Heimskringla - 14.11.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.11.1907, Blaðsíða 1
«®«h Bezta boð 8em heyrst liefir á þessu ári: Hús á Agno& stM meö ftllam nútííar- þœgindum— 3 svefnherbergi og baöherberjfi, furnace, rafljós, o. s. frv. Aö eins $2.300, ef Ir.eypt er iunnn 30 daga. Qóöir skilmálar. Skuli Hansson & Co. 56 Tribune BuildinK sGefið hljóðlí Ef þér þarfnist einhvers. fasteigrnum viA- vtkjandi, þá skrifið eða fínnið oss að máli. Vér uppfyllum óskir yðar. Vér seljum Elds- ábyrffðir, LlfsébyrRÖir, og lánum peninga. Tökum aö okkur umsjón fasteigna og útbú- 1-sölusk * um allskonar lande skjöl. Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Ruilding Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 XXII. ÁR. Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hún er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins f þessu landi. Varðveitið umbúðirnar og fáið ýmsar premíur fyrir. Búiu til eingöngu hjá — The Royal Crown LIMITED ■wiisrisriiPiEG- Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. SkæSasti vindbylur, sem kotniö befir í Quiebec borg í ijórSung ald- ar æddi ylir bæ þatin á funvtndag- inn var. VindhrafSmn tiáöi ioo milna hraöa á klukkustund og 45-tgcli honutr. ta'svert rcgn. Ná- lega hvert eiinasta hús í sumum hluitum borgarinnar skemdist miedra og minna. Tré rifust up,) mieö rótumi og girðingar fitku og smáiithýsd færðust af grunni. Tele- íón og raíl'eiösluvírar slitmvöu og staurarnir iuku. Strætisvagnar l.ættu ferðum sínum um göturnar. iBlööin uröu um stund að hætta útkomu, skip og önnur siglinga- itæki skemdust svo nam tugunv þúsunda dollara. BrýT ónýttust. Mörg skip og prammar ráku á land upp í St. I.awrenoe ánni, og oitt skip var rekið af öldnm vaitns dns lanigt ttpp á þurt land, yfir brauitarspor Q. K. I., félagsins. 1 New Brutvswick fylkinu sópaðist partur af C. P. R. sporinu af á löngum parti, og ýmsar að.ar skiemdir urðu. — svipaöar fnegnir koma frá Boston og öðrum aust- urstranda bæjum. Mörg ski[> haia strandað þar eystra og relcíð að land'i, en um mannitjón er ekki getiö. — Verkfall það, sem hraðskeyta- sendlar gerðu í Bandaríkjum ltver- vetna 8. ágúst sl., hefir verið af- numið. Samniinigar kotnust ekki á við teleigraf íélögin. — Fjármiálastjóri Bandaríkjanna befir hjálpiað bönktim í Minncapol- is um nokkrar millíónir dollara til þess að fyrra þá gjaldþroti. I\Iælt, að nú sé liann búinn að leggja út um 50 miijóndr til hjálpar ý-msutn bönkumi þar í landi. — Etiiglands banki hefir hækkað vejctd af lánmn sínum upip í 7 pró- Sietit. New York bankar hafa tekið til Láns millíón doUara mieð þiessum! kjörum. Frakkarv eru einn- íg að sienda út gull sitt til láns með söm'tt kjörum. — Dýravinurinn Thompson-Sea- ton hefir nýlega ferðast um norð- vestur hluta Canada ríkis, .einkum þann, sem enn er lítt bygður. Svo fitist honum nvikið til um land- svæði þetita,.að hann kveðst á eig- ín reiktvinig ætla að ierðast til Eng