Heimskringla - 05.09.1907, Blaðsíða 3
BEIESK JÍKCi; A
iWánnipeg, 5. septi. 1907 .■
konungnrinn lt'cfir nú sj&Iitir gt.n.g-
iS moö stjóru og þing bæöi ÍJun-
tnerkur og íslands gegn utn Al-
ínanuagjá. það má vie) kalla eius
konar jarðarmens göngu. Blóð-
blöntluninni mættd vel konia á
tneð hjúskap meðal þjóðanu x. < >g
jtegar vér lítum á, hveruig slik
blóðblömlun liefix þegar reyn.it, Jtá
böftim vér ástæðu tiil að Ivænta oss
imkils góðs af lienni. Itg skal í því
efni lá’ta mér nægja að minnast a,
að íslen'dingurinn Gottskálkur þor-
valdsson giekk að eiga danskakonu
og þá íædcjist Albert Tf.orvaldsen.
l'slendingurinn Hannes Finsien gekk
að eiga danska konu og gietinn var
Niels Finsen, — tvieiir hiuir frxg-
nst'U mennirnir í Danaveldi á 19.
öldinni.
Jafuiingja hugmyndin ætti að
.viera enn hægri til íramkvæmdar,
]>ví húii þarf minni breytingar við.
Og konungur vor heiir þegar í
Danmierkuríör alþingis i fyrra st.ig-
ið fyrsta sporið til að framkvæma
hana, þar sem hann i þeirri för
gerði alþingii jafnhátt undir höfði
og ríkisþingiiniu. Hann hefir finuig
mieið því sýut, að liann hefir þá
koming.shug.snn, setn Henrik Ibsen
talar mn í hinti fræga leikriti sínu
“Kongsæmnierne”, að sá einn geti
verið konunigur, sem hafi konungs-
hugsun. Ég eíast ekki um, að
stjórn og ríkisþingi Dana verði
Ijúít, að feta í íótspor konungs
síns í þessu efni, og gera þannig
kfeyft að koma á reglulegu fóst-
Jbræöralagi milli dönsku og ísl.
þjóðarinnar. Og þessi von styrki.st
enn meir, þegar Jkiss er gætt, að í
Danmörku situr nú að völdutn al-
þýðlegri stjórn eu nokkru sinni
fyr, og vér hér á meðal vor höfum
<tvo menn þeirrar stjórnar, er haf-
ist liafa úr alþýðustétt upp í hin
seðstu valdasæti. Annar þeirra hef-
ir verið afþýðiikelinari, en hiiin hef
ir lagt hönd á plóginn og ræktað
jörð sína sjálfur. þeir eru því ein-
íniitt , iiilltrúar þess hjá dönsku
þjóðinni, sem mest orð fer af og
hún skarar fram úr öllutn þjóðum
i : ailþýðirmentuu og landbúnaði.
Og þegar maður jafnframt lítur á,
live því ríbisþingi, sem þessi stjórn
á að vinna saman við, hefir tekist
að hefja hina dönsku þjóð til vegs
og virðingar, til andLegs og efna-
legs sjálfstæðis, þá er ástæða til,
að Jæssi s-ama stjórn og þetta
sama ribisþing muni telja sér virð-
jng i, að hefja bróðtirþjóð sína til
sama .vegs og gengis, þótt hún enn
sé aflmiuni og veikburða.
Með þcssum’ ummælum vil ég
biðja yðtir að drekka minni stjórn-
ar og þiugs Dana.
TTonungsförin
Svo er að sjá á íslandsbiöðum
iiýkotnnum, að konungs viðtökurn-
ar og ferð lvans til Geysis og þing-
.val'la hafi gengið eftir föstum regl-
urn, og svo vel, sem frekast varð
við búiist.
ICouungur og föruneyti hans alt
lagði af stað frá Keykjavík að
morgnii þe,s.s 1. ágúst kl. li^á.
