Heimskringla - 24.10.1907, Síða 1
Bezta boð*»«»
|j sem heyrst hefir á þessu ári:
íS H4» 4 A«n«.< st„ meí ðllum nátlðar
ÍS þœgindum— 3 *vefnh«rb«rni og baðherbergi,
jgj fnrnace, rafljós, o. s. frv.
' 'AB eins R! :iUO. ef keypt er inunn 30
|| daga. Góðir skilmélar.
| Skuli Hansson & Co.
í 56 Tribune Buiidin*
1
■
■
saGeflð hljÓð!»a
Ef t>*r þarfnist einhvers, fasteiffoum viö
víkjandi, bá skrifiö eöa flnniö oss aö máli.
Vér uppfylium óskir yðar. Vér se.ljum Elds-
AbyrKÖir, LífsábyrurÖir, og lánum penin^a.
Tðkum aö okkur umsjón fasteiífna og útbá-
um allskonar land-sölu skjöl.
Skuli Hansson «Sc
56 Tribune Building
Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274
XXIL ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, 24 OKTÓBER 190?
Nr. 3
Hin alþekta
Winnipeg
harðvatnssápa
Hím er báin til eftir sérstakri
forskrift, með tilliti til harð-
vntnsins f þessu landi.
Varðveitið umbáðirnar og fáið
ýmsar premíur fyrir. Búin til
eingöngu hjá —
The Royal Crown
LIMITED
•WIlTlSriPEG-
Fregnsafn
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Tit sölu er konungsriki eitt á
Iudlandi fyrir 2oo [>ús. dollara, —
samkvætnit auglýsingit'm í brer.kum
feáöðum. Konunyur sá, vr þar rik-
ir, er oéfitnn teiSur á hirðlífiuu og
á'btr^ö þeirri, sem drottinvaldi
hans fylgir. Væntíinkyum kaup-
anda lofar hann aö fy 1 sknli
konnngsríki sínu 5 kúgildi af kerl-
tngum. það eru þær 30 af konum
hans, sem lengst hafa •bor'i'ö með
homttn hita og þung/a dagsins og
feirnar eru að eldast og lýjast, en
geta þó enn um stund hjá/lpað til
við bústjórmna.
— Brandt Watker, ungur maðnr
sein fyrir 6 áruin vax vis'íið úr foð-
urgarði í Chicago fyrir slark og
allskyns óreglu, heíir ekki verið at>
gerðalaus síðan han-n fór að heim-
an. Hann vildi sýna pabba sínum,
að hatvn gæti komist af án hjálpar
hans. Faðir hans var lögmiaður
fyrir Chicago, Milwaukec k St.
.Paul járnbrautána og hafði góð
laun. En strákur e.ydd'i svo ttuklu
af þeim, að faðÍTÍnn varð að ger.i
hann húsrækan. SíÖan hefir p’.i,ar-
inn telft upp á eigin spýtur. Hann
fór til New York og tók að kaupa
og selja hveiti og aðrar \ ör'ur.
Hann veðjaði á reiðhesta og við-
hítfði allskonar fijárglæfraspil. Nú
er hann aftur kominn til fiiður-
húsa me'ð 6V> millíón doll. gróða
eftir 6 ára starfið.
— Bankaft-lag eitt í París me'ð
250 millíón dollara höftiðstót hefir
ákveiðið að verja 50 millíónum
dóllara til hankas'toftnana hér í
Canada. Fyrsta bankanu ætlar lc-
lagið að stoftva í MontreAl og síð-
ar í hinutn öðrum stórborgum rik-
isins.
— Járnbrautarslys á Euglaudi
15. þ.m. varð 13 mönnutn að bana
og tnargir særðust svo hættulega,
að læknar ætla þeim ekki lit. I,est-
in gekk tneð 60 milna hraSa á kl,-
stund.
puniry
FLOUR
AD BAKA BEZTA BRAUD
er meira eu vfsindi og meira
en list.
En það má gerast fijótlega
og áreiðanlega með því að
r.ota
PURITy FLOUR
Það er malað úr bezt völdu
Vestur-Canada Hörðn Hveiti-
korni; er algerlega hreint og
svo ilmandi kjarngott.
ALLIR ÍSLENZKIR
KAIiPMENN SELJA ÞAÐ
WESTERN CANADA
FLOUR MILLS CO„
hús J
varð
L I M I T E D.
