Heimskringla - 08.08.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.08.1907, Blaðsíða 3
HEIESKRIUGLA iWimiipeg 8. ágúst 1907. ítnyndun getur varla haldist lengi. Honura mun reyaast, a8 .þedr verSa íleiri en Hsimskringla, sem vísa honum á bug til aÖ lœra betur. Oröin “upplýstur”, “upplýsmg” og “óupplýstur”, haia íeugiö heíð í málinu. það héfir verið málvenja foríeðra vorra um fleiri kynslóÖir en eina, og er víöa, bæöi hér og heima, mörgum tamast og mun enm veröa um nokkurt skeáð. Slík orðatiltæki mun Heimskringla nota hér eftir sem hingaö til, þó að stílabusar Lögbergs hafi ekki .vit á að gera hið sama. Oröatiltækið “mætti ekki líðast” vill vandlæitarinn “Ursus” ekki hafa, og er það eiftir öðru hjá þessum óupplýsta og smekklausa ritdómara. Hann virðist hatast við öll orðatiltæki, sem finnast ekki í þeim fáu bókum, sem hann befir þefað í, þó að þau séu Iifandi og kröftug á vörum fólksins. Kröítugri en þau, sem hann vill setja í staöinn, þó lagleg kunni að veira sura, og hvergi finmast nema í skinnbókum. Orðið “líða” er þess utan fornt, og merkinig þess á hinum tilfærða stað margra alda gömul, þó að “Ursus” viti það ei til vill ekki, og þó að l.ún finnist ekki á kálfskinni. þolmynd- in “líðast” rétt mynduð af þvi, og orðatiltækið “mætti ekki líðast”, svo gott og gilt sem verða má. það er raun að þurfa að éltast við fáfræði og smekkleysi þessa “Ursusar”. ‘■‘Að ganga undir nöfnum er engin (! ) íslen/.ka, menn neínast nöfnum eða bera heiti” (! ) segir þessi spánnýi sparða-tínir I.ögbergs. Að “bera beiiti” kann aö finnast í rimum. það er vafasamt, hvort þaö finst niokkurstaðar í fornum riturn, og aö brúka þaö í tali eöa riti nú 4 dögum mundi með ré'ttu vieröa kallaö afkáraieg sérvizka. Aö bera þaö frarn, að orðaitiil- tækiö aö “ganga undir e—u nafini, eöa ýmsum nöfnum, sé rangt, ber v-ot't um meir en litla fáfræöi. — 'Sama er aö segja um oröiö ‘gildi’. ÍHver og einn kannast við oröatil- tækið “aö rnema úr gildi”, svo og “veita eða gefa e—u gildi”, nema ritdómard Lögbergs. Hann kann- ast ekki viö aöra þýðdngú í því orðd en þá, sem tíðkast í Rieykja- víl? og staíar frá danska orðdnu '“Gilde”, sem þýðir viedzla. það er ekki annað en ímyndun huí., að orðatiitækið “saka e—n um” s>é betra en að “saka e—h fyrir e—ð”. Hið íyrra kann að haÆa tíðkast á dögum þjóðólfs úr Hvini eða Eyvindar skáldaspillis, þó það sé vafasamt, að þeir eða aðrir fornimenn, eöa yfir höfuð nokkur maður hafi tekið svo til orða fyr eöa siðar. þaö þarf ekki að viera beinlínis rangt íyrir þvi. jþaö er að eins eitt af þessum mörgu tilgerðarlegu eftirbermum citir forneskjulegum stílsmáita, er tíðkast hjá sumum lærðum mönn- um í seinni tíð, og mest hjá þeim, sem l.afa miust vit á og mdnst vaid yfir málinu. Hedmskringla hefir aldrei ætlað sér að fara að þedrra dæmi, og rmin ekki taka npip þá fordild, að brieyta írá al- miennri málvenju, þegar hún er í fult eins góðu eöa betra gildi beld ur en .oröa-tilhald fáfróöra mál- fræöa-gutlara, sem gieta varla komið saman blaöagTiein þrauta- laust eöa skammarlítið. H EIMSKRINflLA er VINSŒLASTA fSL FRÉTTABLAÐl AMERÍKD. Kaupit Hkr, 2. AöÚST, 1907. Nú situr þú ísafold sólbjört og fögurj og sjórinn sér leikur um nes og um gjögur. Eg mynd þína geymi, því mynda ég bögur, þó meinlega skilji okkur stórskorinn lögur. Mig hryggir að vita, ef hatnr og vdlla að helmingi framfara verkunum spilla, eí ágirnd og valdafýkn æra og trylla með