J’atiii dag var áð í Djívpadal og
matast í tjaldi, var þar framreidd-
ur ljeitur matur og kaldur og kaffi
'á' eiftiir. Frainmistaða öll fljót og
greið. Konuii'giir hafði mötuneyti
jtieð öðrurn mönnum í' tjaldinu.
Hugsað hafði verið fyrir hressiirgu
hér og þar er við var staðið, t. d.
við Kauðavatn og á Mosfellsf.eiði.
iþað gneiiddi fyrir ferðinni, a« liði
ölLu var skift í sveitir. Konungur
var í fnemstu sveiit og Haraldur
konungsson, kammerherrarnir Bull
og Herlvst, kommandör Hovgaard
(jagt kapiteinn konungs), oberst-
lautinant Ibsen, Gottschalk höf-
uðsmiaður, sýshifulltrúi líggert
Bencdiktsson í Daugardælum var
ineð konungssveit, en íararstjóri
Axel Ttilinius sý.slumaður reið íyr-
ir, og þar á undan tveir lögreglu-
menn. Hannes Haísteinn ráðgjafi
reið við lili'ð konungs. I næstn
sveit voru dönsku ráðgjafarnir,
báðir forsetar alþingis o. fi.
Fyrir hinum flokkunum voru
mierki borin, biár skjöldur á stöng
mierktur tölum (3—9)- °g voru 12
inenn í hvierjum flokki, oftast jafn-
margt Dana og ísLendinga, og einn
sýsluíulltrii'i, ýmist ríðandi eða í
vagiii.
Alihart var iarið, og komið á
Jiihgvöll á undan áætlun um kveid
ið. Konungur bg hans sveit reið
alla leið, og kvaðst konungur alls
óþreyttur eftir lerðina og lék við
hvern sinn fingur.
þegar kom ofan undir þingvalla-
sveit var áð um stund, og var þá
farið sem leið Liggur ofan i Al-
mannagjá. ]>ar var svo umbúið,
að vegurinn niiður gjána v-ar stik-
aður fánastöngum á tvær hendur,
alt frá gjárbarmi og austur að
veizlu.skála á völlumim. Uppi í
gilinu, þar sem vegurinn Liggur of-
ah í gjána, var reistur heiðursbogi
Qg á hann letrað stórum stöfum :
‘■‘Stig heilum fæti á helgan völl”.
þegar kom á þingvöll héit konung
ur baina íéið að skála þeim, sem
homim hafði verið reistur. Ríkis-
’þiuigmienn fóru til sinnia herbergja
í vei/.luskálanum, en alþmgismenn
bjuggust um í tjöldum. Var yfir
þingvöll að sjá, sem þar hefði her
manna sLegið landtjöldum.
Stundu af miðaftni var gengið
undir borð í viei/.luskálamirn. Skál-
inn er allhagLega g.er. Ylir dyrun-
unr var valsmiynd og kóróna yfir.
Hurðir með úitskurði, er gert hafði
Stefán Eiríksson qf mikilli list.
Vitiidskeiiðar með drekahöfðum og
sporðum. Veggir í skáiamim voru
bláir að Lit en hvitt þakiið. Dok-
hvílur eru meðfram skáLamnn
beggja mieigin handa gestunum, en
viei/.lusalurinin í m'iðju. Fyrir miðj-
um lanigvegg himvm vestri var kon
ungi búið hásæti með útskurði ett-
ir St. Kir. þar giegnt ieru skála-
dyrnar á miðri lilið, í stað þess að
þær áttu að vera á gaflinum. þar
mötuðust Júngmenn hvorirtveggju
um kveldið ásamt konunigi og hans
föruneyti. þar voru mörg minni
drukkin mieð fullum fögmvði o,g
æititjarðarljóð sungin J>ess á milii,
islen/.k og dönsk. Söngflokkurinn
kom er á Leið og söng fyrir giest-
um. Konungur bað söngflokkinn
loks symgja fyrir sig íslenzk Löig.
