Heimskringla


Heimskringla - 21.11.1907, Qupperneq 3

Heimskringla - 21.11.1907, Qupperneq 3
HEIMSKKINGLA Wiunipeg, 21. nóv. 1907. WINNIPEG George R. Coldwell, lög’íraeöing- ur í Brandoa, hefir veriö geröur aö ráögjaia í Roblin stjórninnii, í staö Dr. Mclnais, er lést þar íyrir íárum dögum. Hon. Coldwell vann emibættiseið sinn 4 fimtudaginn var. Hann er fyilkisritari og ‘Mu- nicipal Comnuissioner’. Hon. Cold- .wiell er einn af mikrlbæíustu mönn- um þessa fylkis og sérlega vinsæll hvar sem hann er þektur. íslenzkir Goodtemplaxar hér í borginni hieiðruöu hundraö ara rruinningu Jónasar Hallgrímssonar meö því, aö láta íslenzka fánanti blakta 4 stöng á húsi sínu' á lang- ardaginn var 16. þ. m. Edwin G. Baldwinson lagöi leiö til Kyrrahafs á mánudaginn var. Hann tekur sér aðseitur í Victoria borg um eins árs tíma íyrst uin, sirni. Magnús P. Magnússon, frá Krist nes P.O., Sask., sem verið hefir í þneskingarvinnu í N. Dakota í sh 10 vikur, kom' til Winnipeg um siö- ustu helgi, og hygst hann að dvelja hér fyrst um sinn. Herra G.A.Dalmann i Minineota hefir sent Heimskringlu borganiir fcrá kauipendium blaösins þar og í Ivanhoe og Arco. I/an,gflestir kanp endur þar syöra hafa nú borgaö og margir l>eirra fyrirfram. Fyrir þetita vottar Heimskringla herra G. A. Dalmann og kaui>endum sinum í ttmdœmi hans innilegar þakkir. þeir hafa jafnan sýnt blaö- inu einlægan velvildarhug og gefiö öörum byigðarlögum hiö bezta eft- irdæmi í skilvísi við 'blaöið. Síöar vonum vt-r að fá ástœðu til aö þakka hinurn öðrum bygðarlögum á líkan hátt. Sem ílestir ættu aö sækja Bazaf Únitara kvenfélagsins, sem haldin.i er í dag (fi'mitudag) í Únítarasaln- mn. þarflegir mundr seljast þar nueð mjög sanngjörnu verði. Kaffi er þar e'innig til sölu. Kveldskólar hafa veriö stofnaöir bér i bænuin fyrir fáum vikum, 0|g hafa þeir haft svo mikla aösókh, að það verður aö fjölga þeim taf- arlaust. Um 600 manus sækja þessa stra.x frá byrjun. Kensla fer fram í þeim frá kl. 7.30 t!il 9.30 á munudags, miövikudags og föstu- dagskveidum. Argyle búar eru ámiiitir um, aö lesa rækilega auglýsinau berra N. SIGURDSONAR í þessu blaði. Hann býður góö kaup og augilýs- 'ingin er stýluö á þann hátt, að urcnn hafa ástæöu til aö trúa því, sem< herra Sigurdson segir. Vörur hans er oss sagt að séu bæöi góö- ar og ódýrar. þantii 14. þ.m. gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband þau hr. Svein Pálinason, tdmibursmiiö hér í bæ, o.g ungfrú Gróu Sveins- son. Kjónavígslan fór fraan í Fyrstu lútersku kirkjunni kl. 7.30 að kveldt aö viöstöddu fjöltnenni, því briiölijónin eru bæðd sérlega vdnsæl. Kl. 11 lögöu þau af stað með C.P.R. brautinni vestur að Kyrrahafi, og ætla að ferðast til Vancouver og'Victoria, B. C., og Blaine, Ballard, Seattle og Tac- oma í Wash'in/gton ríkinu, ednnig til