ölfu, sem fylgir, þá gengur það illa. þig heimsækja konga og kedsaravöldin, og kúgunar þrælsótta fylgja því gjöldin. það sýndi okkur þetta mörg umliðna öldin, þó eítir því hlaupi hinn grunnhygni fjöldinn. því tilbeiösla á ekkert er algeng i heimi, með uppgeröar falsvona bragðlasum keimd. þaö ier eins og fjöldann um alsælu dreymi, e'nn öllu því góða og háleita gleymid. Aö hlaupa’ eftir glysi, en frelsinu farga, það fór oft si-svona, þaö gint hefir marga. Eg vona þú reynir því bezta að bjarga, séxt búin. aö kynnast við útlenda varga. ; ..: Að láita’ ekki falsloforö fledri þig ginna-, mð fara með gætnd, þó ögn gangi minna, og kraftinn í sjálfri þér sigrandi finna, að sérhverju íslenzku göfugu hlynna. þvi það verður eflaust sigurinn sednast, sem sjálfstæður maöur í þrautum að reynast. Eg óska að manndómur rnegi þér treinast, þó margt sé í vegi, — það hugtak er beinast. Og ósk mín skal hinsta, aö frelsiö þú fáir, og fagurt og.gott alt sem mannsandinn þráir. þér heillum og blessun minn hugurinn spáir, — af hjarta þér óska þess stórir og smáir. SIGURÐUR TÖHANNSSON. . ís: Kapphlaups-áskorim. Hr. Ritstjóri Heimskringlu!1 / Viltu gera svo vel að birta eftir- fylgjandi tilboð í Heimskringlu: Vill herra Stefán Bjarnason, sá sem verðlaun tók fyrir hlaup á ís- lendingadagiinn í .Wdnnfpeg 2. ágúst sl., koma vestur til Glenboro, Man., og reyna hlaup við un'dirrdt- aöan, — annaðhvort 220 yds. ©ða 100 yds., eða hvorttveggja ? Kostn að við íerðalag fram og aitur borga ég sjálfur. — Taki hr. S. Bjarnason þessu tilboði, geri hann svo vel að láta mig vdta það sfcraix og tdltaki um lieið, hvæða dag hann vill hlaupa. J. baldwin. FRÉTTABRÉF. MINNEOTA, MINN. 28. júlí 1604. Slysför : þann 19. þ. m. vildi til voðaslys, að beimili J. B. Gíslasonar. Fimm ára g.itnall drengur (Francis Aleixznder), son- ur þeirra bjóna Jóns og Lukku. Varð fyrir vinduás og beið batia af. Orsök til slysins var sú, að veriö var að vinda ndður vindmyllu turn, sem inn hallaðist til hálfs eða mieira, var turnþuniginn svo mdkill, að manndnn, er við vinduna var, þraut orku, svo svedfin slapp úr hendd hans. Og í þaim svifum bar barnið þar aö, og varð fyrir sveif- ir.ni, er þá snerist stjórnlaús, óð- fluga. J aröarförin fór fram 20. þ. ni. að viöstöddu miklu fjölmenni. S. M. S. Askdal. KEHNARA vantar að Laufásskóla um 3 mán- uöi frá 15. sept. nk. Tilboð send- ist undirrituðum fyrir 31. ágúst 1907. Umsækjendur tiltaki menta- stig og kaup siem er óskaö eftir. Bjarni Jóhannsson, Geysir P.O., Man. Sec.Treas. KENNARA vantar við Vallarskóla, No. 1020, sem hefir 2. eða 3. kenslustig. Kenslutími frá I. sept. tdl 13. des. 1907. Umsækjandd geri svo vel og snúi sér til undirskrifaðs og tiltaki kaup. J ohn J ohannssom, J5-ág. Dorgoía, Sask. Heimskringla er kærkoin- inn gestur á Islandi Sendið hana til vina yðar þar íslenzkur Plumber C. L. STEPHENSON, Rétt norðau við Fyrstu lút. kirkju. 11» Nena St. Tel. 573« Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg, Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. Fágætt gróðaboð. Til leigu er nú í West Selkirk bæ greiðasöluhús mdtt á hornánu á Main st. og McLean avc. t hús- inu eru 10 stór og góð herbergi ; þar má hafa 25 gesti. Hesthús fyr- dr 16 hesta er aftam á lóöinni og brurmur. Ledgan er mjög sann- gjörn, og er þetta ágæfct gróða- fyrirtæki fyrir hvern duglegan og laginn gredöasala, því aösókn hefir verið mikil að búsinu. — Lysthaf- eindur