Var þá sungið "Bára bJá”, “ólaf-
ur reiið tnt'S björgum fram”, “þú
áLín vorrar yngsta land" o. fl.
Menn vöknuðu snemma 2. ágúst,
kl. 8.30. þá hélt próf. Björn M.
Olson fróðlegan fyrirfestur utni hin-
ar fornu stolnanir þjóðveldisins,
lögréttuna, fjórðungsdómia, fim'tar-
déwn o. s. Lrv. Hann skýrði þing-
mörkin og Lögberg og mintist á
brennumiálin á Jvingi, svo á kristni-
tökuna og meö hv.erju mó'ti hún
varð. Konungur þakkaði honum
góða leiösögu, kvaðst nú skilja
betur en áður þá ást, er íslending-
ar bæru -til lands síns, og mættu
J>eir viera }>ess fullvissir, að dönsku
giestirnir mundu unna þessu fandii,
er }>eir skildu við það, og að hann
sjálfur elskaði það sem hver sann-
ur ísLendingur.
Stundu fyrir hádegi var gemgið
til morgunverðaí. Síðan hófst
Lögbergsgangan kl. 1. RæðupaLIur
haiöi þar reistur verið hjá Snorra-
búð á ALnrannagjár barminum.
Sátu þar konungur, ríkisþingmenn
og ræðumenn, en aiþingismemn á
bekkjum i brekkunm fyrir neðan,
og þá aðrir þar utar frá.
lí'ftir að sungið hafði veriö steig
ráðgjafi í ræðustóLinn og flivtti
konungi ávarp, og svaraði konung-
ur samstundis með stuttri ræðu.
þá var sungið konungsmiinni. þá
tailaði ölafur ölafsson um Dan-
mörku. þá var sungið. Steffensen
ylirherdómari, varaforseti í lands-
þinginu, talaði næst og gerði sam-
anburð á náttúru Islands og Dan-
mierkur : Daiimörk væri blíð', mild
og draivmljúf, en ísland væri stór-
fenglegra, strangara og haröara,
og kæmi muniirinii fram í skap-
ferli Jjjóðanna. Hann kvað milli-
lah'da nefndina vera -skipaða svo
góðum mönnuin, að miklar líkur
væru til þess, aö þeim mundi
konia vel saiiian, þvd eigi skorti
góðan vilja frá liendi rikisþingsins.
Klukkan 3 voru íslenzkar glimnir
á danspaillinum niðri á völlunutn,
voru glímumenn vel búnir og
komu vel fram, og var það hiu
bezta skiemtun. Klappaði kommgur
Lof í lófa, og þakkaði þeim síðan
fyirir með liandabandi.
Klukkan 6 var matast í veizlu-
skálauum, og var þangað boðið
nokkrutn embættismönmimi og R,-
víkingum, er þangað liöfðu koinið.
Veizlan var hin fjörugasta og flutt
ar margac góðar ræður. Konung-
ur tala'ði þrisvar. Honum -er mjög
léitt um mál. Klemens Jónsson
mæfti fyrir minni konungs. Kon-
iui'gur þakkaði og mælti fyrir
minivi íslands. Guðm. Björnsson
landlækmir mælti 'fyrit minmi Dan-
merkur. J»á hélt Dr. Valtýr ræðti
fyirir miimri hinuar dötvsku stjórn-
ar- og ríkisþingmanna, sem premt-
uð er á öðrtvm stað í þiessu blaði.
A. Thom'sen, forseti fólksþingsins,
þakkaði fyrir og mælti hlýLega fyr-
ir iniuni alþingis. Hann kvaðst
veira vongóður um, að íslendingar
og Danir gætu komið sér saman,
sVo að hvorirtveggja yrðu ánægð-
ir, með þeiim liætti, að hvor þjóðán
um sig réði sjálí með konun'gi
þeim miáLefnum, er hún ætti ú.t af
fyrir sig, en að takust mundi, að
fimna hentuga lirlausn um tilhögun
þelirra mála, er þjóðirnar ættu
saman um. I/ektor Jvórh. Bjarna-
son nnæl'ti fyrir tmntii annara
gesta. Matthías Jochumsson talaði
um hneinskilni, ástúð og bróðtrni.
