Heimskringla - 15.08.1907, Blaðsíða 2
V
Winnipeg, 15. ágúst 1907.
HEIESKRINULA
HEIMSKRINGLA
Published erery Thursday by
The Heimskringla News i Pnblisbing Co.
Verð blaðsins 1 CftDada ofr Baudar
$2.00 um áriö (fyrir fram borgað).
Beot tii islaDds $2.10 tfyrir fram
borgaðaf kaopeudum blaOsms hér)$1.50.
B. L. BALDWINSON,
Bditor A Man&ger
Ottice:
729 Sherbrookt Street, Winnipeg
F.O BOX 11«. 'Pbone 3512.
Ljóðmæli Krisjáns
Jónssonar.
Ný útigáia aí ljóömælum Krist-
jáns sáfc Jónssonar skálds, eins
mesta og vinsælasta skálds isl.
'þjóöarinnar á seinni tíö, hieíir á
lnessu ári veriö prentuö af landa
vorum S. Th. Westdai í Washing-
ton, D.C., á kostnaö ú-tigeíaindans,
súra Björns B. Jónssonar í jVIinnie-
ota, sem búið befir ljóðtnæiin til
pnentunar og sent Hjeámskringlu
-eiutak þeirra til umsagnar.
Bók þessi, sem er nær 170 bls.,
aö stærð, hefir a-ö g.eytna yfir 100
kvæði og lausar vísur, flest frum-
kveðið, en þó nokkrar þýðimgar af
Ijóðum ann-ara skájda.
Bók þessi er hin eiguJégasta, í
gyitu skrautbandi, prenituö meö á-
gætlega. skýru letri á v-a-linn papp-
ír, — svo aö vart hefir betur ver-
ið viandað til ytri írágangs á nokk
tirri vestur-íslenzkri bók. Mynd
skiáJdsins er og framan við bók-
«na, og æfisaga og lýs-ing skáldsins
•er aítan við ljóðmælin, rituð af
útgöíand-anum. Myndin af skáddinu
mun tiekin af honum, er hann var
-ungur heima í héraði, og t-r hún
tiB-ólik þeirri, sem finst í eldri út-
giáfum af ljóðum hans. Öll eru
kvæö'i.n í bók þessari valin. Útgef-
-a-mia tekur þaö fram í íormála
iraman viö kvæöin, aö hanm hafi
sleipt úr þessari útgiáfu sinni mjög
tnörgum kvæöum, sem eru í tv-eim
ur eídri útgáhinum, sem nú eru
fyrir löngm uppse-ldar og með öllu
óááan-legar. því enginn finst sá,
sem á fjóömæli Kristjáns sáJ., aö
fiíenn vilji farga -þeim, þó got-t verö
st- í boði, svo hafa þau jafman þótt
og þykja enn verðmæt og ánaegju-
íeg eign. Fyrir þessu tiltiæki sinu,
að tedla úr Ijóötmi skátldsins, gierir
séra Bijörn svolátan-di grein :
"Cþarft þykir mér að hal-da á
lofti sumu því, er áÖur v-ar pnent-
a-ð, og mundi höfundurinn sjálfur
aö •liki'ndum, aldnei hafa látiö
pnernta það. Mörgum tiækifæris-
kvæðum, erfilióðum og minnum
lteft ég gtengáð íram hjá, því þótt
stttti þtéirra séu aillvel gerö, þá eru
-þau svo brnndin viö sérstök teeki-
færi og vissa menn, aö þau haía
ækkert almieinit gildi”.
IJln þessa röksemdaifærslu höf.
-vcröa eflaust skiftar skoðanir.
tmsir munu halda þvi fram, aö
hann bafi emgan siðterðislegian rétt
baft td'l þess, aö fella úr útgáíu
sinni nieitt af Ijóðr.m skáJdsins, og
þaö aí þeixri gildu áistæðu, aö
hnnn mcð því hefir svetipaö blæju
yfir stóran hiuta af sálarlífi sk-álds
ins, og meö því varnaö þeim, sem
ekki hafa lesiö eldri útgáíurnar,
írá aö sjá i anda og þekkja skáJd-
iö eúns og þaö var í raun og veru.
