Heimskringla - 24.10.1907, Page 4
Winnipeg,.' 24. okt. 1907.
HEIMSKRINGLA
Einmitt NÚ3!
Þ«ð er ekki of Seint. að kaupa
reiðhjól. Það er marefaldur
haenaður i því, að kaupa uú.
Mikið upplag höfum vér af
nýjum og eömlum hjólum. er
vér þurfum að koma í peuinga
Þetta er þessvéena ffnasta
tsbkifæri fyrir hvern þann. er
reiðhjói þarf að eienast. Kkfci
verða harðir gkilmélar að f>á-
vangíwök. GrénsHsteftir þessu
Munið eftir, að koma meðhjól-
i'j yðar hingað til að(jerðar.
Allireru ánægðir meðverkvort
West Gnd Bicyele Shop
477 Portaue - ve
Jón Thorsteinsson, eigandi.
Einar Hjorleifnoa
flytur FYKIRLESTR um
Aafllegt Frelsi
i Únftara kirkjunui f Win-
nipeg, þriðjudagirin 29. b.
m. I fyrirlestrinum verð-
ur vikið að RANNSÓKN
DITLARFULLKA FYR-
IRbRIGrÐA.
Byrjar kl. 8.
Inngangseyrir 35C.
WINNIPEO
’ ... —1
I.átin er hér í bænum þatvn 22.
þ.rn. húsfrú Margrét, kona Björns
Skaptasonar frá Hnausurn í Húna-
vatnssvslu á íslandi. Hútt haiðd
þjáöst um fangan tíma af imivort-
is meLnsetnd. þau hjón fluttust til
ÍVesturheims íyrir rúmum 20 ár-
iim. — JarSarförin fer fram kl. 2
e. hád. á föstudaginn kemur (25.
þ. m.) frá Fyrstti lútersku kirkj-
unni.
Nyjar fréttir trá Dakota skýra
frá því, að nú sé í óöa önn verið
að mæla út fvrir hina íyrirhugtiðu
járnbraut, sem á að ligg.ja frá
Park River til McUean, í gegn um
alla isfen/.ku bygðitia. ]>egar nrael-
ingunni er.dokið verðttr straix byrj-
að á verkintt. í íramkv-æmdar-
stjórn íyrirtækisins eru 9 menn,
þar af eru 5 Islendingar, og eru
þeir þessir : Magnús Brynjólfsson,
ríkislögSTiaðtir í Cavalier ; I'.Hs
Thorwaldsson, kaupm. á Moun-
taiti ; Jón Sigfússon, bóndi á Moun
tain ; Sigurður Stgtirðsson, bóndii
á O-ardar, og Jón Jóttsson, bóndi
santa staðar. — ]>að mun óhæ-tt
að fullyrða, að þetta séu fyrstuits-
lendingarnir, sietn skipa fram-
kvaemdarstjórn járnbrauta í þcssu
landi.
F. W. Coleclough, fyrrum þittg-
maðtir fyrir Kildonati og St. And-
rews kjördætnið, andaðist á Al-
menn-a spítalamim hér í borginm
þ. 21. þ.tn., eiítir viku legu þar, —
afleiðing af slagi. Hann mtin haia
verið nær 62. ára gamall.
“YOUNG MRN’S CONSKRVA-
TIVE CLUB’’ hér í bænum ætlar
að halda herra R. I/. BORDFiN
mikla veizlu í Manitoba Hall 28.
þ. m. milli kl. 1 og 2 e.h. Skúli
Ha’nsson sclur aðgöngumiða að
hófi jtessu.
Jón Mýrdal, bóndi að Otto P.
O., Man., andaðist snög.glega ai
slysförum við Oak Point þ. 16. þ.
rtt. Hann var með öðrum manni
að rétta við fiskibát, og var ‘tal-
ia’ fest v’ið mastur hans til þess
að rétta hann við. Kn mastrið
brotnaði og lenti annar partur
þessi í höfuð Jóns sál., og var það
svo mikið högg, að hann beið
bana af eítir skammia stund. Haiin
eftirlætur ekkju og 2 hörn. Hann
hafði $1,000.00 lífsábyrgð.
