá borið. HÝBÝ’LI OG FJÁRHÚS voru allstaSar léleg í þá daga í Keldu- hverfi. Framhýsi voru bæjardyr og skáli eöa sketnma. Á stærri býl- um voru stofur og tvær skemmur, eöa siniðja og ske-mma. þil voru tvö til sax. Flestar dyr sneru - austur, nokkurar í vestur, íáiar í suður, en engar í norSur. • Ein og tvær tröppur voru ofan i bæjar- dyrnar, þvi bæir voru þá allir mið- urgrafnir nieira 'og minna. I sum- utn skemmum eða skálum voru laus boröaloft, og var geymt á J’.eim korntnatur, kjöt og fiskur, ineö lleiru. Bæjardyr stóöu í íniö'ju Jvorpi. Húsaraöirnar voru venju- lega Jirjár. Væm ekki nema bæjar- dyr og skáli, þá var hlaSa hinum tnegin viö bæjardyrnar. BaSstofa stóS aftan við skálann, búr aftan viö bæjardyr, og eldliús aftan við stofu eöa hlööu. þaö vorti því víð ast hvar krossgöng, göng millum bæjardyra og búrs, og göng inill-^ mn baöstofu og eldhuss. /Millum bæjardvra og baöstofu voru tvenn- ar til þrennar dyr, og hurðir á járnumi. Víöa voru )>ær kallaðar “skellidyr”. þær voru svo lágar, aö menn þurftu aö beygja sig me'ira og minna, þá í gegnum Jiær var gengið. ^Göng sjálf voru sigin svo niSur, aö meöalm'aöur þurfti aS ganga boginn inn í baSstofuna. FLestar voru baöstof'iir portbygS- ar eSa meö lofti. þó man ég efitir einni á moldargólfi, og annari á Jinepi. Á gólfi voru þær baSstofur kallaðar, sem enginn*pallur var i, en rúm og borð stóðu á íjalalausu moldangólfi. En baSstofur á þrepi voru kallaðar þær baöstofur, sem pallur var í, í öörum enda, en moldargóff í hinum enda. þar sem baðstofur voru á palli, var íjós undir pall'inum í þá daga. þar stóöu kýrnar allan veturinn, og aSrar skepnur, sem í íjósi voru hafðar. Svo sem : hrútar, gieitur, afætislömb og annar peningtir, er hjúkrunar þurfti viö. þaS var þui baðhiti æfinlega í fjósinu. Fjóshiti var talinn mjög hollur, og oftast nær baShiti í J>eim LaSstofum, sem fjós var undir, þó stórhríöar værn og ha.físrek meS 20—30 stiga frosti, sat fólkiS í baðstofunni lööursveitt. Aftur var illliíandi fyrir kulda, þar sem fjós voru ekki undir palli- Ekki frýtt fynir, aS mykjuþef legöi upp í baSstofuna, á morgnana þegar veriS var aö' moka flóra og bera út mykju, setn gert var á hverjum morgni, En þaö kiptu sér engir upp viö slíka smámuni, háir eSa lágir. óviSa voru gluggar á LaSstofu fjósum. þar voru öll fjósverk gerð við ljós í fjós voru höfö pönntiljós, kerta- ljós og krúsaljós, og voru þau í umgjörö, setfi stinga mátti í stoð e5a vegg, hvar &em þurfti í fjós- inu. þaö var rimlastigi úr göngmn- um upp í baSstofuna, en LaSstófu- dyr voru lágar og þröngvar, svo maöur kom hér um bil á fjórum fóitum upp á pallinn. Hæöin undir lausholt var ekki meári en 3 íet, hafi hún verið svo há. Sumar baS- stoíur voru undir skarsúS, en sum ar undir langböiidum og þiljaöar upp og ofan meÖ hefluSum, flett- um boröutn. Undir lausholtum voru þær þiljaSar aS nafninu til. En víjast voru þær þdljur bilaðar rneira og mánna. Sá því í veggina. Sumstfaöar grófu hundar skot út. í veg.gfna, þar sem íjalalaust var, og láigu þar þegar þeir voru í ba£ stofu. 