Heimskringla - 14.11.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.11.1907, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA .Wiflnipeg-, 14. nóv. 1907 I O G X. ...Köstiwiagijin 1. þ.m. setti Jón HaJílson,, umboSsmaöur stúkunnar HEKLU, nr. 33, I.O.G.T., þessa me&limi inn í embæbt'i íiyrir lvinn • byrjaða ársíjórðung : F.Æ.T.—Kr. Stcíánsson. Sé.T.—B. K. B'jörnsson. V.T.—Miss J. Sigurösson. R.—K. J. Árnason. F. R.—B. M. I/ong. G. —B. Magnúisson. K.—Mrs. A. Johnson. D.—Miss A. Björnsson. A.R.—S. Björnsson. A.D.—Miss R. Johnson. V —G. Hallsson. tJ,V.—J. Gislason. Meölimatala stúkunnar er nú 383- Hagnefnd stúkunnar hefir valið þessi umtalsefni fyrir fundina á þessum ársfjórðungi. 8. nóv. — Geta tilhieyrendurnir gert nokkuð til aö gera fundina skiemtilegri ? (K. J. Árnason. 15. nóv.—Hvernig eigum viö að ntbreiöa regluna ? (B. Majgnús- son. 22. nóv.'— Kr ljóöagerö í framför eöa afturför á meðal Vestur-Is- lend'inga ? (G. J. Gutitorinsson). 29. nóv.—Getur félagið ‘Harpa’ ekki bætt sönginn á fundum ? ('Harpa’). 6. des.—Hvaöa kostum þar£ mað ur sérstaklega að vera gæddur til þess að vera góöur Goodtempl- ari ?' (Mrs. Benson). 13. des.—Er hægt að segja, aö ekkiert gott leiði af ósamlyndi ein- staklinga í stúkunum ? (Svbi. Gislason). 20. des.—Ilvernig er hægt að leiyöilegigja vínsöluna á Giml; ? (Olafur Bjarnason). 27. des.—Yfirlit yfir bindindis- starfsemi Vestur-íslendinga í síð- astliðin 20 ár, — svarist helzt í sögu-formi. (B. M. Long). 3. jan.—þýöing sjónleikja fyrir siömjenninguna. (Kr. Steiámsson) 15. jan.—Iivort er heppilegra til a.ð styrkja Hkamann dans eða leik- fimi ? (Izeíkftmisíélágdð 'Týr’). 17. jan.—Kr ekki betra autt rúm en illa skipað? (Miss G. M. K rist jánsson). 24. jan.—Styður stjórn þessa j;uids málefni bindindismanna aö því er nokkru nemur ? (Svbj. Árnason). 31. jan. — Bindindis starfsemi kirkjunnar. (Jóh. Gotitskálksson). 7. febr.—Frost. (M'iss J. Sig- urösson), K. J. Arnaron, ritar'i. þessir embættrismenn voru set.ir í embætti fyrir yfirstandandi árs- fjóröung í barnastúkunni .Eskan : F..K.T.—Thora Johnson. - •> .F,.T.—Guörún Pétursson. V.T.—Jóníua Friðfinmsson. R.—Ingunn Strang. A.R.—Norma Thorbergsson. F. R.—Ölafur J. Ólalsson. G. —Rannveig Svvanson. K.—Kmily Friðfinnsson. D.—Jónína H. Johnson. A.D.-Emma Strang. V.—Magdalena ’Johnson. U.V.—Kjartan Goodman. G.U.—Sigríður Pétursson. Meðlimatala stúkunnar er nú yfir 90. — Börnin eru ámint uui, að sækja vel fundi. Stúkan er að undirbúa samkomu og því áríö- andi að sem ffestir mæti. Tilkynning. Hér með tilkynnist, að sérstak- nr aöalfundur verður haldinu , E'iuftaible Trust & I,oan Co., í skri&tofu Árna Eggtertssonar, Room 210 Mclntyre Block, Main St. i Winnipeg bæ, á föstudaainn 29. nóv-ember 1907 kl. 8 síödegis til þess að kjósa embættismenn heyra skýrslu skrifara og ráða þeim rnálum til lykta, er fyrir kunna að koma. Samkvæmt skipun, JOHN