Heimskringla - 31.10.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.10.1907, Blaðsíða 3
HEIBSICRINGLA Winnipeg, 31. okt. 1907. r Spurningar o<; Svör. Stefnuskrá Socialista Háttvirti ritstj. Heimskringlu! ]>að vœr'i íiróðleg’t og gagnlegt, að þitt heiðraða hlað Heims- Heimskringla fly.tti lesendum sín- um svar upp á spurningar, er eít- iríylgjandi grein inniheldur. Mig minnir, að Heimskringla hafi flut't lesendum sínmn ritgerðir um óheilnæmj og skaðsemi, er íyndist hjá ýmstim kjötsölum í vörn þeirri, bæði í Bandaríkjun- um og Canada, og það sé haít stierkt eít'irl'it mieð því, að slíkt sé fyrirbygt. l5g Ijefi nýlega séð hér i Selkirks kjötmarkaði haus af rtautgrip með kynjast'óruin æxlum, sullum og meinsemdum, svó hausbeánin voru orðin skeind. fir það ósak- næmt, að selja kjötið af þessh'átt- ar gripum til almennings, sem hieil naeina og góða vöril ? Er ekki vel líklegt, að víðar í gripsskxokkn- um kunni að viera meinsemdir, er séu banvænar til átu, þó þær sjá- ist ekki, eða þær bráðdrepi þann er nieytir þess ? Kr ckki verzlun á slíkri vöru hegniingarverð, og eru þeir ekki allir jafn.sekir — slátrar- ar og keyrsluinienn, sem kjötsalinn sjálfur ? íýg hefi talað um það við ýmsa, •að það ætti ekki að þegja og hdma yfir slíkt fyrirkomulag, þeg- ar maður gæti sýnt og sannað ó- ljoilnæmi í vörunni. Sumir hafa sagt, aö þaö Vœri boinn slot'ti- rekuskapur, uð skifta sér aí siíku, þó maður sæi meiulæta-haus á markaði. Aí.tur hafa ýmsir sagt' sem svo : það væri bein skylda hvers manns, að opimbera slíka ó- hæfu. Hvað er sannleikur og rétt í þessu ? Hvort er það lögreglan ©ða læknasté'ttin, er ætti að að- vara um það, sem áli'tið er skað- samiegit og banvænt fyrir Leilsu og jafnvel líf mannfélagsin'S á nú- verandi eða ókominni tiö ? W. Selkirk,25- okt. '07. CV Toríason ’ *--------- SVAR. — það mætiti reyiia, að kæra ]>etta fyrir lögreglustjórn- tnni og bæjarst'jðrninii'i samtímis á hindii. Sömuleiðis ætti að tilkynna það heilbrigðismeínd fylkisins. En aðalfega er það bæjarstjórnarinriar í Selkirk, að hafa eftirlit með kjöt sölum þar í bænum. Sé þar nú engiaiU' miaður, sem hiefir það skyldustarf, að Hta eiftiir, aö ó- skemd matvæli scu seld bæjarbú- mn, þá ætti aö fara þess á leit, að bærinn setti slíkan mann. Ann- ars hefir Hieimskringla enga trú á því, að hæjarstjórnin í Selkirk mundi gefa neinn gaum að um- kvörtununi. þeim, sem hr. Torfa- son talar um, og væri því rétt að teita til heilbrigðisn'efndar fylkisins og fá hanu til að senda njó.siiara til Selkirk til þess að komast fyr- ir uln, hvort staðhæfmg hr. Torfa- sonax hefir við góð rök að styðj- ast. Ritstj. BÖNDI NOKKUR, IIan« B. að nafni, var einti sinni að hæla sér af því við annan bónda, sein N. hét, að haun væri i aett við konunginn. “því trúi ég ekki”, sagði N. “Hversvegna ekki ? jú, ég heiti Hans B., eni koitimgurimi hejtir Hans Hátign”. “ö, það «ru ekki þeir Hansar, sem þú ert í ætit við, það eru Hamsarnir, sem talað er um i tí- unda boðorðinu : Hans uxi og Hans asni”. Bnezkir Sósialistar hafa nýlega gefið út bækling, þar sem þeir skýra stefnu sína og fyrirætlanir. þeir heimta, að þau nýmæli séu taíarlaust tiekin upp á dagskrá þjóðariuniar og fcidd í lög. Meðal þieirra nýmæla eru þessi : 1. Afnám konuniga og kcásara. 