Heimskringla - 22.08.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.08.1907, Blaðsíða 4
J íWiii'nipeg', 22. ág-úst 1907. HEIMSKRINGL'A' ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ SETJA UPP ti þess að sjá gæðin i BRANTFORD REIDHJOLINU, öðrum hjólum freraur. Hvergi bet- ur gert við reiðhjól, hvergi sann- gjarnara verð. hvergi fljótara af hendi leyst en hjá — West End Bicycle 5hop Jón Thorsteinsson, eicrandi 477 POHTAGE AVENUE 477 Jietr, sem vildu fá £Óífa kveld- I skemtun, eru ámiutir utn aÖ koma | í Tjaldbúðina á þriÖju<iagskveldið kettíur, 27. þ.m. þar er Magnús I Markússon með kvæöi og íslands- | ferðasögu sina. Margt annað er þar gott á prógraminu, auk veit- inga. N WINNIPEG Kinar Ólafssón. ritstjóri “Bald- urs” ré'ði sér bana ttiieð skamtn- byssu þ. 16. þ. m., á skriístofu blaðsitrs. Kitrar sál. var maðttr ó- kvæn'tur og heilsuveill. Ilann hafði verið 20 ár hér í Manitolja. Hann var 42. ára gamall. þess var getið í s-íðasta blaði, að herra Ásmundur Jóhannsson, timbursmiður hér í bænum, hefði brttgðið sér kynnisSerð til íslands. Samferða honttnt ttrðti: Pétur Sig- urjónsson, Jón Jónsson, Hannes Gíslason, Júdit Ingibjörg Good- tnan og Kristján Sæmundsson með 2 börn. Jtess utan fer til ls- lands síðar í þessttm mánuði Jón ílinarsson héðan úr bænum tneð stóra fjölskyldu, og Jótt Jónssoh, frá Selkirk, einnig rtueð kontt og börn. — Ætla má, að þeiir menn að minsta kosti, sem flyitja fjöl- skyldur sítiar tneð sér, fari héðatt alfarnir til föðttrlattdsins. Jtað mnn óhætt að fttllyrða, að á þesstt yfhrstatidandii ári hafi eitis margt fólk, ef e-kki Ileira, flutt frá Caniada til íslattds, heldnr en það, sem enn hefir komið hittigað að beiimian í ár. Kn svo ber þess að gæta, að nokkrir jæirra, sem flutt hafa austur yfir, ætla að hverfa hintgað aftur mieð næsta vori. pann 14, þ. m. gaf séra Jón B.jariiítson saman í hjónaband þatt berra Stefán Á. Johnsott, prenitara við Hedmskringlu, og ttngfrú Jak- obínu E. Oddson, dó'ttur Eyjól'fs Oddssonar og kontt hans hér í bænum. Jlrúðkattpið fór fram í húsi herra Stefáns Johnson, 694 Marvland st. Um 60 boðsgiestir voru þar viðstaddir, og var þeim rattsnarlega veitt langt fram á seinni part nætur. Brúðhjóniu lögðu af stað norðttr að Gimli daginn eftir og dvelja þar viktt- tíma. Bústaður jtieirra verður í Thomson Block, á Klliee avenne 'hér í bænttm.. þeiir herrar Jótt J. Vopni og A. F. Rieykdal, setn fyrir nokkrunt vikum fóru suðttr og austur t ríki í innkaupserindttm, komtt heim aft- ur ttm síðustti helgi. — Herra Gttð jón Thomas gttllsmiðitr fór með þeim félögttm austtir, en kom ekki með }>eim til haka aftttr. Mun hahn vera að velja vélaútbúnað og aftrar ttattfisynjar í gullsmífta verk- stæfii þafi hifi mikla, setn hantt er afi stafn.setja. Jreir Vopni-Sigurdson, I.td., aug- lýsa í þi'ssu blaSi ýmsar nauð- synja vörur tneð svo nifiursettu verfii, afi al'Ia hlýttir að undra, siem ekki vita, að hve góðtttn inn- .kattpttm j’eir haOa konnist. Bezt að reyna, hvort þeir standa við lof- orðin. — Ann-ars er oss sagt, að Vopni hafi kotn-ist að svo góðttm I kattpiim eystra, u:ð félaig hans geti | selt ódýrara en