J. BILDFELL, ritari. þann 4. nóveml>er 1907. L>úsund dollara gjöf Winnipeg, Man., 4. nóv. 1907. álr. Christian Olafsson, Winnipeg, Man. Kæri lærra!. Mig langar til að þakka Nevv York Life félaginu ívrir þaö, hversu það Lcysti af hendi' greiðslu á tveimur lífsál yrgðum, sem mað- uriun minu sál., þórður Sigurðs. son, hafði keypt hjá því félagi. í því skyni rita ég yður, sem eruð erindsreki fclagsins, þessar línur. þórður sál. hafði keypt Si.ooo.oo lífsábyrgð í félaginu 29. janúar 1904, og greiddi hann fern iðgjöld af þeirri lífsábyrgð. Ivg hefi veitt móttöku ávisan frá iélaiginu, sem er full greiösla á þeim Ji,000.00, er þessi lífsábyrgö nam. En auk þess hafði þórður sál. keypt aðfa lífsábyrgð hjá þessu fé- lagi 8. janúar 1903, nr. 3,368,165. þessi lífsúbyrgö nam líka $1,000.00 og gneiddi þórður sál. tvenn ið- gjöld af benni. Jvn þegar þriðja ið- gjaldið féJl í gjalddaga 8. janúar 1905, þá átti hann ekki hægt tneð að gneiða það í peningum, og var þá félagið svo grciðvikið, að taka gilt skriflegt loforð frá honum (note), upp á $30.00 sem greiðslu á iðgjaJdinu. þegar næsta iðgjald (fjórða) féll í gjalddaga, 8. jau. I9°ói greiddi þórður sál. það ekki, en lét lifsáibyrgðina “falla", e-n nú, jafn veil þó engin iðgjöld hali verið greidd í pen/inigum af þessari lifsá- byrgð í nærfelt þrjú ár, hefi óg tiekiö á móti 'ávísan frá íélaginu að upphæð $970.00, en það er £ull greiðsla á þessari $1,000.00 lifsá- byrgð, að frádregnu skriflega lof- orðinu, $30.00, sem félagið tók gdl't, sern greiöslu á iðgjaldinu 1905. Félaigiö hefir ekkert af lifs- á'byrgðinni drcgiö fyrir aö halda hianiíi uppi þau ár, er maöur m'inn grciddi engin iðgjöld af liicnni. Kg giet ekki lofað félagiö tióg- sahilega fvrir það, hversu vel þvi hefir f-arist aö gTeiða þessar lífs- ábyrgðir, og liðlátsemd félagsins, áreiöanlegleiki og hagkvæmir samningar, sem það býðtir, ættu aö gera þaö að verkum, að hver sem. hefir í hyggjtt að kaupa sér Hfsábyrgð, taki hatia hjá New York Life. líg er mjög þakklát té- lagitui fyrir þaö, hversu vel það ftieíir gætt réttar míns og yður Mr. Olaísson, sem eruð erindsreki £é- lagsins, er. ég sérstakkga þakklát fyrir að hafa stutt að því,að þórð- ur sál. keypti lífsábyrgð þessa. Með vinsemd og virðingu, Thorsteána Júlía Sigurðsson- Þakkar-vottorð Ritstjóri Heimskringltt! I samibandd við hjálp þá, setn ég áðnr mintist á, að mér he.fði ver- ið Te.itt þegar ég varð fyrir því ó- happi, aö missa liestana mína, hafa eftdrtaldir menn gefið mér þær pehinga upphæðir, sem hér segir : þrír synir Sigurðar Jons- sonar $20. Helgi Árnason, P. J. Norman, Ásgr. Kristjájisson, Arni Arn-ason og tingfrú Guðrún Magn- ússon $10 hvert, Jón Sveinsson, Markerville, Alta., Sio, Jóhann J. Norman, Guðm. Svednbjörnsson, Giiðni Brynjólfsson, Thorkell Iv«x- dal, Freystednn Jónsson, Stefán Jónsson, A. Ií. Brears, Konráð Eylólfeson og óneifndur $5 hver, séra Runólfur