Mörgmm mun finnast þaö vera
sjálfsögö skylda hvers þess, sem
vill haJda mintting-u Kristjáns sá'l.
lifandn í mieövitund fólksins, aö
k-ggja fram a!la kraíta sína tál
þess, aö giera svo rétfca og óhlu-t-
dræga lýsingu af honum, aö miliif-
attd-i og komandi kynslóðir megi
af ÖI.I/UM Ijóðum h-ans f'á hanm
séðan sem allra næst þvi, sem
hann var. Og þvi verður fcæpast
neitað, a-ð kyuslóöirnar, sem -beön-
ar tru aö geyma minningu skálda
sinma á ókomnum tímum, eiga
riins mikla og sanngjarna heim-t-
ingu á aö fá eins rétta og glögga
httgm-ynd um hinn andleiga hlu-ta
"þeirra, eða sálarlífið alt, eins og
•þeir edga heit^tirugu á, aö ljós-
ntyndir þær, sem af skáldun-um
cru s-ýnidiar, séu ekki afskræmdar.
Jín þetta giefcur því aÖ edns orödö,
aö lesetn'dun'um sé veit-tur óhindrað
u-r a-ðgangur aö ölltim þeirra ljóö-
trm og r-itverkum. Fólkiö vill íá að
sjá þá í allrá sinni nekt, rneö öll-
tttn þeórra göllum og gæðum, edns
og þenT voru sendir frá náttúrunn-
ar hendi, því að öðrum kos-ti fá
lesendurnir ekki litdö þá réifctu
aiuga, né metiö þá eða Ijóö þeirra
réit'ti'legia. þaö verður bent 4, aÖ
ú-t'gefanddnm hafi viljand-i vanræk-t
þess-a skyldu sína, þar sem hann í
jcfdri útgáiíunium átti frían aiðg.-ang
aö ödl-um Ijóðtun skáldsin-s, niema
-þedm tveimur ("Kveldljóö” og
11 Herðabredö” ), sem hann Ivefir i
þessari nýju útgáíu og seim ekki
hafa áöur verið prentnö. Og loks
veröur því haldSÖ fram, aö þesst
•oýja útgátfa geti ekkd heatað þvi
niatfnd, aö vera þriðja útgáian af
ljóöum skáJdsin-s, ;af því að hún
ekk-i flytji íullan þriðjung iþedrra aið
tölu, þar sem í benni eru að edms
rúmiega 100 kvæöi og vísur á
móti 328 í eldri útgáfum. Enda
tekur ljóðabálkurinn í eddri útgái-
um yfir 400 bls., en í þe-ssari nýju
yfir tæpar 150 bls.
Fyrir öllu þessu h-efir útgefand-
in-n ánedðanlega gert sér ljósa grein
þegar hann var að vin-sa úr eldri
út-g'álunum Ijóðin í þessa nýju út-
g-áfu sjna. Hann hefir talið þaö
eitt rátt, aö prenta kjarna Ijóö-
anma, em kasta hisminu, aö prenta
það eitt úr þeiim, er verða mæ-ttd
mdmndngm skáldsins til sóm-a. Og
sú hugsun er allrar virödngar verð,
því að margt af kvæðum þedm,
seim í eldri útgáfunum eru, heföu
miátt missa sig þaðan vegna ny-t-
semi þeirra. Hún er engdn. Og
einnig getur þaö veriö, og er aÖ
likindum, rétt álitiö, aö höfumdur-
inn hefði ekki látið prenta al-t þaö,
sem premtaö h-efir 've'riö rft-ir hann,
e-f hann h-efði lifaö til aö giefa ljóö
sin út sjál'fur.
Hins vegar verður því ekki neát-
aö, aö nokkur ljóð va-nita í þessa
bók, s-em vel l.efðu þar mátt vera,
og sem f'ólk á íslandi læröd svo, aö
þau voru nálega á hvers manns
vörum, og eru þaJT máske emniþá.
það er hætt við, að lesemdur þeiss- ]
arari nýju ú-tgáfu verði ekki eiins á-
mægðir meö hana, eins og æskik-gt
væri, þegar þeir finna ekkd í he-ntn
yfir 200 ljóða og vísna, sem þt-ir i
vita aö eru í eldri útgáfunum.
