Heimskringla - 24.10.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.10.1907, Blaðsíða 3
HEIBSKKINGLA Winnipeg, 24. okt. 1907 Björnsdóttir, frá IngveldarstöSum.' Bjuggu þau fyrst 3 ár á IveiiísstöÖ- urn í Húnavatn.ssýslu, eu svo fóru þau þaðan vestur um haí til Ame- ríku árið 1883. þau settust að í Winnipeg, en dvöldu þar að cins eítt ár. þaðan fóru þau til Arnes bygðar í Nýja-íslandi, og voru þar 6 ár. Síðan íluttu þau t'il W. Sel- kirk og dvöldu þar í samfieytt 19 ár, eða þar t.if þorsfceinn sál. and- ist. þeim hjónum varð 5 barna aiiðið : Björn, til heimilis lijá móð nr sinni í Se.lkirk ; Sigurður dó Jl/i 'árs gamall ; María, 22 ára, stundar barnaskólakenslu í suð- austur Manitoba ; Sigríður, 20 ára gömul, ekkja i Winnipeg, og Sig- urður, 15 ára gamall, heima hjá ni'óður sinnii og giengur á skóla. þorsteinn sál. var dugnaðar og cljumaður liinn mesti og trúr tniaður í hvívetna. Hann ávann sér vinsemd og hylli allra ]>eirra, er honnm kyntust og nokkuð höfðu saman viö hann að sælda. Hann var ákvteöinn trúmaður og trúði i einilægni, og kom þ.að Ijós- lega fram í banalögu h'ans, þar sem hann bar þiivar hroðafejgu kvalir með framíírskarandi þreki og st'illingu, og óbifandd trausti á guðs náð fvrir Jesúm Krist. Hann untvi fjölskyldu si.nni mik- iö Otg reyndist í öllu góöur og um- ltyggjusamur eiginniaður og faðir. Sjálfur var hann ótnientaður mað- ur, en lagöi þó fram alla sina krafita til þess aö börn hans gætu notið mieii'tun-ar. Hann gerði sér l.ósleiga igrcin fyrir þýöin'gu þeirri, sam mientunin lielir fyrir ungmenn- ið, sem er að k'ggja út á lífsíeril- inn, sem a'ö öllum jaftvaði hefir ýmislegt það að sýna, sem reynir á vit og hreysti fullorð'ins áranna. Börn hans öll, sem á legg kotn- ust, hafa notið nokkurar mentun- ar og eru hin mannvænlagustu. Kkki föngu fyriir andlát sifct lét í.iann í ljósi ánægjtt sína yfir 'því, að alt sem hattn lveíði starfað, lnefði verið í þarítr heimilis sins og heíði haft góðan árangur. Og sið- ustu orðin, sem hann talaði á banasænginni, vortt fvrirbænfr fyr- ir konu hans ag hörnum þeirra. það er mikiÖ huggunarcfni fyrir syrgendur mitt í sorgintvi, að geta rent huganum yfir æliieril láfcins ástvinar, og séö hann hafa kept að og náð lofsverðu takmarki með heiðri. í samibandi við ofanritaða æfi- mintTÍngu, kyfi ég undirrituð mér Kér með að votta mitt innikigasta hjartans þakklæti öilvm þevm, er á einn eða antvatí hátt tóku þátt i hrygðarkjörum ntínum við fráfall mannsins míns sáluga. (\r sérstak- lega lcyfi ég tnér að tilniefna fé-lags bræðttr hans í stúkumvi “W. Sel- kirk”, I.O.F., sem sýndu hontim ttijög hróðttrlega ttmönnun í vei'k- indnm hans, og reyndnst mér hiö bezta i öllu, sem að útfördnni laut. Og að i'Jidingu votta ég lífsá- byrgðarfélagimt “The Independent Ordcr of Koresters” mvfct inivikg- asta þakklæti fyrir ,góð skil á lífs- ábyrgð maitnsins míns sáhiga, að upphæð $1,000.00. — Jjcss skal giet- i«, að dráttur sá, sem varð á groiðsiu þessarar lífsábvrgðar, var ekki af gjaldtregðu félatgsáns, held- ur hitt, að lög.