Heimskringla - 17.10.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.10.1907, Blaðsíða 3
I HEIHSKRINGLA WinniípeE, 17. okt. 1907. læra o" eftir honum a5 brcyta, cn ,V iestm-í slending'um. AÖ dæmi séra Tómasar hafa þeir farið að því lcyti, a>ð þcir hafa yfirgiefið ættland sitt og kann að ókunnia sti'gu í framandi landi ; séð og lært margt nytsamt þur, sem óþekt er á fósturjörð jwdrra, og sein gæti orðið Henni til ómet- anlagrar blessunar, en alt of fáir hafa mótað þá hugsun ,hans í huga sinn, að láta fósturjörðina nijóta ávaxtianna af þekkjngu sinni. Auð- vitaö ber því ekki að neita, að fi.il eru örfáir tnenti, sem hafa dvalið hér vestra, en farið svo alfarnir tii dvafar haim á Frón, og breitt þar xi/t þá þekkingu, sem þeir höfðu aflað sér hér. Og skal ég þar til nefna t. d. Jóh. Nordal ís- húsvörð í Reykjavík. F,n því verð- ur ckki neitað, að þessir menn eru sorglega fáir, þegar miðað er við fólksfjölda íslendinga hér vestra. iþví í raun og veru ætfi’i hvert ein- asta íslenikt mannsbarn að hafa þá hujisun, að láta fósturjörð sína njóta avaxtannn af þekkingu sinni og gefa hetmi aldroi lausan tau-m. J>að er vafamáJ, hvort h'ægt er að telja það fólk til þjóðarinnar, sem hefir sk-pt þessari hugsun, — hvort held-iir það lifir hér vestra eða á íslandi. í það minsta er naumast hægt að kalla það ‘góða’ íslondinga i orðsins fylstu merk- ingu. Mér kemur ekki til hugar, að hafda því fram, að Vestur-ís- lendingar hafi ekki margt gert vel fiii-1 ættlands síns og þjóðar, og oft ur en einu sinni hlaupið undir l>agga til hjálpar, þegar eiitfhvað helir áreynfi-. En ég held J>ví fram, að sárfáir Vestur-ísl>en-dingar hafi til Jjessa tíma um það hugsað, að láta æfitjörð sína rnjóta góðs af auði sínum, lærdómi og lífsreynslu og hvað það sniertir hafa Jneir ekki far'ið að dæmi forfeðra vorra, sem æfinleiga lertuðu æ'ttjarðar sinnar eftir aið Jx-ir höfðn aílað sér “fjár og frama’’, eins og }>eir komust að orðá’. Ivf Vestur-í-slendingar hefðu farið að dæmi ]>eirra, og hefðu s»mu hugsun og Tórnas Sæmunds- son, hve ósegjanlega fljótt mu.ndi ættlandið okkar kæra verða að skrautklæ'ddri drotningu. þegar vestur-íslenzki bómlinn kæmi með öll fuIlkomnu'Stu jarðyrkju verk- færi og taeki til óspiltra málanna að rifa niður þýfi og móa, sem ó- rækfiaðir hafa verið frá ómunwtíð, en gierði úr 'þaim annaðhvort jarð- eiplaakra eða grasivaxnar slétfiur, sem hægt væri að vinna með nú- tiðar heyskapar verkiærum. Skóga tmindu Jjtetir líka fljótfi geta jdant- að í kring um hedmiH sín, en gefa danskinn “upp á bátinn” að J>ví er þá rækfiun snerti. Auðmenndrnir viestur-íslen/.ku, sem vanir cru 'borgalífimi, gœtu lagt jveninga sína í að stofna banka, öflug fiski- veiðaféiög með botnvörpuskipmm, verzlun í stórum sfidl, eða eitfil.vað sem }>oim lnelzt sýndist arðvæn- legt. Nóg er til að gera. Og út- fendar þjóðir, sein hafa “afl Jx'irra bhtba, sem gera skal”, cru marg- búnar að sýna það og sanna, að nóg er til af ísleuzkutu gulhtáim- um. En íivað veldur því, að Vestur- íslendingar viilja ekki a.lment lcggja þar höml á plóginn og með því hjálpa til að