Svo mun og mörgum þykja það i
nále.ga ófyrirgefanlegt, aö útgef-
flestir úr birki úr Byrgis-Áss eöa
Meiiðav-alla skógi, í þá d-aga. þeir
voru þrígirtir og þriklakkaðár.
Gjar-ðirnar voru bnigönar \ix
hrosshári eða oínar úr togá, meiÖ
hornhögld á end-a og girtar með
mjóum ólar móttökum. þiessi re.ið-
ver voru í allau máta mjög léleg
og kveljandi fyrir hestana. Enda
helmieid-dust þeir þráfaldlega og
stóðu í medðslum alt sumarið.
Aktýg; voru ekki önn-ur en hnakk-
úr og reiptögJ, sem. reirt var uitan
um bestinn og hnakkinn, og hmm
mesti óvita útbúnaður.
Reii'ð'beisli voru mjög skrautleg.
Höfuölööur tví-þrí-strimluö á vöng
um, breifct hnakkaband, og enndsóil
og kverkól. Koparsk-ild'ir voru á
hnakkaibandi og eíinisól og margir
íalliegia kroffcaöir. Reiöstengur voru
ýmist úr kopar eöa járni, venju-
lega þungar og klumpsiegar. Beisl-
iskeðjan var oftast ú-r jáxni eöa
eir. Taumarnir voru úr leð-ri eöa
kaöli. Sumir höíöu járnkeðju á
taumunum beggja miegin upp á
háls, og ól eöa kaöal á milli -til að
halda um. Taum-beiisli v-ar ednfalt
höfuðleöur, bxngðiö eða ofiö meö
kvtrkól. Hringir voru við munn-
vik hests-ins og mél á milli. T-auitn-
urinn lá undir kjálka hestsins, og
var úr því sem band má kalla, ól-
um, hári, ull og kaðli. Einjárnjings
voru fútiö. þá voru múl-
beisli ekki komin td sögunnar.
Svipur eða pískar voru tví- og
þrí-hólkaðir. Hólkarni-r voru úr
járni, lát-úni og n-ýsilfri, ait eftir
því, sem hver vildi. það þótt-i ekki
smám&nni, sem- riöu tneö sdlfur-
- búna píska eins og kallaö v-ar. þá
amiinn hefir klipiö p-art a-f sutmim | yaT a.]tíU) aS heft.a Wa, bæði
þeim ljóðu-m, sem haun hehr sett 1 h,eTma j fcröum. Höitin voru úr
þessa ný'ju u-tgáfu sma. læsendur j t.á ka,öli og ullarhnappheldur.
fá þar aö eins hluta a-f ljoðunmn, StlV^vir hestar voru jáitnir drag.i
van-tar algerlega. | taumjnn ^ kaUaö var.
en bin-n hluta-nn
Svo sem í kvæöiö “Andl-átsbæn”.
1 þv-í kvæði eru 5 vísur í eldri ú't-
gáfunum, en að eins 4 í nýju ú.t-
gáíuxmi, — siöasta erindiö kldpdð
aftan af.. Betra heföi verið, aö
sleppa kvæðinu öllu úr bókinnd,
he.ldur en aö taka að 'riíis hluta af
því, — eða svo litum vér á þaö
m-ál. Sama má segja um kvæðið
“Vonin”. í eldri ú'tgáfumim eru 8
erdndi eltir hatidriti skáld-sins, en í
nýju útgáfunni eru aö eins 7 er-
indi. Og enn eru “Manvdsur”. í
íyrri útgáíunum eru 4 samstæö er-
KLEÐABURÐUR fólks í þá
dag'a var ekki margbrotiinn, síst
karlmanna. Hversdaigslega gekk
fólk í bættum fötum, etvn aUhrein-
um, þá viniia leyfði. Karlnumn
voru í tre-vjum, er síðtreyjur voru
n/efndar. Stutt-trevjur voru þá úr
móð. þó sá ég einatöku mann í
þei-m. Síðtreyjur voru áþekkar
slopp-um, ssrtn nú er ka-llað, nema
þa-ð voru þrír saum-ar í bak-inu á
síðtnevjunum. Menn voru í vestutn
meö breiöum kraga og svomafnid-
indi, en aö eins 3 í nýju útgáfunni. 1 um lokubuxum, og lokan þrihnapt.
