Heimskringla - 17.10.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 17.10.1907, Blaðsíða 4
Wirmi.'peg, 17. olct. 1907. HEIMSKRINGLA Einmitt NÚ!! Þ*ð er ekkiof Seint. að kaupa reiðhjól. Það er margfaidur hagnaður í því, að kaupa uú. Mikið upplan höfum vér af nýjum 0« KÖmlura hjólum, er vér þurfum að koma í peninKa Þetta er þesevegna fínaeta t«bkifa»ri fyrir hvern þann, er reiðhjól þarf að eignaat. Ekki verða harðir akiimálar að fiá- vangasök. Orenslisteftir þessu Munið eftir. að koma meðhjól- in yðar hingað til aðgerðar. Allireru ánsegðir með verkvort West En<l Bieycle Sliop 477 Portaue - ve •J6n Thorsteinsson. eignndi. WINNIPEG tslenzki Conservative K iúbbur- . inn aug'lýsir á öðrum stað í blað- inu sinn fyrsta haustíund sam- kotnu þantt 23. þ.m. — miðviku- <lag.skveldið í næstu viku — í liní- tarasalnum. þ-ar aettu allir að vera það kveld, setn unna skoðun- tim Conservativa flokksins í fylkis •og ríkis pólitík, svo sem þjóðetgn járnbrauta, tal og málþráða. Sér- stakfega ættu allir m’eðlimir ísl. ■Conservative klúbbsins að muna .eitir að saekja þentta fund, sem eins ■og að framan er sagt verður hald- ínn í Únítarasalnum næsta tnið- vikudagskveld (23. þ.m.) og byrj- ar klukkan 8. — Ný lögspeki, og alls ekki ó- •sanngjörn, hefir verið uppgötvuð bér í bænum út af máli, sem ný- fcga var hér fyrir lögroglurótti rrnóti manni, að nafni Edwards. ’Hann var kærður um sviksemi í vdðskiiftum og dómaritnn dæmdi hann í xo ára fangælsi, — ekkd svo tnjög fyrir þetta brot, ©ins og þaö, va8 hamn Itefði gert sig sekan í samskyns háttalagi annarstaðar. Jvn það ÍK'fir að undanförnu verið siður allra dótnara lvér í bænum, að taka, í ákvæðum dóttin sinm, •tiUit til fortíðar fangaxma og að fiaifa hegninguna þeim mun þyngri fyrír ákveðið brot, sem íanginn ‘s.bafði oft áður brotið móti logun- nm. Tíu ára dómurinn á Kdw trds }>ótti þungur, og lögmaður lians, lierra Bonner, áfrýjaðd lionum til ;æðra dóms, með þairri riflnðiiigu, a.ð fapgavistin var færð niður úi ao árnm í 2 ár. Dómararnir þtír, .sem dómdnum breyttu, vorn sam- .mála um það, að ekki væri ré’tt, =að taka tillit til neins þess, sem á atndan væri gengiS, heldur að eins að leggja /lóin ’á fyrir brot það, sem fyrir réttinum væri, og að þcgar maður er kærðtir um glæp, þá ber að dæma hann fyrir þann giæp eingöngti, ef hann reynist sekur, en ekki fyrir glæpi, sem J.ann áður kann að haía fram-ið og tnáske tekið út hegningu fyrir. þau Mr. og Mrs. Kristján Vopn- íjörð, hér í bænum, urðu íyrir |>eirri sorg, að missa um síðustu 3tielgi suður í Minnesota einkar eesftmlegan son þeirra hjóna, HaU- idói að nafni, 22 ára gamlan. Hann haföi sýkst af lungnaibólgxi, ær dró hann til bana eftir rúmlega vikudattga k|gu. Mrs. Vopnfjörð fór siiður strax og hún frétti um veiki isonar síns, til þess að stunda hann þar, en hr. Kristján Vopnfjörð fór suður á mánudaginn var til þess að vera við jarðarförina. Til bæjarins kom þ. 9. þ. m. ungfrii Steinunn Stefánsson frá Gtmli, sem nú ketinir á “North Star” skóla við Otto P.O. Hún kom þaðan með 2 pilta, Leo og Edric Hördal, 15 og 13 ára gamla, sem komn til að taka þátt í kapp- hlaupi, sem fór fram liér í bænum þ. ti. þ.m. Hlaupin voru yfir þriggja og tveggja