Leyniilögregluþjónn Smith, sem
í síðustu viku skaut mann til
biana á götu hér í bænumi, er hann
var að elta sökum þess hann grun-
aði manninn um þjófnað á tveim-
ur loðskinnttm, — cr eun í varð-
haldi. T.íkskoðunartmfndin, sem
rannsókn hélt i mátinti, faun ekk-
ert aithngaVert við það, þótt mað-
ufinn væri drepinn fyrir þessa ó-
ljósu grunsemi lögreglumannsins,
og án nokkurra sannana um, að
maðurinn vatri sekur. Hún fríkendi,
því lögregluþjóninn algerlega. En
fvlkisstjórnin lét samstundis taka
manninn fastan og hötða mál á
móti honum, með þeim árangri,
að mál hans verður afgreitt á
næsta dómþingi í haust.
Mr. I. V. Leiiur, sem um langa
tíð hefir utinið við verzlun á Mottn
tain, N. D., er nýlega orðinn ‘De-
piity Grand Master’ Workman fé-
lagsins í Norður Dakota.
Byrjað er nú að grafa fyrir und-
irstöðunni á nýju vagnstöðinni á
suður Main street, gegnt Broad-
way, sem G.T.P. og C.N. félögin
ætla að bjggja hér í borginni.
Kaujændur Heimskringlti í Point
Ro'berts og Mari&ttg ertt beðnir
að vtirða á betri veg, að hér eftir
verða blöð þeirra sent í einiim
pakka á livort pósthús fyrir sig.
Síðan póststjórnin fór að heíinta
ic frimerki á livcrt Heknskringhi-
blað, setn sent er til uinstakUuga
í Bandaríkjunutn, eða 52 cent á
iivern árgattg, þá er póstgrjaldið
orðið svo dýrt, að ekki er vdðun-
andi. Hins vögar, þogar blöðin
eru sieucj í pökkum, þá er gjaldið
4c á ptindið í þyngd pakkanna og
verður það nokkuð ódýrara, en
blöðin flutt feiðar sinnar engu að
síðttr.
Nýji hlntinni af T. Eaton Co.
búðinni var formlegn opnaður á
miðvikudaginn í sl. viku. Sölubúð
þtessi mun nú vera sú langstærsta
í Canada, og vinna nii í henni
1750 manns.
Lesendunum er bent á auglýs-
ingu herra Einars Hjörleifssonar í
þessu blaði. Ilann talar í Únítara
kirkjunni á þriðjudagskveldið kem-
ttr kl. 8 — um “ANDLEGT
FRELSI OG ANDATRÚ”. — All-
ir ættu að sækja þá samkomiu, því
ræðia Kinars verðttr óefað bæði
íróðleg oig skemtileg. — Aðgang-
ur 35 cents.
Nýlega haia nokkrir ungir Is-
Lendingar hér í bænum myndað
dansfélaig, sem þeir nefna “ICE-
LANDIC SOCIAL CLUB”, og
héldu þeir fyrstu daitssamkomu
sína í Goodtemplara salnum á
þriðjudaginn í sl. viku. Danssam-
komur verða framvegis haldnar á
sama stað 1. og 3. þriðjudag í
hverjum mánuði. í nefhdinni eru :
Th. H. Johnson, M.P.L’.; Dr. Ólaf-
ur Björnsson ; Dr. Snydal ; B.
Finnson ; J. J. Thorvardson 1; Thos.
Fraser< Franc Thomas, og G. Hin
rkkson.
Allar bæjarlóftjr í Austur-Sel-
kirk verða seldar við opinhert upp
boð í desember næstk., samikvæmt
ráðstöfun Ottawa stjórnarinnar.
“LAKEVIEW HOTEL” hið
nýja og vandaða hótel hcrra G. J.