þaö má vtra, aö viðar sé kl-ipt af | Nærföt voru úr vaðmáJd yfirfedtt.
ljóðum þeim, se-m þó eru í nýju Skirtur voru likar því, seim enn
útgáfunni, þótt ekki höf-um vér, ! tíökast, ne-rna ermarnar voru ja.fn-
vi-ð fijófct yfirlit oröið varir við
þaö.
En þrátt fyrir það, sem hér h-ef-
ir ve-riö sagt, má og þess gefca, aö
þeir seim kaupa nýju útgáfnina fá
þa-ð a-f ljóðum skáldsin-s, sem feg-
urst er og uippbyggilegast, og þvi
m-á teJja víst, að 'bókin fái hér,
mikla útbrtiöslu, og veröi einmit-t
vinsælli hjá mörgtim lesanda fyrir
þaö, aö öllu er slept úr þessari
bók, sem á nokkurn h-átt ge-ti sært
si-ðgæðis meövitund þedrra tijfinn-
ing'a næmust-u m.ioöal Vestur-Is-
lendiingia, og fyr-ir þaö munu m trg-
ir kunri'a séra Birnj þökk.
Kelduhveríi
( Fyrir 40 árum )
Eftir K. Asg. Benediktsson.
(Franihald.)
REIÐTÝGI OG REIDVER
voru í þá daga mikið fremur lé-
leg. þó var töluverð hnakkökl að
komast á'. þá voru aö koma miinnd,
lét'tari og þægilegri hniakkar enn
gömlu huiakkarnir. þá voru þedr
hnakkar kallaödr nýju hnakkarndr.
þeir kostuðu nálega 2o ríkisfaili
hver hnakkur. það var mikiö til af
gömhi stóru og djúpu kvensöðlun-
um ,111100 viaðmálslöfum. Á þeim
höfðu koitur áklæöi. Áklæöin voru
mörg stássleg og allavega fit, og
ofið naín upphaísetganda í efri enda
þeirra. En svo eríðu dætur og dótt
urdætur þessi áklæðf, því þau vor-u
óslitandi og sjaldbrúkuö. þau voru
þykk og þung ,og vöíðu konur sig í
þei-m í kulda Og rigniingu. Endrar-
nær var þadm vsleg-ið yfir söðulinn
og sait reiðkonan á þeim, en þau
breiddiist fra-m á makka, aftur á
lend og ofan um síðtir neiðskjó-t-
ans. Ein-a konu sá ég ætíÖ riöa á
þófa, með ág'iröing og ist-öðum
k-stum við hann. þ-að var “Tópta
St'rinka”, sem siöar veröur nefnd
hér. Rriðvier eöa neiöingar, sem á
klyfjahestum voru L-aJðir, voru
þanndg : fyrst var lagt á hestimn
þófatblaö eöa þá bakfeppur, sem eT
nokkuö annaö, séöan melja, eða
þunn lótorfa og siöan klakkatorf-
ur annaðhvort úr mélju eða ló-
torfu. Meira var þá Irúkuð þessi
lótorfu redðver, en mélju reiðveri,
sem votu þó í alla staði mi^ið
létturi og betri fyrir hestinn. En
þaö var erfiðara aö^afla méljunnar
heldur en torfsins. Klyfberax voru
víöar og feltar að framan, með
bneiðri Hningu á. Öll fötin voru
víð og stór og sfcerk. Margir brúk-
uðu kastskeyti og hatta. Suma sá
ég tneð silkihatta, og voru þeir á-
kaflega háir. Heldri menn brúkuðtt
þá við kyrkju og í veislum. Á
ve-triMn brúkuðu flestir prjónuhe-tt-
ur, sem féllu aö höíðinu, en kápa-n
náði ofan á bak og brjóst, o.g höfö
innan tindir vsta fati. Karlmenn
voru í allavega litum sokkum.