Portiland, Orogon. Sveinn bjóst viö, að verða rúman mánuð í ]>essari ferö. — Heimskringla ósk- ar þessum lijónum allra fraintiöar- hedlla, og svo gera eílaust þeirra fjölmörigu vinir hér í bæmjm og í byigöum landa vorra víðsvegar hér vestra. Nýju söngbókina getnr fóik út um land fengið með þvf að senda $1.00 tii Jónasar Pálssonar, 729 Sherbrooke St., Winmpeg, Manitoba. Herra Friðrik Fljótsdal, frá Sprague, Minn., var hér á ferð um síðustu helgi. Hann hiefir um nokk- urar undanfarniar vikur verið að ferðast' i þarfir verkamanna,' sem vinna á C. P. R. vestur frá Winni- peg. í frétitum sagði hatun góða tíð vestra, en frosna kornvöru um hverfis Warman og Prince Albert. Annars kvaö liann atvinnu næga í Prinoe Albert bœ og kaup gott. þar ta'di liann og fegurst boejar- stæöi, sem hann heföi sóð i Can- ada. Nokkrir Islendingar eru i Prinoe Albert og líður þar vel, — framtið þeirra björt og trygg. A betra verður ekki kosiö. Leseudur eru mintir 4 nýja, læröa landmælingHmannimi), herra Stefán Guttormsson, að 438 Ag- nes st. hér í bænum. Ilann mun vera fyrsti fullveöja landmælinga- maður íslenzkur í Canada, og er þaö aukinn sómi fyirir þjóðflokk vorn, að eiga svo hæfan mann í þeirri stöðu. Heimskringla vonar, að lslendingar, sem landmælingar þurfa að láta gera, veiiti honum þ.4 atviimu framar öllum öðrum laudtnælendum liér í bænum. — Hkr. óskar hr. Gottormssyni allra Ijoilla í hinni nýju stöðu hans. Auglýsing CAI/IFORNIA DIA- MOND OIL CO. í þessu blaöi er þess virái, aá hún sé lesin. Hun sýnir félagsmyndun þessa vera eina af þeim fáu, sem alls eng’in á- ha'tta er að leggja fé sdtt í. Tap er þar ómögulegt undir tryggingar- sjóðs fyTÍrkomulagimi. lín gróðinn er viss og getur oröiö óútreiknan- lega mikiíl eftdr því, hve mikil olia kaiin að linnast á landéign félags- ins. þeir Gísli Jónsson, póstmeistari, og Magnús bóndi Kaprastusarson, báðir frá Wild Oak, sem hér voru á 'Berð í sl. viku, sögðu heyskap haia geatgiö í nveöallagi í Oák Point og I/akeland bygðum. Kinn- ig aö C. N. járnbrautin frá West- bourne væri nú járnlögö noröur i Twp. 16, og að hún myndi 4 þessu hausti verða járnlögð um bygÖ þeirra. Vagnstöö á aö verða um 3 mílur beint vestur af Wild Oak P. O. og ein fest á aÖ ganga dagfeiga frá W'inniipeg þar noröur. Veröur þaö hinn mesti hagnaöur fyrir alla bygðarmicTi'n, að komast í luaint öraurtiasambatid við höfuðiborg fylkisins, og er líklegt aö auka landverö þar í M'gö að miklum muh, um leið og það færir I.