snúii sér til mín fyrir 1. sept- ember næstkomandi. Sigvaldi Nordal SELKIRK - - - MANITOBA Kobles Hotel McDermot Ave. East Góður bjór — stór trlös, — beztu vln, og aðeÍQs beztu teguud af vindlum. Reiöi- leg viðwkifti. Allir velkomuir hingað. VERP: sl.SOL DAG IR- IE. TSTOBL'E eig. Næst viö Pósthúsið Peir sem vilja fá það oina og besta Svenska Snuss sem búið er til í Canada-veldi, œttu að heimta þessa tegund, sem er búin til af Canada Snuff Co’y 249 Fountain St., Wiunipeg. Vðrumerki. Biðjiö kaupmann yðar um það og hafi hann það ekki, þá sendiö $1.25 beint til verksmiöjunnar og féiö þaðan fullvegið pund. Vér borgum buröargjald til allra innanríkis staða. Fæst hjá H.S.Bardal, 172 Nena St. Wiunipeg. Nefuiö Heimskr.lu er þér ritið. líiDominion Bauk NOTRE DAME Ave. RRANCH Cor. Nen& St. Vér seljum penin^aávísanir bor«:- anlegar á íslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yfir og gefur hæztu giidandi vexti. sem leggjast við mn- stæðuféð 4 sinnum á ári. 30. júnl, 30. sept. 31. desembr og 31. march. A. 8. BAKIIAli Selnr llkkistnr og annast um útfarir. Allur útbúnaður sé bezti. Enfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 806 Woodbine Hotel Stærsta Billiard Hall 1 Norðvestnrlandinu Tlu Pool-borð.—Alskonar vln og vindlar. Lennon A Hebb. Eigendur. MARKET H0TEL á móti markaðuum 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, elgandi. WlJiMPEG Beztu tegundir af vinföngum og vind! um, aðhlynning góð húsið endurbœtt MARYLAND STABLES Hestar til leigu. Gripir teknir til fóðurs. Ef þú þarfnast einhverrar keyrslu, þá mun- iðaðvérgefum sérstakan gaum að ‘kBAG- GAGE og EXPRESS” keyrslu. Telefón 5207. *». MrKeag, eigandi ”07 Maryland St,, andspænis Wellington. ♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦*♦♦♦ Í FRANK DELUCA \ ♦ sem hefir búð að 58 9 Nótre Dame hefir ♦ ♦ nú opnað nýja búð að 714 Maryland ♦ ♦ St. Hann verzlar með allskouar aldini ♦ ♦ og sætindi, tóbak og vindla. Heittteog ♦ ♦ kaffi fæst á öllum tímum. ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Lifsaby rgdar- skirteini er sú eign sem aldrei getur fallið f gildi. Það er sú eign sem er mest virði þegar hcnnar er mest þörf. Skýrteini þau, sem GREAT-WEST LIFE gefur út, hafa náð miklu áliti fyrir frjálsa skilmála og yerðhæð þeirra. Lág iðgjöld eru sett og fara lækkandi fyrir þann háa gróða, sem ábyrgðarhöfúm er veitt A þessu ári falla lðárageymslugróða-borganirígjalddaga, og verða borgaðar eins mikið og bezt var gert ráð fyrir þegar skýrteinin yoru gefin út. SÉRNTAKIB AGENTAR : — B. Lyngholt, W. Selkirk;'F. Frede- rickson. Winnipeg; F. A, Gemmel, W. Selkirk; C. Sigmar, Glenboro; H, S. Halldorson, Bertdale, Sask. THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Aðal skrifstofa i Winnipeg, Man. Reflwood Lager nExtra Porter Heitir sá Dezti bjór sem búin er tíl 1 Canada. Hann er alveg eins góð- ur og hann sýnist. Ef þér viljið fá það sem bezt er og hollast þá er það þessi bjór. Ætti að vera á hvers manns heimili. . EDWARD L. DREWRY, Manufacturer & Importer Winnipeg, Canada. T.L. Heitir sá vindill sem allir -eykja. “Hversvegna?”, af þvl hann er það hcsta sem monn geta reykt. íslendipgarl munið eftir að biðja um (UMON MAPE) Western Oigar Faetory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Department of Agrictdture and Immigration. MANIT0BA Land möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka menn. Auðnuból landleitenda. þar sem kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. AEID 1006 1. H',141.537 ekrur gáfu 61,250,413 bushels hveitis. Að jafnaði ytir 19 bushel af ekrunni. 