Konungur mælti þá nokkur orð til
að hvietja þingmenn bieggja Jijóð-
anha til eindregni <}g alúðar sam-
vinnn að þvi takmarki að efla hag.
og hagsæld Danaveldis. P. Svei-
strup, bæjarfógeti og rikisþing-
maður, mælti nokkrum gamatiyrð-
um um ísLenzku hes-tana, og var
skál þairra drukkin. J’róf. Loaþer,
m'álari, mælti fyrir minni mót-
töku mefndarinnar, og hvað hama
hafa leyst verk sitt svo vel af
hetvdi, að dönsku gestunum væri
það með öllu óskiljanlegt. ]>á
mælti komingur fyrir minni ráð-
herra frúarinnar og fór mörgum
orðum um friðlaik ísletizkra
kvienna.
Um kveldið var dansa'ð og dans-
aði þá konungnr við þrjár íslenzk-
ar konur. Kftir það var skemt
með flugieJdum og tókst vel.
Konungur var v’ið Geysir 4. 4g.,
og gaus þá Geysir vel, og hafði
konungur af því góða sk-mtim.
I.augardagánn 3. ágúst reið kon-
ungur frá Jzingvöllum til Geysis.
Vieður var hið blíðasta. Fjórtán
danskir þ'iugntenn sneru þá aftur
til Reykjavíkur. Við Geysir hafði
konumgi verið reist hús fyrir sig,
Jíkt og á þingvöllum, en skáli mik
ill dönsku þingmönnunum. J>ar
höfðu og gisting fregnritar út-
Lendu bLa'ðamva og nokkrir alþing-
ismienn. Hinir voru í tjöldu m.
Matast var í þar til gerðu stóru
tjaldi. Undir borðum voru ræður
fluttar. Próf. þorvaldur Thorodd-
sen llut'ti ræðu um jarðfræði ís-
lands og urn framfarir þess á síð-
ustn árutn. Konungur þakka'ðd fyr-
ir þá fræðslu með fögrurn orðum.
]>á var riðið að Gull'fossd. það
kveld mælti konungur fyrir minni
Sveinbjörns Sveinbjörnssonar tón-
skálds, og þakkaði lionum starf
I.ans í þjónustu sönglistaritinar.
Morgunv'erðar var neytt í tjaldi
næsta morgun. Konunigur gekk
þar i bæ og skoðáði alt iVtii og
inni. Konungur vildi fá að sjá
L>óndaL>æ með gamla Lag’inu, og
var þá riðið að Reykjutn á Skeiö-
nm ög bær sá skoðaöur. Um kvield
'ið var matast i tjal-di við þjórsár-
brú, en konungur og föruneyti
hans svaf í tiimburhú'sj. þar var
búnaðar sýning Árnesinga og
ItangvelTinga haldin 6. ágúst, og
var þar mdkill fjöldii fólks satnan
kominn. Konungur lét vel yfir við-
tökunmn þar sem annarstaðar og
eiiinig yfir sýnilegum árangri af
sfarfsemi bændanna, og árnaði
Jw'iin allra fratntíðarheiLla. Magn-
ús Stephensen mælti fyrir minni
ríkisþin'gmianna, en landbúnaðar-
ráðgjafinn danski svarteði. Hanp
þakkaði fyrir það, að gestum ís-
lands liefði í þessari minning-a-
mörgit ferð einnig verið gofinn
kostiir á, að sjá sýnisliorn af ís-
lenzkum landbúnaði. það væri að
vísu erfitt ttð dæma um hann af
því, siem )>edr hiefðu séð, en óhætt
væri að segja, að ekki þyrfti að
íyrirverða sig fyrir það, er þarna
væri að sjá. Hestarnir væru ágæt-
ir og íslenzka smjörið náLægðist
danska smjörið að gæðum. Hér
væru á\ta>ður aðrar en í Dan-
mörku. Einkenni íslenzkra bænda
befðu h'ingað til verið þau, að 'þedr
neyndu að l.ijargast sem biezt hver
fyrir sig. það væri að vísu gott,
að gieta sem ’ mest einn sins Liðs.