tniln-a veg, og kieptu piltac frá ýmsutn sveitaskól- um þar um verðlaun. Bdric, 13 ára, hlaut 1. verölaun fyrir tveggja tnilna hlatipið og hrepti silfurbikar og 15 bækur eftir Dickens. Bækurn- ar á hann, en bikarnum Leidur hann þar til hann kann uð tapa honum í kapphlaupi næsta ár eða síðar. — Iæó var óheppinn. Haun hljóp 3 mílur, en viltist út af rétt- um vegi og hljóp lengra miklu en nauðsyn krafði, og varð því fjórði í röðinni, — fékk því engin verð- laun. Áður hefir piltur þessi jain- an unnið í kappleikjum við pilta heima í béraði. Ungfrú Steiánsson segir bleytur miiklar tneð vatninu vestra og hey- skap ganga tregt, cng vegd sem næst ófæra yfirferða. í íerð þessari skrapp hún snöggva ferð til for- eldra sintta og systkiina að Gimli. Með pilta sfna fór hún vcstur ait- ur á mánudaginn var. Um síðustu helgi fluttu vestur að Kyrrahafi Jacob P. Johnson, frá Gimli, Stefán Thorarensen og þorsteinii Sigmundsson, frá Sel- kirk, og Árni Mackson, frá Winni- peg. Og svo mumi fleiri á eftir fara. tslendingar hér í bæ erit ámintir um, að sækja vel samtkomu þá hina miklu í Walker leikhúsinu, er herra R. I/. BORDRN, ríkis-léitð- togi Conservative flokksins, beldur þar að kveldi þess 28. þ.m. þar er aðgangur,. frí fyrir alla. Sérstak- ar vagnlestir Laía verið útvegaðar þanu dag til að flytja fólk úr nær- iiggjandi hóruðum hingað til bæj- arins, því allir vilja hlusta á hr. Borden og stefnuskrá hans. Hann er komandi stjórnarformaður í Canada. Komið ailir — og komáð smemtna. þanti 26. f. m. gai séra Fr. J. Borgmann saman í hjón.'uband, að 682 Agnes st. hér í bænum, þau unigfrú Oddnýu Brynjólfsson, frá Gardar, N. Dak., og berra Finn Fimtsson, frá Warroad, Minn. Að loknu brúðkaupi héldn ungu hjónin í skemtiferð suður til St. Paul og Miniiieapoli.s og annara staða í Baindaríkjunum. Framitíðar heimili si’tt ætla þau að gera í Warroad, þar sem herra Finnsson er verk- stjóri fyrir C. N. R. félagið. Ung- trú Brynjólfsson haiði dvaliið ár- langt þar i bænum hjá frænxla sín- um, hr. Friðrik Fljótsdal, sem um mörg ár hefir átt hc.imili þar í bænum, og haldið þar ábyrgðar- stöðum fyrir C. N. R. félagið, og á yfirstandandi ári hefir meðal al annars það ombætti, að ferðast með brautum féfagsins til þess að líta eftir liagsmuuum verkamatma félagsins. Ixesendur eru heðnir að athuga auglýsingu þsirra CLEMENS, ÁRNASON & PÁLMASON. þeir selja ódýrar vörur, ©n allar af beztu tegund. Aðsókttin að vierzl- un þeirra fer sívaxandi eítir því sem fólk kynnist betur vörngæð- um þeirra. Jón Ólafsson, ritstjóri Reykja- víkur, kvartar í blaði sínu um það að'siéra B. B. Jónsson hafi í heim- ildarfeysi gefið út ljóðmæli föður- bróður síns, Kristjáns skáld Jóns- sonar. Kveðst Jón eiga útgáfu- réttinn að ’öllutn ritvxm Kristjáns sál. til miðsumars 1912, og hafa keypt hann að Birni föður séra Björns, og borgað homwn að fullu. Jón gefur í skyn, að Lann muni gera bók þessa upptæka á íslandi, e{ hún verði se.nd þanga’ð til sölu. — TIL SÖLU er rétt við Winni- pcg bæ gott mjólkursöhi “busi- ness” — 5 kýr, hestur, vagn og sfeði, og öll nattðsynleg áhöld til aö reka starfið. Húsið með fjósi til leigu. Satnningar í gildi um ó- dýrt hey og gripafóðtir. Starflð er vel borgandi, og er