1 mnj-i baSstofu endia var hjónahús, dálítiS, skjaldhólföö af, en víSast huröarlaust. Á því var stærsti glugginn með fjórum litl- um rú'Sum. Hinir gluggarnir voru meS tveimur rtiSum, og ekki nttna ein í sirmum. .VíSast var hjóna- hússglugginn á hjörum, en ekki var hann opnaöur nema örsjaldan á sumrum. Rúmin voru í rööum undir baöstofuveggjum, og undir stöfnum. Til voru hárúm fyrir staíni. Fólk sat á rúmum, þegar þaö var inni, og svaf í þieim á nóttum. I þá daga þurfti ekki S'tóla til muna, Einn og tveir stól- ar voru á betri bæjum í baðstofu. Riimin voru eins og kassar í lög- un, tveggja borSa liáir. En rúm- gatíar voru stundum nokkuö hærri Fólk geymdi spænd og hnífa á laus holtunum, en matarílát uppi á hyllum ofan viö rúmin. Pallurinn á m'illum rúmanna var ekki bredö- ur, eins og nærri má geta. 1 h'jóna húsinu var gólf þvegiö nokkrumi sinnum á ári, og sandur borinn á þaö. í- trambaöstofu var látið 11-ægja, aS skafa óhrednkuna viö og viö ai gólfinu, nema um stórháitíö- ar var þaö þvegiS líka. Einu sinnii á ári (á vorin) voru baSstofur víða þvegnar hátt og lágt, og um leið vdöraS *alt sem í rútnunum var. I þá daga var tóbaksöld mik- il, og spýtitu karlmenn víöast út um alt gólf, svo pallar voru viöa æriö óþrifalegiir, og erfitt fyrir kvienfólk aö halda þeiin hreinum. Búr voru viöa allstór. Skyrkeröld, átnur, uxahöfuö og tunnur og sá- ar stóöu tneö fram veggjum, og var sufnaö í þau skvri, súrmijólk og sýru. Inst í búrinu var borð allstórt, stundúm þiljaS í krirug fyrir ofan það. Tveiir gluggar voru vienjulega á búrþakinu, en ekki stórir. Hústreiyja læsti æfin- Lega búrinu, þegar hún var ekki aS störfum þar. ELdhiís voru hærri en búr, og bygS á bitu'tn og dviergum. í þeim var geymt eldsnieyti: tað, skógiar- viður og sprek va.tnsilát og vatn, piottar og kyrmir. Rótin vax íull, röötið mieS hangið kjöt, nýru, hjörtu, sperla þjúgu og skæöa- skinn. Hlóðir voru venjulega fyrir innra staifni, sumstaöar í miöju eldhúsi. þær voru tvennar og þremiar, bygðar úr blágrýti o.g ó- ’-andlegar aS allri gerö. þrír strompar voru á ieldhússinænir. VienjuLega hringhLaðnir úr mýrar- torfi og uppmijóir. Víðast voru eldhús gluggalaus í þá daiga. í hríðum fenti oft inn í eldhús um s'rompana. Oft þótti óhreimt og illa neimit fyrir eldhússdyrum og hiÚTsdynitn. í bœjardvrum ag skála voru reiötýgi geymd, am- boö og annaö fiiöira. þar sem .stot'- ur voru, var gey’mt í kistur, kú- fort og kommóöur. í innri enda beirra var rúm, sem ætíð var kall- xð stofurúm. í þe.im voru he-ldri gestir lá'tnir sofa. Stoíur voru þá 'itlar og lágar, aö eins manngeng- ar. í’ Jnedm voru haldnar allar veizlur og heimboð. Bæjarveggir voru úr grjóti og torfi, og sumstaðar einigöngu úr torfi. Öll þök voru úr torfi. þau entust illa, einkum á baSstofum, því þær voru bratitraistari en flest ónnur hús. FLest bæjarhús láku miaira og miinna, er eins dags regn kom eöa lengrd úrkoma. — Fjár- hús voru öll mieS garöa. Jötukof- ar voru hafSir fyrir geátur og hrvi'ta. Hesthús voru bygS meS stalli fyrir staLni. Hlöðuborur voru við flest hús, en oft skemdist hey í þeimi. þær Lákn, sem önnur hús, og svo urðu menn oft aö Láta ilLa þurt Liey inn í Jiær. Fjár- hús voru að sínu Leyti hærri og lo'ítbatri, en bæjarhús. Hafa þau aö jafnaöi verið yngri en bæjar- húsin, því óvíSa haföi þá verið snert viS þedm í íjölda rfiörg ár aö undaníörnu. þar sem beitarhús voru, þá geröust þau í sömu sniö- um og heimahúsin. Sum&taöar voru ær mjólkaSar í torfkvíum, en víðast í færikvíum, og Lætti þaö túnrækt. Hvergi voru selstöð- ur þá, fyrir löngu aflagðar. (Framhald). -----—<®------- Orðaskak “Ursusar” (Aösen't). þaö er til aljiekt Aaga um Hall- dór hei'tinn FriSriksson, yfirkenn- ara viö latÍBuskólann í\Reykjavík og islenzku kennara Jnar í nær háJfa öld, lærSan mann í sinni gredn, sem rit hans bera vott um. Einn lærisvednn hans haföd sett orSið “brúka” í- skólastíl, en yfir- kennarinn fann aö því meö }*ess- um orSum : ‘‘ViS brúkum ekki þetrta brúka, séröu”. Nú segir sag- an ennfremur, aS Jnessi dómur hafi veriö borinn undir skólamieistar- ann sem þá var, dr. Jón þorkels- son, einn lærðasta mann í sögu móöurmáJns, og hann hafi giefið þann úrskurö, aö oröiö “brúka” æt'tá ekki aö sjást í vöuduðu máli, meS því það findist ekki í ritmiáli fyr en í Guöibrandar bibtlíu og væri því ekki nema 300 ára gamalt! þe^si saga, sem hér er sögS eítir skilvisum heyrnarvotti, er gott dæmi um andanu hjá skólagmgn- um mönnum yfirleitt: þau orö og orSartiltæki aö eins góS og gild, ssm finnast í gullaldarritunum, íornsögunum einkanlega, og anast viö öllum öSrum, þó þau hafi ver- iÖ tíðkuð í ómunatiö, bæöi í ræSu og titi, og þó að þeir sjálfir brúki þau í daglegu tali og komist ekki hjá aS beita þeim í riti. Að vísu þarf ritmál ekki aS vera hjákát- legt, þó að þaö sé með fornliegu sniöi. Skörulegir rithöfundar hafa sett margt kröftugt og. sttjalt oröa tiltæki í fornmálið, en Jjæiir sem miest hafá skrifaö og bezt á ís- lenzku hafa engan veiginn sneitt hjá daglega ntálinu, hieldur beitt því aöallega lyrir sig, aö eins leit- aö orðaforða í fornmiálinu. þeir hafa jafuaöarlegast veriö lausir viö þá tilgerö, sem oft fylgir fá- fróöum, aS snieiöa hjá al- gengu máli, af þeirri ár sitæöu einni, að JnaS er ekki foriit ; svo og smásmygli þedrra, sem hafa hugann aðallega á orð- um, uppruna þeirra, fflyudum <>g sögn, J>ó læröir kunni aS vera. þeim er þaö fyrir miestu, aö tá hugsun sinni sein eSlileigastan bún- ing og láta sér i léttu rúmi liggja, livort orðatiltækin finnast á kálf- skinni eða pappír, eöa hvorugt, ef þau aS eins sýna ljóslega og kröft- uglega þaö sem þeir vildu sagt hafa. þedr, sem hafa auögaö bók- inientir vorar hvaö mest, Laifa sótt orðgnó'tt sína, ekki í foriiieskjuua, heldur í þá lííslind, sem iein geitur gefiS svala og þrót't, — tuiiguna eins og liún er á vörum þjóöarinn- ar. þoir hafa staðið jafnlatígt frá hvorutveggju, vandfýsni eintrján- ingslegra málfræöinga og miður heppilegu eöa ólaglegu hversdags- oröbragöi, og skrifaö niálið eins og það er talað af öltum þorra manna, aö viðbættum Jæiim íoröa, seffl þeiir haifa fundið í fortunn riit- irni' og nýjum. þeir sem vér köll- um snillinga á tungu vora eru ekki svonefndir fyrir J>á skuld, aö þeir sníöi rithátt sinti eítir forntung- unni, heldtir af því, aö hugsanir Jneirra eru nokkurs viröi og fram- seittar skilmierkilega og skörulega. En það eru ekki nærri allir, sem sjá þetta. Mörgum skólagenignum manni hættir því miSur til Jnes.s um of, aö hanga í orömyuduni. þeir lá'ta.sig litlu ski'fta, hvort Lugsun er skýrleg eöa skilmerki- lega og skipukga framsett, hitt verður 'þsdm fyrst fyrir, að spyrja, hvort máliö á hennd sé gott, en það þýðir of't hjá Jieim, hvort þaö sé ólíkt dönskunui eöa í fornkgu sni'öi. þet'ta brennur helzt viS hjá þeiin, sem eru nýlega skroppnir út úr la'tinuskólanum í Reyk javík. Og ef hinn saini sérvizkuandi, sem oíanrituö sag.a sýnir, skyldi ráða þar enn