ákveðnmr sannanir vöwtuðu viðvíkjandi aldri hins látna, sem að eins tók nokkrar vikur að uppfylla.. Mcð beztu hikkuóskum til Eélags- ins og m.eðlim'a þess. Selkirk, 7. okt. 1907. GUÐRCN KKLLY. FLITTUH í mfna n/ju sölubúð að 581 Sargent Ave. Þar sjáið þ<T tirval af allskonar hitunar ofnum frá $1.(30 uppf $12-50. Te og ka® könnur niðnr- settar f 45c.—voruáður $1.10. tlóðar kaffi kvarnir á 45c. W. JOhnson, jARNVÖRUSAfcl 581 SARGENT AVENUE. .Storkostleg ' Afslattar=sala Vegna peningaskorts hefir ein af stærstn fatagerðarverksmiðjum f Canada orðið að hættw starfi Og þegssvegna seljnm vér nti eina millión tlollars virði af alskyns grávöru og fatnaði af beztu tegund. — með verði áðtir óþektn héi) t borg. og sem er langt fyrir neðan verksmiðju verðið._Wf skuldheim.tumenn þessarar verksmiðjn heimta tafarlaust að alt. sé selt fyrir hvað sem fæst fyrir pað. Hér ern nokkur sýnishorn : ■ Tönnur dregnar sársaukalaust. “ Plates ” falla vel og fast að gómnum Tannfillingar d e 11 a e k k i úr Verð sanngjarnt New Method Dental Parlors Portage Ave. — móti Eaton’s Winnipeg FEKK FYRSTU VERÐLAUN Á ST. LOUIS SÝNINGUNNI Cor. Fort Street & Portage Ayenue. Kennir Bóbhald, Vélritun, Símritun, Býr undir Stjórnþiónustu o. H. Kveld og datr keosla Sérstök tilsöRn veitt eiostaklega. Starfshögimar skr& fti. TELEFÓN 45 H EIMSKRINGLA er VINSŒLASTA ÍSfc FRÉTTABLAÐl .VMERÍKU. Keupii) H fcr A. S. BARDAIj Selur llkkistur og anuast utn útfarir. Allur útbnnaQur sá bezti. Enfremur selur hanu allakonar íninuisvHiöa og legsteina. 121 NenaSt. Phone 808 90 dúsfn karla röndóttar yfirbuxur með sainkynja treyjum, hver spjör......45c 250 tylitir ágætar karla bnxur sterkar og endingar góðar fyrir................<5c 150 dús.karla þykkar vetrarhúfur, með loð- fóðrnðum eyrnarspöðum...............49c 1000 dúsfn President axlabönd, alstaðar seld á 50c, vér selinm parið á.....29o 1000 dúsfn Penman’s hezti loðfóðraður nær fat.naður. afsláttar verð ..........39c 250 dúsfn Way’s prjónuð hálsstykki, snm $1.25 virði, afsláttarverð..........23c 350 dús. hálskragar, úthvorfa beggjamegin þeir kosta 75 og $1.00, okkar verð. .23c 500 dús. karla hykkirágætir ullarsokkar 9c 500 dús. hestu liómullarsokkar.......15c 100 dús. karla faldaðir vasaklútar er hver kostaði lOc Afsláttarverð......... 3c VETRAR TREYJUR 1000 $35.00 treyjur nú A ..........$18.00 1000 $25.00 treyjnr nft á .........$12.50 1000 $18.00 treyjur nú á ........$08.95 Drengja alfatnaðir á $2.39 og $2.98 • Karla alfatnaðir, áður $20.00, nft $9.95, og alla leið niður í $3.95. Hver spjör er seld minna en liálfvirði við það sem áður var selt LODSKINNA VORUR $75 00 og $100.00 loðfóðr.kvenn ytirtreyjur f ýmsum litum, seldar nú á....$47.50 $60.00 ffnustu kvenntreyjur nú á_.