Heimskringla - 15.08.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.08.1907, Blaðsíða 4
Winnipeg-, 15. ágúst 1907.; HEIMSKRINGL’A' ÞtJ ÞARFT EKKI AÐ SETJA UPP . ti þess að sjá gæðin í BRANTFORD REIDHJOLINU, öðrum hiólum freraur. Hvergi bet- ur gert við reiðhjól, hvergi sann- gjarnara verð. hvergi fljótara af hendi leyst en hjá — West End Bicycle Shop Jón Thorsteins.son, eigandi 477 PORTAGrE AVENUE 477 WINNIPEG- Einn sá svæsnasti vind og hagl- stormur, st.rn nokkurntíma hielir gengið ytir borg þessa, skall hér á 1 aug a r dag sdel di ð var og varaði fulla klukkustunci. Högliin, sem féllu', voru fullkomlega eins stór og kríuegig, og mörg mikið stærri., og svo harðfrosin, st-m mest mátti verfia. Rúfiur brotnufiu vífia í hús- um, kjallarar fyltust vatni og vör- nr skemdúst. Naíuspjöld á verzlun- arhitsum fuku, ljósvírar skemdust, og öfl umferö var ómöguksg um stutid. Stormur þessi náfii yíir alt svæfiifi frá Brandon austur afi Port Arthtir og hefir gert stór- kostlegt tjón á ökrum og öörum eignum bænda. Svo er mælt, afi ekki haíi meira vieöur komiÖ yfir bæ þenna í minnum elztu manua. Herra Ásmundur Jóhannsson, timb'ursmiður hiér í bænum, fór í fyrradag í skemtiferö til íslands, til aö tinna föður sinn og önnur aettmenni þar. Ásmundur befir ■dvaliö 7 ár hér vestra og lífi'ö bef- | ír látiö lionum vel. Hann hygst j aÖ koma hiugað aftur í apríl að vóri. Hyggingalevfi í .Winni'peg haia í ár, fram að x. þ.tn., verið veáitt 5jé miLlíón dolfara virði af húsum. |»aÖ er 3 milLíómim minna en á sama tímabili í fyrra. Islenzkum barnakennurum er hér meö Lent á, að enginn þeirra befir ennþá . sent kenslut'ilboð til Iragi- tnundiar Olafssonar, skrifara fyrir Hig Point skólahérað. Hann aug- lýsir á ný í þessu blaði eftir kenn- ara, og er því vonandi að þeirri auglýsingu verði veibt athygli. — Jpað er gott fólk í Wild Oak bygð- diini og hverjuin kennara sæmandi ■að sæta kenslu 'þar. Herra Mag.mis Kinarsson, sem í snmar hefir verið við íiskiveiðar norður á Winraipeg vatni, kom til bæjarins á föstudag’inn var. Ha.nn segir aflalitið þar myrðra 4 þesstt sirmr'i, og telur víst, að ekkert íé- laiganna hafi fiskaö svo vel, að afl- * ínn borgi fæöi verkaiuaiuta þeirra, — svo er mt búið aö þurausa allan fisk úr norðurvatiiinu. Á Mikley se.gir hann svo góöa grassprettu, að bændur fáii tvöfalt eöa þrefalt meira hey af túnhlattum .síratim, heldur en þeir fengu á síðasta ári. Hann segir þá Thompson feöga, er ; lengi hafa rekið tímbursögun þar í I nýlandunni, nú hafa flutt sögn.inar- milltt sína til eyjarinnar, og að þeir tnunii ætla að stunda þar titnbursögtin al-t árið um kring|^ íramvegis. Nýlega hafa íundist á Swamp Island i Winraipeg vaitni 2 hundar, sem vor* á skipinu Priuoess, setn fórst á Winnipe.g vatni í haust er leið. HCtlað er, að hundarnir hafi synt upp á eyna, er þeir gátu ekki lengur bjargast á skipinu, og hafi svo lifað á sinádýrum síðan. En grim'tn'ir höföu þeir verið, er þeir fundust. Saigt er oss, að landi vot ‘‘Mundi’J tflson í Selkirk hafi