i kenslu móöurmálsins, og ef svo skyldii vera, sem vér höfum heyrt, aö kenslan í að rita þaS sé aðalkga innifalin í þvi, að láta lærisvieina Jiýöa dönsku á ískmzku, þá er þetta ekki tiltökumál. þaö mætti þá kallast hepni, ef hvier og einn, sem þaðan keinur, væri ekki sérvitur einitrjáningur. þeir eru það ekki allir, sem beturifer, en að þeir eru til, vita lesendur Lögb., í seinni tíS, af sorglegri reynslu. þeim hefir um undanfarin tvö ár veiriö boöinn fjörlaus samsetningur í fordildargierfi, lapþunt efroi í til- geröarkgum búningi. Plnginn Ijefir treyst sér til aö skera úr því, hvort komist hafi þar á hærra stig doöinskapur í hugsun og frá- sögn ellegar viövaningsleigur af-- káraskapur í meöffcrö móðurrnáls- ins. þaö er vitanlega ekki hlutverk þessa blaös, aö sýna fram á og reyna aö ráSa bót á andlegum ves aldóm þeirra, sem eru keyptir til aö fylla þaS málgiagn. Heims- kringla hefir leitt þaS hjá sér aS mestu leyti, með því lika að þeir, sem áttu þar hlut aö máli, voru ekki síöur meinlausir en gagns- lausir. það vit eða náttúra virtist fylgja þeim, a-S láta ekki meira yf- ir sér en mannskapurinn' kyföi. En nú er komiS annaS hljóS í strokkinn, og nýir siðir meS nýj- um herrum. þó aS blaSinu hafi ekki vajxið vit eöa Jnekking \ ið mannaskiftin, þá hefir því þó auk-- ist sjálfstraust til áneitni. Satna lopuskaparmótiS helzt þar á öllu, sem lagt er til opinberra mála, sami hugsunarlausi kreistiagurinit. sem reynit er aS Jnenja yfir sem mest rúm meS gisnu letri, og, setn reynt er aS dubba upp á meið tiil- geröarkgum tilburðum til viö- halnarslits. Ef einhver hefir von- ast til, aö J»et'ta breyttist við hjúa skiftiu, þá er sá blektur og má sjálfum sér um kenna, “því aS eng- inn spýr mairu en í hann er látiS, og “úrsus” ekki heldur. Hann hef- ir ekkert betra til brunns aö bera, Leldur en þaS, sem hann hefir lært og af því kemur honum líkkga ekkiert aS notnm til eySufyllingiar, niema þaS móSurmáls J>ekkingar- hrafl, sem hann hefir hlotiS af ó- trúleiga skornum skamti. “Ursus” Jnessi virðist vera <vrati- ari við smámunalega kiðréttiing skólastila heildur en röksamkga í- hugun. þó eru Jiessir greinastúfar, sem eftir hann liggja, fullir af vill- um, sem eru almennastar hjá skóladrongjum. Dönsku slettup finnast fleiri hjá honuin, en búast mætti viS hjá Jieim, sem vandar. um við aðra í því efni. KlaufaLega orða&ar setningar koma víöa fyrir hjá honum, svo og -ainbögur og málvillur. Hann virSist skorta flest, sem þarí til þess aS letö- rét'ta mál.smeSferö annara : þekks ing, smekk og skilning. Að eins eitt hefir hann í fullum mœli, mannalæti hins fávísa yfir ímynd- uSum yfirbiurðum í þekkingu fraan yfir aðra. Hér er ekki rúm tii aS eltast \ iö’ allar vil'lur í þessari smiáyrciu “Ursusar”. AS eins fáeinar skulu taldar til sýnds um stnekk og Jiekk ingu hans.. “En hVernig í dauðan- um gietur honum komið til hugar, að gefa keniniaranum sök á þessu, nemenidur þeir, sem hunn hefir til- neifnit, hafa ekki EINU SINNI gengiö á Wesley skólann”. í þess- ari klausu eru tvær ambögur. Or- sakar samtengingin “því” er ó- hæfileg á Jjessum staö. “Úr þvi” væri skárra eöa “úr því að”, ef fara skyldi eiftdr þeim skólareglum, sem “Ursus” er að reyna að bei'ta, en kann illa. Eins og setningin er, er hún klúðursleg og veröur ekki gerð liöleg, niema meS því aS oröa