ænd- um ankinn arð af afuröum þeirra. Kornuppskeru á þessu hausti töldli þeir sæmilieiga, sumstaðar alt að 30 bush. hveiitis af ekru, og bygjg og hafrar að sama skapi. Böðvar Jónsson, ibóndi þar í ný- fendunni, fékk 500 bush. hveitds af landi síim, No. 1 liard, og hafrar hans' svo góðir, að þeir eiga að seljast til bænda til útsæðis á næsta vori. Böðvar hefir þreskivél og vinnur meöal bœnda, 1 æðd is- fenzkra og enskra, aö þneskja fyrir þá. — Næga vitvnu segja þeir íáan- lega við skógarhögg þar vestra og töldu að hæftir maðttr rtvyndi haia upp J2.00 á dag við þá vinnu. Skógurdnn er létt unninn, poplar. Nokkrir bændur eru að búa sig út til vetrarveiði norður á vatni. — Einn maður, Siguröur Baldwins- son, keypt'i nýfega bát á Big Point, sem hann ætlaði til fiski- vieiöa noröur 4 vatni'. Ilanu lagöi af staö viö annan ínaiin á bátn- um og hafði hlaöiö hann farangri, en á teiðinni norður gli'ðna'ði bát- urinn í sundur af þunga inianniainna tvegigja og farangursLns, og svo er mælt, að það hafi v.eriö fyrir sér- stakan þrótt og snarræði Sigurö- ar, að þeir félagar björguöust til iands. FNNIÐ MANNINN. — Hannes Benedic'tsson í Tantallon, Sask., vill fiá að vita, hvar bróðir sinn Jón Beniedictsson, ættaður úr Stafhol'tstungum í Mýrasýslu (var síðas t á Seyöisfiröi), er niður koni'inn. — þeir, sem kynnu að vita unt heimili Jóns, geri svo vel aö tilkynna Hannesi það. I. O. ]F". Meðlimir Forester stúkunnar ISAFOLD exu hér nueð ámintir um, að sækja fund stúkunnar næsta þrdöjudag (26. þ. m.) V. MAGNÚSSON, ritari. í stúkunni SKULD, nr. 34, I. O. G. T., voru eftiirfyligjahdi tneð- limir sett'ir í embætti af umboðs- manni stúkunnar Miss Ingibjörgu Jóhannesson : F..E.T.—Ólafur Thorgeirsson. .F.T.—Guöjón W. Johnson. V.T.—Sigrún Hannesson. Kap.—SigTÍöur Johnson. R.—Carolina Dalman. A.R.—Gunnlaugur Jóhannsson. F.R.—Helgi Sigurösson. Gk,—Sveinn Pálmason. D.—Helga NieJsson. A.D.—Margrét Hallson. V.—Magnús Johnson. U.V.—Pé'tur Johnson. Meölimatala stúkuniiar . byrj- 1111 iþessa ársfjóröungs er 288. — Fundir stúkunnar eru á miöviku- dagskveidum í hverri viku. Allir beðnir að sækja vel fundi. Úr bréfi frá Sleipnir, Sask., 6. nóv. 1907.: ‘■‘Hclztii fréttir héöan exu góö tið um nokkurn undanfar- inn tima, þuryiörí og lítil nætur- frost, svo enn er þýð jörð. Allir að' þreskja og geitgur það eftir kringumstæðum nokkuð misjafnt. Víöa cr uppskeran hér mjög léfeg, og hjá sumum alveg ónýt. Sumir bœndur láta ekki þreskja, bor.gar sig ekki, — hafa selt bindin á akr- inum fyrdr það, sem kostaði að slá hveitið. Svo selst ekki hveitið hjá sumum, swti hafa þneskt, og haía þedr flutt það hedin aftur til gripafóöurs. Útlit fyrir íátœklinga fremur skuggalegt, að gieta komist ved aí í verur. — Iværustu þakkir fyrir greinar þinar um háskóla- málið. Mér finst þaö vera hið ó- þarasta fyrirtæki, því hér er gnægð af ágætum skóluni og þeim sjálf- sagt ódýrari en þessi hlyti að verða”. IMPERIAL DEVELOPMENT CO. auglýsir á hálfri siðu ' þessu bjaö'i. i/csendunum' er bent á, að lesa' þá auglýsingu með athyigli það getur borgað sig fyrir livern Sem vill kaupa lóðir í Reliance i Alberta. Félagiö