hefja þjóð sína og ættjörð til framfara og farsaeld- ar fyrir alda og óborna, og um ledð gieita sér ódauðlegt nafn í sög- unni' ? I/andar mínir!' Kynnist raiki- leig.a ætfijarðarvininum TÖMASI S/KMUNDSSYNI, með því a ð kaupa og ksa bxéfln hans. þá 1 }>ykist ég sannifærður um, að marg j ir af ykkur finnáð innri hvöfi áður en langir tímar líða, til að feta í hans fótspor. Sérstaklega vil ég beina orðum mínum til unga fólks- ins, það er að segja þess hluta þess, sean fætfi er og að miklu leyiti uppalið á íslandi, og b i ð j a það að taka Tómas Sæmundsson sér til fyrirmyndar, b i ð j a vesfiur- íslenzku ungu menndna ,þess, að íara tdl stórbændan*na og læra hjá þisim, að brúka öll jarðyrkju og beyskapar verkáæri, og fara svo hiedm td'l Fróns og útbreiða þá Jx'kkingu þar. þefita umfram alt annað. ísfand þarf langflestar hendiur til a>ð vánnia að því, að það sé “ræktað” eftir kröfutn nútím- ans. þeir sem ekki eru af náfifiúr- utinar bendi' upplagðir til að læra jarðrækt, ættu þá að læra eitt- hvað anmaö, t. d. múrstednsgerð, plastursgerö, vatnsleiöslu (plumb- ing), rafin'aignsfræði, hitunarleiðslu og margt fliaira, setn oíiangt yrði uj>p að telja, en sem ójx-kt er eða lítt þekt á tsdandi. Aldrei skortir þaö sem hægt er að lœra, sé að edns um það hugsað. Ungu stúlkumar vildd ég biðja ailveg Jjiess sama sem pi.ltana, þ. e. a. s., bi'ðja Jjœr að læra alfi það, setn }>a‘i- tuga kost á að læra hér og fiil þjóðheilla rniöar, en um- fram ait fara svo heim til fóstur- jarðarinnar nveö pdltuninm, svo þaitn “vegni vel og þeir verði lang lífir í landdnu". Allmar.gir Austur-íslendiingar haf nú í séinnd tíð fardð að dæmi sr. Tómasar og ferðast til annara landa til lærdóms í ýmsum fræöi- greinum. Má þar meðal annara telja J>á húnaðarráðtinautana Sig- urð Sdgurðsson og Guðjón Guð- mundsson, sem auk alinara eiga bá'ðir mdkinn þátfi í framförum þeim, sem hafa orðið í búnaði á íslandi á síðari árum (stofnun kvnbótabúa, injólkurbúa m. fl.). þá, má telja ýmsa efnil-ega menn, sem stjórna verksmiðjnm viðsveg- ar um landið, svo sem grjótverk- smi'ðjum, trésiníða -Iverksmiðjum klæðaverksmdðjum o.fl., en sem ég ekki í svipinn tnan nöfn á, enda gerir }>að minst fiil. “það þýðir ekki að þyilja nöfnin tóm, því þjóð in mun þau annarstaðar finna”, segir þorstoinn Erlíngsson, og sá vie.it vanalega hvað hann syngur. FLestir ' af þessuin inönnum hafa byrjað nám sitt í ókunnii landi mioð tvær hemliir tóina.r, einiungis haft kjark sinn og dugnað til að styðjast váð. Síðarmeir hafa sum- ir þeirra verið að nokkru styrktir af almannaíé (landsjóði), en Jxir hafa ekki varið þeitn peningum til að komast.af landi burfi og gefa s-ig þar viö því, sem tsland getur aldne'i liaft nioin not af, — heklur hafa Jx'ir ávaxtað þann litla f.jár- sjóð svo vel, að vextrrnir verða ó- úfiroiknanlliegir. Aftúr hafa aðrir alviag hafið sig áfram af ei.gin ram- Laik, og má tnieðad þoirra telja háða ískmzku rafmagnsfræðingana, þá Ilalldór Guðmundsson og Guð- mund Hlíðdal. Allir Jxssar menn og margir fleiri af ungum fjram- sóknarniönnum á íslandi, hafa klofið þar til þrítugan