$27.50 $115.00 karla Coon-skinns treyjur á $67.50 $60.00 ............. “ $34,75 Loðfóðraðar karla treyjur frá $3.75 til $100 Allar með helmings verði við það sem var. Þessi afsláttur ergerður til þess, að selja sem mest af vörnmim á sem styztum tíma, svo að þeir geti fengið nokkuð af skuld- um sfnum, sem áttu hjá verkstæðinu. Manufacturers’ Clothing and Fur Sale — Honiiuion Dank NöTRE DAME Ave. RRANCH Cor. Nwia Si Vór seljum peninKaávísanir borg- anlegar á fslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastðrf af hendi leyst ÍÍPARI8JÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yflr og getnr hwztn gildandi vexti, sem leggjast vih mn- stæöuféö 4 siniium á Ari. 80. júnl, 80. sept. 31. desembr og 31. march. MARYLAND STABLES Hestar til leigu. llripir teWuir til fófturs Ef þn þarfnast einhverrar keyrslu, þ& mnn iti a« vér (refnm sérstakan uaurn aí “BAG GAGE vg EXPRESS" keyrslu. Telefftn 5207 «. npKeau. oigmidi 707 Maryland St., audspœnis Wellington. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. ‘?rirrtnom P. OT.ONNELL. eigandi, WINNIPEG Beztu tegundir af vínföneum or vindl um, aðhlynninc góð húsið endurbætt WiDoipeg Selkirk í Lake W‘peg Ry. LESTAGANGI.R: Fer fré J-alkirk — kl. 7:45 og 11:45 f.h., og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W'peg — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. Kem- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. hM 2:85 og 6:50 eftir hádegi. Vhrur tekuar meh vftgminnm aöeius á mánudðgum og föstudögum. 460 MAIN STREET Gamla Imperial Búðin Stutt frá Ashdowns búðinni The Bon Ton BAKERS * CONFEOTIONERS Cor. Sherbrooke & Sargeut Avenue. Verzlár með allskonar brauö og p». ald- ini, vindla ogtóbak. Mjölk og rjóma. Luuch Counter. Allskonar ‘Caudies/ Reykpípur af öilum sortum. Tel. 6298. FRÆÐIST U M V E R Ð MITT Á ALLSKONAR Innanhúss Smíði LINNIG “ SHOW CASES ” OG “ FIXTURES ’* T.L. Heitir sáyindill sem allir -^ykjp. ‘;Hversvpgna^^ af þvl hann er þaö besta som menn geta reykt. fslendipgar! munið eftir aö biðja um y. fj. (IMON MADK) Wentern Utgar Faetory Thomas Lee, eieandi Winnnif.eft smfðuð eftir fyrirsögn yðar og sérstökum þörfum. Gleymið ekki, að það borgar sig að panta strax ftti-hurðirog ftti-glugga Verkstæði 273 Henry Ave. IV. r>egar myndir yöar eru sta^kkaöar eöa settar f rantma hjá IViiiBÍpcf; Ficture Frame Factory þá veröur það vel gert. Myndin er stmkknö og sett f umgjörö fyrir aðeius $5.00. Náiö 1 þetta : — 100 málm- myudir f ramma á 20c hver. KaopiÖ bina i dag. IMione «78». 5»5 Notre I»ame Ave T.lefón 3914 í»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»g Xorlh We*t Kmployment Ageoey r,v>4 Main St.. Winnipee, C. Tlemeeter Max Mains, P. Bnisserct )elg r* Manag.r. VANTAR 50 Skógarhöggsmenn— 400 milur vestur. 50 “ austur af Banning; $80 til $40 á mánnöi og fieöi. 80 “Tio makers“ aö Mine Centre 50 Löggsmenn aö Kashibcims. Og 100 oldiviöarhöggsmenD, $1.25 A dag. FinniÖ oss strax. C*8»»»»»»»»»»»»»»»»»»»a Woodbine liotel Stœrsta Billiard Hall f Norövestnrlandion Tln Pool-borö.—Alskonar vln og vindlar. Lennon A Hebb, Gigendur. Giftingaleyfisbrjef nelur Kr. Ásg. Benetliktsson, 477 Beverley St. Wiunipeir. AÐALHKIÐUR «9 'Hann tók í hönd hennar, en hún snéri sér a.6 hon- nm cins og til af> kyssa hann.. “Nei, Nita! Kg ætla ekki að kyssa. yður1’, tnæ’ti hann'. “Verið þér sælar. það getur skeö, aö viS hittnmst aS mörgum ártvm liómmt aftur, og þá petum viö vtriö góöir vinir”. Hann yfirgaf úana hry.ggur i huga. Hun var falleg og góft, að hotvum íanst. Hvernig gat hann yfirgefiö hana. Honum fanst hann fara úr Paradís út í rættirkiilda og myrkur. Aö eins einn 'þekti sorg þá, er skar hjarta hans. þtigar hann var fiarinn,' gekk hún að sjvegli til aft gu-ta aft, hvoit hirn væri rauðevgð eftir tárin-. Ausfcin Chandos mátti ekki sjá hana rauðeygöa, þvi hann var sá itacstt, úr því aö Lord Caren var hættur að httgsa um liana. Nú varft hún að gera sög ánægöa með að v.erða I.aily Chandos. Augu hennar litu út !