náð öðrum hundinutn og hafi hanu nú hjá sér þar í bænum. Sú villa var í íslandsfréttum í síðastia blaði Heimskringlu, að litinn var saigður konsúll Jakob Havstieen á Oddeyri. það átti að vera konsúll Hansen á Seyðisfirði. — Jakob Havstieen var bráðlifandi ei/ síðast firéttist. Kotnaiid'i árs skattar í Winnipeg eru sett.ir 16 inills á dollarinn. — Skattupphæðiii öll áætluð á áðra millíón dollara. það er algerlega nauðsynlegt, fvrir alla íslendiriga, sein nokkur cont hafa aflögu, að kaupa mat- væli hjá þeiim Clemens, Arnasori og P’álmason, á horn'i Victor og Sar- gertt stræta, á föstudag og laugar- dag í þessari viku, þvi sumt er þar mieð miinia en innkaupsvierði. — Sjá auglýsingu þeirra í blaðinu. -------—----- | TII, SÖI,U. — Nægilaga mikill byggingaviður til að byygja eitt herbergi eða lítið útihús. Öyr og j gluggakistuí fylgja. Skoðið þetta 'að 742 Sberbrooke street. TII, LEIGU — er ágætt fram- hérbergi í hlýjvt húsi meðfram “Belt I,ine”, með væcum skilmál- um. Ritstj. Hkr. vísar á. Nýju sönobókina getur fóik út vvm land fengið með þvf að senda $1.00 til Jónasar T’álssonar, J29 Sherbrooke St., Winmpeg, Manitoba. Á síðasta futvdi stúkunnar Skuld nr. 34, A. lí. G. T., (7. þ. m.) voru eftirfarandii meðlimir settir í em'bætti fyrir yfirstandandi árs- fjóröving, af u boðsmanni stvik- unnar Miss Ingili. Jóhannesson : F.Æ. T., Guðjóu Johnson. 4C.T., C'. S. Thorgeirsson, endrk. V.T., Guðrún Johnson. R., Swain Swainson. AfR., Guðjón Hjaltalín. F. R., Ivar Jónasson. G. , Guðmundur Bjarnason. K. Helgi þórðarson, D., Gróa Sveinsson. A.D., Guðrún Johnson. I.V., Ragnar Johnson. Ú.V., Magnús Jolvnson. Meðlimiatala st. x. þ.m. var 291. Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðas hefir ákveðið að halda Concert og ! Social þriðjudagiintv þann 27 þ, m. ] (ágúst) kl. 8 að kveldinu. Á sam- kotmv þessari flytur hr. Carl J. Olson ræðu á ensku. (áður flutt | á mælsku-ka.ppfunilutit' milli ríkja, j í Northlield, Minn., og Lindsborg, i Kan.). ICtni : ‘‘The Hero of the • Reformation”. Ennfhemur flvtvir Magnvis Markvisson áigrip af ferða- sögu sinni heim til Islands. — Öll skiemtiskráin verður auglýst í næsta blaði. Bíðiö þolinmóðir! Hér með tilkynnist ölluttx þeim, sein ég liefi selt bækur að iiudaa- förnvi, að eftir iáa daga verður til sölu hjá mér ný útgáfa af ljóð- mælvvm Kristjáns sál. Jóassonar, — al't valin ljóð og stórágæt. ~ Eg 'bi'ð því mina háttvirtu við- skiftamenn, að bíða enn örfáa daga, þar til ég get bætt úr þörf- utn þeirra, og selt þeim þt-ssa góðti bók. Winnnipeg, 8. áaúst 1907. 6f. J. Sörensson. 