hér um gott tækifæri að ræða fyrir mann með dálítil efni. Upplýsingar á skrif- stofu Heimskringlu. TIL SÖLU er ágætt ‘Dominion’ Piano með góðum skilmálum. — Allar upplýsirvgar íiást að 742 Sherbrooke street. ÓKEYPIS Samkoma ÍSLENZKI CONSERVATIVE KLÚBBURINN HELDUR SINA FYRSTU HAUST SAMKOMU f ÚNÍTARA SALNUM MIÐVIKU- DAGSKVELDIÐ 23. OKTÓBER. — þAR VERÐA RKÐUR, SÖNG- UR OG AÐRAR SKEMTANIR, OG ÖNEFNT GÓÐGÆTI. FAST- LEGA SKORAD Á alla með- LIMI KLÚBBSINS, AÐ SÆ4KJA þESSA SAMKOMU. Jóh. Qottskálksson, forseti. Nýju söngbókina getur fóik út um land fengið með þvf að senda $1.00 til .fónasar Pálssonar, 72if Sherbrooke St., Winnipeg, Manitoba. Sem viðgangast hjá Clemens, Árnason og Pálmasou áföstu- daginn o g Iaugardaginn f þessari viku. Það er hagur fyrir hvern og einn að kanpa sem fyrst. Vér seljum t. d.: 10 pd. bezta óbrent kaffi.. $1.00 8 st. Royal Crowo sápu.... 25 100 pd. rð&pudum sykri.... 4 90 8 st. Uolden West sipu........26 12 st. Castile sápa...........25 5 pd, af bezta Sagó grjónum .25 4 pd af beztu hrísgrjónam .25 1 púsund eldspítur............. ,5 1 gailon Maple Sí'óp, ádur $1.40, — föstud. og laugd. $1.00 1 pund af osti ...............15 2 pund af tvibökum.............25 2 kðnnur af Perum ......... .26 7_pund af eplum...............25 Vér seljum enþá brauðin á 5c hyort brauð. Kali.ð 1 Tblb1’'ón 5543 Ef Þér Gktib Ekki Komib. Tlie Cash (irocery CLEMENS, ÁRNASON OG PÁLMASON. Horni Victor St. og Sargent Ave- Safnadarfundur í Únítara söfnuðintim verður hald- inn næsta sunnudagskveld (20. þ. m.) í kirkjunni eítir messu. Með- limir saifnaðarins eru beðnir að fjölmienna, því áríðandi mál verð- ur tiekið til meðferðar á fundinitm. S. B. BRYNJÓLFSSON, forseiti. TIL LEIGU ÓSKAST tvö ber- bergi upphituð, ásamt aðgangi að eldhúsi. Nánari upplýsing’ar á skrif stofu Heimskringlu. I. O. 1F. Stúkan ÍSAFOLD I.O.F. heldur sinn v.analega fund þriðjudags- kveldið í næstu viku, 22. þ. m. Áríðandi, að sem flest’ir meðlimir mæti þá á fundi. J. W. MAGNÚSSON, ritari. TIIi LEI6U ÁGiETT HERBERGI, raflýst og með aðgang að baðherbergi ('Fur- naoe’ hitað), — að 648 Maryland street. Concert og Social verður haldið i KIRKJU FYRSTA LÚT. SAFNAÐARINS þRIDJU- DAGSKVIÍLDID 22. OKT. 1907, undir umsjón ógiftra stúlkua í söfnuðinum. P R ó G R A M 1. Violiu Solo—Miss Olga Simon- son. 2. Quartette—Olson, Hinriksson, Daníelsson & Bardail. 3. Ræða—W. H. Paulson. 4. Solo—Th. Clemens. 5. óákveðið—Mrs. K. Dalmann. 6. Violin Solo—Miss Olga Simon- son. 7. Ræða—Dr. B. J. Brandson. 8. Double Quartette—Olson, Ol- ive.r, Straumfjöpfe, Hinriksson, Davidson, Bjarnason, Gunnar- son & Bardal. 9. Pipe Organ Solo— Mr. S. K. Hall. Samkoman byrjar kl. 8. Inngangur 28c. Skemtisamkoma oe 13 A S verður haldin í Goodtemplarasaln- um neðri MÁNUDAGSKV. 2i. oktober, 1907 til arðs fyrir sjúkra og fátækra- sjóð kvenfélagsins “TILRAUN”. P R Ó G R A M 1. Upplestur—Kr. Vopntjörð. 2. Solo—Miss Lulu Thorlakson. 3. Upplestur—Mrs. Swanson. 4. Piiano Solo—Miss Lulu J. Thor lakson. 5. Ræða—Stefán Thorson. 6. Solo—Miss Lulu Thorlakson. 7. Óákveðið—Mrs. M. J. Bene- dictsson. 8. Piano Solo—Miss Lulu J .Thor- lakson. 9. Óákveðið ágæti. 