hefir 200 þúsund dollara höfuöstól með 4 þús. Í50 hlutum. Stjórnendurnir eru ilt vel þektir ‘‘busdtiess” mienn í Winni- peg. Forsetinn er C. J. A. Dalziel, féhirðir er Jos. Snowdch og ráðs- maður D. S. McElroy. Meöstjórn- enidur eru C. W. Stuart, verkfræö- inigur og S. .W. Pugh er varaíor- seti félagsins. En lögifiræöingar eru þeir Dalv, Creighton og McClnre. Bankarar: Home Bank of Canada. Félag þetta verzlar eingóugu meö lóöir í þeim bæjum, sem vissa er fyrir, að eigi bráða framtíð fyr- ir höndum og að landverð stigi þar því ört og rnikiö, eins og t.d. í Saskatoon, Battfeford oa Vegre- ville, og öðrum bæjum í suður Saskatchswan fylki, þar sem að hækkun lóða var frá Eitt huudrað til Eitt þúsund dollara á hverri lóð á tveggja ára tíma. Verðhækk- un í Taber bæ í suður Alberta lnf- ir farið fratn úr þeim töluin. t Taber bæ var seld lóð í janúar 1906 f.yrir Sioo, seld aftur 1 okt. rama ár fvrir S200 og í nóv. íyrir S400. Nú er satna lóðin metin Eitt þúsund Dollara. í öðrum !<:• jiim þar vestra vorn lóöir uppruaalcga seldar fyrir S35, sem nú eru Tvö þúsumd dollara viröi. Og söm er sagan frá mörgum öörum bæjiirn þar vestra. Tlje Imperial Development Com- pany telur sér víst, aö lóðirit ir í Reliance bæ hækki nieira í verði, og . á styttri tíma en í nokkruin öðrum bæ í norðvestur Canada. þaö ætti því aö vera gróða- bragð, að kaupa lóöir í Reliance. JÖN K. HOLM, 770 Simcoe st., smíðar og gerir við gull og silfurt muni, bæöi fljótt, ódýrt og vel. Skrifstofa Dr. ö. Stephensens verður framvegis að beimdli hans, 615 Bannatyne Ave. Telefón 1498. Spámuðurinn Ladkiel befir gefið út nýjan spádótn í Lon- don á Knglandi, sem er á þessa leið : 1. Rödd stjamannia hefir sagt, að Roosevelt forseti fái ekki kom- iö fram um.bótum þeim, sem hann sé byrjaður á, af því aÖ hann sé fæddur á óhappadeg- inum 27. okt. 1858. 2. Að árið 1908 verði óhappaár fyrir flestar þjóðir. 3. í janúar 1908 rísa pólitisk vandamál upp í nýlendum Breta og í útlöndum. Og ó- vamaliegit atriði veröitr opdn- bera'ð í hjónaskilnaðiarmáli, er þá kemur fyrir rétt. 4. Brezkir járnsmiöir og læknar, sem fæddir hafa veriö 24. jan- úar, hafa hagsældar ár. 5. í Austur Bandaríkjunuin veröa mikil járnibrautaslys og hús- brunar í febrúar mánuði. Og ástamáJ rnurgra fara forgörö- um fjTri hluta þessa mánaöar 6. I apríl verða skipskaöar mikl- ir og mannt jón. Eh fiskiveiðar veröa þó meö mesta móti. 7. Vaiitdræði stafa af því á Eng- landi, að í júní nk. verða járn- brautaþjónar svo óánægöir með stöðu sína, að þeir verða kærulausir viö vinnuna. Af því staía mörg brautaslys á Suður og Vestur Englandi. 8. þýzkaland lendir í deilum við umheiminn í júlí nk., svo aö við ófriði liggur. Keisaninn þarf að vera var um sig, vilji hann lífi halda. 9. í ágúst verða gerðar ýmsar inikilv’ægar uppgötvanir. 