allir afirir. lýn I ekki v'í.ll hattn lofa afi ge,fa húfiina í kaupbætii j>eim sem vörurnar katipa, en mæta vill hantt Islend- ittigttm ,þar. Hott. T. Maytte Daly, lögregltt- dó-mari hér í borgituti, er nýkom- ittri úr kynrtislör til Yttkon héráðs- ins og lætur vel yíir framtíðar- horfum þar. Hann segir gulltekju j>ar góifia. T.d. gefur eitt tttþvobt- ar úthald þar vestra 3 þús. doll- ara lireiinan ágóöa á sólarhring. þó segir hatin afi Guggenheimer £é- lagifi græfii ennþá nteira á gull- bekju úbhaldi sinu. Arnars telur hann litla framtíð fyrir Dawson bæinn, nenta því að eins að nýir gii'llfundir komi ttpp þar vestra. Yfirleibt. seg.ir hann m-ikla framför hvervettta á Kyrrahafsströndinn-i og ritikla eftirspttrn eftir vitvniu- tnönttttm. Herra A. Btthr, sem á siðasta vori útskrifaðist af Wesley háskól- anum með beztu sæmdar einkunn, hefir vecið vei-tt kettnara embætti við Wesley College. Á næsta ftiruJf stúkunttar Keklu, föstudagskveldið 23. þ. m., v-erður lesintt tt-pp sundurltfiafittr reikn-ing- ttr yfir allau byggingnr kosttiafi stúknann-a. Meðlimirnir ertt því á- tnintir afi mæta áf fundinum. — Komið allir og öll. Myndarleg gjðf. Ein af þeim stærstu gjöftim, sem til Goodtemplara htissins Iteíir gef- in verið, var afhetit fy-rir nokkrum dögurn til Gttnnlaugs Jóhannsson- ar al Miss J*órunni Johnson hér í bænum. Hún er meðlimnr stúkunn- ar Skttld. Upphæðin var KITT HUNDRAÐ DOLLARAR. Stærri uppl.æð en þessa heftr enginn oss vitanlega gefið til j>essa nytsania fyrirtækis, og er það því miki-1 sæmd fyrír j>essa stúlku, er að ein-s vinn-ttr daglauna vinnu hér í hætntm, að hafa lagt svo ríflega fram til þessa l.úss. Fyrirlestur. Herra Kiuar HjörLaifsson Sytur fyrirlestur í Goodtemplar Bfisinu, hofni McGee og Sargenrt *træta, föstudaginn 30. ágúst næstkom- andi, um fpelsishreyftngar á ís- laudi. — Aðgangur 35 cents. I. O. ]F. Stúkan ísafold, nr. 1048, heldttr sintt vatvalega mánafiarfund þrifiju- daginn 27. þ. m., í nieðri Good- templara salnttm, kl. 8 að kveldi. Meölimir minnist jvessa. J. W. Magnússoit, rit. í Islendingar og þór íslenzkar húsmæður, athugið eftirfarandi kjörkaupa skrá, sem er gott sýnishorn af verzlunar-máta The VOPNI-SIGURDSON, Limited. 20 pd. af raspuðum sykri fyrir $1.00, eða 100 pd. sekkur á $4.90 10 pd. af bezta “Kio“ kaffi fyrir...................... $1.00 Gott Smjör 1 pund fyrir................................ 0.18 1 Tylft af nýjum eggjum á ............................. 0.18 1 pund af Osti fyrir .................................. 0.15 Canadian Siardines, 8 dósir fyrir...................... 0.25 “Lion Brand“ Te, 1 pd. |>akki, vanal. 40c., fyrir...... 0-25 8 pd. kanna af bezta Te, vanal. selt á $1.00, en nú fyrir.. 0.85 ' Baking Powder, 1 pd, Sealers, á............:.......... 0.15 “ “ V2 P<i. kanna, vanal. 15, niðnrsett í...... 0.05 Corn, 3 könnur fyrir .................................. 0.25 Tomatoes, 2 könnur fyrir............................... 0.25 British Columbia Lax, 8 könnur fyrir .................. 0.25 Þvottasápa: Oold Sápa, 10 stykki fyrir ................. 0.25 “ Cyclone Sápa, 10 stykki fyrir ............ 