hpgsunina á annan veg. Ef ætlast er til, að oröin “einu sinni” tákivi hér það, sem 'þau venjulega merkja “í eitt skifti”, þá ber setningin vott um vanþekkiu'g og ónæman smekk “Ursusar”, eitt af mörgu. En ef oröiu eru höfS til Jness að herða á neituninni — álíka og Rieykvíkingar og sumir sunnlend- ingar brúka oröið “eingáng” — þá má það skoSast sem dönsku- sletta á mælikvaröa “Ursusar”, og alténd sem klaufalega til oröai tekið. Oröið “liðlátlega” skilst uú aö vísu af sainibandinu, þó að íátítt sé. þa-ö kann að vera brúkaö í hóp “Ursusar” eSa í þeirri sveft^ þar sem hann er upp alinn. Orð- skrípi koma stundum upp í bygö- arlögii'tn og haldast þar, en hitt- ast sjaldan íyrir utan sveibar- mörkin. Til dæmis aS taka, þá er oss sagt,, að Jieir í Flóanum segi “iþangama” fyrir Jnangað, é&a jafn- vel stundum “þanganana”, “hing- ana'’, “'hingan'ana” o. s. frv. Inn- bormir Flóamenn hneyxlast ekki á Jjessum orSutn. aörir kalla þau máltækí ög eru t"reg5r’‘ ~t'ví aö'táSa* þau upp í ritmál, — vandlætarar ekki síst. En sérvdzkuLegum ein- feildniingum er svo variS, að ef þeir rekast á fátítt orö, J>á taka þeir þaS fram yfir önnur algengaxi, þó betri séu, og trana því fram hve- nær sem þeir geta, einkum ef þaÖ er tilgerðarlegt. þess konar fá- kænutn ofretnbingum er þaS fyrir mestu, aö draga saman tvrfið orðatildur og halda aö J»eár sýni með því yfirburSi í smekk og Jjekkingu á m'óðurmálinu. þaS væri ef til vill sanngjarnt,. aö ætlast til, aö þessi höfundur, sem set'ur sig í dómarasæti meö svo miklu stórlæti', kvnni a<ð fara meö smáorðiö “enda”. það orö er uppáhald viSvaninga, með því þaö er brúkað af liandaLófi, jafn- vel áf pennafærum mönnum, til að tengja saman setningar. Vitanlega hefir “Ursus” þurft aö flaska á. þessu. Hann hefir ekki gataö sneitt hjá aö brúka þaö til aS brúa á milli þokukendra þankabrota. Aö lá’ta orS stjórnast af ságn- oröi annarar setningar, og aö- skilja þær meö punkti, getur liö- ist skörulegum rithöfunidum, en í viiövaningslagmn samsatningi er þaS óþolandi kækur. Dönskuleg satningaskipun fvnst víöa í þessari ritsmíS “Ursusar”, svo og dönskuskotin orS (“veigra. sér viö” t. d.). En rúmsins vegna skal því ósketntileg.a verki slept hér, að tína þAÐ til. Fákænska þessa nýja spekings Lögbergs kemur hvaS bezt fram i. leiöréttinga viöleitni hans, við nokkrar seitningar í þessu blaöi. Orðiö ‘•‘uppgerður” þykist hann. ekki sktlja, og veit ekki til, að það sé haft um annað en reipi. “Upfi- gerðir reikningar” er ókunnugt Jjessard púrista sál. “Aö gera sér e—ð uipp”, er alj>ekt orðatiltæki, og þar af er umrætt lýsingarorð myndað, rétt í alla staöi, bæöi aö mynd og hugsun. “Að gera að- finslur”, er engan vegdnn rangt tit orða tekiÖ, heldur samikvænit al- mennri máJvenju í ræöu og riti. Enginn hneyxlast á orðatiltækinu,. “aö gera athugasemdir", sem er alvieg sömu tegúndar, og algiengt i ritum og tali íslenzkra visinda- manna. Annaöhvort veit málfræö- ingsnefnan ekki þetta, ellegar hann ætlar sér aS brjóta tniá.l og rit- venju almennings, bœSi lærðra og leikra á Liak aftur, og sníöa hennit' stakk eftir sínum eigin sérvizku- legu forneskju kreddum. Homim er velkomið aS reyna sig á því, honum er varla of gott aö triia þvi, a-S hver og einn muni gerast knésetnkigur hans í því lettni. Stx

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.