10. Fólk drepiö á eitri í ýmsum löndum. Megn sýki á IndJandi og róstur á írlaiidi, í Morocco Wadrid. STOR QRODA SKIFTING Vei ður bráðlega borguð af THE GALIFORNIA DIAMOND OIL COMPANY Sem á og starfrekur stórar Olíugefandi landeignir í hinum frægu ‘‘Coalinoa og ‘‘Sunsef' b'éruðum í Californíu. Núverandi bmnnar gefa mikinn arð. Nú er verið að bora víða eftir meiri Olíu. Nýjir brunnar bráðlega fullgerðir. Samningar nu þegar gerðir um j— _ llVCril stórlega auktiar framkvœmdir. ’ Nú seljum vér nokkurn hlnta af starfsrækslu hlutabréfum fyrii.... Verðmæti félagseignanna og ráðstafanir sem gerðar hafa verið um aukin starfáhsöld, gefur von um að hluta- bréfin vaxi uppí tvöfalt verð við það sem þau kosta nú og að gróði félagsins verði saansvai’stndi. Ef þér vilduð verða aðnjótundi o róðans, þá kaupið nú hluti í Califorma Diamond félaginu. Muntð að þessir hlutir eru trygðir med vorum sérstaka 3 millíón geymslusjóði, sem gerir þi algerlega áreiðanlega eign_ Ástæður fyrir því að hlutir í California Diamond Olíu féiaginu taækki í verði : — h 1 u t Verdhækkunar Astœdur þaö er starfandi eign, ekki tvi- sýn. Félagiiö er nú þegar að \selja framfeiðslu' sína og borgar brátt veixti af hltitaifénu. Eigrwrnar eru meðal þeirra beztu í Californíu. Stjórnendurnir eru a- reiöantegir hæfileiikamenn. Mjnd- endur og bankarat fél. eru æfö- itr starfsmenn, sem ekki gera nein ínisgTiip í starfi sínu. Sérfræöingar álita hvert fet í 2400 ekru eign félagsins olíu ber- andi. Eignirnar cru metnar $1000 Iiver ekra og þar yfir. það verð liefir fengist fyrir satnhliða Hggj- an<ii lönd DIAMOND félagsins. Califoruia DIAMOND landeignin hefir eins og önnur lönd í Coalinga ltóraöinu hækkað mijög í veröi v’ið skýrslur stjórnar sérfræðinga, sem augjýstar eru i fréttadálkum ‘Tn- vestment Herald”. Staðfesta Californía Olíu nám- anna er svo sönnuð, að ekki er hægt aö efa hana. Hofuðs'tóll félagsins er hæfilega 1'ítiH, santianiborinn við verðmæti og víölendi landiMgnamua. 99 prósent höfuðstólsins er nú i starfrækslu hlutabréfum, sem nú seljast svo lágu verði, að þau eru sérlega ákjósanfeg eign. Mikill fjöldi af Californiu Olíu fé- lögum hafa borgað feikna gróða af hlutabréíum sínum, og mörg borg- aö í gróöa á sl. fáum árum mcira en iwmur öllu hlutafé þeirra. En eingin þeirra byrjuöu undir hagfeld- ari kringumstæöum’ heldur en Cali- forníu íélagiö. Cal'iforniu Olia ér eitt af ágæt- ustu gróöafyrirtækjuin, sem þekst iiafa í landi þessu, og eru sífclt aö veröa arðsamari. Og nú er betra tœkifæri en nokkru sinni fyr t sogu landsins til þess að græöa £é á 01- íu upptöku, og á því fié, seiiu í það fyrirtæki er lagt. Skrifið oss eða finnið og vér skulutn veita yður nllar frekari upplýsingar. Tapið ekki þessu tækifæri. Skrifstofan opin laugardagskveldin kl. 7—9. Geymslusjóðs ábyrgðin