Martednsson, Ölafur Gunnarsson, Beniedikt Sigurðsson, Guögeir Eggertsson, Sveinbjörn Loftsson $3 hver, A. E. L. War- toh, B. O. Jónsson, Kr. Kristjáns- son $2 hver, Eyjólfur Gunnarsson $1.50, Magn. Einarssotti, Magnns Magnússon, G. O. Jónsson, G. J. Garby, Siigurður Sveinsson, John Thorleifsson, Jo.gn Arnason, ó- nefnd, Eyleifur Jónsson, John Gíslasoni og Yliss G. Arnason $1 h ver, Giinnar Gunnarsson, G-isii Árnason 50C hvor, óniefndur 75C, ónefnd 25C, Eyjólfur Hinriksson 30C. Safnaö af Sigtirði Jónssj'ni i Langenbttrg $31.25. — Öllum iþass- imi' mörgu gefendum vottum við iindirriíuö okkar alúðarfyf sta •þakklæti og óskttm þeim allrar hamiingju til æfiloka þeirra. Virðingarfylst, S. M. Breiðfjörð, Kr. G. Breið'fjörö. JÖN Jí. HOLM, 770 Simcoe st., smíðar ’og gerir við gttll og siUur- muni, bæði fljótt, ódýrt og vel. Takið ábyrgð 7 H .1 A T h e Branflmt Fire Insnrance Co. ALGKRI.BOA ARKIDANLEG OG 1'ROSKAFtTLI. HEIMASTOFSL’N 7 K. ÍPltOS E. J WOÖSJ ÍkdlN S. tliller IJmited Að*l imnboðsiriflnn Phone 2083 217 McIntyre nr.K E. J OLIVER—Sérstakitr itm- HOÐSMAÖUR, 09 ACNKS STREBTT. Stíekkuö mynd af vin yöar ^prir sért«‘Ka huiíönænw ■ 1 ■ Or ef húnw stæklrwö hjA Winnijffg Piclurr Fmnie F.idon hi veröur hún vel »rerð. 7<erBiö, að roeötöldum raroman- 0», er $0.00. Meö þvi að frér bortfið oss $1.00 nú. -slciilum vér stækka royndina op ffeyma hana til jóla, eöa |«A, aö þér petiö borRttð $1.00 ó hverri viku. Finniö oss sem fyrst, svo vér fretum uppfylt óskiryðar A tilteknum tfma. IMione 595 Xolre llnme Ave Kjörkaup TILBÚIÐ og GALVAN- ISÉKAÐ í W’PFG: Sér- staklega sterkar fótur 11 þuml. f þvermftl.....*......JÍOe Sterkar kolafiitur ... .!í5c Númer 9 þvotta-“boilers’’ fyrir...............$1.50 Þægilegir þvottaþunkunar- stamlar.áður$2.25, nú $I.JÍ5 Rúðngler f stormgluggana yðar hefi ég; allar stærðir. W. JOIinsoii, Jarnvörusali 581 SAUGENT AVENUE. Tönnur dreanar sársaukalaust. “ Plates ” falla vel off f'ast að gómnum FRÆDIST u M V E R Ð MITT Á ALLSKONAR Innanhúss Smíði EINNIG “ SHOW CASES ” OG “ FIXTURES ’• smfðuð eftir fyrirsögn yðar og sérstökum þörfum. Gleymið ekki, að það borgar sig að panta strax úti-hurðirog úti-glugga Verbstæði _ __ _ T< lefón 273 Hitrgins Ave. IXT. IVELSOIir, 8914 T.L. Heitir só vÍDdill sem allir -eykje. ,,fíversvegHa?M, af þvl hann er þaö besta sem roenn geta reykt. íslendingar! muniö eftir aö biöja um tlXlOy MADK) Weslern l’igar Factory Thomas Lee, eigandi WinnnipeK Tanntiinncrar d e 11 a e k k i úr Verð san ngjarnt New Method Dental Parlors Portage Ave — móti Eaton’s Winnipeg H’Doniiiiion Bank NOTRE DAMEAve. RRANCH Cor. Nena St Vér seljum peninjjaávísanir borg- anlegar á íslai.di og öðrum lönd. Allskonar bankasröi f af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yfir Of? gefur hrostu g’ildandi vexti, sem lecrgjast viö mn- stroöuféö 4 stnnnm A Ari, 30. júitl, 30l sept. 31. desembr ogr 31. march. MARKET