10. Dans á eftir. Samkoman byrjar kl. 8. Inngangur 25 cents. VEITINGAR seldar í næstu í næstu dyrum hjá J. Sveinsson. Að morgni þess 9. þ.m. brann til ösku vöru og skrifstofu hús Winni- peg Paint & Glass félagsims á Notre Dame Avenue austan AðaJ- strætis hér í bænutn, og var sá skaði metinn 275 þús. dollara. Húsið var 6-lyft og fnlt af vörnm á hverju lofti. Ábyrgð á því var um 150 þús. dollara. Upptök að eldinum ókunn. Matur er maunsins megin. Eg sel fæði og húsnæðx, “Meal Tickots” og “Furnished Roonts”. ÖU þægindi eru í húsinu. SWAIN SWAINSSON, 438 Agtiies st. Samkomur Einars Hjorleifgsonar: “ tíardar 19. október “ Mountain 21. ‘ “ Akra 22. “ “ Pembina 23. “ “ Baldur 24. “ “ Brú 25. “ Grtind 2f>. “ “ Winnipeg 29. “ Umtalsefni verður auglýst á hverjum stað. Boyd’s Brauð Er gert búið til úr fínustu mjöltegundum, af æfðum bök- urum. Þau eru holl, saðsöm og hafa smekkgæði sem sjald- an tinuast f brauðum. BakeryCor Spence& Portage Ave Phone 1080. Sannfœrist. Sannfærist um hve ágæta Kjöt-róst þú getur fengið hér, með þvi að kaupa eina fyrir miðdagsverð næsta sunnudag. “ Ef þaft kemur frá Johnson, Í>A er þaf> gott". C. Q. JOHNSON TeJofin 2631 Á liorninu á Ellico og Langside St. ♦---------------------------- S0r.’ív,^ k.lukkur og alt gullstáss. c Ur klukkur hringir og allskonar gull- j vara til sölu. Alt verk Hjót.t og vel gert. / 147 ISAKKIi ST, < Fáeinar dyr noröur frá William Ave. I ♦---------------------------- HANNESSON & WHITE LÖGFREÐINGAR Room: 12 Bank of Hamiltom Telefón: 4715 reynið . Burgess & James STUDIO FYRIH NÆSTO MYNI) Y»- AR. VÍÍR 4BYRGUMST AI.T VERK HI» BEZTa. Mikill afsláttur á Cabinet-ljósmyndum aJla þessa viku og næstu. Myndastofa er að BOfíllaiiiNt. • Winnipe){ kss* ARNI ANDERSON ■ í félaeri moð ^ Hudson, Howeli, Ormoud & Marlatt Barristers, Solicitors, etc, Winnipeir, Man. 13-18 Morchants Bank BJdu:. Phoue 3621.3622 * * * é ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : FÓLK. Komið og talið við oss ef þér hafið i fi.vítírju að kaupa hús. Vér höfum þau hús sem þér óskið eftir, með allra beztuskii málum. Finnid oss vid- víkjandi peninKaláni, eldsábyrKÖ og tieiru. TH. (lOOSOiTí & CO. 53 Tribuno Blk. Tolefói. 2312. ÍJftirmenn Oddson, Hansson and Vopni, 0 * * The Duff & Flett Co. PLUMBERö, GA8 AND ÖTEAM FITTERÖ Alt verk vel vandaO, og veröiö rétt 773 Portaffo Ave. oíj 662 Notre Dame zVve. Phone 4644 Winnipoíc Phone3815 BILÐFELL S PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5*0 solja hús og lóöir og annast þar aö lát- andi störf; útvegar pouiiiKalán o. fl. Tel.: 2685 • BEZTA SVENSKA NEFTOBAK » Selt í heild- og sraásölu i Svensku Nef- SSlítlON, ;‘ J tóbaksbúðinnþ horni Logan og Kine St, og hjA H.S.Bárdal. 172 NenaSt. Sent til kaupenda fyrir $1.25 pundid. Reynið það Vðrumerki. — \ - = €ANAI»A SNITFF €0., Wlnnipeg AÐALHEIDUR 15 16 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU AÐALHEIDUR 17 18 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU IH. KAPÍTULI. Juanita, grcáfaiaaa af Silvara, sat aleín í skraut- a®al sínum. Hin rósrauðu silkigluggatjöld voru dreg- ín niður, er. dagsljósiið þrengidi sér samt inn bil að sk'írna á konu ;þá, sem irtni viap, og sem leit ú't íyr- ir að vera citt ai málverktim bins fræga Tttíans. Að jrtt var hún spænsk ag óveiyuk-ga