íkt og vant var, en samt haöaði hún þau úr ilm- vatni, og bjó sig fcil að taka á mófci ,Sir Attsfcin Chan- dos. | Caren lavaröur hélt áfram til Parísar með httg- ann fastan við þcssa tögru kontt, sem hann haíði vf- irgeftð. Hattn dvaldi i París til 12. júní, og ekkert h:t hann sig <skiftra undirbúninginn itndir brúðkaup sitt. Kf I.ady Caren skrifrtði honum og spurfti hann nm eitthvaö, þá sagði hann, að hiin skyldi ráða því. ‘þann 12. júni kom hann aftur til London og fór strax til Brookland. Lady Caren tók hjartanléga á móti honum. ‘‘Hvatí mér þykir vænt utn, að þú ert kominn aftur, Allan minn. Kg er alt af hrædd utn þig þeg- ar þú ert á íeiðalagi. Nú er alt bitið undir morg- undaginn “Itg vona þú hafir f,átt fólk, móöir min”, sagöi Jiann. “AUan! ” mælti Lady Caren. “þaö er ekki nétt 20 SÖOUSAFN HKIMSKKINGLU að' tal.s. svtjna. Aðalheiðttr er fósturdóttir föður þins, og han.t mmi bemvi mjög mikið. Hútt getur ekkj gift sig án viðhaéniar. Við höfum aft cins sex brú-öarmcyjur. þafti gteitur ekki minna wriÖ. Og oot.sfoikið cr að eáns 50 manns, og það aft eins af stærsti. aðalsættunum. Kg votta þú verðir ánægð- m tneft þefcfca, Allan”. íá, móöir mín'. Á milli okkiir þarf cnginn mis- ski ningttr aft vcra. Mér er alveg sama ivm alt”. O, Allan! Hugsaöu þér þetta ööruvísi. þú þarft eimtn^is a« þekkja Aðalbeiði. Hún er í sann- leik 1 sn gofugasta og bczta stúlka, sem hægt er aö hwgsa ser, og |>ú þurft aö samtfærast um þefcta, þá er ég viss 'iit’, að þú hlýtur aft' elska bana. Kg von- aði, aft ég mundi veröa ba-öi glöö oa ánægö á brúö- kaupsdaginn þinn”. Httn íéll á kné vift hlift hans, tók um hendur hans vðR'ttl þdT tarum. “GóÖi Allan, reyndu aft elska Aðalheiöi. Gerðu það mín vegna”. Hann Irrosti dauflega. “Kn kæra móðir mtn, ef ég ge* ekki elskaft hana ve^na bentiar sjálfrar, hvermig á ég þá að olska hana þín vegna;'" Stðar spitröi htinn móftttr sína þess, hvort hún Iteffti nokkr.i i vtgtrtvnd um, af hverjtt faöir hans hefpfti gert þessa ráðstöfun, en ht'm roðnaöi við og ]cifc niö- ur íyrir sig. “Hann hefir víst álitift, aö þú gætir ekki fengift betri stúlku en Aöalbeiöi fyrir eiginkonu”, mælfci hún. Lotd Caren fór að þessu samtali loknit fcil hófcels þess, sem hatm hélt fcil á. En hann háfctaöi ekki um kveldift, ia-ldur sat og horfði á stjömumar þangtaft til lýsti af dvgi. A þann hátt eyddi hann nóttunni fyrir brúftkaup sifct. 4 ♦ . .... i%. ADALHKIÐUR 21 22 SÖGUSAFN HliIMSKKINGLU IV. KAPITULI. I’.rúökaupsdagur Aöalheiöar Carlton var runniun upp. llmur af Orangte blómum, hláfcur og gköi var hvivetna. Fólkift í húsinu klæddi sig í skraufcbúmng sinn. Og allir véldu auka á gleöi Aöalbeiöar, því hun var elskuft aí öllum. þaft var falkigur hópur hrú ftk anpssk ar itvn. 1 .rúöarmtyjarnar sex voru allar hyifcklæddar. Lady Caren var á silfurgr.