Christiie á Gimli, var formlega
opnæð til almennra afnota á föstu-
daginn var, þanti 18. þ.m. Miklum
mannfjölda héðan úr ba'num og
viðar að haíði verið boðið að vera
þar viðstöddum, enda var þar
margt mianna saman komið, og
skiemitanir hinar beztu, svo sem
söngur, hljóðfæzksláttur o. fl., og
veitingiar hinar rausnarlcgiistu.
Hr. Hallgrímur Johnson, einn af
meðlimum Bandalagsins, •bið'Ur
þess gatið, að Band'alaginu hafi
ekki vierið að kenna, að danssam-
koma var haldin í neðri Good-
tempilarasalnum mánuclagskv. það,
sem herra Einar Hjörleifsson hélt
þar sína fyrstu fyrirlestrar sam-
komu af þremur, — beldur hiafi
kveld það verið þegið að boði þess
er salinn hafði til utnráða. Antrars
hafði Bandalagið beðið um föstu-
dagskveldiði en gat ekki íengið
það kveld.
Bliðviðri heíir verið ltér daglega
alt sem af er þessttm tnánuði, svo
að aldrei hefir betra verið að haust
lagi, þttrviðri og sem næst sumar-
hita um daga, en vægit írost sum-
ar nætur.
Sigurður Sveinb jörnsson, frá
Marshland P.O., var lkr á fe-rð í
sl. viktt. Hann hafði verið í þresk-
ingarvinnu hjá Rosser Station, og
lét fremur vcl aif uppskermuii þar.
Hafrar urðu vfir 30 bush. af ekrn,
bygg 30 bush. og hveiti 22 hush,
og sumstaðar alt að 30 ibush. af
ekrunu'i.
The Winnipeg Pictuné Fratne
Factory, sem nú er að 480 Alex-
atvder Ave. og 595 Notre Dame
Ave., ætlar innan skams tíma, að
flytja allar vörur sínar frá Alex-
ander Ave. í Notre Dame Ave.
búðina. Allir þeir, setn óafgreidd-
ar pantanir eiga i Alexander Ave.
biiðinn.i, þegar félagrið flytur það-
an, eru beðnir að vitja þairra i
búðitra 595 Notre Dattte Ave., þar
sem starf félagsins verður framveg
is rekið. Sjá auglýsingu þeirra á
3. bls. Heimskringlu.
TOMBOLAN
sem Goodtemplara stúkan Hekla
hefir verið að undirbúa, vierður
hal'din miánudagskveldið n. nóv. i
efri salnum í Goodtemplara húsinu
Tombólan tyrjar kl. 7.45 síðd. —
]>ar vcrða margir góðir drættir..
Hver dráttur 25 cents. — Á eftir
Tombólunni verður dans.
Nýju söngbókina getur fðik
út um land fengið með þvf að
senda $1.00 til -lónasar Pálssonar,
72d Sherbrooke St., Winnipeg,
Manitoba.
I/esendur eru beðnir að aithnga
auglýsingu Western Canada Flour
Mills Co., Limiited, á fyrstu bls.
þessa blaðs. það er orðið sann-
reymt, að “l’urity Flour” þessa fé-
iags er það langbczta, sem nú cr
Cáank'gt í Vestur-Canada. ]wir
Olafson & . Svoinson, fóðursalar
hér í bænum, verzla með uvjöl
þatta og geta borið um gæ-ði bess.
I,andar vorir ættu að nota þatta
góða mjöl.
Fundur í kveld
Eins og auglýst var f sfðasta bl.
Hkr. heldur íslenzki Conservative
Klúbburinn sirm fyrsta fund í
kveld (miðvikudag) 22. þ. ut.
Félagsmenn: Þér eruð Amintir
um að sa'kja fundinu í kveld í Únf-
tara fundarsalnum.
TVÖ HERBERI, RÚMGÓÐ og
upphituð, eru til leigu fyrir eiin-
hleypa eða litla fam'ilíu. I.ág húsa-
feiiga. Ritstj. vísar á.