H0TEL A mrtti markaönnm 14fi PRINCESS ST. P. O’COÍINELL, eigandi. WINMPEU Beztu tegundir af vinfönuum og ond ura. adhiynninit eóð húsið endutbætt Redwood Lapr nExtra Porter Heitir sá oezti bjór som búin er til i Canada. Hann er alveg eins ^óð- ur ok hann sýnist. Ef þér viljið fá það sem bezt er og hollast þá er það þessi bjór. Ætti að vera á hvers manns heimili. EOWARO 1. DREWRY Manufacturer & Importer Wiunipeg, Uauada. Woodbine Hotel Strorsta BiIIiard Hallf Nrirövesturlandinu Tln Pool-borö.—Alskonar vln og vindlar. Lennon á ttebb, Eigendur. A. ItA ttlt.4 I/ Selur llkkistur og annast um ntfarir. Allur útbnnaður sA bezti. Enfremur selur hann al.skonar minnisvaröa og logst«iua. 12lNenaSt. Phone 306 b áiiuipeg Selkirk & Lakr W‘peg Ry. UESrAGAN GL’R:— Fer frA elkijrk — k). 7:'45 og 11:45 f h.. eg 4:ilT) e. h. Kemur til Wpeg — kl. H.*o0 f. ih, og 12:50og 5:20 e. h. Ker frA W’peg — kl. 0:15 f. «h. og 1:80 og 5:45 e. h. Kem- ur til Solkúrk - kl. 10:30 f. h., 2:85 og 6:50 eftir hAdegi. VOrurtoknar meö vAg-rnuium aöeins A mAnudögnm of föstudOgum. 'XIÍSÍSIÍÍS^ Departmeut of Agriculture and Immiyration. MANIT0BA Laml möguleikanna fyrir liœndur og handverksnænn, verka menn. Auðnulxil landleitenda. þar sem kornrækt, griparaekt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega anðuga. 1006 1. d,14l,537 ekrur g&fu <51.-50,413 bushels hveitis. Að jafnaði yör 10 bushel af ekrunni. 2. Bændur lögðu yfir $1,515,085 f nýjar byggingar f Manitoba. 3. í Winnipeg-borg var $13,000,000 varið til uyrra bygginga. 4. Búnaðarsköji var bygður í Manitoba. 5. Latwl hækkaði f verði alstaðar í fylkinu. bað er nú írá $<> til $50 hver ekra. (>. í Manitoba eru 45.000 framfara bændur. 7. í Mamtoba eru enþá 20 millfrtn ekrnr af byggilegn óteknu ábúðarlandi, sem er í vali fyrir innflytjendnr. TIL A7\ÆHnT T-^ISI I-i. L^.3NTIT^<'EL.i:'.A komandi til Vestur-landsiná: — Þið ættuð að stxnsa f Winuiþeg og f& fnllar upplýsingar nm heimilisiéttarlöni 1. og einnig uin önnur líind seui til sölu eru hjá fylkisstjóruinni. járnbrautafélíig- uut og laudfélögum. Stjórnarformaðnr og Akuryrkjumála Ráðgjafi. Skriíiö eftir upplýsingum til .loneph Bnrke. .1»««. Hartney 6l7 MAIN ST., WINNIPEG. 77 YÖKK ST., TöRONTO, adalkkiður 43 giekk hún niöur í gestasalinn, en þar var enginn- JVaö v.ir sem vonbrigfvnm brigði fyrir i andliti luenniar. Hún haf'öi vonast eftir að sjá mann sinn þar, og sjá. hvort honmm geðjaðist að sér, og hvort hann va^ri eins vingjarnlegnr og um morg-uninn. Kn nú var var hann faiinn út til að taka á móti gestum sinuin. Hún fékk hjartslátit', þegar hún hevrði hlátur Og n:annamál. Hún, sem átti ekki ást manns síns, kveið f.yrir aö mæta komt, sem var elskuð og virt af manni sínum. Skyldi rni Lady Dfe sjá strax, aÁ$ Lotd Caren hvork'i eJskaði eða kærði sig neitt um konttnn sína ? Hún fékk ekki tíma til. að hugsa meira um þet'ta, þvi Lord Cartn kom nú inn