lands til þess að lá'ta fólk þar vita' um gæði landsins. — Koilaniáma eiigeivdur hafa á sl. láurn dögum niaitað að selja hálfa millíón tons af kolum, sem þe.ir voru beðnir um. þessar pantanir komu mestmegnis frá catvadiska NorSviesturlandinu. Ástæðan fyrir niditun kolakonganna er sú, að ekki sé mögulegt að fá nægilegt flutningsvagna magn til þess að WINNIPEG, MANITOBA, 14. NÓVEMBER 190? Nr. 6 flytja kolin í, — svo mikiö þarf af t vögnutn járntbrautafélaganna til þess að flyitja baðmull frá Suður- rikjunum tdl markaðs. þessi vagna skortur B“andarikja brautanna giet- ur því haft illar afleiðiuaar fvrir í- búana í Vestllr-Caíiada, ef koht- andi vietur verður frostharður. — Próf. Marconi er nveð nýja uppívitidnau'gu á prjónunum. Hann er ekki áiuegður með að seitda loftskeyti viöstöðulaust nótt og dag frarn og til baka yfir Atlants- hafnð, heldttr vill hann nú gata sertt rafafl langar leiðir g£|gn um loftið, ám þess að leiöa það eftir virum eins og nú geris't. Enn get- ur hatvn ekki sag.t, hve bingar' leið- ir mögukigt verði að senda rafafl- ið. Iín hann seigir, að nú þegar séu brezk herskip útbúin með aflsend- iitiigatæki til þess að sprervgja tund- ttrvélar í tjarlægð. þessi tækt seg- ist hann hafa fundiö upp og búdð til. Ennþá virðist uppftindndng þessari vera haldið leyndri, og ó- víst að hún verði opiniberuð ttm Lati'gan tíma ennþá. Marconi getur þess einndg, að rítftnag,nsfræðingur eitin í Austurríki sé aö ledta fjár- styrks þar í landi til þess að koma á markaðinn uppfundniugu, setn hann ltafi giert, og sem hann segir að sé til þess ætluð, að ó- nýta eða gera ómögufegar nokkr- ar lofitskeyta settdingar á ófriðar- tímum. Marcottii lætur sem sér finnist fátt til ttm uppfuivdndnigu þessa og teltir mjög tvísýnt, að hún geti orðið að nokkrtt liði. — Alltrakið umtiil h'efir orðið i blöðum Bandaríkjanna utn ávarp þívð, setn keisari Japana sendi á aftnælisdiegi sínum til japanskríi þiegna stniva á Haw.iii eyjnnni. í því ávarpi .stiendur meðal anttars þetta : "Ef nauðsyn skyldi vet ða ti'l ,þess, leggið þá sjálfa yður í sölurnar fyrir yðar elskaða land, og verndið þatvnig og viöhaldið velsæld vors keisaralega veldis’’.— Vdð móttöku þessa ávarps héldit Japanar á Hawaii eyjumtm fagn- aðarhá'tíö nvikla með flugeldttm og öðrti'in' fiignaðar 1 átum, óg svo er mælt, að Bamlitnvemt hafi ekki fyr séð svo niikil fagnaðarlæti tneðal Japana eins og þegar þéir skildu aö nauösyn gæti borið til þess, að þeir yrött að offra sér fyrir föður- land sitt. Um iio þús. Japana ertt nú húsettir á eyjttm þessum. — Tveir menn hafa nýlega veriö h'anditeknir í Satilt Ste. Marie, Ont., fvrir að reyna að kotna út fölsuðttm bankaávísunum. t tösk- tvm, sean þeir höifðu meöferðis, fundust skambyssur, hnifar, iun- brots og sprenga áhöld' og falsaðir bafl'kaseðlar. þeir h’öfðu áiður ver- ið í Port Arthur og Med’icine Hat og konvið út nokkrum seðlum á þeitn stöðutn. það er og uppvíst orö'iö, aö þessir ■tnen'n sendu bréí tii nokkttrra efnamanna og hedmt- uðu, aö þeir seldtt frant ákveðnar peninga upphæðir eða létu líf sitt aö öðrutn kosti. — R. E. Workman., frá Winnineg, var nýloga tekinn i St. Pattl með $20,000 í f'órmtv símnu. þessa per inga haíði hann búið til sjálfm Hann var að legg-ja ai staö frí, St. Paul til Winnipcg, 'þegar hanr var tekinn. Kona hans er hér ; bænittn. Workman já'taði, að hann heifði ætlað part af petiingum þess- ttm til þess að horga með skttld á fíistieign, sem hann á i bætitnn Sault Ste. Marie í Ontario. — Ársgamall piltur f Ontario datt í sl. viku oían í vatnspott og druknaöi. Móðirin hafði fariö út og skilið barnið eftir ednsamalt. — Svo cr að sjá, sem áhlattpiö á Jaipana í Vancouver aetli ekki aS baía mikil áhrif á 'innflutmng þeirra. til Canada. Yfir 600 eiga að flyitjast hingað í janúar nk., satn- kvæmt samninguni, er gcröir hafa veriö við innfluthinga félÖgin. En rannsókn verður hald/in í innflutn- ingamiáli Japana, til þess að kom- ast fyrir um, hver ber ábyrgðina á þessmn mikla innflutningi. — Kðsti rét'ttir Canada lvefir þ. 6. þ.m. sam'þykt Ei'tt þúsund Doll- ara sektardóminn á “Frcie I’ress’’, sem kveðinn var upp yfir blaðið Eyrir að það flutti draiigasög'ii um hús eitt hér í beenum í okt. 1905. Eigandi hússins kærði blaðið fyrir sötguna, og nválið hefir siðan geng- iö fvrir 3 rétti og huseigandinn að loktttn tinnið, en fær að eins eiitt þústtnd f Stað tíu þústtnd dollara, er hattn bað utn i skaðabætur fyr- | ir verðfall eágnarinnar sem afleið- ing af sögtt blaðsins. — Sveitakosnintgar á Englandi’ i sl. viktt sýna, að af yfir þúsm’d Sósíaiistum, sem sóttu um etn- bætti, komust að eins örfáir til valda. 1 145 sveitum sýna skýril- urnar kosna 125 Conservativa, 21 Iúberala, 22 vterkatrnenn, 4 Sósíal- ista og 4 óháða. — Kolanánva nvikla hefir þý/.kttr málmleiitandi nýlega fundiö á Grænlandi, nála-gt svonefndri Dis- ko eyju. Áætlanir hafa verið gerö- ar mvt það, l.vernig danska stjórn- itv g.eti ttnnið ná'truti þessa rrteð hagri'aöi. Annað félag hefir og myndast í Kaupm'annahöfn til þess að rieka málmtekju á Grænlandi, ■þar með gulltekju, því gull hcfir fundist þar í landi. — Menn ftafa um mörg ár vitað, aö málntar voru fólgnir þar í landi, en til þessa ttina liefir lítið serti ekkert verið gert til að leita þairra. Gttll- k'itar félagið lvefir fengið 20 ára einkakvfi til þess að reka málm- t'ókju á Gra-nlandi. En búist er við að stjórnin taki sjálf aö sér kola- tekjuna. — Ver/lnnarmanna félagið í Ed- tnonton hefir tilkynt bæjarstjórum í ýnvsum bæjum í Norðvestítrfend- inu, að svo sétt nú miklar kolu- byrgðir í Edmonton, að vel rtægi Norðvesturlandinu á komandá vetri svo að ekki standá á öðru en möguloikutn járnbrauta félaganna að ,ge ta lagt til nægilega marga flu tnimgsvagna. ■— Sýtvingarnefndin í Jamestown í Banclaríkjtintim hefir koniist aö ratvn ittn, að hún sc i nær 2}£ mil- »ón dollara tapi á sýningarfyrir- tækiinu, og að ráðkgt sé að opt:a sýn'inguna aftur og að halda henni áfram í von um, að haia þannig upp nokkuð af tapinu. ISLAND5 FRÉTTIR. Ásgrímttr Jónsson málawt f.cfrf verið á Aiisturlandi í suttur og Igert þar margar fallegar nivni'r, en fór utan í lok október s!.. og ætlar að kynnast í Kattptuanna- höfn, Berlín, Dresden oa Munchen. einnig í Feneyjum 07 Rómaborg, og kynna sér meis,':i>ta tnálvcrf þessara staða.