Heimskringla - 22.08.1907, Blaðsíða 3
HEIIISKRTJTGL'A
iWimvipag, 22. áigúsit 1907.
Landnáms-sagan.
Ekki m-ati ég, hvort áxin eru 4
eöa- fieiri síöan ég skrifaöi eins ít-
arlega og hugsun míu og dugmynd
náiði um þörf þá og nauösyn, sem
t'il þess bari, að fariö væri að
vinida bráöan bug aö vdrkilegri
íramkvæmd í því, að gefa land-
námssögu Vestur-lslendinga út í
einni heild. Ég held jafnvel, að ég
hafi verið fyrsti maðurinn, sem
kviaö gneinikga upp úr mieö þetta
nauðsynlega þjóöræktar og þjöö-
inienningarmiál vor Vestur-ísknd-
inga. Og mér dattur ekki í hug, að
halda því frain, að sú ritgerð hufi
vierið fullkomin eöa gallalaus, eöa
mieð öðrum oröum, aö bendingar
■mínar og hugsjónir i þá átt hafi
verið fullnægjandi og fullko'mnar ;
en það man ég ofurvel, að fyrir ]>á
gnein, — fyrir það að brjófa isinn
°g ' íyrir það, að reyna að taka
steina úr götunni, sem öllum sýnd-
ist ófær, svo öðrum væri vegurinn
grieiðari á eiftir, — þá fékk ég nöp-
ur og kuidaleg ónot í sama blað-
inu (Heimskringlu). Og af því að
það kom frá manni, sem m.ér vur
viel við og ég mat töluvert fiyrir
vitsmuna sakir og hæfikika, þá
s-árnaði mér mikið, og ég kit svo
á, að þarna hefði þess i gamli
kunningi minn óðara vielt miklu
stærra 1)jargi í götuna, en alt til
saimans, sem ég var aö rev-na að
V'elta í burtu. Happasælast væri,
að skiíta sér ekki af nokkrum hlut,
sem hægt væri aö leiða hjá sér, og
áð loía hverjum hlut að mollast
áfram með íriði og ró í blessuðu
■logninu, og ef þaö skyldi hveSsa,
þá er þakkarvert, að gota staöiö
nógu langt frá og'eiga engan hlut
að máli, hvernig sem fara kann.
Og þannig munu flairi eii ég Lafa
hugsaö, því máliö hefir legiö í
dvala um langan tíma, þar tiil rit-
stjóri Heimskringlu, hr. B.L.Hald-
(winson, ritaöi unr það í Sumar-
málablaö Heimskringlu, — og svo
aftur nú í 42. nr. Iíkr. ritar hr.
Kinar H. Johnson í Spanish Fork
um þetta landnámssögumál.
það er einungis af virðingu og
áihuga fyrir þessu miáii, aö ég rita
þessar fáu línur, og það gkður
mrig, að eins langt og komið e.r að
hneyfa þessu máli hjá þessum ofian-
niufndu herrum, sem nú hafia um
það ritað, þá er hugmynd þeirra
í aðalatriðiuu mjög lík þvi, sein
ég áður bent-i- á, og sérstakleiga
skal ég nú með ánægju styðja þá
uppástungu hr. E.H.J., að ritstj.
B.L.B. og fl-eiri frægir og mikiJs
tnetnir menn í Winnipeg kalli til
afmie.ntis fundar og reyni þar nueð
áð hrdnda þessu máli áfram til
virkilegra framkvæmda. — jretta
er náfega mín eigim gamla uppá-
Ktunga.
ICn éig er ekki samþykkur hr. E.
H.J. í því, að menn megd ekki rita
um þetta mál, vegna þess, að
slík't aið eins tiefji. Eg vildi heyra
sem víðtækastau vilja og raddir
almenniings út í þetta mál.
Aðal þrándur í Götu er að
mfnni hyggju peninga spursmálið.