þeir voru háir og lágir. Fínast
þótti að vera i bláum sokkutn eða
mórauöum sokkum. Rvdrðir sokk-
ar þóttu skartsokkar. Sauðskittns-
skór voru aöalskór fólksnns. Sel-
skinnsskór þóttu prýði, ef aö
st-irndi í hárratnminn. Hversdiags-
skór vortt verptir og með risifcar-
böndum. En veisluskór voru ’brydd
ir meö hvítu eltiskinni. Prestar og
hreppstjórar voru stundum í vatns
stígvélum, þegar þt-ir ferðuöust,
og þótti stígvélaöur gest-ur mikdls-
vdrði. Ullarvetiinga höföu menn á
hötvdum. Bláir, mórauðir og rauö-
ir þóttu litfallegustu vetlingarndr.
þaö voru belgvetlitigar. þá voru
allir feröamenn á reiðbu-xum. þær
voru úr v-aömáli of-tast, og f-óÖr-
a-ðar innan fótar neöan úr gegn og
u-pp um lendar og kvið. iþær vorti
hnieptar ofan í gegn utan- Jærs, osr
þéitt hrueptair líka. Menn voru þess
viegn-a langa lengi að fara úr þeiin
og í þær att-ur. Feröamenin voru í
skinnsokkum á vetrum, og fjár-
menn í vorhlákum. Sumir höfðu
roö eöa vefijur í þeirra stað.
Yfirhafnir voru hempur, kafeyj’.tr
og neiðfrakkar. Hempurniar voni'
sWar og víðar. Kafeyjur v-oru meö
einn e&a t-vo kraga, sem náftu ofan
um herðar. þær voru Iveltaðar að
mi-tti.
Einn gamlan mann sá ég, siem
gekk í sati-ömóra-uöri prjónaibrók
aöskorinni og háum sokkum, og
batt þá upp meö sokkaböndum.
Hann var í heiöhláu klæðisvesti,
sem hann nefndi bol. þaö v-air tví-
hnept og sex silfurhna-ppiar á hverý
um barmi. Hann var í mussu
(síðri tneyju), og með skot-thúihi á
höfði. Hún var svört og rati-ðrönd-
ótt. þetta var hvtTsdaigsbitningur
hatrs, og þóttd mér honum íara
búniing’UT þessi vel.
Kvenfólk var í peisuíötwm og
með skotthúfu á höfðinu með skúf
í, og silfurhólk milli skúifs og
skotts. Viö vinnu var þaö pedsu-
laust, og oft með hláan sdlkiklút í
staö húínnnar. þær voru i upphlut
eða mdOiu'bo]. Hlýrar voru yfir um
aixlimar, og handvegirniT og háls-
máliö brytt meö háratiöu bandi.
þrír borðaT mjóir voru á bakdnu.
Sá í miödö Iá beuit upp og niÖur
bakið en hinir beygðust út í hand-
vegiina. Boröar Jxissir hafa máske
legiö yfir saumunum í bolnum. Að
frarnan var bolurinn reimaöur
sam'an, og vorh silfurmillur á þess-
um bolum. Baldvjraður silíurborði
var sa^miaður -4 boöunginn, sern
sviar-aði eintirn þumlung ufcan viö
millurnar, sem voru fest-ar utan á
boðungana. Reimin var ’oft S'tím-
uð, og var bolnálin 4 lansa enrlan-
um, en hinn endinn var festur i
neöstu lykkjuua á öörum barmi.
Skvrtur kvenna voru líkar sk-yrfc-
ttm karlmanna, nema á þeim voru
j sjaldan ermal'ínin'gar. Undirbucxiir
kvenna voru styttri en karlmanna
(knjáskjól), og setgeira lausar.
Nærpils kvenna voru jafn víö aö
neðan og ofan, en felt undir hald
um mitbiö. J>á voru þær í hinum 1
| svonefndu millipilsum eða bekkja-
pilsum. þau voru ofin, og bekkirn-
ir misbreiðir og allavegu li-tir. Sá
jaðar voðarinnar, sem breiiðari
j bekkirnir voru í, snext ni-öur i pils-
! inu, en mjóbekkjótti 'jaðarinn upp,
j “og var gert ofan við pilsbekkinn”
; meö a-l-t ööru efni. Yst kl-æöa voru
þær í peisupilsi, svöttu eöa bláu.