------1 Snjór ft 11 í R- vík 5. okt., svo að iórö al'uv-itnaði Norðanveður með hríð fylgdi liina næsttt daga.------Um liardagann á Siglufirði segir Ingólfur, að irétt- ir hafi verið mjög ýktar, og teltir Jóhannes sterka Jósefsson haía sýnt þ;tr ötula framgöngu og hafi Norðmenn flúið itndan höggum hans og stokkið til báta sitvna. — — Símaslit urðu á 60 stöðum á Smjörvatnsheiði í byrjttn okt. og teipstust þá útlend skeyti í 4 daga ---- Mislingar ganga í Rvík, svo að httnd'ruð nvanna li(ggja í þeitn, en mannalá.t þó engin af völdtttn veikinnar.-----Sláturhús nýbygt í Rvík, sem sagt er að hafl kost- að með lóðiinni 70 þús. kr. Við hú'sið er rétt, 30x8 álnir, og yfir henni er loft til gæruþurkunar. Úr réttinni fara kindurtia.r inn í skttrðarklefa. ]>ar eru þær lagðar á borð og stungnar á hálsæðitva, sfðítn snúuar úr liálsliðnum og síðan ýtt yfir á hinu enda borðs- ins og lát'i'ð blæöa þar út. Skrokk- arnir síðan bornir inn í slátvtr- kleftt (30x12 álnir) og fiegnir þar, síðau hengdir á trönur og tekið 'innan úr þeim. Gærurnar eru sett- ar upp á þurkloftið, kroppurinn hengdur í þurkklefa, innýflumvm ekið til gorgryfju, kjötið sal'tað i tunflur eftir sólarhrings þurk, en hjörtu, lifur, nýru og svið sald taf arlaust. Bændvtr úr nærsýslmmvm við Rvík hafa stofnað félag þeitta, sem þeir nefna Sláturfélag Suður- *ands. Enn vantar félagið pylsu- KýrSarklefa, reykingaklefa, sölu- skrifstofu, d'ýral'æknis her- hvergi, þarmhreinsutiarklefa. nvör- bræðsluhús o. fl.------þetta sím- skieyiti barst til Rvíkur 26. sept. fra Faiber konsúl í Newc astle : “Smjöriið tneð ‘Sterlinig’ er konvið í dag,. Wleira flýjabragð að því en áður. Gó« eltirspurn. Seldar 114 tunniur, sem hér segir: 32 á 92 kr., 11 á 91 kr., 13 á 90 'kr., 20 á 89 kr. og 38 á 88 kr., að öllum kostnaði frádregnum, fIutt á skips fjöl í Rvík. Horfur öruggar. Býst við góðri sölu á því, seim von er á síðar.”-----Eitt nýmælið frá síð- asta aiþingi er aftvám fátækra- hlutar af fiskiafla, en hann er oða hcftr verið fimtungur þess, er afi- HAFIÐ ÞÉR SÉÐ HINA VÍÐFRÆGU Aiitomobile og Cycle Skauta? Vorir “Automobile”, skautar úr alúmfnum að ofan, nickel- plate stálblöð.-eru þeir strekustu, endingarbeztu og léttustu íkantar, sem nfi erti á markaðnum. Ef verzlunarmaður yðar selur þá ekki, þá sendið til oss eftir myndaveróiista ■ CANADA CYCLE & MOTOR COMPANY, LIMITED Winnipee, Manitobu. ast á opna báta á helgum' dögatm. ---Skuldir Gránufélagsins við H'olme stórkaupniíinn í Höfn voru 430 þúsundir um síðustvi áramót. j A e’inn hátt heíir félagið auögiast | síðan i fyrra : fasteigflir þess hafa tvýlega vierið virtar hærra etv þá var gert, og tnunar það á anuað hundrað þúsund kr. Að öðru leyti “hcra reikuingar félagslns þaö með sér, að töluverður skaði hefir orð- ið á verzlun qg sjávarútgerð fé- lagsins 1906, og er því hagur fé- lagsins alls eigi glæsitegur”, segir Austurland.