693 Victor striaet. KENNARA vantar við Big Po'int skólann, nr. 962. Hafi 2. eða 3. stigs próf. — Keusla byrjar 3. septenvber uæstk. Kaup 540—$50 vvm mátvuðinn. — Tíu mánaða kevvsla. — Tilboðum vaitt móttaka til 23. þ. tvv. Ingjm. Ölafsson, Wiild Oak P.O., Man. skrifari KENHARA vantar að Laufásskóla um 3 mán- vvði frá 15. sept. nk. T'ilboð send- ist undirrituðum fyrir 31. ágúst 1907. Umsækjendur tiltaki merata- stig 0» kaup sem er óskað eftir. Bjarni Jóhannsson, Geysir P.O., Man.. Sec.Treas. Fágætt gróðaboð. Til leigu er uú í West Selkirk bæ greiðasöluhús mitt á horninu á Main st. og McLean ave. í hús- iti'U eru 10 stór og góð herbergi ; þar má haía 25 gesti. Hesthús fyr- ir 16 hesta er aftan á ióðinnii og brunnur. Leágan er mjög sann- gjörn, og er þetta ágætt gróða- fVrirtæki fyrir hvBrn duglegan o'g lajginn greiðasala, því aðsókn hefir verið mikil að húsinu. — Lysthaf- endur snúi sér til tnín fyrir I. sept- ember næstkomaiidi. ^ Sigvaldi Nordal SELKIRK - - - MANITOBA' HEIMSKRINRLA er VXNSŒLASTA ÍSL FRfíTTABLAÐi AMERÍIfU. K aupið Hkr. Sigfús Pálsson s*, EXPRESSMAÐUK f|| Alskonar flutningr fluttur hvort sem vera skal um borgiua. Heimili, 4S8 Toronto 9t. a*s T IE X.. 6 1 e o íslenzkur Plumber C. L. STEPHENSON, Rétt norðau við Fyrstu lút. kirkju. I 1H Nena St. Tel. 5730 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Bénediktsson, 477 Beverley St* Winnipeg. A. H. BAROAIi Selur llkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Enfremur selur hann al’skonar minuisvarða og legsteina. 121 NenaSt. Phone 306 OKKAR NÝJA BÚÐ Okkar nýja búð er um það bil fullgerð, og vér bjóð- um yður hérmeð, eiitum og öllum, að koma og skoða hana. — Vér höfum nú eina þá beztu og fullkoinnustu matverzlun (Grocery) sem til er hér í vestur-parti borg- avinnar,—og þér mxinið hafa hag af því, að veita efti- tekt vöruverði okkar 1 framtíðinni. Hör eru taldar upp nokkrar vörutegundir, sem verða til sölu, gegn peningum út í hönd, á föstudaginn og laug- ardaginn í þessari viku ; — Raspaður sykrar, 20 p tnd Besta óbrent R 0 kaffi 10 pand .... 1 00 15 ceut.a sætabr.. 3 pjcd .... 0.25 [ Aðeius 50c virði selt til hvers kaupand ai Soda bisciiit, 3 punda kassi .... 0 23 Bestu hrísgrjóu, frá Japan, 4 pund .... 0.25 Pine Apple, kttnuau .... 0.18 Olæ ný egg. tylttin .... 0 20 Ostur. puttdið j. .... 0.15 Royal Ctown sápa. 7 stykki , 7 punda fata. nýtt Jam ‘ Blacko” skósvet ta. 1 askja “Daisy” skósverta. 3 xtlös Strawberries, kanuan Hérmeð tilkynnist að héreftir seljum vér eingöngu gegn peniugum út f hörtd. • The Cash Grocery House Cor. Victor St. & Sargent Avenue Clemens, Arnason & Palmason, Eiaendur. T e 1 e f 6 n 5 3 4 8. DÁNARFREGN. Hiun 96. júlí lézt að beiimili hr. Árna Belgasonar, nálægt Marsh- land P. O., Man., Jóhaniv þor- valdsson, maður á niræðksaldri. Hann var fæddur 25. dies. 1826 ; var ættaður úr Skagufirði, og bjó síðast á Auðnum í Sæivvuradarhlíð, áður en Lann flutti til Ameríku.— Sotiur haras, Jóliann að nafrai býr nærri Akra í N. Dakota. Guðmundur Bergþórsson, að 634 McGeie street, skerpir sagir fljótt og veil og ódýrt. Hefir þú borgað Heimskringlu ? iVVWVS^IiVVVVA^iVVVSiVVSiNA Wiimipeg Seikirk 4 Lake VV‘peg Ry. LESTAGANGUR:— Fer frá ^elkirk — kl. 7:4-1 og 11:45 f. h., og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W’peg — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. Kem- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hádegi. Vörur tekuar með vðgnunum aðeius á mánudðgum og föstudðgum. Kortli Went Kmplo.vment Ageocy 604 Main St.. Winnipesr. O. IJameeter Max Mains, P. Buisseret * Matiag r. VANTAR 50 Skögarliöggsmenu — 400 rmlur vestur. Hustur af Bauuing; $30 50 til $40 á máuuði og ffeöi. 