2. Bændur lögðu yfir $1,515,085 í nýjar bygtdngar f Manitoba. 3. I Winnipeg-borg var $13,000,0u(J varið til nýrra bygginga. 4. Búnaðarskóii var bygður í Manitoba. 5. Land hækkaði I verði alstaðar í í'yikinu. Það er nú frá $6 til •$50 hver ekra. 6. I Manitoba eru 45.000 framfara Ixendur. 7. í Mamtoba eru enþá 20 miilfón ekrur af byggilegu óteknu ábúðarlandi, sem er f vali fyrir innflytjendhr. til VÆisrT^Aisr Xj. la t\tt~)"'srTnivr a komandi til Vestur-landsins: — Þið ættnð að st-nsa f Winniþeg og fá fullar uppiýsingar um heimilisréttarlönd. ot; einnig um önnur lfind sem til sölu eru hjá fylkisstjóruinui, járnbrautafélög- um og landfélögum. Stjórnarformaður og Akuryrkjumiila Ráðgjafi. Skrifið ©ftir upplýsingum til .loMcph Fnikt> .1«« Hnrtm'v 617 MAIN Sf., WINNIPEG. 77 YOKK ST , TORÖNT' TO. 270 SÖGUSAFN HKIMSKRINGLU SVIPURINN HENNAR 27« SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU SVIPURINN HENNAR 279 “Hérna er Ijós”, sagSi hún, “og hvílið þiér ySur nu vul, góöa barn”. Vcrenika var fegin því, aö frúin spuröi hana einkis, þakkaöi hennii því vingjarnlega og soínaÖi von bráöar. Frú Kraul læddist inn, þegar Verenika var sofn- uö, og skoðaði i penin'giapyn'gju hennar, en íanin þar að eins fáa skildinga. ‘‘‘Til að flýja buntu, skortir hana efm”, tiautaÖi frúin. Svo tók hún Ijósið og gekk <til hvíldar. Morgúuiun eftir var hún sniemma á fótum. Venenika æilaöi líka aö fara á fætur, en var of Trrátt'farin til aö geta Iþað. Frúin fær-öi bennd góiÖan morgv.nverö, og þegar kominn var miöur dagur, gat hún klætt sig og fariÖ fram i fremra hcrbergiö. Flack var farinn að símrita Monk, en ekki kom- inn aftur, og þóttá Veneniiku vænt um það, því henni stóö ávalt stuggur ai honum. Frú Kraul bjó til ágætan miðdagsverö og borð- aöi Veneniika vel, aö því búnu sagði hxin : “Eg er yöiir innilega þakklát fyrir aHa þá góö- vdld, sera þér hafið sýnt miér, og óska að sá dagur kæmi yfir tnig, að ég gæti endurgoldið hana. Ég vil ekki vera yður til byrðd letngur, þó ég búist ekki við að geta útvegað mér kienslukonustööu stratx í dcg”. “Nei, þér eruð hreint ekki færar um það”, sagði frúin. ‘Yður dettur þó ekki í hug aÖ yfirgeía mig strax ? Hvernig ætliö þér, jafnungar, að komast al hér í I.undúnum?” “Vinna fyrir mér”. ‘• þaö cru draumórax. Já, misvirðdð ekki þetta oröatilta'ki, ungfrú Gwyn. Hvers vegna stríöið þér á móti gæfu yðar, þér eruö of íallegar til aö vinma fyrir yöur, og svc. er til maöur, sem vill strá rósum á lífsbraut yðar, hann hr. Monk. Hann hefir fnels- að líf vðar, cr þá ekki mögulegt að þér viljið veröa kon.. hans ?’’ “Frú Ivraul’', sagði Verenika, “ég veit, að yÖur gcngur gott til aö tala þanni'g, en samt vil ég ekki j hlusta a orð yðar. Ég ætla aldrei að gifta mig. j Hr. Mork verskuldar, að eignast konu, sem elskar hann, , en það get ég ekki. Ég fór írá honum af þeirn astæöum, að ég vdl ekki þiggja velgerðir hans, þar setu ínér er ómögúlegt að veita honum það, sem hanu girnist. Ég ætla sjálf að vinna fyrir mér og borga honura það, sem hamn á hjá mér. Ég er enn ung og frísk og ætti að geta það”. H’Maske Jierra Monk lándst betur en mér, að vekja aðrar sáoðanir hjá yður?” “Ilr. Monk, kemur hann himgaö?” “Já, að tveimur dögum liðnurn býst ég við”. '“Hsnn má ekki finna mig hér. Frú