TIL SÖLU ER MJÖLKURBÚ
i grend við Winnípeg, — 3 kýr
nijólkandi. Yitr 30 fyrárfram borg-
andi viðskiftamenn. Hestar, vagn-
ar,sleðar og öll önnur áhöld til-
heyrattdi mjólkurstarfi. Ibúðarhús-
ið til leigu með ágætum útihúsum
yfir gripii og áhöld öll og bey. —
Seljandi lofar, að útvega kaup-
anda alt það hey og fóðurbæti, er
hann þarfnast með miklu lægra eit
gildandi markaðsverði. Hér er um
gott tækifæni að ræða fyrir hvern
þann, sem vill ná sér í sjálfstæðan
og arðsaman atvinmiveg. Ritstj.
vísar á.
TIIj LEItilf
Einn eða tveir karhnemi geta
fe-ngið ágætt herbergi, að 648
Maryland st. Hcrbergið er raflýst,
'Ftirtiaoe’ hitað og rmsð aðgang að
baðlterbergi.
VER VILJUM FÁ ÖTULAN
miaitn, ve.l þcktan í Wintviipeg, til
þess að bafa á hendi umiboðsstórf
fyrir oss í bænum. þeini mantvi,
sem getur selt hlutá í féfagi voru,
giefiint vér rífle.g sölulaun. TilboíS
vort þolir nákv-æmustu rannsókn.
— AMERICAN CANADIAN OIL
CO., 28 Merchants Bank Bygging.
HÚSGÖGN VKRÐA SKLD
miðvikttdag'inn 30. þ.m. að 742
Sherbrooke st., svo sem eldastó úr
stáli (‘Buck miake’), kolastó og
eldhús ‘Caibinet’, borð, ísskápur,
diskar, ‘Golden Oak’ skápur, Side-
board, teppi og önnur húsgögn. —
Til sýnis daginn áðtir.
Póstspjiild af ýmsum merkum
stöðum á fslandi eru til sölu hjá
Jóh. Sveinsson, 637 Sargent aye.,
næstu dvr við Goodtemplarahúsið.
Matur er mannsins megin.
Ég sel fæði og húsnæði, “Meal
Tickets” og “Furnished Roorns”.
Öll þægindi eru í húsinu.
SYVAIN SWAINSSON, |
438 Agnies st.
Nýr Islenzkur
BAfcARI
Hér með tilkynnist öllum íslend-
ingum í YY'inhipeg, að undirritaður
hefir sett á stofn BAKARl-verzl-
un, — heildsölu og smásölu, — að
502 Maryland st. — Hann verzlar
meö allskonar gerbrauð, sæta-
brauð, tvítökur og kringlur, — og
alt kevrt heim í hús manna á dicgi
hvierjum, hvar sem er í bænum. —
Hahn vonar, að íslcndingar sýni
sér þá góðvild, að reiynti brauð sín
svo að þeir sannfærist um, að þau
séu eins góð og ódýr eins og hjá
nokkruin öðrum bakara borgar-
iuinar.
E. Laxdal,
502 Maryland Street
[ milli Sarffont <>g Kllice |
Oerir viö ár, klukkur ot? alfc guUstáss.
Urkhikkur hringir off filiskonar gull-
vara tilsfilu. Alt verk fljótt og vel gert.
147 IS lltFL HT%
Fáeiuar dyr noröur frá Wiliiam Ave.
HANNESSOH & WHITE
LÖGFRÆÐINGAR
Room: 12 Bank of Hamiltom
Telefón: 47X5
RKYNIÐ .
Burgess & James
5TUDI<
FYRIE NÆSTU MYND Yf)-
AR. VÉR XBYRQUMST
ALT VERK H 11> BKZTa.
Mikill afsláttur á Cabinet-ljósmyndum
alla i>0.ssa viku og næstu.
Myndastofa er aö
Hl>8 Haln St. - Wmnipeg
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofn:
729 &hcrbr'X>kf Strfft. Vet. 3~>12
(I HninijkriugJu byKxincTiuni)
Stnndir: 9f.m., 1 tilH.SO c.g X til 8.30e.m.