áum silkikjól, og hinir hrúökaupsae.sfcim-ir voru í allavega litum búningi. Menn dúftust aö öllum þekn dýrmætu gjöfum, sem brúöurin fékk. en undruðnst nm kuð vtír þvi, aÖ eng- in gjöf \ ar trá brúðgnmanutn. Hjónavígslan átfci að fara frattt kl. n, og nu var komiö að þeirn t-íma. Km niattneskja í þcssum glaöa og skrautkl-ædda hóp var bk-ik sem dauftinn. þær sem bjuggu bri'tft- urina nndruðnst það, hve náhvit hún var. En.ginn blóðdropi var sjáauk'gur í andliti hennar. Hintt falletgi og skratifcliagi brúSarkjóll gat ekki kotnið ltenni til að brosa, og þegar slörið og Orange- blórmn vortt látin á hana, þá skalf hún e.ins og ver'iö væri aö íæra hana lifandi í líkklæöi. Ladv Caren leit lika alvarlega út, og hin alvar- legu augu henttar fiylgdu brúöurinni hverfc sem hún fór. þegar búið var að búta brúöttrina, dáðust allir að fegttrö hennar, og sögðust ekki hafa sérð jafnfalletga brttður. Hið gullíallega hár hennar leit svo falk-ga út ttndtr bruöarblæjunni. Hún haföi ekk’i sagt eitt oinasta orö, meöan verift var aft búa hana. Vana- lega er ekki gott, aft pera ungri brúftur til hæfis. Hún vill naUút'lega lífca vel út t augmn hans, sem er henm tneira \ irfti en allur heimurinn. Ivn Aftalheiö- ur var þögull sem sfceinn. Kkk-ert gamanyrfti hraut btnni af vortini, og hinar fötu kinnar hentiítr fram- leiddn ekhi cifct einasta ánn-gjttbros. liún gvrfti alt, sent httu Var beöitv um, og fólkimt fanst hún vera andarleg Lraöur. það var sem kttlda lagöi frá henni og þcg-,r migar vinstúlkur benn-ar hvíshtöu aö henni l.fltningjitóskum, svaraði hún ekki. Og því var þaö ehki að ásta ðulattsu, aö boðsfólkið fór aö hafa orð á l’Vt :->n a tntlii að eitthvað mundi að Hfc.nni ganga. Lady Caren færðd henni víinglas. ‘Dtvktu Jxtta, elsku Aðalheiðttr min”, mælti httn. Svo hvislaöi hún þessum orötitn í eyra henn- at • “þú lofaftdr mér aö bera þaö vel. Láttu nú ekki hugfallast”. “Eg skal ekki geíast upp, Lady Caren, en ég vildi að þetta væri um gurð gtengið. Hann yfirgefur mig strax og það verftur hart aft bera”. “Gnft gefi aft alt ^angi v.el”, sagfti Lady Caren. 1 þcsstun svifmn var kallaö á bntöttrina, því nt» átti aö lvgg.ja af staft til kirkjunnar. Alt var gert sem hmni gat verdð til sæmdiar. Forsætís ráöherrann var viftstaddur. Hantt bafði verift aldávinttr Lord Desmoml Curen. Hann hatföi lofað m,jög hina frá- bæru fegttrð Aötttlbt-iðítrt en saimt tók hann eftir þvi, hve föl hún var. Aðalheiftur átfi aö keyra með hon- | um til hirkjanníU'. Nú var komift aft þeirri stúnd, j sem húr. átti aö giftast Lord Atlan Caren. A leift- j it:ni til k-.rl jitiir.ar var hún sífelt að hngsa ttm þetta. Hugs-a unt það, aft effcir litinn tíma mundi k>lk hafa sig til spotts og aöhláturs, benda á sig og segja, aft þetta væri konan, Sem brúðguminn hefði yfirgefift á ajálfan t.rt.ðkanpsdaginn. Einnig httgsaði hún ttrrl þaft, aft cftir örstufcta stund mundi alt komast i upp- ttám, og boftsgtesfcirmr myndu auðvitaft flytja þa

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.