þaö var fjór til sex diú-kaÖ, og
- þé-tt-felt í rnitti, tindir haldiö. Einn
| v-asi var á ysta pilsi. ]>ær vortt í
knéháum sokkutn, oftast svörtum,
stundwm rauöum eöa biláutn hos-
um. Skór þeirra voru úr sama efni
og karlmanna og svipaöir að gexð.
]>ó haifðt kvenfólk sjaldan riséar-
l-önd í skóm sínum. Höfuöíöt
þeirra voru aöallega hii-fur og skýl-
| ur, '&ius og tekið er fratn áður.
Saint sá ég n-okkuð af éldra kven-
fólki með skugghatt-a. ]>eir voru
i sv-arti-r, ná-öu .írain af -enni ofan fyr
ir kjálka, og of-an á há-ls. þrir
voru venjulega bundnir meö trefli,
yli-r hvirfil ofatt vanga og untlir
höku, og löföu endarn'ir ttm brjóst
niöur. Einstöku beldri kona átti
peisubúning úr klæði, og þótti það
f-aitaskart mikið. En mikið fleir.a
; kvienna átti peisuföt úr vaðmáli.
: Sarnt var peisustakkurinn hér wm
; bil æfiwfe-ga úr klæði. Peisurnar
voru kræktar, netna fjögur, fimm
! pör næs't neðau við efsta parið
voru fátin óhnept, og hvítur lín-
! dúkur breiiddur þar u-ndir. Konur
| höföu þá m-ikil og ýmislega lit sjöl
| yfir s-ér, og í skýlu, á ferö-alagd.
j þær se-m- vortt í yfirhöfn-um, munu
hafa mef-nt þær hempur e'ða reið-
I hempur. Eði margt íólk áfcti þá
eina lére-ftsskvrtu, var eitiknm ver-
ið í þedm þá fólk gekk til altiariis,
sem sumir gerðu haiist óg vor.
þálát'ti kvenfólk harla glæsilega og
tnargfeta silkiklúta, en brú-kuðu þá
ekki nema þegar mest var haft viö
— við altarisgönguT eða á hiedð-
ursdegii sínum. þær hnýttu þeiim
um há'lsinn, og létu horndn breið-
ast ú-t og yfi-r brjóstim. Allir -áttu
v-asaklúta, en þeir voru ekki brúk-
a&ir d-ags daglega. Karlmenn áttu
rauöia eða bláa vasaklúta, en kven
fó-lk hvíta. Hversdagslega snýttu
menn sér meö hendinni. Karlmenn
þurkuðu sér meö erminni, en kven-
fó-lk á svumtuhormnu. Kvenfólk
var aldrei svunt-ulaust nemta í rúm
inu. Úm þessar mund-ir á-ttn marg-
ar konitr sparisvuntur úr 1-érefti,
og þót'ti áríöandi f-yrtr itngar stú-lk
ur að velja þær sem fjöllitastar og
glossamestar. þær voru flesfcar
langröndót-tar eöa rúöófctar. þær
voru tvídúk-a, og felt-ar und-ir hal-i
] aö otan en falda-ðar aö meðan,.
V'e-njulega kræktar á hlið. Allir
karlmenn bárti á sér hníí, og tó-
bak, þeir sem þaö brúkuöu, en
þaö gerðu flestir fullorðnir mietln.
Kvenfólk bar ætíð á sér nálhús og
hníf, af þaö átti hann. Flest kven-
f'ólk haföi hringi eða lokkít í eyr-
tim, og mörg hjón báru giftingia-
hringi á hæ,gra græðifin-jéri.
(Framhald).
TvÖ kvæði
VORVÍSA.
Nú er vor komiö vestur,
þaö er velkominn gestnr
til vors lýðs og vors lands.
Sól á bláhiimins boga
bred&ir út sin-a loga,
'blómin fléttast í brúðarkrans.
Nú er kyrðsælt 4 kvöldin
þegiar kyoldsala tjöSdm
sveipast hádírökkur hjúp^
da.gg'ir tindrandi tdtra,
ttinglsins skinflauga-r glitra,
steðjar Ijósröst urtt s'tjörnudjúp.
Vor, þú árstíöin æðsta, —
•þú ert ímynd þess hæsta,
þín er himinsins höll.