Ég er hvorugum þessara fyrnefndu
inanna afgert samdóma meö þaö,
hvernig því skal til haga að ná fé
saman tii að geta komið verkinu í
framkvæmd. Hr. E.H.J. fér nokk-
uð náJægt minni hugmynd um það
r— n. fi, að ttá peningum saman
mieð aimiennum samskotum. Mín
hugmiynd var sú, að beizt væri aö
einn, eða þá segjum fleiri, gæfu
'ltókditiia út á sinn kostniað, og hefðu
allani vieg og vanda af því göfuga
starfii. En þar sem ég aðhyllist
mieir upphæð E.H.J. um 10 þús.
dollara, þá er engin von, að meiiu
verðii viljugir að kggja slíka npp-
liæð út í blindan kik, og þess
veigna ætlaödst ég til þess, aö eiiin
eða fleiri mienn i bygöum tsku.i-
iniga hér í 4IÍ11 söfnuðu $1.00 í á-
skriftargjaid fyrir bókina, fyrir-
lramborgað. Og ég ætlaöist til, aö
þagar búiö væri aö vinna vel að
þvi, aö þá mundi mega gera nokk-
nð áreiðankgan og h'ættulitinn
reikniing fyrir því, hvort kostnaður
og ábati mundi haldast í hendur.
Og ef sá eða þeir, sem réðust í að
gefa bókina út, væru stóreignia-
menn, eða feugju góða ábyrgðar-
menn, sem lofað yrði aö seuda
hverjum einum sitt áskriftargjald
til baka, eí ekki yrði niedtt af út-
gáfu bókarinnar, þá ímynda ég
mér, að auövelt mundi að Lá sam-
an geysistóra upphæð með þessu
móti'.
þáð er, að mér finst, alt of óá-
kveðið hjá hr. K.H.J. með þessi
“sainskot”, og eins hjá vini mín-
nm, hr. B. L. Baldwiusyni. það
mega til einn eöa fleiri góðir og
vandaðir og mikilsmetnir menn,
sem allir hér bera mikið og gott
traust til, að taka að sér þetta
miklá þjóðmenningarlega fyrirtæki.
Og ef það kemtir fyrir, sem mér er
alveg óhugsanle.gt, þó kostnaður
sí afarmikill, aö tap yrði við út-
eáfu bókarinnar, að þá fyrst, en
ekki fyrri, sé skylda, já, heilög
skylda, að íslen/.kur almenningur
hér og sjóðir ýmsra menninigarfé-
laga vorra — jafui þá reikningana,
svo þedr göfngu menn, sem í þetta
hafa ráðist, Hði ekkert pendnga-
legt tjón.
Ég vied't ekki, hvaða bók ætiti að
iK'fmi, scm nvundi seljast eins vist
og vel, sem landná'mssaga vor
Vestmanna, bæði hér og heinva á
íslandi, ef góðir og trúvieröugir
mienn vinna að hennri. Og yröi á-
hafi eðu gróöi á útgáfu bemtiar,
þá er hann hjartanlega velkomitin
þeim frægöarmönnum, sem í fyrir-
tækiö ráðast. En með hinu sam-
skotiagU'tÍinu, er ég sárhræddur
um, að 'bæði framkvæmd og öll
útkoma yrði í deyfö, og eilífum
l.irotar'eikning'i.
Eg óska svo hjartanlega málinu
til lii'kku. Ég ætlaði ekki að skrifa
eitt <»rð meira í íslenz.k blöð hér.
Fyrirgiefið mér þetta brot.
Lárus Guðmundsson.
TIL PRESTA. .
Islendingar hafa orkt nógu mörg
kvæði, samið nógu m'argar ræður,
og gefið út nógu mörg fréttablöð
a síðustu 3U árum, tiil að gera ís-
,land að jarðneskri paradís, og Is-
.kndinga að engiuin. En hver er
svo aíurðin ? Pólitískt þras, bak-
madgi, flokkadrátt'ur, tápleiysi,
lauslæti, vantrú, kaups'ta'ðarskuld-
ir vajxandi, velmiegun hndgnaiidi,
og sveitasælu guðræknin að dieiyja
út. því að líkindum rita mienn til
að beeta sig og aðra. Hvernig
steudur þá á því, að þessi ræðu
örgull og fyrirlestra urm/ull. hefir
svo liitlu til leiðar komið ? Bara
þaö, aö menn eru ekkd nógu vditrir,
sannir, alvarlegir og góðir. það
er edgiinleiga prestanna aö bæta
þjóðrina. það sem ísknzka þjóðin
þarínast ölriu fremur er 'baen og
trú, bæn til guðs í Jesú nafni.