Heimili:
t!lb Bannatyne Ave.
Tel. 149$
Boyd’s Brauð
Er gert búið til úr fínustu
mjöltegundum, af æfðum bök-
urum. Þau eru holl, saðsöm
og hafa smekkgæði sem sjald-
an fínnast í brauðum.
Bakery Cor Spence& Portafce Aye
Phone 1030.
Sannfœrist.
Sannfærist um hve ftgæta
Kjöt-róst þú getur fengið hér,
með þvi að kaupa eina fyrir
miðdagsverð næsta sunnudag.
‘l Ef ?>að kemur fré Johnson,
þá er ?>aö gott”.
C. G. JOHNSON
Telefón 2631
/í horninu A Ellice og Langside St.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
FÓLK. j
♦
Kotnið og talið við oss ef
þér hafið í byggjn að
kaupa hús. Vér höfutn
þau hús sem þér óskið
eftir, meðallra beztuskil
^ niálurn. Finnið oss við-
♦ vikjandi peningaláni,
♦ eldsábyrgð og fleiru.
: íh. mnisoi & oo.
X 55 Tribune Blk.
♦ Telefón 2312.
♦ Eftirmeiiu Oddson, Hansson
and Vopni.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
- w
í
í
The Duff & Flett Co.
VtiUMBERS. GAS AND STKYM
FITTERS
Alt verk vel vandaö, og verðið rí»tt
773 Portage Ave. <>g 662 Notre Dame Ave.
Phone4644 W’innipeg Phone3H15
—’— í félavi mcö Hndson, Howell, Ormond & Mnrlatfc Barrfsfcnrs, Solioitors, etc. ; Winnipesr, Mnn. 13 18Merchants Rank BId«. Phoue 3621,3622 BILDFELL & PAULSOH Union Bank ðth Floor, No. 5X0 selia hás og lööir og annast þar aö 16t- andi störf; ótvegar peningalán o. Ö. Tel.: 2685
Peter Johnson, PIANO KENNARI Viö Winnipocr Collefire of Music Sandisou Block Main Street W’iunipeg BONXAR, HARTLEV 4 AIANAHAN Lögfrieöingar og Land- skjaU Semjarar Suile 7, Nanton Bloolí, Winnipeg
i Vörumerki. • BE2TA SVENSKA NEFTOBAK •
Selt í heilj- ofc smásolu í Sveosku Nef- tóbaksbúðinni, horpi Logau og Kimr St. j og hjá H.S.Bárdal, 172 NenaSt. Sent til ] kaupenda fyrir$l.‘25 puudid. Reynidþaó
CANAM NNI f’F CO., Wlnnlppc
AÐALHEIÐUR 23
?re:gn út um alt. Alt í einu vaknaði hún af þessum
leiðinkiga draumi við það, að hún tók cftir því, að
ráðherrami var að tala við hana. En hún átti
mjög erfitt með að setja sig inn í það sawtal. Hún
heyrði hann vera að tala um hamingju dáins vinar
síns. Kn hún áibti ierfitt með að skilja sambengi í
því setn hatin sagði. Hann horfði á hana með með-
amnkvun, næsuim ótta.
“Jnr saknið móður yðar í dag?” sagði h-ann.
Hún stundi við. “Eg vildi að ég lægi við hlið
htnttir", hugsaði hún.
Ráðherrafln ímyndaði sér, að hún hlyti að vera
mjög taiMfaveikluS, ;þar sem liún var svo hrygg, en
hann dáðist að íegurð lnennar.
Nokkruin minútum seinna var hún kominn inn í
iniðjan bniflkaupsskarann. Biskup hafði verið íeng-
dnn til að gffta, svo alt væri setn hátiftlegast.
Alt í kringum brúSurina voru menn i einkennis-
búnip^, og konur klæddar hvítum silkikjólum.
Ofursti Seaton var einn af brúðarsveinumim.