30 “Tie makers“ að Mine Centre 50 Lögsrsmenn að Kashib ims. Og 100 eldiviðarhöggsmenu. $1.25 á dag. Finnið oss strax. í»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»a» 22ÍJ eldiviður ÍSLENDINGAR! KarapiA eldivið yðar af LAVID LYON horni Sargent og Agnes St. Bezti viður; lægsta verð, og fult mál. Fljót afgreiðsla. Tele- fón 7342. Vér höfum einnig 1 Baggage oe Express ’ keyrslu Kallið í telefón 5658. ARNI ANDERSON f-'—k-r-—- í félagi með Hudson, Howell, Ormond & Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winnipeg, Man. 13-18 Merchants Kank Bldg. Phone 3621. 3622 Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 Sherbrooke títreet, Tel. 3512 (í Heimskriuglu bygglngunni) Stuudir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 1498 Hannes Linial SelurhAsog lAfilr; útvegar peniugaláu. byggiuga vifi og fieira. Room 20"i McINTYRE BLK. Tel. 4159 The Bon Ton BAKKRS & COXFECTTONERS Cor. Sherbrooke & Sargent Avenue. Verzlar með allskonar brauð og pæ. ald. ini. vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar‘Caudies.’ Reykplpur af öllum sortum. Tel. 6298. Boyd’s brauö Hreint. ómengað, holt og saðsauit brauð, er það sem liver fjölskylda þarfnast f þessari veðráttn. Þér fáið pað. ef þör heimtið okkar. Mikið af því er notað af þvf það er svo gott. BakeryCor Sperice& Portage Aye Phoue 1030. IJrkiukkur hringir og allskonar gull- vara til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 ÍSA BKL ST, Fáeiuar dyr norður frá William Ave. HANNESSON & WHITE lögfrædingar Room: 12 Bank of Hamilto* Telefón: 4715 Sannfcerist. Sannfærist um hve ágæta Kjöt-róst þú get'ur fengið hér, með þvi að Kaupa eina fyrir miðdagsverð næsta sunnudag.* “ Ef það kemur frá Johnson, l>á er Jþað gott”. C. G. JOHNSON ‘ Telefón 2631 4 horninu á Ellice og Langside St. Ada1 stadurinn || fyrir íveruhús með n/ ' tisku sniði. bygginga- ! lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er h j á | TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODDSOX. HAN08ON A.vD VOPNI. 55 Tribunie Block, Teleíóa: 2jia The Duff & Flett Co. PLUMBERS, ÖAS AND STKAM FITTERS Alt verk vel vandað, og verðið rótt 773 Portage Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winnipeg Phoue3815 BILDFELL * PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hús og lóðir og annast þar aö lút- audi störf; útvegar p>eniugalán o. fl. Tel.: 2685 BON'XAH, BAKTLKY & MANAHAN Lögfrmfimsrar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nanton Block, Winnipeg 288 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU, SVIPURINN HENNAR 289 290 SÖGITSAFN HEIMSKRINGLU SVIPURINN, HENNA'R 291, Hann hmigði sig krarteislega og giekk til hliðar Sueðan þeir gengu fram hjá, svo fór hann afaa á eStir þ-.i.r.. þegar þeir voru komxiir ofan á fyrsta loft,, tók