hamardnn, að læra eitt og annað, til Jxss að fósturjörðin igæti notið ai þvd á- vaxtanna. Og alveg sömu hugsun eigum við Vestur-tskndmgar aö hafa. Kin vísa hvarflar ætíð í huga minn, þegar ég m'innist íslands. Hún er eítir ísla.ndsvdninii Hannes S. Blöndal,. sem fór “liemi tdl fjalla” á yfirstandandd sumri. Vís- an hljóðar svona : “því enn ertu perlan í úthafi blá og ennj>á sú móðir cr synirnir þ r á, og onn J>ó að skaut þitt sé afskekt og k alt vér elskum og b 1 e s s u m ;{>ig J>irátt fyrir alt”. Hver einasti Islendmgur ætti að kunna J>essa látlausu on fa-Hogu vísu og íhuga hana alvarlega, því þá tnundi hann «ins og skáldið þrá, elska og bkssa “pierlun'a í lit- hafinu”, og þegar hver eiinasti ís- kndiingur hefir lært J>að, þá kvíði ég ekki fram.tíð' íslands, og þá munidum við hérna megin lmfsins, engu síður en þjóðin fyrir handan, vilja1 taka undir með Gunnari á Hlíðar.enda, og segja : “þar (bér) vil ég nna æfi minnar daga, alla þá ©r guð mér sendir”. A. J. JOHNSON. ------------*--- FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDL. [Framhald frál. hls-J boðsmaður á Álfgeirsvöllum. Ráð- lierrann skijjar fimta manninn í ne'fndina. Tillögu um að stofna há- skóla hefir alþingi samþykt. Sam- þykt að reisa kennaraskóla i R,- vík. Alþingi var slitið 14. septem- ber.----Verzlun á Bilduda.1 ætlar að fara að rækta refi (tóur), hefir Jxgar keypt 34 yrðlmga.----------- Sýslumannsembættið í Rangár- vallasýslu er veitt Björgvin Vig- fússyni, sýslumanni Skafttellinga. —— Bókmentastyrkur sá, er al- þingi vedttí nú, er mdklu bserri en að undanförnu : 1200 kr. edga J>eir að fá hvor Einar Hjörleifsson og Guömundur Magnússon (“Jón Trausbi”) fyrra fjárlagaárið, fyrir skáldrit. Stefanía Guðmundsdóttir Luikkotva 600 kr. verðlaun fyrir Leikin'ent sína. Asgrímur Jónsson málari 3000 kr. ferðastyrk til Suð urlanda og Jón Olafsson rifistjóri 3000 kr. bil að búa undir prentun íslenzka orðabók. (Vaíalaust er öllum Jxssum jjieninguin vel varið) ---Heiin frá Ameríku kormi snemm'a í september 9 íslsndingar, 8 af þeim alfluttir, s-egir “Lögr.” það eru þeir, sem voru í fyLgd meið Asmundi Jóhannssyni, tré- smið héðan úr bæmim.------- Tekjur aí landsdmanum voru í maímánuði 4,209 kr. en í júní 4,324 krónur. — r>f*gar myndir yðar eru stækkaöar eöa settar 1 ramma hjá Wiunipfig Ficture Frame Factory L>6 vertur þaö vel verl. Myndin er st.iekkuö og sett 1 unriKjörb fyrir aBeius $r,.00. NftiC 1 þetta : — 100 mftlm- myndir 1 ramma 6 20c hver. KanpiB tina í dai?. l'lione Í789. 595 ,\o(ri' l>«nie A ve ---- Veðrátta hefir verið stírð á Norður og Austurlandi, snjór og frost. 6. sept. rig-niing á Seyðds- firði en góðviðri á Akureyri. t Rieykjavík sama tlag dnndælisveð- ur, en loítvog fallin, og var ekki stigin er síðast fréttist. Próf í ís- len/.ku hefir O. Forberg, landsíma- stjóri, tokið 4. sej>t. -- Síldvedöi hefir verið ágæt nyrðra á J>essu sumri, }>rátt fyrir óhoyrilegan yfir- gang úttendra vedðdmanna (Norð- inanna) í landhelgi.-----þór-arinn Jónsson, frá Hjaltabakka í Húna- v.aitnssýslu, sem verið hefir kon- ungkjörinn alþingisma'ður, hefir lagt niður þingmensku umboð sitt nú í þinglokin.