meö gcsti sina. A þessu Hugnabliki fanii hún betur en nokkru sittni áöur til stööu sinnar. Hér var engánn elskulegur og bliðnr etginmaðtir, sem greip hendi hennar og með ánægju sagði hana vera kontina sína. Lord Caren sagði hlát.t áíram: “I.ady Aðalheiður Caren, Sir Gu,y og Lac!" Bentou". Lady I)ie gekk stræx til Aðalheiðar, tók um báð- ar hendur hettnar og kysti hana. ‘‘Við erum frænd- konur", mælti hún, “og ctg er viss um, að við verð- um f'jótt vtnkomtr". Sir Guy hrósaði AðaJheiði mikið, svo hún sroátn smttan ft'kk hug til að líta á mann sinn, til að sjá, ltvort bann- væri á sama máli. Kn hatw* veitti herni enga eftirVckt, heldttr var í fjörugu samtali við 'Lady Dfe, “Hvað það er faltegt hér á Brookland", sagði nú T/ady Dfe, “mig langaði svo að korna hingað, því ég þekki en'gatt stað sem er fallegri á stimrin”. “IIér er faiiegt árið í kring", ansaði Lord Caren. “Já, það tr eðlileigt að yðttr fnrnist það", mælt'i hún brosandi, og lcit ttm lcið á Lady Aðalhaiði. “Gtiy segir alt ai, að hann hafi ekkert tekið eftir, u* SOGUSAFN HEIMSKRINGLU fyr en Jiann fór að hversu falleigt var á Beiecbíun baa þar stöÖMgt’’. Lord Caren hneigöí sig alvarlega, þvi hami var alvtg í vandræðiim með að sviar.a spaugsyrðum Iaidy IJie. }.;n j\ öaiL-eiður tók sér það ntjög nærri. 'P'R hélt, að qg nnindí h'itta Lady Caren Ifer", mælti Ladv Die Kn Lord itiælti liann. AOALHLEIÐUR 45 46 S( >G USAFN H KIMSK R1N G LU Caren Jtló. “I.udy Caren er Jiér” “Maður villisr á þessum nöfnum", rnælti Lady TJie. “það atti ekki að vera nema eim Lady Caren. AðC'lheiðtir t*r það faltegasta nafn, sem ég hefi Jieyrt, og þvi vil ég kalla yðiir Lady Að.tJlieíði. Lady Car- en er ekki eins þýðtegt nafn. Kða hvað finst yðnr, Allan ?’’ Allan lavarðut koinst alveg í vandræði, þvi um | þetta hafði hatm aldrei Jntgsaö. Hann sagði samt, að sér íindist þaö sama. “Allir góð.r menn. setn elska konuna sína, kalla hana einltverju gælunafni. Hv-að kailar þú Aðalheiðí, Allaii f ’* Hverjtt átti ltann að svara ? Ilann brosti v-and- ræðatega og Aðalbedður eldroðnaði. Kn til allrar hamingjtt var hiingt til að skifta um föt, svo ha-nn komst hjá að' svara. “Á cg 'f kki að vísa yöu-r á herbergi yðar?” mælti! Ladv Aöalhtiður í mjúktim og lágum róm, og þær gengu út úr salnumi. þogar þær voru farnar, snéri Sir Guy sér að All- an og sag'ði : “% óska yÖur tí.1 temmu^ju, Allan. Aldryi á æfi mitini hefi tig séö svo elskulega og fall- ega konu, sem Lady Aðalhieiði. því haiið ,þér aldrei nefnt 'hana í l.réfum yðar. Die og ég höfum alt af verið að hugsa um, hvernig hún mymdi lita út. Ég er viss um, að hún á ekki sinn líka á ölltt Englandi". Lorá Caren varfS alveg forviða. H.tttn hafði ald- Xrí hug’SaJÍ hið minsita ttm, hvort konan hans værí sAem'bileg eða ekki. Hontlm stóð það alveg á sama, ero jvit'ö vtir það vdssa, að ekki gyeðjaðist hontmi að hemit". “Ég hvfði getað iiiiynd'að mér, að þér