---Nú eru fengin lög frá alþingi um einkateyfi fyrir R.- vík til að leggja vatnsveitu í píp- um neöanjarðar til kaupstaðarins og' nm hann. þegar vatnsveitan er á koptin, hefir bæjarstjórnin einka- rótt til að selja neyzluvatn í um- dænvinu. Til að standa straum aí vatnsveitukostnaðinum, má leggja vaitnsskait't hér á allar húseiignir, alt aö 5 af þós. brunabótaverðs. Húseigandi gtteiðir gjaldið. Bæjar- stjórn laggttr vatnsæðar svo, að ftyer húseiigatvdi nái til þeirra í götu eða vagi eða á opnu svæði, er liggnr aö lóð hans. þaðan legg- ur hver húseigandi vatusæöar inn í hús sit't á eigin kostnað. •----—♦------- / Islenzkar bækur vestanhafs “I/ögiberg” frá 19. f.m. flytur ritstjórnargrein, sem vítir bóksala ftér heima fyrir það, hve seint og illa nýjar bækur séu sendar héðatt vestur. “Vér höfum orðið varir við miegfla óánœgjtt meðal manna hér ’VÍir því”, segir blaðið. “WLcnn lesa það í daghlöðunum, að þessar bækttr séu kornnar út, þeim er lýst og lagður dóntur á þær. Fýsir þá tnargan að eignast bækurnar og ksa sjálfir, en þegar spurt er ett'.r þeim hjá bóksölunttm Lértva, þá er svarið jiafnaðartegast. að þ«r séu ekki kornnar, og það þótt syo mánuðum skifiti sé liðið frá þvi bækurnar komu út. þetta hefir verið svo í stmi'ar og oftar áður”. Svo tielur hlaðið upip margar bœkttr, sem komnar eru Ttér út fyr- ir mörgum mánuðum og alt aö ári, en ekki hafa enn sést vestra. Og að lokum segir það : “þetta þarf að laga. Bóksalarn- ir heitna verða að senda bækurnar hingað vesitur jafnskjótt og þær kotna út. Mun það reynast heilla- drjúigast fyrir kattpanda og selj- aflda. það er engin furða, þó menn liér kæri sig ekki um að kaupa hálfs árs eða ársgantlar bækur”. Aðfinflingar blaðsins eru með öllu réittmœtar. En af ókunnug- teika sflýr það ásökununni á hend- ur bóksölum hér heima. Sökin er öll hjá aðalbóksölumnn íslenzku vestati ltafs. Á síðnstu ártvm hafa vattskilin frá þeirra hend'i og ó- fegla í viðskiftum verið svo hóf- laus, að margir Lókaútgefeindur hér heiima eru alveg hættir að senda þeim bæktir. Ef þair, bóksal- arnir vestra, hefðu átt viðskifti viö bóksalafélag eitvhversstaðar anflarstaðar á Norðurlönd'flm en liér, og Legðað sér edns og þeir hafa gcrt við íslenzka bóksalafé- lagiið, þá væru allir bóksalar þess féilttgs fvrir löngu hættir, að sk'ifta við þá, bóksalan vestra væri feng- in öðrum í hendtir og þeir sóttir að lögum til skuldagmðslit. “Lög- berg” nnin litla hugttiytKl hafa um það, hve mikið fé íslenzkir bóksal- ar eiga inni hjá hr. H. S. Bardal i Winniipeg. En þoliflmæði íslenzka bóksala- télaigs'iins við ttnnboðsmenn sína vestra