Guð er sá erinri, sem heíir gott að
gieiía, — vjta ekki aJlir þaö — ]>jóö
in verður að ákalla hann. Verum
ekki fávitrrir, án Krists geitum vér
ekkert.
þedr, sem þykjast leiða og vilja
ráða, verða að Liðja fyrir sér og
fólkinu og stai.da vel í stööu sinni.
Byskupai eriga að sjá um, að
prestar séu. til alls góðs hæfikgir.
Hættri öllu svalli, drykkjuskap, tó-
baks brúkun, bJóti, Jauslæti 111. fi.
Hvað meina þsir, sem eiga yfir
pre.stum að sjá, með að þjá og
lama þjóöina með prestum, sem
eru verri en þeir, sem hlusta áþá?
því itkki segja opinberlega satt um
kennimenn, hæla og heiðra þiá, er
vel gera, em birta nöfn þairra, sem
gefa vont eJtirdæmi, í bJöðunum í
Keykjavík ?
Veit ekki byskupinn, að dieyfðin
í kirkjumii heima er aðallega af
þvri sprottin, ' aö presturinn lielir
ekbert að segja, þegar tril kirkju
kernur. Hann stamar þaT fram
uppsoðnum setningum upp úr blöð
um, því hann nennir ekki að bdöj-
ast fvrir, og hjeriir því mjög lítiö af
guðs heilaga anda, skilur svo JítiÖ
guös orö og þrenninguna, aö hann
vedit yarla, hvort hamn trúir á
eða ekki ; viröist ekkri aö skilja
ttckt' syndarrinnar og djöfulsins, né
aðalmniining sak r ame ntis'in s (þaö
er hylur nekt vora). Og undir þess
uni plágum aafa söfnuöirnir mátt
dúsa árunum saman.
Fk-strir pm star virðast ekki skrilja
sína eigin stööu. þoir feitast vlð,
aö ibaeta þjóöina með íyrirlestrnm
og útgáifu hóka um efni, sem hafa
olt, því niiöur, mjög lítiö við guös
ríki að giera, þó þaú kuninri að kitla
íruetoröagirnd útgefanda um stund-
ar sakiir.
þerir skflja ekki, aö Kristur er
dyrttar. — J5, æ, við erum orönir
dauðleiöir á fvrirlestrunum, íund-
tinum og mefndunutn. Fólkiö vill
heyra guðsorö og skilja það. það
vill finna til hitans og andans.
þaö vrill aö þú benidir blöðunum,
og Carir að prédika! þú vierður aö
hafa gnösríki í hjartanu, svo fólk-
ið krókni ekki í kirkjunni. þaö' úiir
og gruir af löndum, sem ekki skilja
heilaga þrenningu. Sumir trúa á
einn guö, sem gyöingar, aðrir á
þrjá guði, sumrir á tvo, og þá enn
aðrir á hinn þrieina guð. þetta
kiLinur auðvritað aí þvi, að prest-
arnir skilja ekki guðs orð sjálfir.
þeir mega ekki vera að þvi, þe'ir
þurfa að vera aö spóka srig framimi
fyrdr almenningi sem rithöfnndiar!
Tökum til dæinis það atriði, að
prestar taki Jesú Krist úr þrenn-
inigunni. Mikiil óskapa skilningur
er þaö! Menn mættu alt að ednu
tafea kveikinn úr lampanum, oröið
aí blaösriðunn’i, tunguna úr munn-
inum eöa miiölilekkinn úr keðjunni.
þieir vitia ekki svo mrikið sem það,
að “faðirinn” áformar, “sonurinn”
framkvæmir' og “andinn” klæðir
gerninginn. Og þeigar þeir Lesa
þleitta, þá halda þeir aö ég sé
hai'inskingri, asf því þeir eru sjáHir
blindir fyrir sinni vankuniiáttu og
drukkndr af mietoröagdrnd.