en m.argt væri hverjum einum út
af fyrir sig oívaxið. þá yrðu menn
að taka höndum saman í trausti
og trú og fá því þannig fram-
gengt, sem einn fær ekki áorkað.
Og jafnframit yrðivm vér að vera
ótrauðir á, að láta ungu mennina
fara utan tiil að li'tast nm i Ijeim-
invvm og læra af öðrum. 1 Dan-
mörku skyldi þeim, er kæmu í slik
tvm erindurn vera tekið tveim hönd
um. — Meðal atinars mælti oberst-
Jautinant Rambusch af miikilli að-
dáun íyrir minni matreiðslu kvetín
anna og þeirra, sem uttv beina
gengu. Kvaðst hann, hermaðurinn,
vdita J að, að enginn foringi, ekki
eiiitm sinni sjálfur Napóleon, gæti
sigur unndð, ef hann hefði ekki
góða Liðsmenn. Hann kvað ekkiert
í þessari för hafa v.akið hjá sér
ntieiri aðdáun en þessi skari frammi
stöðu kvenna, sem jahnan íæri sið-
ast úr hverjum áfa«igastað, en þeg
ar kærni á næsta stað, þá væru
þær þar komnar, jafn röskar og
áður, og enginn vissi, hvort þær
færu loftförum eða huldar brautir
i jörðu niiðri. — þetta miinni var
af öllnm drukkið með fuLLum fögn-
uði, enda var ekki um of í það
bori'ð.
Um miðaftan var komið til
Reykjavíkur ai.tur, og voru meuu
þá svartir sem sót í andlitum, J vi
rykið tvpp úr viegummi var se.m
blindbylur.
Heila viku var konungur og föru
neyti hans í förinni frá Reykjavtk
austur og tdl baka aftur. IVIun ó-
haett að segja, að öll móttaka
konungs og þiugmannanna var hin
myndarlegasta, og svo mælti kon-
tingur, að vart væri mögulegt í
Danmörku að gera slíka för, sem
móttökunefiidin hefði fyrirbúið sér
og ríkdsþingmönnuniim, og mundu
þeir og hann minnast he'nnar alla
æfi þeirra. Sjálfur kvað hann
stefnm sína vera sannleika og rétt-
læti gagnvart báðum þjóðunum
Dönum og Islendingum.
JÓN K. HOLM, 770 Simcoe st.j.
smíðar og gierir við gtdl og silfur*
muni, bæði fljótt, ódýrt og vel.
MARYLAND STABLES
Hestar til leipu. CTripir teknir til fófturs.
Ef þú þarfnast einhverrar keyrslu, þ£ mun-
iöaOvérgefum sérstakan j;aum aÖ "BA(i-
G.AGE og EXPRESS" keyrslu. Telefón 5207.
U. JlrKeat;, eignmli
707 Maryland St., andspœnis Wellington.
Eitt ai ljúfmetisku og mannúð-
arverkum konungs á íslandi er
það, að hann náðaði konu eina,
J ónu Ágústu J ónsdóttir, úr Barða
strandarsýslu, sem sat í fangelsi í
Reykjavdk fyrir að hafa fyrirfarið
barni sínu. Konnngur ga'f henni
ioo kr. til heimferðar.