------Kirkjumálin eru eitt af því eftirtektaverðasita, sem cftir alþingi liggur. Prestum dembt á föst laun úr landsjóði með 13—1700 kr. launum, og verk- svið þedrra sumra stækkað og þei'tri fækkað að miklum mun. Ri'ga nokkrir Jx-irra að Jjjóna frá 4—7 kirkjum. (Undrun vekur Jxið, að annað ains ófrelsisband, ©ins og ríkiskirkjan er, sktrli vera þa/ivniig hert að hálsi ísfenzkti þjóðarinnar í byr.jun tuttugustu aldarinnar, af fulltrúum henniar, — þrátt fyrir éindreginn vilja landsmianna að að- skilja ríki og kirkju — samattiber þinigmála fundargerðir frá síðasta vori —).------Siglufjarðar bardag- inn, sem' getið var ttm hér í blað- inu fyrir nokkru, var ekki alvieig eins stórkostlegur edns og sím- skeytáð, sem himgað barst, skýrði frá, en emgu að síður er frásögnin um ltann sönn. Sýslumaður flúði í kirkju, iem þar fór fram norsk messa, því norskur prestur haföi femgið kirkjuma að láni Jnenma dag. Hafði h.uin þvi eiigi þar griðastað, og tók því að safna að sér liði af löudnm sínum. Og tókst þeim að lokum að reka óróamennina á flótta, l>ó miklu væru Jxur liðfærri eu n>okkra þeirra tóku þeir og SGittu í járn. — (Frébbir Jjessar eru eiftir tslandsblöðum fram að 17. septennber ). ----«-♦----> C.P.R. telegraf félagd'ð befir aug- lýst, að blöðdu í Vesttir Caniada íái hér eftir íréttir með vírum Jx'ss með sama verð'i og var fyrir I. júli sl. það hefir sjáamlega f.ætt við allar einokunar tilraunir þeigar það fann, hvernig blöðiu og al- menningsálitið snérust móti því. — Bandaríkja stjórnin er að láta útibúa öll skip sín með loftskeyta talfærum. Skip með 20 milna milli brli talast við, hljóöið er svo skýrt, sem væri það talað við hlið rmanns. Knn *r ekki með vissu á- kveöið, hve langt það hljóð getur borist. — Neepawa bær hefir meö ait- kvæðum sannþykt að afnema vin- bann þar í bænum. Nýlega er látin í Grand Forks, N. Dak., kona ein, Jame Page að að nafnd, 104 ára gömul. Hún var fædd' í Wdnnij>eg og var 18 barma móðir. Maður herumr dó hér í bæ fyrir 30 árum, 97 ára gamall. Oiftingaleyfisbrjef seltir Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. Woodbine Hotel Btærsta Billiard Hall 1 NorövestnrlandÍDt» Tln Pool-borö.—Alskonar vlnog vindlar. Lennon ék Hebb, f Eigendur. FLUTTUR f mfna nýju sölubúð að 581 Hargent Áve. bar sjftið þér úrval af allskonar hitunar ofnum frft $1.60 uppf $12-50. Te og kaffi könnur niður- settar f 45c.—voruftður $1.10. (dóðar kaffi kvamir A 45c. W. JOhnson, Jarnvörusali 581 SARGENT AVENUE. Korth Went Kiuployment A. H. BARHAIi Belnr llkkistur og annast nm átfarir. Allur átbnnaöur sé beefci. Enfremur selur hann aliskonar minnisvarða og legsteina. 121 Nena St. Phone á06 The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERB Cor. Sherbrooke & Sargent Avenue. Verzlar meö allskonar brauö og p», ald- ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjámu. Lunch Countcr. Allskonar ‘Candies.’ Reykplpur af öílutn sortum. Tol. 6298. 604 Main C. Demeet.er { • . P. Buiseeret >e K Winnipeíf. Max Mains, Mauag^r. VANTAB r>0 Skágarhöggsmenn— 400 mtlnr vestur. 