2. Neitun á viðurkenningu á þjóð- skuldum. 3. Afnám allra óbeánna skatta. 4. Álagning skatta á allar inn- tiektir og erfðafé, sem er yfir 1500 dollara. 5. Ökeypis umsjón allra, sem á skóia ganga innan 16 ára ald- urs. 6. þjóðeign allra matvæla og kola. 7. þjóðcign allra samsteypu fé- laga (trusts). — 8. StofnuD ríkis veðlánsstofnaua (“pawn shops"). 9. Stofnun rikiis greiðasöluhúsa. 10. þjóðeign vfnverzlunar og aim- ara áfengra drykkja. 11. Ókeypis ríkis-ábyxgð gegn sjúk- dóm’um og meiðslum. 12. Afti'ám hervalds (fastahers). 13. Afn'ám herréittar. þessi bækl'ingur er að því leyti markverður, að hann flytur vfir- skynslausar bugsjónir Sósíalisita og siegir hispurslaust, hvcrjar séu skoðanir þeirra og hverju þeir vilji kom-a í fTamkvæmd. Meðal antiars játa þeir : 1. Að stiefnan sé að koma á öfl- ugti kappi nieðal allra fiokka - landinu, þar tiil verkairnenn séu búnir að ná algerðum yifirráð- um á öllum framleiöslu upp- sprettum landsins og st'jóm- málum þess. 2. þeir mótmada einokunar liug- myndinui og segja, að þegar iðnaðar og framleiðfilu stofn- anir séu búnar að ttálgast það stig að fara að hafa innbyrðis samtök, þá sé mál að ríkið slái ei.gn sinni á allar eigur þeirra. 3. þieir viðurkenna sig audvíga allri föðurlands eða ættjarðar- ást, tolja alt sHkt belberan hugarburð. þiess vegna vilja þeir verða <uf íniað alt hervald, sem ]>eir telja að eins verkfæri í höndum vissra manna til að kúga alþýðuna. 4. Sósíalistar vona að fó því til leiðar koniiö, að skólaganga allra barna til 16 ára aldurs vierði lögskipuð og að ríkið sjái uin þau að öllu leyti fram að þeim aldri, — taki við þeim við fæðinguna og sjád þeim fyr ir fæði, klæðnaði og mentnn þar tiil þau eru fullra 16 ára aö aldri, — svo að foreldramiir hafi um ekkert anuað að hngsa, en að sjá um, að engin þtirð sé á börnum til uppeldis. Hið svonefuda Febian félag hefir söt»u stiefmi og Sósiulistar í þessu efni, og gerir út fjölda ræðumanua sem nú ferðast um alt Bretland að prédáka þessar kenningar með lieiru. Samskot til Heilsulifelisins Brandon, 7. okt. 1907. Hr. H. S. Bardal, Winnipeg. — Hér með sendi ég yður “P. O. Money Order” lyrir S32.25. það sam er framyiir á gjafalistanum fcr í kostttað. þetta fé fcr til Berklaveikrahælisins í Reykjavík, og bi'ð ég yður að kcmiu þcí á framfœri við fyrsta tækifæri. þess- mn poninguni hefir saf'ivað konan tnín í hlU'ttokningarskyni viö báig- stadda á Íslandi. Vinsamlegast, A. Fjg'ilsson. Ilér með votta ég að hafa veitt móttöku $32.25 frá hr. H. S. Bar- dal, Winnipeg, safnað af Mrs. S. A. Egilsson, Brandon, Man. Gjafa- listinn sýnir upphæðina $32.75, en iraimjanri'tað brétf sýuir, að 50C baiia geingið í kostnað. — Mrs. Eg- ilsson á sannarlega þakkir skvldar fyrir dugnaðinn, sérstaklega ]>egar þiess er gætt, að í Brandon eru ís- leu'd'ingar fremur fámennir. Winnipeg, 29. okt. 1907. Aðalsteinn Kristjánsson. I/isti yfir n<)£n gefetida til Heilsu- hælisins í Reykjavík, — safnað af Mrs. S. A. Kgilsson í Brandon, Man. —: Mrs. G. C. Newburn, Ttidian Head, $5 ; Mrs. Th. Thor- steinsson, Bereslord, og Th. Thor- siteinsson, Beresford, $2 hvort ; Asgeir Tlfbrsteinsson, Mrs. O. Bui- ley, Thorleiíur Thorvaldson, Mri. Hclga Saxton, S. Bjarnason, Mrs. F. Ásmtindsson, Mrs. Siguvhjörg Egilsson, ’Guðjón Guðbrandsson, Mrs. S. A. BgiUsson, Miss Christ- 'ine Thorsteins (Beresíord), John Johnson og Mrs. Kristin Goucher, $T hvert ; Miss Margnéit Thorvald- son, Mrs. G. Johnson, Helgi Stef- ánsson, O. B. Olson, Miss Vilhorg Arnasoii, I). Anderson, Ragnar Smith, H. Halldórsson, Nikulás Halldórssott, Mrs. Elizatetli Smith Mrs. Halldóra Smitli, Mrs. Guð- ríður Sigurðsson, Mrs. Pálína Sveinsson, Ilalldór Gíslason, Miss Margrét Egilsson og Mrs. Rósa ölson, 50C hvert ; Mrs. Hólmfriðnr Goodiuann, 750; Jóhann Anderson, Öskar Gmnii'laugsson, Stofián Gunn laugsson, Björn Jónsson, Miss Clara Andierson, Mrs. Gróa And erson, Mrs. Guðbjörg Zoega, Th. Zoega, Egá'll Zoega, Miss Björg Zoega, óli ölson og Miss Rhutia Arttason, 250 hveet. Samtals $32.75- I>et?Hr mycdir yöar eru stiwkkaöar eða setfcftr i ramniH hjá Wiiinipeg ricturo Frame Factory há verönr þaö vel gert. Myndin er stækknö og sett í umgjörö fyrir aöeius $5.00. Náiö I þetfca : — 1(K> málm- œyndir f ramma A ‘iOc hver. Kaopiö «ina í dag. I'lione 8789. 595 Sjotre Dame Ave Kjörkaup TILBÚIÐ og GALVAN- ISERAÐ f W’PFG: Sér- staklega sterkar fótur 1] þuuil. í þvermál............^Oc Sterkar kolafötur ... .5í5c Núrner 9 þvotta-“boilers” fyrir ........Sl.50 Þæ.gilegir þvottaþunkunar- standar, úður$2.25, nú $1-5Í5 Rúðugler í stormgluggana yðar hefi ég; allar stærðir. W. JOhnson, .Tarnvöiujsali 681 SARGENT AVENDE. I’ÉKK FYRSTU VERÐUAUN Á ST. LOUIS SÝNINGUNNI Cor. Fort Street & Portage Ayenue. Kennir Bókhald, Vélritun, Símritun, Býr undir StjórnÞiónustu o. ti. Kveld og dac kensla Sérstök tilsogn veitt einstaklega. Starfshöt;un&r skrá fri. TELEFÓN 45 The Bon Ton KAKERS & CONFECTIONERS Cor. Hherbrooke & Sargeut Avenne. Verzlar meö allskonar brauÖ og pæ, ald- ini, viudla ogtóbak. Mjólk og rjómn. Lunch Couutor. Allskonar ‘Candies.’ Reykpipur af ölium sortum. Tel. 6IÍ98. A. 8. BAKIIAþ Selur llkkistar og annast tim útfan'r. Allur útbúnaÖur sá bezti. Enfroinur selur hann aliskouar miumsvaröa og legsteina. 121 Neua Sfc. Phone 80*1 Hlomiiiioii Hank NOTRE DAME Ave. RRANCH Cor. Neo» St. Vér seljum peningaávfsanir borR- anlegar á íslaudi og öðruru )önd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 iuulag og yfir og gefur h»ztu gildHDdi vexti. sem leggjast vio mu- stmOuféð 4 siuuum A4n.H0. 