0.25 Golden West Sápa 7 st fyrir............... 0.25 Handsápa, góð, 12 stykki fyrir ........................ 0.25 Vér bjöðum yðttr einnig hinar ágœtu “Waldron” þvottavélar, —vanalega seldar á $8.50,—fyrir............ 6 50 B. K- Þvottaborð, vanal. seld á 25c , niðurs. f ....... 0.15 Dinner og Tea set (97 stykki) niðurs. úr $7.50 ofan t ... 5.80 Gilt Enamelled Tea set (44 stykki) niðurs. úr $5.50 ofan í 8-40 Þetta verð er góðum innkaupum að þakka. Þessi stórkostle<?a afsláttarsala byrjar kl. 8 á föstudagsmorjrun, þann 23. þ. m., og varir þar til kl. 10 á laugardagskvöld, 24. THE VOPNI-SIGURDSON LTD Groceries 768 Phones: Meat.... asas Cor. Ellice & Langside Concert og Sodal 1 í TJALDBÚDINNI 27. agust, kl. 8 e. m. Undir umsjón Kvenfélagsins, Protcram. 1. Ptano Solo—Jóttas Pálsson. 2. Ræða (á enskn), “The Hero of the Reformation—Carl J. Olson 3. Vocal Solo—Alec Johnson. 4. Ræða (ferfiasaga)—M. Marktis- son. 5. Piano Solo—Sarah Vopni. 6. Samsöngur—Söngflokkurinn. 7. Upplestur—Minnie Johnson. 8. Kvæfii—Magnús Markússon. 9. Vocal Solo—Louise Thorlak- son. 10. “Eldgamla tsafold”. VEITINGAR. ASgarvgur 23 cent og 13 cent. Fjórar kyr af góðu kyni, ungar, hraustar og allar mjðlkandi, fást ..fyrir $100.00 nú strax, að 544 Arlington st. ♦♦líí eldiyiður ÍSLENDINGAR! KaupM eldiviri vðar af PAVID LYON horni Snrgect og Ajjnes Sc. Bezti viður; laegsta verð. og fult mál. Fijót afgreiðsla. Telej fóu 7342. Vér höfum einnig ‘ BagKsye oz Express ’ keyrslu Kallið í telefón 5658. ARNI ANDERSON fslenzknr lftginnðr —* í félagi með Hudson, H<»well, Orniond Sc Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winnipejf, Man. 13-18 Merchants Bank Bldff. Phone 3621, IÍ622 Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 Sherbrooké Street. Tel. 3512 (1 Heimskringlu byggmgronni) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m. tíeimili: 615 Bannatyne Ave. Tel, 1498 Hannes Linial Selurh”so«: lóðlr; útvegar peuiu^alán, byggiuffa við og fieira. Room 2a") McINTYRE BLK. Tel. 4159 The Bon Ton ^ BAKKRS & CONFECTIONERS Coj;. Sherbrooke & Sargent Avenue. Verzlar með allskonar brauð og pro, ald. iui. vindla offtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar ‘Candies.’ Reykplpur af óllum sortura. Tel. 6298. Boyd’s brauð Hreint. ómengað, holt og saðsamt brauð, er það sem hver fjölskylda þarfnast f þessari veðráttu. Þér fáið það. ef þér heimtið okkar. Mikið af því er notað af þvf það er svo gott. Bakery Cor Spence& Portage Ave Phone 1030. Sannfœrist. C. G. JOHNSON Telefón 2631 X horninu á Ellice og Lao&sido St. Ada! stadurinn fyrir íveruhús með n/ tísku sniði, bygginga- lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er h j á €. INOAI.ONO* Cerirvið úr, klukkur ofif alt t?ullstáss. Urklukkur hringir og allskonar gull- vara til sölu. Alt verk íijótt og vel gert. 147 ISABHL »T, Fáeinar dyr norðut frá William Ave. HANNE8S0N & WHITE lögfreðingar Room: 12 Bauk of Hæmiltoa Telefón: 4715 Sannfærist um hve ágæta Kjöt-róst þú getur fengið hér, með þvt að Kaupa eina fyrir miðdag3verð næsta sunnudag. “ Ef það kemur f rá Johnson, þá er þaö gott'\ TH. ODDSON & CO. Kftirmenn ODDHON HANBBON A.iD VOPNI. 