50 “ austur af BaDiiing; $30 til $40 á mAiiuÖi og fæöi. 30 “Tie makers“ aö Mine Centre 50 Lög^smenn aö Kashibcims. Og 100 eldiviöarhöggsmenn, $1.25 A dag. FinniÖ oss strax. W innipeg Selkirk & Lake W‘peg Ry. LESTAGANGUR;— Fer frá Selkirk —kl. 7:45 og 11:45 f.h., og 4:15 e. h. Kemnr til W’peg — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer fré W’peg — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. Kem- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hédegi. Vörur teknar meö vögnunnm aöeins é ménudögum ogjöstudögum. Tl«DomiDÍon Bank NOTRE DAME Ave. RRANCH Cor. Nena St Vér seljum peninjtaávfsenir borR- anlegar ft Island: og öðrum lönd. Allekonar bankastörf af hendi leyst SPART8JÓDS-DEILDIN teknr $1.00 innlaft og yflr ok Refor bœrto gildandi veiti. sem leggjast vi6 ínn- stieOuféO 1 sinnum ft ftn, 30. jflul, 30. sept. 31. descmbr og 31. march. MARYLAHD STABLES Hestar til leigu. Oripir teWnir til fóOnrs. Ef þú þarfnast einhverrar keyrslu. þ« mun- i» aO vér gefnm sérstakan gaum a» BAU- GAGE og EXPRESS keyrsfu. Telefén 520.. «. MrKeae, ei*andi 707 Maryland St., andspamis Wellington. MARKET H0TEL 146 PRINCE8S 8T. P. O’CONIUELL. elgandl, WINNIPEG Beztu tegundir af vínföngum og vindl um, aðhlynninjc góð. húsið endurbætt FRÆÐIST U M V E R Ð MITT Á ALLSKONAR Innanhúss Smíði MNNIG “ SHOW CASES ” OG “ FIXTURES smfðuð eftir fyrirsöign yðar og serstökum þiirfum. Gleymið ekki, að það borgar sig að pauta strax úti-hurðirog úti-glugga Verkstæði '273 Henry Ave. ’iVkfón 3914 T.L. Heitir sé viudill sem allir -eykje. “Hversvegnn?“. af l>vl hann er þaö besta sem menn geta reykt. íslendingar! muniö eftir aö biöja um T. Jj, (IMOy MADB) Wetfern t’lgar l’aetury Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Redwood Lager ^Extra Porter Heitir sá neztí bjór som búin er tíl i Canada. Hann er afvej? eins ^óð- ur og hann sýnist. Ef þér viljið fá það sem bezt er og hollast þá er það þessi bjór. Ætti að vera ft hvers manns heimili. EDWARD l. DREWRY, Mauufacturer &. Importer Wiuuipeg, Cauada. AÐALHEIDUR II verið svo óróleg. Eg þorði ekki að ávarjm hann þegar harm fór i burtu”. “Ó, g>óða Aðalheiður, soj^ðu miér frá viðræðú ykk- ar, ég þoli ekki þessa óvdssu lengur”. ”þ i þarft. ekki að vera neitt hraedd, I.ady Caren”, sagðd Aðallieiðui lágt. “Brúðkiaupið skal standa 14. jítní eins og ij>ér hafið,óskað eítir”. “það er mjóg gott 'tMii'f f.efir liftið afarilla, en nú er úr því bætt”. “Ekki svo nrjög gott, Lady Caren. Sonur }>dnn vill að vísu c-iijja mig, ien hann segist skidja við mig við kiirkjudyrnar. Hann vill gera }>að, sem KRFDA- SKRAlN býður honmm', en ekki m.eira. Hvernág á cg að Tneri Jivílíka skömm og litilsvirðjngil ?” I.ady Caren varð náhvít og augu lxnnar fyltust tárum. “Vrslings Aðalhviður, sagði hann Jxtta ?” “Ja, aldrei hefði ég getað trúað því, að ég gæti 'borið Jia.