hlýtur nú bráöum að vera á þrottim, og verðttr það þá að fá sér nýja ttm'boðsmenn. Ef emhver góður maðttr í Winnipeg fertgi sér ábvrgð áreiöanlegra tnanna þar og byði bóksala>félíi(ginu hér að ger ast umboðsmiaður þess vestra, þá hkyti það að taka því eius og nú standa sakir. Og hóksalan ]xtr vestra hlýtur að vera allarðsöm verzlun, jafnmikið og lagt er þar á bækurflar. þetta er n,ú að líkindum eina ráð ið 't'il að koma aítur lagi á ís- lenzka bóksölu vestan hafs. Óskað ef, að “Lögtberg” eða ‘Tleimskringla” taki þessa grein upp. Framaflpnenitaðri “Lögr.” grein fundnm vér ekki ástæðu til að neitia upptöku í “Hkr.", þó hún beri með sér að vera rituð í Lei’.t tilgapgi, að varpa skugga á vet/.l- uflarlega tiltrú Bardals bóksala. Eflda væni það mieð öllu réttlátt, ef umkvörtun “Lögréttu” ev Itvgð á rökuni. En “Hkr." er kunnugt um, að afstaða hrj Bardals \ið ’bóksöluna er þanttig, að ekki er þægitegt fvrir hann, að gera við- skiiftamönnum ltans á íslandi á- kveðna skilagrein á hverjum fáum tfiiánuðum. Hann hefir utn 20 um- boðsmenn víðsveigar um bvgöir Is- lendinga hér vestra, sem oss er ságt að geri hontnn skilagrein eisiu sitifli á ári. llardal hefir þvi lá’cið sér nægja, að gerg bóksölum á ís- lafld'i skilagrein eintt sinni á árt. Og einmi'tt nú, skömmu áðttr cn þessi “Lögréttu” grein barst blaði voru, hafði Bardai sent til bóksal- anna á Island'i svo þúsundum kr. skiíti, til skuldlúkningar fjrir árið 1906. þess er getandi, að Lr. Bardal hefir á liðnum árum beðið Lals- vert fjártjón hjá nokkrum um- boðsmönnum hans, yfir S 120.00 hjá einum manni og um eða vl'tr S60.00 hjá yðrum, auk smærri npp- hæða. Alt þetta er tapað fé, sem hefir aukið Bardal örðuglcika við reiktiinp'sskiilin, að því leyti, aö hantv hefir orðið að borga það úr efgin vasa. ILins vegar er og það takafldi tíl greina, að bókasalan hér vestra hefir aukist svo tnjög að á þessu yfirstandandi ári hefir hr. Bardal sent heim fvrir seldar bækur fteiri 'þúsund krónur en hann sendii hundruð á fyrsta árinu, sem hann tók við bókasölttnni. Og oss er svo tjáð, að hann hafi nú sent heún a-l't það fé til tslands, setrt bóksalartvir þar geta hermtað fram að ársloku 1906. Um yfir- standandi ár er ekki að ræða,, það er enn ekki á enda rttnnið og skila- grein fvrir það því ekki væntanleg fvr ctt á næsta ári. Vér getum 'þessa til þess að sýna Bardal ]>á santiigirn'i, sem vér teljum hann eiga skilið. Vér Löfum þekt H. S. Bardal um 20 ár;i títflabil og höf- um jaítian ]>ekt hann sem áreiöan- tegan viðskiftamann. Ekki höfum vér heldur heyrt því hreyft af ] nokkrum, að hann væri óáreiðan- legur. þetta e.r sagt blátt áfram af sannf'æringu utn, að það sé satt og rétt, en ekki af því, að “Hkr.” hafi rveitt sérstakt við hann að virða, því hann hefir jafnan forö- ast eins og .heitan eld, að atvglýsa bækur sínar í þessu blaði'. Frá sjónarmiði Vestur-íslend- itiga er það tvent að athuga við sölu íslenzkra bóka, að þær eru ekki