30. sept. 31. desetnbr og 31. m a rch. MARYLAND STABLES Hestar til leign. Círipir teknir til fóöurs. Ef þú þarfnast einhveirar keyrslu. þa inun- iöaövérgefum sérstakan gaum aö “BA(T- UAGE og EXPRESS*" keyrslu. Telefóu 5207. U. HfKeas, eigaudi 707 Maryland St., audspænis Wellington. MARKET H0TEL 14ti PRINCESS ST. P. O’CONNELL. tílgandl, WINMIPEQ Beztu tegundir af vinföuKum og vind um, aðhlyntnng góð húsið endurhætt Wiuuipeg Selkirk S Lake \Y‘peg Ry. LESTAGANQLR:— Fer fráielkirk — kl. 7:45 og 112 45 f. h., og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer f rá W’peg — k). 9:15 f. h. og 1:80 og 5:45 e. h. K«m* ur ti) Selkirk - kl. 10:20 f. hM 2:35 og &50 eftir hádegi. Vftrurteknar meö vftgnuuum aöeins á mánudftgum og fftstudögum. FRÆÐIST 1J M V E R Ð IVIITT Á ALLSKONAR Innanhúss Smíði LINNIG “ SHOW CASES ” OG “ FIXTURES r‘ smfðuð eftir fyrirsögu yðar og sérstökum þörfum. Gleymið ekki, að það borgar sig að panta strax 6ti-hnrðirog úti-glugga T.L. Heitir sá vindill sem allir "eykje. “Hversvegnat”, aí því hann er þaO besta sem menn geta reykt. íslendingarI muniö eftir aft biöja um (IMON MADE) Western Cigar IVtory Thomae Lee, eigandi Winnnipes Woodbine Hotel Stærsta Billiard HaU 1 Norövefiturlandlnn Tln Pool-borö,—Alskonar vln og vindlar. Lennnn A Hebb, Elgendur. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipef?. Depariment of Agriculture and Immigraiion. MANIT0BA Land möguleikanna fyrir liændur og handverkstnenn, verka menn. Auðnubðl landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. -A.DRIXD 1906 1. il,141,537 ekrur gáfu til,250,41ii bushels hveitis. Að jafnaði ytír 19 bushel af ekrunni. 2. Bændur lögðu yfir $l,ölö,085 í nýjar byggingar 1 Manitoba. ii. í Winnipeg-borg var $13,000,000 varið til nyrra bygginga. 4. Bönaðarskóli var bygður i Manitoba. 5. Land hækkaði í verði alstaðar í fylkinu. Það er nú frá $6 til $50 hver ekra. fi. í Manitoba eru 45.000 framfara bændur. 7. í Manitoba eru enþá 20 millfón ekrur af byegilegu óteknn ábúðarlaudi, sem er f vali fyrir innflytjendnr. TIL 3ST TA.HNT L. Æi^AINr U'NTIUIVL^c komandi til Vestur-Iandsins: — Þið ættuð að stansa 1 Winniþeg og fá fullar upplýsingar um heimilisréttarlönd, og einnitr mn önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni, járnbrautafélög. um og landfélögum. Stjórnarformaður og Akuryrkjuniala Ráðgjatí, Skrifiö eftir upplýsingum til Joxepli Bni'ltr .!»••». Hartney 617 MAIN Sf., WINNIPEG. 71 YORK ST . TORÖNTO. AÐALHKIÐUR “Með þolinmæði, trú og vinna þig, Lord Caren”. Gat hún þaö ? Svar upp á þessa spurningu hér fcr 4 eftir. von skal ég með timanum 23 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU ADAI.HEIÐUR 29 er frásógn sú, svm V. KAPlTULI. það leit hclzt liit íyrir, að málþráðarskey.ti hieíði wrið sent iim þaið, að ungu hjónin væru á teið'iuni til Brookland. Á hvierri járnbrau'tarstöð, þar se*n nokkur viðsbaða var, þyrptist fólkið saman til að sjá þau I.ord Caren og komi hanis. það sagði sín á mill'i, að þau væru enti sér í vagnkk-fa'. Lávarðurinn hafði sagt, að hann vildi 'nelzt vera út af tyrir sig, og enginn L’iidraðÍRt yfir því, heldur þótti inönmira kyiiilqg't, hve tnikið af blöðum og bókum hann haiði nreð sér. Menn álitu, að hann gæti ekki