WlNNIPRG,
CiNADA.
Leiðtogi
Gonservatives í
Canada
— Sprenging varð í ptiðurgerðar
húsi í bænutn Terre Hantiei. Ind.,
jx. 16. þ.tn. Hvert einasta hús
bæmttn eyðilagðist, en mest
lífitjóntð í Fontauat skólal.úsinu,
þar vortt 200 börn inni, þegar ht’s-
iö íéll ofan á þau, og inistu 123
þar lif sitt, en hin óll særðust
tneira og minna. Einnig sktmdnst
hús í nærligigjandi þorpum, t d.
Coal Bluíf, Burn.citt og RosedaU.
Eftir sprenginguna sást ckki :,ci!t
af púðurgierðarhúsi'nu, eu aö c:ns
gryí'ja mikil þar setn það li.ifoi
staðið. Aillir, scm í itúsiuu nnuu,
urðu fyrir sömu afdrifum og það,
— spi'iuiigu i agnir og þeyttust út
í veður og vind.
— Rannsókn hcfir veriö gerð í
morðmálinu tuóti Itidíánum þcitn
vi'ð Norway Hottse við Hudsons-
tlóa, sem kvrkttt fiyrir nokkrum
inámtðum stðau unga konu sent
þjáðist af hi'taveiki. Tvcir menn
voru dæmdir sekir. Annar réð sér
[x‘gar bana, en hirnt er dæmdttr til
lifláts.
— KóleTusýkin geysar um suður-
hluta Rússlutvds, og er talið, að
eittn þciðjt a.lii'a þcirra cr s.ýkjast,
devi úr hennt. Stjórnin í Austtir-
ríki heftr gert strangar ráðstafan-
ir til að varna útbreiðslu hennar
þar í landi.
— Geo. Kincaid, yíirumsjónar-
maður opinberra verka í Y'ukon
héraðínu fyrir ríkisstjórnina, var
nýlega handtekinn kærður um að
liafa stolið 40 þtisund dollara í
skiidingum þar vestra, en áður en
hann yrði drcginn íyr.ir rétt, réð
Itann sér bana.
— Svo er nú hermáladeild Banda
ríkjanna önnttm kafin, að undir-
btia — að sagt pr — undir væntan-
legan ófrið við Japan, að engu
öðru verki er sint af eins miklu
kappi. Bæði Bandaríkin og Japan
hafa sent utttboðsin/eiin til þess að
kaupa hergögn í ýmsar áttir, og
hafa Japanar þó keypt meira. Bti
ast menn hel/.t við, að FiLipseyjar
verði keppikeílið, sem ttm verður
barist. Bandaríkjamenn eru sem
óðast, að flýta fyrir flutningi sjó-
hers síns til Kyrrahafsins. Til eyj
anna á að flytja í einu 50 þúsund
tons af kolum fyrir Bandaríkja-
stjórn. Hún er og að láta gera við
hafnir 'þar og sietja niður sprengi-
vélar við mvntti þeirra.
— Ontario stjórnin hefir ákveðið
að stofna fyrirtnyndarbú 450 míl
ur norður af Toronto borg, og er
það sÖnnun þess, ag him telur
landið vel ræktanlegt svo norðar-
leiga. Enida þrífast kornitieguudir
miklu norðar í fylkinu.
— Umboðsmaðtir sá, sem Ot
tawa stjórnin sendi hingað vesiur
i fyrir nokkrutn vikum til jjess að
komast eftir vagnahyrgðum járp
braittafélajgannia til hveitis og
kolaflutningia, hefir meðal annars
skýrt frá því, að C. P. R- félagið
hafi hér í Viesturlandimi 11 þúsund
hveitiflutning.s vagna og 23 hundr
1 uð kolaflutnings vagna. það er
1 því ú'tlit Eyrir, að ekki verði vagu-a
| skortur á konmndi vetri, enda hef-
, ir féilagið varið 13 millíómim doll-
' ara a þessu ári til aukinna flutn-
’tngstækja.
— Eldur kom upp í pósthfisiuu í
' Edmonton þann 17. þ.m. það
] brann að innan, en grindtn sbcnd-
1 ur. Sömuleiiðis brann kjötsölitbúð
og lefkhús þar i bænum.