þessir voru krossfestir af kon-
ungi : Skúli Thoroddsen, séra Ö-
lafur Ólafsson, Jón Jakobsson,
Guðm. Lan'd’Iækndr Björitsson, Jón
Magmisson skrifstofustjóri. þór-
hallur Bjarnason fékk prófessors
nafnbót. Riddarar: Axiel Tulinius,
yfirdómararnir Kristján J ónsson
°g Jón Jensson, Sigf. Eymun>dsson
og fleiri. Dannebrogsmenn' urðu
eunfremur: Klemens Jónsson, Ei-
ríkur Briem, Stefán Eiríksson tré-
skeri og 13jarni Jónsson timbur-
smiður.
í'Doiniiiion Bank
NöTRE DAME Ave. BKANCH Cor.NmSl
Vér seljum peningaávísanir borg-
anlegar á íslandi og öðrum lönd.
Allskonar bankastörf af hendi Leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
tekur $1.00 innJag og yfír og gefur hwztu
gildandi vexti. sem leggjast viö inn-
stæðuféÖ 4 sinnnm A ári. 30.
júnl, 30. sept. 31. desembr
og 31. march.
MARKET H0TEL
146 PRINCESS ST.
P. O’CONNELL, eígandi, WINNIPEO
Beztu tegundir af vínfcncum og vindl
um, aðblynninc gód húsið endurbætt
FRANK DELUCA
sem hefir búö aö r>89 Notre Dame hefir
nú opnaO nýja búO a0 7 1 4 Maryland
St. Hann verzlar meö allskonar afdiui
og sætindi, tóbak og vindia. Heitt teog
kafii fæst 6 óllum tímum.
♦
♦
♦
♦
♦
i
♦
♦
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Giftingaleyfisbrjef
selur Kr. Ásg. Benediktsson,
477 Beverley St. Winnipeg.
Vér bjóðum yður á
Bak við PósthásiÖ
Þar fæst góður bjór, stærstu
glös í borginni. Beztu vfn og
eingöngu beztu tegund af
vindlum.
Shea’s og Drewry’s “ Lager ”
ætíð á krana Húsið er und-
ir nýrri stjórn. Vér borgum
peninga fyrir banka-ávísauir
‘eontractara’ og verkamanna.
Chas. Angle, ráðsm.
Woodbine Hotel
Stwrsta Billiard Halll NorövesturlandÍLU
Tlu Pool-borO.—Alskonar vlnog vindlar.
Lennon ék Hebb,
EigeDdur.
IViimipeg Selkirk & Lake W‘peg Ry.
LESTAGANGIR:—
Fer frA frelkirk—kl. 7:45 og 11:45 f.h..
og4:15e. h. Kemur til W'peg — kl.8:50
f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer fré W'peg
— kl. 9:15 f. h. og l: 30 og 5:45 e. h. Kem-
ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og
6:50 eftir hádegi.
Vftrurteknar meft vftgnunum afteius
á mánudögum og föstudögum.
T.L.
Heitir sá vindill sem allir -eykjR. “Hversvegna?",
af þvt hann er þaft hesta scm menn g< ta reykt.
íslendingar! muuift eftir aft biftja nm r|\ |Jm
(IJNION MADE)
Wemtepn (’itar Faviorj
Thomas Lee, eigftndi Winncipec
308 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
Viereni'ka hélt láfrarrv aið ganga um götumiar,
hvildarían&t og án ákvieðins takmarks.
Hún sá *íávarðinn stökkva út úr vagnátintn og
eLta sig, og ]»á smokkaði' hiin sér undir reignhlíf þt-ss
tnanus, er g'ekk við hliö IveiiTiar, og svo sveigði hún
rösklega fyiír næsta götuhorn.
það var mannfærri gata, sem hún var nú stodd
t. Oegndrtpa af rigningunnii og þmeytt af hinni
löngu göngu, settist hún á tröppu hjá húsi, sem stóð
í skug"-a. Klukkan á kirkju nokkuri þar í nánd sló
átta — kveldmatartími fvrirfólksins.
“Haiin er sjálfsagt hjá ættingjum sínium1”, hugs-
aði Ven-iiika. “Nú sló klukkan átta og hann sátur
liklega við rnatarborðið. Kn hvað veðrið ier kalt —
það er líkara nóvemberveðri en maí”.