Allir vd'ta, aö til eru góöir prest-
ar, og oss þykir vænt um þá,— en
í naínd alls góðs,. íar þú og pré-
dika guðs orð hrerint og ómengað,
vatnið og fclóðið, útskýröu nekt
djöfulsins og syndarinnar og hina
djúpu merking sakramentisins, þvi
Kristur neis upp með líkama, og
mundu eftrir, að í Jesú Kristd edn-
nm ter þinn kraltur, þd'tt lrif, þitt
embættd, því hann er sannhiknr-
inn, og utn 'engan annan sannleika
er að tala. þér þykir ég mæla
djarfit. En er ekki kirkjan full af af-
guðadýrkun? Og segi ég saitt, því
slær þú mdg ?
S. Sigvaldason.
KENNARA
vantar við Big Po'int skólann, nr.
962. Hafi 2. eða 3. strigs próf. —
Kensla byrjar 3. september næstk.
Kaup $40—550 um mánuðinn. —
Tíu mánaöa feensla. — Tilboðum
veit't móttaka til 23. þ. m.
Ingim. Glafsson,
Wrild Oak P.O., Man. skrifari
KENNARA
vantar að Laufásskóla utn 3 mán-
uði frá 15. sept. nk. Tilboð send-
ist undirri'tuðum fyrir 31. ágúst
1907. Umsækjendur tiltaki menta-
strig og kaup sem er óskað eftir.
Bjarni Jóhannsson, .
Geysrir P.O., Man. Sec.Treas.
Giftingaleyfisbrjef
selur Kr. Asg. Benediktsson,
477 Beverley St. Winnipeg.
* A. S. BAKIL4L
Selur llkkistur ob annast um Atfarir.
Allur ótbnnaÖur sA bezti. Enfremur
selur hann allskonar minnisvaríJa og
egsteina.
121 Nena St. Phone 306
Aortli Wext Kmployment
Agency
<>04 Main St., Winnipetr.
C. Demeeter Max Mains,
P. Huisseret )eig * Managjr.
VANTA R
50 Skógarhðgffsmenn— 400 milur vestur.
50 “ Hustur af Ranning; $30
til $40 á mAnuÐi og fæði. £
30 “Ti<» makers“ að Miue Centre w
50 Lftgusmenu að Kashib:ims. Og 100
W eldiviðarhðggsmenu. $1.25 á dag. V
g Finniö oss strax. §
S»»»Keæceceme»»»»c«e»ce^
^VS/VV^l(VW,ii*ilNN«i(>(\«i(SV'iei
Wii
rinnipeg Selkirk & Lake W‘|ieg lly.
LESTAGANGC R: —
FeV frA jjelkirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h.,
og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8:50
f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W'peg
— kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. Kem*
ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og
6:50 eftir hádegi.
Vðrur teknar með vögnunum aðeins
A mAnudögum og fðstudögum.
Peir sem vilja fá það eina og besta
Svenska Snuss
sem bóið er til í Canada-vekH, œttu að
heimta þessa tegund, sem er bóin til af
Canada
Snuff
Co’y
249 Fountain
St., Wiunipeg.
Vörumerki.
Biðjið kaupmann yðar um það og hafi
hann það ekki, þá sendið $1.25 beint til
verksmiðjunnar og fáið þaðan fullvegið
pund. Vér borgum burðargjald til allra
iunanrlkis staða. Fæst hjá H.S.Bardal,
172 Nena St. Winnipeg.
Nefnið Heimskr.iu er þér ritiö.
Woodbine Hotel
Stfetsta Billiard Hall 1 NorðvestnrlandÍDU
Tlu Pool-borð.—Aiskonar vln og vindlar.
Lennon A ttebb,
Eigendur.
^Dominiou Eíank
NöTHE DAME Ave. HRANCH Cor. Neca St
Vér seljum penÍDgaávísanir borg-
anlegar á íslandi og öðrum lönd.
Allskonar bankastörf af hendi leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
tekur $1.00 innlag og yfír og gefur hæztu
gildaudi vexti. sem leggjast við ínn-
stæonféð 4 sinnum A Ari. 30.
jónl. 30. sept. 31. desembr
og 31. march.