— Nýlega er látinn i Toronto
! séra Dr. Potts, einn af allra mikil
I hæfustu prestum Meþódista kirkj
| ttnnar í Canada, og um margra
ára tíma skrifari og einn af aðal
sbjórnendum mentatnála nefndrar
kirkjutkiildar.
R L. BOKDEN.
nf gerðum jx-irra, svo að þeir fá
ekki haldið embætti.
þjóðeignar sbefna herra Bordens
er og afar vinsæl hvervetna í rík-
intt. En menn verða að heyra hann
sjáJfan tala, til j>ess að geta met-
ið ltaltn réttilega.
tslending.tr erti ámmtir um, að
sækja fuikI ltans í Walker leikhús-
imt á tnánudWskvvld'i5 kemur, —
og að kqtna snemma.
R. L. BORDEN,
Leiðtogi Conservative ílo'kksins í
Canada, sem um uudatif.irna mán-
uði héíir verið að ferðast um Can-
ada frá Atlantshafi til Kyrrahafs,
tiiI jtess að kynn-a ser ástand þjóð-
arinnar í hiitum ýmsu fylkjiim og
skýra fyrir henni stefnu Conserva-
tfve flokksins í þjóðmálum, sem
liann ætlar að Láta ráða stjórn-
senii sintfi, Jxgar haun nær völd-
um í Ottawa, — byrjar leiðangur
sinn utn Manitoba fylki í þessari
viku, og endat' hann tneð fttndi
miklum, sem hann Iiefdut' litr í
lxjwrgiiutni á Walkn-r k-ikitúsitm a
mánuda.gi.skveldið komitr, 28. þ.m.
Herra Bordeu hefir \ierið scr'lega
vel fagnað hvervetua þar sem l.anu
heftr fari.ð. Bæjarstjórnir ltitma
vmsu borga hafa veitt honum við-
híifniar móibtöku, og fundir hans
hafa verið svo fjölsóttir, að viða
hefir hann orðið að halda tvo
ftmdi satna kveildið, og tala á báð-
ttm, því að stærstu samkomusalir
•bæjannia hafa reynst ónógir til að
rúma þann mikla mannfjölda, sem
kiept hefir utn að hlusta á mál
hatts.
Ferð herra Bordens og funda-
höld hafa greinilega leitt í ljós jiá
miiklu breytingu á pólitiskutn skoð-
ttnum mianna og flokksfvlgi frá því
sem var um síðustu ríkiskosnnngar
árið 1904. Etvda hefir hópttr
mann-a á hverjimt stað, seitn hann
hefir flutt ræðttr sínar, tjáð hon-
um frá skoðana hreyitingu sinni,
og boöfö hontrm fylgi sitt við
næstu kosningar, þó þeir værtt á
tnóti honttm fyrir 3 árutn. Metvn
ltafa dáðst að starfsþrpki hans og
stjórnmála hyggindttm, og því, hve
ágætar ræður ltann e'inatt flytur á
þingi. þykja þær bera vott um ná
kværna þekkingu á þjóðmálum öll
tim og skarpan skilning á því, setn
bezt ntá fara til þjóðJegra þrifa í-
biiutn þess-a ríkis.
það hefir hann og allstaðar aug-
lýst, að ttndir engttm kringiitn-
stæöum kaupi h'ann kosningafé eða
fvlgi aí uokkrum manni eða féla.gi
gegn loforðum um væntanlegar
hlunninda veitiugar þegar hann
kemst til valda. Telur flokk sinn
þá rétt kjörinn til stjórnar, er
hattn verðttr halinn t'il valda með
algerlega frjálsum atkvæðitm þjóð-
arittnbr.
Fólk er og alment orðið óánægt
með sviksemi þá og þjó'ðfjárrán,
sem kotnist hcfir upp í þinginu um
núverandi stjórn, og það að 6 eða
7 af hinutn upprunalegu ráðgjöf-
ttm Lattriers hafa orðið að' víkja ttr
emlxrtti vegna allskyns ósæmilegr-
ar óragltt, og að minsta kosti 1, ef
ekki 2, verði áreiðanlega neyddir
til að víkja eftir næstu þingsetu,
því þá verðut flett oian af sumu
— Fíon. Aylesworth, dótrvsmála-
stjóri Lattrit-r st jóniarinnar, «r
saigt að sé orðinn algerlega heyrn-
arlaus á öðru eyranu, og svo
hietyrnarsfjcir á hinu, að hann verði
a'ð hæ.tta ölfttm [ringsitörfiim.