Ktildahrollur fór um hatka og hún stundd þungan.
Margir gengu framhjá, en engntn virtist sjá hania og
engjnn yrti á hana. Mínúturnar liðu hver af smnari
>— klukkan sló níu.
Verenika stóð upp og hélt áfram, unz hiim kom
aö litlu itorgi, þar sem fáein gasljós loguðu. Hún
gekk þvert yf*r torgiið og kom inn í litla götu, þar
setn llestiallar búðir voru lokaðar, samt sá hún ljós í
eitini br.ðinni og stefndi þangað.
Hún sá, að þetita var kryddsölubúð, og viar titil-
ibrík yfir dyrnnuin með J>essari áletran :
“Pierre Bongateati, franskar kökur og brauðkoll-
11 r, kaffi,\te og sjókólade”.
Verenika síóð kyr og leit inn í búðina, sem var
»«jög aðlaöandi.
”Kafli væri hressandi fyrir mig”, hugsaðd Veren-
ika. > Kryddsalinn er franskur maður ; boiitir Fifina
ekki Bongateau ? í)g held það. Faðir hennar var
kryddsali í Soho-S^uane. Máske það hafi verið So-
ho-Scfitare, sein ég giekk yfir áðan ? Jvtli þetta sé
lieimiji Fifimii’”
SVIPURINN HENNAR’ 309
Kona með körfn á handleggnum gekk »ú framhjá
henni og inn í búðin.a 1; dyraklukkan hrin,gdii hátt.
Út lir h'trhergi inn af búðinni kom unig stúlka til
að afgreiða konuna, það var Fitína, Verenika þekti
hana strax.
Konatt var nú búin að katipa það sem hún ætl-
aði og fór út, en Ftfina fór að breiða þunna dúka of-
ati yfir kökurtiar.
‘Hún a-tlar að fara að loka”, tau'taði Verendka,
skyldi hún vilja hýsa miig eina nót't, án þess að
scf>Ja bver ég er ? Húti var mér ávalt velvvljnð.
Verenika var annað augnablikið lákveðin í að
fara inn, en h:tt. aiignablikið hfast hana þor til þess.
1 sömu svifuni bar þar að flokk ungra manna, sent
voru tirukkuir.
]»egar þeir ‘ komu að búðinni, sáu þoir Verendku,
og einn }>>eirra sagð’i :
“I.ifaðu mér að sjá framan í þig, unga fegurð,
ég ætla að kyssa þig. Hvað þá, crtu hrædd?”
vKanii rxyndi að gripa yfir um hana, en Verenika
rtk upp hljcð og v at't sér vnn í búðilta.
Dvrakhikkan hringdi hátt og Fifina snéri sér við
— húu sá þcgar, hvað um var að vera.
‘•‘Setjist þct niður, nngfrú. Jveir halda strax á-
fram. Hér érnð þér óhultar”.
Verenika haíð'i blæju fyrir andlitinu, sem hún
lagði aiftur á bakið, og sagði í blíðum róm : -
“Fifina, þú álítiir mig dauða, ég hefi að sönnu
brej-zt nokkuð, en þó — þekkirðu mig ekki?”
Fifina þtklii andlit'ið e.ins fljótt og málróminn.
Hún hélt að þetta væri vofa, hljóðaði hátt og datt
uti koll mcðvitundarlaus.
•’ST'- ’ ‘
' — ■* A. .
10 SÖf’.ÚSAFN HKIMSKRINGLU
LVI.
MiLH tiu og icllefu.
]>egar drykkjurútarndr sáu, að Venenika hvarf
inn í kr j ddbiúðinia, héldti þeir áfram.
Enginn heyrði hljóðið í Fdfinu, svo þær voru ein-
sair.lar i búðmni.
Verenika dró gluggablæjurnar niður, tók svo
v atiisflösku og fór að dreypa á Fifinu, hún raknaði
við, lauk upp augiinmn og hljóðaði á ný.