FRANK DELUCA f
sem hefir bnð að 5 89 Notre Dame hefir ♦
nó opnað uýja bóð að 7 14 Maryland ♦
St. Hann verzlar með allskonar aldini ♦
og sætindi. tóbak og viudla. Heitt teog ♦
kafTi fæst á ðllum tlmum. ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Vér bjóðum yðnr á
MARYLAND STABLES
Hestar til leigu. Círipir teknir til fóðurs.
Ef þó þarfnrast einhverrar keyrslu, þá mun-
iðaðvérgefum sérstakan gaum að *‘BAG-
(íAGE og EXPRESS'” keyrslu. Telefón 5207.
tw. MfKeag, eiganrii
70/ Maryland St., andspænis WeJlingta*.
MARKET H0TEL
146 PRINCESS ST.
P. O'COKNELL, eigandl, WINNIPEO
Beztu tegundir af vÍDfðDgum og vind!
um, adhlynning góð húsið enduibsett
I
I
Bak viö Pósthósið
Þar fæst göður bjór, stærstu
gliis 1 borp;itini. Beztu vín og
eingöngu beztu tegund af
vindlum.
Shea’s og Drewry's “ Lager ”
ætfð á krana Htrisið er und-
ir nýrri sijórn. Vér borgum
peninga fyrir banka-ávísanir
‘contraetara’ og verkamanna.
Chas. Angle, ráðsm.
T.L.
Heitir sá vindill <em aHir -«»ykja. “Hversvegna7“,
af þvl hann er það besta sem menn geta reykt.
ísTendingar! munið eftir að biðjft um
(LNION MADF)
W'estern Cigar Factory
Thomas Lee, eipandi Winnnipee
* Department of Agriculiure and Immigration.
MANIT0BA
Land möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka
menn. Auðnubrtl landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt.
smj ’r og ostagerð gera menn fljótlega auðutra.
AEID 1906
]. !i,l4l,537 ekrur gáfu 61,250,413 bushels hveitis. Að jafnaði
yhr 1S) busliel af ekrunni.
2. Bændur lögðu yíir $1,515,085 f nýjar byggingar f Manitoba.
3. I Winnipeg-borg var $13,000,000 varið til nýrra bygginga.
4. Búnaðarskóii var bygður í Manitoba.
5. Land hækkaði í verði alstaðar í fylkinu. Það er nú frá $6 til
$50 hver ekra.
6. I Manitoba eru 45.000 framfara bændur.
7. í Mamtöba eru enþá 20 miiWdu ekrur af byggilegn óteknu
ábúðarlandi, sem er í vali fyrir innflytjendnr.
TIL 'V'-ÆHSTTAAISi X,_ L^LISr
komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að stnnsa 1 Winniþeg
og fá fnllar nppiýsingar um heimilisréttarlíínd. og einnig um
önnur lfind sem til sölu eru hjá fylkisstjóruiiirii, járnbrautaféliig
um og landfélögum.
Stjórnarformaður og Akaryrkjumáia itáðgjafl.
Skriftö eftir upplýsiogum til
Joseph Bnrhe .1«* Hnrti'py
617 MAIN Sf1., WlNöIPEGt. 77 YOKK ST , T(.)RO‘.NTO.
292
SÖGUvSAFN HEIMSKRINGLU
L'III.
Bi'sset og Roggy.
Bisset híiföi húrist vriö, að finna kistuna tóma, en
hriigðisl þaö. Hvaö áitti.nú að gera ?
Hatm var sannf'ærSur rnn, aö hanm var á réttri
slóð, og •efafiist ckki eiitit augnablik um að líkiö, sem
í kistuTUii lá, hci'fti verift flutt þangaft af Grilbert, og
a(5 kjólli'nii væri aö eóns stæling, — en hvernig áttá
hann aö sanna 'þa »?l
Un> 'þetta var hann aft hugsa þangaö til dagur
rnnn, þá fór hann á fætur og út i hesthús, þar vorn
h'estagar/.lumenníirnir fyrrir aö giefa iiestunum og fægja
•aktýgin.