Clynord \iö kjólnutn af Bisset, og fór rneö haran inn á búningskkfei þann, sem Verenika hafði raotað, kom ivo aftur íratn í gangiiran, þar ‘sem Tempest og Bissat Ijiðn lvans, þa var og Gilbert þangað komirwi'. Lávarðurinr. lek á Bissiet og svo á Monk. Monk sá straix, að eitthviað átti að giera og lang- aði til að vcra með. ‘‘Í!g lít svo á, scm rannisókrair ykkar séu ekki liún.ir”, sagði bann. “Fae ég lieyfi til að vera eiun í hópraum ?” “þú gctur rétt til”, sagði Clynord, “rannsókrair okkar eru ekki búnar. Herra Bisset álítitr, að við rtigum. að skoða í líkkistu vesalings Vereniku minraar, 8vo rtú ætlui.1 V'ið til grafhvelfingarinnar”. Monk brá ekki hið minsta við þeitta. “Hann er báygöiinarlaus", hugsaði Bisseit, “era ég hefi bevgt svo margia óskammteálna þræla, að mér traun takast :ið heygja hanrt tíka”. ‘T.ofíð þið mér að koma líka”, sagði Gilbert. **Ég rikoðaði Veneraiku sem systur míraa, og sé eifct- hvað rangt í þessu efnn, er mér ánægja að því að hjálpa til að firan a það réitta". “Nú, jæja, komdu þá með”, sagði Clyraord. “En fyrst verðum viff að sækja lyklana í bókhlöðtina”. "‘Við erum allir í sparifötunum", sagði Monk. *;Aður en við lörum, ættum við að klæðast hlýjari ífötum, það er kalt úti”. íx’tca samþyktu þeir aflir, fóru til herbergja :sínna og votu tíu mínútirmi siðar komnir í hókhlöð- *ina. Lávarðurinn lauk npp járnská/paum og tók út- úr honum lykilinn að grafhvelfiragumu. “Lykilinu að kirkjunni getum við fetigið hjá prest- inum", saigði híitin. ‘‘Skriðbiyttuna og á'höldin hefi ég hér. Eruð þið tilbúrair?" þeir játuðu allir, geragu svo út ag læstu á eftir sér. “V‘ð skuliim fara styztu teið ofan í þorpið”, sagðt lávarðtirinn. “Einu sinni inætti ég svipnutn hérxtd í garðinutn. Við göngum þar fram hjá”. “Efur því a& álykta, sem ég hefi heyrt, þá hefir þassi luntalaða stúlka þekt höllina og nágreinraið mjög vel”, s.agffi Bisset. “Nóttin er dimm, látið þér mig bera skri&byittuna”. þc-ir liróðuðti ferð simií og yar láv'arðurinn jafn- an á úndan. Klukkan var orðin 1, þegar þeir komu að kirkjtigarðshliðinu, sem var opið, og gekk Monk fyrstnr inn. “Biðið þið eftir m<ér við kirkjudyrnar”, sagði lá- varðurinn, “ég ætla að fara að vekja pr|stinn, sem er í næsta húsi, og fá hjá honum lykiíinn”. þitgar lávarðurinn kom að húsi prestsins, varð hann að herta mörgum sinntmi á dyrnar, áður en gamli presturíran vaknaði Loksins var lokið upip glugga á neðsta lofti, og presturinn leit út og spurði: “Hver er tif i ?" “það er ég, Clynoyd", svaraði lávarðtirinn. “Ger- ið þér mér þann greiða, hr. Ixicke, að koma snöggv- ast ofan i; ég á brýrat erindi”. Presturhm lokaði glugganum, kom skömmtu stðar ofati, lauk upp dyruntim og sagði : “Komið þér inn, lávarður. Hefir nokkuð komið fyrir ? þ,r nokkur veikur í höllirarai ? F,ða máske það sé svipurinn, sem etr orsök í komu yðar á þess- um títna?” ‘■‘Nei, ég æiia að eins að biðja yður um/ lykdinn að kirkjunrai, tþar eð ég hefi ásett tné'C að o.praa ltk- kistu kouunnat minraar sáluðú’. Presturiiin