Heija fyrir þér fellur,
íyrst er lúöur þinti gelJur
rilna vetrarms reginfjöU.
II.
INGVEBDLiR JÓHANNES-
DOTTIR.
(Undir nafni dó-ttur hiennar).
Líkið þifct, móðir, 'er lagit undir
íold-,
loks ertu búin að stríða,
■búin að lifa og líÖa,
lengur þarf ekki aö kvíöa.
þreyittur var andinn og þjáö vax
■þitt hold,
þú befir hvíldina fengiö, —
inn í þifct guösríki gengið.
'Andi sem vakir og vimtur sexn
þinn
verður er holdiuu’ að klæðast i;
dauðann þarf hann ekki’ aö hræð
ast ;
honum er maklegt aö fæöast.
Vel þeim, sem fyllir eins vierka-
hring sinn,
vinnur eins trúfeg-a’ og lengi,
•efiir eins anttara gengi.
Ekkert er göfttgra’ en göfugs
tnanns líf
gróöurseit-t þiessum í beámi,
ekk-ert í al'föðurs ge-imi
æðra, á ferli né sv-eimi.
Ekkiert er mætara’ 'en móðir og
víf
mönnum á gjörvöllu vengi,
ekfeert sem liíir eins feng-i.
Ógileymanlegust af öllu er mér
ást-in til barnanua þinna,
ástin t-i-I mín og minna,
meiri er ekk-i að finna.
Ó, að ég findi’ hana a-ftur hjá
þér.
Ó, aö það njóta’ bennar fengi
alt, sem þú unnir svo lengi.
I.ífsstarf þitt -er ekk-i langt uppi’
? geim,
loftsai-i en-ga þú bygöir ;
aumingjann aldrei þú hrygðir,
-eng-ann þú viljatidi stygðir.
H-wgnæmast var þér að hlynna
þeim
hv-erjiim se-m neyöin aö þrengdi—
Ijósiö 'þdt't dagana 1-engdi.
Móöir, þú lifir í minningum hér
meöal vor, þó þú sért liöin.
Lwkt eru sundin og sviðin.
Sálin þítt öðlaðist friðinn-.
Oleði í lör hefir sorgin með sér,
sökn-uður- knýr mína str-engi, --
sælt er aö syrgja þig fe-ngi.
0. J. Guttormsson.
Sjerstakt
TILBOD
Adeins eitt siikt
a manns aldri
Íér höfum keypt 3 þúsund vasa-
úr frá einni 6tærstu úra-verk-
smiðju — og fyrir það verð
sem vér buðum í þau. Vér
ætlum að lAta alþýðu njóta als
hagnaðarins af því kjörkaupi.
Vasa-ús eru hlutir sem vér
getum selt út f sveitunum með-
þvf, aðgera kaupendunum mögu-
legt að fá þau fyrir aðeins helf-
ing þess verðs, sem þau kostn
annarstaðar I Canada.
Vér óskum að þér skrifið eft-
ir eiriu þeirra meðan þau endast.
Verið ekki hræddir við að panta
eitt þessara vasa-úra.
Æ v i in i n n i n g.
Hinn 7. júlí sl. andaðist ekkjan
Rósa Andrésdóuir, rúmra 87 ára
.götmil, uð hrimili tengdasonar sin-s
Gisla Torfasonar, Behnont, Man.