55 Tribunie Bíock, Telefóu: 2313 The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandað, og verðið rétt 773 Portaxe Ave. Of? 662 Notre Damo Avo. Phone 4644 W’innipe* Phone.‘®15 BILDFELL & PAULSQN Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hds og lóðir og anuast þar að lút- audi stórf; útvegar peaiugaláa o. d. Tel.: 2685 BONNAR, HARTLKY & MANAHAN Lftgfræöiugar og Land skjald Semjarar Suile 7, Nanton Block, Winnipog 296 SÖC.USAKN HEIMSKRINGI/U “þtl sérfi að ég þckki þig”, bætti hann við. “þú tilheyrir óaldarflokki Thugganna, mannslíf er í þín- um augum ekki ím-ira virfii en fltigu”. Roggy hopafti ósjálfrá-tt á hæl, og lagfii frá sér b llaskákina. “þú 1 eldtu að þú sért kæn og vís”, sagði njósn- arinii, og horfði svo fast á hana eins og hann sæi í gegmttn hana, “eti ég er e-miþá kænni og vísari. Eg get lesið httgsainir þínar, og alt þitt liðna líf liiagttr opið' fyri- mét Eg veit, að þú hefir verið fóstra Svlvitt Monk. og að þú metur velferð henn-ar og gæftt .•ne.ra cn alt annað í hieím.iiniim. Hún er fátæk og nmkomulatts, húu er tingfrú engin, en hún elskar Cly- nord lavarð. og að gifbast honunt gerir han-a rtka, siáifstæða og tyllir hennii ttpp í flokk helzttt kvenna. Mér er v«l kunnttgt um, hvafi þið hafið gert. þið leyndttð að gefa laffii Clynord inn eitur, en af tilvilj- tttt hafið þið annafthvort gefift hettni ratigit eitur efta ranga’t skalttt. Ef vift höldttttt okkttr aft fyrra til- feillintt, þá htíir eitrið verið úr jttrbinni r.anta, og dattði hennar hefir þá aft eins verift dauðadá". K.-ilingin orgafii af ttndrun, hræðslu og vonsktt ; öf'gatrú hennar ætlaði lVisset yfirnáttúrlega þekkiugtt. “Já, þti befir ástæðu til að skjáilfa”, sagði Bisset í hátim róm. “þú hefir ástæðu t'il að óttast mig meira en alla aðra, kerling!. Morðingiii Hver bjargaði I-aföii Clynord úr kistunni?" Varir hetiiiar beerðust, en talaft gat hún ekki. •Hút. var sein stirftntift af hræðsltt, mórauði andlits- li'turinn hettnar varð grár, og auguti störðu hreyfing- atlatts a þann sem talaði. '‘Talaðtt". skipaði Bisset. “Var það Gilhert Motik, sem bjargafti laffii Clynord úr gröfinni ?” Kerlingitt svarafti engtt, ett á andlitsdrábttim lt'nnar sást glögf svar. Sigurhros Iék á vörttm Bissets. » L SVIPURINN HENNAR 297 “Vissuð þið Sylvia strax um frelsttn hennar?” Kerltngin engdist satnan fyrir tilliti hans. “Svo. — Visstið þið að lalðtn var á lífi, áður en lávarSurinn kom heim?” Kkkert sv^r heyrfiist, en glögb mábti sjá á and- liti heituar : net. Kvar er laifii Clvnord núria?” Bisset sá á augttm kerlinigaritinar, að hún vissi það ckki. “Veit (lilbeit Monk j>a»?" í augutu Roggy brá fyrir glatnpa, en ekkert sagfii l'.