fögur, með miikið ddökkt hár, Qg dökkfeiit, eldfjörug augu. Hún var ilædd í svartan flaueliskjól, sem var svo (fegfnn, að í)l!ur hinn mjallhvítii háls henitar sáist. Hún var í ssannlcika fögnr og ásjáleg þar sem hún sat þarna og rauður Ljarminn frá glugga'tjöldunum fé-11 á hana. V’ið hlið heimar lá bó|k í skralutbaindi, som hún haifiði •vcrið að fesa í, en í annari bendmni hélt hún á bréfi, *fiti hún hafði venið að fesa með inniilegu t.rosi á vörumim. Biéfið bljóðaðí þannig : “Eg cr á ferð til Parísar, fer geg.mim I,on- tíon Mig langar til að sjá yður, Nita! Viljið þér leyfa mér leyfa mér aið heimsækja yður kl. 12?” A. C. “Já, Allan Caren!’ Eg vil og skal taka á mót þtr'1', sagði þessi fagra kona hálfhátt. “Hvað skyld- ir þú nú scgja mér ? ÆCtli að þú sért nú laus við 5>essa köldu, fölti ensku stúlku, sem heldur þcr fjötr- snfitmi ? Kemur þú til afi bifija mig afi verfia Lady Caren ? þú verður þá að flýta þér, því tubtugu pilt- »r knékrjúpa dagilega fvrir fótum mér, og ég þarf ekki aunafi en velja einn af þeim". þessi íailega stúlka gat næstiim komið hvcrjum einasta manni til aÖ elsku sig, og marg'ir vildu þeir leggja mikifi í sölurn- ar, þó ekki væri nema að eins til þess, afi Eá bros a-f hennar yndislegu vörum. Sjalf gat hún ekki eiskað innik-ga. Hrtima, djúpa og sanna ást átti hún ekki til í eigu sinni Ég óska að halda fegurfi minni eins lengi og cg ge:t”, sagði hún við sjálfa sig, “og ekkert gæti eyöilagt hana fyr eu þessi drepandi, brennandi á s t”. Hún ásetti sér að njóta lí£s>in.s eins vel og bún gæti, og eiga þann ríkasta m.ann, er hún ætti völ á. Hún sagðist hvorki vilja elska eða hata, heldur vera ei>ns ag sumarfuglarnir og baða sig i sóiskiuiimi. Einn meðal þei.rra, sem flögrað hófðu, eins og fluga í kringum hina fögru greifainnu, var Lord Caren. Hann haffii að vísu ekki beint sótt sig ákiift eftir hennii, en hún sá, að hann dáðist afi sér. Hún itók nákvæmfega eftir honum, því að fauga hann, var góð br48, afi l.ennar áli'ti. Henni leist Hka hetur á ha-nn en nokkurn hinna, og bar því hlýjastan hug til hans. Einn dag þegar Lord Caren tók eftir því, að hiann v>ar afi flækjast í net þessarar stúlku, S'agði. hann he'mni um trúlofnn sína. Faðir hans, Dcsmoiid Caren, I.afði unnið föðurlandi sinu mikla frægð. Á öllti Englandi var ekki til meiri stjón;in;iiamaÖur en hann. Konungi fanst svo m’ikið til hans koma, að hann gerði Lann að Barón á Brookland. Ætt hans var bæði gömul og göfug, en hantf var þó sá fyrsti í hennii, »em tók afialsnafnibót. Allan Careit láviarfiur var einkasonur .þessa mikla matins, og liiaut því afi sjálfsögðu erfðanafn hans og jarðeignir, þar á meðal greifasetrið Brookland. það höfuðból ltafði gengið í erfðir til elzta sonar í aeitt- iuni mann fram af manni. þegar Desmond Caren var dáin, og erfðaskrá hans var fesin upp, fanst ýms- um af ættinpjum hans hún vera nokktið undaricg. Öll auðæfi lians átti Allao sonur hans afi fá með þvi skilyrfii, afi hann ætti fyrir konu Miss Aðal- heiði Carlton, fósturdóittiir hans. Kf Allan Caren ekki vildi gar.ga að því, að ,eiga Miss Carlton, þá átti allur auðurinn að ganga tii hennar undir eins og hún yrði fuilmiyndug. Allan varð því annaðhvort afi ganga afi því afi