“Hafðu ekki há'tt, Fifina, og reyndu að átta þig•
Geturðn ekki trúað þvi, að óg sé Lafði Clynord?”
Fifina neis upp á hnén og sagði :
“Giið minn, guð mdnn! þettá er vofa. J>að
er la’ðvörun um, að ég eigi að deyja. Guð mdnn
góður, ég sá með eigin augum, að þér voruð jarð-
settar og að þérvortið dánar — og nú eruð þér and’i,
sem er kt>miiin ti! að segja mér, að ég eigi að deyja”.
Vcrc.uika hló — hægan aðlaðandi hlátiir. — það
var langt síðan hún hafði I.Iegið, en stóru augun
hennar Fifinu cg svipurinn hennar var ómótstæðilegt
hlátursefni. 1
þáð haíði aldnei heyrst, að vofur lvefðu hlegið,
og í öllinn' þcirn skáJdsögum, sem Fifina Lafði gleypt,
var þess ekki gietið, þess vegna fór hún nú að efast
uin, aft þessi gcstur sinn væri vofa.
‘•‘Nú erm farin aft efast um, að ég sé vofa”,
sagði lafðin, sc-tn sá að Fifina var að átta svg. “Attu
ckki eitt vn gjarnlegt orð handa mér, Fifina? Jtg
hefi stóra þörf fyrir einlæga vináttu".
“Já, en þér voruð þó jarðsettar, lafði mín”.
SVIPURINN HENNAR 311
“J'á, en cg lá í dauðadái, þegar þeir lögðu mig í
k'stuna og f uttu mig í heivni ofan í grafhvelfinguna.
E:ns <>g þu manst, var ég ekki lögð í kistuna fyr en
jarðarförin fór fram, og lokið var ekki skrúfað á
hana fyr eu niðri d gtaifhvelfingunni. það er vdstr
að kvStan var ekki loftlie.ld, því ég gat andað í Lemvi,
og um róttina kom maður og bjargaði mér. Af
Jiessu sérðu, Fifina, að ég er lifcuidi vera en ekki
andi”.
“Já, Jiaft hlýtur aið vera eins og þér segdð, hieldri
kvennmaður getur ekki skrökvað. En ég hefi aldrei
orðio fyrir öðru eins. Mér kom þetta svo óvart.
Cjiifti se lof! Og )>ér eruð liíandi maMtveskja, sem
getur oorðað og drukki-ð eins og við. ]>að er und-
arlegt, ir.jög uiidarlegt! En ef þér eruð laJði Cly-
nonl — hú:» hopaði undan og krossaði sig*— “hvern-
ig stiendur þá iá því, að þér eruð hér einar á ferð
svona seir.t ? Hvar er lávarðnrinn ?”
“Fifina, ég sagði ]>ér, að ég þyrfti vinstúlku. Úg
á ekkert htimili, ekkert skýli yfir nóttinia. Ég ætl-
aði ekki að heiir.sækja þig, en tilviljunin dró mig
hingað. Engir.n, ekki einu sinni lávarður Clynordr
niá fá að viba, að ég er lifandi”.
“Hvað þá — veit lávarðurinn ekki, að þér eru5
lifandd?"
“Nei, lofaðu því, sver mér þaö, að þú segdr eng-
um frá Jxssu, Fifina”.
“Ég lofa þ\í og sver það. En samt get ég ekkii
sk lift þaft, aft þér séuð lifandi, án þess að lávarður*
inn viti um það”.
“]>að skal ég segja þér, em gleymdu ekki eiðnum,
Erum vift eiusamlar? Heyrir enginn til okkar?”'
“Verið 'þér óhræddar, við erum aleinar. Pabbi
0% matnma fóru í franska ledkhúsið, og ég er hér tií
að aígreifta á mcðan. Ég er lverbergisþernia eins og
ég var áður, en húsmóðir mín fór á söngskemtun,.