Aðalheiði var snöagvast BtiS á hann, en í andliti
hans var ekkert tiema stranga alvöru að fittna. Og
lienni fanst hann líta út eins og dómari, sem situr í
dómaTósæti á móti vilja sínum. Í augum hans var
enga meðlíðun að finna, og hettni femst óhiamingja
íin vera meiri ett nokkru sinni áður.
HljóCíæraislátiturinn hætti og biskupinn talafti há-
tífikg og fögur orft, og aft því búnti lagði hann fyrir
brúðhjonín vauaJegar spurningar : “Kg, Allan Car-
en, tek þig. Aftalbeifttir Carlton, mér til eiginkonu,
o. s. frv.
Málrómur hans var kaldur og óþýður. Aðal-
heiði fanst hún geta hljóðað upp, þegar þetta napra
háS d-undi yfir hana. Hann tók hendi bennar og
dró hringinn á fingur henni. Nú var hi'tn orðin Lady
Caren. Henni fanst sem alt í draumi. Hljóöfæra-
24 SÖC.USAFN HKIMSKRINGLU
slátturinn byi jaði aStur og hljómaði um alla kirkj-
una, og brúðhjónin, ásamt brúðarsveinum og brúð-
armeyjum, gengu inn t skrúðh’ús’ið til að skrifa tiöfn
sín. Einhver ncfndi nana Lady Caren. En hún
skaif, er hún mintist þess, hvernig hann, sem nú var
orðinn m.iðurinn hennar, hafði nefnt hana þessu nafni
kalt og fiturt. Að nokkrum mínútum liðnum
myndi sköinmiu. sem hún átti í vændum, koma í
ljós, og fðlk hyrja að hlægja að henni. Nokkrir
myndu auðvit.ið vorbentm henni, en hinir yrðu satnt
fleiri, setu gleddust yfir óförum hennar. Að nokkr-
trm mínútum iiðnum ætlaði maðurinn hennar, sem nú
var orftinn, að yíirgiefa hana og sjá iiana aldrei frum-
ar. Kinu sinui enn ætlaði hún að biðja hann að yf-
irgefa sig ekki. Svo varð að taka því, sem að hönd-
um bar.
Á meðun brúðarmeyjarnar voru brosandi og glað-
v.erar að skrifa nöfn sín, sneri Aðalheiöur sér að
manni sinutn og bað, hann að tala við sig eina mín-
útu. Hann leiddi hana til hliðar, og þá fóru brúð-
armeyjarnar „ð brosa, því þær héJdit að hajrn ætlaði
að l.vísla aft henni ástarorðum.
I fyrsta skifti |>amn dag leit hanh ÍTamiíin í hara,
og hann fann til mieðaumkvunar með' henni, jiegar
liann sá, að sorg og angnst' skein út úr andliti henn-
ar. Hún hafði hendurnar undir brúftarslörinu, og
hann sá þá skína í giftingarhringinn. Svo hóf hún
upp I.iehdurnar eins og htin væri aft biðja til guðs :
“í cuft'.snafn! hfífðu mér af því ég er svo ung! ”
mælti hún.
]>að, að hún viltfi biðja sig um meðlíðun,
hrærði hjartá hans.
“Við hverju á óg að hlífa yður?” mælti hann.
“Fyrir þeirri skömm og niðurlægingu, sem ég
verfi íyrir, -ef þv yfirpeJur mig nú vift kirkjudymar,
eins og þú hefir talaft um. Ó, I/ord Caren, hlifðu
AÐALHKIDUR 25
mér af þvt ég er kona, sem ,get fundið til. Hlífðu
mér af þt í ég er konan þín.. Vegna þess bands, sem
við höfum bundist í dag, þá hlífðu mér! ”
Haun sá að hún gat naumast talað.
“Eg vil vera ambátt þín”, sagði hún ennfremur.
“Ég vil lifa og deyja fyrir þig, ef þú að eins hlífir
mér við J e.Nsu' ”
Hann þajfði.
Hún leit aftur framaní hann, og að nýju hræðrist
hanu til meöaumkvunar, þegar hann sá, hve hrygg
húit var.