hljóðaði af undrun. Hann hélt að lá- varðuritm væri búinu að missa vitið. “Eg hefi af vel íhuguðum orsökum, ásamt mieð nokkrum vintvm mínum, hafið þessa næt-urgöngu. þcr (þekkið ekki eía þann, sem lifnað hefir í huga mtnum viðvíkjandii diauða Vereniku. Ef til vill er svpurinn. sem ég he.fi séð, Verenika sjálf með fttllu fjöri og liíandi Hvers veigna horfið þér þanraig á mig ? Ljáið mét lykilinn". Presturinra starði með vaxandi undrun á lávarð- ipti. “áesalings maðuriran er brjálaður", hugsaði hann. ‘‘Vesalirags Clynord — vtesalings Sylvia!." Clvnord gizkaði á hugsanir hahs. “í)g er alls ekki brjálaður”, sagði hann, “þó mig undri, að ég skul; ekki vera orðinn það. — Ljáið þér mér lykilittn”. “Nú heyrðust raddir frá kirkjudyrttnum. “Já, lavatður, ég skal sækja hann strax, o.g ef þér viljið, þá skal ég koma með yður, ég er vi'ljugur fcil :ið veita yður þá aðstoð, sem ég megraa”. Hanu flýtti sér raú upp, og kotn von bráðar ofan aftnr ferðbúinn, með lvkilinn í hendinnt. Kirkjudyrnar voru opinaðar, og þessir fimmi m.ettn geiigu cfan í grafhveifinguna. SkriðbytturiF hengdu þeir á nagla í eittni stoð- initi Bisset atliugaði kistuna á alla kanta, en sá ekki neitt grunsamlegt við hana, svo tók haran við áihöld- unura af lávarffitnim og íór að losa skrúfurnar, sem ht-ldu iokinu, og hjálpaðí Tempest honum til þess. Lávarðurinn stóð þegjaradi og niðuríútur, með krosslagöar hendur, en Monk og presturinn töluðu saraan fivíslandi. þegar lokið var iau.it, var það lagit fcil hliðar, og gevgu 1111 allir að kistunni, niema lávarðuriran, og litra oictn í hana. Bisset rak upp lágt uhdrutiaróp, þegar hann leit ofan í k’.stuna, st-rn að eins Monk skildi og birosti vtð sigri hrósandi. Kistan var ekki tóm. t hfcnni v,ar kvenn'tnianns- lík, hulið hvítum kntiplinigsskneyittum silkikjól, sent hingað og þaugaö sáust rothletfcir á. Monk híifð' vefiið svo hygginn, að útvega sér. silkikjól, likaii þeim, sem Vieriénika var í, klætt vatx- líkneskið í hatvn og málað rotbletti á kjóiiran, einda var nú með sjálfum sér meira en lítiið hreykirati yfir, h>ggindum sunutn. Lávat'ðuritiit giekk að ki'Stunni og horfði oíaJh. í haraa, en h.nir viku til hliðar meið lotrairagu. Hattn sfcóð lengii við bistuna, fölur se*m nár, ;wti bess að fella tár. Loks sagði hanra : “I-ikami konu minniar hvílir hér — það er kjóll- iun hennsr -- okkur hefir skjátlað”. Dauðaþögn hvíldi yfir öllu, og lokið vær skrúifað a af'tur án þess að eiitt orð vær,i talað. Prcstminn ,gekk til Clynords, en gat ekkert sagt, sem honutv. 'þótti eiga við í þessutn kritigumstæðum, þögulir gxngu þeir ttipp úr grafhvellfiragunrai og rat úr kirkjunni, svo læsti prestmrittn og kvaddi. ‘‘Enn þá hefir Monk yfirtökin”, sagði Bisseit, utrti leið og hann gekk tH^h»rberg|is síns. “Hainn eir eiiras slægur og sá vondi, em það er ekki séð fyrir eradanini enn ; eins \ íst og himirairan er y,fir okkur, eins viss er. ég utxt sigurinn — og eradaJokin eru í raánd’ ’, ' .jxxr* •! í 9

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.