ð, sein ég hiefi orðið að hera Jjenna morgun. Kf það hefði ekki verið vegna loforðsins, sem ég gaf yður, Lady Caren, þá heíði ég far’ið strax i burtti úr þessu húsi og aldr-ei litið hann framar” “Af liverju nvyddir þú mig til að lofa þessu?” þessi háa unga stúlka stóð upprétt fyrir framan húsmóðiirina í þessu skrautle.ga húsi, og augu hennar Leiftruðu af geðshræringu. "Af hv-erju nvyddir Jnj mig til að lofia þessu ?” spurði hiin aftur. “Hann sagði, að ég væri ókven- að ég vildi giftast sér v-'egna nafnsins og auðæf- anna. Áldrei gleymi ég þeim orðum, — aldrei”. "Af hverju lést þú mig lofa Jnessu ? Eg sem er móðii'-lanst bárn, og þú hefðir því átt að hafa með- aumkvun með mér". Lady Cancn stóð upp og tók hatiia í fang sér. "Segðu ijxt ta ekki, Aðalheiður. Aldred skaftu vcrði mofturlaus meðan ég fifi. Viesalings barn, hvað þu hefir grátið. Blessuð fallegu atigun þin eru 12 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU þrutir. af grát'.. Hverii’ig á ég að þakka þér fyrir það, sctn þú helir gent fyrir mig ? Eg veit, hvað þú h'ggur í söhirnar fyrir mig og kann að meta það. þú ert svo göfug og góð stúika, og sonur mdnn hlýtur mcð tímamnn að elska J>ig, og þá fer alt vel”. 'Nci,” sagfti Aðalheiðtir sorglega, “en ég hefi gef- 'e }>i r ioforð mdtt, Lady Caren, og það vil ég halda. Kn enginn skal neitt ttm það £á að vita, og ég sfcal It.if 1 það cin út af tyrir ntig. Aldrei mttn AlLan el.^ka* 'itig. Hann ætlar að giftast ntér og yfirgefa mig strax, svo úg verði höfð til sj>otts og aðhláturs. 1'ólk mun betida á mdg og segja: 'J>ettet er kooan, setn lavarði.r Caren yfirgaf við kirkjudyrnar á sjálf an brúfikí-upsdaginn’. þag mun híægja a.fi mér og segja, aö ég hafi átt hann að eins vegna peninga hans, og haim kæri sig ekkert utn mig. Hvernig á cg að bera þetta ? I>að mun segja, að ég hafi ,pen- inga hans, en gevi verið án ástar hans”. Lady Caren kysti hið fagra andlit hennar. ‘“þú ert dugleg og hugrökk og þess vegna gietur þu borið þetta. þu elskar son minn og ást þín er sönn og slaðföst. Hans vegna getur þu liðið og þagaö. Ast þín til hans geíur }x-r styrk til Jxssa. Hefir á- li't niit't á Jxt ekki veriö rétt ? Eða hiefi ég uin of álitið þig hugrakka?” AtSalheiður tieiis upp úr faðmi I.ady Caren og }>að var eins og fcjarm'a legði yf>r andlit hennar. “ftg get borið það", sagöi hún, — “vegna hans. -Ast ntíii er sterkari enn dauðdnn. Hún getur einnig þofað fvr'rlitndngu. Vertu ekki hrædd eða óróleg rtiín vegna, eg get bor.ið það alt saman”. Augu I/ady Caren lýstu innilegu trausti og Jxakk- læt. "Eg er nú ánæglðari og rólegri, «n ég hefi vterið í langan tima”, mæHi húti. ”0, Aðalheiður! þú hefir fnefsað niig, — fæelsað son mdnn. Sá, setn AÐALHEIÐUR 13 blessað gecur, blessi þig þiisund sinnum fyrir það! “þig tntiu aldret iiðra J>ess”, bætti hún við, Jœgar hún sá, hversu hin unga stúlka Le.it vonle.ysislega út. “Nei, ég hefi haldið orö min og ætla mér efcki að takit þau aftur héðaniaf. Vertu alveg róteg þess vegna, Lady Caren”. það inátti næsUvm lesa örvæntinguna út úr svip Aðailheiiðar, Jx-gar Lady Caren gekk út til að skipa fyrir um ui.dirbúning undir brúðkaupið. “Allflestar fctpfiir gefa edivutigis iást sína”, sagði hún npphátt við sjália sig, "en ég hefi ekki að eins gefið hana, heMnr einnig heiður mdnn, — já, jafnvel sjá-Lft lííið, og ekk- ert 'fengið i