Sérliver starfrækslu hlu'tur í Cal- ifornia DIAMOND OLÍU felagnm hefir hlutdeild í og er trygður nieö geymslusjóðnuin, eða ábyrgðar- sjóði A. L. W’isner & Co., sem er mynidaöur af skuldabréfnm fullra 3 milíón dollara viröi, meö þess- um skilmáJum : Kf hlutir í þessu félagi skyldu ekki neynast arðberan'di, ef'tir að sanngjörn vinna hcfir veriö gerð, )>á ge.ta þeir sfept hlutum' sínum fyrir hlnti i hverju öðru félagi, sem A. L. Wisiuer & Co. hafa hlut- (feiild í, sem sannað hefir veriö aö vera arðherandi. Á þenna hátt er tap ómögufegt, en gróði trygður frá byrjun á öllu hlutafiénu. þetta er bygt á samvinnu fyrirkomulag- inu, 'þar sem hvert Eélag leggur til siðu ákveöinm hluta af höfuðstól simnn og gróöa til verndar lvlut- höfum annara félaga í samband- inn. þotta fyrirkotnulag gerir á- bættu í CALIFORNIA DIAMONI) OIL FEl. ómögttlega og tryggir lilutina, sem áreiðaiiJiega gróða- stofmm. Athugaverd Atridi. þAÐ ER TRYGT. Já, aíveg eins trygt og gull-skuldabréf, fasteigna- veöbréf eöa önmur síík trv34.Íng. TryiggÍBgin er 3 mdlHón dollara sjóður. þAÐ ER ARÐBERANDI. Já, það geímr nú reglulega viöstöðu- lausan gróöa. En haivn mun auk- ast miikið, eftir því, sem meiira er unniö á eignunmn'. Hlivtir ætftu aö tnargfalidast í veröi, og gróðinn að aukast aö sama skapi. Aörir na-ni- ar, lakar sett'ir, haía gert jafnvel betur en hér er gert ráö fyrir. INNTEKTIR ERU ÁREIÐAN- LKGAR. J á, algerfega vissar. Félagið selur nú stööugt olíti og eftárspurn eyk.st stöðugt og verð hækkar. FÉLAGINU ER STJÓRNAÐ AF STARFSHKPNUM MÖNN- UM. það eru sömu mennirnir, liafa stjórnaö Golden Gate, Bad- gier, Murchie, Californta og New York, California Monarch og öðr- uin stórgróða félögum, sem hafa veitt hfuthöfum ]>eirra millíónir dollara. — það er ætið óhætt, aö fvlgja hygnum hepnismönnnm. þAÐ HKFIR MRÐM.EI margra tnerkra jarðfræöinga og þektra sér- fræðinga, og námiafróðra bíaöa og verzlunar félaga, banka, kaup- manna og fjárvörzlumanua, sem haia skoðað landei(gnina. þAÐ þOI.IR RANNSÓKN. - þess fullkomnari, nákvæmari og gautttgæfnari, sem hún er gerð, þess 'tnsári ánægju eykur það oss. VÉR GETUM SANNAD þAÐ Sb.iM VÉR SEGJUM — með sam- hljóöa vottorðum tuga áreiðan- legra manna, sem sjáJlir hafa rann- Sakað eignina, og með vottorðuiii sárfra'öinga, og með árangri þegar fengnum, og á ýmsa aðra vegi. ÉR FRAMTÍÐ þKSS GLÆSI- LÉG ? það er sannfæring vor, að framitíð þess sé eins björt og ör- ugig og nokkurs annars félags, sem stundaö hefir Olíu-töku í Califor- níu og reynst hafa ótrúlega arð- Vér óskum eftir nmboðsmönnnm og borgttm þeim vel. að oss á yðar eigin tungumáli, ef yður list. Þér getið skrif- The Commereial Ageney, 320-321 UNSON BANK BUILDING, Winnipeg, Man. A ð a, 1 u m b o ðs menn í Vestur-Canada

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.