-- Ylarconi byrjaði hraðskeyta-
semLingar fyrir 'altn.enning þ. 17.
þ.111. milli Englands og Canada,
yfir nær 3 þústind mílna langan
veg. CVjaldið er 10 cents fyrir hv.
orð, og alls voru þann dag yfir 10
•þústtnd orð send með þessum.heetti
milH landanna. Alt gekk svo vel,
sern frekast var búist við. A Eng-
Landi Lafa félagitm borist svo
mörg skeyti, að nóg er að giera í
næutu 2—3 vikur. Sir Laurier
sendi fyrsta skcytið til Breta þjóð-
aritiuar. Strathcona lávarðtir
sendi næsta skcuti til “Toronito
Globe’’, og gat þcss, að þegar hið
fvrsta skey.tá heföi sent verið með
hafþræði yíir Atluntshaf, þá hefði'
hann verið í tölu þeirra, er f'yrstu
skeytin hefðu sent, og hefðá þá
kostað S.s.oo fyrir hvcrt orð, en nú
væri það með loftskeyti 50 fyrir
blöðin og ioc orðið fyr'ir almenn-
ing.
— Joseph Szazkas, 106 ára gam-
all, ltemgd'i sig i sl. viku á Ung-
verjalait'di. Hann hafði haft við
orö áð gera þetta. Hattn kvaðst
satmbirður ttm, að drottinn hefði
algerlegia gteytnt sér, og aö bann
muitdi halda áfratn að lifa eilíflega
nei.n haitn tæki sjálíttr Itf sitt.
>
— það virðast allar lfkttr til
að þeir W. J. Bryan og rtkisstjóri sem Lyrir nokkrttm
Jolvnson í Minnesota verðt næstu
nmsækjendur um forseta og vara
forseta stö'ðuna í Bandaríkjunum,
af hálfti Demókræta'. Brýan þekkja
allir af orðspori, en Johnson, sem
er svienskur að ætterni, hefir sýnt
svo mikla stjórnfræði hæfileika, að
I.ann' er talinn vel kjörinn í vara-
forseta stöðuna. það er og álitið,
að vegttia þjóðérnis hans muni
hann hafa svo mikið fylgá í Minne-
sota, Norður og Suðttr Dakota,
Wásconsin, Iowa, Nebraska og Illi-
no'is, að Demókratar fái unnið þatt
ríki, og með þvt unnið sigur í for-
se ta k os mngtui u m.
HAEIÐ ÞÉR SÉÐ HINA VÍÐPRÆGU
Antoniobile og Cycle Sfcanta?
Vorir “Automobile”, skaatar úr aiúmfnum að ofan, nickel-
plate stálbliið, eru þeir strekuBtu, endincfarbcztuojjjéttustu
skautar, sem nú eru á markaðnum.
Ef verzlunai'maður yðar selur þ& ekki, þá sendið til oss eftir
myndaverðdsta.
GANADA CYGLE & MOTOR COMPAHY, LIMITED
Winnipe?, Mauitoba.
þar voru, fyrir byggingarrétt o. fl.
þess háttar. Stjórnin heiir keypt
áhöLd fyrir rtintar 12 miLLíónir, 10
millíónum hefir verið varið til
starfskostnaðar og náiega 5 millí-
ómtm til að bæta héilstiástandið
])ar við skurðinn og fyrir stjc'jrnar-
kostnað við alt |>etta fyrirtæki um
ijá millíón dollara.
-----—----------
Fréttabréf.
SPANISH FORK, UTAH,
7. okt. 1907.
Herra ritstjóri! það er ekki rétt
mikið um fréttir nú á dögum.
Heilsuf'arið er ágætt og tí'ðin frem-
ttr góð. Uppskera ltefir reynst í
góðu meðallagi eða jafnvel betur.