Bisset lét leggja á hest fyrir sig, og reiö svo létt-
ings sprietti til Newgirtte.
“Mér v-ur aft eins hrint a.ftur á bak, en ekki flcygt
til jarftar”, tautafti f.ann. “Mér mun þó hepnast,
aö sigTa þenna Monk. Bg sá háöbros á vörum
hans, þcgar við skrildum seinast. Hann álítnr sig
leusan vift mig, en þar skjátlar honum. þaö eru
fleiri stígar en einn gegnum skóginn”.
]>egai liaiin var komrinn á járnbrautarstöSina í
Newgate, fór hann aí baki,' baft einn af dyravörftun-
um aft gæta hcstsins, og gekk svo iim i símrritaskrif-
stofuna.
Simritarinn var nýlega komrinn. Bisse't baröi á
rúÖnna.
“itg œtla aft senfla símri't til ‘The Scot (v Rem-
an, Chancery-Lane’. — HafiS þcr skrifaö þaft? 1—
Gott. Svo kemur ínnil.aldiS : ‘ScnduS þér nokk-
SVIPURINN HENNAR
293
294
Sö GUSAFN HKIMSKRINGLU
118 símrit í g.rr til Gilhert Monk ?’ — þetta er alt.
Nei, svarsins vegna þarf hann aS vita áritun mína :
'Bisset, t lynord-Park Sussex'. HvaS kostar þ/'tta ?"
Hann lmrgaöri, fór út og á bak hestri sínnin og
reiS aftur t:l Clynord, og kom þangað svo Sttemme,
aö haiin gat hafl. fataskifiti íivrir morgunverS.
LávarSur nn, Tempest, G-ilbert Monk og Sylvia,
voru öll lil staftar. þerir voru allir í'ámæltir og
syfjaftil', nenia Gilibiert, hann var hrinn kátastri, og
söir.nieriSis S\ ivria, sem liafði frétt nin • næturstarfiS
lijá bróftur sínum.
AS lokinni máltíö fór Syjvia tril sinna herbergja,
en karl'neainirrii fóru rinn i bókhlö&una. Tempiest
íór aft fletta blöSum, sem á borSinu lágti, án þess að
liC.i á þau, hann var annars hugar. Lávarfturinn
gekk aftur og fram um gólfiS, en Monk settist í legu-
bekk
Eftir skainma stund sagfti Monk, meft illa duldri
me’ nfýsi, \ ið Bisset :
“Nú. nú, herra njósnari, hvaö er næst á dag-
skrá ? ViS höfum nú rannsakaö alt húsiS, raskaö
ró hinna dauöu — hvaö er þá eiftrir ? Másfee aö röö-
in komi nú aö vinmifólkrinu ?”
“Nei, viniiafólkiö, aö minsta kosti lávarftarins,
veit ekkert uin þenna leyurilega gest, herra rninn”,
sagfti Bis-set rólegur.
“Og þó IiafiS þér enn ekki spurt þaS lir spjiirun-
um. þaS er máske innra hugkvæmi, «jem leiftir yft-
nr i þessu elni ? Já, þiÖ njósnarar oruö voSainenn.
Væri (g ekki eins hrerinskililill og trúgjarn og é.g er,
þá væri ég hræddur váft
“Hr. Bisset”, sagfti lávaröurinn, “vri-S vorum á
rangri slóS. Hvernig gáttB þér eitt angnaibfik e-fast
utn dauSa konu mrinnar ? Bemdingar vSar og þaft,
sem við unnmn í nóitit, hefir vak'iS hjá mér geöshrær-
ingnr svo miklar, að ég fer ti-1 útianda undir eins —
undir eirss —”
Hann a-tlafti aS segja : “undir eins og ég hefi
gilst Svlviti Monk”, tn gat ekki komið þieirri setn-
ingn yfir vorir sér. :
“Eg vil ekki vera ókurteis vriö yður”, bœ-tti
liunr viö, ”cn ég vrildi aö næturvinnan síöasta væri
ogcrft”.
Bisset tók séi ekki nærri þessar hæglátu ásakan-
ir. Hann ál-eit sig á réttri leiö.