eiga hana cfia verða arílaus. Alt þetta sagði Alian sjálfur Nitu greifainnu. Hún hafði bæði orðifi hrygg og reið, og sagt, afi fafiir hans h'tfði verið bæði harður og hjartalaus. “Ned”, sagði Caren, “■greifainna, þetta megið þér ekki segja. Faðir minu var sá heiðarlegasti maður, sem hægt er að hugsa sír, og hann var alveg sjáifráður þvi, hvað hatin gerði við eigur sínar”. — “Er hún falleg,, þessi drós, setn þct hefir verið fyrirhugað að edga?" spurði greifainnan. — “því á ég óhægt með að svara. Hún v ar uppeldisilótf 11 föður míns, en hefir gengdfi á skóla erlendis, svo ég þakki ha”nía varla. En móðir mín hefir sagt henni frá þe-ssu, og hún bíður eftir, afi ég uppfylli sammnginn. Ég hélt afi það væri róttara og heiðarlegra, að segja þér frá þessu, Nita”. — “Af þvi þér lté.ldufi að mér væri farifi að þykja vænt um yfiur”, mæltii hún brosandi. ‘'‘Hvafi ætlifi ,þéir nu að gera ?” — “Eg ætla að biðja Miss Carlton afi gefa mig lausan”, sv.arafii bann miefi alvöru. “En ef liún vill nú ekki gera þaö?” — “þá verfi ég, natiðug- ur viljugur, að eiga hana”. — þetta samtal átti sér stað nokkrum döigum áfinr en Lord Caren iagði á stað i Parísaríerð sina. En nú ætlafii hann afi hitta N;tu og láta iiama vita, hvernig sér hefði gengifi afi fá sig lausan. þegar hún ijélt afi hann færi afi koma, bjó liún sig mjög skrantlega. þeigar Lord Caren kom, þurfti hún ekki annafi en líta hann til (ifí sjá, hvermig í öllu lá. “Hún vill ekki géfa yfinr lausan”, mæltí hún tim leið og húm rétti bonum hendina alsetta demants- lu iíigjtim. “Nc.i", mælti hamn, “og þess vegtia cr ég korninn til að kvefíja yður, Nita”. “því iþá það ?” “Jú, ég má til”, mælti ^tann. ‘‘öjáið þér ekki, að ég verð að leggja ást mína í bönd. þér megið reiða yður á þa'ð, «f «g væridaus, þá skyldi ég bifja vður að verða konan mín. En af þeirri ástæðu, að ég er þaö ekki, verð ég að kveðja yður fyrir fult og alt”. “það er þó ekki sjálfsagt! ” “Já, ‘þafi ei' nauðsynlegt. þó ég ekki elski þá stulku, sent a afi verða Lady Caren, þá vil ég samt í hugsuti'um, orðitm og gierðum vera henni trúr. F/g og ættmenn mtnit látum sæmd vora og æru ganga á undau öllii öðrn". “Og þcr elskið hana ekki ?” “Nei. { því er freistingin fólgin, Níta". Hún færði s-ig nær honum og lagði hönd sína á handltgg hottum. “En ef þér sjáffur skoruðust und- an þessutti samningi?” “Aðalsnafn mitt feyfir mér það ekki, og ef ég ijerfíi það, yrði ég Eátækur maður. Og þér, jain- falleg sem þét erufi, gæettð ekki( á t t fátækan mann” “Nei, það væri mér ómögulegt”, mælti hún og hrollur fór í gegn um hana af þeirri tiihugsun. “Ætti ég peninga, þa skyldi ég gefa yður þá alla saman, en ég er alveg komin upp á náð frænkti minnar, og hún myndi aldrci samþykkja, að ég ætti fátækan mann”. “þafi er ekkert eftir nema afi kveðjast”, mælti hann hryggtir. “Sannleikurinn er sá, að ég gat ekki séfi yfiur, svo ég elskafii yfiur ekki, Níta. Verifi þér sælar”. Annafihvort þótti Nítu vænt um Caren efia fjenni sárnafii, aö þessi ágætismaður var henni tapafiur. Víst var þafi afi henni vöknafii ttm augu. ‘!‘Verifi þér sæiir", mælti hún og varir hennar sktiJfu. “All- an!| þetta eru hörfi forlög”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.