gætuð rhki utn aiuvað skrifað en hana”, mælti Sir Guv, iþví hami x issi ekkert ram., hvernig sakfe stóöu. “Ald- rcí hefi ég hitt fyrir jafn yndislega konu, sem hefir aií jafn skcmtilegt við sig oig hún hefir. Og ef hún tx eins góö og hún er falleg, þá hljótið þér aiö vc-ra mý'ig h ani in gjus&mur ". “Já, eg ímyndia mér, að' flestir álíti m.ig ntjiig hamingytjsaman mann”, mælti Lord Caren. Kn Sir Gtiy tók ekki eiftir hinum tvapra málróm hans. MEn nu skvtlur.v við fara og skifta um föt”, og þeir gengu til iu-rlnergja sinna. I.ord Allan var í vondu skapi. Hann vai búinu að heytja nóg af svo góöu. það var )>ó fyrir sig, þegar þeir voru einir, Sir Guy og hann, en þegar Lady I)'ie kom lika, var þaö óþolandi. “fig ætla að skrifa Randolph og bjóða homnn hingað, o.g eínhverjvvin' fleirum, og ef húsið er fult af gestum, fo-r I.ady Dfe nóg að hugsa”, mælti hann við sjálfan s'g. Har.n ha'fðt þvi neest fataskifti en honum teiö illa. Tlann tar að náttvtrufari ærlegur maður, og kttnni því illa, að staúda í falskri stöðu, og hann ásetti sér að brvyta því soitt fyrst. Kn þegar hann flýtti sér niður tröppnrnai, sá hann bregða fyrir hvitklæddri konu í eiuuni gangjmini', og strax kom lítið hendi við hamUegg hans. “Mér þykir svo teiðinlegt, að þú ert i vondu skapi, Lord Caren. en þú mátt ekki láta sjá, að þú | verst.i staða, st-m nokkttr gie'ttir verið í, en ég skí gtra ! að scm ég get til þess að dylja það”. O I meó þttta varð I.ady Aðalhedður að gera sig ám;;T VIII. KAPÍTUIJ. hv;»ð hér er fallegt! ”, sagöi Lady D:c. “Ald- rei hou ég venð eins ánægö og nú". iUáH'ð :! swi Aðalheiðtir hafði V.viðiN svo f\rir, bð'it. Ylaður hennar hafði sanuarb'ga v.rið fcius 1-cgdegttr við hana eins og hattn gat. JLinn haf ji drukkið ltentiii glas af víni, og giestirnir t ktt | ekktrt cftir, hvernig sambúð þeirr-a i raun og vern v;,r. I'.ftir máltíðina gengu karlmennirnir út í j garðinn og reyktu þar vindil. “Kijjtim við að elta spurði Lady Die, “ég vildi svo fegin Og Aðalheiður jáít-tl því ....... - sórt reiöur “É ur vjð mig skal Teyní 7” eyna það”, niælti hann. þotta er sú | karlmennina ? I vera hjá iriinum manni | lAgb, þv i hun v ar viss um, að hún myndi ekk’i vera I v«lkomin. þcgar þær svo komu inn í trjáltmdinn, ' ildi Sir Guy endifega breiða beppi á jörðina þar ! s'c‘ln Í'ítT öátu, ti! þess að það færi sem bezt um jxer. j “Hér tr 1 samdaika faJtegt”, sagði Lady Dfe, “þessi j skrautsalur náttúrunnar er mnklu fallegri en nokk- | nrt hcrbergi getur verið. Mér finst líka eins og fi'lglarnir syngi hér betur en annarstaðar.” “Yður þvkir víst vænt um Brookland”, mælti Lady Aðallie.iður hugsandi. . Mcr finst ég vera hér alveg eins og heima, og hvcrgi er eins faltegt og l.ér. Yður þykir víst vænt um það líl a? Hefir Brookland ekki verið heimiJi yðar í mörg ár ?” ;;-\ö nokkru leyti. þar sem Lady Caren bjó,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.