"AfsakiS, lávarftur”, sagði hann, “i]>ér sögStiS í
nótt, -aö kniflingarnir á kjólmnn í kistunni væru
ckki erir.s og á kjólnum, sem vrið fundnm á loftrinu,
hver er þá Hin; rétti kjóll?”
“AuövitaS sá, sern viö fundtim í kistunni”.
“Ja, en -þér' sögöuö, aft lafðrin heföi aS cins átt
einn slíkan kjól, og kjóllinn, sem viS fumhim á loít-
ir.u, álituð þér strax aft vera Jnenna erina. Hvernrig
getur bá skcð, aö annar slíkur sé i kistunni?"
“það veit cg ekki. Másfee ungfrú Monk eöa Fi-
fina geti upplýst okkur í því efni".
“Bg hefi talaö viö Sylvriu um þetita", Sagfti
Monk, “því mér datit sairia í hug og hr. Biissct, en
hún veit aft eins aö Fifina tók kjólinn úr fataklefa
lafðinnar, og mt ira um það' veit enginn”.
“Nema ef til vrill Fifina”, saigðri Bisset. “það er
líklega lu npilcgt, að þckkja heinrili hennar, urn þaS
liugsa éig scinna. AS kjólarnir eru svo líkir, er áríS-
andi að komast eltir, hvernig orsakast befir. SkoS-
un minni um þeitta eifnri held ég leyndri fyrst um
si'itn, en aö ég sku'li ráöa þessa gátu svo aö yöur
liki, megiS þér fvlliJeg-a neiSa yftur á”.
“það seln naiiSsynkgt er aft lá npplýsringar um
cr 'þaft', hverr.rig á iþví stendur, aö svi'purinn er svo
liknr inrinni framliönu k-onu. Ég vril íá aft vita, hver
SVIPURINN HKNNAR
295
þessi kveirnmaöm cr, hvers vegna hann eltir mig, —
yfir höfuð alt, sem snert.ir liana”.
“]>að skuluS þér lik-a fá að vita. TreystiS þér
mér ennþa nokkra daga. Eg lit svo á, aS þessi
kvennnraöur koinri ekkri hingaS í f ráðitta, og þvi álít
ég þarilaust fvrir inig aö bíSa liér. Eg ætla í dag
til I'Un-dúna borgar, en bið ySur aft símrrita mér
strax, «f liún skyldi koma hér. Eins og stendur
verðuni við aö biöa rókgir”.
Monk leit snög'gvast á Bisset, halin sá þaS og
brosti litið eritt.
T.ávarSurinn samþyktri }>etta áform.
Skömmu síðar fór Monk upp til systur sinnar.
pegar liaiin var farinn, sacði Bisset :
‘Lavarður, ég hefi uppgötvaö mrikhi meira en
þér hafiö hugmynd utn, og ég hefi ástæðu til aS ætla
að grunur mimi rætist. Itg vil biSja vður, að loía
Monk a'S hafa þá skoSun, að ég sé hættnr viS rann-
sóknir min.tr. Aðtir langt vm liöur vona ég aS
get.t brevtt sorg yöar í gleöi”.
Hanr. hneigöi sig og fór út í gar'Sinn.
Stundu siðar kom hann rinn aftur og gekk i hægS-
urn síttuni upp stigaun tril lierbergis sins. þegar
haun var kominn ■ npp i efrri ganginn, mættri ham*
Roggv. sem liélt á bollasfeák í heiKiinni.
Hann gekk í veginn fvrir bennri, um 1««S og hann
horfði brosandi á móraufta, hrukkótta andlitiö og
vofjarhöttrinn a höfði lieiiiiar.
‘Nu, svo það' ert þú”, sagði l.ann á indvel.^...,
“þú kemur mátnlega. Ý.g þarf ekki annaS en óska
mer einhvers, og þaö'er þegar uppfylt. — þú tilbiö-
ur gyftji.na Kali, konu hins mikla Sivas — er þaö
ekki ?’’ ,
Or jafnframt geröi hann einkenn.ilcgax bendingar
n.eö hendinn.'.
Kerlingin skalf og hopa-öi á hæl.