Hún var jörðuð Jo. sama mánað-
ar við hliið tna,nns síns í grafneát
Frelsissafnaðar í Argyle. Hún viar
fædd voriö 1820 á þórólSsstö'ðwin í
Dalasýslu á Lslandi þegar hún
var 22. ára, gekk hún aö eiga Sig-
urð Jónsson, frá Köldiikin-n í
HaukadaJ, sem tr dái'trn íyrir 13
árnm frá sama Iirimili og sú
látna. þau bygðti sér hús í aftlal í
Dalasýslu, s.in þau nefnidu Skógs-
múla. þar lifðii þau i 30 ár, og
eignuöust 12 börn. Sex þeirra
komust á íullorðins ár. Fi-mm
flwtfcu til Anteríku á undan þeim,
— Guðjón, sem átti Maitthildi
Odd.sd’óttir ; Sigtirrós, sem v-arð
kona Gunnlawgs frá Kol-Isstöðaim ;
V-igdís, e-r á Rafn Jónsson, bónd-a i
Argyfe ; Kristín, wng stújlka, se-m
d'ó hjá Rafni, eftir aö hafa vierið 3
ár í Ameríku, og Sigríður, sie-m á
Gísla Torfason, bónda, tvær milur
n-orðan viö Belmont, og hjá henni
lifðu þa-u saman 6 ár ad 50, sem
þau vorit í hjónahandi. — þaö
mátti meö sanni segja, aö Sigrið-
ur var íoreldrum sínum elskuleg
dóttir, og reyndist þeim til dauö-
ams sniildarlegia vel. Hún haföi það
aU'gtiamitö, aö gera móður sinni
æfikvöldiö ról-egt, — og maður
bennar ekkert siður. Hawn gat alt
af fund'iö, hvers v'iröi hún var, og
altlrri befir nnaötir séö börn vera
alúðlegri viö gamla ömmu s-ír.a, en
börn þessara hjówa voru við hana
fr-atn í dauöann. Maöur varð hrií-
inn af aö sjá þaÖ æfinleg-a þegar
tnaðiir kom á það hrimili. Enda
vann Rósa sál. sér ekki -atiinað inn
af nein-um, sem kyntist henn-j.
Hún var itrygg í lund og v-inur
vina sán-nai.
Sigwrður sál., maður hennar,
var vel gáfaÖur, edns og ölí hans
ætd, og v-ar in-esta mikilmenni aö
kröftum, sem ekki var mót von,
þvi ha-nn viar kominn wt af SkaJIa-
grím.i. Hunn var brjóstgóður, og
miátti ekkert aumit sjá, og v-ar
stórgjöfull, gaf oft miedra em edmi
Lans fe-yfðti, þvi framan af árun-
um viar hann látækur. Einn dneng,
s«m HieJgi heitir, tóku þau þriggja
!Lra giamlan af f-átækum hjónwm,
o.g gengtu honum i foreldr-a stia-ð.
Hiann flwttist með þeim til Arruei-
ríku. þaw bjón tóku eiim-nig aöra
tvo dr-angi, og óhi wpp -aö nokkru
leyti og gerðu mtnn úr þeim.
þessar-a lijóna er sár-t sakniað af
Viinu-m og vandamönnum.
Bfessuö sé minning þeárraH
(Eip af himum' mörgw ván-
um þelirra láitnu).
Þetta 18-stærðar úr, f byssa-
stáls,umgjörð, opin skffa, með'
Svissnesku gangverki og giltum
vísirum, og með mynd af kon-
ung og drottningu og konung-
legu fjiilskyldunni, og heldur
góðum tfma.
Verðið er $2.65
Þetta lfi-stærðar opið skffœ
úr í gullkassa, sem gerður er úr
tveim plötum af gulli og 1 plðtu
samsetningsmálmi, settan á millj
gullplatanna, og ábyrgstað halda
sér um 20 úra tlma.
í þessum figæta gullkassa er
lfi-6tærðar gangverk í 16 stein-
um, Þetta gangverk er undan-
tekningarlaust eins vandað að
öllúm frfigangi, eins og hægt er
að gera nokkurt úr. Það er
, gert í þvf smfði sem bezt þekk-'
ii ist f Damaskus. Vísiramir era
færðir með sama vindiás og úrið'
er undið upp með. Allar fjaðr-
ir og hjól eru fevo vönduð og vel
samsett sem mögulegt er að gera
það. Skffan er fagurlega skreytt
með rauðum randlínum.j
Vér höfum þessi úr f kvenna
oe karlmanna stærðum. Þeim
fylgir öllum 20 ára ábyrgð, og
Verðið er$8.65
Ef kaupendur verða
ekki algerlega ánœgðir
raeð úrin þá skilum vér
aftur með ánægju pening-
um þeirra.
Vér þiggjum Smjörr
Egg eða grávöru í stað
peninga — og tökum þaðr
komið til Winnipeg, með
hæzta markaðsverði.
itiCanadian
Mail Order
1(53, 165« 167 Jamei Ht.
Winnlpéj; Dnn.
I