Eru truenn nú í ákaifa að taka ttpp
sykurróftir og flytja biL tnarkaðar,
— Nefnd sú á Bretlandi, sem ttm
langan tíma heíir verið að aithuga
orsakirnar til þess, að éiitfirring
fer svo mjög vaxandi á Ilretlands-
eyjnm, að einn af hv-ierjmm 282
matvns á Ettglantii og Wales líður
af þessum sjúkdómi, — befir í sl.
mánuði gelið út skýrsltt tittt það
mál. Nefndin hefxr í úliti stnu haft
stnðning af fra'tnburði ýmsra af
merkari lækntini og öðrtim íræði-
mönnttm, og kotnist að þeirri ni'ð-
urstöðtt, að þessi vaxandi vitfirr-
ing orsakist ai því, að öll miann-
félagsskipun og atv.innuvegir þar t
landi sé ntt svo breytt orðið frá
því sem áðttr var, að fólkið sé
neybt til þess að beita hugsana-
færiim síntttrt miklti meira en áður
til þess að geta ttnnið fyrir ftr.
þeim fari alt af fækkandi, sem lif-
að geti á handafla þcim, er kretj-
ist lítiHar httgsttnar, en þeim fi'»lgi
að sama skapá, sem veröi að viuna
við þær atvinntitgreinar, setn k'efj-
ist nákvæmrar lvugsunar. Af þts.u
telnr nicíndin þáð sápfi, að vitfifr
ingiim hafi, á timabilinn frá iSf>6
til 1906 (30 árum) fjölu-að ttm 1
prósieiiit, þó fólksCjölgnn hafi a
sama tímabili ekki attkist meira
en- 33U prósent. Læknttm þar
landi virðist bera saman ttrtv það,
að ttndir nútíðar aitvinnurekstr’i
mann'Sélagsfns, iýist, evðást og
dievi hmgsaniakerfi tnanna löngu áð
ur en líkamánn sýni nokkra Iwltttt.
Lyfjafræðin orkar að váðhalda ltk-
ömttm vinnendanna, en hefir enn
ekki tekist að fá vald yfir vi-ti
þeirra.
— Panama skurðurinn ltcfir fram
til 31. des. sl. kostað Battdaríkja-
stjórnina 84U ntillión dollara. Af
þoirri uppheeð voru 50 rmllíón'ir
borgaðar bil franska Panama fé-
lagsins og Panama stjórnarinnar
fyrir jxtð setn bttið var að starla
þogar Bandaríkjastjórnin tók við
verkmti, og fyrir áhöld öll, sem
Hjá landaaium er eins og vant er
rnjög váðburða og ttðinda lítið.
Gleiðá samkomur og fundahöldliieyr
ast aldrei tucfnd á nafn, og sumir
eru að segja, að þe’im mttni hafa
gleymst að halda ísl'endiitigadag í
suni'ar, líklega mest vegna sorgiar
og áhyggju út af sálusorgara tniss-
inum. þvi varla er hætt við, að
hlekkjafestin góða hafi balað eða
föðurlandsást og fram'farir mánk-
að tiil imtna.
Hierra Guðrn. Guðmttndsson og
kona hans, sem íyrir 4 árum fltvttu
til Alberta í Canttda og , hafa búið
þar síðan, eru hér nú í kynnisferð
og bviast við að dvelja hér máttiað-
artitri'a hjá vinttm og skyfldíólki.
Hr. Gttðmun'dsson lætur m*ta vdl
aí liðan ílcstra LancLa vorra í L»æn-
utn Taber, þar setn hann á lieima.
Segir uppskeruna hafa vcrið þar
ágæta í sumar, og framfarir yfir-
leát't ákaflega miklar. Sjá'Lfur hafði
iiann nýlega selt bújörð sítta, »6o
ekrttr, fyrir 56,000, til ati’ðmati'nia-
félags 'Mns sttttttan úr Batvdaríkj-
ttm', fLeirj hafá gert hið samia-
Kolattámi, fjarska auðugttr, kvað
liggja undir öltu landinn, bæði þar
sem bærinn stendur, og eins aLt í
kmttg ttm huttn, og þeirra orsaka
vegtia sækjast nú auðmienn svo
ítíikið eftir landiinu.
Ahnar landi til, Jón Sigttrðsson
að nafni, ættaður af AtisturLandfi,
hefir einnig verið hér í kynnisferð.