Kraul, þér eruð kona, og ættuð því að skilja tilfinndngar kvenma. Ég er bundim manni, sem þó ekki er bundinn mér, og þe:rri ást ætia ég að vera trygg á meðan ég lifi, enda þótt hanr. ætli' nú að giftast annari stúlku. Hver andardrátitur minn og hvert æðarslag, já, sál mtn og hugsun, er hans. Ég hvorki vil né gieit átt hr. Monk”. ' þarnig hugsið þér núna, ungfrú, en það breyt- ist. Ef ekkert anmað gietur komið yður til að giít- ast Monk, þá gerir fátækit yðar það og vandræðin”. ‘■'Aldrei — aldrei! ” “Tíminn leiðir það í ljós. Kenslnkonustöðm fádð þér aldrei. Hr. Monk elskar yður og mun láta yður liða vel, hanu hefir gert svo margt og mikið fyrir yður. Úrið, festin og fötin, sem þér eruð í, hvaðan er það ?” “'Frá honum — hann hefir gert mér mikdð gott”. “Menn tyða ekki peningum sínum tilgangslaust á þenna bátt. Monk elskar yður hedtar éri sitt eigdð líf. þér eigið að launa honum lífgjöf, og því viljið þér þá ekki jafna reikndn'ginn ? ” “Ég vil ekki beyra meira af þessu, frú Ivratil ; ást mína á arcuar maður, nú og ávalt. Ég má ekki verf. bér, þegar Monk keimur, snemma á morgun verð égað faia. J/ér bafið verið mér mjög góð, og ég skal aldiei gleyma því”. “það er á yðar váldi, að breyta eins og yður þóknast. Ég vil a<ð eins mælast til iþess, að þér bíðið komu hr. Monks”. Frú Kraul var vingjarnl'eg og stimamjúk við Vier- •endku, það sem eftir var dagsins. Morguniun eftir var Veremika vel hress o,g klæddi sig sniemma, giekk svo inn til frú Kraul og borðaði m u-gunverð með henni, að því búnu íór hún aftur in.i i sveínherbergið, klæddist ferðaíö'tum sínum og ko:n svo með töskuna í hendinnd inn til frú Kraul. “þcr halið verið mér góðar, frú Kraul”, sagði hún og rétti henni hendina. Ég er nú orðin nógu hress lil að lcita mér að atvinnu, og vona að sá dag- ur komi yfir okkur, að ég gieti endurgoldið góðsemi yðaE”. Fru Kraul tók innil'ega í hendi hennar. Vtrenika gekk til dyranna, sem voru læstar. “Ilvaið á þetta að þýða?” spurði hiin. “Að þér eruð í varðhaldi”, svaraði frúin. “Ljúkið þcr upp dyrunum undir edns, eða ég kem öllu i uppnám i húsinu”. “Júr imgio orga eins og þér getið, það er enginn í húsinu, nemc frænka mín”. .... rTi&tt... iik ... '1 i3' LI. ' Eisset starfandi. Meðan Monks systkinin voru að skrafa safflaa, vora þeir Ciynord, Tempest og Bisset að rannsaka lofthc-'.'Lergin. þeir höfð’u gengið frá herbergi til berbergis og ekkert fundið. Aít í ainu stóð Bisset kyr og lýsti eitir eduhverju á gólfinu. “Ilíðið þið dálítið”, sagði hann, “hér er edtt- hvað’. “Hvað hafið þér fundið?” spurði Clynord. “Spor i rykinu”. “Spor”, endurtók ClyBord. “J>að er naumast f'ð undra, því líklegt er að vdnnu'íólkið haíi Vomið ’íingað upp. Mannsspor líklega ?” “Alvcg rétt”, svaraði Bisset, sem kraup niður og mældi sporið, skrifaði svo stærð þess í vasabók sina. “Staða mín hefir kent mér að athuga alla st-iámuni, sem oft eru mikilsvirði. Gerið svo vel, að lofa mér að vera á uudan, svo okkar spor trufli ekki þa.i sem eru”.- Lávarðuriun og Tempest stóðu kyrrir, en Bisseti hélt áfram að mæla sporin.. Fyrsta sporið var eftir; Moak, það iiæ.sta effcir Roggy, sem hann þektii strax, og joks L'iin hann hið þriðja, það var eitir lítinn kvcnnfót. “ViiS skuium ekki 'eyða tímamjm hér”, sagðd lá-i varðuriun, ”ei stúlkan befir verið hér, þá ættu að sjast fieiri mierki þess en sporin, sem ég álít litiils vetð”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.