varið tím- aiium bcttir en tala við konu sína/ En Lord Caren hafði nú aðra skoðun. Hann helði viljað giefa mikið G1 að ]wirfa ekki að íara þessa terð, en hann hafði nú cjnu siuni lofað því, og þaS loforð varð Lann aðieíira. þaö voru margnr, sem öfunduðu þessa fogiru, skrautiklæddu konu, jx-gar hún sté upp í vagninn, mieð marga þjóna í kring um sig, sem hlýddu hverri fccndiingu fri lier.ni, og eiiga einn aí' ríkustu og íalleg- ustu lávörðuiu Englattds fyrir eiiginmann. Enginn hifði getað trúað því, að hjart;i þéssarar konu liði sárar kvalir. þjónustnstúlka Lady Canen, Jane Hinton, og þjónn lavarðarins, Robert Darbam, voru í sama vagni aftar í lestinni. þau töluðu ekki orða samau. Jane sat í djúpum hugsunum. Hún var reynd og igreind. llún hafði veriö í þjónustu hjá Isabel Rock- inghain áður eu hún gifti sig, og lutn vissi, að vana- lega eru brúður glaðar og hamingjusatnar. Af hvcrju haifði húsmóðir hennar vakað nóbt cftir nótt J og grátið eitts og hjarta liennar ætlaði að springa, og á morgnatva varla getað klætt sdg ? Hún sá líka, 1 að húsmóður hettnar var engin ást sýnd, engin smá, fijot'lega skrifuð bréf voru send henni, sem Lady Isa- bel hafði svo oft fcngið Tnicðan hún var trúlofu'ð. Kveldið fyrir brúðkarvpið haíði hún setið á hierbergi sínu og verið að læga til 'brúðarkjóldnn, og þá Laifði hún svo gre.miega hieyrt grát. Ojg brúðkaupsmorg- uniun hafði brúðurin verið svo veikluleg, að það var kafiað á Lady Caren, og Jane hafði hevrt Miss Carl- ton siegja. “Mmir kraítar cru að þrotum komnir. Hvað á ég að gera?” það var |css vegtva engin undur, þó stúlkan sæi, að ckki var alt með lieldu. Hún sá, að húsmóðir hennar lagði mtii en lítið i sölurnar, og hún sá líka, að I.ovd Cartli léit sér alls ckki attt um konu sina. Ilenni fanst þvi ráðleigast, bæði vegna sjálftar sín og húsbæud.i sinna. að skifta sér sem niinst af Mr. Dar- ham þjóni lrvarðarins. Mr. Davliam hafði líka mar.gt að hugsa um. Hann h'afði heyrl sögunia um Juarmtu greifíuinnu. En þó hann væri vel gneindur, gait hann ekki skilið, af hverju Lord Caren skyldi fara að giRast Miss Carl- ton, úr því hann ekki elskaðd hatta. þvi þ,aft f.ir.st hoimm hægt afi sjá, að hontim þætti alls ekkcrt vænt um liatia. þau höéðu ferðast margar milur, án þcss að tal.i saman. Loks sagjði Jaae : “Ég vona, að okk- ur líði vcl á Btookland”. Og Darham óskaði þcss sama, “þó cr ég í eia um það,” mælti hann.. “Kf éy væri lávatður, skyldi ég aldned gifta mig”. Og Jane fanst þaft alveg rétt. Svo var samtalið þar með búið. t vagninum þar sem nýgiftn lijómn voru, var heldiir ekki mein gleði eða skemitun á ferðnm. ]xtgar kstin stóð viP, horfði fólk með undrun og aðdáun á hið fagra, föla andlit, scm leit út um gluggann á vagninum. þau höíðu enn ekki balað eitt orð sam- an. þegar lestin var að fara af stað, hafði hann spurt hana nm, hvaða bók hún væri að lesa. Hún leit fratnan í hann og aiugnn flutu i tárum, en hann anniifttivort sá 'það ckki e'ða vildi ekki sjá það. Hann Ieit strax uiuian “Ég les ‘Cornhiir, sögn eftir Mtrs. Gaskill". “Hvað er það?” spurðd hann. ”fTm konur os stúlkur”, sagði hún, en sá sarnt eftir að l.afa sagt þaið. “Konur og stúlkur! Er það skemt.ilegt ?’’ Og hann rétti hcnni bókina eft.ir að hafa skoríð út ur fvrir hana. Nú varð löng þögn. Svo mælti lá- varðurinti alt i einu : “Viltu haia gluggann- aftur?” En hún ne.iiaði því. “Mér þvkir graslyktin af jörð- tinni svo góð”, mælti hún. i Hún horfði út um glugg- ann á skógama og engin, sem sýndust fljúga framhjá. Vesalings Aðalheiður! Að aldri til var hún næst- uni barn. Vtl ga>t verið, að hún hefði einhverntíma hugsað nnt l.rúðkaupsferðina með’ ma-nni, sem elskaðd hatta og' tilbæði. Hún hefir að líkindum hwgsa'ð um, hve glö'ð og ánægð hún tnvndi þá verða. En, nú. Nú vor hún í raun og veiru að fcrðast þessa ferft. En hvcrsu ólíkt var það eikki því, sem hana hafði í sin- um ibarnsk'gu draumum, dreymt um ? þegar hún leit á hið alvarkiga, harða en fa,gra andlit manns síns, stundi hún við. Hatin leit snöggt á hana. "þú ert víst þreytt”. inælti hann, “það er svo hcitt í dag”. Oa hin ólán- saina kona gladdist af þessum fáu orðum. “Er cnnþá langt til Brookland ? Hvað oft, sem 30 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU ég ier þessa leið, man ég ekkj nöfnin á járrpbrauta- stöðvuni.m". I.áV’arðiirinn leit á unið sitt. “Við eigum eftir klukkutiina ferð og vetgurhm frá L-ynne Riegis til Brooklands, sem við kieyru-m, er ekki langur”. Nu varð aftui' þögn. Hún las efta lét sem hún væri aft k-sa, svo lagði hún bókina frá sér og horfði út uui glug-gann. Henni þótti gatnan að horfa á alt, sem syndist henidast framhjá, — gamlar kirkjur, falleg simáþorp, ár, skóga og græu engd. Hvað hciinurinn sýndist fagur! Fuglarnir á trjánum, blómin í sólskinlinu, alt sýndist vcra svo rólegt og, á- nægjuleg't. þa6 var sem hjarta hcnnar þyrsti eftir gleft: og ánægjv og gerði uppreist nióti sorg henuar. Aftur stundi hún þungan, en lávarðurinn vdrtist nú ekkerv taka e-Rir því. Rétt á ef(ir sbansaði lestin hjá I.ynnc Regis. ]>ar vissi hvert niannsbarn, aö Caren lávarður var íncð konu sina á lcift til Brooklands. Skrautlegur vagn ■beið cRir þcim, og þjónninn sagði húsbónda sinunv, a.ð mikill undirb'únáiigur væri gexður til að taka á móti honum. “Fánar eru hofnir á stöng allstaðar og stráð bii'mura um ait", mœlti hanu ennfnemur. “það var óni.igulegt, að fá það oían af því”. Há- varðurimn lafði nefnilega óskað eftir, aft engin vift- híifn a-tti sér staö, þegar hann kæmi til Brookland. liaun ledt mjög crgilc-ga út. “Kn ég var t-úinn a« -----" lcngra komst hann ekki, því honum varð libið á kotiu siiva, og hann las í angum hen'tiar óánægju og sorg. “Nú, jæja, við vcrðum þá i staðinn að þókn- ast þcim", sagði hann svo. “Keyrðu hægt”. Hanu haffti samt ekki búist vift öllum þcim fólks- fjölda, er kotn á tmóti honum og bauft þau velkomin meö song og hljóðíænaslætti. Og þótt hann af fremsta megni reymdi að herða hjarta sitt fyrir öllu,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.