Hatm á heitna í bæmtm Tonopa,
Nevada, og lét hann mjög vel af
högttm sínum og Liðan manna þar
yfirleitt. Hann stteri til baka í síð
ustu viku.
Gifting’ar: Á sunnudaginn þ. 15.
f.m. voru gefm satnan í hjónaiban'd
í Eureka hr. Andrew Runólfsson,
sonur séra Runólíssotiar, sem nú
er i Reykjavík, og ungfrú Ingveld-
ttr Jónsdóttir, dóttir Jóns sál.
vefara og Ingveldar Eiríksdóttur,
Ólaíssonar frá Brúnum. Vér ósk-
tttn til lukkii.
Jæja, ritstjóri góður, nú fer held
ég að lækka í fréttaskrínnnni. —
Bókmentir I.já oss eru nú ekki
eins Líflegar ög áhorfðist iyrir
skeitns'tu. “Bi'ðilinn” höifum vór
ekki fengið að sjá ennþá, það er
að skilja á prenti, en þó höfum
vér ekki tapað allri von enti sem
komið er. Oss hefir Líka verið til-
kynt, að önnur bók væri í vætwl
ttm . frá sama höfundi, sem á að
hiei'ta “Smásögur um ykkur”, og
ge.ta menn til, að það muni verða
hinar skemtijegustu og fyndhustu
smásögur, sem nokkurn tíma hafa
sést í heiminttm. þeirra mun getið
nákvæmar síðar.
menn vætvta ein- I LCnda ég svo miðann með óskum
og segja me-nn að i7t2 ton mttni
vierða meðal irppskera i haust af
hverri ekru, og cr það talið gott.
Pólitík er all-lífleg, sérstaklega í
Salt Lake Ciby, höftiðstaðnum
sjálfum. þar cru nú eins t>g að
unidattftirn'ti þrir flokkar að keppa
mn v öldiin, n-fl. Repúl.likar, Demó-
krait'ar og jxssi “Ameriean Party”
áxtim mynðað-
'ist í SaLt I.ake og hehr verið við
líði alt til þessa dags. þeir náðtt
yfirnáiðum i Salt Lake City fyrir 2
árttm, og þykjast ha£a gert fjarsk-
an aillan af framförttm í þeirri
borg, sem vel kantt nú að vera
satt, en það hafa ekki allir þá
sömu skoðun, og því síður trú,
sem þet'ta “American Party” Ljefir.
Hin hliðin málsins her þoim á brýn
allskottar eyösltisemá og óreglu, og
hana svo rn'ikla, að biejarstjórinn
og yfir lögreglustjórinn urðu að
segja af sér euibættum sl. sttmar.
En þeir gefa ekki ttpp fyrir það.
Bæjarst.jórinn fluttá btirttt og fór
tál Californíu sér tii hcilsubótar, en
ögreglustjórinn stendur í ínálu-
ferltttn út af þjófnaði og ránii, sem
framið var í Sfilt Lake Ciby í éyrra
liaust. En hantt er ákærður fvrjr,
að hafa verið í vitorði með þeim,
sem ránið frömidu, og tekið góðan
part af hinu stolna £é, sem nam
Jio,ooo, í sinn l.lut. Við þetta ertt
nú Salt Lake City búar að skemta
sér nú á dögttm, hver sem enda-
lokin verða. það beyrist nú siðar.
Hér í vortim bæ er alt með ró
og spekt, ekki farið að tiliiefna
ttmsækjendtir til embætta, auk
heldttr meira. En þess mttn samt
irla langt að bíða, því sá 13. þ-
m. er seinasti dagttr fyrir tilnefn-
ingar, samkvæmt Utah lögttm, svo
mega
bráðttm
hvterrar breytingar. Vér höfum beztu um frið, hagsæld og langlifi,
samt ekkert “American Party” bæði tij þín og allra vorra k«rt»
hér, vér erum allir svo góðir kirkju landa og vina vestan hafs og aust-
menn hér, að þrss gerist engin an. þinn
þörf. | E- H. JOHNSON.
Loftheldar umbúðir tryggja það
að ilmur og smekkur te~
sins haldist.
T E
Þér fáið það eina ferakt
og hreint eíns það var þegar
það var tekið af akrinum f
Indlandi og Ceylon.
RlCH - Strong- Frabrant
Biðjið mataalann
yðar um Blue Ribbon
Te.