staöinn nema — fyrirl'itnmguna”. Nokkrum tíma seiima sagði hún við Lady Caren án 'Jjess að l»ta npp : “Segðu Allan ekki oitfi edn- asta orð af því. sem ég hefi sag.t Jx'r. Láittu mig eina um, að milda skap hans. það er trúa mín, að }>að geri einnngis iilt verra, a>ð aðrir bfandi sér inn í málefni okkar”. I.adv Caren h 1 vddi hienni meö mestu ánægju. Hennd þóvti efckeri mi'ður, að vera laus v'ið afskifti af J/eim. Undirbiiningurinn unddr brúðkaupið gekk vel. j BKiðin fluttu íréttir um brúðarskrautíö og ginvstiein- I ana, ný aktýgi, nýja hesta, og þau sögðu, að ungu hjónin ætluðu strax eítir brúftkaupið til Brooklatvds — búgarðs Carens lávarðar — og dvelja þar hvedti- brauðsdagana. það var ekki nedtt ofm-ælt í Jx'Ssuin fregnuir, því margax henöur fengu nóg að starfa í tilefni af brúðkaupimi. Margar sautnakonur voru fengnar. Ladv Caren ga-f brúðurinnd svo mikið ai dýnpætum siffurgripum og gimstoinum., að þa-ð var næstnm ótiljandi. Margar ungu stúlkurnar sáröf- unduðu Aðaiheiði, sem átti að nijóta alls þessiai. En það levt'ekki út fyrir, að Aðalhuiöur tækd ueiitt eftir því. Hún var alla tdma, þegar hún gat því viið 14 SÖGUSAFN HEIMSKRINGI.U ! komið, á herbergi sínu, og talaði iátt. þeg.ar hún var spurð irni eitthvað, sem viftkoiu búnmgi hennar, þá stóð h'enni svo alveg á sama mn haun, að inargir undrii'ðust yhr því. Sauinakomirnar sýndu henni margar tognndir af hvítu silkd, sem hiin átti svo að velja ur í bruöarkjólinn. En hún sagði Jxim að : fara með þao tól Lady Caren og láta bana velja, — “húu hefir mifclu fullkomnari Jnekkingu á því en ég”, mælti húu. Madame Louise, e’in af saum.tkomin- "in, lcit upp brosandi c>g sagði : “En þetta er brú.ð* arkjóllinn yðar, Miss CarLton! Og hann ætituS Jx-r sjalfar aö vtlja. Miér finst fiyrir mitt Leyti, að Jxr ættuð að taka Jjetta". Aðalheiður Leit snögg- Lega á J>að og sagði, að þa'ð ‘■‘væri vist gott. Eftir |ietta hélc Mad. Loutse, að eitthvað væri hér öðru- visi en Jiað ætti aft vicra. Heiini Jjótti það ekki riatturLegt, að ung stúlka skyldi ekki hafa g a m a n af því, að velja sér i brúðarkjól. ‘‘ltg er viss um, að þo érg hefði sýnt- hienni svart “Crejx'”, þá hefði hún sagt að J>að væri ágœtt”. Aðallneiður hugsaði líka, að eftir ástæðum ætti hún miklu fremnr að standa fyrir framan altarið svartklædd, en hvít- klædd. Hún næstum skalf, þegar I.axly Caren sýndi henivi Orange bk>nvin, sem hún átti að bera. Ilenni fanst það itapurt háð, aö skreyta brúður, sem ekki átti áét manns sdns, me>ð Orange blómum. Hún hafði innilcga beðið I.ady Caren, að lá.ta brúðkaupiS : fara fruin svo lítið bæri á, en L-ady Car«n hafði svar- ; aö því nieft Jxssum oröum : “Hvað ætld heimnrinn segði ? Allan stendur svo hátt í mannfélagimi, að að héæ getur ekki vorið að tala um brúðkaup í kyr- ’pev. Margir daigar liðu svo, að Jxir einungis voru sorg og kviði fyrii Aðallteiði. þó tók hún öllu meS þolinmæði, og ekki sá hun eítir skuldbinddngn sinni/ Kn hún bað guð um styrk og hugirekki til að leysa það verk af hendi, sem hún hafði nú tekað aö sér. _..J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.