nægitega auglýstar og að þaT eru. óhóflega dýrar í sa'manburði við verð þeirra á í-slandi. Og etm- fremur mætti það með sanngirm segja, að hér eru algerlega óí.iai'- tegar margar bækur, setn mttndu seljast vel, ef þær væru hér til sölu, 0|g sem að efnii eru nýtari miklu, en maraar þeirra, setn fá- anLegar eru. \ ]>að er og rétt, að benda bók- salaiélaginu á íslandi á það, að ,]>að befir á liðmtm árum gert alt ']>að, sem í þess valdi heftr staðið, til þess að viöhalda hér vestra al- gierðri einokun á sölu ísteinzkra bóka. Svo ntikið hefir að þessum samtökum kveöið og svo rígbund- in eru þan, að peningar, sein send- ir hafa verið til bðksalaféfagsins á lislandi íneð bókapötirtun', hafa ver- ið sendir vestur aftur strax utr. hæl trveð þeirri orðsenditvg, að bækurnar yrðu að kaupast hér lijá wmibaðsmianni félagsins hr. II. S. Bardal, eða umboðsmönunm hans. Einokunin er iþví alger og mynduð hér með fullu ráði bók- salaifélags'ins á Islandi. En um það hefir verið séð, að uinboðsmaður- inn vestra hafi fríar hendur til þess, að setja það verð á bœkurn- ar, sem hotvum hefir þóknast, og sem í einstökum tilfellum rnemur 100 prósent frá söluverði á íslandi — þessi aðferð bóksalafélatgsins á íslatvdi, er bæði því sjálfu til skammar og Vestur-ístendrogum til skaðai, — að vér ekki nefmun þá varmenskvt, sem leiðir menn til þess, að gera með sér slíkt e.nok- unarband, þegiar um eigin hags- tnuni er að ræða, en látast þó á mannifiundutn fylgja frjálsvtetrzlunar- stef'ivunni fram í andarslitrin. Nú til þess að g-otga algerlega úr skngga ttm, að hve miklu leyti hugitr fylgir máli hjá “Lögréttu” með lötígunitiia til ]>ess að fá fleiri bóksala hér vestra, þá getutn vér skýrt frá þvf, að í þessari viku hefir áreaðanfegur efntamaður,' með hérlendan mill.óna mattn að baki sér, setvt beiðrvi um sölu á bóktnn félagsins Ivér vestra, — ekki beðið' um neitt einkafeyfv, heldur að eins samkepni leyfi til frjálsrar verzl- utiar. Jvess getur því ekki orðtð laitgt að bdða, að bóksalaifélagið á íslandi fái tækiifæri til Jtess, að sýna Vestur-lstendingum vilja sintt og framitíðar áform í bókasölu m/álimt. Rvtstj. HERFORINGINN segir viö einn af hermönflunivm, sem var að elda súpu : “því sitnrðu og hrærir í matnum, maður ? " “það eru að eins bein, hr. her- foringi”. Herf. : “Hefiröu nokkru sintti séð beinlausa kú?” Herm.,: Nei, en ég hefi heldur aldrei séð kjötlattsa kú fyr en nú”. IÆKNIRINN : “Já, þú verður að hætta að drekka, vinur miim”. Sjúkliitguriun : “Hr. læknir, ég bragða aldrei splritus”. L.: “Nú, jæja, þá verðurðu að hætta að reykja”. S.: “Ég reyki aldrei”. L.: “’Nú, góði vinur, fyrst þú hefir engan óvatta til að hætta við þá get ég ekki hjálpað þér”. Hið hreinasta Baking Powder er Gerer fæðuna holla og létta til meltinprar. þess er vandlega gætt, að öll efnin séu af beztu teguud, og algeiiega ómenguð. 25c pundið. Biðjið verzlnn yðar úm það.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.