Hug.saðu 'þér, hvað brúðkaupsdagurinn er fyrir
aðrar stúlkur og hvað hann er fyrir mig. Hugsaðu
þér ást þá og umhyggju, sem boðin er ungtim stúlk-
um með hjóaabandinti, og hugsaðu þé'r hvað bíður
mín. Hafftu mcðlíðiin með mér af því ég er ung
kona. Kg veit, að svívirðingin drepur miig. Já,
dún drepur 11.íg”, endurtók hún. “•þú verður ekki
kominn Iangt frá kirkjunni, þegar ég dett niftur dauð.
í guðsnafni hl'.fðt. mér við þessu! ’’
"]>aö skal vera eins og þti óskar”, mælti hann.
Hann gat ekki annað en kent í brjósti um hatia.
“Yfirgefðu mig ekki, ef þú að eins getur þolað
nærveru mina, þá skal ég aldrei heimta minstu vma-
iiót aí þér, — aldnei ónáða þig".
“]>u vilt víst, að ég ferðist með þér til Brook-
lauds í dag. Eig skal gera það. ]>egar við komum
þangaft, gctum við talað utn iramtíðdna. En hvað
er að þér ? Ertu veik?”
Htniri 14 við að hníga niöur, svo mikið varð
henni uin, þrgat 'þessari þttngtt bvrði var létt af
henhi.
“Eg þakka þér inniilega”, sagöi hún lágt. “þú
hefir frelsað mig frá m’ikilli skömm. Á morgun
hefði tiafn mitt staðið t ölltrm blöðttm og .komist inn
á htcrt eina.Nta heimiili. Blöftunum heföi þótt slæg-
26 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
ur í því, aö flytja söguna um giftingu mína!!
þcss viegna þakka ég þér fyrir, að þú hefir frelsað
mig frá ölltt þrssu”.
“Eg hafði ekki httgsað út í þetta”, mælti hann
hreinskilitislega. “Eg hugsaði einungis utn sjálfan
mig og það sem ég verft aft líða. þú segir satt.
V ið verftum aft láta alt sýnast eins og það ætti að
veia, í það mmsta fyrst ttm sinn, svo fólk fái ekki
tækifæri. til aö tala um okkur. Svo er nógur tími
til að liit'gsa um ókomna tímann”.
Meðau gtngift var í skrúftgöngu út úr kirkjunni,
þakk'iði I’ttt' guftt fyrir þatt loforð, sem maðurinn
h nttar hafði gefið henni'. Einu sinn’i leit hún til
lians og hrOsti hlítt og ánægjiilega :
“Eg skal vmna þig, elskan mín. Eg skal reyna
að kenna þér aft elska mig”.
Kft'it 'brúðkaupiS fór fólk að tala um þaft sín á
m' tindíirlegit heffti verið, hve Lord Caren heffti
verift 'þogull, cg hversu dauf hin ttnga hrúðitr heífii
verið. í fyr.stnnni hafði enginn veitt því efbirtekt,
vcgn« skrautsins og hvað alt, sem brúðkanpdð snerti,
Ví*r stórkosvlegr. Ræðnr voru fluttar og allstaftar
Vay glaumur og glefti, en svo fóru menn aft taka efitir
þvi, hve brúfthjónin bæfii voru undarleg. Hann tók
efittr 'því, sem hún sagfti, og svarafti því. Kms var
með hana, hút, var hofiin og búin til að gera alt sem
hann Vantafti, eu enginn minsti vottur um ávst var
sýniJegur af hatts hálfu.
Hantt kallað’i hana venjulega Lady Caren og
stimunt fanst ekk: laust vift Láð í málróm hans, þeg-
ar hann nefndi hana því nafni.
þctta er það undarLega.sita brúðkaup, sem ég hefi
verift í”, sagfti fólk- sin á milli. “það virfinst vera
afi eins fyrir siðasakir, að brúðurin brosir lítaft eitt
einstaka sintram”.
A ItiSinm frá kirkjunni sagfii hún við sjálfa sig a