útt. “Gott, uú hefi ég fett'gið að vita alt sem ég vil”, sagfii Bisset, “nti máttu fara”. Hattn gekk fáein fet Crá henni. þegar hann leit af henni, stundi hún þttngan og andlttið vatð aftur mórautt. Hún rétti úr sér og tautaði á indversku : “j»ér erttð galdramafittr — seiðmafiur — Saban. p r ljugift J.ví, að ég dafi sagt yfittr nokkttfi, ég hefi ekKÍ talafi eitt orfi. þér ásakið mig f.yrir morfi, ég hsfi aldrei framtð morð, eugttm gefið eitur. Lafðin dó og var jarðsett, meira veit ég ekki. Eg er eins sakíau? og nýfætt baru. Heimskingi ertu — lygari — þú ert fjand'i' . Hútt hrækti í ábtitta tif hans, greip svo bolla- skákitta og fót. Bísset horfdi brosandi á eftir henni, og fór svo til turbergis síns. Ilatm lét ekki sjá sig fyr en við miðdagsverfiinn, og yar þa svo rólegur og ánægjuleigur, eins og hann væn algengttr gestur. Samt var hann fremnr þö'g- till, þvt Tempest hélt ydft samræöumtm til að skemta lávarðinutn* þeir vorn ;iærri búnir að borða, J>egar þjónainn 29K SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU kom inn með sínirit eins og daginn áðttr, en gekk ttú fram itjá Monk og til Bissets. “Símrit, herra Bisset”, sagði ltann, “sendimaðttr- iuii bíftur”. Bisset'tc.k vifi símr'ifrimt, opnaðt ttm.slagið og las þetta : “í i gær var ekkert símrit sient til hr. Monks. — Scot & Rcntati”. Bisset brost'1 áuægjttlega, lagði saman Iréfifi og sjgði stðan : “það þarf ekkert svar. Hér er hálfkróna handa setiditnannitttun. Siegið þér honum, að h\tnn geti gefið hestititini í gestgjafahúsimt t þorpinu”. þjónninti tók skildiniginn og fðr. Monk tttundi eftrir því, sem fram fór daginn áður á sama hátt og nú, og sömuleifiis j>ví, sem talað var þá, spttrð'i því í háfislegttm róm : “Hafift þér fengift gófiar fnegnir, hr. Bisset?” “Já, ágætar”, svaraði hann. “það var að edns vifiskiítafregn frá Scot & Retrtan”. Monk skifti litiim og leit hikandi í kring ttm sig. I/ávarðttritin og Tempest voru að tala samati, svo það var að eins Sylvia, setn heyrði og skildi svar Bissets. “Ef þcr viljið sjá símritið mitt, þá er það viel- komið”, sagði Bisseit og réit-ti Mþttk það”. Hann tók vifi þvf, las þafi, og rétti, Bisset 'þafi svo aftur mefi skjálfaudi hendi, án þess að scgja eitt orð. Bissct. tók vifi þvi, stakk því í vasann og tæmdi svo staupið sitt, en leit um leið forviitnislega til Mottks, setn svaraði því með hatursfullu augtiaráði, er Bisset hrosti að. Að lokinni málitíS bað' Bisset ttm áritttn Fifinu, og fór svo glaður og áaægður til Lttndúna. SVIPURINN HENNAR 299 J>eir, sem eftir voru á Clynord, voru síður en s/o áttægðir. * * * Roggy fór strax til Sylviu og sagfii hettni bölv- andi frá því að hún hefði séð Bisset. “Bisset fintiiur Vereniku", sagði Sylvta. “þú verður að finna hatta á tindatt t.onum, og sjá utn, að htm geti etigatt baga gert okkur. Eg trúi því ekki, að húti ,sé i geymslu GiiLberts, en ímynda mér heldur, að hún sé hjá Fifintt. þú vierðttr að tara til Lund- úna á niorgnn, og viba hvort hún er/hjá Fifintt, og sé hútt ekki þar, verðurðu að Leita þattgað til þú finnttr hatta, og svo —” “þú skalt verða ánægð með mig — alveg 4- nægð”, sagði gamla nornin. LIV. Sorg á sorg oíati. Dagmn eftir a<ð Bisset Cór til Ltmdúnaborgar, fór, Rogsy jtangað líka. Hún vár daginit og nóttina í burtu, og kont svo aftur með brostmar von/ir, en þó ekkt alveg uppgefin. Tempest dvaldi enn nokkra daga á Clynord,. og fór svo aítur 411 Lundún'aborgar, án }>ess að hafa sagt Lávarðitntm æbtarsambanid sitt og hinnar firam- liðuit konu hans. LávarÖurmn fór afitur að gefa sig vift skóla-* 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.